Heimskringla - 07.05.1941, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. MAÍ 1941
Lovely, but cool
Scientic Superior Cream
PERMANENTS
Leaders in Style and Comfort
NEW CREAM OIL
WONDER
OUR OIL
CHARM WAVE , ... lM
, Reconditions dry lifeless
Soft natural waves and hQÍr Mogt mod rn
eurfs. Easv to ^ qj- ern tonic for hair -».DU
set- Shampoo T J and SCalp. Guar- J
and Finger ■ anteed perfect.
inchfded. 1 Re^ S6‘50-
ALL PROFESSIONAL OPERATORS
SCIENTIFIC
Hairdressíng Salon ^Saturday
612 POWER BLDG., PORTAGE AND VAUGHAN PHONE 24 861
um og mentaskólum í Miðvest-
' urlandinu.
Síðdegis á föstudaginn flutti
dr. Beck erindi um Johan
Falkberget, skáldsagnahöfund-
j inn norska; þá um kvöldið var
I hann einn af ræðumönnum í
! samsæti, er haldið var í sam-
H ÉL U B L ó M í
----- Lötið kassa í
Svo nefnist ljóðabók er mér Kœlisköpinn
var send til sölu frá Islandi. j
Höfundurinn er Guðfinna Þor- j —. ----
steinsdóttir, ættuð úr annari-
hvorri Múlasýslu. Hún notar
gerfinafnið “Erla”, o^ hefir
WvmoLa 5c
M GOOD ANYTIME
bandi við ársfundinn; og síðar jmargt komið áður út á prenti
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ISLENZKU
SAMBANBSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
N. k. sunnudag fer fram í
Sambandskirkjunni “Boy Scout
Church Parade” við morgun-
guðsþjónustuna, kl. 11 og við
kvöldguðsþjónustuna kl. 7
verður haldið upp á aðal hug-
mynd dagsins, sem kallaður
er “inæðradagur” með viðeig-
andi ræðu um “Hugmynd
mæðradagsins”. Við morgun
guðsþjónustuna, auk prestsins
taka þátt í henni, Scoutmaster
E. Bell og Cubmaster Fred
Jenkins. Heiðrið minningu
mæðra með því að sækja
messu þennan dag, mæðradag-
inn.
* # *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árborg sunnudag-
inn 11. þ. m. kl. 2 e. h.
• * *
Gleymið ekki
að leikurinn “Öldur” verður
sýndur í Árborg á föstudags-
kvöldið kemur þann 9. kl. 8.30.
Er fólk beðið að hafa þetta í
huga og nota tækifærið að sjá
prýðilegan sjónleik, bæði hvað
leiklist og allan annan frágang
snertir. Sjáumst öll í Árborg á
föstudagskvöldið.
# * #
Kvenfélag Sambandssafnað-
ar efnir til sölu á heimatilbúh-
um mat í Sambandskirkjusaln-
um n. k. laugardag (10. maí).
Salan hefst kl. 2.30 e. h. og
heldur áfram að kvöldinu.
Þarfnastu fjár?
PRfVAT LAN ER
SVARIÐ.
Þér getið samið um lán
við félag vort sé fyrirtæki
yðar nokkurs vert, greitt
það til baka mánaðarlega.
Vextir eru lægri hjá oss
en nokkrum öðrum í Win-
nipeg, þar sem við höfum
starfað í 20 ár.
Komið, símið eða skrifið
oss.
Commercial Securities
CORP. LTD.
C. H. McFadyen, stjórnandi
3G2 Main St. Sími 93 444
-*mmmmmmrmMffimmmri
Séra Guðm. Árnason messar
á Lundar n. k. sunnudag (11.
maí). Ársfundur safnaðarins
verður haldinn eftir messu.
* # *
Messur i Piney
Séra Philip • M. Pétursson
messar í Piney sunnudaginn
18. þ. m. að öllu forfallalausu,
á vanalegum stað og tíma, á
ensku og íslenzku. Eru allir
í Piney góðfúslega beðnir að
minnast þess, og láta það
fréttast.
# # *
Út við Otto, Man., lézt 2. maí
Mrs. Helga Benjamínsson, kona
Benjamíns bónda Benjamíns-
sonar. Hún var 54 ára að
aldri, ættuð frá Geitastekk í
Dalasýslu. Hún kom vestur
um haf fyrir 20 árúm. Auk
eiginmannsins lifa hana 9
börn. Systkini átti hin látna
hér 5: Mrs. Friðrik Kristjáns-
son, Hjört, Lauga, Höllu og
Ingibjörgu, gifta konu vestur
við haf. Jarðarförin fór fraim
í gær. Séra Valdemar J. Ey-
lands jarðsöng.
