Heimskringla - 27.03.1940, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.03.1940, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. MARZ, 1940 ABRAHAM LINCOLN Framh. “Að þola frost varst þú of góð”. Thomas Lincoln var oft að heiman. Hann gerði að amboð- um náungans og dyttaði að hús- gögnum húsfreyjanna; auk þessa smíðaði hann líkkistur. Hann hafði mikla atvinnu við þetta líkkistu smíði því fáir voru svo laghentir að þeir treystu sér til þess, en menn kunnu ekki við að leggja vanda- menn sína í lélegar líkkistur. Meðan menn voru á farands fæti um óbygðirnar urðu þeir að leggja líkin í moldina. Nú voru menn komnir á hærra menning- arstig og sú menning lýsti sér fyrst og fremst í umfangsmeiri útfararathöfnum. Menningunni hefir æfinlega gengið illa að búa hinum lifandi, stritandi miljón- um þægliegt hvílurúm. En eftir því sem hún eykst leggur hún meira í útfararkostnað. Það er sem hún vilji gera uppbót á reikningunum með því að láta fara vel um þá dauðu. Meðan aðrir sváfu sat hún og ar á dag, yfir matar diskunum, bætti skjólföt fjölskyldunnar. i er ágætlega til þess fallið að Það gekk mikill tími í þetta stagl eyðileggja virðing manna fyrir því hverri flík var slitið til hins bæninni. Andlausari bænagerðir ítrasta. Hún sópaði kofan sinn með fuglsvæng en eyddi annars litlum tíma til fágunar og upp- þvotta. Húsgögn voru þar fá og leirtau lítið. Samt var hún önnum kafin frá morgni til kvölds; og hvað fékk hún svo fyrir sitt erfiði? Heimilið hennar var eitt lítið herbergi átján fet á lengd og breidd. Kofinn var hlaðinn úr óhefluðum trjábútum en mosa og leir troðið í rifurnar milii bjálkanna. Moldargólf var í kofanum og loft úr renglum. Þakið var úr óplægðum skíðum, er Tom hafði klofið í skóginum. Dyr voru á kofanum með fjala hurð og einn gluggi. Stundum voru rúður í þessum glugga en þessa milli var pokastngi strengdur fyrir opninguna. — Legurúmin voru bálkar einir með hálm dýnum, en bjarnar- feldir fyrir áklæði. Þau mötuð- ust við lítið borð úr óhefluðum við og sátu á heimagerðum þrí- hefi eg aldrei heyrt enda hrein- asta undantekning ef menn eru þá í nokkrum bænarhug. Meiri vanbrúkun á helgisiðum er vart eigum skáldunum mikið að unum gat Nancy ekki fundið þakka. Þeirra vegna talar nátt- frið. Þeir voru ruddalegir, eig- úran til okkar í skiljanlegum ingjarnir og dómsjúkir. Hún orðum. Við lítum yfir sólroðin sat bara við lækinn og hugsaði Skagafjörð og sálin syngur: um eilífðina.. Skín við sólu Skagafjörður, j sumjr menn gera sig ekki á- skrauti búinn fagur gjörður. — nægga meg þá Uppreisn, er þeim UM SILFURBRÚÐKAUP Stefáns ritstjóra og Kristínar Einarsson Við leggjum leið um Eyjafjörð _ , fætlingum. Fátt var aðkevpt Þessa vegna var Tom tilkvatt- nema eldavélin. Þetta var svo_ ur er naunginn salaðist og það[lítil grýta með einu mf[ ekki þyngri en svo að karlmaður var mikið um dauðsföll í nýbygð- inni. Alt var fult af fenjum og foræðum áður skurðir. voru grafnir fram með bygðum braut- um. Yfir þessu kasúlna kvik- syndi svifu þykk ský af eitur- flugum er báru sýklana í bloð mannfólksins. Menn veiktust unnvörpum af hitasótt (malar- ía) er alþýðan nefndi mjólkur- sýkina