Heimskringla - 23.03.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.03.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 23. MARZ 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram á hverjum sunnu- degi í sambandskirkjunni eins og hér segir: Kl. 11. f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12. 15. — Fjölmennið við guðsþjónusturnar og sendið börnin á sunnudagaskólann. * * * Messa í Sambandskirkjunni í Riverton sunnudaginn 27. marz, kl. 2 e. h. Á eftir messu verður safnaðarfundur. * * * Vatnabygðir sd. 27. marz Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli Kl. 2 e. h.: Messa í Wynyard. — Ræðuefni: Tveir menn í ís- lenzkri nútímakristni. Kl. 3 e. h.: Fundur í þjóðrækn- isdeildinni “Fjallkonunni” eft- ir messu. Jakob Jónsson Wonderland XHEATRE Fri. Sat. & Mon. Mar. 25, 26, 28 DEANNA DURBIN “100 Men and a Girl” with Adolph Menjou Added: 2-reel Fopeye color car- toon, comedy & Pete Smith Sport Specialty “Wild Wcst Days” finai Chapter (Fri. nÍRht and Sat. mat. only) Mon.—Country Store Nlght, 20 Prizes Tue. Wed. & Thu. Mar. 29, 30, 31 Sonja Henie—Tyrone Power in “THIN ICE” “One Mile from Heaven” Claire Trevor—Sally Blane Paramount News Thursday—Country Store Nlght 20 Prizes Vörumerkið Verðgilda Leikmanna-messa fer fram í kirkju Sambandasafnaðar í Ár- borg sunnudaginn 27. marz. — Þorvaldur Pétursson flytur ræð- una. * * * Stjórnarnefnd sumarheimilis- ins á Hnausum, sem með hönd- um hefir eitt hið þarfasta verk, sem íslendingar hér hafa sér fé- lagslega fyrir hendur tekið, efnir til samkomu í Sambandskirkj- unni 1 Winnipeg þriðjudaginn 29. marz til arðs fyrir heimilið, sem ennþá vanhagar um margt þó mikið hafi verið gert. Til skemti- skráarinnar á samkomunni skal vísað á öðrum stað í blaðinu; hún er ein sú vandaðasta sem hér gerist á samkomum. En inn- gangseyrir er samt sem áður ekki seldur. — Hefir forstöðu- nefndin þar sjáanlega haft fyrir augum hina erfiðu tíma. — En til þess að gefa einum og sér- hverjum kost á að vera með í þessu ágæta starfi sem hún hefir með höndum, og notið um leið ánægju fjölbreyttrar og skemti- jlegrar samkomu. hefir nefndin Jákveðið að taka samskot í stað I inngangseyris. Eru íslending- ar sérstaklega beðnir að minnast þessa og láta ekkert hindra sig frá að sækja samkomuna sér til gagns og gamans og að vera með í góðverkinu, sem með henni er verið að vinna í þarfir æskunn- ar, sem ekki á kost á að njóta I sumarsins annars eins og jvera ætti. Munið eftir að vera_ næstkomandi þriðjudagskvöld í Sambandskirkjunni. * * * iMeðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjnfél. Eftir útvarpsguðsþjónustu í Sambandskirkjunni 20. febr. 1938: Kristján G. Kristjánsson, Edinburg, N. D.........$2.00 Jón Jónsson, Lundar, Man. .50 Sigurjón Jónsson, Lundar, Man...............50 Mr. og Mrs. H. F. Daníels- son, Árborg, Man....... 2.00 Barnasamkoma undir umsjón íslenzka laugar- dagsskólans verður haldin í Fyrstu lút. kirkju laugardagskv. þ. 26. þ. m. Skemta þar börn og unglingar með framsögn, hljóð- færaslætti, einsöngvum, upp- Egill bóndi Hólm frá Víðir, Man., kom til Winnipeg s. 1. fimtudag. Hann var að leita sér lækninga. * * * Þakkarávarp Með innilegu þakklæti til lestri og smáleik. Barnakór! þeirra er sýndu hluttekningu undir umsjón Ragnars H. 