Heimskringla - 27.08.1941, Page 5

Heimskringla - 27.08.1941, Page 5
WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1941 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA taka upp kafla úr ræðu um “Varðveislu íslenzkra erfða”, er eg flutti fyrir nokkrum ár- um síðan; en þau ummæli eru enn þá sannari nú, en þau voru þegar umrædd ræða var samin og flutt: “Á hinn bóginn er þess ekki að dyljast, hvort sem oss líkar betur eða ver, að fjölda margir eru þeir í hópi yngri kynslóðar vorrar, sem eigi hafa lært mál feðra sinna, og því miður vex sá hópur hröðum skrefum. Illa felli eg mig við þá tilhugsun, að þessi hópur niðja vorra komist alls ekki undir göfg- andi, menningarleg áhrif is- lenzkra erfða. Ættum vér því undir öllum kringumstæðum að glæða, eftir föngum, áhuga þeirra á bókmentum vorum, og menningu, með því að fræða þá um þessi efni á því máli, sem þeir skilja — enskunni. Skal það að vísu játað, að hvað bókmentirnar snertir, fer löng- um eitthvað að forgörðum, þeg- ar þær eru fluttar af einu máli á annað. Hitt er þó jafnsatt, að til eru á ensku máli margar góðar, og ekki all-fáar ágætar þýðingar úr íslenzkum bók- mentum, og hreint ekki fátt af- bragðsrita um íslenzk fræði. Enginn má þó skilja orð mín svo, að eg sé að verja þá grunn- sæju fræðistefnu, sem segir, að menn eigi aðeins að læra eitt tungumál. Slík skammsýni hefnir sín; hún fæðir af sér andlega fátækt. Það, sem fyr- ir mér vakir, felst í spakmæl- inu forna: “Betri er hálfur skaði en allur.” Mér finst vér ekki mega við því, að heilir hópar hinnar yngri kynslóðar vorrar snúi bakinu við menn- ingarlegum erfðum vorum, vegna þess, að vér neitum þeim um fræðslu í þeim efnum á þeirri tungu, sem þeir skilja. Að minsta kosti uni eg því stórilla, að sjá þann hóp ungra Vestur-lslendinga sviftan allri hlutdeild í glæsilegum menn- ingararfi þeirra, og þar með stórum snauðari að sjálfsþekk- ingu og andlegfi auðlegð.” Einn af vorum áhugasöm- ustu og langsýnustu þjóðrækn- ismönnum tók eindregið í sama streng í samtali við mig og kom fram með þá hugmynd, að íslenzk bókasöfn (Lestrarfé- lög) hérna megin hafsins ættu að hafa deild af bókum á ensku um íslenzk efni, yngra fólkinu til afnota. Eg held, að hug- mynd þessi sé bæði mjög tíma- bær og athyglisverð, og beini henni til þeirra, sem að lestrar- félögunum standa, til athugun- ar. Kunungt er mér einnig um, að sum þeirra, t. d. Lestr- arfélagið að Mountain, N. Dak., hefir keypt eitthvað af slíkum bókum, og tel eg líklegt, að þær hafi að einhverjum notum komið. Þjóðræknisfélagið hefir einn- ig viijað liðsinna fólki hvað þetta snertir. Með það fyrir augum samdi eg, að tilhlutun þáverandi stjórnar félagsins, skrá yfir valin rit á ensku um íslenzk efni, og er hana að finna í Tímariti félagsins (XVII. ár, 1935). Vona eg, að framannefnd skrá geti orðið einhverjum til leiðbeiningar og gagns, en síðan hún var samin hafa auðvitað ýmsar nýjar bækur komið út um þessi efni. m. Þá varð mörgum, sem eg átti tal við á ferðum mínum, tíð- rætt um Sögu íslendinga í Vesturheimi. Skiftust dómar manna um hana mjög i tvö horn, líkt og fram hefir komið í umsögnum um hana á prenti; sumir fundu henni margt til foráttu, einkum var þeim harð- indasagan þyrnir í augum; öðr- um þótti höfundi að flestu leyti hafa vel tekist söguritun- in. Mönnum lék einnig hugur á að vita, hvað landar vorir heima á íslandi hefðu um sög- una að segja; vitnaði eg til þess, sem frá þeim hefir kom- ið um hana í rituðu máli, er sýnir, að hún muni þar einnig sæta ærið misjöfnum dómum, og kæmi það heim við álit manna í