Heimskringla - 10.01.1940, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.01.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG. 10. JANÚAR 1940 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Nöpur er vísan, isem hér fer á eftir — en því miður oft sönn: “Unna yngri menning engum reyndist gróði; oftast eftir dauðann á hann fyrst í sjóði.” Það er raunverulega satt, þótt sorglegt sé, að brautryðjendur nýrra skoðana og menningar- mála eiga oft ofsóknum og fyr- irlitning að mæta í lifanda lífi þótt komandi aldir hefji þá til skýjanna. Jónas frá Kaldbak er alvöru- maður og hann mun vera fremur þunglyndur maður; það bera sum af kvæðum hans með sér. Hér er sýnishorn úr kvæðinu: “Nótt”. “Hlíða nótt, sem byrgir, bölsins djúpa hyl, svæfðu þann er syrgir, svo hann eigi finni til. Hragðu sviða úr sálar' glóðum, sofa órótt hjartans blóð. Kveddu ljúft í hálfum hljóðum breldum manni vöggu ljóð.” Eg ætla ekki að hafa þetta longra, aðeins geta þess að Jónas befir ort mikið af skemtilegum tilfinningaríkum tækifæris- !ióðum fyrir þá Mikleyinga; blýtur það að vera þeim mikils virði þar norður í afskektu fá- ^ienninu að eiga sín á meðal mann, er líf og sál getur kveðið 1 samkvæmi þeirra, hvort heldur bað eru samkomur f jörs og fagn- aðar eða kveðju samkvæmi á ^rafarbakka. Sig. Júl. Jóhannesson hleypið heimdrag- ANUM * dag, aðfaradag jóla, þegar viÓ sátum yfir borðum, segir bonan mín við mig: “Það er Srein í síðustu Heimsrkinglu, Sem eg er viss um, að þér þætti £aman iað lesa. Hún er eftir Steingrím Matthíasson.” ^egar Steingrímur var á bynnisför hér vestra, veittist mér sú ánægja, að kynnast hon- um persónulega. Það fyrsta Sem vakti athygli mína, var hin iátlausa framkoma hans og ein- læ8'ni. Þar næst tók eg eftir bví, að hann hafði vakandi auga á öllu, sem nokkuð kvað að, og ibugaði þegar í stað, hvort eitt ®ða annað myndi jafn hagkvæmt á Ingólfsey og það virtist hér. Höðurland hans og þjóð var hon- ljúft umræðuefni. Hin bjargfasta trú hans á framtíðar- ^öguleika og getu þjóðar sinnar er svo áþreifanlega styrkjandi, a® sá, sem við hann talar, hall- ast brátt að þeirri isömu trú. áum er það jafnljóst og lækn- Um, hve miklu að sterk trú getur b°mið til leiðar. En sú trú get- Ur aldrei orðið sterkari en sann- tsering hvers og eins. Og varan- sannfæring verður að byggj- ast á skynisemisá|yktun, sem _regin er af víðtækri þekkingu a aðal undirstöðuatriðunum. Eg veit þvj; ag Steingríms um Pá björtu framtíð, sem hann elur víst, að fsland eigi í vænd- um, er ekki bygð á löngun einni, Unuars gæti ekki slíkur sann- fær: hen mgakraftur geislað út frá ui alla vega. Álit Spartverja, að í heilbrigð- Um iibama búi heilbrigð sál, s endur óhrakin til þessa dags. n vissasta leiðin til varanlegr- rl g^rar heilsu er sú, að æfa 1 amann sem bezt á allar lund- J}» l’ fátt hvetur manninn til , 1 ra æfinga eins og íþrótta- aPpleikar þreyttir isamkvæmt ls arinnar reglum. Það verður aumast lögð of mikil áherzla á a , hve nauðsynlegt að öllum 0 a er, því að líkamsæfingar íþróttir, með öllu því sem e,m er samfara, leiða ekki ein- jí]ígls sér heilbrigði sálar og sei^3’ *lel(lur °£ einnig þraut- vaskleik og sjálfstraust. ráð Ver SeTn a ylur ullu bessu aö a gengur ekki