Heimskringla - 05.02.1941, Síða 5

Heimskringla - 05.02.1941, Síða 5
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1941 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA hans “Noregs litla” er fjórði í röðinni að stærð í veröldinni og að sjómenn Norðurlanda eru bestu sjómenn í heimi. . . Mér dettur í hug dálítil saga, sem hann Adam hefir gaman af að segja. . . Fyrir mörgum árum síðan, þegar Sir Thomas Lipton — te-kóngurinn — var upp á sitt besta með að iðka kappsiglingar — en það var, eins og kunnugt er, uppáhalds- sportið hans — þá var hér hald- in kappsigling mikil . . . Amerískur bátur einn kepti við enska bátinn hans Lipton’s og var óskapa spenningur yfir þessu og miklu veðjað um það. . . . Kunningjar Adams, ungir verzlunarmenn í New York, höfðu allir veðmál á döfinni út af kappsiglingunni, sumir voru Ameríkumenn, aðrir Norður- álfumenn, Danir og Norðmenn. • . . Bandaríkjamennirnir héldu auðvitað með ameríska bátn- um, hinir með bát Sir Thomas- ar. . . Nú atvikaðist það svo- leiðis, að ameríski báturinn sigraði og var nú Norðurálfu- mönnunum vægðarlaust strítt. . . . En þá datt einum Dananna í hug, að athuga í blöðunum listana yfir sjómennina, sem á bátunum voru og kom þá á daginn, að á ameríska bátnum voru 23 sjómenn: 19 Norðmenn, 3 Svíar og I Dani (Daninn var kokkur!). . . Og varð nú annað hljóð í strokknum! . . . Ó já, fimm Norðurlöndin eru lítil, en stundum eru þau dálítið drjúg. Margt er minnisstœtt Eini íslendingafundurinn, sem eg var á í San Francisco . . . þar stóð myndarkonan frú Brynjólfsson fyrir beina og gerði það af prýðilegri rausn og íslenzkum skörungsskap. . . Hvað Norðurlandafólkið í San Francsco hjálpaði hvert öðru, þegar eitthvað bjátaði á. . . Hvað það var gaman að hlusta á hana Liv Oddson í San Fran- cisco halda því fastlega fram, að hún væri, íslenzk . . . Liv, sem er falíeg kona og elskuleg, (gift ágætismanni, Einari Odd- son), var alin upp í' Reykjavík, faðir hennar sænskur (David ana sína (krakka) í poka á bakinu . . . þær stóðu þarna í hóp fyrir utan búðina og óð þessi ósköp á þeim á Indíána- máli. . . Alt í einu datt í dúna: logn. . . Kona ein hafði bæzt í hópinn og allar hinar söfnuð- ust strax í kringum hana, til þess að heilsa henni með mik- illi lotningu. . . Hver hún var, veit eg ekki . . . en hún var hærri og þreknari en allar hin- ar . . . hún var eins og fja.ll. Einnig hún hafði teppi yfir sér, mesti dugnaðar- og kappsmað- ur. Tvö börn lifa hana ásamt manni hennar, Guðrún (Mrs. McDougall) til heimilis í Win- nipeg, og áðurnefndur Björn. Nokkur síðustu árin, sem hún lifði var hún fremur heilsutæp, en gat þó oftast sint heimilisstörfum sínum. Hún veiktist skyndilega f jórum dög- um áður en hún dó og leið miklar þjáningar. Jarðarförin fór fram frá hemilinu 12. jan. frá kirkju Selkirk safnaðar að viðstöddu mörgu fólki. S. ólafsson ÆFIMINNING en það var hreint og fallegt | ag mörgUm vinum og kunningj- teppi og svo tíguleg var hún og um f jölskyldunnar frá Oak höfðingleg, að hún er méi ó- j poini- yiðstöddum, þótt vegir gleymanleg. . . Það var eins °g]væru vondir og ílt yfirferðar. hún ætti alla götuna . . . allan j_jdn var grafin í Oak Point bæinn . . . öll Bandaríkin • • • grafreit, og