bréfum, sem vestur hingað hefðu borist. En þegar eg var nýkominn úr ferð minni, barst mér í hendur Eimreiðin (2. hefti þ. á.) með mjög eftirtektarverð- um ritdómi um Sögu ísl. í Vest- urheimi eftir Björn Sigfússon, en hann er talinn í hópi hinna gáfuðustu yngri fræðimanna (norrænufræðinga) heima. — Hann ritar líka um söguna eins og fræðimanni sæmir; hikar ekki við að gagnrýna þau at- riði, sem hann er ósammála höfundi um, og frásagnarað- ferð hans, en gerir það prúð- mannlega, þó með fullri festu sé. Honum farast t. d. þannig orð um hinn margumrædda harðindabálk ritsins: “Harðæri á íslandi eru rakin frá landnámi til 1887, er út- flutningur fólks náði hámarki, og um þau fjalla rækilegustu þættir þessa bindis. Móti vilja sínum sýnist mér höfundur sanna, að þau hafi fremur ver- ið stærsta aukaástæðan en úr- slitarökin að brottflutningn- um........Það, sem höfundur tekur fram um harðærin, má heita rétt, nálega alt, en á- herzlan á því of einhliða (þ. e. einhliða heimildir) og aftur þörfum minni áherzla á vík- ingslegri framaþrá og æfin- týradraumum unga fólksins eða fyrirætlunum pilta eins og Stefáns Guðmundssonar, þegar hann kvaddi Bárðardal Qg lagði á Vonarskarð sitt: “Fimm ár skal eg ytra una, flyt svo heim það vonin vann”.” En ritdómi sínum lýkur höf- undur með þessum málsgrein- um, og dregur þar saman nið- urstöður sínar um bókina: “Það eru fullar ástæður til hér austan hafs að þakka þessa ágætu bók Þ. Þ. Þ. og bíða framhaldsins með eftirvænt- ingu. Þótt mér þyki rétt að drepa á atriðin, sem eg lít frá öðrum bæjardyrum en hann, finst mér mikið til um, hversu hann boðar skoðanir sínar af hispurslausri einlægni Vest- mannsins og persónulegum sannfæringarkrafti. — Rök hans eru einnig mörg og þung og safnað af fræðimannselju. Oft styttir hann sér að vísu rannsóknarleiðina meir en sagnfræðingar mega, en þar með sleppur hann við að bjóða lesendum dauðan fróðleik. Hin huglæga (subjectiva) sagnarit- unaraðferð, sem höfundi er töm og eðlileg skáldi, nýtur sín e. t. v. enn betur við lýsing landnámsbaráttunar í næstu bindum. Sjaldan er rætt um, hvaða uppbót Vestur-íslendingar, en ekki Heima-fslendingar, hafi þurft og fengið fyrir skilnaðinn við meiri hluta þjóðar sinnar. Síðustu sögukaflar þessa bind- is: “Frá fyrstu árum vestan hafs” og “íslenzkir Ameríku- menn”, benda víða í átt til þess fullnaðarsvars, sem framhaldið mun gefa. Einkennilegt er, hvað þessi spurning verður á- leitin í sambandi við heims- kreppuna, sem hófst vestra 1929. Orð Þ. Þ. Þ. um kreppu- árin eru átakanleg, en svörin raunsæ og þrungin bjartsýni um þjóðareðli, sem dugir manni best, er mest á reynir. Skiln- aðurinn við ættland og meiri hluta þjóðar hefir gert margan Vestmanninn að sannari fs- lendingi en hann hefði getað orðið heima og elft að sama skapi beztu hæfileika hans. Sú frjósemd orku og anda varð frændum vestra uppbótin fyrir missinn.” Þetta er drengilega mælt í garð vor Vestmanna, og mætti vel verða oss íhugunarefni. — Maður freistast sem sé til að spyrja, hvort ýmsir í vorum hópi hafi ekki farið á mis við þessa uppbót, sem Björn Sig- fússon talar hér um, og er það harmsefni. um Eyjahafið gríska, þar sem YINNUR FYRSTU VERÐ- LAUN í BOGFIMI EINN DAGUR Á KRIT Eftir Niels Dungal, prófessor Það er aprílmorgun 1936 á stóru frönsku farþegaskipi, Champallion, sem er að koma frá rósaeyjunni Rhodos og er nú að sigla inn til Candia, stærstu borgarinnar á Krít; þessi bær heitir eiginlega Her- acleion, en er vanalega kallað- ur Candia. Eg stend á^iilfar- inu ásamt nokkrum frönskum stéttarbræðrum mínum, sem eg hafði slegist