með tvær hend- ur tómar út í baráttu lífeins. Með ólympsku leikunum frægu lögðu Grikkir grundvöll- inn að íþróttakappleikum. Áhrif þeirra voru víðtæk, og ,náðu langt yfir takmörk Grikklands, bæði suður og vestur, og jafnvel til ystu endimarka álf-unnar fyr- ir austan. Þá, eins og nú, voru leikir þessir haldnir fjórða hvert ár. Gafst því gott tóm til þjálf- unar og undirbúnings. Hvenær að leikir þessir hófust vita menn ekki. En fjögra ára tímabilið hefst 776 f. K., árið, sem Kóró- ebuis vann kaupphlaupið mikla. Ellefu hundruð og sjötíu árum síðar voru leikirnir lagðir niður að skipun Teódósíusar fyrsta. Er því ekki fjarri sanni að telja árið 394 e. K. upphaf hrörnun- ar þeirra, er náði hástigi sínu áttatíu og tveimur árum síðar. Eftir að rómverska keisara- dæmið leið undir lok, féll hinn víðfrægi möttull karlmensku og hreysti, er Rómverjar höfðu tek- ið að erfðum frá Grikkjum, á herðar forfeðra vorra. Hjá forn-Norðmönnum, eins og hjá forn-Grikkjum, voru íþrótta- menn þeir, er sköruðu fram úr, öndvegishöldar þjóðarinnar. Hve mikils að íþróttir voru metnar á Norðurlöndum til forna er bezt lýst með torðum Snorra, þar sem hann lætur Útgarða-Loka spyrja Öku-Þór og félaga hans: “Eða hvat íþrótta er þat, er þér félag- ar þykkist viðbúnir? Engi skal hér vera með oss, sá er eigi kunni nokkurskonar list eðaj kunnandi um fram flesta menn.” f Einnig var það mikils metið, að láta sér ekki bregða þó eitthvað | óvænt bæri að höndum. Har- HINN SAMEINAÐI SOCIALISTAFLOKKUR viðurkennir að starfsemi flokksins sé rekin fyrir rússneskt fé. aldur konungur harðráði segir1 um Halldór Snorrason, “að hann | hafi 'ýerið þeirra manna með j honum, er sízt brygði við vá- veifliga hluti, hvort er þat var mannháski eða fagnaðarerindi eða hvat sem at hendi kom í! háska, þá var hann eigi glaðari ok eigi óglaðari; eigi svaf hamJ meira né minna eða drakk eða j neytti matar, en svá sem vandi, hans var til.” Og það sem þyngst var á metum mannlegra kosta var: að mæla eigi æðruorð, j hvað sem að höndum bar; hörfa ekki undan þó við ofurefli væri að etja; láta ekki hlut sinn fyrir neinum, fyr en að fullreyndu; og falla heldur með heiðri en lifa við smán. Hugarfar þetta hlaut að blása kjark í brjóst hverjum dugandi dreng og knýja hann til dáða og skapa honum afl og þol í hverja fcaug. Enda varð sú \ raunin á, því á hnignunartíma-1 bili hinnar öldnu forgönguþjóð-( ar voru Norðmenn öllum fremri í manndáð, dirfsku og hreysti,' ekki aðeins á vígvellinum heldur og einnig á sviði íþrótta og æfin- j týra. Hugtök, vandlætiskepni og eldmóður forn-Grikkja, Róm-j verja og Norðmanna, frjóangar,' sem öll framkvæmdar- og fram- ( takssemi er sprottin af, festu rætur í fjórri mold við Ermar- sund, þá samgrónir frelsisandaj hins norræna stofns, sem löngu' isíðar voru gróðursettir í enn1 frjóvari jarðveg í V.heimi. En þar sem eitt af sérkennilegustu einkennum forfeðra vorra var íþróttaiðkun, samfara harðfengi og hreysti, er ekki um neina gróðursetning að ræða, heldur aðhlynning. Vil eg því enda greinarkorn þetta með orðum Steingríms læknis: “íslendingar ættu að leggja miklu meiri rækt við íþróttir en þeir gera, og verða fremstir allra 1 þeirri göfugu viðleitni og þeirri ment. “Eg óska þess, að íslendingar gætu árlega sent drengi sína út um víða veröld til að þreyta í- þróttakappleiki við aðrar þjóð- ir.’’ Að hleypa heimdraganum og kynnast sem flestum og sem flestu, væri að stíga stórt spor í rétta átt. Rifcað aðfaradagskvöld jóla 1939. Árni S. Mýrdal Alþýðublaðið birtir í gær hin- ar furðulegustu upplýsingar um símskeytasendingar frá útlönd- um hingað til lands, og sfcaðhæf- ir blaðið að hér um bil helming- ur allra þeirra símskeyta, isem hingað hafi komið, hafi verið frá Rússlandi, til Þjóðviljans og Kommúnistaflokksins. — Telur blaðið að samtals hafi Rússar á tæpum tveim síðustu árunum varið til þessara skeyafcsendinga um 75,000 gullfrönkum eða jafn- gildi 160,000 íslenzkra króna. Upplýsir blaðið ennfremur, að árið 1938 hafi komið hingað sím- skeyti frá útlöndum upp á sam- tals 242,929 orð, en þar af hafi verið frá Rússlandi 117,936 orð. Þrjá fyrstu ársfjórðunga yfir- standandi árs hafa komið hingað símskeyti frá útlöndum upp á 181,635 orð, en þar af frá Rúss- landi 78,302 >orð, og upplýsir Al- þýðublaðið, að meginið af þess- um ótrúlegu skeytasendingum frá Rúslandi hafi verið til Þjóð- viljans, en nokkuð til Kommún- istaflokksins sjálfs, eða til þeirra manna- hans, sem halda uppi sambandinu við Rússland. Með því að hér er um mjög óvenjulegar upplýsingar að ræða um skeytasendingar til einstakra manna og fyrirtækja, snéri Vís- ir sér til póst- og símamála- stjóra, Guðmundar HlíðdalS, og spurðist fyrir um það hvaðan Alþýðublaðinu hefðu borist þess- ar upplýsingar. Fullyrti póst- og isímamála- stjóri að þær hefðu ekki borist blaðinu frá skrifstofu Landssím- ans, og þaðan hefðu engar upp- lýsingar farið um skeytasend- ingar til einstakra manna eða félaga. Hinsvegar upplýsti póst- og símamálastjóri, að Alþingi eða fjárveitinganefnd þess hefði fengið útdrátt úr skýrslum Landssímans um skeytasending- ar frá einstökum löndum, en þar hefðu engar upplýsingar innifal- ist um móttakendur skeytanna. Þá átti Vísir tal við fulltrúa úr fjárveitinganefnd og upp- lýstu þeir, að í gær hefði nefnd- in ekki verið búin að fá bréf póst- og símamálastjóra í hend- ur, þannig að Alþýðublaðið hefði ekki fengið þessar upplýsingar frá nefndinni. En hvar hefir þá lekið ? Hvaðan Alþýðublaðinu hafa borist upplýsingar um þetta at- riði er því óupplýst mál, og kann að vera, að hér hafi aðeins verið um sennilega tilgátu frá blaðsins j hendi að ræða, en það, sem mesta athygli vekur í þessul sambandi er hið aumingjalega' svar, sem birtist í Þjóðviljanum ! í morgun, á mjög lítt áberandi máta á fjórðu síðu. Þar isegir svo: “Alþýðublaðið talaði í gær j mikið um skeytasendingar frá, Moskva og þá einkum blaða- skeyti til Þjóðviljans. Undar-j legt er að blaðið skuli harma það, að mikil skeyti séu send tii landsins, það þýðir þó raunveru- lega gjaldeyrisinnflutning og ætti að gleðja menn í þessum gjaideyrisvandræðum og síst að skoðast sem “föðurlandssvik”! Um hitt hvað það kosti að afla slíkra skeyta, þá er Alþýðublað- inu vafalaust best að rannsaka, hvort það gæti ekki sjálft kom- ist að þeim samningum, að fá blaðaskeyti frá Moskva fyrir lít- ið verð, ef það bara vill birta eitthvað af þeim. En það er bara nokkuð, isem Alþýðublaðið ekki vill, af því það vill ekki