Heimskringla - 09.04.1941, Síða 5
WINNIPEG, 9. APRIL 1941
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
í einkis nýtu fálmi. Hann á að
nota þá til gagns, til þess að
auðga sitt eigið líf og annara
með þeim. Hin ógæfusama
söguhetja, sem við bæði aumk-
um og fyrirlítum, vegna hins
óstjórnlega stærilætis, sem er
uppistaðan í skapgerð hennar,
verður að hinum auðnulausa,
hædda og hrjáða umrenningi,
af því að skapbrestirnir bera
hinn veika og reikula vilja
stöðugt ofurliði.
Þektu sjálfan þig. Hversu
erfitt er það ekki að þekkja
sjálfan sig til hlítar, að meta
sjálfan sig rétt; eða, með orð-
um postulans, að hugsa hvorki
of hátt né of lágt, heldur að
hugsa eins og hugsa ber.
TIL ÍSLENZKRA
KJÓSENDA
Honorable S. S. Garson,
fylkis-gjaldkeri
Mr. S. S. Garson sækir um
endurkosning til fylkisþingsins
í Fairfordlkjördæmi sem hann
hefir verið fulltrúi fyrir um tólf
ára tímabil og í síðastliðin 5 ár
hefir hann haft ábyrgðarfulla
stöðu í stjórninni. Hann hefir
verið fykisfjármálaráðherra.
Eg vil mæla með því að allir
íslenzkir kjósendur í Fairford
kjördæmi veiti Mr. Garson ó-
skift fylgi fyrir þær ástæður
sem nú skal greina:
1. Það hefir orðið sam-
komulag milli aðalþingflokka
fylkisins að láta niður falla
allar flokkadeilur vegna hinna
alvarlegu og erfiðu tíma sem
SAGAN
1 hvert skifti sem hornsteinn
mikillar byggingar er lagður,
er vanalegt að þar sé ýmislegt
eftirskilið, sem ljósi kostar á
málin fyrir komandi kynslóðir,
mynt, skrá frægra manna —
stundum fréttablöð — svo þeg-
ar tíminn hefir lagt bygging-
una í eyði, geta vorir eftirkom-
endur, með því að grafa í rúst-
unum, fundið það sem í stein-
inn var látið og af því fræðst
um oss og líf vort og borið
saman við nútíðina.
Á dögunum heyrðum vér um
nýtt spor í þessa átt, sem vér
álitum mjög viðeigandi. Þegar
steinninn var lagður, heyrðum
vér að í hornsteininn hafi verið
lögð VERÐSKRÁ MERKILEGR-
AR VERZLUNAR.
Ekkert getum vér hafa hugs-
að oss eins viðeigandi og þetta.
Hugsið yður EATON’S Verð-
skrána, t. d. — hversu vel lýsir
hún ekki hvað við höfum verið
að gera og erum að gera!
Fötin sem við klæðumst —
heimilin sem við lifúm í —
leikirnir sem við leikum —
bækurnar sem við lesum —
áhöldin sem við notum — það
er varla nokkur lýsing betri
til af daglegum störfum vorum
en þar er lýst. Hvílik auðs-
uppspretta fyrir sögufræðing-
inn árið 5000 e. K. Hvilík
fróðleiks-náma — alveg eins
mikils verð til hans þá og
verðskráin er nú til manna og
kvenna í Vesturlandinu, vor,
sumar, haust og vetrar EATON
verðskráin er og verður ávalt!
+T. EATON C?,m™
WINNIPEG CANADA
MoCURDV
SUPPLV CO., LTD.
COAL & WOOD
Hafa kolin og viðin sem
þú hefir verið að óska eftir
•
"Winneco" Coke
“Semet Solvay" Coke
Foothills
Pocahontas
•
Þeir hafa reynsluna fyrir
sér, og eru áreiðanlegir í
öllum sínum viðskiftum
og þeir þekkja eldiviðinn
sem þið þarfnist.
