Heimskringla - 18.05.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.05.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. MAí 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Leikflokkur Sambandssafnaðar í Winnipeg sýnir sjónleikinn vinsæla og velþekta “Jósafat” eftir Einar H. N. k. sunnudag 22. þ. m. mess- Kvaran á eftirfylgjandi stöðum: ar í fjarveru prests Sambands- Langruth, Man., 20 maí safnaðar við morgun guðsþjón- Mountain, N. Dak., 23. og 24. ustuna kl. 11 f.h. Mr. W. F. Old- ham, verkfræðingur. Umræðu- Mrs. Guðfríður Hansen frá | Mrs. S. E. Björnsson frá Ár- Riverton, Man., kom ásamt syni borg, Man., kom til bæjarins í sínum Tyrfingi til bæjarins fyr- 'gær. Hún kom til að sitja fund ir helgina. Hún er að flytja al- framkvæmdarnefndar sumar- farin til Calgary til dóttur sinn- heimilisins á Hnausum. ar Mrs. Maríu Christinsen. mai. efni hans verður “Jesús frá sjón- armiði Gyðinga”. Aðstoðarmað- ur hans verður Mr. E. J. Ran- som. Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7 e.h. messar séra Guðmund- ur Árnason, og hefir hann valið sér efni sem er tímabært og mjög vel viðeigandi. Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar. — Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Sóra E. 'J. Melan messar í Hecla, sunnudaginn þ. 22. maí Gimli, Parish Hall, 27. maí * * * Séra Philip M. Pétursson fór suður til Piney s. 1. sunnudag. Messaði hann þar bæði á ensku og íslenzku; voru báðar mess- urnar vel sóttar. Hann kvað rigningu á þessu vori hafa hindr- að kornsáningu víða þar í bygð og akra og engi vera talsvert undir lagða vatni'. — En gras- spretta er ágæt. Gefið til Sumarheimilis ísl. bama að Hnausa, Man.: Mrs. Ingibj. Sveinsson, Gimli', Borðstofu borð. Séra Philip M. Pétursson lagði ] af stað í gær suður til New York. i Hann fer til þess að sitja kirkju- * þing Unitara er haldið er í j ! Boston. Séra Philip verður ( Mr. Ármann Jónasson, Riverton, tveggja vikna tíma í ferðinni. 2 fiður koddar. Kærar þakkir, Emma von Renesse, ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby j St., Winnipeg, Man. j Á föstudagnin kemur, fer Karl i Mrs. Matt. Young (áður Lilja Þorláksson úrsmiður niður til ^Jónsdóttir Einarsson), fædd 5. féhirðir járborgar og býst við að flvelja iíebr- 19H, lézt 18. apríl 1938, * * * | þar alla n. k. viku og gera við úr!Sexsmith, Alta. S. 1. miðvikudag 11. þ. m. voru ' klukkur. Hann hefir og með | - * * * Miss Bertha Lydia Benstead og ,sér til sölu hin nafnkendu Elgin ( Dánarfregn Mr. Haraldúr Jóhannes David- j Hul°va úr fyrii karla og kon-: Látinn þann 10. maí árdegis son gefin saman í hjónaband að ir á rýmilegu verfli; tekur göm- |að heimili Mr. og Mrs. Guð- heimili brúðarinnar 296 Queen úi í skiftum ef æskt er. Hann mundar Björnsson í Riverton, MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku KI. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarne/ndin: Funalr 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. SönKæfingur: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: —" Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Sveinn Thorvaldson, M.B.E., Riverton, Man., kom til bæjar- ins í gær til þess að vera við jarðarför Dr. B. B. Jónssonar. VIÐ KVIÐSLITI? „ , __—.....— — - - , . ---- - ---------, . Til linunar, bóta og styrktar Siðast iðna viku kom til þessa . g Jamge að fjölda mörg_ jverður að hitta í bændabúðinni., Man., Páll Halldórsson, land- reynið nýju umbúðirnar, teyju- ] namsmaður og um langt skeið j lausar. Stal og sprotalausar. — ®ref . jbóndi að £Jeysi í Geysisbygð, skrifið: Smith Manfg. Company, Winnipeg 17. maí 38 Eyfirðingur að ætt, merkur Dept. 160, Preston, Ont. Hr. ritstj.: jmaður er mun verða minst nán-1 — — _____ Þú hefir gleymt að leiðrétta ar síðar. S. ólafsson n. k. kl. 2 e. h. og í Sambands- j Jar studenta songflokkur fra | um viðstöddum. Vegleg brúð- kirkjunni í Riverton sunnud. 29. ^°rð_urJl* kauRsveizla fór þar fram á heim- maí kl. 2 e. h. THEATRE THIS THUR.