Heimskringla - 23.07.1941, Side 5

Heimskringla - 23.07.1941, Side 5
WINNIPEG, 23. JÚLl 1941 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Ungfrú Stefanía Sigurðsson Miss Canada á íslendingadeg- inum 2. ágúst á Hnausum. and be banished for it that peopled the British Isles and Ieeland. — Everywhere you go in Iceland there are old British name and old British customs still surviving. A free parliament is an ideal that has survived in those two ’islands, Iceland and the United Kingdom for many hundreds of years. It will not be over- thrown in a day, or a month, or a year. mvasion. I believe, Mr. President, that the great majority of the sev- eral thousand Icelanders in the United States share my view in this matter. In approving the action in question, I am, of course, taking for granted that the United States will not in- terfere with Icelandic govern- mental affairs and that the military forces of the United States will be withdrawn at the end of the war. Rspectfully yours, Richard Beck, President Icelandic National League of America HELGA STEPHANSSON BRÉF FRÁ NEW YORK New York City, 14. júlí 1941 Hr. ritstj. Heimskringlu, 853 Sargent Ave., Winnipeg, Canada. Kæri vinur: Samkvæmt tilkynningu, sem mér hefir borist frá ríkisstjórn Islands var Alþingi kvatt sam- an til aukafundar miðvikudag- inn 9. þ. m. til þess að ríkis- stjórnin gæti lagt samkomu- lagið við stjórn Bandaríkjanna um hervörn Islands á meðan ó- friðurinn stendur fyrir þingið. Svohljóðandi þingsályktun- artillaga var lögð fyrir samein- að Alþingi: “Alþingi felst á samkomulag það sem ríkisstjórnin hefir gert við forseta Bandaríkja Norður- Ameríku um að Bandarikjun- um sé falin hervernd Islands á meðan núverandi styrjöld stendur”. Þessi þingsályktunartillaga var samþykt einróma af öllum þingmönnum stuðningsflokka þjóðstjórnarinnar, að undan- teknum atkvæðum kommún- ista; þeir greiddu atkvæði á móti tillögunni. Ályktunin verður nú tafar- laust staðfest í ríkisráði. Eins og sjá má af þessu hefir íslenzka þjóðin ennþá einu sinni sýnt að hún stendur ein- huga að málum sínum og að hún hefir tekið þessum frjálsa samningi við Bandaríkin með fullum samhug. Með beztu kveðjum, Thor Thors BRÉF TIL FORSETA BANDARÍKJANNA LM YERND ISLANDS (Copy) Grand Forks, N. D. July 9, 1941 The President, The White House, Washington, D. C. My dear Mr. President: I have learned with profound interest that the United States has taken over the military protection of Iceland. As a native of that country and as a naturalized American citizen, I thoroughly approve of this action. I consider it both a wise and a most timely mea- sure in the interest of the de- fence of the western hemi- sphere and likewise—as one deeply concerned about the fate and future of Iceland—an important step in the direction of safeguarding Iceland against Það hefir dregist lengur en vera skyldi að bókfæra fáeina drætti úr æfisögu þessarar stór-merku konu, og ágætu húsfreyju og móður. Helga Jónsdóttir Stephans- son var fædd 3. júlí 1859 á Jarl- stöðum í Bárðardal í Þingeyjar- sýslu, einkadóttir merkishjón- anna Jóns Jónssonar og Sigur- bjargar Stefánsdóttur, nokkr- um árum eldri en bróðir henn- ar Jón, dáinn í N. Dak. fyrir skömmu síðan. Helga ólst upp hjá foreldrum sínum við ást og starfsemi, sem grundvallarEftriði eru framtíð- arinnar. Sex til sjö árum seinna, bættist við fjölskyldu- j hópinn er Guðmundur, bróðir Sigurbjargar fluttist þangað al- kominn, sunnan úr Skagafirði, ásamt konu og tveim börnum, Stefáni 15 ára og Sigurlaugu 7 ára. , Árið 1873 fluttist Helga vest- ur um haf ásamt fjölskyldunni allri sem settist að í Wisconsin