í för með á al- þjóðaþing sjúkdómafræðinga í Aþenu, og við njótum sólskins- ins og hins fagra bláma Mið- jarðarhafsins, sem hefir verið eitt sólskinsbros allan tímann síðan við lögðum af stað frá i Marseille. Og nú er liðinn jhálfur mánuður síðan. Við höf- |um heimsótt marga af helstu sögustöðum Grikklands, verið heilan dag á Olympiuvöllun- um, þar sem inngangshliðið stendur óhaggað enn í dag, séð þar hina fögru sigurgyðju, sem stóð á háum stöpli í blaktandi klæðum, og er fullyrt, að stöp- ullinn hafi verið málaður him- inblár, svo að gyðjan hafi sýnst svífa í lofti, séð Zeusmusterið mikla þar, setið á staðnum, þar sem Sokrates og Anaxagoros héldu til og þar sem Sophokles las leikrit sín. En alt er nú grasi gróið og öll musteri hrun- in, en likneskjum öllum og listaverkum safnað saman í Olympíumusterinu rétt við vellina. Manni datt í hug líf- ið á Þingvöllum til forna, því að á báðum stöðum var árleg þjóðhátíð, þar sem allir mætt- ust til að sýna sig og sjá aðra, og þreifst enginn ófriður með- an á hátíðinni stóð, hvorki þar né hér. Við höfðum komið til Spörtu, þar sem ekki sést urmull eftir af þeirri miklu menningu, sem aðallega var hernaðarlegs eðl- is, og þó merkileg fyrir framúr- skarandi uppeldismátt, einnig fallegu eyjunnar Korfu, þar sem Vilhájlmur II. Þýzkalands- keisari lét gera sér sumarhöll og skrautgarð fagran. Frakk- arnir hristu höfuðin, þegar þeir komu inn í vinnustofu keisar- ans og sáu hnakkinn á stólnum við skrifborð hans. Honum hafði víst fundist hann vera meiri hermaður ef hann sæti í þessum upphækkaða hnakk við skriftir sínar, og mikið hefir hann fundið til sjálfs sín. En við gátum ekki varist þeirri hugsun, að þessi maður hefði ekki verið með öllum mjalla. Við höfðum verið aðeins þrjá daga í Aþenu og mestall- ur tími okkar farið í lækna- þingið, svo að lítill tími hafði gefist til að skoða sig um í borginni. Daginn áður en við komum þangað hafði Kondylis forsætisráðherra dáið skyndi- lega, og þegar við um morgun- inn mættum i þinghúsinu, þar sem Georg konungur tók há- tíðlega á móti okkur, sé eg í fyrsta og síðasta sinni Metax- as, sem við það tækifæri kom fyrst fram opinberlega sem for- sætisráðherra. Georg konung- ur hafði frjálsmannlega og fallega framkomu og minti mig mest á þýskan flugforingja. 1 Aþenu hitti eg Svein Björnsson sendiherra, Ólaf Proppé og Þórð Albertson, sem var orðinn vel kunnugur í Grikklandi. Frá Aþenuborg höfðum við farið yfir til Smyrna og Rhod- os, og nú var leiðinni heitið til Krítar, áður en haldið væri af stað heimleiðis aftur. Hin gríska menning Það var yndislegt að sigla eyjarnar eru óteljandi eins og á Breiðafirði, en stærri, án þess þó að vera allar mikið frjósam- r ari. Altaf sáust eyjar í kring; um skipið, allar leifar af göml- j um fjallatindum, sem upp úr stóðu eftir syndaflóðið, og á öllum þessum eyjum er víst á- líka syndugt mannkyn ennþá. En ekki var annað að sjá en að því liði prýðilega í sínum fallegu hvítu húsum, sem gerði sólskinið enn bjartara yfir smá- bæjunum, sem gáfu þessum eyjum líf og svip. Eg var að hugsa um hvað það hefði verið, sem hefði vald- ið því, að grísk menning hafði náð svo hátt í nokkur hundruð j ár fyrir vort tímatal, að engin l menning hafði lengra komist, j og það þótt tuttugasta öldin sé! talin með. Ekki var það auð- í legð landsins, því að Grikkland er og hefir ávalt verið hrjóst- rugt og fátækt land. Ekki heldur loftslagið, því að það fram fór a íslendingadeginum hefir aldrei neina menningu a Þ- Þ- m-’ undir for- skapað, hversu gott sem það ustu hr. Halldórs M. Swan, hefir verið, né