Heimskringla - 27.08.1941, Síða 2

Heimskringla - 27.08.1941, Síða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1941 í SAMRÆMI VIÐ EILÍFÐINA Texti: Látið sama underni búa í yður og var í Jesú Kristi drotni vorum. Gakktu út að kveldi til, söktu sjón og huga andartak í djúp næturblámans og glitr- andi stjörnugmans og fyndu til smæðar þinnar. Horfðu inn í augu barns á fyrsta ári, þegar það fellur í stafi yfir einhverju sem þér er farið að þykja hversdagslegt — og fyndu hvað það, þrátt fyrir smæð þína, er merkilegt að vera manneskja en ekki stokk- ur eða steinn. Líttu í kringum þig, á sól- skin á hvítum snjó eða dögg á grænu grasi, á skýin og fjöllin eða jafnvel sölnaða móa í haustrigningu —* og hugsaðu þér að á morgun ættir þú að deyja og ljós augna þinna að slokna fyrir fult og alt. Mundi þér þá ekki finnast sem þú hafir gengið blindandi um þessa dásamlegu jörð.” Þann- ig farast próf. Sigurði Nordal orð í nýprentuðum útvarpser- indum, er hann flutti fyrir skemstu og nefnir “Líf og dauða.” Já, það var einu sinni maður sem var dæmdur til að deyja fyrir afbrot sín og hann horfði á sólsetrið eins og hann hefði eiginlega aldrei séð það fyrri og sagði andvarpandi: Já, sárt er nú að þurfa að kveðja svona fagra veröld. — Já, munum við ekki öll hafa ástæðu til að iðrast eftir vanrækslu vora í því að gera ekki meira til þess að njóta lifsins á réttan hátt og nota yndisleik þess til þess að hefja okkur á hærra stig. Að hafa ekki notið þess betur er helst má sólina seðja og auðga oss af þeim andlegu verðmætum er hugsanlega eru eilífs eðlis og geta fylgt okkur út yfir gröfina. En jafnframt þessu myndum við minnast nokkurra ógleym- anlegra æfistunda, sem gæfu okkur mestan lífsfögnuð, svo jafnvel hið hversdagslega um- skapast í töfrandi dýrðar mynd ir. Öll eigum við einhverjar minnigar um þvílík atvik. Engin fær öðru lýst en því er honum sjálfum að sjónum ber og sú lýsing vérður þeim ein- u.m að gagni er sjálfir vita hvað það er að falla í stafi yfir feg- urð heimsins. En náttúran hef- ir efalaust hrifið okkur öll ein- hverntíma. Mér er nú einna minnisstæðast eitt kveld við hafið. Eg stóð á ströndinni og horfði á hin heillandi litbrigði lofts og lagar í lognblíðu aft- anskini. — Sólslikjan á dökk- bláum marfletinum virtist leggja Ijósálfabrautir frá iandi til hafs, — út í ómælisvíddir geimsins. Eyjarnar, út i fjar- blámanum, seiddu hugan eins og ónumin óskalönd. Upp frá þeim risu sólroðnir jökultindar eins og fannhvít ölturu í al- jarðar musteri allra goða. Yzt við sjónhringinn skein á rós- rauða skýjafalda eins og hálf- lokuð tjöld fyrir himnesku leiksviði. Eg minnist stefjanna í kvæði Einars Benediktssonar: “því heiðloftið sjálft er huliðs- tjald er hæðanna dýrð oss fel- ur.” Mér virtist andi minn ein- hvernvegin hverfa inn í kveld- roðann samsamast þeirri al- heims sól er framkallar þessar myndir. Mér finst þetta töfr- andi útsýni eins og einhver jarðnesk uppfylling draum- rænna vona um eitthvert æðra tilverustig, sem mig hafði löng- um órað fyrir. Eg fann ó- sjálfrátt að lífsrætur mínar lægju dýpra en maðkur og mold “og hver ein hræring hugar mins hún hverfa skal til upphafs síns, sem báran endur heimt i hafið.” (E. B.) Eg er að hálfu heillaður inn í hina tilkomandi tilveru æðri fegurðar og andinn tekur und- ir með Einar Benediktssyni og segir: “Mér finst eg elska all1 an heiminn og enginn dauði vera til.” Það er nú kannske full mikið að segja að maður sjái heilag- an