Heimskringla


Heimskringla - 27.08.1941, Qupperneq 8

Heimskringla - 27.08.1941, Qupperneq 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. ÁGÚST 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Minningarrit Þeir, sem eignast vilja 50 ára minningarrit Sambands- baka, sem áfram. Mannfall koma fregnritar sér saman um að vera muni særð- Gefin saman í hjónaband að Lundar þann 8. ágúst s. 1. Thomas Stanley Seymour og May ‘ Bernice Weatherburn, bæði frá Eriksdale, Man., þar sem heimili þeirra verður Björnssonar, 702 Sargent Ave. [ manna af hvorum Byrjað verður að messa aft- framvegis' Séra Guðmundur j Hitið er mjög eigulegt, með ur í Sambandskirkjunni í Win- Árnason glftl- 1 myndum og ágripi af sögu safnaðar, geta eignast það með (ir, drepnir og teknir til fanga því að senda 50^ til Davíðs mjög nærri tveim miljón inpeg eftir sumarfríið annan sunViudag hér frá, 7. september, og verða guðsþjónustur þá með Blaðamenn frá íslandi gestir brezku stjórnarinnar • ' kirkjunnar á íslenzku og ensku. Næsti fundur Jóns Sigurðs-1 . ... | Eftlrtarandl greln blrtist ný. „ .. . ,sonar felagsm0s verður a þriðju-, i Winmpeg hefir verið frest- lega í blaði j ottawa eftir frétt sama móti og áður, á ensku, kl. j dagskvoidið 2. sept. hja Mrs. að að opna barnaskólana þar frá Englandi; 11 f. h. undir stjórn og umsjón E- A- ísfeld, 668 Alverstone St. fil 8. sept., að minsta kosti,1 Látið kassa i Kœliskápinn WyHOU enskumælandi safnaðarins, Unitarian Church of Winnipeg, og á íslenzku kl. 7 e. h. undir stjórn og umsjón Sambands- vegna lömunarsýkinnar. I “Fulltrúar fréttablaðanna á íslandi eru komnir til Eng- 1 lands og dvelja þar.um tveggja Á laugardaginn var, þann 23.; 9. þ. m. voru þau Miss Nellie vikna tima) sem gestir brezku ágúst voru gefin saman að N. Pagan og Eggert J. Eggert- stjórnarinnar. Hjónaband SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 724*/2 Sargent Ave. Contracts Solicited safnaðar. Séra Philip M. Pét-1 Gimli þau Jónasina Guðbjörg son, einkasonur Jóns sál. Egg- ursson messar við báðar guðs- jónasson og Douglas Edward ertssonar og Guðrúnar Fjeld-! sQn frá bla0inu «Vísi»», er hann 1 gasoHu þannig, að mínka söl margir, að það sér ekki högg á vatni, þó jafnvel þúsundir séu handteknir. Sambandsstjórnin hefir á- 1 þessum hópi er Árni Jóns- kveðið, að takmarka sölu á þjónustur. Ekki hefir enn ver ið ákveðið hvenær sunnudaga- skólinn hefst, en auglýsing birt- ist um það í tæka tíð. Franklin, til heimilis í Winni- peg. Brúðurin er yngsta dótt- ir þeirra Sigtryggs og Helgu' brúðgumans. — Séra W. J Jónasson á Gimli og fór at- Spence gifti. Nokkrir nánustu ihöfnin fram á heimili þeirra. sted ekkju hans, gefin saman í einnig atkvæðamikill þingmað. j una um 20% til hverrar olíu hjonaband af he.mili moður ur Qg ólafur Friðriksson frá'stöðvar. Olíufélögunum eða ættingjar beggja voru viðstadd i “Alþýðublaðinu” stofnandi Messað verður ,# Leslie,:séra valdimar J. Eylands giftim Ungu hjónin lögðu ~m-|“ bar‘““nl'g þ/s'^ulfeúan Hann er heildsölunum er skipað þetta. verkamannaflokks-,Et til vill verður þess skamt að sunnudaginn 31. ágúst kl. 2 e.h. L f jarveru sóknarprests Gimli H. E. Johnson • * • Séra Guðmundur Árnason messar á Oak Point næsta sunnudag, þann 31. ágúst og á Hayland Hall þann 7. sept. • • • Skírnarathöfn S. 1. sunnudag fór fram skírn- arathöfn að heimili Mr. og Mrs. Norman N. Stevens á Gimli, er séra Philip M. Pét- ursson skírði yngstu dóttur þeirra hjóna, Norma Deanna. Vinir og ættmenni voru við- stödd og var athöfnin hin skemtilegasta. • • • Frá