í Bandaríkjunum. Og þar hefst starfsaga hennar 28. ág. 1878 er hún giftist Stefáni Guð- myndssyni Stephansson að Green Bay, Wisc. Fluttist hún ásamt manni sínum eftir 2 ár til íslenzku bygðarinnar í N. Dakota 1880 og þaðan vestur til Alberta, Canada, 1889. Nam Stephan þar land fyrir sig og móður sína á austurbakka Medicine árinnar og varð það ábýlisjörð þeirra hjóna ávalt síðan. Mann sinn, skáldið St. G. St., misti Helga 10. ágúst 1927. Bjó síðan með Jakob syni sínum, en andaðist á heimili Rósu dóttur sinnar 12. des. 1940. Þeim hjónum varð 8 barna auðið og eru þau þessi: 1. Bald- ur, kvæntur Sigurlínu Bardal, eiga 6 börn uppkomin. 2. Guð- mundur, kvæntur Regínu Strong dóttur þjóðhagans Jóns frá Strönd, eiga 8 börn og 4 barna börn. 3. Jón, dáinn ung- ur. 4. Jakob Kristinn, ókvænt- ur, allir fæddir í Bandaríkjun- um. 5. og 6. tvíburar, Stefaný Guðbjörg, Mrs. Árni Bardal, eiga 1 son, og Jóný Sigurbjörg, gift S. K. Sigurdson, eiga eina dóttur. 7. Gestur Cecil, dáinn (lostin eldingu) 16. júlí 1909. 8. Sigurlaug Rósa, gift Sig. V. Benidictson, eiga 3 börn. Þann- ig voru á lífi við greftrun Helgu 6 börn, 19 barna börn og 4 barna barna börn. En áður en aegi lauk 17. des, greftrunar- degi Helgu sál., var einum færra á lífi, er það slys vildi til austan við Stephansson’s heim- ilið, að hin hugljúfa myndar- konu, Stefaný Bardal, varð fyr- ir bílslysi og beið bráðan bana af og fylgdi hún fám dögum seinna _móður sinni í gröfina rúmlega 51 árs að aldri, fædd 6. okt. 1889. Það er óþarft að lýsa hinu margþætta æfistarfi Helgu Stephansson, sem hvorttveggja í senn, var sama og þúsund annara, og jafnframt því, sem hún hefir sínar eigin skyldur og tilfinningar átti alla æfi við fátækt og ýmsa örðugleika að striða. Hún inti af hendi ó- vanalega margbreytt og stór- felt starf sem húsfreyja og móðir. Ungfrú Doris Blondal Miss Canada á Islendingadeg- inum á-Gimli 4. ágúst 1941. Jarðarför Helgu og dóttur hennar fóru báðar fram frá Stephansson’s heimilinu og voru þær jarðsettar í ættar grafreitnum á vesturbakka Medicine árinnar. Jarðarför Helgu 17. des., en Stefaný 22. des. Prestur ensku kirkjunn- ár framkvæmdi greftrunarat- höfnirnar. Einnig talaði séra Pétur Hjálmsson nokkur orð við jarðarför Helgu. “Alt líf verður gegnt meðan hugur og hönd Og hjarta er fært til að vinna Og gröfin er ljúf fyrir geiglausa önd Og gott er að deyja til sinna.” Eftirfarandi þakkarávarp var eg beðin að birta með þess- um línum: Við systkinin vottum okkar hjartans þakklæit fyrir alla velvild og umönnun auðsýnda móður okkar af vinum hennar fjær og nær, og sömuleiðis fyr- ir samúðina við lát okkar kæru móður og systur. Stephansson’s systkinin Tíminn á íslandi er vinsam- lega beðinn að birta þessar lín ur. A. J. C. 11. Nafn eiginmanns eða eiginkonu. 12. Hvað mörg börn og barnabörn og nöfn og aldur þeirra allra. Og svo auk þessa ýmsar aðr- ar upplýsingar sem þið hafið í huga og haldið að komi að gagni. Gullafmælisborða sendi eg hverjum, sem gefur mér allar þessar upplýsingar og hefir dvalið hér vestan hafs fimtíu ár. Bregðist vel við þessu góðu menn og konur, þið hjálpið með þessu til að skrásetja sem flesta Islendinga hér í álfu og styðjið að söfnun sannra heim- ilda í landnámssögu ykkar. Davíð Björnsson 702 Sargent Ave., Winnipeg EINKENNILEGAR MISSAGNIR GULLAFMÆLISBÖRN ÍSLENDINGADAGSINS Sem undanfarin ár útbýtir íslendingadagsnefndin, gullaf- mælisborðum til allra þeirra, sem dvalið hafa hér í landi fimtíu ár og meir. óskar nefndin eftir að allir, sem hafa aldur til, senði inn greinilega skýrslu um sig og sína, því þess greinilegri upp- lýsingar, sem gefnar eru, þess hægri er aðstaðan fyrir þá, sem skrifa sögu Vestur-íslend- inga. Og helst þyrftu upplýs- ingarnar að vera svo nákvæm- ar að þær vefði einskonar manntals skýrsla. Annað sem eg vil biðja fólk að minnast, er að rita skýrt og greinilega það sem það setur niður í skýrslu sína, því það sparar nefndinni fyrirhöfn með bréfaskriftir. Hér á eftir fara nokkur atriði og spurningar, sem óskað er eftir að sé svarað og sett niður á skýrsluna: 1. Fult skírnarnafn, for- eldranöfn o gnafnbreytingar. 