og margir dóu. Skyr- bjúgur og ýmsir fleiri vaneldis sjúkdómar settust líka að mönn- um meðan allur búskapur var á fyrsta frumstigi. Börn hrundu riður úr barnaveiði. Sængur- konur létu tíðum líf sitt fyrir vanhirðu. Læknar voru fáir og lítt mentaðir en aðbúðin ill. Fólkið hrundi niður en viðkom- an var mikil því getnaðar varn- ir voru óþektar í þá tíð. Það var ekki óvanalegt að Thomas legði stórviðar sögina á herðar sér og gengi til skógar að morgni dags. Hann feldi tré og fletti borðum í líkkistur fyrir náungann. Hann var sjaldan heima, enda undi hann sér bezt á röltinu; en Nancy Lincoln var heima — altaf heima. Hún var vörður þessa litla heimilis, vanadís bjálkakofans í skógar skjólinu. Hún kveikti arineldinn og helt honum við eins og hinar, heilögu Vestu meyjar í hofum Róm- verja. Hún gekk í' skóginn til að tína sprek í eldinn, hún hlynti að lífinu meðan maðurinn henn- ar var að smíða líkkistur. Hún varði garðinn sinn fyrir átroðn- ingi og hlúði að matjurtunum. í fyrstu gekk hún ein að þessu verki en síðar kvaddi hún þau Söru dóttur sína og Abraham son sinn til aðstoðar. Hún ser.di þau systkinin til lækjarins eftir vatni, því Tom hafði aldrei tíma til að grafa þeim brunn. Hún bar björgina í bæinn og mat- reiddi hana svo börnin mættu lifa södd og ánægð í bjálkakof- anum. Hún fór snemma á fætur gæti borið hana daglangt á baki sér. Klæðnaður þessa fólks var öllu lakari en íslenzkrar alþýðu fyrir aldamótin. Börn gengu hér um bil altaf berfætt og konur stund- um. Annars gengu karlar á heimagerðum skóm úr ósútuðu leðri. Altítt var líka að menn klæddust skinnbrókum (buckt skin breeches) þær þöndust út í votviðrum en skruppu saman í þurkum, svo mjög stundum að þær særðu menn. Lincoln bar slík ör til æfiloka. * Úlpur kaila voru úr grófu baðmullar vaðmáli eða striga en fatnaður kvenna úr skjóllausu lérefti. Mataræðið var fábrotið. Garð- ávextir voru helsta lífsnæring hinna fátæku. Auk þess álu þeir brauð úr möluðum maís og birsikorns grauta með ofurlitlu af svínsfleski. Stundum veiddi Tom rádýr, héra og vilta kalkúna til bragðbætis, en bjarndýra steik þótti hátíðamatur. Tóbak var heima ræktað og brennivín bruggað af mörgum. Ekki fékst Tom við slíkt því hann var hi.m mesti hófsmaður um vín. Fólk leið sjaldan sult en fyrir gat það þó komið. Ameríka er mis- lynd mjög — eins og Frón. Frost, fellibyljir, engisprettur og hagl- .tormar eyðilögðu stundum upp- skeruna. Auk þess fóru Indíán- ar stundum eldi um akrana og brendu alt til kaldra kola. Dýr merkurinnar veittu líka ágarg og átu alt úr ökrunum stundum. Það kom fyrir að Nancy hafði ekkert nema jarðepli til að mat- reiða fyrir sig og fjölskylduna. Tom var maður trúrækinn, enda hugsandi. Sjálfur hefi eg veriðlog kemur þá í hug: “Eyjafjörð- þar á þingi sem glorhungraðir j ur finst oss er. . . .” Við ríðum þreskjarar sátu, bölvandi í sálu; um Sólheimasand og höfum upp sinni, yfir rjúkandi réttum með- fyrir okkur: “Hefir þú riðið um an beðið var eftir bæninni. Það Sólheimasand. . . .” Við sjáum bætti nú sízt úr skák ef hús- ( Skjaldbreið og tökum undir með bóndinn sem þuldi hana, var (Jónasi: “Reið eg háa Skjaldbre’ð sjálfur