Heimskringla - 27.03.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.03.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. MARZ, 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku, — umræðuefni: “Faith and Prejudice”, og kl. 7 á ís- lenzku, — umraeðuefni: “Við hvað festum vér trygð?” Þ. e. a. s. er hollusta vor hrein og ómenguð eða er hún hleypidóma- kend? — Fjölmennið við báðar guðsþ j ónusturnar. * * * Demonstration Tea Kvenfélagskonur enskumæl- andi safnaðarins í Sambands- kirkjunni í Winnipeg halda “Home Hour Demonstration of Made in Manitoba Products” í samkomusal kirkjunni n. k. þriðjudag 2. apríl, kl. 2.15 e. h. Allir eru velkomnir. Þar verða veitingar og tækifæri fyrir alla að vinna ágæt verðlaun. Eng- inn inngangur verður settur, og engin samskot verða tekin. — Fjölmennið, — og komið með vini og kunningja með yður! * * * Til minnis “Ofurefli” leikurinn saminn eftir sögu Einars H. Kvarans er bæði skemtilegur og tilþrifamik- ill. Leikfélag Sambandssafnað- ar sýnir hann dagana 8, 9 og 10 apríl. Leikurinn byrjar stund- víslega kl. 8, svo ráðlegt er að koma snemma. Fimtán manns eru í leiknum og leiksvið prýði- lega gert. * * * Leik- og söngæfingar Laugardagsskólans Athygii þeirra barna, sem laugardagsskólann sækja, og íoreldra þeirra, skal hér með leidd að því, að tvær seinustu »00060050005000000000000« ALMANAK 1940 Ólafs S. Thorgeirsson • 46. ár. INNIHALD Almanaksmánuðimir, um tímatalið, veðurathuganir og fl. Grimur Eyford, eftir prófessor Hich- | ard Beck. Sögu-ágrip Islendinga i Suður-Cypress j sveitinni i Man. Framhald frá 1939. I Eftir G. J. Oleson. Séra Friðrik Hallgrímsson, eftir G. J. Oleson. Sigurbjöm Sigurðsson Hofteig, eftir G. J. Oleson Söguþættir af landnámi Isl. við Brown, Man. Framhald frá 1939. 1 Eftir Jóh. H. Húnfjörð. Leiðréttingar á landnámsþáttUm við Manitoba-vatn. Til landnámssögu Islendinga í Vestur- heimi. G. E. Helztu viðburðir meðal Islendinga í Vesturheimi. Mannalát lf fwt',1 r ’íll/' THORGEIRSON COMPANY 674 Sargent Ave. Winnipeg' »505C0000000000050COMK»S æfingarnar á undan skemtisam- komu skólans, verða haldnar í Fyrstu lútersku kirkju á laug- ardaginn þann 30. þ. m. og á næsta laugardag þar á eftir þann 6. apríl. Báðar æfingar hefjast stundvíslega kl. 10 árdegis. Afar áríðandi er það, að börnin, 'hvert einasta og eitt, mæti stundvís- lega. * * * Mr. og Mrs. Jón Sigurðsson og sonur þeirra Gordon, frá Van- couver, B. C., komu í heimsókn um páskana tii Winnipeg. Þau gistu hjá ’Mr .og Mrs. Mundi Sigurðsson 182 Mayfair Ave., meðan staðið er við í bænum. Mr. Sigurðsson heimsækir í ferð- inni móður sína Mrs. Jón Sig- urðsson (eldri) að Bowsman River. * * * Mountain, N. D, 19. marz Til Hkr.: Eg sendi þér hérmeð nöfn þeirra sem hafa lofast til að taka á móti tillögum í K. N.’s minnisvarðasjóð, í viðbót við þá sem áður hafa verið auglýstir. Nöfn manna eru þessi: Mr. Hannes Kristjánsson, Gimli, Man. Séra Albert Kristjánsson, Blaine, Wash. Mr. W. B. Benson, Minneota, Minn. Vinsamlegast, Thorl. Thorfinnson * * * Mr. og Mrs. Sigurður Peterson Gimli, urðu fyrir þeirri sáru sorg, að missa sjö mánaða ung- barn, Valerie Ruth, þ. 16. marz. Barnið hafði ásamt tveim eldri systkinum verið þjáð af kíg- hósta. Hin börnin virðast bæði vera á góðum batavegi. Jarðar- för litlu stúlkunnar fór fram þ. 19. marz