Mikley 1 bréfi frá Mikley, er Heims- kringlu skrifað 18. ág. ’41: “Alt gengur hér sinn vana gang. Þó bæjar. • • • Samsœti fyrir Thorson ráðherra Eins og auglýst var í síð- ustu blöðum fer samsæti þetta fram á miðvikudaginn kemur, 3. september, og hefst með borðhaldi í “The Georgian Room” á fimtu hæð Hudson’s Bay byggingarinnar kl. 6.30 e. h. Að lokinni máltíð flytja ræður, þeir Walter Lindal, Hjálmar A. Bergman, Skúli Johnson, G. S. Thorvaldson, og heiðursgesturinn. Birgir Hall- dórsson syngur og Einar Páll Jónsson og Dr. Sveinn Björns- son flytja kvæði. Forseti Þjóð- ræknisfélagsins. Dr. Richard Beck stýrir samsætinu. Allir dægurs af stað til Kenora. Heimili þeirra er að 338 Park- view St. St. James. # * • Messur við Lundar Sunnud. 31. ágúst: Mary Hill, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 7.30 e. h. (engin ferming). B. A. Bjarnason Islandi. Meðal annara bíða að bílaeigendum verði einnig skamtað eldsneytið. • • • Akurhænsni er leyft að Jóhannes Helgason frá blað- inu “Tíminn”, Ivar Guðmunds- . . . . . , .. „ eru boðnir og velkomnir, kon- ma það með tiðindum telja að ur ekki sJður en menn_ En ta Mikley er að senda Skúla Sig- urgeirsáon á lúterskan presta- skóla fyrir 4 ár. Hann er 46 ára og verður vigður fimtugur. Honum var haldið stórt sam- sæti s. 1. laugardagskvöld (17. ág.). Þar talaði sveitarráð Bifrastar, helztu menn Mikl- eyjar og Mr. og Mrs. E. P. Jóns- son (ritstj. Lögbergs).” • • • Laugardaginn 23. þ. m. gaf séra Philip M. Pétursson sam- þess að forstöðunefndin geti gert nauðsynlegar ráðstafanir í sambandi við borðhaldið er það áriðandi að þeir sem ætla ‘sér að koma geri einhverjum undirritaðra nefndarmanna að- vart ekki seinna en á föstu- daginn 29. ágúst. Þegar á veizlustaðinn kemur eru menn mintir á að ganga inn um mið- dyr Hudson’s Bay byggingar- innar að vestanverðu, og taka , , .. . , „ T „ lyftivélina upp á fimtu hæð. an . hjonaband Mr. J. Ran- Komið . stórum hó Ekk. som, umsjonarmann Columbia; Press félagsins og Miss Gert- rude M. Addison, skólakenn- ara. Giftingin fór fram að Ralph Connor House, 54 West- gate hér í bæ, sem er “Uni- versity Women’s Club”. Marg ir vinir beggja brúðhjónanna voru viðstaddir. Dr. F. E. War- riner aðstoðaði brúðhjónin. Að athöfninni lokinni fór fram vegleg veizla. Séra Philip M. Pétursson mælti fyrir skál brúðarinnar og brúðguminn ^iakkaði fyrir með nokkrum vel völdum orðum. Kl. 6 e. h. lögðu þau af stað í brúðkaups- ferð frá CNR stöðinni. — Framtíðarheimili þeirra verð- ur í Winnipeg. Takið eftir! Fyrsta september (næsta mánudag) flytur Dr. S. J. Jó- hannesson til 215 Ruby St. — (Það er áframhald af Banning fyrir sunnan Portage). | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES | | Fire and Automobile 1 | • I STRONG INDERENDENT M g COMPANIES = 1 • 1 I McFadyen | | Company Limited I 1 362 Main St. Winnipeg | g | Dial 93 444 S 1 ’MhhiiiíIiuiiiihhihiuhihihiiiiuiiiihhihiuiiiiiiihihuiiiiiiiiiiii:.;. ert annað er sæmandi. Komið stundvíslega kl. 6.30 á mið- vikudaginn kemur til Hudson’s Bay. son fyrir hönd “Morgunblaðs-, skjóta í Manitoba frá 1. til 15. ins” og Thórólf Smith frá út- j október. Má hver maður lendra deild ísl. útvarpsins. — skjóta 21 fugl í alt. Þeir voru í för með Cyril Jack- son fulltrúa brezku stjórnar- Heilbrigðisráð Manitobafylk- innar á Islandi. |1S hetir ráðið menn tli þess að Allir íslenzku gestirnir tala yeiða rnýflugur sem rannsaka ensku eins og innfæddir menn. a sem vandlegast. Ætla marg- Ferðin fr% íslandi gekk vel,ir Þær sekar um útberiðslu Mozart 