út- breiða sannleikann um Sovét- ríkin, hin einu sósíalistiskv verklýðsríki heimsins, sem um setin og umkringd eru af auð valdsríkjum og sífelt ausin ó- hróðri af þeim. Eða máske hinir sænsku lá ardnottnar Alþýðuflokksins og Alþýðublaðsins banni þeim slík- an fréttaflutning? Annars hefði náttúrlega ekki farið illa á því að einhverntíma hefði verið prentað í Alþýðu- blaðinu eitthvað annað en óhróð- ur um Sovétríkin í þeirri prent- vél, sem rússneska alþýðan á mestu þrengingartímum sínum gaf Alþýðuflokknum.” öllu meiri vesaldómur en þetta mun hvergi hafa komið fyr fram í íslenzkum blöðum, og það er athyglisvert að hér liggur fyrir hrein viðurkenning frá hendi blaðsins um hverjir eru móttak- endur skeyta þessara, og þá einnig á hinu, að í raun og sann- leika er rekstri blaðsins haldið uppi með rússnesku fé. Þeir, sem fylgst hafa með er- lendum fréttum Þjóðviljans tvö síðustu árin, ganga þess ekki duldir, að ekki getur verið um fréttaskeyti að ræða nema að óverulegu leyti, eða að minista kosti hafa skeyti þessi ekki verið birt þar þótt þau kunni að háfa verið send til blaðsins. Hér hlýt- ur að vera að mestu leyti um skeytasendingar að ræða, sem aldrei ná til almennings, og kann það að standa í sambandi við að yfirstjórn hins isameinaða soc- ialistflokks sé í rauninni ekki hér í höfuðstaðnum, heldur aust- ur í Moskva. Hér er um mál að ræða, sem krefst rannsóknar. Geta stjórnravöldin horft að- gerðarlaus á slíkt hneyksli, að stjórnmálaflokkur hér á landi haldi uppi baráttu fyrir hags- muni erlends valds, án þess að slík starfsemi sé athuguð, og það trygt að minsta kosti að hags- munum hins íslenzka ríkis sé ei stefnt í voða ? Þess er að vænta, að hér verði hafist handa, með því að allur almenningur for- dæmir slíka starfsemi, og er ó- líklegt að stjórnarvöldin hafi sérstöðu í því efni, enda ber þeim skylda til að gæta hags- muna lands og þjóðar, þótt starf- semi þessara umboðsmanna er- lenda valdsins sé að öðru leyti látin óátalin.—Vísir, 16. nóv. ERU GYÐINGAR RÁÐANDI á sviði fjármálalífsins í heiminum? magns þessarar borgar. Flestir Gyðingarnir í þessari amerísku iðnaðarborg tilheyra hinum fá- tæka verkalýð og deila kjörum hans. í hinum stóru amerísku vá- tryggingarfélögum er nærri því ekkert fjármagn frá Gyðingum og í stjórnum þeirra er svo að segja enginn Gyðingur. Að und- anteknum tekstiliðnaðinum og kvikmyndaframleiðslunni, þar isem Gyðingar standa mjög fram- arlega, eru auðæfi Ameríku í höndum manna, sem ekki eru Gyðingar. Aðaliðnaðurinn í Ameríku, svo sem stál-b.ifreiða- járnbrauta-gas- og rafmagns- iðnaðurinn er í höndunum á mönnum, sem ekki eru Gyðing- ar. Mestu auðæfi Ameríku, sem safnast hafa á fáar hendur, eiga ekki Gyðingar, heldur menn eins og: Ford, Morgan, Rockefeller, Du Pont o. fl. f Bandaríkjunum kemur með jöfnu millibili út bók, sem heit- ir: Nútímahlutafélag og einka- eign. í síðustu útgáfu þesisarar bókar eru nefnd 200 mestu hlutafélög Ameríku. í tíu þess- ara félaga er aðalframkvæmd- arstjórinn Gyðingur. Kauphöllin í New York er ein- hver stærsta kauphöll í heimi og þar sést í einskonar spegli einka- auðmagn Ameríkumanna. Sam- kvæmt síðustu skýrslu ‘ taldi kauphöll þessi 1375 meðlimi. Af þeim voru 252 eða 18 prósent