Heimskringla - 26.04.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.04.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. APRÍL 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA inn taumlausu æði og heift án þess að nokkrum einstaklingi innan ihans sé ljóst af hverju æsingin og ósköpin stafa. Ef aparnir uppgötva meðal sín einhvern annarlegan ein- stakling og frábrugðinn hinum, þyrpist hersingin undir stjórn foringjans um hann og orga og öskra af bræði og vandlætingu. Þegar svo æsingin hefir náð há- marki, ræðst flokkurinn á vesal- inginn, sem hneykslinu olli, og annaðhvort drepur hann eða flæmir burt. í samfélagi apanna er réttur einstaklingsins enginn. Kyn- þátturinn, flokkurinn er alt. Af þessu leiðir að apar hirða lítt um frelsi. Séu nokkrir apar settir í búr, en einn skilinn frá og lokað- ur úti, þá vill hann ólmur kom- ast inn í fangelsið til hinna. — Hann tekur félagsskap og fang- elsi fram yfir frelsi. Þegar alt kemur til alls eru ofurapar og ofurmenn ekki ýkja ólíkir, þrátt fyrir þessi 200,000 ár, sem á milli eru. Og þegar litið er á þessi tvö sameiginlegu erfðaeinkenni apa og manna, til- hneigingu til múgæsinga og kyn- þáttahaturs, mætti spyrja: — Hverjum framförum hefir þorri mannkynsins tekið síðan það skreið á legg? Engum getur dulist það, ef hann hefir opin augu fyrir því, sem nú er eð gerast í einræðis- rítcjunum, að þar eru foringjarn- ir að reyna að greina alla menn í ákveðna kynþáttadilka í alls- herjar sauðarétt mannkynsins. og frá þeirra sjónarmiði eru sumir kynþættirnir alls ekki á vetur setjandi. Einsræðiskenningar eru ekki nýtt fyrirbæri. Þær eru gamall arfur eða uppvakningur ástríðna og alls kyns bölvunar, sem er eldri en mannkynið sjálft, og til þess komnar frá grimmúðugum dýrum í mynd manns og apa. Ef til vill er það svo, að sag- an endurtekur sig. Annars hlyti svo að vera, að nútíðar- menn séu orðnir þreyttir á sið- menningunni. Um mestan hluta Evrópu og á stórum svæðum í Asíu virðast menn ákveðnir í því að hverfa aftur til menning- arleysis elstu forneskju, gang- andi hanagang alla leiðina. Og þó mátti menningin leiða að göfugu marki, þrátt fyrir alt, ef vér aðeins værum minnugir þess, að “miklir” menn eru, eins og Kínverjar segja bölvun mannkynsins. (Lauslega þýtt úr Passing Show)—Alþbl. BJARTSÝNI SVÖLUNNAR SOVÉT STJÓRNIN MóTMÆLIR Þröstur sagði við svölu Einn sólfagran vorhlýjan dag: Hvað er að þessum mannlegu verum Að hatast og berjast og víla um sinn hag? En svala var sárbeitt í svörum, “Eg held þeir elski aðeins jörð- ina og sig Og hafi ekki himneskan föður, Sem hugsar um þá eins og þig og mig.” J. B. H. Meðal amerískra auðkýfinga • nú háð einskonar samkepni n það, hver geti haldið veizlur eð sérkennilegustum hætti. — ins og nú standa sakir er •entsmiðjueigandi einn í New ork talinn methafinn. Gestirnir >ru látnir sitja á hestbaki með- i veizlan stóð yfir. Til þess að ;ra þetta enn áhrifameira ifðu hestarnir verið látnir -ekka áfengi áður en veizlan Sfst og voru þeir því talsvert cyrrir. Gestunum var vitan- ga veitt áfengi eftir óskum og sgir sagan, að þeir hafi flestir ;rið margfallnir af baki, þegar ;rzlunni lauk. Annar auðkýfingur hélt ný- ga veizlu í stórum sal, þar >m tamin ljón gengu um meðal úzlugestanna. 