• • •
Fimtudaginn 1. maí, voru þau
Oscar Martin Stevenson frá
Oak Point, Man., og María
Anna Freeman frá Lundar,
Man., gefin saman í hjónaband
af séra Rúnólfi Marteinssyni,
að 493 Lipton St. Heimili
þeirra verður í Winnipeg.
* # *
í gær, þriðjudaginn 6. þ. m.,
jarðsöng séra Philip M. Péturs-
son, Eliza Jane Smith, 71 árs
að aldri og af írskum ættum.
Útförin fór fram frá Mordue
Bros. útfararsal og jarðað var
í Brookside grafreit.
# * *
Heimilisiðnaðarfélagið held-
ur næsta fund á miðvikudag-
inn 14. maí kl. 2.30 e. h., að
heimili Mrs. F. W. Edinger, 641
Sherburn St.
* * *
Dr. Beck endurkosinn forseti
"Society for the Advance-
ment of Scandinavian Study"
Dr. Richard Beck, prófessor í
norrænum fræðum við ríkishá-
skólann í Norður Dakota, var
endurkosinn forseti fræðafé-
lagsins ”Society for the Ad-
vancement of Scandinavian
Study” á ársfundi þess, er hald-
inn var á North Park College í
Chicago á föstudaginn og laug-
ardaginn. Sóttu hann kennar-
ar og aðrir frá ýmsum háskól-
1 sama kvöld flutti hann ræðu
jum Island (“Iceland in a War-
Torn World”) á fundi íslend-
ingafélagsins “Vísir”, sem er
sambandsdeild í Þjóðræknis-
félaginu. Kveðjur félagsins
flutti ræðumaður á íslenzku og
las upp frumort sumarmála-
kvæði.
Á heimleiðinni dvaldi dr.
Beck á sunnudaginn í Minne-
apolis og sat allfjölmennan
j mannfagnað á heimili þeirra
|Mr. og Mrs. G. T. Athelstan;
söngflokkur íslenzkra kvenna í
I Minneapolis, sem. vinnur sér
vaxandi orðstírð skemti þar
1 með söng; stuttar ræður voru
: einnig haldnar og talaði dr.
Beck þar um vestur-íslenzk fé-
lagsmál og þakkaði söng-
flokknum og söngstjóra hans,
Harry hljómfræðing Lárusson,
verðmætt þjóðræknisstarf.
* # #
Fund heldur stúkan Hekla
i annað kvöld. Til skemtana
| verður vel efnt. Sækið fund-
inn.
# # *
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Ólafssyni, þann 3.
maí, að heimili Mr. og Mrs. H.
j Hermanson, við Petersfield,
Man., elzta dóttir þeirra hjóna,
Mabel Mildred að nafni, og
Frederick Percival Lynds, frá
Winnipeg. Mörg skyldmenni
hjónanna, vinir og nágrannar
sátu rausnarlega veislu að at-
höfninni aflokinni, að hinu in-
dæla heimili Hermannson’s
hjónanna. Brúðguminn þjón-
aði í “Military Training”, en
fyr starfsmaður hjá Canadian
Pacific járnbrautarfélaginu.
# * #
Frónsfundur 15. maí
Næsti fundur “Fróns” verður
í efri sal Góðtemplarahússins
fimtud. 15. ma,. Verður mjög
til skemtiskrárinnar vandað.
Aðal liðir skemtiskrárinnar
verða ræður er þeir flytja Soff-
anías Thorkelsson og dr.
Eggert Steinþórsson. Mun Mr.
S. Thorkelsson segja frá Is-
landsferð sinni og er enginn efi
á að marga mun fýsa að heyra
þær fréttir er hann hefir að
segja frá heimlandinu. Dr. E.
Steinþórsson er ungur læknir
nýkominn frá íslandi og stund-
ar framhaldsnám hér og mun
hann vera ræðumaður góður.
Skemtiskráin verður nánar
auglýst í næsta blaði.
Nefndin.
SARGENT TAXI
and TRANSFER
SÍMI 34 555 eða 34 557
7241/j Sargent Ave.
Contracts Solicited
eftir hana undir því nafni. Það
dylst engum sem les þessa
Ijóðabók, að höfundurinn á sitt
eigið sæti á Bragartúnum. Hún
er ekki með neinar lánaðar _ . , zzi'
fjaðrir, en flýgur með sínum fiöskunni og vatn látið í stað-
eigin vængjum móti sól og jnn gn þetta eru bara léttúð-
sumri. Ljóðin eru 160 bls., í arfullar getgátur og hafa kann-
góðu bandi, verð $1.75. Glæsi- ske ekk{ Vig neitt að styðjast.
leg mynd af höfundinum prýð- Síðar fengu bygðarbúar póst-
ir bókina.
