Heimskringla - 08.11.1939, Page 1

Heimskringla - 08.11.1939, Page 1
LIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 8. NÓV. 1939 NÚMER 6. HELZTU FRETTIR Heiðraðir fyrir þessu, gefur það ofurljóst Lr. Sig. Júl. Jóhannesson og kynna- :• Magnus Ljarnason soguskald, Hitler sé að baki þessu> er að hafa verið sæmdir Riddarakrossi Holland hefir löggilt herlög í fálkaorðunnar af íslandsstjórn landinu og er að búa sig til °g Danakonungi. Dr. Rögnvaldi Péturssyni, forseta Þjóðræknis- lélagsins bárust orðurnar í byrj- unn þessarar viku til afhend- ingar. City of Flint Ui' helju heimt Síðast liðinn föstudag sigldi bandaríska skipið City of Flint varnar á landamærunum. Belgía er einnig að því. Það hefir verið talað um að Hollendingar muni hleypa flóði yfir nokkurn austurhluta lands- ins. En það er ekki sjáanlegt, að það geti komið að svo skjótum notum, að Hitler geti ekki áður verið kominn inn í landið ætli hann sér það. Með því væri auk þess talsvert af góðu landi eyði- lnn á Höfn í Haugasundi í Nor-, lagt. egi. Kom það frá Murmansk og En jafnvel þó Hitler geti troð- var á leið til Þýzkalands. Eins |ið þessar þjóðir undir fótum sér, °& menn muna, stálu Þjóðverj-j er hann ekki neitt nær því að an skipinu fyrir nokkru út á sigrast á Frökkum eða Englend- rnmsjó, en vissu ekki hvað gera ingum fyrir því. Hann er að *kyldi við þýfið og fóru því til, vísu nær Englandi með loft og hafnar í hlutlausu landi (Mur- jsjóher sinn. En flýtir það nokk- mansk í Rússlandi). En Rúss- uð að koma Bretlandi á kné? inn vildi ekki láta á sannast, að Hann heldur ef til vill að það hann væri ekki hlutlaus, skaut j verði á svipstundu gert. En skipshöfninni í tugthús fyrst, | hvernig er með leifturstríðið fn lét hana síðar lausa. Forðaði hans á vesturvígstöðvunum ? Hitt er heldur ekki ómögu- legt, að Frökkum og Bretum verði einhvers staðar á leið Hitl- ers inn í Belgíu og Holland að mæta. Og það má Hitler einnig vita, að hann hefir ekki það gott af þessum löndum og Norðurlönd- um, sem hann nú hefir, stígi hann þetta spor og troði hann á rétti fleiri þjóða en hann hefir gert. Öll þessi lönd munu þá leggjast á sveif með bandaþjóð- unum- og fara í stríðið á móti Hitler með þeim og kreppi ögn gert hefir verið ennþá. Um undirtektir þessa nýja friðarmáls hjá stríðsþjóðunum, er ekki kunnugt þegar þetta er skrifað. hún og skipið sér þá þaðan og ætlaði til Þýzkalands. f Hauga- sundi kom það við, en Norðmenn tóku skipið, því friðhelgi átti hað þar enga eftir alþjóðalögum. Þjóðverjarnir á skipinu voru hneptir í varðhald, en banda- flshu skipshöfninni afhent skip- Mun það nú komið á leið til Lnglands. Eins og geta má nærri eru jóðverjar gramir Norðmönnum fyrir þetta. En þeim var einn h°sturinn að breyta eins og h''ir gerðu. Eftir alþjóðalögum | j^nga hernumin skip koma inn á | meira að Þýzkalandi, en nfnir, standi sérstaklega á fyrir heim, SVo sem vatns- eða eldi- 'úðarleysi eða sé maður veikur. lsÖkunin sem Þjóðverjar á shipinu færðu fram fyrir komu Slnni, var að einn af bandarísku shipsmönnunum hefði verið veik- Ur- En það reyndist nú alt ann- Þessi sjúki náungi var for- lnSi samtaka, sem bandaríkja- Fjörkippur í flugbáta- smíði í Canada Flugbátasmíði í Canada er Ulennirnir höfðu í huga að gera i hráung. En þessMðnaður er 5«ti Þjóðverjunum sem á skip-|með stríðinu að færast mikið í aukana. Herflugskip þarf að smíða og í mesta flýti