16. marz tilynkti þýzki sendi- herrann í Moskva, Schulenberg, Sovét stjórninni hinn svonefnda samning er gerður var 14. marz en samkvæmt honum er tékk- neska þjóðin tekin undir vernd Þýzka ríkisins. 17. marz tilkynti sendiherrann sovét stjórnnni innihald yfirlýs- ingar Þýzka ríkiskanslarans um að Bæheimur og Mæri (Mor- avia) væru gerð að þýzkum verndarsvæðum (protectorates). Litvinoff utanríkis þjóðfull- trúi sovétríkjanna isvaraði til- kynningunni þannig: “Eg hefi meðtekið tilkynning- ar yðar frá 16. og 17. marz, þar sem er skýrt frá innlimun Bæ- heims og Mæris í Þýzka ríkið og yfirlýsing gefin um það að þessir landshlutar hafi verið gerðir að þýzkum verndarsvæð- um. Sovét stjórnin telur nauðsyn- legt að afstaða hennar til þess- ara atburða komi skýrt og á- kveðið fram. f fyráta lagi. í upphafi til- kynningarinnar eru “pólitík og söguleg tillit” færá sem réttlæt- ing á atburðum þessum, þar er því haldið fram sem staðreynd- um að Tékkóslóýakía hafi verið gróðrarstía stöðugra óeirða, og þaðan (hafi stafað hætta fyrir friðinn í Evrópu. Að Tékkóslóvakía ríkið hafi verið óstarfhæft og stöðugt á- hyggjuefni fyrir Þýzku stjórn- ina. Staðreyndirnar tala alt öðrú máli. í rauninni var Tékkó- slóvakiska lýðveldið eitt af þeim fáu ríkj um í Evrópu eftir heims- styrjöldina, þar sem friður ríkti innanlands og friðarstefnunni var framfylgt út á við. |í öðru lagi, það er ékki senni- legt að nokkur þjóð, afhendi sjálfstæði sitt af frjálsum vilja og samþykki innlimun landsins í annað ríki — .sízt þjóð eins og Tékkar, sem barist hafa fyrir sjálfstæði sínu í 20 ár. — Forseci Tékkóslóvakíu, Hacha, er undir- ritaði Berlínar samninginn 15. þ. m., hafði ekkert umboð til þess frá þjóð sinni og braut þar algerlega í bága við 64. og 65. gr. stjórnarskrár Tókkóslóvakíu og vilja þjóðar sinnar, þessvegna getur samningur þessi ekki tal- ist lögmætur. í þriðja lagi: Sjálfsákvörð- unarréttur þjóðanna, sem Þýzka stjórnin hefir ósjaldan vitnað í, krefst frjálsrar atkvæðagreiðslu þjóðarinnar um þýðingarmikil mál, og ekki er hægt að setja í hennar stað undirskrift eins manns eða tveggja hversu há embætti sem þeir hafa. Hér hefir tékkneska þjóðin ekki fengið að láta í ljós álit sitt, ekki einu sinni í líkingu við at- kvæðagreiðslur þær er gerðu út um örlög Efri Slesíu og Saar héraðsins. f fjórða lagi: Þar sem ekkert slíkt þjóðaratkvæði hefir farið fram, verður hernám Bæheims og Mæris og aðgerðir Þýzku stjórnarinnar ekki skoðað öðru- vísi en tilefnislaus ofbeldis árás. í fimta lagi: Það sem hér hefir verið sagt á einnig við um aðfarir Þýzku stjórnarinnar gagnvart Slóvakíu og innlimun hennar í Þýzka ríkið án þess að Slóvakiska þjóðin hafi fengið að láta álit sitt í ljósi. í sjötta lagi: Aðgerðir Þýzku stjórnarinnar, komu af stað árás Ungverska hersins inn í Rú- meníu og afnám sjálfsögðustu þjóðarréttinda íbúanna. . í sjöunda lagi: Með tilliti til alls þessa, mótmælir Sovét stjórnin innlimun Bæheims og Mæris og Slóvakíu í Þýzkaland sem andstæða lögum og alþjóða- rétti, andstæða réttlæti og sjálfs- ákvörunarrétti þjóðanna. í áttunda lagi: Sovét-stjórnin lítur svo á að innlimun Tékkó- slóvakíu feli í sér alvarlega hættu fyrir friðinn í álfunni, trufli pólitískt