anda á þvílíkum augnablik- um, “en vissulega hefir maður eitthvert veður af honum” — eins og Sig. Nordal kemst að orði. En það er engan vegin feg- urð náttúrunnar, einungis, sem getur komið manni í því líka stemningu. Eg hlustaði á söng Maríu Markan s. 1. vetur. En til að fyrirbyggja misskilning skal það strax framtekið að eg er maður ósöngfróður en hef samt hið mesta yndi af fögrum söng, en eg verð að dæma hann al- gerlega eftir þeim áhrifum sem hann hefir á mig — reyndar, segir Leo Tolstey, að eftir því eina beri að dæma alla list, en sjálfsagt eru ekki allir spek- ingnum samdóma í þessu at- riði. Jæja það er þá bezt að við- urkenna það hispurslaust að söngur ungfrúarinnar hafði af- l ar mikil áhrif á mig, einkum i þegar hún söng Draumalandið. Salurinn var troðfullur af jfólki, en fæst af því skildi “ást- i kæra ylhýra málið” okkar, en jsamt fanst mér það engu síð- | ur hrífast af íslenzku söngvun- |Um, enda fékk hún einna mest hrós fyrir þá hjá flestum rit- j dómendum (t.d. Lilian Scarth). Þegar hún söng Drauma- 'landið, virtist mér andi 'söng- j meyjarinnar eins og . geislast j inn í hvert einasta hjarta, I verða að eldlegum tungum yfir hverju höfði og endurvekja jeitthvert bergmál í hverri sál. ,En það var engan vegin söng- vakti þessar heldur andi irnar, sem söfnuðu til sín sól- mikilla afreka, og innblástur j argeislunum svo þær gætu fylt mörkina með litskrúði blóm- anna en loftið með yndisleg- um ilm. Einhver kann nú að láta sér fátt um finnast þessa opinber- un í hversdagslegum viðburð- um. Þeim kann að finnast það ósamboðið presti að ræða ekki til göfugra áforma. Hitt er helstefnan þegar maðurinn slítur þau sambönd og hygst að lifa farsællega með því að hugsa aðeins um sjálfan sig, gefa sem minst en hrifsa sem mest. Eg er nú engan vegin viss um að sú ógæfubraut endi við andlátið — eg er alls ekki langt um fremur um þær opin-' viss um að allir þeir sem van- beranir er fást að ofan, frá j annari tilveru. — Einhverjum I kynni enda sýnast þetta bera vott um vantrú á tilvist and- ans eftir dauðann eða þá að brúka lífifr eigi æfinlega aftur- kvæmt á lífsins leiðir. Hvaða ánægju myndu þeir hafa af fegurð himnanna, sem fyrirlíta hina jarðnesku. Hvaða gagn m .mj # IT LIKES YOU l urinn emn sem minsta kosti efasemd á því að,hafa þeir af kærleikssambúð ... ! nokkur boð geti borist milli heilagra, sem eitruðu sér og ekkl bornunum æfmlega þessa heims og annars. Eg hef|öðrum lífið í hérvistinni. Þekti a essun sen} en atu urrn stundum verið misskilinn ein-jhef eg menn sem enganvegin j ve! in sein 611 ra U. l! var ungis af því eg kýs fremur að myndu una sér í faðmi Abra- e ! æ ine^a þoim ne o íum ! ræða um það sem eg veit meir l.ams og yrðu sjálfsagt að taka ' Þvlhkur ham,u^u T1”'. ,s„em um en minna um. En eg get miklum breytingum svo þeir he,r vonu?u: H,ð."Wa Þjoðfe; hugarhræringar j strax gefið þá játningu að eg jtrúi á ódauðfeika sálarinnar, að minsta kosti allra lífshæfra, j sálna. Eg trúi þessu ekki af j ljóðanna og tónanna, sem fyrir ; hina falslausu túlkun greip hug j áheyrandans. Söngurinn gerði jenda meira en enduróma anda því að mér beri skylda til þess . skáldanna, hann flutti ættar-! embættislega, heldur af því eg gætu samræmst englunum. Hvaða ánægju gætu þeir haft af lífinu, sem hafa svarið sig úr sátt við það? Og hver veit hvert þeir allir taka nokk- urntíma sinnaskiftum? 