Heimskringla


Heimskringla - 07.08.1940, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.08.1940, Qupperneq 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. ÁGÚST 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Séra Guðm. Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnudag, þann 11. ágúst. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 11. ágúst n. k. kl. 2 e. h. og í Sam- bandskirkjunni á Gimli, 11. ágúst kl. 8 e. h. Séra Albert Kristjáns- son frá Blaine, Wash., flytur ræðuna á Gimli. E. J. Melan * * * Guðjón Ármann, Grafton, N. D. var staddur hér nyrðra yfir helgina og sótti íslendingadag- ana á Iðavelli og Gimli. Hann kvað útlit með uppskeru fremur gott. Kornsláttan byrjaði fyrir alvöru þessa viku. */ * * Torlákur Jónasson frá Van- couver, B. C., leit inn á skrif- stofu Hkr. í gær. Hann kom hingað austur að finna forna kunningja og gafst honum gott tækifæri til þess á íslendinga- deginum á Gimli. Hann flutti vestur á strönd fyrir f jórum ár- um frá Wynyard. Hann kvað ný- lega hafa evrið stofnað félag í Vancouver, sem ber nafnið ísa- fold, og er tilgangur þess að sameina alla Islendinga á strönd- inni. Mr. Jónasson leggur af stað vestur til Wynyard í kvöld og verður þar fram yfir þresk- ingu. Heldur þá áfram vestur, * * * Samskotalisti Varmahlíöaiskól- ans á Reykjarhóli í Skagafirði: Safnað af F. P. Sigurdson, Geysir, P. O., Man.: F. P. Sigurdson .......$1.00 J. M. Jónasson............25 Mrs. G. Jónasson..........50 G. H. Jónasson ..........50 K. A. Kristinson....... 1.00 Friðfinnur Sigurdson .. 1.00 Kristján Sigurdson..... 1.00 Th. Thorsteinson .........50 María Kristín Friðfinnsd. 1.00 U. O. Jónasson ...........25 Guðrún Jónasson ..........25 Sigurður Kristinson .... 1.00 Páll Jónsson........... 1.00 Mrs. J. Guttormsson.......50 Jón Pálsson ..............25 Samtals .............$10.00 * * * Þann 1. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband að Árborg, Man. Hermann Jóhannes Fjeldsted og Laufey Lífmanp. Brúðguminn er sonur kapt. Ásgeirs Fjeldsted, sem nú er löngu látinn og eftir- lifandi konu hans Ingunnar Fjeldsted. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. B. J. Lífmann, Ár- borg, Man. Giftingin fór fram að heimili Lífmanns hjónanna að viðstöddum mörgum skyldmenn- um og öðru fjölmenni, um 80 manns, er sat þar veglega veizlu að athöfninni afstaðinni. Heim- ili ungu hjónanna verður í Ár- borg, en þar er Mr. Fjeldsted einkar vel látinn starfsmaður í þjónustu Sigurdsson Thorvald- son félagsins. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Egill Egilsson frá Brandon, Man., var staddur á fslendinga- deginum á Gimli. * * * Kvenmanns úr fanst í skemti- garðinum á Gimli, íslendinga- daginn. Rétutr eigandi getur vitjað þess til Sveins Pálmasonar að 654 Banning St., Winnipeg. * * * * ! Gjafir til sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Mrs. Helgi Johnson, Wpg. $2.00 Mrs. G. E. Martin, Hnausa 1.00 Vinur, Árborg, Man...........50 Helen og Lillian Goodman, Winnipeg, Man........... 1.00 Mrs. Goodman, Winnipeg $2.00 og þar að auki eitt ullarteppi. 1 kodda. 2 sessur, 1 rúmlak. 