—FRI—SAT. The RITZ BROTHERS in “Life Begins In College” also FRED MACMURRAY CAROLE LOMBARD in ‘TRUE CONFESSION’ CARTOON Friday Night and Sat. Matinee “ZÖRRO RIDES AGAIN” söngflokkinum, Mr. Ott, prests- I sonur frá Upham. Stundar hann norræn fræði á háskólanum í Dakota. villuna í fyrirsögninni á grein 4. Madrigal Club og söng í Grace kirkjunni við góðan orðstír. — Hafði hann sungið í nokkrum ;bæjum í Saskatchewan áður. — |Ein íslenzk stúlka var í flokkin- |um, Dóra Austfjörð, dóttir Björns kaupmanns Austfjörð í Hensel. Inn á skrifstofu Hkr. ^ &f enskum ættum. Þau þegar eg sá prentvilluna. Heit og svissneskur piltur, ur að hér , Winnipeg. séra Philip M. Pétursson gifti. * * ilinu og síðan lögðu ungu hjónin af stað í brúðkaupsferð til vina í Oak Point bygðinni. Brúðgum- inn er sonur þeirra hjóna, Har- alds Freysteins Davidson og minni 4. þ. m. þar sem þið Ragnheiðar Strandbergs David- • breyttuð “heimspeki” í “heims- son, 594 Alverstone St., en brúð- frelsi”, en þetta datt mér í hug jThursday June 2nd, commenc- A concert and dance will be held at the U O. G. T. Hall, “Sannleikurinn (spekin) mun gera yður frjálsa.” Séra Eyjólfur J. Melan og frú j Mikið er oft af litlu lært, Laugardaginn 14. þ. m. voru þau Guðmundur Björgvin Arelí- us ísfeld frá Húsavík, Mán., og Steinunn Jónsson frá Winnipeg gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- frá Riverton voru stödd í bænum í gær, Heimboðinu, sem ráðgertt var að hafa fyrir séra Steingrím Þorláksson og frú hans 20. maí og auglýst var í síðasta blaði hefir af vissum ástæðum verið frestað til óákveðins tíma. Ijóst það dæmin sýna: Þú hefir heimi frelsi fært fyrir speki mína. Þinri einl., Hjálmar Gíslason Leikurinn “Jósafat” var leik- inn í þriðja sinn í Winnipeg s. 1. mánudagskvöld við sæmilega aðsókn. Leikendur leystu hlut- verk sín afbragðs vel af hendi. * * * Framkvæmdarnefnd sumar- heimilisins á Hnausum hefir á- kveðið að byrja starf sitt í fyrstu viku júlí. mælast til þess Mr. Ingvar Ólafson kom sunn- an úr Bandaríkjunum eftir viku ferðalag þar í erindum sínum, varð að dvelja tvo daga við landamærin áður honum var slept inn í Canada með nýjan Nash, sem hann keypti sér í Ra- cine Wis. Mr. Ólafsson á heima í Prince Albert, rennir sumar hóteli í skemtigarði þar sem heitir Waskew, um 70 mílur frá nefndum bæ. Hann á einnig jörð og bú á skamt frá bænum. — jEnnfremur útgerð og fiskverzl- Vill hún þvímn þar sem heitir Big Rivers, að umsóknir Sask. Héðan varð honum sam- ing at 8.15 under the auspices of |. The Young Icelanders. A most interesting program arranged, which will be adver- tised in detail later. All are urged to bear this date in mind, and are cordially invit- ed to attend. * * * Fáein gamanyrði Það sézt í Lögbergi 19. apríl þ. á. að Sigurði Vin mínum Baldvinssyni hrýs hugur við Karlakórssamkoma að Gimli Karlakór fslendinga í Winni- peg heldur hljómleika að Gimli föstudaginn þ. 20. maí n. k. Mun kórinn syngja sömu lög og sung- in voru á Winnipeg hljómleik- unum vikuna sem leið. Auk þess verða sungnir grínsöngvar — “double quartette” ungra manna syngur ensk lög og annað double quartette syngur ísl. söngva. Á eftir verður dans. — Þar sem svo ágæt og sjaldgæf skemtun er í 'boði mun vart þurfa að efa að allir komi er vetlingi geta valdið. * * * Munið eftir að hin nýútkomna stóryrðum Hjálmars Jónssonar bók; Myndir II. af listaverkum (í Bolu) í níðvísunni um Svein Einar Jónssonar frá Galtafelli sem byrjar svona í kvæðabók fæst nú meðan upplagið hrekk- Hjálmars: j ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir Siglir einn úr Satans vör o.s.frv. $2.65; burðargjald, ef um póst- Hann Sigurður mun líta svo á sendingu er að ræða, lOc. Þeir að Hjálmar hafi ekki verið sinn sem eiga eidri bókina er kom út jafnoki í skáldskaparlistinni, fyrir 12 árum munu vilja eign- þessvegna breytir hann orðinu ast j,essa. Eiga þeir þá mynda- verði sendar til Mrs. P. S. Páls- jferða bróðir hans Ólafur til stór- son, 796 Sanning St., Mrs. J- , býlis þeirra bræðra nálægt Foam B. Skaptason, 378 Maryland St., jLake, Sask., og stúlkur sem eða séra P. M. Pétursson, 640 . hann réði til sumarvinnu á hóteli Agnes St., frú Olavía Melan, FRITT TILB0Ð! — Walt Disney’s 1 Svanhvít og 1 / 1 # Sjö Dvergarnir \ a traustum “Libby ^ Ulmil «•»»<« rjyjfl m Safe Edge” glösum X UVÍ' 'íx ^Óelicioud i?Uivx>ub4- SAVE THE TOPS Það eru