1 hér- : sál hinnar íslenzku þjóðar vest- ,ur um haf og söng okkur inn í samstemmingu við dýrstu drauma og instu kendir vors (kyns. Það urðu íslenzk jól og íslenzkir páskar vestur í Van- couver þetta kveld. Hann end- urvakti eitthvað hálf gleymt, hálf sofandi og hálf lifandi í lokkur öllum og magnaði það 'nýjum þrótt og sjálfsvitund. 1 hálfgerðum svefnrofum fund hefi greint afl og sjálfstæði ^ vist sinni finst mér þeir altaf andans einnig í því jarðneska , hafa verið að deyja og hver lag, sem þeir hjálpuðu til að stofnsetja tók hinum eldri ekki mikið fram. Hversvegna varð þeim ekki að vonum sínum þessum mönn- urn er sjálfir lögðu svo góðan grundvöll? Eg held að ógæfan hafi staf- jog’ hversdagslega. — Hitt er,kann að vita nema sá dauðiiað af t>vl að Þeir tóku að telia Jannað mál að eg myndi ekkiihaldi áfram i eilífðinni,, að ser tru um að nu Sætu t>err treysta mér til að vera prestur, j minsta kosti hjá þeim forhert- jkomlst af hver og einn án ann- 1 ætti eg ekki þessa trú. justu. Allar syndir munu fyrir- jars og staðið einir í lífsbarátt- Eg er heldur ekkert að efast. gefast nema syndin móti heil-!unni- Eftir Kristi hafa þeir jum að eitthvert samband geti ögum anda, segir i ritningunni.1 t>essi alvöru þungu orð: “Þar átt sér stað milli látna og lif- J já, en hvernig er hægt að sem tveir eða fleiri eru saman' andi, á jarðneska vísu talað. j iifa i samræmi við eilífðina i jkomnir 1 mínu nafni t>ar er e§ Þaðber^aðmetaallartilraunir SVona vondri veröld? kann nú!mitt á meðal Þeirra-” Það , til að leita sannleikans og eg einhver að spyrja. Eg skal fús-!myndl meir en leyfilegt að um við til nýrra lífshræringa j er alls ekki andvígur hvers- lega viðurkenna að það er j ðreyta orðalaginu nokkuð til kyns tilraunum til að auka mikill vandi að vera góður og skllningsauka ÞV1 Jesus sagðl þekking vora á því dulræna séjréttlátur maður nú á dögum —!a oðrum stað: “Ekkl munu Þeir það aðeins áformið að leita -hefir víst altaf verið það. Eg allir erfa guðsríkið sem hr°Pa sannleikans og það áform nógu J iieid meir að segja að það sé að herra herra’. he,Jdur þeir sem Dominion Business College Student ^X^ins International Typewriting Contest In the third Annual International Artistic Typewriting Contest recently conducted, the second place winner was Miss Lorraine Young, of St. James, Manitoba, a student of the Dominion Business College. Miss Young secured second place out of some thirty-six hundred contestants from the United States and Canada, receiving a Silver Trophy together with two special awards. In addition her class teacher, Miss M. Walker, received a special award. * IT PAYS TO ATTEND A GOOD SCHOOL Enquire Today—NOW! DOMINION Business College The Mall, Winnipeg—37 181 St. James—61 767 Elmwood—501 923 ‘A BETTER SCHOOL FOR THIRTY YEARS’ og eygðum nýjar veraldir und- j ursamlegrar og eilífrar fegurð- ar. Og við fundum til þess að !þar áttum við líka heima. Ef til vill finnast ykkur nú i þessi dæmi nokkuð langsótt og að þau falli naumast inn á svið almennrar reynslu og fjöldinn hafi fremur fátt af þeim að segja. En svo eru önnur dæmi miklu hjástæðari um andleg áhrif. Eg vil meir að segja fullyrða að við öll höfum ein- hvern áhrifakraft enda þótt við séum svona bara blátt áfram hversdags manneskjur. Þið j hafið auðvitað veitt því at- jhygli hversu misjafnlega okk- ur líður i návist annara. Sumt fólk er fráhrindandi enda þótt það sé alls ekki ófrítt né ógeðs- legt að ytra útliti. Við fjar- lægjumst suma menn með því að nálgast þá. Okkur kann að furða á þessu, og vitanlega