Heimskringla - 27.08.1941, Síða 7

Heimskringla - 27.08.1941, Síða 7
WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1941 HÍIMSKRINGLA 7. SIÐA SYAR TIL J. P. “Jörðin er gefin á vald hinna óguðlegu . . . og þeir fálma í Ijóslausu myrkri.” —Jobsbók, 9-24 og 12-25. Þessi orð Jobs sjálfs eru ekki nein sérstæð speki, en hafa þó það til síns ágætis að vera til- einkuð byltingamanni; því eins og við vitum eru það einu menn þessa heims, sem í sögunni lifa. Og Job var að deila á hvorki meira né minna en guð sinn sjálfan — og lét hann bekenna að lokum eftir hið vanalega stríð og þjáningar, sem öllu þessháttar fylgir. Aftur á móti er Elífasar frá Teman hvergi minst nema sem lítilsháttar þátts í reynslulífi Jobs; og er því vist óhætt að láta tilvitnun J. P. í orð hans eins og vind um eyrun þjóta, án þess þó að gefa í skyn neina sérstaka lítilsvirðingu fram yfir það, sem ber öðrum já- mönnum þeirrar stéttar. Sagan lætur þá alla njóta sannmælis með þögn sinni og hinum eilífa dauða. Hinsvegar á hvorki stormurinn né vindstaðan, svo eg viti, neitt sammerkt við gáfnafarið og rökfimina, eður öllu heldur skort hvers tveggja, því síðar í Jobsbók stendur þetta: “Þá svaraði Jahve Job úr stormviðrinu og sagði,” o. s. frv. Eg hafði vonast til að sleppa við frekari nudd í þessari sennu, en síðasta grein J. P. er þess eðlis að ekki má svo búið standa. Auk þess að kald- hamra sömu rangfærslurnar og áður, leggur J. P. fyrir mig þrjár ákveðnar spurningar, sem mér finst eg verða að svara, málstaðsins vegna, eins | náið og mér leyfist, þótt þær séu auðsjáanlega valdar með; það fyrir augum að fullkomin | andsvör myndu varða við lög, j og því bannast okkur “hús-1 bændunum”. Verða því svör mín fremur bendingar en á- kveðnar staðhæfingar, og les- aranum falið að ráða fram úr. í greininni “Svarta ljósið” gat eg þess að J. P. hefði lagt mér í munn og deilt á orð, sem eg hefði aldrei talað, og þóttist eg viss um að hann myndi skyndilega játa yfirsjón sína í því tilliti; því öllum getur yfir- sézt. En í stað þess endurtek- ur hann umkvörtunarorð mín og reynir að raska réttmæti þeirra með því að hafa eftir mér skýringu þá, sem eg við- hafði, honum og öðrum til leiðréttingar í því sambandi, og lætur sem það eigi að vera sér til bjargar í vandræðum sínum. Með því að láta sem hann skilji ekki einföld orð og algenga framsögn reynir hann að molda mistökin. En þrátt fyrir það, sem okkur ber á milli af og til, þarf J. P. ekki að ímynda sér að eg og aðrir geti afsakað hann á grundvelli sljóleiks. Það er sitt hvað að ná kosn- ingu og komast á þing, eins og eg mintist á í hinni fyrri grein minni. Alstaðar þar sem kosið er til stjórnarþings, líður ávalt nokkur, og oftast langur tími, þangað til hinir nýkosnu taka við völdum. Á því tímabiii ræður sú stjórn áfram, sem áður var í sessi; og þó slíkt Sálufélag INNKQLLUN ARMENN HEIMSKRIN6LU í CANADA: Amaranth........................-......J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson ................................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury.............................. ....................................Thorst. J. Gislason Churchbridge.......-.......-........... ^ „ . Cypress River... ......................Guðm. Sveinsson Dafoe....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man..................'.K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eiriksdale..............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask................................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro................................. G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Gecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa........r................:........Gestur S. Vídal Húsavík.............................••• Innisfail......................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin.........................................Sigm. Björnsson Langruth........................................-.Böðvar Jónsson Leslie...............................................Th. Guðmundsson Luhdar................................... D. J. Líndal Markerville......................... ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Narrows....................................S. Sigfússon Oak Point......................... .....Mrs. L. S. Taylor Oakview...................................S. Sigfússon Otto.....................................Björn HördaJ Piney...................................S. S. Anderson Red Deer.......................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................. Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk. Man...........Mrs. David Johnson. 216 Queen St. Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördai Tantallon.............................. ThornhiU.............................Thorst. J. Gísiason Víðir...................................Aug. Einarssou Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.................................S. Oliver Winnipeg Beach.........................; Wynyard.................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Bantry................................ -E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................. Grafton................................Mrs. E. Eastman ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton..............................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain............................ Th. Thorfinnsson National City. Calif.....,John S. Laxdal, 736 E 24th St Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, W'ash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham...................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Hún flutti úr vordýrð og fuglasöng og fylgdi honum inn í steininn. Þar dvaldi hún með honum dægrin löng og dreymdi um sníktu beinin. — 1 myrkrinu þróast meinin. Þó seldar hugsjónir sæktu henni að sem svipir úr kirkjugarði, á móti þeim fulltingis fjandann bað. Hann fúslega dyrnar varði, og alstaðar beit þær og barði. Hún sást eigi framar við sólskinsdyr því saman við maka sinn hékk hún. Hún gleymdi því öllu er hún unni fyr og ístru á sálina fékk iiún. Um gólfið með reigingi gekk hún. Hjá makanum síðan í myrkranna þró meingerða vefinn sinn óf hún. Sem prestur í mannsandans pintinga kró pund sitt í jörðu gróf hún, og askinn frá almenning skóf hún. J. S. frá Kaldbak hafi máske aldrei skeð að svo komnu, má vel hugsast að hinum nýkosnu yrði aftrað að taka völd ef um róttækilega breyting í stjórnarfari væri að ræða. Fyrir nokkrum árum síðan, til dæmis, voru fjórir svokallaðir sósíalistar kosnir til þings í ríkinu New York, og öllum varnað að faka sæti sín. Fyrir minna en ári síðan var nýkosinn þingmaður (íslenzk- ur í móðurætt) í ríkinu Wash- ington dæmdur ólögmætur og rekinn af þingi fyrir þá einu sök að vera lýðræðissinni. Og fyrir skömmu síðan var kosin fólksstjórn á Spáni með stór- kostlegum meirihluta; en þrátt fyrir það, að komast á þing- staðinn og gera tilraun til stjórnrækslu var henni hrund- ið af stóli með ofbeldi og af- tökum, vegna þess, að þeir, sem fyrir voru, og vinir þefrra höfðu ennþá herinn og vígin á valdi sínu. Og nú var þó ekki um neina gerbreytingarstefnu að ræða i því tilfelli, þótt það að sönnu væri látið í veðri vaka til afsökunar. Væg og varfærin umbóta loforð var öll hættan, sem fyrir lá. Við hverju mætti því ekki búast, ef svo ólíklega vildi til að fólkinu yrði einhverntíma leyft að kjósa fullveðja lýðræðis- stjórn? Það segir sig sjálft. Það er sem sagt hvorki líklegt né eðlilegt, að nein stjórn, sem við völd er nokkurs staðar í heimi, leyfi valdtóku, eða jafn- vel kosningu þeirra, er vitað væri að stjórnarfarinu myndu breyta að neinum mun. Það, fyrst og fremst afx öllu, hefir begnunum verið innrætt að lita á sem landráð. J. P. eyðir nærri heilum dálk við að kljúfa hár í sambandi við merkingu ýmsra orða og isma, er málinu koma lítið sem ekkert við, og til þess að leggja mér á sinni alskonar höfuðóra, sem eg á alls ekkert tilkall til og nenni hreint ekki að greiða úr. En eitt eða tvö atriði verð eg að skýra stuttlega. Það er ekki skoðun mín að lýðræðisstjórn þurfi “að sam- anstanda af alsleysingjum og fjármálalegum labbakútum.” þvert á móti er eg sannfærð- I ur um að hver og einn þeirra !yrði nauðsynlega að vera rík- ari en nokkur einstaklingur, j sem nú er til á jörðunni. Undir lýðstjórn gæti enginn fátækl- |ingur verið til; því öll auðæfi jríkisins, svo langt sem hann gæti notið þeirra, stæðu hon- um til boða að kostnaðarlausu. Þar gæti skorturinn ekki orð- ið æðsti tilgangurinn og aðal féþúfan, eins og kaptilisminn j fyrirskipar og hvílir á. En enga i peninga myndi neinn þar hafa handa milli, né óska sér, því enginn myndi þá svo blár að telja þesskonar drasl til verð- mætis. í öðru lagi gefur J. P. í skyn að eg álasi þingmönnum, og herrum þeirra, auðvaldinu, sem hann sjálfur segir að skil- dagana skipi, fyrir það að skara eldinn að sínum eigin kökum og ráða ríkjum alþýð- unni í óhag. En það er alger misskilningur. Eg hvorki err- ist við né fordæmi neinn. En eg fyrirlít í hófi bæði þá og aðra, sem ala þann heigulskap og þá heimsku, að vilja ekki skara enn meiri eld að kökum sínum með því að gerast lýð- ræðissinnar, jafnvel þótt þeir , sæu að allir aðrir yrðu að njóta góðs af. Og eg samhryggist jþeim í tilbót fyrir ok sín og ierfiði undir ánauð vanans. Svo tekur J. P. mig á hné sér og hvíslar að mér hvernig eg Ihefði átt að haga