'sína með nærver usinni við jarð- Ragnar skemtir þar með mörg- j arför Eiríks sál. Stefánssonar þ. um nýjum lögum sem nú er'! 15. þ. m., sömuleiðis þökkum við verið að æfa. Þetta er eina sam- innilega kransa gjafirnar og koman af þessu tæi' á árinu og er minningarljóðið frá M. Sigurðs- því full ástæða fyrir fólk að syni á Storð. sækja hana vel, til örfunar fyrir : Árborg, 16. marz 1938. börn og að styðja gott málefni, | Hornfjörðs fjölskyldan fyrir utan hvað skemtiskráin | * * * sjálf er fjölbreytt og ætti að Jón Bjarnason Academy verða ánægjuleg fyrir áheyrend- < Gjafir: ur. Th. J. Gíslason, Brown, Man..............$5.00 9.29 Víglundur Davíðsson fast- Þ H Þ winnipeg, Man........... eignasali og Árni ólafsson eru Mrs. S. Thorkelsson, nýkomnir til baka til Winnipeg ^ Winnipeg, Man............10.00 úr ferð sinni til Miami í Florida ófgjgur Sigurðsson, Söluverðið eingöngu, gefur ekki til kynna verðgildið. Til þess hluturinn beri með sér sérstakt verðgildi verður hann að vera betri að efnis- gæðum en söluverðið gefur til kynna. Stjömumerkt verðgildi stemdur skör ofar. Það táknar beztu efnisgæðin sem fáanleg em á því verði. Stjömumerkið táknar að hluturinn hefir sérstaklega verið valinn, til þess að sýna hæzta verðgildi sem fáanlegt er fyrir það verð. Stundum er hann keyptur sérstaklega í þeim tilgangi. Stundum sérstaklega færður niður á verðið. Avalt er hann ofanaf- fleyta allra verðgilda á hvaða siðu sem hans getur. —Samanburðurinn sannfærir yður að stjömumerkta varan skarar fram úr. EATONS Samtals .............$5.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin Frón heldttr almennan fund í G. T. húsinu 7. apríl. Til skemtana verður kapp- ræða milli fjögra yngri manna. Nánar auglýst í næsta blaði. * * * Norðan frá Lundar kom fjöldi fslendinga með járnbrautarlest- inni s. 1. mánudag. Á meðal þeirra er oss kunnugt um þessa: Guðmund bónda Guðmundsson, Dan Líndal umboðsmann Ford- félagsins, dr. N. Hjálmarsson, Björn Eggertsson kaupmann frá Vogár, og Sigfús Jónsson, Sigríði Jónsson og Tómas Jónsson frá Minnewakan. * * * Þorsteinn Sveinsson frá Bald- ur, Man., hefir um tíma verið í bænum að leita sér lækninga við sjóndepru. Hann vissi ekki síð- ast þegar vér hittum hann (á mánudag) hvenær hann færi heim. ríki. Hafa þeir verið syðra í eina þrjá mánuði. Þeir ferðuð- ust í bíl með svo-nefndum “trail- er”, sem nú er orðið móðins, og gátu því áð hvar sem þeim sýnd- ist, því í þessum “trailer” er bæði sofið og matbúið. Þeir sögðu sér hafa liðið hið bezta. * * * Benedikt Rafnkelsson frá Lundar, Man., er staddur í bæn- um. * * * Gáta F. Hjálmarssonar Faðir minn átti samheiti við fjall eitt á fslandi. En móðir mín hét það sem flestir elska, hvað hétu þau? Ráðning: Eg held að faðirinn hafi heitið Jörundur (fjall á Mývatnsöræf- um). M. E. M. Móðirjn hefir eflaust heitið Auður (því flestir elska auðinn). H. Sigurðsson * * * Fundur í Sargent group nr. 1 að heimili Hjálmars Gíslasonar, 753 McGee St., á fimtudagskv. 