talaði undirritaður hún var í sannleika drotning í noiíi<ur minningarorð við lík ríki sinu. börur hennar. Með henni er Þegar hann Davíð frá Fagra- fallin frá tápmikil ísl. kona, skógi mælti af munni fram! ein af þeim mörgu, sem á hin- kvæðið sitt, Rómversk brúður, um fyrri og erfiðari árum ís- kvöld eitt í Kaupmannahöfn íenzks bændafólks í hinum fyrir mörgum árum síðan . . . nýrri bygðum hér unnu mikið það var í rökkrinu við arineld- og gott starf, sem blessaðist inn og hann fór með kvæðið i vel. G. A. hálfum hljóðum. Ilmurinn upp úr íslenzkri jörð. . . Montana að vetrarlagi . . . þegar storm- urinn þyrlar drifhvítum snjón- um yfir óendanlegar breiðurn- ar . . . og gullbrydd, kolsvört skýin þeytast um himingeim- inn . . . en sólin er að síga til f tilefni af flutningi þeirra í viðar yfir vilta og fagra ver- nýja jjúsjg j Gkt. 1940, þar þau KUNNINGJA RISS til hjónanna Mr. & Mrs. Einars Sigurðssonar að Oakview. Man. öldina. Rannveig Schmidt ætla að eyða elliárunum. KATRÍN SKÚLASON (Æfiminning) | Það hugnæmt var að heyra, ! er hingað barst sú frétt, þótt ónýtt sé mitt eyra, | samt enn þá les eg rétt. I Þó dugnað um mig dreymi, Þann 8. jan. síðastliðinn and- það dugar jjfið hér. aðist að heimili sínu að Oak _á svei því öjju SVeimi, Point, Man., húsfrú Katrín er svefninn velur mér. Skúlason, sem um mörg ár átti j heimili þar og var áður búsett j elli upp að byggja, í hinni svonefndu Hálands-j sér óðals setur nýtt, bygð, tíu til tólf mílur austur, þar ei mun eftir liggja, frá Oak Point. i að andi viðmót þýtt. Katrín sál. var fædd 25. júní Þar sjálfstæð löng-un lifir, árið 1868 að Bjarnastöðum í þótt líði vegferð á, í Grímnesi í Árnessýslu. For- þar hvílir öllu yfir, eldrar hennar voru þeir ívars- þau öfl er treysta má. son og Guðrún Jónsdóttir. Var hún ein af mörgum systkinum. Eg óska allra gæða, Hún ólst upp með foreldrum í ykkar nýja stað. , . sínum, en ung að aldri fluttist Hjá ykkur eg mun snæða, Ostlund), en moðir norsk ... en hún norður j Þingeyjarsýsju, þá æði eg í hlað.^ en og þar giftist hún árið 1899 Með kaffið Oddný kemur, Skúla Metúsalemssyni Skúla- og kannske í bolla les, son frá Presthólum. Var Skúli en Einar sögur semur alinn upp hjá frænda sínum, um Suðursveit og Nes. Liv er betri Islendingur margir, sem bornir eru og barn- fæddir heima á íslandi. Bréf, sem eg einu sinni fékk frá góðum vini, þektum dönsk- um málara, þar sem hann sagð- ist ætla í kynnisför til íslands og væri hann að hlakka til allra hestanna, sem hann bjóst við að fá þar að gjöf... Einhver hafði sagt honum, að ef maður heimsækti ísl^nzkan bónda, þá fengi gesturinn altaf hest að skilnaðargjöf . . . og hann ætl- aði sannarlega að nota sér af þessu og heimsækja marga bændur. . . Hrædd er eg þó um, að honum hafi ekki áskotnast neinn klárinn . . . og var samt sú tíðin, að Islendingar gáfu skilnaðargjafir.. . Var það ekki íslenzkur bóndi, sem gaf Brynj- ólfi biskupi handritið af Flat- eyjarbókinni að skilnaðargjöf á árunum, handritið, sem nú er “miljón dollara virði”! Englendingurinn sem sagði, að íslendingar væru demantar • . . ófágaðir demantar . . . Bandaríkjamaðurinn, sem fór nieð íslenzka stafrofið fyrir mig einu sinni, og var heldur en ekki stoltur af