11 f h (á íslenzku) og greiðleSa °S veður var hið, svcínBýkmnar, sem her gengur Mozart, u r, n. ta ísienzKuj.,-kið , t Þ ■ ð f „ og er vagestur mesti. Wynyard, 3 e. h. (a ensku). | akjosaniegasta. peir urou xy ir engum slysum né hindrun- um. Þeir hafa þegar skoðað Lundúnaborg, St. Pauls og fleiri staði. Þeir hafa dvalið Fyrsta canadiska skipið einn dag úti á landsbygðinni j Það duldist ekki í Canada þar sem bezt sést fyrirkomu- fremur en annar staðar, að Guðsþjónustur í vesturhluta Vatnabygða, 31. ágúst: Kandahar, 7.30 e.h. (á ensku) B. Theódór Sigurðsson HELZTU FRÉTTIR FRóÐLEIKSMOLAR lagið í sambandi við flutning flutningar voru ódýrari eftir fólks úr bæjum og veru þess í ám og vötnum þar sem því er sveitunum. i við komið, en á landi. 1 fyrstu Þeir ætla að skoða þinghúsið voru ferðalögin á smábátum Arni Eggertson, 766 Victor St. A. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave. Ó. Pétursson, 123 Home St. G. S. Thorvaldson, 236 Cordova W. J. Líndal, 788 Wolseley Ave. V. J. Eylands, 776 Victor St. Skúli Sigfússon, Lundar, Man. Gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni í Selkirk þ. 21. ágúst, Charles Garfield Mc- Keag, Winnipeg, Man., og Mrs. Lillian Helen Murdock, dóttir Gríms Gíslasonar Eyman, og eftirlifandi ekkju hans Jónínu O. (Nordal) Eyman, Selkirk, Man. Framtíðarheimili Mc- Keag hjónanna verður í Winni- peg- • • • Stúkan Skuld heldur næsta fund sinn fimtudaginn 4. sept. Þetta er fyrsti fundurinn eftir sumarhvildina, er vonast eftir að félagar fjölmenni. Til skemtana verður sitt af hverju. • • • Séra K. K. Ólafson flytur guðsþjónustur sem fylgir í Siglnnessveit austan Manitoba- vatns sunnudaginn 31. ágúst: Hayland, kl. 11 f. h. Oakview, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. Frh. frá 1. bls. ara þjóða heimsótt landið. Það getur verið að íran berj- ist. En þó einræðisherranum, ekki á móti skaoi er nú for- og vera Vlðstaddir Þingtund ij(canoes); en þegar viðskiftin ..... ‘ PtiV „ a. báðum deildum, skoða verk- jukust í loðvöru, viði og bún- smiðjur þar sem loftskip og j aðarvorum, komu í stað þeirra stríðsáhöld eru búin til. Þá | stærri bátar, flatbotnaðir hugsa þeir sér að skoða allar prammar, seglskip og loks þær ráðstafanir sem gerðar gufuskip. hafa verið gegn árásum. Þeir| Fyrsta gufuskipið, sem smíð- ætla að skoða þær borgir og að var i Canada hét “Accomo- þá staði sem orðið hafa fyrir dation”. Það var smíðað í mestum skemdum af árásum Montreal árið 1809. Hon. John úr loftinu. Þeir ætla að skoða Molson var eigandinn. Það háskóla og aðrar mentastofn- var skip 85 fet á lengd og var ? anir, sjúkrahús, líknarstofnan- fyrstu með 20 hvílurúmum fyr- ir o. fl. Sem gestir hermála- ir farþega. Vélin er knúði það, deildarinnar skoða þeir alls- var gerð í Englandi. Skrúfan konar hernaðaræfingar í lofti, eða hjólin voru á hliðum báts- á landi og sjó. ; ins. Fyrsta ferð skipsins var Gestirnir voru boðnir vel- fra Montreal til Quebec; það komnir til London af Sir Mal- var 3 nov 1809. Á leiðinni var colm Robertson, formanni það klukkustundir. brezku herstjórnarnefndarinn- ( j stríðinu 1812-14, var skip ar. í ræðu sinni gat hann þess þetta stöðugt í förum milli að Englendingum væri það á- Montreal og Quebec og þótti hugamál að gestirnir sæju ýms- þá leySa af hendi mikilvægt ai brezkar stofnanir, t. d. þing- starf j þágu stríðsins. húsið. Alveg eins og oss er^ Smiðjan sem skipið smíðaði, ant um það, sagði hann, “að er að 1670 Notre Dame East, Islendingar kynnist oss betur Montreal; var upp yfir dyr þannig var oss