hið mesta fól. Hann kom, skoða. . . .” Við nemum staðar kannske frá því að berja vinnu-[við Skaftárósa og hugleiðum: dýrin og stóð upp frá borðum til | “Undarlegt sambland af frosti að skamma konuna. Þetta er að ■ 0g funa. . .” Nancy kunni engin ljóð nema sálma og gat þess- vegna ekki gefið kendum sínmn viðeigandi búning. Gat ekki samlagast þeirri nátt- úru er hún átti við að búa. Þessi náttúra sýndist líka tíðum vera henni hreint og beint fjandsam- leg. Fögur er foldin í huldu- ljóma heiðsumar dagsins; skóg- urinn grænklæddur og blóm- skreytt engið. En það þarf ekki nema einn nágust úr nösum norðurhjarans til að brevta þessu öllu í hélugráan sinuvöll. Vonreifir bíða menn vorsins og hækkandi sólar en sumarsólin verður og heit, hún brennir og tíeyðir. Höggormar skríða í grænu grasi og rándýrin reika um skógana. Heilnæmur er blær- inn en stundum breytist hann í eyðileggjandi hvirfilvinda. Sval- andi er döggin en stundum gevsa haglél um gróna akra. Alstaðar er það illa í fylgd með hinu góða, alstaðar situr háskinn og dauð- inn um tækifæri. Hún leitaði sér athvarfs og undankomu frá ógnarvaldi hinna jarðnesku örlaga. Hún kunni að lesa en bókakosturinn var lítill og rtiningin og sálmabækur ein- ustu athvörf hennar. í bibh- unni las hún fyrir sjálfa sig og hörnin. Hún kunni heilar klaus- ur úr hinni helgu bók og fór iðulega með þær fyrir Abraham og Söru. Drengurinn lærðí þessa kafla og vitnaði síðar eius og Matthías: “Engin kendi mcr eins og þú, hið eilífa sanna. ven og trú og gafst mér svo guðleg- ar myndir.” Hið myndauðuga ritmál ritninganna sló æfintýra- bjarma á dapurleik hérvistar- innar. Hún las þar um dáðríkt og stórbrotið hetjulíf í dásam- legu landi, sem var einu sinni til og kannske ennþá til á þessari jörðu. Einu sinni gengu guð- irnir um aldingarðana og ræd lu við mennina í kvöldsvalanuin. Þessi tilvera átti sér ekki em- ungis fortíð heldur einnig fran- tíð, í eilífðinni. Hún hafði van- ist einverunni, kunni einna bezt við sig í henni, nú orðið. Þar gat hún látið hugan dvelja ó- hafa guð á vörunum en andskot- ann í hjartanu. Þetta átti samt ekki heima hjá Tom, því hann var maður meinhægur hvers- dagslega og lenti ekki nema einu sinn í ryskingum, svo vit- anlegt sé, en illa mun hann hafa reiðst ef hann slepti sér því í þetta skiftið beit hann eyrað af náunganum. Jæja, Abrahain vildi sleppa bæninni undir viss- um kringumstæðum. Það kom samt ekki til af því að hann væri trúlaus heldur af því að hann var meiri alvörumaður um þau efni en almenningur. Erfitt er lífið karlmönnunum, en erfiðara samt konunum, í ný- bygðunum. Bændurnir fara í kaupstað og til málsfunda. Þeir hittu menn að máli, höfðu fréttir af viðburðum og fylgdust með. Hugarheimur þeirra víkkaði og varð skemtilegri fyrir bragðiö. Þeir höfðu altaf eitthvað að hugsa og ræða um; eitthvað sem var stærra en þeir sjálfir, eitt- hvað, sem var meira hrífandi en fábreytni hversdagsleikans í kringum þá. Þeir urðu menn með mönnum en konan var að- eins húsmóðurin á heimilinu. Hennar heimur var þröngur, alt- of þröngur. Hún gekk í sig fyrir aðþrengslu lífskjaranna. Fásir.n- an þrykti henni niður, einveran lamaði