24. marz. kl. 8 e. h. * * * H. F. Daníelsson, Árborg, Man., var staddur í bænum s. 1. fimtudag. Red Deer, Alta.........10.00 Miss Salome Halldórsson, M.L.A., Winnipeg.......15.00 Mrs. Jóhanna Halldórsson, Riverton, Man.......... 2.00 Fyrir þessar gjafir vottast hérmeð vinsamlegt þakklæti'. S. W. Melsted * * * Ráðning á gátunni í Hkr. Hvað heitir sú ferja: Er rétt hjá þeim báðum M. E. M. í Winnipeg og Mrs. Ed. Hall- son að Lundar. Þökk til þeirra beggja fyrir það að reyna hug- speki' sína á jafn þjóðlegum spekimálum og margar af ís- lenzku gátunum okkar eru svo auðugar af. F. Hjálmarson * * * Til leigu nú þegar að 637 Al- verstone St., 2 eða 3 verelsi fyrir persónur eða konu, sem hafa lítið með sér nema rúmföt; borð, stólar og eldastó og gas pleit er í húsinu. Afar lág renta. Þessu utan 2 prívat semi-modern ver- elsi með gas stó og ofni' og kit- chen kabinet og ísskap $12 á mánuði'. * HEYRT OG SÉÐ eftir Alþbl. Dánarfregn Látin er í Vancouver, B. C., 5. febrúar 1938 ekkjan Indiana Halldórsdóttir Carrelli. Foreldr- ar hennar voru Halldór Jónsson frá Miðvatni í Skagafirði og Ingibjörg Jónatansdóttir frá Minna-Árskógi á Árskógsströnd í Eyjafirði, bæði látin fyrir mörgum árum. Hún fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1876 þá 5 ára gömul, ólst svo upp hjá þeim á Hall- dórsstöðum við fslendingafljót Nýja-íslandi til fullorðins ára, þar til hún giftist manni af í- tölskum ættum John Carelli. — Bjuggu þau í nokkur ár í Winni Það er sögn, að Þorvaldur á Sauðanesi hafi orðið blindur og verið það um nokkur síðustu ár æfi sinnar. Bendir til þessa 69. erindi í hinu langa kvæði hans: Æfiraun. Erindið er svona: Má svo skvaldur skorta, skil (eg) ei fyrir laun. Út af augnasorta ekki skrifast baun. Vísan illa orta eimir harma kaun. Skal því kvæðið korta kallast Æviraun. Aðrir álíta, að með orðinu “augnasorta” eigi hann við fjöl- pepg, en fluttu síðan vestur til | kyngi sína og vilji ekkert um Vancouver, B. C. Maður henn- hana tala. ar er látinn þar fyrir nokkrum Á efstu árum Þorvalds er sagt, að óvenjulega stórt skip kæmi Skemtisamkoma Til arðs fyrir sumarheimili barna að Hnausa, Man., undir umsjón Kvennasambands hins Sameinaða Kirkjufélags fslendinga í Vesturheimi, verður haldin ÞRIÐJUDAGINN 29. MARZ 1938 í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, Banning og Sargent og byrjar kl. 8 síðdegis. SKEMTISKRÁ Ávarp forseta.......Mrs. Dr. S. E. Björnsson Solo.......................Ólafur Kárdal Ræða...................Miss Elin Anderson Piano spil.............Ragnar H. Ragnars Quartette............Flokkur ungra manna Upplestur.............. Ragnar Stefánsson Duette.............Ó. Kárdal og H. Jónasson Solo............:..........ólafur Kárdal Inngangur ókeypis. Tekið á móti samskotum. Sækið samkomuna og styrkið fyrirtækið sem njóta ætti almennra vinsælda. árum. Foreldrana lifa 3 synir og 4 dætur og eiga öll heima þar vestur frá. Systkini þeirrarjinn á Eyjafjörð, vestanvert við látnu á lífi eru: Páll elztur af Hrísey, með svörtum eða bikuð- þeim systkinum við Riverton; um seglum. Það héldu menn Margrét í Vancouver; María við ivera ræningja frá Alzír, og var Steep Rock; Jón í Winnipeg;, mikil hræðsla í mönnum við þá í Tistram í Saskatchewan og j þá daga, síðan þeir rændu Vest- Thorberg á Gimli. Látin: Hall- ,'mannaeyjar. Ræningjar skutu dór, Baldvin, Tryggvi, Jóhann og báti fyrir borð og gekk þar á Jón er dó ungbarn. Hin látna var góða kona og ástrík móðir. Hún var jarðsett 8. febr. í heimilisreitnum í Vancouver, B. C. Nákomin * * * Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þriðjudaginn 28. þ. m. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 fjöldi manns. Þeir héldu til vest- urstrandarinnar undir Sauðanes. Þorvaldur gamli var þá orðinn blindur og hafði litla fótaferð. Menn sögðu honum til og báðu hann góðra ráða. Þorvaldur ( skreiddist út og bað leiða sig j ofan á sjávarbakkann, þangað, i sem víkingamir héldu að landi. | Hann settist niður og bað að | snúa sér rétt á móti skipsbátn- um; voru þá víkingarnir komnir Isvo nærri, að þeir voru komnir j að þriðju báru. Þá hóf Þorvald- í ur kvæði sín og er þetta upphaf- 18: Sunnan og vestan sendi vind sjálfur heilagur andi, jsvo strjúki þessi straumahind strax frá voru landi. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til * Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Brast þá strax á veður mikið sunnan og vestan og gekk svo lengi, að víkingar streittust öll- um árum að komast í land, en gátu aldrei komist nær en á þriðju báru. Þá herti veðrið svo mjög, að stórskipið hélzt eigi lengur við. Létu þeir á bátnum ,þá síga frá landi og náðu með I naumindum stórskipinu. Eru Jþað munnmæli, að skipið hafi farist með rá og reiða í Eyja- fjarðarmynni, og er það haft til sannindamerkis, að á 18. öld hafi komið upp á línum fiskimanna fúnir kaðalstúfar og annað því líkt, sem væri úr skipsreiða ná- lægt þeim stað, sem skipið hvarf. Aðrir segja svo frá, að eldur hafi kviknað í skipinu og menn séð rjúka ógurlega úr því, og hafi sézt bregða upp loga í reyknum, áður en skipið hvarf með öllu. * * * Vermenn fundu eitt sinn dauða kerlingu úti á víðavangi. Höfðu þeir hana í beitu á vertíð inni'. Þeir réru frá bæ þeim er Hlaðir heita. Einn þeirra vildi þó aldrei beita hræi kerlingar. Sá var á vist í koti einu skamt frá bæn- um. Eina nótt dreymir hann, að kerling kæmi á gluggann yfir honum og kvæði vísu þessa: Farðu ei til Hlaða heim, eg hirði ei' meira að skrafa. Rugga eg undir rekkum þeim, sem rúið bein mín hafa. Daginn eftir þóttist hann vera veikur og réri ekki, en hinir réru og fórust allir. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Punólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrró mánudagskveld i hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. THEATRE THIS THI R.—FRI—SAT. Joe Penner—Harriet HiIIiard in “NEW FACES of 1937” also Lee Tracy—Diana Gibson “Behind the Headlines” and CARTOON Kiddies Saturday Matinee Only JOHN WAYNE in “BORN TO THE WEST” Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Davíðs Bjömssonar á 'Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. Sjónleikur Y. P. L. L. leikfélag Norsku lútersku kirkjunnar sýnir sjón- leikinn “A Poor Married Man”, skop og skemtileikur í þremur þáttum í Trinity Hall (móti Tri- bune) fimtudaginn 24. marz kl. 8 e. h. Aðgangur 25c. * * * LJÓÐMÆLI St. G. Stephanssonar Á þessum vetri koma út síð- ustu kvæði hans er fylla bindi á stærð við þau sem út eru komin. Tækifærið er því nú, að eignast 4 og 5 bindið fyrir þá sem eiga hin fyrstu þrjú og vera við því búin að fylla kvæðasafnið, er þetta síðasta "kemur á markað- inn. Andvökur IV. og V. eru nú seld með affalls verði á $4.25 bæði bindin. Sendið pantanir til Viking Press og íslenzkra bóksala hér í bæ * * * Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu B0CK BJÓR Yfir Páskana drekkið B0CK BJÖR FÆST A FLÖSKUM EÐA I KJÖGGUM SÍMIÐ 96361 This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commtsston. Th, Commission is not responstble for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.