einnig, bæði fyrir landið sjálft og flug- jhn voru og taka það af þeim. Joðverjarnir munu hafa verið Unin að fá nóg af þessu öllu. Og . ar seni þeim mun ekki hafa lit- lsf á að eiga að sigla um Norð- UrsJóinn, fram hjá brezka flot- annm þar, hafa þeir tekið þetta rao, að gefast upp. Auðvitað Segja þeir Hitler aðra sögu. ^olland og Belgía æskja liðar — óttast Hitler 1 SVO miklu skyndi að öllum a óvart, sendu Leopold Bel- j lu^°nungur og Vilhelmína Hol- ^ndsdrotning í gær stríðsþjóð- , num skeyti og æskja þess að ^861* semji frið. Bjóðast konung- r °g drotning til að vera milli- °ngumenn, ef friðar sé kostur. u Hvernig á þessari friðaráskor- hv S*en<^ur Vlta menn ekki, nema b »? ýnisir halda fram, að Hitler a 1 skrifað þeim og krafist al- - hlutleysis af Hollandi og ,• glu á hverju sem gengur nvel þó hann fari með her nn yfir þessi lönd. ag ?nun^ur og drotning neita Ul>tVl*u að hau hafi fengið nokk- jjei saeyti og Þjóðverjar láta sem u lr Vltl ekkert um þessa íhlut- Pessara landa um frið. Se 11 hað sé nokkuð annað þe? rekur Holland og Belgíu til Og Sa’ er elíl<i hægt að hugsa sér. a þau gera enga aðra grein flota Breta og Frakka. Ófriðarhorfurnar í Evrópu fyrir einu eða tveimur árum síð- an, urðu til þess, að iðnaður af þessu tæi óx hér ört. Árið 1937 voru hér 8 iðnaðarhús, er að flugbátasmíði unnu. Árið 1938 voru þau orðin 13. Féð sem í iðnaðinum lá 1937 nam $2,836,- 836, en 1938 var það $8,641,790. Árið 1937 voru 105 flugvélar smíðaðar, en 1938 voru þær 282. Canadastjórn, sem ant var um að efla flugflota sinn (R®yal Canadian Air Force), lét smíða nokkuð af skipum, en svo komu til Canada pantanir frá Bret- landi til að byrja með, eða til prófs, fyrir sprengju-flugbátum (bombers), er námu $10,000,000. Þessar pantanir sem sex fé- lög hér tóku að sér að afgreiða, reyndust tímabær undirstaða þessa iðnaðar. Félögin sem smíðina hlutu, voru þessi: Can- adian Vickers Ltd. Fairchild Air- craft Ltd., Canadian Car and Foundry Ltd., Fleet Aircraft Ltd., Ottawa Car Manufacturing Co. Ltd., og National Steel Car Corp. Fengu þessi félög því heilt ár- til að búa sig undir stór- fengilegri framleiðslu í þessari grein og eru því nú reiðubúin fyrir þann mikla iðnrekstur, sem óumflýjanlegur virðist. Þessi áminstu 6 félög samein- uðust um framleiðsluna og gera því sitt verkið hver áð smíðinni. En svo reistu þau sér iðnaðar- stofnun til þess að setja vélarn- ar saman. Fyrítu flugskipin sem voru pöntuð, voru af gerð þeirri er Handley Page Hamp- dens er nefnd; eru það stór skip með tveimur vélum og geta flog- ið langa áfanga. En við fleiri gerðum af skipum er síðar búist, Með eins mörgum öðrum fé- lögum eða fleirum nú byrjuðum að smíða flugskip, er hér útlit fyrir að mikil efling þessa iðn- aðar sé í vændum. Pantanir bæði frá Canada stjórn og bandaþjóðum stríðsins streyma til félaganna. King og Manion karpa Fyrir nokkru brá dr. R. J. Manion, foringi íhaldsmanna King og stjórn hans um, að starf hennar og athafnir margar í þágu stríðsmála, stjórnuðust um of af flokksfylgi. King hefði lofað því í síðustu kosningum að láta það verða eitt af starfi sínu, að uppræta það. Á því var ekki varþörf, en svo nauðsynlegt sem það var fyrir tveimur eða þremur árum, væri þess þó enn meiri þörf á stríðstímum. En þrátt fyrir þetta hefði hið gagn- stæða sýnt sig í mörgu af því er stjórnin hefði hafst að síðan stríðsmálin fóru fyrir alvöru