með húskveðju-athöfn undir stjórn séra Bjama A. Bjarnasonar. * * * Karlakórs hljómleikar í Auditorium Karlakór fslendinga í Winni- peg efnir til hljómleika þann 24. apríl n. k. í hljómleikasal Win- nipeg Civic Auditorium. Verð ir til hjómleikanna vandað sem best má vera. Á liðnu ári hafa allmargir nýir meðlimir bætst í hópinn og mun flokkurinn því hafa yfir að ráða ennþá betri söngkröftum en undanfarin ár. Einnig er söngskráin hin vandað- asta, lög er kórinn hefir lært á þessum vetri og eigi hafa áður verið sungin á hljómleikum kórs- ins. Til aðstoðar kórnum verða þær ungfrú Pearl Pálmason fiðluleik- ari og Snjólaug Sigurðsson pian- isti og leika þær báðar solo. Á “PILTUR OG STDLKA” sjónleikur samin af séra Eyjólfi J. Melan úr samnefndri 3ögu eftir Jón Thoroddsen, verður sýndur af leikflokki Sambandssafnaða Norður Ný-fslands: GIMLI Parish Hall, föstud. 29. marz ÁRBORG I. O. G. T. Hall, mánud. 1. apríl HECLA, föstud. 5. apríl Byrjar á öllum stöðum kl. 9 e. h. Inngangur 50c — Böm 20c HARÐFISKURINN er kominn aftur frá fslandi, og þeir, sem vilja fá sér fisk, geta snúið sér til þessara verzlunar- manna: LAKE8IDE TRADING CO. (Red & White), GIMLI, MAN. ARBORG FARMERS COOPERATIVE, ARBORG, MAN. WILHELM PÉTURSSON, BALDUR, MAN. A. BERGMAN, WYNYARD, SASK. J. H. GOODMUNDSON (Red & WMte, ELFROS, SASK. J. STEFANSSON, PINEY, MAN. V. GUÐMUNDSSON, MOUNTAIN, N. D. — Bandarfkja-fólk er vlnsamlega beðið að snúa sér til hans með pantanir sinar. TH. S THORSTEINSSON, SELKIRK, MAN. G. LAMBERTSEN, GLENBORO, MAN. BRECKMAN BROTHERS, LUNDAR, MAN. B. OLSON, CHURCHBRIDGE, SASK. F. SNIDAL, STEEP ROCK, MAN. CH. CLEMENS, ASHERN, MAN. t verzlun Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig: Reyktar kindakétsrólur og harðfiskur á 30c og 60c pakkinn; Saltfiskur 25c pakkinn. Pantanir sendar út á iand ef óskað er WEST END FOOD MARKET 680 Sargent Ave. Steindór Jakobsson, eigandi j Iiðnum árum hefir kórinn hlotið hina beztu idóma hjá hljómleika- j dómurum þessarar borgar. fs- lendingar hafa ætíð haft miklar mætur á starfi hans og sótt sam- komur hans vel. Karlakórinn vonar að svo megi og reynast að þessu sinni, að íslendingar sæki hljómleika þessa og auglýsi og hjálpi við sölu aðgöngumioa eftir megni. Aðgöngumiðar eru nú til sölu. Nánar augl. í næstu blöðum. * * * S. 1. mánudag jarðsöng séia Philip M. Pétursson, Charles Al- lison MacKenzie, sem var einn af leiðtogum og málsvörum “Technocracy” stefnunnar hér í Winnipeg. Útförin fór fram frá Mordue Bros. útfararstofu, og jarðað var í Brookside grafreit. * * * Stúkan Hekla heldur fund annað kvöld (fimtudag). * * * Young Icelanders Attention! A Social Evening is being held, as an experiment, in the Lower Hall of the I. 0. G. T. Building at 8. p.m. April lst. No April Fooling, you can ex- pect a gala time, what with re- freshments and Wurlitzer danc- ing. Everyone and his friend, if interested in The Young Ice- landers, will be welcomed on payment of 25c per head to de- fray costs. Make this social a sucess and it will become a regular event! * * * Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudagir.n 2. apríl n. k. * * * “Hann er dáinn hér en lifir þó“ Eg get ekki að því gert, að mér datt í hug orð skáldsins: “Þá eik í stormi hrynur háa, hamra björgin því ynna frá.” — Hér er fallin sú stræsta og