Símið 23 811—23 812
OPIÐ BRÉF
til
kjósenda Gimli kjördœmis
nú standa yfir. Þessi ákvörð-
un hefir ekki aðeins verið tekin
til þess að koma á meiri eining
í þeim málum sem ófriðinn ------
snerta, heldur einnig til að ráða Eins og ykkur er þegar Ijóst,
fram úr ýmsum fleiri skildum kæru vinir og samferðamenn,
vandamálum sem krefjast ein-' fól fjölsótt útnefningarþing á
ingar og óskiftrar samvinnu.
Þessi vandamál eru aðallega
þrjú:
Að samþykkja og koma í
framkvæmd tillögum Sirois-
nefndarinnar.
Kornsölu málið.
Og styrkveitingar til
vinnulausra manna. »
Gimli síðastliðinn laugardag,
mér þann vanda á hendur, að
léita kosningar til fylkisþings
þann 22. yfirstandandi mánað-
ar, sem óháður merkisberi þess
fjölmenna kjósendahóps innan j rúmlega
Jón Sigurdson félagið
þakkar af alhug rausnarleg-
ar gjafir sem vinir hafa sent í
tilefni að beiðni félagsins í
blöðunum:
Kvenf. “Sólskin”,
Foam Lake, Sask.......$5.00
Kvenf. Winnipegosis ....10.00
Frá vini — Winnipeg.....10.00
Þessar gjafir komu í góðar
þarfir þar eð félagið hefir nú
nýlega sent páskaglaðningu til
90 hermanna.
! vébanda kjördæmisins, er á-
at- ^ kveðnar athafnir kýs í kyr-
j stöðu stað.
2. Fiskiútvegurinn er eitt af Mér er það engu síður ljóst,
þeim málum er sérstaklega en ykkur, hve mikið er undir
snerta Islendinga. Það má á- Því komið á þessum alvörutím-
reiðanlega fullyrða að 75 til um. að 011 atök okkar beinist í
80% af fiskiframleiðslu úr Þa átt, að skapa þroskandi at-
Manitoba vötnum kemur beint hafnalíf í stað þeirrar tortím-
frá íslenzkum fiskimönnum og andi værðar, er ýmsir, því mið-
útgerðarmönnum. I engri ann- ur> virðast sætta sig við. Eg er
ari atvinnugrein höfum við sem borinn og barnfæddur í 5s-
þjóðflokkur jafn þýðingarmik- lenzka landnáminu norður við
illa hagsmuna að gæta. Það ^atnið, og má því með fullum
má taka fram að fiskiafurðir til rétti teljast hold af ykkar holdi,
markaðs eða sölu nema frá 25 °g blóð af ykkar blóði. Eins
til 35 miljónum punda á ári og °g títt var um landnemabörn,
andvirði vörunnar nálægt 2V^ j Kyntist eg ungur, eins og þið,
miljón dollara og mest af þess-i'gildi vinnunnar fyrir einstakl-
ari vöru er selt fyrir Banda-^ ingsþroskann; athafnaþrá var
ríkja-peninga sem nú er mikil mér í blóð borin, og það var sá
þurð á hér í landi. i þáttur skapgerðar minnar, er
3. Svo sem eðlilegt er koma j
öllu öðru fremur réði í huga
mínum úrslitum um það, að
Kærar þakkir.
* * *
Laugardaginn 29. marz and-
aðist Rósamunda Johnson á
heimili Hannesar og Önnu
Björnson, suðvestur af Moun-
tain, þar sem jiún hafði átt
heimilisfang síðan 1918. Rósa-
munda var fædd á Hallbjarnar-
stöðum í Skriðdal í S.-Múla-
sýslu árið 1846. Var því komin
,á tíræðisaldur. Foreldrar
hennar voru Jón Jónsson og
An’na kona hans. Rósamunda
giftist á Islandi Oddi Jónssyni,
bjuggu þau all-lengi á íslandi,
en fluttust til Ameríku, og þeg-
ar til Norður Dakota árið 1887,
bjuggu þau svo í Eyfordbygð-
inni þar til Oddur dó árið 1911.