geta margar orsakir legið því til grundvallar. Að þessu sinni skal einungis bent á eina. Reynslan hefir sýnt að flestir þessir einstakl- ingar eru sérstaklega einrænir og eigingjarnir, hugsa aðeins um sjálfa sig og miða alt við sjálfsa sig. Þeir hafa einangr- ast og slitnað úr öllu sambandi við undirstrauma og eðlislög, lífstilverunnar. Þeir hafa engu | að miðla og öðlast því lítið frá öðrum. Af því þeir eru fullir, af sjálfsþótta finna þeir enga j sök hjá sjálfum sér en kenna' öðrum um. Aftur á móti verð- um við þess vör að návist ann- ara hefir góð og þægileg áhrif á okkur enda þótt að enginn hafi komið auga á neina sér- j staka yfirburði í fari þeirra. Þetta eru bara það sem Goethe kallar fagrar sálir. Og hvers( vegna eru svo þetta fagrar sál- ir? Af því þær endurspegla Ijóma þess guðsríkis, sem eg hef áður sagt að sé í raun ogn veru heilbrigt andlegt sam- ( neyti kærleiksríkra og sann- j gjarnra sálna bæði hérna meg- j in og hinumegin grafar. Þið vitið öll hversu yndislega, manni getur liðið í góðvinar, hópi þegar góðvildin geislar j frá hverju auga. Sálirnar, auðgast, ekki einungis af fögn- uði heldur einnig af mannást,' umburðarlyndi og örfandi löng- j un til að láta eitthvað gott af j sér leiða. Þær hafa fundið til f bess hversu gott það er að j dvelja í guðsríki og þær vilja gera jörðina að guðsríki. Fagrar sálir eru eins og jurt- einlægt til þess að bjarga minsta kosti fáum mögulegt mönnum frá allri oftrú og skin villum. nema með því að uppbyggja gera guðs vilja.’ Hvað um það. Meining orð- sjálfan sig í félagsskap góðra anna dylst enSum °S það er Ekki dettur mér heldur í hug og g0fUgra manna í þessu hiutverk kirkjunnar að æfa menn til sambúðar og sam- starfs í anda Krists svo þeir ,að einlægum leitendum verði | sambandi detta mer j hug hin i ekki eitthvað ágengt, en hinu þýðingarmiklu orð Stephans get eg alls ekki búist við að q . <<§u mun reynast sæi n j megi magna hver aðra til mik nokkur sanngjarn maður œtl-|storð> sælan ein að gróa .. Við illa afreka- ist til þess af mér eða öðrum vitum öjj hversu mikill fögn- f einangrun getur maðurinn að maður fari að trúa öllu sem'uður fyigir groðrar lífinu, borið er á borð í nafni dulvís-1 gróðrarlífi ungviðarins er leik- indanna. Eg ætla mér heldur ur sér frjálst um hagann> gróðrarlífi æskunnar þegar þá dul að geta aðgreint þar æfinlega sannleikann frá j mannkynið uppyngist og aldr- blekkingunum. Mér er þá lík-j aðir verða æsku gIaðir j félags_ lega ekki láandi þótt eg kjósi skap barnanna. En mestan heldur að binda mig við Þa fögnuð hefir þó gróðrarlíf and- reynslu, sem að einhverju leiti ans að færa> þegar nyjar hug_ er sameiginleg fyrir þá sem,|sjónir þroskast með mannin- eins og eg, hafa lítið gefið sig við þeim rannsóknum. um. _ _. , í þessu sambandi koma mer Mer kæmi það hmsvegar .. , , , . A__J -£_______ gomlu landnemarmr okkar til hugar. Eg hefi heyrt margt nokkuð á óvart ef eg væri sá emi her ínnan veggia, sem a , , * . , _ .... , aldrað folk minnast frumbylis þyðingarmiklum augnablikum, hefi þózt finna til andlegrar ná- vistar andaðra ástvina; en þar sem eg þykist vita að slíkar endurminningar séu ykkur, áranna sem sælustu daga æf- innar þrátt fyrir alla erfið- leika. Hvað var það nú sem gerði aðeins orðið meinlaus maður. í félagsskap annara verður hann annaðhvort an’dstæðing- ur eða samverkamaður Krists, annaðhvert til þess að niður- rífa eða uppbyggja guðsríkið meðal mannanna, annaðhvert i samræmi eða