Heimskringla - 22.05.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.05.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAí 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR í fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við guðsþjónusturnar í Sam- bandskirkjunni n. k. sunnudag, verður umræðuefni prestsins “Challenging Questions’’ kl. 11 f. h., og við kvöld guðsþjónust- una, “Meiri trú”. Fyrir nokkru lýsti Roosevelt forseti því yfir í ræðu sem hann flutti, að meðal þess sem þjóðin þarfnaðist mest, væri “meiri trú”. Er þetta rétt hugsað hjá forsetanum ? Hvers- konar trú hefir hann haft í huga? Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar. Allir vel- komnir! * * * Méssað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 26. þessa mánaðar, kl. 2 e. h. ir Ársfundur safnaðarins verður á eftir messunni. * * * Vatnabygðir sd. 26. maí Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h. (Fljóti tíminn): Messa í Leslie. Ræðuefni: “Hirðirsbréf biskupsins yfir fs- landi. Jakob Jónsson * * * Messað verður í Sambands- krikjunni á Gimli sunnudaginn 2. júní n. k., kl. 2 e. h. Ársfund- ur safnaðarins verður á eftir messunni. * * * Krikjuþing hins Sameinaða Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið dagana 28. júní til 1. júlí n. k. í Wynyard, Sask., sam- kvæmt fundarsamþykt stjórnar- nefndar kirkjufélagsins, og eru söfnuðir sem eru í kirkjufélag- inu kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja fimtíu safnaðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Einnig heldur Samband íslenzkra frjálstrúar kvenfélaga sitt þing á sama tíma og sama stað. Auk þess mæta einnig á þinginu fulltrúar fyrir hönd ung- mennafélaga og sunnudaga- skóla. Þingið verður nánar aug- lýst síðar. * * * Jarðarför Sigurbjörns Frið- rikssonar, 37 ára að aldri, sem druknaði í Winnipeg vatni 20. okt. s. ]., nálægt Fox Island, fór fram frá útfararstofu Bardals í gær (þriðjudag) kl. 2 e. h. Lfkið fanst þ. 17 maí nálægt þeim stað, sem hann féll útbyrðis. Hann var jarðsunginn af séra V. J. Eylands, og jarðaður í Brookside grafreitnum. Ætt- menni hans eru: Foreldrar, Mr. Síðast liðið föstudagskvöld kom séra P. M. Pétursson, Mr. og Mrs. B. E. Johnson, Jóna Goodman og Mrs. B. Brown, sunnan frá St. Paul, Minn., af þingi Western Unitarian Con-- fernece. Þau höfðu öll ánægju- legt ferðalag. * * * Séra E. J. Melan kom til borg- arinnar síðast liðinn föstudag. Hafði drengurinn hans meitt sig eitthvað í auga, og var hann að leita honum lækninga hjá Dr. Austmann. * * * Magnús verkfræðingur Hjálm- arsson og kona hans Elízabet (Elisdóttir Thorwaldson) dvöldu hér í Winnipeg hjá ættmönnum sínum meiripart síðastliðinnar viku. Komu þau úr ferðalagi um austurhluta Bandaríkjanna, eft- að hafa dvalið árlangt í Pennsylvanía-ríki þar sem Mr. Hjálmarson var yfirverkfræð- ingur við jarðgöng á hinni nýju akbraut frá- Harrisburg til Pittsburgh, sem talin er hin fullkomnasta í allri Ameríku. Er hann nú á leið til Panama þar sem hann hefir verið skipaður verkfræðingur af Bandaríkja- stjórninni við byggingu á nýjum lokum og öðrum landvarnar stöðvum við Panama skurðinn. Björn byggingameistari, bróð- ir Magnúsar frá Akra N. Dak., var hér líka á ferð síðari hluta vikunnar með konu sinni Þor- björgu (Stigsdóttur Thorwald- son). Á föstudagsltveldið