1 borðdúk. Mrs. H. Peterson, Winnipeg, gaf fiður í fjóra kodda. Ónefndur vinur í Winnipeg gaf fiður í 2 kodda og eitt ullar- teppi. Mr. Guðm. Austfjörð, Vestfold, Man., 20 hljómplötur. Meðtekið með þakklæti, Emma von Renesse —Árborg, 3. ágúst 1940. * * * Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni, 2. ágúst, Björgvin Pálsson, bóndi við Ár- nes, Man., og Margaret S. Brandsson ,Hnausa, Man. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. Þórður Pálsson, Árnes, Man., er nú eru bæði látin, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Árni Brand- son, Hnausa, Man. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður að Árnesi. * * * Séra B. A. Bjarnason flytur messur sem fylgir sunnudaginn 18. ágúst: Otto, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 2 e. h. Mary Hill, kl. 8 e. h. KVEÐJA TIL FISKI- MANNA Nú þegar eg læt af starfi því, er eg hefi stundað s. 1. 19 ár, eftirliti með fiskveiði í Mani- toba-fylki, finn eg til þess, að eg um leið er að kveðja þá menn og landa mína, er eg hefi átt mikla og ánægjulega samvinnu við, suma öll þessi ár. Starfið var ekki ávalt auðvelt. Það var oft úr vöndu að ráða. En fyrir þann skilning, lipurð og persónulega vináttu, sem eg hefi notið af hálfu fiskimanna, hefir það orðið mér ljúft og lausn málanna, sök- um þess skilnings og umburðar- lyndis sem leitast var við að sýna á báðar hliðar oftlega happasæl. Eg horfi til baka yfir þessi 19 ár sem ánægjulegasta tímabils lífs míns og óska, að hágur þeirra allra, sem að einhverju leiti er bundin við fiskframleiðslu, megi verða ábatasamur og blessunar- ríkur, um alla ókomna framtíð. . /. B. Skaptason, (fyrv. eftirlitsmaður fiski- mála í Manitoba) Lúterskar messur í Vátnabygðunum 11. ágúst Foam Lake, kl. 11 f. h. Mozart, kl. 2 e. h. Leslie, kl. 7.30 e. h. Mjög áríðandi fundur á eftir messunni að Mozart. THEODORE PARKER Frh. frá 1. bls. hún er enn kölluð, stofnuð 1712. Parker varð alt í einu nafn- kendur og mikið um talaður maður út af ræðu, sem hann flutti 19. maí 1841 við vígslu ungs prests í Boston. Ræðan heitir: The Transient and Per- manent in Christianity, og vakti hún þegar í stað feikilega mikla eftirtekt, vegna skoðana þeirra, sem fram var haldið í henni. Flestir Únitaraprestarnir í Bos- ton voru á móti Parker, þótti hann alt of róttækur í skoðunum, og vitanlega voru hinir rétttrúðu Congregationalistar honum al- gerlega mótfallnir og töldu skoð- anir hans, sem og annara Únitara yfirleitt, hina háskalegustu villu. Hér er ekki rúm til þess að gera grein fyrir, hvað Parker og hin- um únitarsiku stéttarbræðrum hans bar á milli. Hann aftur á móti brá þeim um yfirdrepsskap og hugleysi í að segja það, sem 3eim byggi í brjósti, og var ó- FÉ YÐAR ÖRUGT Þér munuð komast að raun um að fé í spari- sjóðsreikningi hjá Royal Bank of Canada er örugt. Ef reglulega er lagt í sparisjóð h'ækkar upphæðin óðum. Sparisjóðsfé er hægt að draga út hvenær sem er. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $950,000,000 væginn, og sjálfsagt ekki að öllu leyti sanngjarn, í garð þeirra. Veturinn 1841-42 flutti hann nokkra fyrirlestra í The Masonic Temple í Boston, og hafði þar langtum fleiri áheyrendur held- ur en í kirkju sinni í Roxbury, og ári síðar flutti hann sex ræð- ur í Boston. Ræður þessar voru gefnar út og þóttu þá hinar á- gætustu. Næsta ár var hann í Evrópu, en þegar hann kom aft- ur þaðan, var mótspyrnan gegn honum enn mikil, þó hélt hann áfram prestsskap við Roxbury- kirkjuna. Það var siður þá með- al Únitaraprestanna í Boston, að þeir byðu hver öðrum að prédika fyrir sig, eða hefðu prédikunar- stólaskifti (exchange of pulpits), eins og það var kallað, og var það talið vináttumerki að gera það. Flestir Únitaraprestarnir neit- uðu að hafa slík skifti við Par- kerj*einn þeirra, sem var frjáls- lyndari en flestir hinna og bauð honum að prédika fyrir sig, misti söfnuð sinn fyrir vikið, og ann- ar, James Freeman Clarke, tap- aði fimtán fjölskyldum úr söfn- uði sínum fyrir að gera það sama. Andstæðingar Parkers höfðu auðvitað ekkert vald til þess að reka hann frá þeim söfnuði, sem hann þjónaði og gátu á engan hátt sýnt andstöðu sína til hans, nema þann, að hafa ekki skifti við hann. En nokkrir menn tóku sig saman í janúar 1845 og sam- þyktu, að Parker skyldi hafa tækifæri til að prédika í Boston. Voru þeir, eins og gefur að skilja, Únitarar, því aðrir vildu ekki líta við honum til prests- þjónustu. Þeir fengu leikhús handa honúm til að prédika í; en þar sem þeir voru ekki skipu- lagður söfnuður, gátu þeir ekki kallað hann sem prest. Hann hélt því áfram að þjóna söfnuði sín- um í Roxbury, jafnframt því sem hann prédikaði í Boston. En 1845 var Twenty-eighth Con- gregational Society of Boston stofnað og Parker ráðinn til að vera prestur þess. Þjónaði hann svo þessum söfnuði þaðan í frá til 1859 og prédikaði fyrst í leik- húsinu og svo í The Music Hall. Þegar hann gerðist prestur þessa safnaðar hætti hann þjónustu hjá Roxbury-söfnuðinum. Parker var* aldrei rekinn frá þeim söfn- | uði eða neinum öðrum og hann var aldrei prestur í Congrega- tional-kirkjunni, þ. e. a. s. í þeirri kirkjudeild, sem nefnist því nafni. Hann dó í Florence á ftalíu 10. maí 1860. Parker var ekki aðeins frábær- lega mikill prédikari heldur stóð hann framarlega í mjög mörgum umbótamálum. Hann var einn af mestu fræðimönnum í Áme- ríku á sínum síma, bæði í guð- fræði og heimspeki, og kunni tuttugu tungumál, að sagt er, þar PETERSON BR0S. SARGENT TAXI Dealers in ICE and WOOD Light Delivery Service SIMI 34 555 or 34 557 Box 46 7241/2 Sargent Ave. GlMLl, Manitoba haldssamari únitara presta þeirra j MINNI ISLANDS tíma, og margir þeirra veittu j ------- honum þá mótspyrnu, sem þeir | Frh. frá 5. bls. gátu. En að hann hafi verið heiman, er hafa gefið greinilegt burtrekinn úr Únitara kirkjunni, yfirlit yfir framkvæmdalífið er ekki rétt. Undir congrega- heima fyrir. Auk þess hafa tional-kirkjustjórn hafði enginn Vestur-fslendingar, í ræðum og vald til þess nema söfnuðirnir, riti, frætt fólk um hvað er að sem hann þjónaði. Nú á tínaum ske á íslandi. eru deiluatriðin milli hans og Skáldskapur, bókmentir, lær- starfsbræðra hans úrelt, og dómur og vísindi lifa blómalífi. Únitarar yfirleitt hafa hinar Listamenn, á 'öllum sviðum, þró- mestu mætur á ritum Parkers og ast og þroskast í þjóðlífinu. — telja hann meðal sinna merkustu Skólar og mentastofnanir hafa MESSUR og FUNDIR t kirkju SambandssatnaOar Messur: — & hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrst* mánudagskveld 1 hverjuœ mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. t að kveldinu Söngæfingar: Islenzki flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn * hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hvarjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. leiðtoga á síðastliðinni öld. G. Á. DÁN ARFREGN verið reist víða um land, sum forn höfuðból þannig endurreist, og er það vel við eigandi að í þeim skólum eru þjóðleg fræði ------- kend, bæði á andlegum og verk- Þann 23. júlí árdegis andaðist legum sviðum. íslendingar sigla að heimili Mr. og Mrs. Jóhann skipunum sínum um veraldar- Peterson í Selkirk, Man., Guð- höfin og verzla um allar álfur. rún Hallsdóttir, fullra 83 ára að Raforkan gefur landinu ljós og aldri. Hún var/ædd að Leiru- hita, því jötunmagn fossanna er læk í Mýrasýslu 5. marz 1857, orðið að þjónustubúnum öndum, foreldrar hennar voru Hallur sem beita kröftum sínum í þarfir Jónsson og Ragnhildur Guðna- vinnuvísinda. Síminn og útvarp- dóttir. Hún ólst upp í æskuhér- ið lætur menn tala tungum víða aði sínu. Árið 1877 giftist hún um lönd. Brautir eru lagðar og Þórði Péturssyni frá Smiðjuhóli vegir ruddir, yfir fjöll og firn- í Álftavatnshreppi, er var bróðir indi. Brýr halda stórfljótum Sigurðar fangavarðar og Péturs hömlum, svo menn ganga yfir Pétursson, er dó hér vestra. i þau þurrum fótum. Bifreiðar Þau Guðrún og Þórður bjuggu hjóta landshornanna á milli, loft- á ýmsum stöðum í Mýrasýslu, á for fljuSa yfir landið fjöllum Akranesi og í Reykjavík, en hærra og fjarlægðirnar fluttu vestur um haf árið 1901, horfnar. Nýbýli rísa upp, græn og settust að í Argyle-bygð um ir garúar og gullnir akrar blasa hríð, en fluttust svo til Selkirk aftur við augum á íslandi, því og áttu þar ávalt heima síðan. þjóðin er byrjuð á því að klæða Þau áttu 1 barn, er þau mistu á lan<3ið. Loðdýra og alifuglarækt íslandi, á bernskuskeiði. Þar Þrifst vel °g mjólkurbú og stórar tóku þau til fósturs, Jóhann, son girpahjarðir minna að sumu leyti Þorvaldar Einarsson og Þor- á fornaldar búskapinn. Sjúkra- bjargar konu hans Runólfsdóttur, hús eru að bæta heilsufar manna, ársgamlan og gengu honum í einkum tæringuna, og nú er ís- góðra foreldra stað, og bar hann lenzka grjótið notað til húsa- j þeirra nafn, átti hann heimili hjá Serða- Sýningin í New York þeim til þroskaaldurs. Guðrún vitnar um aó menning íslands misti mann sinn árið 1927; síð- Þolir vel samanbiirð við stærri ustu 9 æfiárin átti hún heimili Þjóðir. hjá Jóhanni fóstursyni sínum og mundi þeim Eggert Ólafs- Kristbjörgu konu hans, og naut syni> Skúla landfógeta og Mag- umönnunar og kærleika þeirra nttsi Stephensen, hlaupa kapp í ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA , Forsetl: Dr. Richard Beck University Statlon, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgú Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. hreint og hátt á svipaðan hátt og það stóð eftir, aftur í örófi ald- anna, þegar meginlandið um- hverfis það sökk í sjó, þá verður öllu þar óhætt. Nú roðar af nýjum degi í lR1 þjóðarinnar, hún stendur vió 1 opnar dyr lýðveldis og frelsis* vona. Megi