jafnvægi Mið- Evrópu og auki á það öryggis- leysi sem þegar var fyrir. Þetta bið eg yður að tilkynna stjóm yðar.” Friðrik Sveinsson ÞAÐ SEM STALIN BÝÐUR RÚSSSNESKU VERKAMÖNNUNUM UPP Á SEM SÓSÍALISMA Nýjustu tilskipanir Stalins Þ. 1. janúar í vetur gengu í gildi á Sovét-Rússlandi ný lög um réttindi og skyldur verka- manna, sem aðeins tveimur dög- um áður höfðu verið gerð heyr- inkunn sem tilskipanir, undir- tíma á sínum vinnustað til þess að geta orðið vissra trygginga aðnjótandi. Þannig er ákveðið að verkamaður, sem um stund- arsakir verður ófær til vinnu, eigi engan rétt á styrk nema hann hafi verið óslitna sex mán- uði á sínum síðasta vinnustað. Til þess að eiga rétt á sumar- fríi verður verkamaðurinn enn- fremur að hafa unnið að minsta kosti í ellefu mánuði við eitt og sama fyrirtæki. (f Svíþjóð þarf hann ekki að hafa verið nema sex mánuði hjá fyrirtækinu til að fá sumarfrí.) ÚR BRÉFI FRÁ ÍSLANDS- VINI t LITHAUEN Feodorus Bielaekinas, lithau- iski stúdentinn, sem hér var við nám, er fyrir nokkuru kominn heim til Kaunas (Kovno) og skrifar þaðan einum kunningja sínum hér: “Nú er eg loksins kominn heim. Hafði eg viðdvöl nokkura á heimleið í Færeyjum, Dan- mörku, Finnlandi og Eistlandi. — Allir spyrja mig margt frá íslandi. Eg hefi skrifað nokk- Hingað til hafa konur á Sov- j urar greinar um fsland og hefi í í byrjun 19. aldarinnar færðu máriskir kaupmenn franska landstjóranum í Senegal smjör, sem ekki var strokkað úr mjólk, heldur soðið úr ávaxtakjörnum trjátegundar einnar er “bata- ube” heitir. Bataube líkist eik- artré að útliti, en ber ávexti. Þessir ávextir eru þurkaðir í sólskini, síðan er kjarninn úr þeim tekinn og soðinn í vatni. Úr honum fæst smjör, sem er ennþá bragðbetra en rjómasmjör, og helst í heilt ár óskemt, án þess að það sé saltað. RÉTTMÆTI LETINNAR Eftir Paul Lafargue Framh. ét-Rússlandi, í orði kveðnu að | huga að skrifa nokkurar í við- minsta kosti, skilyrðislaust átt bót. fsland er svo einkennilegt að fá fjögra mánaða frí við og fagurt land, en því miður barnsburð. Samkvæmt hinum hafa Lithauar lítil kynni af því. skrifaðar af Stalin, aðalritara nýju tilskipunum er þetta frí Eg skrifaði m. a. grein um fs-, kommúnistaflokksins, Molotov.1 stytt niður í tvo mánuði, og það land, sem birtist í útbreiddasta forsætisráðherra sovét-stjórnar-1 skilyrði jafnframt sett, að þær blaði Lithauen, “Lituvos Aidas” innar og Sjvernik, forseta lands- hafi að minsta kosti unnið í sjö J (Bergmál Lithauen) og er það Nýjir söngvar við nýja texta sambands rússnesku verkalýðs- mánuði hjá sínu fyrirtæki. | höfuðmálgagn þjóðlega flokks- j Við höfum séð, að með því félaganna. | Atthagafjötur eins og ins’ sem nn fer með völd- Enn" að stytta vinnustundir manna, Þessi nýju vinnulög varpa öm- hjá Q5r{ng fremur hefi eg skrifað nokkurar legst þungi framleiðslunnar yfir Þá stendur í greinargerðinni íTneinar í X.X. Amzius (Tutt- a vélakraftinn, sem aukinn er og IV. urlegu Ijósi yfir réttarstöðu eða réttar sagt réttleysi verka- mannsins í hinu rússnesku sov- étríki, sem svo oft er búið að lýsa fyrir mönnum úti um heim sem paradís verkalýðsins á þess- ari jörð. Og það er áreiðanlega engin tilviljun, að blað hinna rússnesku erindreka hér, Þjóð- viljinn, hefir