Gyðingar — og þetta er í New Vork, þar sem 30 prósent íbú- anna eru Gyðingar. í bönkunum í New York ber vissulega mjög lítið á Gyðing- um. Auðugustu bankarnir eru mjög verið ráðist á Gyðinga fyrir það, að þeir ráði að mestu leyti yfir hinni alþjóðlegu bankastarfsemi. Ef um er að ræða þá ameríska banka, sem reka slík alþjóðafjármálavið- skifti þá er það aðeins eitt bér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgfllr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Hkrtfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA Gyðingar voru einu bankamenn- irnir í heiminum. Þeir fengu ekki að istunda neina iðn og urðu að búa einir sér í hverfum. Þeir máttu þá ekki stunda annað en peningalán. Þó höfðu þeir engin þjóðfélagsleg áhrif. Þeir tóku oft háar rentur af lánum sínum og hefndu sín greipilega, ef þeir gátu klófest “kristinn” mann. Þeir höfðu enga ástæðu til að elska hann. En þar með skap- aðist einmitt þjóðsagan um hið hættulega fjármálavald þeirra, sem miljónir manna trúa enn þann dag í dag. Gróðafíknin er þó ekkert sér- einkenni á Gyðingum. Hún er til hjá öllum mönnum. En strax á miðöldum var almenningur æstur til haturs á Gyðingum. Þá var einnig notuð isú ákæra á hendur Gyðingum, að forfeður þeirra hefðu krossfest Krist. Og fyrir þetta ætti að hegna þess- um kynþætti til loka veraldar. f 2000 ár hefir Gyðingum verið kent um alt, sem aflaga hefir farið, meira að segja var þeim kent um ósigur Þjóðverja í heimsstyrjöldinni. Undir ýms- um yfirskynsátyllum hafa eign- ir þeirra verið gerðar upptækar, í höndunum á mönnum, sem /i/6/ me^ Þeim tómar ekki eru GySingar. Þa5 hefir ríklsfJ“l>,ralur. Aftur og aftur hefir logi hatursins blossað upp umhverfis þennan óhamingju- sama kynþátt. Aftur og aftur hafa þeir orðið að flýja yfir landamæri einhvers landsins, til þess að bjarga lífinu, sviftir öllu því, sem þeir hafa átt á þessari jörð. Einasta hjálp þeirra var bankafélag, sem Gyðingar “■'‘“P Peirra var stiórní) nn »r Tínhn t,1k samheldmn, og þessi samheldni Það er mjöð útbreidd skoðun, að Gyðingar hafi svo mikil völd á fjármálasviðinu, að í raun og veru séu það þeir, sem stjórna heiminum. Sagt er, að Gyðing- ar stjórni bæði Bretum og Ame- ríkumönnum. Þjóðverjar segja, að það séu hinir gyðinglegu kapi- talistar, sem hindri það, að vest- urríkin semji frið. Lítum nú nánar á þessar á- kærur. í Bandaríkjunum hefir þetta mál verið rannsakað nákvæm- lega, og sú rannsókn hefir leitt í ljós, að þetta er einungis þjóð- saga. Aðaliðnaðarfélög Bandaríkj- anna hafa um 80,000 fram- kvæmdarstjóra. Og af öllum þessum hópi eru Gyðingar að- iens tæp fimm prósent. Um fjögur og hálft prósent allra Ameríkumanna eru Gyðingar. — Með öðrum orðum: Hlutdeild þeirra í stjórn ameríska iðnað- arins stendur í réttu hlutfalli við fólksf jölda þeirra í Ameríku. í verksmiðjuborginni Rochest- er, sem er borg með um 300,000 íbúa, búa um 30,000 Gyðingar. í tveim stærstu og ríkustu félög- unum þar eru engir Gyðingar í stjórn, log engir Gyðingar eiga þar hlutabréf. En fjöldi Gyð- inga vinnur þar í verksmiðjun- um sem algengir verkamenn. Að vísu eiga Gyðingar fáeinar tek- stilverksmiðjur í þessari borg en þau félög eru ekki nærri því eins rík og voldug og hin. Það finst