að kunna það svona vel... en Islendingurinn, sem hafði kent honum það hafði verið flámæltur! Indíánakonan, sem eg sá einu sinni . . . það var í Poplar, sem er Indíánahérað í norð- austur Montana. . . Við vorum þar stödd á Þorláksmessu og allir Indíánar í bænum og um- hverfinu voru að gera jólainn- kaupin sín. . . Flestar Indíána- konurnar voru stórar og feit- lagnar og ekki voru þær neitt sérlega snyrtilegar. . . Allar voru þær vafðar í teppum og sumar höfðu litlu “papoose” upp séra Vigfúsi Sigurðssyni á Sval- barði og Sauðanesi. Árið 1903 fluttust þau til Canada og voru fyrst nokkur ár í Winnipeg, en settust að við Hove, P. O. árið 1907 og námu þar land. Þar bjuggu þau nokkuð fram yfir 1920. Um það leyti misti Skúli heilsuna og tók þá Björn sonur þeirra við búsforráðum. Skömmu á eftir fluttust þau til Oak Point og þar var heimili hennar upp frá því; bjó hún þar með syni sínum, fyrst mörg ár í þorpinu og nú nokkur síðustu árin á landi skamt frá Oak Point. Katrín var myndar- og dugn- aðarkona, kjarkmikil og sívinn- andi fyrir heimili sitt. Hún var íslensk í anda og hafði mikla B. J. Hornfjörð DÁNARFREGN Mrs. Ingveldur Grímsdóttir Ólafsson, ekkja Illuga ólafsson- ar, andaðist í Selkirk, þann 16 janúar s. 1. að heimili Sólveigar dóttur sinnar og Thomas Part- ridge manns hennar, eftir langa legu. Hún var fædd 17. sept 1854 að Gröf í Víðidal í Húna- vatnssýslu. Hún giftist Illuga Ólafssyni á Islandi og flutti vestur um haf árið 1887. Eftir stutta dvöl í Nýja-ís- landi, settust þau að í Selkirk Man., um 1890, og dvöldu hér æ síðan. Hún mistl mann sinn árið 1919. Þau urðu fyrir missi ungra barna sinna; dreng, Grím „ ^ að nafni, mistu þau 8 ára, á anægju af að tala um atburði dvajarárum hér í landi bæði fyrri og siðari tima heima A líf. eru fvær dæfur þeirra á ættjörðinni og fylgdist enda Thora; .ft Guðm oliver> gmið furðu vel með öllum fréttum . Selkirk Qg gólveig Tiieódóra þaðan, sem íslenzku blöðin her kon& Thomas Partridge, bónda vestra birtu. Hún var gestns- yið Selk-rk Átta barnabörn og in, vinföst og trygg þeim, sem barna-barna-börn eru á hun batt vinattu við, jafnan ..f. glöð í viðmóti, þótt hún hefði 1 l'' . , . T ., reynt ýmislegt ertitt á liMeið-' »“ hatðl. InJP?dur ver,ð inni. Eins og aðrir, sem komu .1.13 ar; ™mtost um morg með lítið eða ekkert trá œtt-;slðarl ar' IIan naul ag“‘ Jörðinni, voru þau hjónin fá. umonnunar Solveigar dottur tæk framan af, en bú þeirra amnar og manns hennar ... -n ,, hjukruðu henm af nærfærni blomgaðist vel, og ma ohætt J ... „„„ • * , * u Og kærleika. Hin latna var segja, að það hafi verið henm m * L , , , , • •* „ yngst af morgum systkmum að þakka ekk, s.ður en mann, sem nú eru Ö]114tin Ingveldur hennar, sem þo var dugnaðar- var ko fram. maður, meðan hann naut heils- ... * „, ’ ... , Soknargjorn með afbriðum, unnar. Siðan arm, þau, sem . . gestnsin og goð viljuð. Hun hún bjó með syni sínum, var þar með betjulund háan aldur hún í fremur góðum efnalegum sinn og byrði mafgra ára. Út- kringumstæðum, enda er hann förin fór fram laugard. 