traustasta eik, .sem endurplört- uð hefir verið í hinum frjósama reit þessa lands. En fræið var flutt hingað úr íslenzkum jarð- vegi. Með Dr. Rögnvaldi Pét- urssyni er fölnuð sú stærsta og fegursta blómkróna, er gnæfði hátt yfir alla íslendipga vestan hafs, og fjölda íslendinga á fóst- urjörðinni, með allri virðing til allra er þetta sagt. Dr. R. Pét- ursson var tvímælalaust, sa stærsti og fremsti brautryðjandi íslenzkrar frambúðar menning- ar í Canada og víðar. Hann var með afbrigðum framsýnn, frjá's- lyndur, hjálpfús og allra manna .sáttfúsastur. Hann var ávait reiðubúinn að veita þeim smæsta sitt alúðarfulla viðmót, sem og hinum stærri. Hann var vinur, stoð og stytta fjöldans. En sam íiöldinn virðist aldrei hafa getað skilið til hlítar; sannast hér orð skáldsins. “Hann sá yðar þ'ð hans mein of seint.” Oss er sagt að meistarinn frá Nazaret hafi verið misskilinn af sínum sam-j tíðarmönnum og mun það sönnu næst, fyrir þá ástæðu, að alhr mannkærleikans vinir og mikil- menni, hafa verið og eru mis- skilin af fjöldanum fram til þessa dags. Eg efa ekki, heldur er eg sannfærður um, að Dr. R. Pétursson hefir nú safnast á meðal áður burtfarinna og mis- skilinna brautryðjanda sannleik- ans. Blessuð sé minning hans. Vinur hins burtfarna. Kristján Kristjánsson * * * Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 31. marz, Árborg kl. 2 e. h. fsl. messa. 31. marz, Framnes, kl. 4 e. h. ísl. messa. 7. apríl, Geysir, kl. 2 e. h., ísl. messa. 7. apríl, Árborg, kl. 8 e. h., ensk messa. 14. apríl, Víðir, kl. 2 e. h., ísl. messa. 14. apríl, Riverton, kl. 8 e. h., ensk messa. S ólafsson Messur í Gimli Lúterska Prestakalli 31. marz—Betel, morgunmessa. Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h. ?. apríl—Mikley, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. 'h. hvern sunnudag. B. A. Bjarnason * * • Sr. Carl J. Olson flytur Páska boðskapinn á eftirfylgjandi stöð- um næsta sunnudag 31. mari;: Mozart, kl. 11 f. h. (á ísl.) Wynyard, kl. 3 e. h. (á ísl.) Kandahar, kl. 7.30 e. h. (á ensku). Hátíðar okkur. Allir boðnir og velkomnir. SARGENT TAXl Light Delivery Service SIMI 34 555 or 34 551 724Vi Sargent Ave. HÖFÐINGLEG GJÖF Frh. frá 7. bls. um. Úr dánarbúi Thomasar heit- ins Johnsons fékk skólinn mikið af ágætum bókum, sömuleiðis frá Dr. Ólafi Björnsson. Kona að nafni Mrs. Goodmap gaf okkur stóran pakka af American Scandinavian Review. Mrs. Alpha Scott, dóttir Gísla heitins Ólafssonar, gaf stafla af góðum bókum. Sumt í því safni var fa- gætt og dýrt. Sigurbjörn Sigur- jónsson hefir gefið skólanum nokkuð af ágætum bókum og stólinn sem séra Jón sat í v~ið skrifborðið sitt, sem við líka eigum. Ekki má gleyma hinu á- gæta safni, Islandica, sem próf. Halldór Hermannsson hefir sent skólanum árlega, og þá ekki síð- ur Árbók Háskólans á íslandi sem við höfum fengið frá byrj- un. Merkilega fræðasyrpu færði hr. Ásmundur P. Jóhannsson okkur einnig frá manni á íslanái. Fyrir alla þessa góðvild er skólinn þakklátur. Rúnólfur Marteinsson ÍSLENZK FRIMERKI til sölu hjá MAGNÚSI ÁSMUNDSSYNI Túngötu 27, Siglufirði — ICELAND “Þetta land æskir ekki stríðs og það sem meira er, þarfnast þess ekki Þjóðskuldin eykst 1 sífellu og er nú orðin fjöllunum hærri. Og með aukinni umferð á vegunum, hækkar tala hinna dauðu óaflátanlega. Alt sem skortir eru