Heimskringla


Heimskringla - 04.05.1938, Qupperneq 5

Heimskringla - 04.05.1938, Qupperneq 5
WINNIPEG, 4. MAl 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Útför Jóns fór fram mánudag- inn 13. des. frá samkomuhúsi bæjarins. Stýrði séra Jakob Jónsson frá Wynyard útfarar- athöfninni. Auk hans flutti Rev. J. Wilkinson, kveðju og minn- ingarorð fyrir hönd hinna hér- lendu samverkamanna og sam- sveitunga. Var útfararathöfnin öll mjög tilkomumikil. Jarð- sett var í grafreit íslendinga norðan við Foam Lake. Með Jóni er til moldar genginn sérstakur gáfu- og skýrleiks- maðnr og hinn bezti drengur. “Hans brann glaðast innri eldur, Hið ytra virtist sumum kalt, Við allra var hann fjöl ei feldur Fann ei skyldu sína heldur Að heiðra ’ið sama og aðrir alt. Öllu því sem íslands bygðir Áttu að fornu og nýju gott Unni hann, feðra táp og trygðir, Taldi hann vorar beztu dygðir En út af dæju óláns vott.” R. P. FJÆR OG NÆR Jóhannes skáld Húnfjörð frá Árnesi kom til bæjarins í gær. * * * Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þ. 10. maí n. k. * * * Vorið Velkomin Harpa! hingað til vor, Með hljómana blíðu frá strengj- unum þínum, Til þess að auka afl vort og þor, Og um ferð að skapa, á bjartari línum, og þar, að laða fram, liðugri spor. —Ljósberum fylgja, að heim- kynnum sínum. A. J. J. * * * Föstudaginn 22. apríl voru þau ólafur Tryggvason Kristjánsson frá Gimli og Sena Johnson frá Riverton, gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Gimli. * * * Hinn 23. þ. m. fór fram gift- ing ungfrú Kristínar Vigdísar Anderson í Glenboro, Man., og herra Axel Leonard Oddleifson frá Winnipeg, Man. Brúðurinn er dóttir Snæbjarnar A. Ander- sonar og konu hans Kristínar sem um langt skeið hafa búið í Glenboro, en brúðguminn er son- ur Guðlaugar Oddleifsson ekkju Sigurðar Oddleifssonar sem í Komin að Giftingu? . . . spjT JANE DEE Eruð þér ein wr-brúðurin nú 1938? Eruð þér búnar að hugsa yður hvernig þér hagið brúðkaupinu ? Hafið þér hugsað yður litinn og sniðið á kjólnum yðar og brúðar- meyjanna? Eða eruð þér eins og svo margar konur í ráðaleysi með að gera upp huga yðar? ) Það er í raun réttri reglu- leg ráðgáta því þér viljið náttúrlega líta sem bezt út. Því þá ekki að senda mér línu? Segið mér hverskon- ar brúðkaup þér setlið að hafa, — fer giftingin fram í heimahúsi, í kirkju, að morgni, eftir hádegi, að kveldi, farið þér í fqrðalag, á giftingar túr ? Mér væri stór ánægja að því að veita yður bendingar og aðstoða yður með fata tilbúninginn, litar og efnisval. Þetta er ávalt stór við- burður í æfi ungra kvenna. Því þá ekki að haga svo til að hafa það MÓÐINS GIFT- INGU? EATO NS mörg ár hafa búið í Winnipeg. Giftingin fór fram í íslenzku lút. kirkjunni þar í bænum að við- stöddu öllu nánasta skylduliði á- samt fjölda vina og kunningja hinna ungu hjóna. Vígsluna framkvæmdi sr. E. H. Fafnis sóknarprestur brúðarinnar. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður við Seven Sisters Falls, Man., þar sem brúðguminn er raffræðingur. * * * Séra K. K. ólafsson flytur messur í Vatnabygðum í Sask- atchewan sunnudaginn 8. maí, sem fylgir: Hólar kl. 11 f. h. Foam Lake kl. 2 e. h. (fljóti tími'). Elfros kl. 4 e. h. Kristnes, kl. 8 e. h. (fljóti tími) Allar messurnar verða á ís- lenzku * * * Sumarkoma Veturinn er að fara oss frá Fljótt þá kulda linnir; Sumarið kemur eftir á, Sem æskunnar líf til kynnir. G. J. Papfjörð Skrifað á spítala, 24. apr. 1938 ♦ * * Gefin sam.an í Hjónaband í Jaraslaw, Man., þ. 30. apríl. — Herman bóndi Goldhordt og Martha Wolchuk, bæði til heim- ilis í Jaraslaw. Séra Sigurður ólafsson gifti. * * * Guðni Brynjólfsson, 82 ára að aldrr, frá Churchbridge, Sask., flytur alfarinn nú í vikunni til Gimli. Heimili hans verður á Betel. HAGNÝTING SJÁVARAF- URÐA 1 ÞÝZKALANDI Vegna hráefnaskortsins heima fyrir og skorts á erlendum gjald- eyri til þess að greiða fyrir inn- flutt hráefni, hafa Þjóðverjar á síðari tímum tekið sér fyrir hendur að afla sér hráefna, þar sem þeim er það frjálst, og alt er undir þeirra eigin framtaki og dugnaði' komið. Þeir hafa með öðrum orðum tekið sér fyrir hendur að nota æ meira þau hrá- efni, sem þeir geta fengið úr sjó. Og þar geta þeir fengið ó- takmarkaðar birgðir af vissum, mjög nytsamlegum efnum til margvíslegrar notkunar. Það er sagt, að Þjóðverjar hafi lengi vel ekki verið miklar fisk- ætur — þeir hafi yfirleitt tekið kjöt fram yfir fisk. Á undan- gengnum árum hefir þjóðin ver- ið hvött með ýmiskonar auglýs- ingastarfsemi til þess að borða meira af fiski, og hefir það bor- ið mikinn árangur. Fisksalan innanlands hefir verið skipulögð betur, meðferð fisks o. s. frv. Og í öllum borgum inni í landinu er nú auðið að fá ferskan fisk dag- lega. Þá hefir verðlag á fiski orðið jafnara og hagstæðara. Enn er þess að gæta, að mikið hefir ver- ið unnið að því að kenna þýzkum húsmæðrum að matreiða fisk á fleiri vegu en áður og hafa þýzku kvenfélögin staðið þar framar- lega í flokki. Þá má geta þess, að Þjóðverjar eru sjálfir farnir að stunda ostruveiðar í Norður- sjó, en áður fluttu þeir inn mikið af ostrum frá Hollandi. Enn má drepa á hinar auknu hvalveiðar Þjóðverja, en þeir eiga nú stór stöðvarskip og heil- an flota hvalveiðara, og stunda hvalveiðar bæði í Norður-At- lantshafi og suðurhöfum. Hval- lýsi er nú notað í Þýzkalandi í stað ýmiskonar olíutegunda, sem áður voru notaðar til matargerð- ar, og tilraunir eru nú gerðar til þess að meðfara hvalkjöt þann- ig, að það verði eftirsótt til manneldis. Alt þetta miðar að því, að Þjóðverjar þurfi ekki að vera upp á aðrar þjóðir komnir með matvæli. Einnig það, að Þjóð- verjar hafa nú heilan flota skipa, sem stundar hákarlaveiðar, en hákarlsskrápinn nota þeir við The Castaway If you had eyes, you could see the Angel by his side, So clear the night is, the moon-light soft and white. Star-dust lies sprinkled on the lonely beach, While purple waves fall, sobbing deep and low, Of misadventure, burnt-out hopes, Of treachery and wastrel friends of long ago. Spread-eagled on the shore, a spineless hulk, Lies the man, his face pressed in the cool, wet sand. Tossed on the shore, like rotted driftwood, A misshapen thing, which mars the smooth, white shore. Strong hands seize the pulpy, twisted form, And lift the broken castaway to his knees; A voice in his ear: “Stand up, keep moving, Don’t look back. Remember only this, “It’s not what you were, but what you’re going to be, That counts.” (“Luanne!