átta fagurlega lit glös alls. Þér þurfið aðeins tólf tappa af sex mismunandi bragðtegundum af “99” fyrir hvert glas. Viðskiftamaður yðar skiftir á þeim. BVRJIÐ I DAG ! — Kjörkaupin standa stutt yfir. Riverton, Man., fyrir þ. 15. n. mánaðar. Fyrir hönd hefndarinnar, E. J. Melan Marja Björnsson * * * Föstudaginn, 6. maí voru þau Paul Johnson og Louise Topping, bæði frá Lundar, Man., gefin sáman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Hemiili þeirra verður að Lundar. smu. Hérmeð vottum við undirrit- Satan í Sult; með sinni alkunnu snild og vopnfimi- svo fáir munu eftir líkja. Sveinn Árnason (Selkirk) 12—6—38. safn af öllum verkum hans. Stjómarnefnd Þjóðræknisfélagsins “Demonstration Tea” hefir Mrs. Falconer í Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. miðviku- dag (18. maí) byrjar kl. 2.30 e. h. — Sýnir hún margar nýjar aðferðir við brauðbökun. uð okkar hjartans þakklæti öll- j Inngangur er i5c 0g er kaffi í samsætisgestum nær og þyi yerðlaunum verður útbýtt. SUMARIÐ ER K0MIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörf um yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigándi um samsætisgestum nær fjær, sem heiðruðu silfurbrúð- kaup okkar með nærveru sinni þ. 10. þ. m. Sérstaklega viljum við þakka forstöðunefndinní og öllum þeim sem lögðu fram sinn skerf til að gera kvöldið eins á- nægjulegt og það var. Eimu^: þökkum við þeim er voru með okkur í anda, en gátu eigi setið samsætið. Mr. og Mrs. Karl Jónasson * * * Séra K. K. ólafsson flytur guðsþjónustur í Vatnabygðun- um í Saskatchewan sem fylgir sunnudaginn 22. maí: Kristnes, kl. 11 f. h. (fljóti tími) Foam Lake, kl. 2 e. h. (fljóti t.) Wynyard kl. 3 e. h. Elfros kl. 7.30 e. h Konur eru boðnar og velkomnar. Það er margt af þessu að læra. * * * Ef Jónatan Jónasson, eða að honum látnum þá börn hans og kona hans Marsibil Jónsdóttir frá Syðstahvammi á íslandi, sjá þessar línur, eru þáu vinsamlega beðin að skrifa undirrituðum sem fyrst. Það bíður þeirra dá- lítill arfur heima sem þarf að ráðstafa bráðlega. Steingrímur Sigurðsson, Vidir, Man., Canada * * * Próf. Watson Kirkconnell og Gutt. J. Guttormsson skáld hafa góðfúslega lofast til að flytja erindi og kvæði á samkomu sem Wonderland THEATRE j Fri. Sat. & Mon. May 20, 21, 23 “The BUCCANEER” with Frederic March and Franciska Gaal “Sophie Lang Gœs West” Gertrude Michael-I.arry Crabbe CARTOON “SOS Coast£uard”—Chapter 8 (Fri. night and Sat. mat. only) Mon.—Country Store Night, 20 Prlzes Tue. Wed. & Thu. May 24, 25, 26 SPECIAL, HOLIDAY MAT. Tue. May 24—Open 1 to 12 p.m. ‘The AWFUL TRUTH’ Irene Dunne—Cary Grant “Daughter of Shanghai” Anna May Wong Charles Bickford Paramount News Thursday—Country Store Night 20 Prizes Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Að Kristnes og Elfros verða háldin verður á Lundar þ. 3 messurnar á ensku, hinar á ís-|júní- ^rður af >ekri samkomu lenzku jverður fyrir sumarheimili barna * * * já Hnausum. Verður einnig Jón Bjarnason Academy Ladies’,fleira >ar «1 skemtunar og fróð- Guild Annual Lilac Tea |leiks‘ Fest& J>etta 1 minni- The Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild will hold its an- nual lilac tea at the school, 652 Home St., on Fri., June 3, from 2.30 to 11.30 p.m. Mrs. Elenborg Hansson will superintend at the apron and novelty booth. Mrs. T. E. Thor- steinsson will take charge of the home cooking sale. Two quilts embroidered in the school colors : will be on display. A profusion !of lovely lilacs, brought from jthe home of Mrs. A. S. Bardal, president of the guild, will add j to the beauty of the rooms. Miss Betty McCaw will convene. Betty McCaw, sec. » » ARIÐANDI « « Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- rr allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. AMAZING VALUE -Greatest 'Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH-UP Permanent WAVE 95 C With Shampoo & Finger Wave Complete This Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautiful, I.astlng, Permanent Waves. Phone 24 862 SCIENTIFIC BEAUTY-CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Equipped Beauty Salon

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.