hafði Mrs. G. C. Neil Colof (Gísladóttir Goodmap) boð inni fyrir þá frændur sína, önnur skyldmenni og tengdafólk, að 133 Lanark St. Voru þar 25 manns saman- komin og mikill glaumur og gleði, enda vildi svo til að Dr. Ágúst Blöndal og kona hans, sem verið hafa á skemtiferð meðal ættingja og vina í Californía komu heim þetta kvöld og komu því til boðsins. Öll eru þessi frændsystkini sem hér eru nefnd börn dætra Björns Halldórssonar og Hólm- fríðar konu hans frá Úlfsstöð- um í Loðmundarfirði. Þeir bræður Björns og Mag- nús fóru héðan aftur s. 1. laug- ardag . * * * Mrs. Björg Kristjánsson, ekkja Benedikts Kristjánssonar fyr bónda á Finnsstöðum við Riverton andaðist að heimili Mr. og Mrs. Georg Sigurðsson við Riverton, Man., 82 ára að aldri. Hún var af Borgfirskum ættum. Börn hennar eru: Kri^tjana, gift Georg Sigurðssyni, River- ton; Sigurbjörg Þóra, gift Sig- Eftir vetrarlanga sjúkdóms- legu andaðist Bergþór Thórðar- son á Johnson Memorial sjúkra- húsinu á Gimli þ. 13. maí. Hanu WINNIPEG-FRÉTTIR Áætlaðar tekjur Winnipeg- borgar á árinu 1940 eru $9,601,- var ættaður frá Ánabrekku í 454. Útgjöldin nema sömu fjár- Mýrasýslu á fslandi, fæddur þar hæð, svo það er hvorki gert ráð 27. febr. 1866, en kom vestur um fyrir gróða né tapi. Bæjarráðið haf árið 1884. Níu árum síðar birti þessa reikningsáætlun um giftist Bergþór eftirlifandi konu miðjan yfirstandandi mánuð. — sinni, Kristjönu Sigurðardóttur. Fyrir hækkandi skatti er ekki Bjuggu þau fyrstu búskaparár gert ráð. Hann er sem áður 36*4 sín á Söndum í Mikley, en fluttu mills (af þúsundi) af skattvirt- þaðan 1902 til Grunnavatns- um eignum. Af þessum nærri bygðar í nánd við Lundar. Síðan tíu miljón dollara tekjum, er ein- 1908 hefir heimili þeirra verið í um þriðja varið til mentamála. Gimli-bæ. Núlifandi börn Berg- Er það langhæsti útgjaldaliður þórs og Kristjönu eru: Guðrún bæjarins. Annars má segja að kona Magnúsar málara Árnason, svo miklu af hverjum dollar, Gimli; Thórður, kvæntur Guð-1 sem bærinn tekur inn, sé þannig rúnu Benson, einnig á Gimli; varið: Til mentamála og bóka- Lára Sigurðsson og Lilja, báðar safna 33.3c. Til lögreglu, bruna- til heimilis í Winnipeg. Eftir- verndar o. s. frv. 17.88c. Til at- lifandi systkini Bergþórs eru: vinnuleysis og líknarstarfs Mrs. Oddfríður Johnson, Mrs. 16.85c. Heilbrigðismála 8.57c. Jóhanna Pétursson, Mrs. Val- Gatna og brúa 6.43c. Ýmislegs gerður Thórðarson, allar búsett- 5.23c. Stjórnarkostnaðar 4.82c ar í Winnipeg, og Guðfinna (ekki full miljón dala). Fylk- Þórðardóttir á íslandi. Þrjú isskattur 2.22c. Til skemtigarða, hálfsystkini, Thórður, In,gi- sundlauga og leikvalla 2.41c. mundurog Gróa Sigurðsson, lifa önnur útgjöld 2.29c. á Lundar. Bergþór sál. tók ætíð --- SARGENT TAXI Light Delivery Service SIMI 34 555 or 84 55? 724 '/i Sargent Ave. PETERS0N BR0S. Dealers in ICE and WOOD Box 46 GIMLI, Manitoba og Mrs. Paul Friðriksson, 755 urbirni Freeman, við Lundar; Beverley St.; fjórar systur, Mrs. Man.; Friðhólm Valdimar verzl- A. G: Sexsmith að Noranda, Que., Thelma, Eunice og Ellen, allar í Winnipeg, og bræður, j William og Murray einnig í Win- nipeg. * * * LTppbúið herbergi til leigu Gott tækifæri fyrir einhleypa stúlku eða karlmann sem vinna út. Upplýsingar að 563 Simcoe St., S. J. Stefánsson. unarmaður við Riverton, kvænt- ur Sigfríði