—Your unseen presence Leads me to the healing Light, I saw but dimly in the past. Again your heart-beat echoes in my heart, The cool, clean look I remember in your eyes, Brings release from fear.”) The man stands up and turns and walks, East he moves to meet the rising sun, And life and love for evermore. T. P. manna, sem gegndu ráðherra- störfum og öðrum valdamestu embættum í ársbyrjun 1936, en nú hafa ýmist verið fangelsaðir eða líftlánir sem glæpamenn. Dómsmálaráðherra Krylenko. Innanríkisráðherra Jagoda Fjármálaráðherra Grinko Ráðherra stjórnardeildarinnar, sem sér um utanríkisverzlun- ina, Rosengoltz, (og eftirmað- ur hans, Wuzer). Ráðherra stjórnardeildarinnar, sem sér um þungavöruiðnað- inn, Mezhlauk. Raðherra stjómardeildarinnar, sem annast um annan iðnað, Lubinov. Ráðherra stjórnardeildarinnar, sem sér um hergagnafram- leiðsluna, Rukminovitsj. Pósmtálaráðherra Rykov. Vara-forsætisráðh. Rudzutak. Landbúnaðarráðherra Ivanov Ráðherra stjórnardeildarinnar, sem sér um jarðeignir ríkis- ins, Kalmanovitsj. Heilbrigðismálaráðh. Kaminski Ráðherra stjórnardeildarinnar fyrir skógarhökk, Lobov. Vara-utanríkisráðh. Karakhan og Krestinski Vara-hermálaráðh. Jurenev. Þér 8em notið— TIMBUR K.AUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birg-Slr: Henry Ave. Eeat Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI . ANÆGJA framleiðslu ýmiskonar hluta í stað leðurs, en hákarlinn er að öðru leyti- aðallega notaðar til mjölgerðar og er ráðgert að há- karlsmjölsframleislan í ár nemi 60,000 smálestum. Þar sem nú er bannað að nota korn til svínafóð- urs (kornsins er þörf til mann- eldis) verður þetta mjöl notað með öðrum efnum til svínafóð- urs. En Þjóðverjar nota ekki' sjávarafurðir einvörðungu til manneldis og skepnufóðurs, held- ur á marga aðra vegu. Þeim hefir tekist að framleiða svokallaða fiskull, sem er þannig samsett, að 20% er fisk-albumin, en 80% trjáefni (cellulose). Garn úr þessari “ull” er sagt næstum ó- ráðþrota, þegar þeir fundu hætt- una nálgast.” Upphaflega mun ívan ekki hafa ætlað sér að drepa svo marga. En ótti hans óx með hverri nýrri aftöku. Hann varð að halda áfram þangað til Boj- unum var fullkomlega útrýmt. Ný embættismannastétt skapað- ist, sem átti ívan alt að þakka, upphefð, auð og völd. Henni gat hann treyst. Hún stóð og féll með honum. Sagan endurtekur sig Josef Stalin útrýmir nú hinni gömlu yfirráðastétt og skapar aðra nýja, sem á honum alt að þakka, völd, einkaréttindi og Ukraine, Lub- Hvíta-Rúss- Stóra-Rúss- í Kaukasus, í Uzbekistan, slítandi og hlýtt vel og það er ■ mannvirðingar. Þetta kemur ægt að lita það að vild. Ogþað^jQgg^. j ijós maður athugar er ódýrara en vanaleg ull f búðargluggum Þýzkalands má nú sjá bækur bundnar í “þorskaleðurs”-band, hanska úr sama efni (þorskroði) o. fl., og er þetta eins mjúkt og snoturt og fínasta antilópu-leður. “Hval- leður” er notað til skógerðar o. s. frv.