vandlega þagað una, láta sig vanta í hana að á- __ __ um þau, enda þótt það se elílíi stæðulaus, koma of seint, flækj- notkunar í mentaskólum, og ef urum sínum á sviði eyðslunnar. vant því að þegja, þegar rætt er agt tilgangslaust um í vinnu- J til vill síðar fyrir háskólana. Eg J Þá verður vinnuaflið svo yfir- um vinnulöggjöf hér eða í öðrum tímanum og brjóta á annan hátt geri mér vonir um að geta feng- fljótanlegt að hin ströngustu lög löndum utan Sovét-Rússlands. g.egn boðorðum fyrirtækisins, | ið tækifæri til að kynna ísl?nzk- J útheimtast til að halda öllum Það var að vísu vitað, af eða skifta hvað eftir anna5 um þeim, sem til þektu, að þau rett- 'innustað upp á sitt eindæmi.” indi, sem russneski verkalyður- ( Menn tak- aðeing eftir þess. inn barðist fyrir í byltingunni um síðustu orðum: «upp á sitt og öðlaðist að nokkru leyti eftir eindæmi.» Þau sýna að það er hana, stæðu veikum fótum, en ef ekki áætlunin> að russnesku tU vill hefir fáa grunað, að Sovét verkamennirnir fái f framtíðinni. Wlim ö ussjíindsig dimi, undirmnræð- að ráða því sjálfir, hve lengi og fsiands og Lithauen. Einhver verður að lögákveða vissar ísstjorn Stahns, sliku hraðbyn upp á hvaða skilmála þeir vilja áhugi er að vakna í þá átt, en stundir fyrir fólkið að iðka lik" fyrir hinum nýju vinnulögum ngasta öldin), en það er aðalblað endurbættur eftir þvi sem þörf eftirfarandi málsgrein: kristilegra lyðræðissinna. Ef til gerist. Ennfremur er orðið vist, “Það eru til samvizkulausir , ^dll fre eg braðum tækifæri til að að með þvi að neyða vinnufólkið menn, sem grafa ræturnar und- flytí®’ crindi í útvarp um ísland. til að njota sinnar eigin fram- an vinnuaganum og skaða iðnað- j Hér er í ráði að gefa út skáld- leiðslu, vex höfðatala stéttar- inn, samgöngurnar og allan þjóð-j sögur eftir erlenda höfunda á , innar stórkostlega mikið. Og arbúskapinn stórkostle^a með lithauisku. Ef til vill gefur. eftir því sem neyzlu byrðin létt- því, að vera hirðulausir við vinn- fræðslumálaráðuneytið eitthvað ist á herðum hinna ríku sleppa út af slíkum bókmentum, til j þelr fl-eiri og fleiri af með hjálp- ar bókmentir í Lithauen með þeim ara grúa frá þvi að fram- þýðingarstarfsemi, en þá fer eg leiða. Þegar ekki verða neinir aftur til fslands til frekara náms skósveinar og herforingjar til að og kynna. einkennisklæða, engar giftar og Það væri æskilegt, að hægt j ógiítar vændisfconur til að stássa væri að koma því til leiðar, að UPP> engar kanónur til að bora, koma á verzlunarsambandi milli en£in niusteri til að byggja, þá alt er það í óvissu. amsæfingar sér til heilsubótar. Þá vil eg geta t>«sí, að nokk. |°» t*fr vf “™> h»f“m urar líkur eru til, að hingað;'ært 1að,n1eyta.hmnar «vr»P»kl> konii nokkurir íslendingar til frnmleiðslu sjalt, i staðmn fynr dvalar. Hér er svifflugskóli, sem senda henni til fjandans, hefir lofað að kenna tveimur ts-: v,erða vöruflutn.ngsmenn, upp- skipunar þjonar og sjomenn vor- aftur i timann til þess ofrelsis- inna a emum og gama vinnu. astands og rettleysis, sem verka- 'stað> Það er gami átthagafjöt. menn attu við að bua a fyrstu urinn> g6m stalin er hér að og verstu timum hins kapital- Jeggja á rússnesku verkamenn_ is iska arðrans, —- aður en sam- • eing