heldur hindrað vann ungfrá Helga Árnason hana, hversu vont sem það hef- fyrstu verðlun. Þetta er i ann- ir verið. Nei, það mun öllum a® skifti sem samkepni fer koma saman um; sem kynt fram í bogalist á Islendinga- hafa sér þetta merkilega tíma- deginum. Hlaut Helga önnur mil í sögu mannkynsins, að verðlaun í fyrra. Þessi stúlka það er frjálsræðið á öllum svið- er dóttir séra Guðm. Árnasonar um, í hugsun, trú, verslun og a Lundar og frú Árnason. siglingum, sem var undirstaða —------ -------- Ungfrú Helga Árnason Við samkepni í bogfimi, sem Þér sem notið— TINBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Bærinn er álíka stór og Reykjavík, en pósthúsið er mörgum sinnum minna en hér og alt útlit fyrir, að almenning- ur standi í miklum bréfaskrift- um af góðum og gildum ástæð- um. Samt er pósthúsið þar opnað fyr en pósthúsið í Reykjavík, sem sennilega opn- ar seinast allra pósthúsa í Evrópu, og furðanlega gengur fólkinu að fá sig afgreitt, enda þótt afgreiðslufólkið skilji ekk- ert í frönsku og ferðamennirn- ir ekkert í grísku. í gamla daga hafði ein drak- ma sama kaupmátt og einn dollar hefir nú, en svo hefir því, sem upprunalega var hand- fylli (drakma — hönd) af smá- peningum (obulum), hrakað, að hjá okkur jafngilti ein dönsk króna sextíu drökmum. Okkur þykir allur varningur yfirleitt mjög ódýr, en það sem útlend- ingar kaupa helst, svo sem ýmsir minjagripir o. fl., á að selja með okurverði og sá sem greiðir það, sem upp er sett, er einfeldningur, sem búðarfólkið gerir gys að jafnskjótt og hann hefir snúið sér við. Eg sé snotran hlut, handsaumaðan dúk, með hinum frægu, kross- lögðu atgeirum á, sem voru e. k. fangamark Zeus Pandela- brys, aðalguðs íbúanna á hinu fornfræga menningartímabili þeirra, líkt og krossinn er merki kristnu kirkjunnar. Eg spyr kerlinguna í búðinni, hvað dúkurinn kosti. Tíu þúsund drökmur. Eg segist skuli kaupa hann fyrir þúsund drökmur. Hún fer strax niður í 7500, en niður fyrir 5000 vill hún ekki fará, því að þá skilst mér, að bæði hún og búðin mundi fara á hausinn. Eg geri mig þá líklegan til að fara, þ. e. halda áfram, því að búðin er úti á götunni, en þá kemur sú gamla á eftir mér og nú byrja þessa hátinds menningarinnar, arhafslífsins og auðsætt, að hér ræktun skynseminnar og fult er óhætt að treysta góða veðr- frjálsræði til að nota hana ó- inu, því að alt atvinnulíf fer hindrað af öllum trúarhégilj- að miklu leyti fram undir beru um, sem bæði fyr og síðar hafa lofti. Skósmiðurinn situr úti á vafist sem fjötrar um fætur götu við vinnu sína og búðar- frjálst hugsandi manna. Þetta varningur er mestallur hafður andlega frelsi varpaði birtu og á borðum úti á gangstétt. Um gleði yfir hugi manna, sem enn leið og maður stígur í land sér merki í Aþenuborg. Ekki blasa við augunum áletranir á á núlifandi kynslóð, heldur á húsunum, með grískum bók- líkneskjunum, sem fundist hafa stöfum, sem mér gengur heldur frá gullaldartímabilinu, og enn nia að lesa og enn ver að taka á móti manni brosandi og skilja. Þó skilur maður, að fullar af gleði og “humor” í pharmakeion er lyfjabúð og hinu mikla fornminjasafni þótt eg hafi. aldrei neitt í Aþenuborgar. Það er auðséð grísku lært, kannast eg við af öllu, að Grikkirnir hafa ver- ýmislegt í gegn um læknis- ið glaðvær þjóð, sem hefir fræðileg nöfn, þótt merkingin kunnað að meta alt, sem lífið sé önnur en eg hefi vanist. Við hefir gott að bjóða, elskað feg- íæknarnir meinum blóðstöðv- urð lífsins í hvaða formi sem Un, þegar við tölum um stasis, hún kemur fram. en í Grikklandi stendur þetta Grikkirnir höfðu svo skemti- orð í staðinn fyrir S. V. R., þ. e. lega og skiljanlega guði, guði, þar sem strætisvagnarnir nema sem voru ekki óendanlega full- staðar. komnir, heldur breyskir eins Við ö = - boreina oe °................ “=------ cp mpnn svo að beim eat bótt g g - PfL , g samningar á nyjan leik. Endir- vlS um bl etas os vfni sínl er St“" up,p e aðalt°rEí’ bar i”" vertur sá aB eg fer me« er mikfu erttaafa að elska """ ftení“r °f'dúkinn fyrir 1500 drökur, sann- Pað er miKlu ernoara ao eisxa stjórnar umferðinni. Ut frá . _ fullkomleikann, því að hann tor„inn gpngur aðal verslunar- færður um’ að Þorður Albeits- þekkjum við ekki nema sem „atan bar sem gangstéttirnar S°n hefðl fenglð hann fynr 50°' stærðfræðilögmál, og fyrir þá, hlaðnar varningi sem stilt Þanmg Þykir sjalfsagf að sem hafa ekki bví meiri eáfur eru nJaðnai Y.f,rningl’ fem ‘1 T versla í Grikklandi. Fólkið tek- þ^ átt er er itt að eTska þau °r Ut a.emf°ld langb°rð’ °g ur það eins og skemtun að 1 ^ ^ 6 Þ Þegar utlendmgarmr ganga stan0a Qg þingg um þlutina Aðalborqin hj&’ æP!r buðarfolklð a Þetta er einskonar einvígi aoaiDorgin þa. Ungar stulkur koma hlaup-1 .... En við erum að koma til andi með blómvendi og ráðast 1 . P Vg SJ Krítar. Við komum úr norðri að karimönnUnum, einkum TÍTb Ið eTnTe nf sér d«nð ncr Qiánm höfnina ng aftalbor^- u • a i i inn SanSa af ser dauð- TT cTdiT h esa við okkur S<?m ganga T ’agleg' um og þykist loks selja manni ína Candia blasa við okkur. ustu konunum, til að reyna að , , .. f . ... „s Þegar landið fer að skýrast koma út vöru sinni. En þær TT T Jerð, h7ð fvrir sést lítil höfn fyrir framan bæ, ra sig ekki a því að við er. maður ve ð að Sera pað y . sem er læestur í miðiunni oe -7 ■ /- pv, „ S1§ að seg^a engum fra þvi, þvi sem er íægstur í miojunm og um nykommr fra Rhodos og , ði pialfihrota ef hækkar til austurs og vesturs. höfnm heear séð svo mikið af Y gjaiaprota, er A hat wið hann aii lanet í noíum pegar seö sv0 miK1° ar hann ætti að selja fleirum svo A °ak við hann, all-langt i hinum fallegu, bloðrauðu svefn v,„oUomóv,„^lQrr„ AHirr.t suðri er fjall, sem er svipað iurtum sem stan(ja í blóma hiaksmanaileSa ody f-_ Keili í laginu. Mer getur ekki i ann&ð en dottið Reyk javík í þetta ]eyti, að okkur eru þær hug, og það dregur ekki úr lík- ekkert nýnæmi lengur. i ingunni þegar við nálgumst , . . _ ... höfnina og sjáum allstóra eyju Það er solskin og hltl- Folklð pað á tilfinmngunm, að maður fyrir norðan og gráa mela aust- dreifist um alt og mörg okkar megi engum segja frá verðinu, anvert við borgina, rétt eins og fara niður á Pðsfhús til að til að fæla ekki fólk frá svo Kleppsholtið. En Reykjavík- senda kunningjunum póstkort. dýrseldri búð. Framh. jurhöfnin er ótvírætt fallegri, | því að hún hefir Esjuna fram yfir, en Candia aðeins mjög lé- lega eftirlíkingu af Esjunni að vestanverðu. Ekki er hægt að leggja svo stóru skipi upp að hafnar- bakka þar frekar en í Reykja- vík, svo að við förum á bátum i land, og þar taka við okkur bílar, sem maður hefði getað trúað að væru frá tímum Peri- clesar, ef maður hefði ekki séð að þeir voru frá Ameríku. Við göngum upp í gegn um bæinn, sem er ekki sérstaklega hreinlegur, hvorki fólk né hús, en alt ber hér merki Miðjarð- ?r getur eKKi anar Grikklandseviar um kaupm' brosir ánægjulega, Rpvkiavík í Grikklandseyjar um þegar hann hefir tekið við pen- KeyKjaviK 1 hpff., lovti að nkknr prn bær . , , , íngunum, hlær oft ut undir I eyru, og ósjaldan hefir maður John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugceðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.