hana, hin tilbreytingar- lausu vanastörf höfðu sljófgandi áhrif. Sennilega er nútíðar æs- ingin, lífshraðinn og óvissan taugum flestra hin mesta of- raun, enda eykst sálsýkin geig- vænlega í öllum menningarlönd- um. Áreiðanlega var hin inr.i- byrgða einvera frumbygðanna mæðrunum óholl og. margir mistu vitið. Hingað til hafaj fáar og ófullkomnar tilraunir verið gerðar til að sníða lífs- kringumstæðurnar eftir þörfum mannanna. Menningin hefir sett sér alt önnur takmörk nefni- lega metorð, völd, auð, skemtan- ir o. þ. u. 1. Metið á velferð þjóða er efnaleg afkoma einung- is, manngildið, undir því komið bvert einstaklingurinn geti afl- að sér f jár og komist til valda. Það var þýðingarlaust fyrir Nancy Hank að hugsa til auðs og metorða. Fyrst meðan börn kann að veitast eftir andlátið. Þeir vilja eignast annað líf í þessu lífi. Þeir vilja eignast þægilegra og sjálfstæðara líf. Það fæst með auknum efnum og margir af nágrönnum Lincoln hjónanna vildu mikið á sig leggja til að komast í álnir. Efn- in fást ekki með sitjandi sæl- unni, í nýbygðunum. Þær eru dýrkeyptar þessar ekrur, sem bóndinn nemur úr skóginum fvr- ir sáðland sitt. En frjósamt er það því lauffall þúsund vetra hafa auðgað það. Uppskeran verður oft mikil á nýræktinni og sumir efnast. En hinir ríkari veittu þá hinum fátækari ágang stundum — eins og gerist. Tom lagði ekki í skógarhroð en er nábúarnir tóku að þrengja að kosti hans flutti hann sig þang- að sem ennþá veittist meira oln- bogarúm. Þegar Abraham var 7 ára flutti fjölskyldan fra Hodgerville í Kentucky til Litúe Pigeon Creek í Indíana. Nokkr- um árum síðar fluttu þau sig aftur til Goose Neck Prairie í Illinois-ríki. Tom var sjaldnast hraðvirkur fyrir sjálfan sig og við Little Pigeon Creek varð fjölskyldan að hýsast í opnu rimlaskýli með- an hann kom þeim upp kofa. Skýlið var algerlega opið á eina hlið og eldur kintur þar á vetrar- dögum til að halda á þeim hita. Heldur mun nú hafa gustað um rekkjurnar í þessu hreysi. Þar kom þó að bjálkakofin stóð al- búinn og í hann flutt, en skamma stund veitti hann húsmóðurinni skjól. Hú veiktist af “mjólkur sýkinni”. Systkinin litlu stóðu ráðþrota við sjúkrabeðin. Með bleikum og blóðvana höndum strauk móðirin í hinsta sinni ura glókollinn hennar Söru og dökku hárlokkana hans Abrahams og fól þau guði á vald í hljóðri bæn. Þótt hún ætti heimv.m góða í himininn hefði hún samt kosið að dvelja lengur og þola þjáningar jarðlífsins vegna barnanna sinna. En nú vaið hún að fara og hverfa sem læk- urinn til upphafs síns. Nú var Tom viðbragðsfljótur. Sally Bush Johnson, úr syðri Kentucky var orðin ekkja. Þang- að hraðaði Tom nú ferðum sín- um og endurnýjar. bónorð sitt. Hann flutti ekki mál sitt næð langri ræðu eða rómantísku ró«a- máli. “Þú hefir mist manninn og eg konuna þessvegna færi nú bezt á því að við gengum í bjónaband,” sagði hann. Hun kvað því nú fátt til fyrirstöðu hafði hann einu sinni komist í hennar voru á frumvaxtar safnaðarnefndina. Hann hafði skeiði, hafði hún hvorki tíma né þann óvana að lesa langar borð- tækifæri til að hugsa um annað bænir en Abrham fanst það ó- en nauðþurftir Jieirra. En er þarfi, þegar ekkert