Fyrst var Rósamunda sál. ein
síns liðs eftir dauða manns
hennar en fluttist 1918 á heim-
ili Björnsons hjónanna eins og
oft upp erfiðleikar milli stjórn- 11 , 1 itti hnn
ocr framioiíionHa úrinc takast a hendur utnefmngu til um er getið. Áttx hun þar sið-
arinnar og framleiðenda eins , . , , .........
og á sér stað um alla okkar Þmgmeusku x Gmxli kjordæmx,
frum atvinnuvegi. Hinar ýmsu'ef ver® að mer auðuaðist
greinar landbúnaðarins skortir með Þeim hættl’ að hrmda 1
ekki talsmenn í þinginu. Við framkvæmd emhverju af þeim
aftur á móti sem aðallega eig- ■ megmmalum, er kjordæmxð
um hagsmuna að gæta í þessari
mest varða, eða íbúa þess í
sérstöku atvinnugrein höfum hedd- an tllllts td uPP™ua- eða
átt þar formælendur fáa, sér. ytn aðstæðna. Ognaxegkosn- una.
staklega hin síðustu ár, einkum in\u’ sem emxxngxs ma verða
að því er snertir menn með sér- j fyrir atbeina ykkar.°S samein'
þekkingu á vandamálum þess- uð atok- Set<^ fullvissað ykkur
•L“* það, að eg mæti a þmgi
arar sérstöku atvinnugreinar. ium ; a0 míeti
Mr. Garson hetir fylt upp i sem fuIltrul k'osenda mmna 1
þetta skarð með þeim skörung-1 í«ld' °« d,'eR hJorkl taum eins
skap og hæfileikum sem aðeins f'.loflarbrot.s ytir annað, eða
við þekkjum sem með honum neinnar vissrar stettar; e.nung-
höfum starfað og það er sér. i >s atok vor . sameimngu fa lyft
staklega fyrir þær ástæður að Þvi Grett.staki, er samt.ðm
eg veiti honum nú hugheilan! framtlSarmnar ve2na' krefst
stuðning í þessum kosningum.
Eg skora á alla þá sem bera vel-
að verði umsvifalaust lyft.
Kjörorð mitt skal vera: At-
ferð fiskiútvegs málanna fyrir
brjósti að styðja Mr. Garson.
Skúli Sigfússon,
St. George kjördœmi
Skúli Sigfússon er svo vel
kyntur meðal íbúanna í St.
George kjördæmi að óþarft er
að mæla með honum. Hann
var þingmaður fyrir St. George
kjördæmi um 20 ár fram til málefna kjördæmisins og vel-
1936. Hann hefir einnig verið ( ferðar þess vegna, að með
um 30 ár og er enn mikið við-| slíka vinafylkingu að baki,
riðinn mál fiskimanna. Hann; verði sigurinn vís.
hafnir í stað orðmælgi; áræði í
stað ístöðuleysis; dagsverk í
stað draumóra.
Með skírskotun til þess, sem
nú hefir verið sagt, og úr því
sem komið er, liggur það í aug-
um uppi, að hvernig til tekst
fyrir mér á kosningadaginn, er
undir samtökum ykkar vina
mkina komið, og eg treysti því,
— ekki sjálfs mín vegna, heldur
an gott heimili, og góða að-
hlynning er kraftar biluðu og
feigðin svarf að.
Rósamunda sál. var jarð-
sungin frá Eyford kirkju á mið-
vikudaginn 2. apríl og lögð til
hvíldar í reitnum þar við kirkj-
Séra H. Sigmar jarðsöng.
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will not
meet at the regular time and
place on Tuesday, April 22.
The Junior Ladies Aid are
having their Annual Spring
Tea and sale of work and
home cooking on Friday after-
noon and evening April 18. —
There will be an added attrac-
tion in the evening. Keep this
date open.
* * •
Messur i Gimli
lúterska prestakalli
13. apríl' — Mikley, páska-
messa kl. 2 e. h. Ársfundur
safnaðarins eftir messu.
20. apríl — Betel, morgun-
messa. Víðines, messa kl. 2
e. h. Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h.
B. A. Bjarnason
• * *
Hátíða guðsþjónustur
í Vatnabygðum
Föstudaginn langa, Kanda-
har, kl. 2 e. h.
Páskadaginn, Mozart kl. 11
f. h. (ísl.); Foam Lake kl. 3 e.h.