að koma til sögu. Þessari gagn- rýni svaraði King með því, að ef andstæðingur hans benti á á- kveðin dæmi til sönnunar máli sínu, skyldi hafin rannsókn. — Mun það hafa átt að kveða að- finslur Manions niður. Litu liberal-blöð og á þær sem all- óþarfar, en kváðu Manion hafa tækifæri að sækja þetta mál á komandi þingi. En Manion hefir ekki dregið að svara King. í blöðunum s. 1. laugardag, heldur hann máli sínu fram sem áður og kveðst ekki hafa verið að heimta rann- sókn. Hann telur slíkt ekki til nokkurs hlutar og vitnar þar um í rannsóknina í Bren-byssumál- inu. Telur hann stjórnina hafa verið þar staðna að því, að um- buna flokksmönnum, en Hahn og vinir hans haldi eftir sem áður áfram starfi fyrir stjórnina. — Það sem Manion krefst, er að flokksfylgið eins og í þessu komi fram, sé tafarlaust lagt niður. Dæmin af því og kvartanirnar berist sér úr öllum áttum, að svo líti út sem enginn annar sé til greina tekin við nokkurt starf, er fyrir stjórnina er á síðustu mánuðum af hendi leyst, sem ekki sé hennar flokksmaður. Dr. Manion krefst þess á ný að á meðan á stríðinu standi, sé í veitingum verka stjórnarinnar hæfileiki manna tekinn til greina til að leysa verkin af hendi, en ekki flokks- eða vildar-vinátta. Hann kennir King ekki fremur en flokki hans um þetta, en telur það í hans umsjá, að láta það ekki viðgangast. Molotoff og stríðsmálin Síðast liðinn mánudag hélt Molotoff, utanríkismálaráðherra Rússa ræðu á þingi því, er stend- ur yfir í Moskva í tilefni af 22 ára afmæli rússnesku byltingai- innar og sigurs kommúnismans. í ræðunni skorar hann á brezka og frakkneska verkamenn, að rísa upp á móti stríðinu, sem háð sé af hálfu auðkýfinga þessara þjóða og haldið sé áfram til þess að hækka í vasa þeirra. Bandaríkin skammaði hann fyr- ir að verma hendur sínar við eld stríðsins, með því að afnema bánnlögin á vopnasölu til banda- þjóðanna. Rússa sagði hann fara sínu fram í stríðsmálunum. Vilji þeirra væri ekki að það útbreidd- ist. Af framkomu Breta og Frakka á Balkan-skaganum dæmdi hann að þeir ætluðu að leggja hann undir sig. En það gæti samt skeð að Rússar trufl- uðu ögn reikninginn þar. Breta sagði hann kúga Indverja og Araba. Á Þýzkaland mintist hann ekki. En að 'Hitlar sé eini elskulegi maðurinn í heiminum, mun margur dæma af þessari ræðu hans. SAMANDREGNAR F R É T T I R Af stríðinu á vesturvígstöðv- unum er lítið að frétta s. 1. viku. Skærur hafa verið í byrjun þessa viku í nánd við stað þann er For- bach heitir, en við þær hefir ekk- ert unnist á. Fyrir helgina flugu | 29 þýzk loftför inn í fremur af-1 skekt þorp á Frakklandi. Á móti þeim tóku 9 frönsk varnarflug- skip og skutu 9 af þýzku flug- förunum niður, en Frakkar | mistu ekkert skip. ISLANDS-FRÉTTIR Forsætisráðherra höfðar mál gegn ritstjórum Þjóðviljans Forsætisráðherra hefir ákveð- ið að höfða mál gegn ritstjórum Þjóðviljan fyrir þá aðdróttun, sem kom farm í grein blaðsins í gær: “Kolin í kjöllurum hinna ríku”, að hann hefði safnað birgðum og brotið þá reglu, að sama ætti að ganga yfir alla í þeim efnum. f viðtali við blaðið hefir for- sætisráðherra skýrt frá því, að hann sé ekki vanur að elta ólar við lygar kommúnistablaðsins um sig, en vegna þess að hér væri um mjög viðkvæmt mál að ræða, þætti sér rétt að láta þessa menn fá þann stimpil, sem þeir verðskulduðu, í eitt skifti fyrir öll. Geta má þess, að þær sögu- sagnir hafa undanfarið gengið um bæinn, að forsætisráðherra hafi látið flytja kol heim til sín að næturlagi fyrir skömmu, enda þótt sannleikurinn sé sá, að eng- in kol hafa verið flutt í forsæt- isráðherrabústaðinn síðan síð- astliðið vor. Má telja líklegt að þessi söguburður sé runnin und- an rifjum kommúnista og gefst nú tilefni til að hnekkja honum jafnframt.