—Vísir. SÍÐARI BYLTINGIN í RÚSSLANDI Saga fvans hins grimma endurtekur sig Norski blaðamaðurinn Ragnar Vold hefir nýlega skrifað grein | í “Dagbladet” um aftökurnar í | Rússlandi. Vold hefir fylgst vel aldrei hefir ko^ið út fyrir landa- rás viðburðanna' í Rússlandi síð- an Kirov var myrtur 1934. Stalin er mjög tortrygginn að eðlisfari. Hann vantreysti þeirri yfirráðastétt, er haft hefir völd- in í Rússlandi frá upphafi bylt- ingarinnar og fram á seinasta ár. Fremstu menn þeirrar stétt- ar höfðu skapað sér rétt til þess- arar aðstöðu, sökum þátttöku sínnar í byltingunni og sköpun hins nýja Rússland. Þeir áttu ekki Stalin upphefð sína að þakka og gátu starfað án hans. Margir þeirra höfðu dvalið land- flótta í menningarríkjum Ev- rópu og voru aðdáendur vest- rænnar menningar — í fullkom- inni mótsetningu við Stalin, sem Forsætisráðh. jenko. Forsætisráðherra landi, Goloded. Forsætisráðherra landi', Sulimov. Forsætisráðher^a Musabekov. Forsætisráðherra Khodjajev. Forsætisráðherra Rakimbajev. Yfirforingi sjóhersins, Orlov. Yfirforingi lofthersins, Alskins. Yfirverkfræðingur loftflotans, Tupolev. Aðalbankastjóri ríkisbankans. í’orstjóri rússnesku fréttastof- unnar Forstjóri ríkisútvarpsins. Forstjóri bókaútgáfu ríkisins. forstjóri ríkishagstafunnar. Landkynnir (forstjóri) ferða- skrifstofunnar. Aðalritstjóri “Iswestia”, aðal- blaðs kommúnistaflokksins. Aðalritstjóri “Journal de Mos- cou”, hins opinbera málgagns stjórnarinnar út á við. með honum voru drepnir, Buch- arin, Zinovjev, Kamenev, Pjata- kov, fjöldi af framkvæmdar- stjórum iðnaðarfyrirtækja, verk- fræðingar, blaðamenn, vísinda- menn, listamenn, sendiherrar o. s. frv. Háttsettir embættismenn, sem hneptir hafa verið í fang- elsi, skifta orðið mörgum hundr- uðum, og þó eru þeir sakfeldu, sem gegnt hafa ábyrgðarminni stöðum, margfalt fleiri. Auk þessara eru svo Tuchaks- jevski og hershöfðingjarnir, sem Byltingin nr. 2 Hverjir koma í staðinn? Það eru langmest nýir, áður óþektir menn. Menn, sem voru á bernskuskeiði þegar byltingin hófst, og hafa talið hina gömlu yfirráðastétt þránd í vegi þeirra til frama og mannvirðinga. — Þessum mönnum getur Stalin treyst. Þeir eru alrússneskir í eðli sínu eins og hann. Þessa ungu menn skortir þann hug- sjónaeld og þá snertingu við evrópiska menningu, sem hafði mótað gömlu byltingarforingj- ana að verulegu leyti og var þess valdandi, að þeir voru yfirleitt frábitnir foringjadýrkun, of- Tadjikistan, \ stækisfullri þjóðernisstefnu og harðstjórn í Austurlandastíl. Það er byltingin nr. 2, sem nú fer fram í Rússlandi. Einvaldinn Stalin losar sig við Bojana og skapar nýja yfirráðastétt, sem er valin af honum sjálfum, alin upp í kenningum hans, há-rúss- nesk í öllum hugsunarhætti. Þeg- ar þeesari byltingu er lokið, munu áhrifin, sem gömlu bylt- ingarforingjarnir fluttu heim frá útlegð sinni í Vesturlöndum, verða orðin hverfandi lítil í So- vét-Rússlandi. Stjórnarhættir Rússlands verða aftur