Elfros kl. 7 e. h.
Fyrsta sunnudaginn eftir
Páska: Wynyard, kl. 3 e. h.
(ísl.).
Takið eftir breýtingum. Allir
boðnir og velkomnir!
Vinsamlegast,
Carl J. Olson
sprengingu atóma sagði maður
nýlega, að ekki ætti að dragast
lengur en til ársins 1960 að
beizla þá orku, eða 1950, eða
jafnvel áður en árinu 1941 lýk-
ur! Þetta bjóst hann við að
yrði fyr ráðið að minsta kosti,
en gátan um aukinn flughraða
með nútíðar flugförum. Til
þess að ná 600 mílna hraða,
þyrfti 8,600 hestöfl, en það
krefðist véla er að þyngd yrðu
ekki minna en 81/* tonn, en sem
hann taldi þurfa svo sterk flug-
skiþ til að flytja, að óhugsan-
legt væri að nothæf yrðu.
þekkir alla erfiðleika sem fiski-
menn og útgerðarmenn eiga
við að stríða, er þess vegna vel
hæfur til að starfa að löggjöf
fyrir þeirra hönd. Skúli sækir
um þingmensku undir merkjum
samsteypustjórnarinnar.
S. V. Sigurðson.
Gimli kjördœmi.
eða S. V. eins og hann er vana-
lega nefndur er fæddur í kjör-
dæminu þar sem hann nú sækir
um þingmensku og hann hefir
ávalt átt þar heima. Hann
hefir ætíð sýnt áhuga fyrir
framförum fiskiútvegarins og
er nú einn stærsti útgerðar-
maður við Winnipeg-vatn. —
Ykkar einlægur,
S. V. Sigurðsson
—Riverton, 8. apríl 1941.
FJÆR OG NÆR
Dr. Ingimundson verður
stadudr í Riverton þann 15. apr.
* * *
Páskasunnudaginn (13. apr.)
messar séra H. Sigmar í Moun-
tain kl. 11 f. h., í Garðar kl. 2.30
og í Vídalínskirkju kl. 8 að
kveldi. Allar messurnar á ís-
lenzku. Almenn altarisganga
safnaðarins við messuna á
Mountain. Fólk beðið að minn-
ast þess. Allir velkomnir.
Hann er formaður fiskifram-1 ..
leiðenda félags Winnipeg-vatns Landnamssogu íslendinga
“Lake Winnipeg Fish Produc-
í Vesturheimi
ers Association” og hefir hann Panta h-ía Sveini Pálrna-
gengt því embætti síðan félagið syni að 654 Banning St. og Dr
r. t T^l------- ag 806
S. J. Jóhannessyni
Broadway, Winnipeg.
var stofnað árið 1936.
Hann sækir um þingmensku
sem stuðningsmaður sam-
steypustjórnarinnar, þeim sem
eiga að ráða fram úr vandamál-
um fiskiútvegarins verður mik-
ill styrkur að fá hann x lið með
sér.
Þið vinnið ykkar eigin hags-
munum gagn með því að veita, yfir CJRC á þriðjudagskveldið
þessu þingmannsefni óskift þann 15. þ. m. kl. 9.30 til stuðn-
kosninga fylgi. | ings við S. V. Sigurðsson, þing-
Paul Reykdal mannsefni Gimli kjördæmis.
Veitið athygli
Frú Andrea Johnson í Ár-
borg, fyrrum forseti Sameinuðu
Bændakvenfélaganna í Mani-
toba, og núverandi Director of
Manitoba Co-operative Con
ference, flytur útvarpsræðu
UM FLUGHRAÐA
Frh. frá 1. bls.
svo sem orkugjafa, með spreng-
ingu atómanna, eða jafnvel í
framförum í loftbelgja-sigling-
um víðbláins-heima. Um
um
Hver tegund
yfirhafnar
sem er
POLO’S
REEFERS
BOXIES
Navy Blue, Beige,
Camel, Mixtures
1495 1975 2475
| :: Auðveldir skilmálar :: |
KING’S Ltd.