enginn Gyðingur í hærri embættum í bönkunum í Ro chester, og meðal eftirlitsmamu- bankanna eru engir Gyðinga’ Þegar alls er grctt, ráða Gvð ingar yfir minstum hluta auð stjórna, en það er Kuhn, Loeb & Co., og það er nú ekki lengur að öllu leyti í höndum Gyðinga. Sá, sem gefftr sér tíma til þess að rannsaka þjóðlíf Ame- ríku, mun komast að raun um það, að flestir Gyðingarnir eru meðal hinna fátæku verksmiðju- verkamanna í stórborgunum og smákaupmanna. Og þannig er það um allan heim. í nærri því öllum löndum eru til ríkir Gyðingar að vísu, en hvergi er hægt að sanna, að þeir ráði yfir fjármálum þjóð- anna. Hið fræga, gyðinga bankafé- lag Rothschild hefir lengi verið látið tákna fjármálalegt áhrifa- vald Gyðinga, en álit þess og áhrif hafa minkað mjög við hlið- ina á ameríska bankafélaginu Morgan & co. f Canada, þar sem ekki eru heldur svo fáir Gyðingar, er ekki einn einasti Gyðingur í stjórn nokkurs bankafélags eða hlutafélags. Þannig er það í Englandi. f stjórn Englandsbanka er ekki einn einasti Gyðingur. Og sama er að segja um fimm istærstu einkabankana á Englandi. Nei, Gyðingar hafa áreiðan- lega ekkert vald yfir fjármálum Breta eða Ameríkumanna og ekki heldur yfir fjármálum nokkurs lands. Þeir ráða ekki heldur utanríkismálum neinnar þjóðar og hafa aldrei gert það. Hlutlaus áhorfandi mun fljót- lega veita því eftirtekt, að í öll- um löndum tilheyra þeir þeim hluta þjóðarinnar, sem er fátæk- astur, klæðaminstur og hefir minst að borða. Farið einu sinni í Gyðingahverfin í stór- borgum Ameríku og Evrópu, iog þið munið komast að raun um, að þeir eru fátækari en flestir þeir sem ekki eru Gyðingar. Það kann að vera að þjóðsag- »n um fjármálavald Gyðinga sé rfðatrú frá miðöldum, þegar hefir bjargað þeim frá því að glatast alveg í þjóðahafinu. Nú á tímum hefir ekki verið farið betur með Gyðinga en á miðöldum. England var fyrsta landið, sem veitti þessum vesalingum skjól innan landamæra sinna. Það er því ekki undarlegt, þó að Gyðingar safnist á vorum dögum undir fána Englands, til þess að berjast fyrir því að skapa betri heim og meira ör- yggi til handa sínum hrjáða kyn- þætti.—AJþbl. 15. nóv. DÁNARFREGN ögmundur Jónsson, sem um þrjátíu ára skeið var starfsmað- ur við vatnsverk Winnipeg-borg- ar, dó 2. des. s. 1. á heimili fóst- ursonar síns Kolbeins Goodman í grend við Gimli. Ögmundur var fæddur 18. febr. 1844 á Grímsstöðum í Grímsstaðasókn í Álftaneshrepp; foreldrar hans voru Jón ögmundsson og Svein- björg Sveinsdóttir. Á íslandi lifði ögmundur lengst af í Syðstu Görðum í Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu, en kom til Winnipeg árið 1887. Kona hans, Kristín Þórarinsdóttir, dó við Gimli árið 1927. Eiga þau hjón engin börn á lífi; en tveir fóst- ursynir þeirra eru bændur fyr- ir norðan Gimli, — Kolbeinn, þegar nefndur, og Kristján Björn Sigurðsson, Nes, Man. — Ögmundur sál. var jarðsunginn af séra Bjarna A. Bjarnason 6 des. frá heimilinu, og lagður til hinstu hvíldar í Gimli grafreit ögmundur var á sínum timí stórvirkur og trúr dugnaðar maður, vandaður í orði og verki og í allri framkomu. B. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttastí íslenzka vikublaðið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.