MAGNUSPETERSON
313 Horace St.. Norwood, Man.
hús. Var það nefnt Árdals
pósthús og var Stefán pósthús-
stjóri og þannig er það tilkom-
• ið að heimili Stefáns var nefnt
Hall í Wynyard, Sask., sem var eftjr bygðinni en ekki bygðin
í þessum eldri skóla. Fyrsti eftir heimili Stefáns, eins og
kennarinn var Miss Carry Tay- segir í æfiminningunni.
lor, bróðurdóttir hins göfugasta Valdi Jóhannesson
íslendingavinar, John Taylors, frú vjðjr
síðar eiginkona Sigurðar---------------------
Christophersonar. — Þetta var MATTHILDUR ÞÓRÐAR-
fyrsta vetur bygðarinnar á DÓTTIR SVEINSSON
Gimli, 1875-6. Næsta vetur, _
1876-7, var Miss Jenny Taylor,! Eiginkona séra Halldórs E.
systir hennar, kennannn. Þær Johnson. Baine Wash.
voru dætur William Taylors. F_ 30_ nóv_ 1873_D. 5_ des_ 1940
Mér er einkar ljúft að geraj ______
þessa leiðrétting. Islendingar gðkum þess
eg þekti bæði
eiga mikið að þakka Taylor-
bræðrunum og fólki þeirra.
Rúnólfur Martinsson
• * #
þessi hjón á vegferð minni.-
Vil eg leggja’, í litlu kvæði
lítinn sveig að minning þinni.
Leiðrétting
1 ritgerð minni um Hnausa-
skóla, sem birtist í blöðunum
fyrir skemstu er ein skekkja.
Eg sagði, að Mrs. Lára Bjarna-
son hefði stofnað fyrsta skól-
ann í Nýja Islandi. Það sem
eg sagði um þann skóla var alt
saman rétt, nema þetta eina.
Það var ekki fyrsta tilraunin
til skólahalds þar í bygð. Leið-
réttingin kemur frá Mrs. John
Islenzkar hreyfimyndir verða Matthildur var mesta kvendi;
sýndar 20. maí í Fyrstu lút. j Mentagjörn og fróðleiks-hrifin.
kirkju. Fyrir sýningunni Störí öll léku í hennar hendi,
standa The Junior Icelandic Hún sást aldrei bætt né rifin.
League og Lutheran Mens’
Club. ✓ Inngangseyrir 25c. , Unni hún sínu ættlands merki,
Ágóði af sýningunni gefinn útaf komin víkings-sonum!
Jóns Sigurðssonar félaginu. Hún var æ, í orði og verki,
Meira síðar. , Ein af þessum glæsikonum.
# # *
Messur í Gimli Hvar sem hún, á bygðu bóli
Lúterska prestakalli Bjó um lengri eða skemri tíma.
Sunnud. 11. maí: Betel, morg- Hún varð konum, kvenna skóli.
unmessa. Gimli, ensk mæðra- Kunni hún öll þau brögð að
dagsmessa kl. 2 e. h. glíma.
B. A. Bjarnason
* * * : Djörf og hrein í gangi og gerð-
Lút. kirkjan í Selkirk um,
Sunnud. 11. maí, mæðradag- Hat Sltt besta í félagsmálum.
inn: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. BJört á SV|P °S bein í herðum,
Mæðrum sérstaklega boðið. —f Blómarós í veizlu skálum.
Ávarp til mæðra, Mrs. Ingi-'
björg J. Ólafsson. TrySS sem móðir, mild í hjarta,
Mentaði hún ungan fóstur
drenginn.
Mun hann geyma minning
bjarta
„ , 1 Um mömmu, sem nú burt er
Hermeð auglysist guðsþjon-^
usta í Lútersku kirkjunni í
Langruth, kl. 2 e. h. næsta
sunnudag (11. maí). Séra Rún-
ólfur Marteinsson prédikar. —
Látið alla vita um guðsþjón-
ustuna.
íslenzk messa kl. 7 e. h. Um-
talsefni: Móðuráhrifin.
S. Ólafsson
gengin.
“ÞAT EINT DE VEI
Æ HURD IT”
Þreytt við sauma og þjáð að
vaka,
Þegar hún misti frá sér dreng-
inn.
Tók hún að sér ekta-maka,
Annar betra, ei þar varð feng-
inn.
“ÞAÐ ER FL0TT AÐ N0TA ÍS”
Símið “ARCTIC” NÚ! Sími 42 321
Og hafið kæliskáp yðar fyltan með “KRYSTAL TÆRUM”
ís. Þá eigið þér kost á ferskri og lostætri fæðu á öllum
tímum. Hagkvæmasti vegurinn til að kaupa ís, er að kaupa
í einu fyrir árstíðina — frá 1. maí til 30. sept. (fulla 5 mán-
uði) fyrir aðeins
$13.00 með 5% afslætti fyrir borgun út í hönd
Hví ekki að síma 42 321 UNDIR EINS
og hafa nóg af HREINUM ÍS til að vernda fæðuna
yfir NÆSTU HELGI
ARCTIC ICE CO. LTD.