396 PORTAGE AVE.
Þakkarorð
Við undirskrifuð erum börn-
um okkar innilega þakklát fyr-
ir þá ánægju er þau veittu okk-
ur í sambandi við 50 ára gift-
ingarafmæli okkar, bæði með
gjöfum og að bjóða vinum okk-
ar að heimsækja okkur við
þetta tækifæri. öllum þeim
sem heiðruðu okkur með nær-
veru sinni og gjöfum erum við
innilega þakklát; einnig fjar-
verandi vinum sem sendu árn-
aðaróskir til okkar erum við
hjartanlega þakklát. Við ósk-
um öllu þessu fólki til lukku og
blessunar í framtíðinni.
Með vinsemd,
Kristján Hannesson
Sigríður Hannesson
* * *
Gefin voru saman í hjóna-
band á prestsheimilinu á Gimli,
29. marz, Sigurður Ingimar Er-
lendson, bóndi í Víðirbygð, og
Guðný Júlíana Gíslason, dóttir
Mr. og Mrs. Magnús Gíslason
sem búa nálægt Árborg, Man.
Séra Bjarni A. Bjarnason gifti.
Heimili ungu hjónanna verður
Víðir.
• * *
Ábyggilegur eldri kvenmaður
óskar eftir léttum húsverkum
á fámennu barnlausu heimili,
þar sem íslenzka er töluð, lágt
kaup getur komið til greina.
Vinsamlegast,
Mrs. E. Baldvinson,
1811 E. Street,
Pullman, Wash.
• * •
Lúterska kirkjan í Selkirk
Áætlaðar messur um páska-
leytið: Föstud. langa, íslenzk
messa í kirkjunni kl. 7 e. h.
Páskadaginn, sunnudagaskóli
kl. 11 f. h. fslenzk messa, með
sérstöku páskafonni, kl. 7 e. h.
S. ólafsson
• • t
Föstudaginn 18. apríl hefir
Víkursöfnuður á Mountain
skemtisamkomu í samkomu-
húsinu á Mountain kl. 8.30 e. h.
Góð og fjölbreytt skemtiskrá.
Meðal annars flytur séra E. H.
Fáfnis þar ræðu og syngur líka.
Inngangur seldur vægu verði,
svo og veitingarnar eftir
skemtiskrána, sem eru undir
umsjón djáknanna.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuld
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
r CANADA:
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler, Sask........................JC. J. Abrahamson
Arnes...............................Sximarliði J. Kárdal
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville............................Björn Þórðarson
Belmont..................................G. J. Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge.......—-----------------—H. O. Loptsson
Cypress River....................... Guðm. Sveinsson
Dafoe...........................-.......S. S. Anderson
Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson
Elfros...—..........................J. H. Goodmundson
Eriksdale..............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason
Foam Lake............................H. G. Sigurðsson
Gimli............................... K. Kjernested
Geysir............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland..............................Slg. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................Gestur S. Vídal
Húsavík................................John Kernested
Innisfail.....................................ófeigur Sigurðsson
Kandahar...............................S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Langruth............................... Böðvar Jónsson
Leslie..............................Th. Guðmundsson
Lundar...................................D. J. Líndal
Markerville...................... ófeigur Sigurðsson
Mozart.................................S. S. Anderson
Narrows................................. S. Sigfússon
Oak Point............................ Mrs. L. S. Taylor
Oakview................................ s. Sigfússon
Otto................................... Björn Hördal
Piney..................................S. S. Anderson
Red Deer.......................................ófeigur Sigurðsson
Reykjavík................................
Riverton.......................... Björn Hjörleifsson
Selkirk, Man...._......Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Silver Bay, Man........................Hallur Hallson
Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill...............................Björn Hördal
Tantallon..............................O. G. Ólafsson
ThornhiU..........................Thorst. J. Gíslason
Víðir.................................>Aug. Einarsson
VancouVer...........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis................................S. Oliver
Winnipeg Beach........................john Kernested
Wynyard................................s. S. Anderson
r BANDARÍKJUNUM:
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
BeUingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier and Walsh Co................
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton------------------------------------S. Goodman
Minneota..........................Miss C. V. Dalmann
Mountain.............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham..................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg, Manitoba