þjóðin ganga o- hindruð inn í þær háu hallir, lifa þar og þroska alt það besta og göfugasta, sem íslendingseðlið á eru yfir að búa. Hamingja og friður haldi vörð um þessa gáfuðu og stórhuga þjóð. “Að útheimsendum til íslendinga, um leiðir sendum við ljóshreyfinga — frá strönd að strönd um storð og lög: Vor handabönd, vor hjartaslög.” Nýjar sögur Fyrir fáum dögum voru mer sendar frá útgáfu Þ. M. Jónsson- , . r i ar, á Akureyri, tvær nýjar sögur og barna þeirra. Trúmenska við kinn’ ef Þeir mættu llta menn‘ j eftir hina þjóðkunnu skáldkonu, æfistarf og skyldur lífsins ein- inSu þjoðarmríar, íðnaðarstofn-, M jj Ravn Heita þær: Með kendu þessa aldurhnignu konu, amr °g verklegV framkvæmdir. | a/fi Dæíur bæjarfóget- samfara góðvild og hjálpfýsi °g hverjum einasta goðum fs- gagnvart þeim er henni voru lendingi mun hitna um hjarta- kærir og hún gat á einhvern hátt ræturnar> við að athuga, að á 140 að liði orðið. Innilegt þakk- árum> frá Því að ÞÍóðin stóð að‘ læti fóstursonar hennar, konu framkomin eftir hörmungar og hans og barna, og margra vina eyðileggingu 18. aldarinnar og frá fyrri og síðari árum fylgja kúSun einokunarinnar, skuli hún henni á leið. Útförin fór fram hafa sýnt slika lífskrafta og frá heimili Peterson’s hjónanna starfsþrótt. og kirkju Selkirk-safnaðar þann fslandi er óhætt- eins len£' °S 26. júlí, að margmenni viðstöddu. Það fær að eiSa siS sjalft- En Si urð r Ólafsson nÚ stendur Það á einkennilegum S j og alvarlegum vegamótum. Yfir ! því hanga skuggar Evrópustríðs- AUir sem vilja eignast póst- inR Hamingjan gefi að úr þeim á meðal íslenzku. Hann ^ar of I | frjálslyndur prestur fyrir hina í- Jitum. kort af landnema lendingunni skýjmn rigni eigi eldi og eyði- að Gimli 1875, geta pantað þau I legging. Hamingjan gefi að ör- hjá Davíð Bjömsson, 853 Sar- lög íslands> verði önnur og betri> gent Ave., (Heimskringla) og he]dur en hinna srnáríkjanna> sent hvort sem þeir vilja heldur sem liggja nú j rústum. Ef ís. frímerki eða peninga. Hvert ]andi verður ekki sökt { blóðhaf. póstkort kostar 10c og er tekið inu> ef það stendur nú eitt sér> af málverki eftir Friðrik Sveins- j __ son listmálara, en hann var einn í þessum hóp, sem lenti við Gimli 21. október 1875. ans. Eru þær báðar prýðilega skemtilegar og heillandi, eins og allar sögur eftir frú Ravn. Verð- ið er $1.40 hver bók. Svo fékk eg einnig Samtíðina* 6. hefti og Grímu 15. árgang, og hefi sent þau til kaupenda. Þetta eru tvö ágæt rit sem eiga skilið meiri útbreiðslu hér vestra, og þau eru afar ódýr. Samtíðin, 10 hefti á ári, $1.50 og Gríma, 75 cent árgangurinn. MAGNUSPETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og j bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og; prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að j halda. Sendið því bækur yðar, j sem fyrst, í band eða viðgerð, j til Davíðs Björnssonar að j “Heimskringlu”. — Stafirnir j þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum ÆFINLEGA VELKOMIN” VERIÐ HÓFSAMIR— DREKKIÐ BJÓR ELISHEDS V 1 -P Vi j* i x This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Verklö vel ai nendl leyst. Commlssion is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.