Kristínu Friðriksson; Benidikt, Riverton, kvæntist Magneu Hansen, en misti hana frá börnum þeirra ungum. Björg var fórnfús og góð móðir og vildi í hvívetna láta gott af sér leiða. Dánardagur hennar var 10. maí, útförin fór fram frá heimili hinnar látnu og kirkju Bræðra- safnaðar, þann 14. maí. góðan þátt í opinberum málum. Landinn enn Hann var meðráðandi Mikley-, Eins og getið var um hér í inga í fyrsta stjórnarráði Bif- blaðinu s. 1. sept. hlaut Baldur röst-sveitar. f Grunnavatnsbygð Hannes Kristjánsson, að aflokn- var hann skólaráðsmaður í mörg um ágætisprófum við Manitoba- ár. Bæjarstjóri á Gimli var háskólann, Fellowship heiður er hann um fjögra ára tímabil. Með veitti honum aðgang að Poly- honum er til moldar hniginn vel technic Institute 1 Blacksburg, gefinn, skír og vinsæll dugnað- j Virginia, U. S. A., og hefir hann armaður, sem kunni að mæta stundað þar nám í vetur. Að blíðu og stríðu með þróttmikilli drengnum hefir ekkert farið víkingslund. Hann var jarð- aftur sannar það, að núna við sunginn frá Gimli lútersku vorþrófin fékk hann $600.00 Re- kirkju 16. maí af sóknarpre^ti, search Fellowship verðlaun í séra Bjarna A. Bjarnason, með Agricultural Economics, sem aðstoð séra Sigurðar ólafsson. nægir til þess að veita honum, * * * , að því námi loknu, mentagráð- Árbók miðskólans á Mountain una Master of Science. Hann fyrir þetta ár, “Mountain Mem- er sonur Mr. og Mrs. Hannesar ories”, sem alveg nýlega er út kaupmanns Kristjánssonar á komin, hlaut hæsta vitnisburð í Baldur kom að sunnan ríkinu í sínum flokk, Við sam- síðastl. mánudag og dvelur til kepni, sem fram fór við háskól- júníloka heima hjá foreldrum ann (University) í Grand Forks, sínum, en þá leggur hann leið 9. maí s. 1. Bókin var dæmd í síná suður aftur. — Þökk fyrir þeim flokki, sem er nefndur frammistöðuna, Baldur! Það er ‘‘Section B” og geta allir miðskól- gleðiefni hverjum sönnum fs- ar Norður Dakota ríkis, sem Iending er einn og annar landi hafa 200 eða færri nemendur hans vinnur sér frægð og frama kept í þeim flokki. Mun mið- j1 framandi löndum, því framandi skólinn á Mountain hafa verið erum vér, heiður hans er og sá lang minsti sem tók þátt í (verður ávalt heiður vor. þessari samkepni. Nemendur | * * * þar núna eru 42. | Mrs. Ingibjörg Bjarnason, 86 Fáum dögum eftir að þessi ára> . andaðist á gamalmenna samkepni fór fram, ákrifaði Dr. jbeimilinu að GlmIi síðast liðinn J. C. West, forseti háskólans í laugardag. Hún átti lengi heima Crand Forks bréf til H. Sigmar j1' Gerald> Sask- Hún var fædd á Jr., sem hafði haft forystu á íslandi, og kom til Canada frá North Dakota arið 1902. Börn hendi við útgáfu þessarar bókar. Bréfið skýrir sig sjálft, og er hennar eru: tvær dætur- Mrs- J' þaðþvíbirthéreinsogþaðkom Haut0n: Wi^eg’uUrs- J’ B‘ frá forsetanum. Johnston, Churchbndge, Sask., tveir bræður, O. S. Bjarnason The University of North Dakota j10^ Rjarnason, báðir í Van- Office of The President couver- 26 barnabörn og 2 barna- University Station, barnaborm Líkið var flutt frá Grand Forks N D útfararstofu Bardals á mánu- May K) 1940 dagskvöldið til Churchbridge, Mr. Harold S. Sigmar, Mountain, N. D Dear Mr. Sigmar: The annual called “Mountain Memories” is before me. I just ,. . , , , ... voru gefm saman í hjonaband fmished a conference with a member of the Journalism fa- Sask., og fer jarðarförin fram í Gerald, Sask. * * * Tryggvi Norman Ingjaldson og Miss Norma Ellen Brooker, SÖNGSAMKOMA OG DANS Barnakór R. H. Ragnars aðstoðaður af Karlakór Islendinga í Winnipeg og við dansinn Ágætis hljómsveit er leikur nýja og gamla dansa Þriðjud. 