2. Fæðingarstað á Islandi, fæðingardag og ár. 3. Hvar þið voruð síðast á Islandi. 4. Hvaða ár þið komuð til Canada og helst mánaðardag- inn eða mánuðinn. 5. Til hvaða staðar komuð þið fyrst? 6. Hvar settust þið fyrst að hér vestra? 7. Hvaða ár fluttuð þið til þessa og þessa staðar og hvað lengi voruð þið í hverjum stað? 8. Hvaða atvinnu stundið þið? 9. Ertu giftur? Giftingar- dag og ár. 10. Ekkjumaður (eða kona). Hvenær maður þinn eða kona andaðist. Fyrir skömmu birtist rit- dómur í “Tímanum” um “Sögu íslendinga í Vesturheimi” eftir Jón Jónsson frá Gautlöndum. 1 VI. kafla þessa ritdóms get-1 ur höfundurinn þess að föður j síns (Jóns alþingismanns á Gautlöndum) sé minst í “Sög-| unni” (á bls. 183); kveðst hann vita vel að ummæli um hann og frænda hans (Sigurð Er- j lendsson frá Klömbrum) séuj allmjög færð úr lagi,” og bætir^ þesu við neman máls: “Þessii frændi hans, sem hann (höf-j undur Sögunnar) nefnir Sigurð j Erlendsson, fór aldrei til Ame-1 riku — og mun aldrei hafa ætlað sér það”. Þetta er ein- kennileg missögn. Sigurður þessi Erlendsson frá Klömbrum var faðir hinna nafnkendu Hnausa-bræðra í Nýja-íslandi, | Stefáns og Jóhannesar kaup- j sýslu- og athafnamanna, sem á | margan hátt voru forystumenn j nýlendunnar um langt skeið;j var hann fjöldamörg ár hér vestra og andaðist á páskadag- inn 31. marz 1918 hjá Kristjönu dóttur sinni og manni hennar (nú látnum) Bergþóri Þórðar- syni bæjarstjóra á Gimli og i jarðsunginn af séra Rögnvaldi j Péturssyni. Að staðhæfa það að þessi maður hafi aldrei farið til Ameríku (ef Canada er talin j með Ameríku) er vægast sagtj einkennileg missögn; og þann-j ig er fleira í þessum ritdómi. í Að ummælin um Jón frá Gaut- j löndum, sem greinarhöfundur j segist vita vel að séu allmjög, færð úr lagi” eru tekin upp orðrétt úr riti Sigurðar: “Frá; fyrstu útflutningum frá íslandi, og fyrstu árum í Nýja-íslandi” eftir Sigurð Erlendsson, með inngangi eftir séra Rögnvald Pétursson, Almanak O. S. Th.,: 1919, 25. ár, bls. 82—90. I sama kafla ritdómsins sem fyr er nefndur kemst höfund- ur hans þannig að orði: “Höf-^ undur (Sögunnar) hefir eftir einhverjum Vestur?-lslendingi þessi orð: “Sannleikurinn er sá, j þótt ömurlegt kunni að virðast, j aÁ jslenzkur bóndi í venjuleg- j um skilningi hefir aldrei haft efni á að lifa menningarlífi alt frá því land þetta bygðist.” | Þar sem höfundur ritdómsins neitar því að Sigurður faðir Knausa-bræðra hafi nokkurn tima farið til Ameríku virðist hann hér halda að maður sem i raun réttri hefir aldrei þangað flutt, sé Vestur-lslendingur. — Ummælin um íslenzku bænda- stéttina heima sem vitnað er í hér að ofan og ritdómarinn heldur að sé eftir Vestur-ls- lending er eftir Jóhannes Sveinsson frá Flögu i ritdómi hans um skáldsögu Jóhannesar úr Kötlum: “Björgin klofna”, og höfundur Sögunnar tekur það upp úr Alþýðublaðinu 17. nóv. 1934. Jóhannes Sveinsson irá Flögu. er Norðlendingur eins J. J. og úr næstu sýslu við hann. Sjálfsagt eru þessar og fleiri missagnir i nefndum ritdómi af Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGjA Ungfrú Kathryn Arason Miss America á Islendingadeg- inum á Gimli 4. ágúst 1941. einhverjum misskilningi