ósamræmi við eilífðina. Andlegt og likam- legt heilbrigði fæst einungis með því að starfa og lifa sam- kvæmt lífsins lögum. “Góðum manni getur ekkert grandað, hvorki þessa heims né annars,” sagði Sokrates á banastundinni. H. E. Johnson , BRÉF sem mér persónulega við_' nýlendulífið skemtilegt? Mér kvæmt mál skal ekki lengra dettur einkum tvent í hug. út í það farið að sinni. | Fyrst °g fremst voru land- Eitt dæmi veit eg bæði ein- nemarnir að starfa að upp- íalt og satt, er eg get ekki stilt byggingu landsins og lífsins, !bioðum hvað nauðsynlegt það mig um að tilfæra. jað uppbyggingu nýrra heimila, sé> að tengja vináttubandið Öldruð móðir deyr frá syni, °g nýs mannfélags. Þeir vissu ' sínum kvæntum og fulltíða. sig lifandi °g starfandi- Já. °g Ilöfðu þær tengdamæðurnar Þýðingarmikinn hlekk í lífs- verið all samrýmdar en þessi keðjunni. Þeir sáu býlin sonur hinnar látnu sæmdar blómgast og bygðina vaxa fyr- konu þjáðist af sjúkdómi er,ir athafnir sinar og þeir þrosk- yfirsté hann fyrirvaralaust uðust fyrir starfið. Þeir fundu með óreglulegum millibilum. j sig í samræmi við lífið og ei- Varð hann þá með öllu ósjálf-1 lífðina — því lögmál hennar er bjarga og lif hans oft í stórri áframhaldandi þroskun. Þegar 'eins og Njau sendi Gunnari á hættu. Nú höfðu hin árvökru (um enga fiamför er lengur að miðarenda j vinátu skyni, og móður augu vakað yfir honum rmða byrjar afturförin og end- svo tii þesa að íslenzku börnin meðan jarðlífið entist, en eftir ir hennar er dauðinn. I verði ekki brauðlaus um jólin. það gerði hún tengdadóttur-j í öðru lagi var samlíf þess- 'Eg veit að það eru margar inni jafnan aðvart í draumi er ara frumherja oftast mjög heil- aðköstin voru í aðsígi. j brigt og bygðist á hjálpfýsi Nú finst. mér ekkert líklegra fremur en því að gera sér ná- en að sá kærleikur er tengdi ungann að féþúfu_ Bræðraþel- sálir saman i hérvistinni, ið styrktist við heilbrigða sam-j margir verða vel við þeirri myndi líka einhverja sambands vinnu og kraftarnir efldust til kvoð; ef ísfenzku ritstjórarnir sima milli heimanna — en eg átaka fyrir hugsjónirnar að tækju þessa uppástungu upp trúi því Hka að hann einn sé byggja og byggja sem bezt! og eg veit að menn eins og séra þess megnugur. ' grundvöllinn undir nýtt og phiiip Pétursson og séra Valdi- Mountain, N. D., 21. júlí 1941 Hr. ristj. Hkr.: Það er oft talað um það í milli þjóðarbrotsins vestan hafs og íslenzku þjóðarinnar heima. Eg hefi gert uppá- stungu við Lögberg og geri hana einnig við Heimskringlu, að hver bóndi islenzkur sendi sekk af hveitimjöli til islenzku barnanna í jólagjöf, ekki bein- j línis i gustuka skyni, heldur Bergþórur hér vestan hafs sem ekki munu letja það. Það litur út fyrir góða upp- skeru hjá bændum. Eg veit að Tvær andhverfar stefnur vonandi betra þjóðfélag. eiga sinn viðgang í mannheimi, Mér virðist stundum sem segir spekingurinn Helgi Pét- það kenni hins sárasta saknað- urs: lifsstefnan og helstefnan. ar þegar þeir hugsa um horfn-1 mar Eylands, Ásmundur Jó- hannsson, dr. S. J. Jóhannes- son og ótal margir aðrir mundu styðja það, svo það kæmist í Við erum á lifsins leið þegar ar stundir. framkvæmd. Það ætti að vera við treystum sambandið við alt Þetta eru vonsviknar mann- hægt að fá heilan skipsfarm, hið góða og guðlega, því þaðan eskjur. jeinn eða tv0; og eg er viss um hlotnast okkur mátturinn til Heimilin sem þeir bygðu að Thor Thors og Vilhjálmur

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.