—Tíminn, 5. okt. * * * * Rannsóknarleiðangur f málunum milli Finna og Rússa gengur ekkert. Fulltrúar frá Finnlandi eru í Moskva, en þar er ekki verið að tefja sig frá 22 ára afmælishátíðahöldun- um að tala við þá. Þingið í Finnlandi fól fulltrúunum, að víkja hvergi fyrir Rússum um að veita þeim leyfi til herstöðva nokkurs staðar á Finnlandi norð- an Finska flóans. * * * Winston Churchil], flotamála- ráðherra Breta brá sér til Frakklands s. 1. laugardag til að tala við stjórnina þar um “stríð- ið á sjónum”. - ■* * * Ritari þjóðabandalagsins birti s. 1. laugardag, að fundur félags- ins, sem ákveðinn hefði verið 4. des. yrði ekki haldinn. Verkefni þess fundar var að ráðstafa fjár- málum félagsins á árinu 1940, kjósa dómara í Alþjóðadómstól- inn í Haag og sitthvað fleira. Hið nauðsynlegasta af starfi fé- lagsins verður unnið án fundar- ins, sem á þessum tímum er svo erfitt að sækja. * * * Rússar eru að reyna að fá keypt í Bandaríkjunum 10,000 tonn af togleðri (rubber). En Bandaríkin eru ófús að gera þessi kaup vegna þess að þau hafa komist að því, að Rússland þarf ekki vörunnar með sjálft, en mun vera að kaupa hana fyr- ir Þjóðverja. Helga Valtýssonar Seinni hluta ágústmánaðar í sumar fór Helgi Valtýsson rit- höfundur að tilhlutun ríkis- stjórnarinnar suðaustur á öræfi til athugunar á hinum íslenzka hreindýrastofni. í rannsóknar- leiðangri þessum tóku þátt, auk Helga, þeir Eðvarð Sigurgeirs- son ljósmyndari og Friðrik bóndi Stefánsson á Hóli í Fljótsdals, sem var fylgdarmaður og þaul- kunnugur á þessum slóðum. í sumar, er rannsóknin fór fram, voru hreindýrin öll í svo- nefndum Kringilsárana suður undir Vatnjökli. Töldu þeir fé- lagar þar um 40 tarfa, 40 kýr og 20 kálfa. Öll voru dýrin mjög í þroskavænleg og báru vott um ; kynfestu og engin hnignunar- merki á þeim að sjá. Hefir þessi rannsókn Helga Valtýssonar leitt þann leiða sannleika í ljós, að hreindýrastofninn hér á landi er orðinn mjög fáliðaður og hríð- fækkar ár frá ári, þrátt fyrir sæmilega viðkomu. Mun þessi ífækkun stafa af hreindýradrápi I um það leyti árs, sem dýrin ihalda sig í grend við bygð, því J að vetur hafa verið svo mildir að undanförnu, að óhugsandi er I að þau hafi fallið fyrir harðræði frá náttúrunnar hendi. Verður að gera gangskör að því, að sá hreindýrastofn, sem enn er til, sé varðveittur fyrir eyðileggingu af manna völdum. —Dagur, 28. sept. * * * Verndun fornra rústa Bæjarstjórnarkosning fer fram í St. Boniface 17. nóv. Til- nefningu lauk í gær. Af 9 full- trúum voru 8 kosnir gagnsókn- arlaust. í einni deildinni sækja samt 3, svo þar verður að fara fram kosning. Mr. og Mrs. Thorlákur .Thor- finnsson frá Mountain, N. D.. voru meðal fleiri gesta frá Da- kota stödd í bænum s. 1. mánu- dag. * * * Hannes Björnsson frá Edin- burgh, N. D. var ásamt syni sín- um staddur á söngsamkomu Dakota-kórsins í Fyrstu lút. kirkju s. 1. mánudag. Matthías Þórðarson forn- minjavörður hefir skýrt Tíman- um frá því, að innan fárra daga verði byrjað að byggja yfir rúst- i ir þær að Stöng í Þjórsárdal, sem