var á borð- Þau komust á kreik og urðu um nema kartöflurnar. Eg nefni sjálfbjarga hvörfluðu þau meir truflað við þessar hugsæis j nema nokkrar skuldir er á henni myndir. Hún sat við lækinn og hvíldu. Það samdist svo um að söng og dreymdi. Lækurinn var | hann greiddi þær — og þau uiðu henni tákn hins eilífa og fram- i bjón. andlega. Hann kom frá óþektri Aldrei hafði Thomas Lincoln undra fjarlægð, hann streymdi i stigið stærra gæfuspor. Hun áfram að einhverju óþektu tak- flutti í búið mörg þægindi og marki, jafn fjarlægu. Svo^a áður óþektan húsbúnað. Nú QMHERST þennan bænalestur yfir borðum, j og meir frá móður knjánum en óvana með ráðnum hug, því tómleiki einverunnar þrengdi sér og gekk oftast síðust til rekkju. þetta endalausa bæna rugl þrisv- inn í hina ljóssaeknu, félags- lyndu og draumljmdu sál henn- ar. Hún var manneskja og þráði það líf, sem er manneskjunum samboðið. Náttúran megnaði ekki að gera henni unað af þvi að hún var henni lokuð bók. Hún þekti ekki hið dásamlega sam- starf hennar, né þróunarsögu jarðlífsins. Hún átti ekki lykil vísindanna er upplykur þeim dular kynnum er opinbera und- ur heimsbyggingarinnar. Fyrir fegurð foldar gekk hún líka að mestu blind. Jú, daggperlur á blómkrónunum kunnu að ýta við einhverjum. orðvana tilfinning- um, en þær tilfinningar áttu sér engin orð og gátu þar af leiðandi _— ED ekki dvalið hjá henni eins og óm- AMHER^„°RSstBURGRoNTM'1 « M1 ur af kunnu lagi. Það var aðeins This advertisement is not published or displayed by the Liquor skyndi hrifning á endalausu ann- Fnntrol Roard or by the Government of Manitoba. ríki daganna. Við íslendingar hafði hann runnið frá upphafi sváfu þau systkinin á fiðurdýn- allra hluta og svona mundi hann j um við fannhvít lök. Hún færði renna um órof alda. Hann varimeira í bú bónda síns; hún hið eilífa og óumbreytanlega j flutti þangað dugnað, fynr- hyggju og stjórnsemi. Hún gerði meíri mann úr gamla Tom i mitt í breytingum hins dauðlega heima. Hann var eins og lífi'ð, dulrænn og óskiljanlegur en hafði samt sitt ákveðna starf og þýðingu. Hann kom til að svala þeim þyrstu og vökva blómin; hvorki heimilið né heimurinn mátti án hans vera. Hann minti hanæ á hennar eigið líf. Hvaðan kom hún, hún sem aldrei hafði átt sér föður, sem önnur börn? Móðir henr.ar hafði verið ofsótt af mönnunum. Þeir kölluðu hana lausláta og vildu einu sinni draga hana fyrir lög og dóm. Hún þekti hana betur, vissi að hún var ástrík og góð, vissi líka að hún hafði verið eigin manni sínum trú og skyldurækin eftir að hún giftist Henry Sparrow og reyndist börnum 'hans sem bezta móðir. Hún var ekki draumlynd, sem Nancy. Hún söng ekki við lækinn, en hún skapaði þeim ánægju og örygqi, er lifðu í skjóli hennar. Abra- ham unni henni mjög og hún honum engu síður, enda varð hann henni til meiri ánægju °.n hennar eigin börn. Hún var sterk og þoldi næðinginn en fyrir honum féll Nancy eins og fagurblómin er fölna í fyrstu Iaufvindunum. Framh, Viking Press hefir til sölu 2 eintök af “Kertaljosum”, kvæð- Nei, hjá mönn-j um Jakobínu Johnson Þrátt fyrir þó eg yrði of sem með línur þessar í síðasta blað, j og samsætisins hafi lítillega ver- ið