medalíur.” “Minneota Mascot” r i Sá sem getur gefið upp lýsingar um Elizabet Sig- urðardóttur (Sigurðsson?) frá Skeggstöðum í Svart- árdal, geri svo vel og geri undirrituðum aðvart. SIGURÐUR ÓLASON lögfræðingur, Aust. 3. Reykjavík, ICELAND MESSUR og FUNDIR l kirkju SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — .Fundir fyrsta mánudagskveld l hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki aöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskóltnn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. inn á bókunum, til þess að finna | bókina, sem þér þurfið á að | halda. Sendið því bækur yðar, [ sem fyrst, í band eða viðgerð. til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnb þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum itum. Verkið vel af hendi leyst. Enskur hljómleikaflokkur í þessum bæ bafði á söngsk*-á Þ JóÐRÆKN ISFÉL AG ÍSLENDTNGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. sinni í gærkveldi tvö íslenzk lög: öxar við ána og Mér ógnar odda hríðin. Enskir menn sungu kvæðin á íslenzku og heyrðist varla annað en íslendingar væru. Það var Jimmie Gowler hljóm- sveitir, sem skemti löndum með þessu. UTSÆÐIS KORN Ef yður fýsir að bæta gæði útsæðis yðar, þá hafið tal af Federal agentinum. Útsæði þetta er hægt að kaupa eða fá í skiftum. Fyrir starf vort er ekkert sett. íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- Með því að gerast félagi í þessari stofnun hlotnast þér: SPÍTALA HJÁLP HEILSULEYSIS STYRKUR GAMALMENNA STYRKUR STYRKUR TIL FJÖLSYKLDU HINNA FRAM- LIÐNU MEÐLIMA Niðurborgun $8.00 eða $11.00. — Aldurstakmark 60 Takið fram aldur og atvinnu. The CENTRAL CANADA BENEVOLENT Assn. 325 Main Street Winnipeg, Manitoba Umboðsmaður—P. K. Bjarnason 167 Vaughan St., Winnipeg, Man. Leonard & McLaughlins’ Motors Ltd. NASH DISTRIBUTORS Portage Avenue at Maryland Street Winnipeg Thank you for your past patronage and invite you to inspect our fine stock of Used Cars. Almost a hundred better cars to select from at prices representing the best values we have ever offered. 1938 Dodge Sedan..........$795.00 1937 Nash Ambassador Sedan $945.00 In very excellent condition both Radio and DeLuxe Equipment. A as to appearance and mechanical wonderful family Car at a very condition. reasonable price. 1935 Ford Coach ..........$475.00 1937 Oldsmobile . , , ,, ,. DeLuxe Sedan .........$795.00 A very smart car and thoroughly A spleiidid example of this popu- dependable. iar make and model-Years of 1938 Nash Layfayette Sedan. $875.00 care-free transportation in this. Includes Air Conditioning—The 1937 Studebaker Sedan......$725.00 utmost in comfort, style and In really nice shape—A family car economy. that you will be pround to own. 1938 Nash Ambassador I933 Oldsmobile Coach......$495.00 Six Coupe..............$985.00 An outstanding value. Complete with Air Conditioning, 1936 Graham Sedan..........$585.00 Radio, and DeLuxe Equipment— This famous Economy champion A beautiful doctors car. is real value at this price. . 2 BIG LOTS 212 Main St. South—Phone 93 225 712 Portage Ave. West—Phone 36 675 Winnipeg, Manitoba Winnipeg, Manitoba Our Used Care Make Us Many Friends,and our more than 29 years in business is your best assurance of value and satisfaction.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.