28. maí í Goodtemplarahúsinu Söngsamkoman hefst kl. 8.15 og dansinn kl. 9.45 Aðgöngumiðar kosta 35c og eru til sölu hjá meðlimum Barnakórsins og í verzlunarbúðum á Sargent Ave. ÍSLENDINGAR!—Fjölmennið á þessa vönduðu samkomu Fyrir frekari upplýsingar símið 31476 þann 5. maí s. 1. í St. James , , . „ ensku þjóðkirkjunni í Neepawa, culty and he tells me that th13 Man >_ Hjónavtasluna fram. 1 Jy tbe °,f ,ts kvæmdi séra H. G. Walker. class that they have judged. t ii , ., I Brúðguminn er sonur Mr. og I want to comphment you, the > T . T . ,, staff of the school, the Board of , , , Educat.cn andthe c.tams aud, œtt„m d6ttir Mr Mkj g c of ceurse mcluding the student; Brooker a5 Nee body that made this annual pos-i T sjbje j Mr. Kristjan Ingjaldsson, tvi- University has always bura bróðir brfsk“ma"3 ™r Á hvítasunnudaginn lézt í Langruth ekkjan Guðbjörg Sess- elja Þorleifsson, á níræðisaldri. Maður hennar var Ólafur Þor- leifsson, bjuggu þau hjón nálægt Langruth þar til þau brugðu búi. Hún skilur eftir þrjú böm; Hólmfríði Olson til heimilis í Langruth, og Guðna verzlunar- mann þar, og önnu, Mrs. Lamb, til heimilis í Winnipeg. Hún var greftruð af séra S. S. Christoph- erson í íslenzka grafreitnum við Langruth þ. 14. þ. m. * * * Hinn ötuli og áhugasami pianoleikari Ragnar H. Ragnar, hefir verið að æfa barnakórinn í vetur og efnir nú til samkomu í Góðtemplara húsinu þriðjudag- inn þann 28. maí n. k. öllum er kunnugt hve vinsæll barnakór- inn er, og allir sem hann hafa heyrt, skemtu sér ágætlega. Af þessari skemtan mega engir missa, því þarna er æskan að túlka til vor íslenzka söngva og lög og sýna árangurinn af starfi eldra fólksins á útbreiðslu og námi “ástkæra ylhýra málsins”. Svo ætti það ekki að spilla fyrir að Karlakór íslendinga aðstoðar barnakórinn með því að syngja nokkur lög, og á eftir verður dans. Inngangurinn að öllu þessu kostar aðeins 35c. Það er í raun og veru alt af lítið að samkomu sem þessari, en þið bætið það vonandi upp með því að fylla alveg húsið. * * * Til Minnisvarða K. N.: Mrs. August Polson, Wninipeg, Man. ........$1.00 Björn Arngrímsson, Elfros, Sask.............(>0 Inga Thorláksson, Climax, Sask........... 1.00 Árni Jóhannsson, Leslie, Sask...........5 1.00 Bjössi Johnson, Fishing Lake, Sask..... 1.00 Ónefnd kona að Leslie.... 2.00 MESSUR og FUNDIR 4 kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Fundlr 1. föstn- deg hvers mán&ðar. Hfálparnefndin: — Fundlr fyrae* mánudagskveld 1 hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: íslenzkí söaf- flokkurinn á hverju fimtu- dag-skvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudag’skvöldi. Sunnudagaskóltnn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Samatls .............$ 6.50 Áður auglýst......... 