og Gori á þá þýzku tok þeirra og frelsisbarátta hofst fyrir nokkrum vikum siðan! — einsogþessar nyju tilskipamr i Til bess að russnesku verka-, Stalins bera vott um ' . fVf e,rka j lendingum svifflug okeypis, og . . menmrmr skuli ekki leyfa scr að j hefi eg skrifað um þetta til ís_,m að læra að sitja oftast rolegir Vinnubækur og svartir brjóta á nokkum hátt á móti lenzkra pilta sem hafa áhugaíog dllla fotunum- °£ >a ®eta listarnáný jvilja yfirboðaranna er svo fyrir- j fyrir svifflugi> Vonandi'eykst llka eyJarske^Jar suðurhafsins Um þessar síðustu tilskipanir (mælt í fyrirskipunum Stalins, að smátt og smátt samvinnan milli leikið ser og elskað> an Þess »ð Stalins flytur “Social-Demokrat- hver sá verkamaður skuli tafar- f.slands og Lithauen Áhugi okk- ottast vanadísir siðmenningar- en” -í Stokkhólmi eftirfarandi laust rétt rækur, sem án gildrar ar fyrir Norðurlöndum og Norð" Iinnai; og Prddikanir evrópiskra upplýsingar: í tilskipununum er ^ástæðu ekki kemur til vinnunnar j urlandaþjóðunum vex stöðugt.!vandlætara- ákveðið, að teknar skuli upp á eða sýnir leti við hana. Enjfa1and gem begt hefir varðveittj En þar með er ekki öllu til ný hinar illræmdu vinnubækur,1 þeim, sem fer of sem tíðkuðust á Rússlandi á tím-1 vinnustaðnum eða um keisaranna og áður fyr í ýmsum öðrum löndum, og ná- kvæmar upplýsingar færðar inn í þær um alla hegðun verka- mannsins. Hin raunverulega þýðing þessarar nýbreytni í sov- étríkinu er engin önnur en sú, að þeir verkamenn, sem ekki finna náð fyrir augum yfirboðaranna, verða framvegis, eins og í gamla daga, settir á “svartan lista”. Jafnframt eru þó, til þess að hvetja verkamennina til aukinn- ar vinnu og aukins vinnuhraða, teknar upp þrjár nafnbætur, sem á að veita þeim verkamönn- um, sem taldir eru skara fram úr öðrum. Virðulegust þessara nafnbóta á “hetja hinnar sósíal- istisku vinnu” að vera. En auk þeirra verða líka veittar orður fyrir “hetjuskap við vinnuna” og “ágæta vinnu”. En þar fyrir utan er fátt í þessum tilskipunum, sem fjall- ar um ný “réttindi” fyrir rúss- neska verkamenn — en þeim mun fleira, sem tekur af þeim þau réttindi, sem áður var búið að veita þeim. Það er lögð sérstök áherzla á það í hinum nýju lögum, að verkamennirnir megi, af tilliti til hins “sósíalistiska föður- lands”, ekki skifta um vinnustað upp á eigin spýtur. Framleiðsl- an þurfi á þeim að halda, og það sé ekki hægt að leyfa það, að þeir flækist á milli vinnustaða eftir eigin höfði. Til þess að hindra slíkt sjálfræði verka- mannsins er það ákveðið í hin- um nýju tilskipúnum, að hann verði að hafa verið ákveðinn hana snemma af hina gömlu norrænu menningu, vegar komið. Til þess að finna symr aðra er lengst frá okkur, en íslandi öllnm eitthvað'til að fást við, og vanrækslu, skal refsað með a- verðum við að kynnast til þess | örfa áhuga fyrir sí-fullkomnari minningu, hotun um brottrekst- að ski]ja Norðurlandaþjóðirnar. ur ur vinnunni, eða með þvi(Nokkurir ungir lithauiskir að fly^ hann 1 aðra> verr laun" indamenn hafa sannað, að í aðn vinnu um alt að Þnggja; fornöId yar mik]u nánara sam. manaða tima. 