orðum og at- lögu til þess að vinna vígið — án þess þó, að mér skilst, að höggva undan honum stoðirn- ar. Eg átti nefnilega að ráð- ast á hina umkomulausu al- þýðu, sem honum þóknast að kalla húsbændurna mína í svipinn, fyrir það að vera eins og sofandi rollur og láta “hjú- in” rýja sig og þrælka til ó- bóta. Eg átti að tala um fyrir kjósendunum, svo þeir yrðu Ivissir að kjósa rétta “höfuðið á sama stórgripnum”, ef svo — NAFNSPJÖLD - 1 =*■ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- • dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími 33158 Thorvaldson & Eggertson LögfrœSingar é 300 NANTON BLDG. Talsimi 97 024 Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M. 6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að.kveldinu Simi 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsími 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Svvanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Ofíice 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200 atvikast að honum þóknist að ræða. skjóta á kosningum framvegis J. P. spyr: eins og verið hefir. Og einnig hefði eg sjálfsagt mátt hvetja lýðinn til þess að senda eitt. hvað meira af bænarskrám til hjúanna. j skildum kommúnistum hér í ,Canada, sem stendur?” Jú, sem stendur! En það Er ekki öllum atkvæðisbærum mönnum og konum leyft að greiða atkvæði við þingkosningar í Canada og í Bandaríkjunum, að undan- En þótt mér væri, satt að segja, kært að hjálpa J. P. út úr ógöngunum á einhvern hátt, eins og eg bauð til dæmis í sambandi við rangfærsluna, þolir málstaðurinn ekki þá á- níðslu, sem uppástungan vísar til. Þegar verið er að ræða um áhuga-atriði og velferðarmál heils mannkyns, þótt í smáum stíl sé, er tæpast afsakanlegt j að' flækja málið til ólífis, ein-* 1 um einstakling til augnabliks ábata. hefir ekki ávalt verið svo. — Kosningaréttur kvenna er ný- kominn til sögunnar; og fyrst í stað fengu þann rétt aðeins þær, sem áttu náin skyldmenni í stríðinu mikla. Og þá voru lika sviftir þeim rétti allir karl- menn, sem ekki höfðu verið þegnar í meira en fimtán ár. Og það, sem einu sinni hefir skeð, getur sennilega skeð aft- ur ef svo ber undir, og þá ef til vill á víðfeðmari hátt. Svo Eg er ósköp hræddur um að mœtti hér eiga við að gagn- það hafi farið fyrir Jónasi mín-! gpyrja hvort J. P. viti hvað um í þetta sinn eins og þeim, margir atkvæðisbærir einstakl- sem altaf villast á hausum jngar j Canada eru ekki kom- stórgripsins hans, með þeim1 múnistar. mismun þó, að þeir velja vilt vegna einskærrar blindni, en jhann hefir aðeins gleymt að í- grunda málin með neinni al- vöru áður en hann færði for- tölur sínar á pappírinn. Nöfn- in eintóm eru svo oftlega gefin út til að ginna menn á glap- stigu. Til dæmis þykist J. P. vera sósíasti, en getur þó sagt: “Mér finst sömuleiðis að þetta sanni það, að kapitalisminn beri af öðrum stefnum, þar sem hann er svona sigursæll um heim allan.” Hitler segist einnig vera sósialisti, og gefur fult svo góðar ástæður fyrir beirri staðhæfing. Ef sigur- sældin ein á að ráða úr um rétt- mætið, virðast rökin öll vera hans megin að svo komnu. Sannleikurinn er sá, að hversu mörg nöfn, sem notuð eru á stefnufarið, þá er um að- eins tvenn augnamið að ræða. Orustan stendur um séreignar- réttinn og sameignarstefnuna og ekkert annað. Hinn sæli BANDARÍSK HERSKIP AÐ KOMA TIL BRETLANDS Á þessari mynd sjást fáein af skipum Bandaríkjanna, sem Bretland fær á leigulánsskilmálunum. Þessi skip eru geysilega hraðskreið og eru vel til þess gerð að elta kaf- báta. Spurning nr. 2. “Hafa stjórn- ír þessara tveggja landa nokkru sinni gefið út skipun til kjósendanna, að þeim væri aðeins leyfilegt að greiða at- kvæði með vissum mönnum eða stefnum?” Nei, ekki formlega, svo eg viti. Þess var ei þörf. Með því að setja ókleifar tálmanir í sambandi við kjörskrárnar í hinum ýmsu fylkjum, og með því að lögbanna alt, sem að breyttu stjórnarfari lýtur, er ónauðsynlegt og jafnvel ó- hyggilegt að skilgreina menn og málefni of nákvæmlega. Spurning nr. 3. “Ef fólkið hefir verið látið sjálfrátt af stjórnanna hendi, en þing- manna valið reynst óheppilegt, var það þá ekki kjósendunum sjálfum að kenna?” Kemur ekki til. Það hefir aldrei verið látið sjálfrátt. Að öllu sjálfráðu læt eg svo þetta mál niður falla að sinni. Gæti nokkurs lýðræðis við “stórgripur” hefir því í verunni sjónarbaug í framtíðinni verða ótal mörg höfuð auk hinna frekari hugleiðingar tímabær- stærstu tveggja, og J. P.» eftir ari og þýðingarmeiri en nú er. eigin sögusögn, eyðir æfinni 1 —P. B. að afla fæðunnar fyrir eitt —.........- ■ . •■■■——---= þeirra. Hver, sem ekki er með, er á móti, hvenær sem um stór- mál eða grundvallaratriði er að KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.