214.25 The been proud of its Icelandic graduates and this book is a token that our pride has not been misplaced. Wishing you and your assoc- iates every continued success, I am Very truly yours, John C. West, President * * * N. svaramaður. Ungu hjónin búa sér heimili í Dauphin, Man., þar sem Mr. Ingjaldson vinnur fyrir stjórnina við mjólkurmælingar. Þessir fóru héðan úr borg- inni til Neepawa til að vera við hjónavígsluna: Mrs. I. Ingjald- son, Miss Andrea Ingjaldson, Mr. og Mrs. C. H. Scrymgeour, Gordon Ingjaldson, Kristján Ingjaldson og Gordon Brooker; Mr. og Mrs. C. P. Paulson, Gimli, Ottensen biður þess getið i Mrs. H. Erlendson og Mr. og að hann sé fluttur þaðan sem Mrs. E. L. Johnson, Árborg; Mr. hann var og eigi nú heima í Riv- Thorburn Ingjaldson, Birtle, var |er Park. þar einnig viðstaddur. Alls nú .............$220.75 Friðrik Kristjánsson, féhirðir 205 Ethelbert St. Við uppsöng sunnudagaskól- ans í Fyrstu lútersku kirkjunni s. 1. sunnudag, var góður gestur staddur, Dr. Harriet G. McGraw (Hrefna Finnbogadóttir) frá North Platte, Neb. Hélt hún stutta ræðu og óskaði sunnu- dagaskólabörnunum til hamingju Aðal ræðumaðurinn var Clifford Dick, forstjóri Elim Chapel sunnudagaskólans hér í borg- inni. Prestur safnaðarins, séra ,V- J. Eylands, ávarpaði samkom- una sem forseti safnaðarins. Við þetta tækifæri voru afhent skír- teini og verðlaun til nemenda er hafa sótt sunnudagaskólann for- fallalaust á umliðnu skólaári. Sérstök verðlaun voru veitt þremur nemendum er sótt hafa skólann fbrfallalaust í síðast liðin tíu ár, og verðlaunin voru þrjú gull-úr. Eru nöfn þeirra er verðlaunin hlutu sem hér segir: Shirley Thordarson, Ruby Westman, Theodósía Ólafsson. Samkomunni stjórnaði Oliver Björnsson, ráðsmaður Nesbitt- Thompson Ltd., og afhenti hann skírteinin og verðlaunin við þetta tækifæri. Mr. Björnsson er einn af okk- ar yngri mönnum, vel þektur og vinsæll athafna- og atorkumaður í viðskifta 'Og félagslífi okkar íslendinga. * * * * Young Icelanders News A general meeting of the Young Icelanders will be held in the Recital Hall of the Music and Arts Building, corner Broadway and Hargrave, on Sunday, May 26th, commencing at 8.30 p.m. This will be the final business meeting until fall, and a record attendance is anticipated. Any- one interested in taking part in the various sports activities this summer, and who has not yet joined the club, is urged to take this opportunity of doing so. A musical program has been arranged. Arrangements have been made to have refreshments serv- ed at a charge of 15 cents per person. * * * Stjórnarnefnd Sumarheimilis- ins á Hnausum biður þess getið, að fyrstu vikuna í júlí n. k. verð- ur byrjað að starfrækja heimil- ið. Þeir, sem hafa í hyggju að færa sér það í nyt eru hér með beðnir að snúa sér sem fyrst til nefndarinnar, fyrir 20. júní. Ennfremur æskir nefndin þess ef svo stæði á, að einhver ís- lenzk hjúkrunarkona eða kenn- ari hefði tíma til að hjálpa til við heimilið, þó ekki væri nema í nokkra daga, að nefndin fengi þá að vita um það sem fyrst. f nefndinni eru nmdirrituð: Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Ph. 89 407 Mrs. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Ph. 38 515 Mrs. E. J. Melan, Riverton, Man. Mrs. S. E. Bjömsson, Árborg, Man. Rev. P. M. Pétursson, 640 Agnes St., Ph. 24163. Leikurinn “OFUREFLI 11 verður sýndur að MOUNTAIN, N. Dak., FÖSTUDAGINN, 24. maí EKKI LEIKIÐ AÐ GARÐAR undir umsjón kvenfélagsins að Brú og deildarinnar Báran í Dakota Byrjar kl. 8.30 Inngangur 50c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.