18. jan. Þjónar bænda Föstudagskvöldið, 31. jan. s. 1. andaðist að heimili sínu, 706 Home St., Sveinbjörn Gíslason, 80 ára að aldri. Og er hans saknað af öllum sem þektu hann, sem voru margir, þó að margir vinir hans séu líka horfnir héðan á undan honum. Hann var fæddur 10. ágúst 1860 á Neðri-Mýrum í Húna- vatnssýslu. Foreldrar hans voru Gisli Jónsson og Sigur- laug Benediktsdóttir kona hans. Alls voru börn þeirra ellefu. En nú með láti Svein- björns, eru aðeins þrjú eftir á lífi, að best er vltað. Ein systir, Mrs. James McAfee, sem á heima hér í Winnipeg og tvö systkini á Islandi, Ingibjörg Möller, móðir Jakobs Möllers í Reykjavik, og Lárus Gíslason á Blöndúós. Ein systir hans, Jakobína, dó hér í Winnipeg í fyrra, 12. janúar, fyrir rúmu ári síðan. Árið 1888 kom Sveinbjörn til jessa lands og settist að hér í Winnipeg og átti hér heima úr 3ví, og aflaði sér stórs vina- hóps, senT nú með söknuði kveður þennan gamla vin og ágæta samferðamann. Stuttu eftir að hann kom til aessa lands kvæntist hann fyrri konu sinni, Þorbjörgu Þórarinsdóttur og áttu þau srjú börn sem öll lifa föður sinn. Eru þau Thora og Gísl- ina sem báðar eiga heima hér Winnipeg og Thórarinn, sem heima á Gimli. Árið 1904 kvæntist Svein- björn sál. eftirlifandi konu sinni, Jónu Guðmundsdóttur, og áttu þau fimm börn, en að- eins tvö þeirra, tvær dætur, eru lífi. Þær eru Elsabet (Mrs. E. A. Gisel) og Margrét (Mrs. W. Brown) báðar til heim- ilis í Winnipeg. Tvö börn mistu sau í bernsku, Jakob, í 1911 fjögra mánaða og Jakobínu Thelmu fjögra ára að aldri, árið 1921. Arthur, mistu þau fyrir rúmum tveimur árum, 31 árs að aldri. Sveinbjörn kom til þessa ] ands sem útlærður smiður frá íslandi, og stundaði fyrst smíðavinnu og seinna 'sá hann um húsabyggingar. Hann gerð ist “Contractor” og vann lengi að því og leysti verk sitt altaf vel af hendi. I meira en 50 ár vann hann að málum Good Templara og var gerður að lífstíðar meðlim. Fyrst fram- an af var hann meðlimur Tjaldbúðarsafnaðarins og er sá söfnuður sameinaðist íslenzku Únítara kirkjunni og myndaði Deild, skipuð fœrustu mönnum í öllu er að akuryrkju lítur, hafa Federal Elevators. Það sem þeir geta fyrir bœndur gert, er endurgjaldslaust. Sjóið agent vorn yður til ráðleggingar. f W tís yi v (18) FEDERHL GRHIR LIIHITED $1.75 hvert bindi, hjá Magnúsi Petersyni bóksala í Norwood og Mrs. Hólmfríði Pétursson að 45 Home St., Winnipeg. Upplagið er lítið, sVo þeir sem hugsuðu sér að eignast bréfin, og þau ætti hver Vestur-íslendingur að eiga, ættu að snúa sér sem fyrst að því að ná í þau. * * * Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. * * * Saga Vestur-íslendinga" Þessi margumrædda bók er nú loks komin á markaðinn. Verðið er $3.50 í ágætu bandi. Pantanir má senda til ein- hverra af þessum mönnum: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson ritara sögunefndar, Sveinn Pálma- son, eða Einar Haralds, sem er aðal útsölumaður bókarinn- ar hér í borginni. vmmmmmmwmmmmimv Þarfnastu fjár? PRÍVAT LAN SVARIÐ. ER Þér getið samið um lán við félag vort sé fyrirtæki yðar nokkurs vert, greitt það til baka mánaðarlega. Vextir eru lægri hjá oss en nokkrum öðrum í Win- nipeg, þar sem við höfum starfað í 20 ár. Komið, símið eða skrifið oss. Commercial Securities CORP. LTD. C. H. McFadyen, stjórnandi 362 Main St. Sími 93 444 HITT OG ÞETTA Sambandssöfnuðinn í Winnipeg gerðist hann einnig meðlimur