austur- lenzkir. Innilokunarstefnan og þjóðernisgorgeirinn mun stöðugt verða meir og meir hið ráðandi afl, svo mikils ráðandi', að full ástæða er til að óttast, að Sovét- Rúsland verði í þeim efnum jafnoki Nazi-Þýzkalands. —N. Dbl. með flestu því, sem um þessi1 mál hefir verið skrifað, og er því manna fróðastur um þessi efni. Verður hér á eftir rakið aðal- efnið í grein Volds: fvan hinn grimmi Síðari hluta 16. aldar fór fvan hinn grimmi með völd í Rúss- landi. Hann lét taka af lífi um 80. þús. manns í stjórnartíð sinni. Hann þjáðist af einskonar manndrápsæði og vildi umfram alt losna við Bojana svokölluðu, en það var hin gamla embættis- mannastétt, er hafði stjórnað landinu meðan Ivan var að vaxa upp, en hann varð keisari 3 ára gamall. Hann vildi ekki) vera háður þeim á neinn hátt eða þurfa að sækjd stuðning til þeirra. Hann vildi vera einvald- ur. Árið 1570 hóf ívan stórfeld málaferli gegn helztu mönnum Bojanna. Hann ásakaði þá fyr- ir að hafa staðið í óleyfilegu sambandi við erlent ríkisvald (Pólland) og hafa undirbúið byltingu gegn sér. í gömlum frásögnum segir, að “Bojana hafi ekki grunað neitt, meðan verið var að undirbúa aftökur þeirra og stóðu því fullkomlega mæri Rússlands. Árið 1934 hóf þessi yfirráða- stétt baráttu fyrir auknu lýð- ræði'. Þetta fanst Stalin sem ögrun gegn einræði hans. Það gat orðið valdi hans hættulegt, ef “lýðræðissinnuð stjórnarskrá” var sett meðan. gömlu bylting- arforingjarnir skipuðu öll valda- mestu embættin. Þessir menn voru engan veginn ólíklegir til þess að nota hina nýju stjórnar- skrá gegn Stalin, þ. e. a. s. til að j losa sig við hann fyrir fult og alt. Um líkt leyti byrjaði ýmis- konar óánægja gegn stjórnar- stefnu Stalins, svo þessi afleið- ing af lýðræðissinnaðri stjórnar- skrá var alls ekki' ósennileg. Lausn Stalins Hvað gerði svo Stalin? Hann samþykti hina “lýðræð- issinnuðu stjórnarskrá” og byrj- aði hin annáluðu Moskvamála- ferli. Á einu ári hefir honum tekist að brennimerkja alla elztu menn hinnar gömlu embættis- mannastéttar sem föðurlands- svikara og afbrotamenn. Þeii hafa verið líflátnir eða fangels- aðir sem glæpamenn, njósnarar og fasistar. Þetta eru engar ýkjur. Her a eftir fara nöfn nokkurra þeirra PENINGALÁN til heimilis umbóta Á þessu ári verða hundruðir heimilisfeðra yfir alt Canada, sem munu hagnýta sér peningalán stjórnarinnar til heimilisaðgerða eða til endur- bóta á húseignum sínum. Lán til þeirra nota eru nú fáanleg á öllum útbúum Royal Bankans með hinum þægilegustu skilmálum. Lántakendur verða að eiga heimili sín og hafa gott lánstraust, og vera færir um að borga þetta af tekjum sín- um. Taka má lán alt að $2,000, til umbóta á hús- eigninni er endurgreiðist mánaðarlega á einu til fimm árum. Yður er boðið vinsamiegast að eiga tal við ráðsmann Royal Bankans sem næstur yður er, u*n þetta peningalán til heimilis umbóta. Biðjið um bæklinginn “Loans for Home Improvements”. — Hann útskýrir alt út í æsar þessari lánveitingu til Heimil- isaðgerða viðkomandi. TBE ROYAL BAN K O F CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.