grafnar voru upp í sumar. Verður reist timburþak yfir þær, með listum negldum yfir samskeyti. Dálitla veggi þarf að hlaða undir nokkuð af þakinu. Fyrirhugað er að rústirnar verði gestum til sýnis að sumrinu. Svo sem margsinnis hefir verið frá skýrt, var í sumar unnið ó- venjulega mikið að fornleifa- rannsóknum og uppgreftri gam- alla rústa hér á landi, bæði í Þjórsárdal og í Borgarfirði. f Borgarfirði var starfað á þrem stöðum, að Sleggjulæk og Brú- arreykjum í Stafholtstungum og Lundi í Lundarreykjadal. f Stafholtstungunum voru grafn- ar upp bæjarrústir frá elztu tím- um líkt og í Snjáleifartóftum og elztu rústirnar í Skallakoti í Þjórsárdal, og að Lundi hofrúst- ir frá 10. öld og nýlegri bæjar- rústir. Hof þetta hafði áður rannsakað fyrir löngu síðan Sig- urður Vigfússon. Hof þetta mun hafa tilheyrt hinu svonefnda Lundarmannagoðorði, en mun þó ekki hafa verið höfuðhof á þess- um slóðum, heldur þykir líklegt, að þáð hafi verið að Hofsstöðum í Reykholtsdal. Tíminn hefir haft fregnir af eindregnum ósk- um manna þar efra um að reynt verði að vernda hofrústirnar að Lundi líkt og bæjarrústirnar í Stöng í Þjórsárdal. Verði þær látnar standa opnar vetrarlangt, er hætt við að þær skemmist af völdum frosts, regns og vinda. Þarf því bráðan bug að vinda að framkvæmum, ef úr þeim verður.—Tíminn, 7. okt. * * * Lokun áfengisverzlunarinnar Lögreglan hér í bæ (Akur- eyri) hefir látið áfengisvarnar- nefndinni í té skýrslu eða um- sögn um þau áhrif, er lokun á- fengisverzlunarinnar, vikuna sem leið, hafði haft á bæjarlífið. Skýrir lögreglan svo frá, að þessa viku hafi varla sézt drukk- inn maður við höfnina, ekki hafi sézt ölvaður maður á dansleik í Samkomuhúsinu, aldrei hafi þessa viku þurft að kveðja lög- regluna til aðstoðar á hótel Akureyri, sem sé alveg óvenju- legt, og út af hótelinu hafi aldrei sézt koma drukkinn maður alla vikuna. Ennfremur segir í skýrslunni, að fáir dagar hafi liðið svo í sumar, að ekki hafi drukknir menn orðið á vegi lög- reglunnar, en umrædda viku hafi hún aldrei þurft að skifta sér af mönnum vegna ölvunar. —Dagur, 21. sept. * * * Fundir forðagæzlumanna Hermann Jónasson forsætis- ráðherra hefir fyrir nokkru síð- an sent öllum sýslumönnum og bæjarfógetum landsins sím- skeyti þar sem fyrir þá er lagt að halda bráðlega fund með öll- um forðagæzlumönnum og stjórnendum fóðurbirgðafélaga innan síns lögsagnarumdæmis. Svo er til ætlast, að á þessum fundum verði settar ákveðnar reglur um fóðurásetning búfjár, til þess að forðast fóðurskort, ef harðan vetur ber að höndum, og voða, sem af slíku ástandi mundi leiða fyrir landbúnaðinn og þjóð félagsheildina. Þýkir sér í lagi nú bera mikið nauðsyn til að hafður sé allur vari um fóðurá- setninginn, vegna þess að fóður- bætir er ófáanlegur. Hefir land- búnaðarráðuneytið þessu til á- réttingar, mælt svo fyrir, að reglum þeim, sem settar verða á fundum forðagæzlumannanna verði vandlega framfylgt. Sumir sýslumanna hafa þegar haldið þessa fundi eða boðað til þeirra hina næstu -daga, en aðrir munu að sjálfsögðu láta málið til sín taka innan skamms. —Tíminn, 5. okt. * * * Fiskbirgðir í landinu Samkv. bráðabirgðaeftirliti námu allar fiskbirgðir í landinu 36,454 smálestum í lok septem- ber mánaðar, miðað við fullverk- aðan fisk. f fyrra voru fisk- birgðirnar 35,413 smálestir á sama tíma.—Tíminn, 5. okt.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.