“ís heldur fæðu ferskri”
------ ] Þessa konu þekti eg lengi,
í æfiminningu Benjamíns Og þaðan af, saklaust unnað
Guðmundssonar í Heimskr. 30. henni.
apríl stendur skrifað: “Nefndi En hún var ekki að hugsa um
hann (þ. e. Stefán) heimili sitt drengi,
Árdal og hlaut öll bygðin hið Sem heimurinn skoðar lítil-
sama nafn”. j menni.
Eftir því sem mér er sagt frá
er ekki þetta rétt. j Liðin burt, til himins hæða,
Metúsalem Jónsson sem ætt- Héðan úr mannlífs veröldinni.
aður var úr Laxárdal í Þistil- Hneigð var sál til söngs og
firði/ flutti til Nýja Jslands i
kvæða
nokkuru á undan þeim Stefán sJaumst yið kannske
Guðmundssyni, Tryggva Ingj- inni-
aldssyni og fl. Reisti hann bæ
sinn um tvær mílur vestur aft
þar sem nú er Árborg, norðan-
vert árinnar og nefndi eftir
í eilífð-
Þórður Kr. Kristjónsson
P. T. Port Mellon, B. C., Can.
Ort 16. des. 1940. — Höf.
Vinsamlegast til H. E. John-
heimili föður síns á Islandi, en1 son, Blaine, Wash., U. S. A.
þar eð lítið var um lax í ánni Með innilegri hluttekningu.
stytti hann Laxárdals nafnið í j —p>. k. K.
“Árdal”. Síðar var það Sig- j .. ..
tryggur Jónasson sem nefndi
bygðina “Árdalsbygð”, og var
bygðin formlega skírð í húsi j
Metúsalems að viðstöddum
nokkrum nýbyggjum. Eins og
títt er við svoleiðis tækifæri j
var vínflaska brotin. Gerði
Sigtryggur það sem og stýrði
athöfninni.
Eru getgátur um það að fyrst
muni hafa verið drukkið úr
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Söngœfingar: Islenzkri söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þ j óðr œknisf élaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby^t., Winnipeg, Man.
#################################♦<
1 Asíu eru enn til þjóðflokk-
ar, þar sem börnin eru hvort
öðru heitin áður þau fæðast —
tvær fjölskyldur verða sam-
mála um, að fyrsti drengurinn
sem fæðist í annari ættinni
skuli giftast fyrsta stúlku-
barninu, sem fæðist í hinni
ættinni.
•
Fyrir 4000 árum síðan not-
uðu Egyptar alkohol fyrir
deyfingarmeðal við uppskurði.
Sagan segir, að nafnið alkohol
sé komið af arabiska orðinu
el-kohl, svart duft, sem upp-
leyst í alkoholi er notað af
konum til að lita augnahár.
Múhamed og
fjallið
Þegar spámaðurinn Múhamed
krafðist af fjallinu Safa að
það kæmi til sín, neitaði fjall-
ið því auðvitað svo hann varð
sjálfur að fara til fjallsins.
Viðskiftamaður Eaton’s úti
í sveit, er hepnari en þetta.
Hann þarf ekki að “öfunda
bæjarfólk” af því, að hafa eitt
tækifærin til að verzla í
“stóru búðunum”. Sveita-
skiftavinurinn þarf ékki ann-
að en að segja orðið og “stóra
búðin” má heita komin heim
til hans á sömu stundu. Vér
eigum við Eaton’s verðskrána.
t henni finnast vörur af
öllu tæi og margar sem að-
eins “stærstu búðir” hafa. Hér
er tizku-varningur, valinn af
sérfróðum mönnum, í miðstöð
tízkunnar í heiminum. Hér er
verð vöru, sem enginn stór-
búð getur farið fram úr og
fáar jafnast við. Hér er sem
öllu er verðmætara: trygging
— fylsta ábyrgð á, að þér
verðið ánægður og á bak við
það loforð, stendur hin fræga
ábyrgð Eatons.
Fjallið fer til Múhameds í
þetta skifti.
<*T. EATON
WlNNIPEG CANADA
EATONS
Til kjósenda í Fairford:-
Innilegustu þakkir vil eg með línum þessum færa
yður fyrir stuðning þann er þér veittuð mér í nýaf-
stöðnum kosningum. Þér hafið með þeim stuðningi
sýnt mér endurnýjað traust, er eg lít á sem mjög
mikilvægt til mín og vott þess, að þér séuð ánægðir
með starf mitt í hinni ábyrgðarmiklu stöðu, féhirðis-
stöðu fylkisins.
STUART GARSON