getið í Heimskringlu, sem Stefáni ritstjóra Einarssyni og konu hans Kristínu var haldið mánudaginn 18. marz, er eg að hugsa um að biðja Heimskringlu að vera svo góða að birta þær. Þar er hvort sem er sagt að aldrei sé góðs vísa of oft kveðin og til samsætisins má það vel heimfæra. Eg minnist varla að hafa í nokkru gildi af þessu tæi verið sem eins ótvíræðri vináttu og einlægri góðvild hefir lýst og þarna var raun á til silfurbrúð- hjónanna. Það var engu líkara en að þarna væri um vandafólk og skyldmenni ein að ræða og sátu þó nokkuð á þriðja hundrað manns til borðs. Ræðurnar sem voru fluttar, voru og í bezta samræmi við andann, sem í sam- sætinu ríkti og skal að því kom- ið síðar. Mr. Sveinn Thorvaldson, M.B. E., stjórnaði samsætinu. Þegar fagurt lag hafði verið spilað og samkomugestir höfðu tekið sér sæti, kvað hann sér hljóðs og lét syngja “0, Canada”. Skýrði nann þá frá hvað í efni væri með hlýrri ræðu til silfurbrúðhjón- rnna. Að því búnu bauð hann =éra Guðmundi Árnasyni orðið. Hélt séra Guðmundur langa ræðu, mintist nokkra hleztu rit- stjóra Heimskringlu, er á ýmsan hátt hefðu sett mark sitt á blað- íð. f spor þeirra allra væri ekki auðvelt að ganga. Samt væri sannleikurinn sá, að Heims- kringlu teldi hann undir stjóin síðari ritstjóra hennar tveggja að minsta kosti, verið hafa eins f jölbreytta og fróðlega og nokk- urt þeirra dag- og vikublaða sem út væru gefin á íslenzku. Að því leyti stæðu vestur-ís- lenzku vikublöðin ekkert að baki blöðum heima. Skammir væru snarpari að vísu í blöðum heima eins og hér hefði einu sinni verið líka, en nú ætti sér stað, en eftir þeim sæi hann ekki. Eins og hver maður sæi, væri með öl’u óþarft að ræða misklíðarefni sín bó einhver væru með persónu- legri óvild. Hitt bæri vott um f'>gun hugsunarháttar, að leggja slíkt til síðu í blöðum, alveg eins og menn gerðu það í dag- legri viðkynningu. Núverandi ritstjóra Heimskringlu kvað hann eiga miklar þakkir fyrír hað skilið, að hafa stefnt að þessu. Hann skorti hvorki r;t- hæfileika né greind til að skr'fa deilur, ef því væri að skifta, on hann liti bara ekki á tilgang blaðamenskunnar í því fólginn, heldur hinu að flytja það sem nvtilegra væri, fróðlegra og feg- urra. Séra Rúnólfur Marteinsson mintist þá silfurbrúðhjónanna, ættmenna silfurbrúðgumar.s, sem hann var allvel kunnugur, enda náskyldur ritstjóranum. — Silfurbrúðurjnni flutti hann undra fagurt kvæði á ensku, eft- ir Wordsworth: “She Was a Phantom of Delgiht”, og til- einkaði henni. Þá mælti fyrir hönd Good- templara stúknanna Heklu og Skuldar, Arinbjörn Bardal og Hjálmar Gíslason. Þökkuðu þeir Stefáni ristjóra mjög alúðlega hið ótrauða starf hans í þaríir stúknanna. Kvæði voru silfurbrúðhjónun- um flutt eftir Jónas Stefánsson frá Kaldbak, Berg J. Hornfjörð, mág ritstjórans og Dr. S. E. Björnsson, sem er eitt hið feg- ursta kvæði sem eg hefi lesið þessarar tegundar; hafa öll kvæðin verið birt í Heimskringiu og lýsa sama vinarþelinu og ræðurnar. Las Bergþór Emil Johnson upp tvö fyrri kvæðin í fjarveru höfunda þeltTa. Einsöngva sung . ' i i. Alex Johnson og Mrs. R. Císlason, á-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.