sprotnar, en þær eru svo alvar- legar að ekki má ganga fram hjá þeim óleiðráttum. Þess er vænst að “Tíminn” birti þessa stuttu athúgasemd. Sig. Júl. Jóhannesson (ritari Sögunefndar) Á demantsbrúðkaupsdaginn: Hann:—Jæja, elskan mín, nú ætla ég að segja þér kærkomn- ar fréttir í tiléfni dagsins. Hún:—Hvað er það, elsku karlinn minn? Hann: — Þennan demants- hring, sem þú berð á hendinni, gaf eg þér í dag fyrir 75 árum. Og veiztu nú kvað. 1 dag greiddi ég síðustu afborgunina af honum, svo að nú áttu hann algerlega skuldlaust. • • • — Hvað á þessi hestur að kosta? — 500 krónur. — Eg skal gefa þér 50 fyrir hann. — Alt í lagi, þú skalt fá hann. Maður lætur sig ekki muna um 450 krónur nú á tím- um. Ein hin mikilverðasta list í samkvæmum og á fundum, er að kunna að geispa með aftur munninn. Landnómssögu íslendinga í Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma- syni að 654 Banning St., Dr. S. J. Jóhannessyni að 806 Broad- way, Winnipeg og Björnson’s Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Beckville.........*...................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown..........................-....Thorst. J. Gíslason Churchbridge.......—................. H. O. Loptsson Cypress River........................Guðm. Sveinsson Dafoe................................ S. S. Anderson Ebor Station, Man..................-K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale......................................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask................... Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K Kjernested Geysir............................. Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland..............................Slg. B. Helgason Hecla............................ Jóhann K. Johnson Hnausa............................. Gestur S. Vídal Húsavík............................... Innisfail-...................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar.......................-.......S. S. Anderson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Langruth..............................Böðvar Jónsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar..................................D. J. Líndal Markerville....................... ófeigur Sigurðsson Mozart.................................S. S. Anderson Narrows............................................S. Sigfússon Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Oakview................................ S. Sigfússon Otto......................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer......................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................ Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony IIill..............................Björn Hördal Tantallon............................. Thornhill..........................Thorst. J. Gísiason Víðir..................................Aug. Einareson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis—j............................ S. Oliver Winnipeg Beach......................... Wjmyard................................S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Bantry................................E. J. BreiðfjörB Bellingham, Wash.................Mre. John W. Johnson Blaine, Wash....................... Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................ Grafton..............................Mre. E. Eastmaa Ivanhoe..........^.................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham...................-..............E. J. Breiðfjörð Thc Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.