'band milli Norðurlanda og Verkamaður eða starísmað- j Eystrasaltslandanna en flestir ur, segir ennfremur í íynr- ætla________„ skipununum, “sem gerir sig sek- an' um slíka vanrækslu þrisvar Bréf hins áhugasama íslands- , . _ vinar í Lithauen er skrifað á ís- sinrium a einum manuði eða fjor-, lenzka tungu og hefir það yerið um sinnum a tveimur manuðum,, fært til ^ máls á stoku stað< verður tafarlaust rekinn úr unm. Það gera ef til vill ekki allir sér það ljóst, hvað slík ákvæði og framkvæmd þeirra þýðir fyr- ir verkamanninn á Sovét-Rúss- landi þar sem ríkisvaldið sjálft ræður yfir flestum fyrirtækjum. En það er ömurlegur vottur um niðurlægingu rússnesku verka- lýðsfélaganna undir einræðis- stjórn Stalins, að slík lög sku'li vera hægt að setja. Og vissu- lega hafa félörfn ekki verið spurð um álit sitt á þeim, enda þótt forseti þeirra Sjvernik, sem eins og allir vita ekki er kosinn, heldur skipaður af Stalin, hafi sett nafn sitt undir þau með einræðisherranum. Þrældómur er altaf þrældóm- ur, og það alveg eins þótt reynt sé að fegra hann eða réttlæta með þjóðarheill eða ríkisheill. I —Vísir 21. marz. SKRÍTLUR vélamenningu, verða fyrirvinn- urnar, að dæmi auðmannanna, að uppræta sjálfsafneitunar ávan- ann og temja sér nýjar og sí- vaxandi þarfir. f staðinn fyrir að éta eina eða tvær únzur af þjóttuketi á dag, þegar bezt læt- ur, verður hver og einn að venja sig á að torga einu eða tveim pundum af ljúffengri nauta- steik; og í stað þess að drekka sparlega af vondum vínum eiga menn að verða páfanum sjálfum það sannkristnari, að teyga djúpt og lengi af Bordeaux og Burgundy án kapitaliskrar skírn- ar, en láta dýrunum eftir vatn- ið. Verkamannastéttin hefir ávalt Guðni (kemur haltrandi með staf í hendi. Nemur staðar við og við, stynur og dæsir. Mætir Þórði vini sínum): Þórður: Jæja, þetta ertu þá hugsað s^r að neyða hina ríku kominn. Þú hefir sloppið furð- til að vinna, eins og hún sjálf anlega úr þessu æðilega 'slysi. I gerir, strax og unt væri. En það Bráðum gengurðu óhaltur. |er ákaflegur misskilningur, sér- Guðni: Og sussu-nei. Mála- J staklega sökum félagslegra and- flutningsmaðurinn segir, að eg stæðna og borgaralegrar mis- verði að vera draghaltur fram' klíðar. Vinna ætti frekar að eftir öllu sumri — hann meinar vera fyrirboðin en skipuð. Roths- childs bræðurnir og aðrir auð- | menn ættu að fá að sverja fyrir Eg er á rétti, sér til málsbóta, að þeir hafi aldrei á æfinni unnið eitt ein asta dagsverk, né framleitt einn einasta hlut í blóra við verka- upp á skaðabæturnar! * * * — Sæll, kunningi! brúðkaupsferð! — Hvar er frúin ? — Heima! Annaðhvort okkar ófrelsið er á engan hátt meira búðinni! aðlaðandi þó að klínt sé á það nafni sósíalismans og hann sví- virtur þannig með því. Það sýnir sig á Sovét-Rúss- landi, að sósíalismi getur hvorki skapast né lifað án lýðræðis. —Alþbl. 14. marz. verð að vera heima og standa í | lýðinn. Og ef þeir svo lofuðust hátíðlega til að halda áfram að vera slæpingjar það, sem eftir er lífdaganna, ætti að setja þá á — Mamma! Hvernig stendur á því, að eg er ljóshærður, þeg- eftirlaun og gefa þeim fimm dala ar þú er tsvona dökkhærð? j gullpening á nef á hverjum — Þú hefir erft háralitinn morgni, sem vasapeninga. Þá hans pabba þíns, vinur minn. i myndi "hin félagslega barátta Hann hefir ekkert hár! Framh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.