þess safnaðar. Fyrir rúmum þremur vikum lagðist hann í inflúenza veik- inni sem hér hefir geysað, og þó að hann sýndist verða góð- ur af henni, náði hann sér ekki aftur. Hann var orðinn þreytt- ur og hjartað þráði hvíld. Og s. 1. föstudag kvaddi hann þetta líf. Útförin fór fram frá Sam- bandskirkjunni í Winnipeg s. 1. mánudag, 3. þ. m. að fjölda vinum viðstöddum. Séra Phil- ip M. Pétursson stýrði útfar- arathöfninni. Pétur Magnús söng “Nearer My God to Thee”. Útfararstofa Bardals sá um út- förina. Jarðað var í Brookside grafreit. P. M. P» Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða þvi stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (2 pakkar 45c) Póstgjald borgað. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1941 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Faðirinn: Jæja, Pétur, hvern- ig líst þér á litlu systur? Pétur: O, svona, eg þurfti bara svo margt annað miklu frekar! * * * Pat var á gangi þegar hann kom auga á tvo menn, sem voru að hnakkrífast. Hann gekk til þeirra og ávarpaði þá: “Eruð þið að rífast út af fr- landi?” “Nei”, svaraði annar. “Þetta er einkamál.” Pat lét sér þetta svar nægja og gekk á brott. En hann var varla kominn fimm metra, þeg- ar honum flaug dálítið í hug Hann sneri við, slcf báða menn- ina niður og spurði síðan: “Þið fialdið kannske að ír- land sé ekki þess vert, að rifist sé um það?” * * * Max ætlaði að ná sér í konu og fór að skoða “efnið” á skrif- stofu hjúskaparumboðsmanns- ins. Hann virti hana fyrir sér og hvíslaði svo að umboðs- manninum: “Hún er of feit,; Rauður. nefið of flatt, hún er kiðfætt, | “Af því að eg á tvær skyrt- næstum sköllótt og vantar ur,” svaraði Jón. tvær framtennur”. “Þér er ó- = hætt að tala hærra,” svaraði KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— umboðsmaðurinn, “hún er útbreiddasta og fjölbreyttasta heyrnarlaus líka!” íslenzka vikublaðið Jón ætlaði að ganga í kom- múnistaflokkinn, en það reynd- ist ekki eins auðvelt og hann hafði búist við. Selluformaður- inn sagði við hann: “Áður en þú verður tekinn í flokkinn, verður þú að svara nokkurum spurningum einlæglega. — í fyrsta lagi: “Ef þú ættir 1000 kr. myndir þú þá láta flokkinn fá 500, ef hann bæði þig þess?” “Já,” svaraði Jón. “Ef þú ættir 100 hesta og flokkurinn þyrfti 50, myndir þú þá láta hann fá þá?” Jón jankaði því. “Jæja þá,” tók sá rauði enn til máls, “og ef þú ættir tvær skyrtur og flokkurinn þyrfti aðra, myndir þú þá láta hana af hendi?” “Eg held nú bara ekki”» svaraði Jón. “Hversvegna?” þrumaði FJÆR OG NÆR Lút. Messur í Vatnabygðum Sunnud. 9. feb. — Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie kl. 7 e. h. Carl J. Olson * * * “Bréf” Stephans G. Stephans- sonar, fyrsta og annað bindi, eru til sölu á sama verði og áður, Geymið fé yðar á öruggum stað X Opnið sparibankareikning hjá Royal Bank of Canada og sparið nokkuð á hverjum mánuði. Pen- ingar yðar eru öruggir (þeir eru verndaðir af eignum bankans, sem eru yfir $950,000,000). Það fé týnist hvorki né verður stolið og þér getið notað það hvenær sem þörfin krefur. Það borgar sig að spara. ✓ THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $900,000,000

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.