það áhugamál hennar nýlega fest af sam- að fræðast um Island - bandsstjórninni eirmynd og á- um hinar stórmerku bókmentir letrun er þetta gefur til kynna. þess meðal annars og um hið gvo sogulegt þykir þetta í þró- forna þing þeirra. Vér höfðum un jðnaðarins í landinu. áður skoðað þing vort elzt allra • • • þinga en höfum nú komist að pyrstQ járnbraut þeirri niðurstöðu að það er ( Fyrsta járnbrautin var unglingur að aldri saman- lbgð j Canada árið 1836. Hún borið við þing íslendinga. var 16 mílna löng og var milli -------------- ; Laprairie og St. Johns í Que- ÚR ÖLLUM ÁTTUM * bec. Hún tók til starfa 21. júlí 1836. Hún var tvær klukku- reyna að semja við Breta og Rússa um að afstýra stríði. Iran er sagt að hafi 19 her- sveitir, með 10,000 hermanna hver og talsvert af vopnum, nokkuð af þýzkum skriðdrek- um, en fluglið sama sem ekk- ert. Þeir gætu aldrei lengi varist innrásar her Breta og Rússa. Austan að íran kom her frá Indlandi, um 30,000 manns. Ibúar i Iran eru 15 miljón að tölu; landsmenn eru múham- eðatrúar flestir síðan á 7. öld, að Tykir tóku landið. Tunga þeirra er af ind-evrópisku og Persarpir fornu voru taldir skyldir Aríunum indversku; fanst þannig skyldleiki flestra Evrópu þjóða við þá. íran er í höndum Breta á- gæt brú fyrir þá með vörur og vopn til Rússlands. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. TIL LESENDA Eg hefi nú loksins fengið nægar birgðir af “Sólon Island- us”, eftir skáldið Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Hefi eg nú sent þessar bækur til allra hinna mörgu er höfðu pantað þær hjá mér. Og svo hefi eg enn fáein eintök óseld. Þetta skáldverk er yfir 600 bls., í tveimur bindum, mjög vel gef- ið út. Pappír ágætur. Verð í kápu $5.00. Svo fékk eg einnig annað hefti af Prestasögum, eftir Oscar Clausen. Verð á þvi er $1.00. MAGNUSPETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Frá stríðinu 1 stuttu máli eru fréttirnar þessar af stríðinu á landamær- um Rússlands síðustu viku. Þjóðverjar hófu fyrir nokkr- um dögum stórkostlega sókn á Leningrad. Hafa þeir færst nær borginni og var hún í frétt- unum talin í mikilli hættu. En svo komu fregnir í gær um að sóknin væri stöðvuð og her Þjóðv. “feldur sem hráviði” er Rússar beittu mamúts-skrið- drekum sínum gegn þeim. Við Smolensk er alt sem áður. í Ukraine hefir 'sóknin einnig dvínað af hálfu Þjóðverja; þeir eru vestan Dnieper ennþá og hafa ekki náð enn Odessa, sem þeir eru þó komnir langt aust- ur fyrir; Kiev er einnig enn ó- tekin. Það virðist sem herdeildirnar fljúgi fram og aftur, en eigin- lega sé ekki um neina herlínu að ræða. Það var t. d. nýlega sagt, að rússneskar hersveitir væru til og frá á öllu orustu svæðinu frá Smolensk og vest- ur til Minsk. Þannig er einnig með þýzkar hhersveitir. Þó þær brjótist í oddfylkingum fram, eru þær þegar minst var- ir orðnar einangraðar og þá er barist eins fyrir að komast til Rússar segja að þess verði stun(1ir að fara þessar 16 mílur. skamt að biða að þýzka stjórn- “Dorchester” var ketillinn kall- in flytji úr Berlín; þeir full- aður og var hann keyptur í j yrða að nokkrar stjórnardeild- Englandi. Tveir vagnarnir, sem ir séu að flytja og aðrar séu al- aftan j Voru hnýttir, voru fluttar úr höfuðborginni, og keyptir j New York. ráðgjafarnir komi þangað ekki Þetta var byrjunin til járn- nema í lifsnauðsyn. . brautalagningar í Canada. Nú er lengd járnbrauta þar 42,637 Um 30,000 manns voru hand- milur teknir í París s. 1. viku. Þar ______________ Færeyskt blað segir frá því samkvæmt breskri frétt, að þegar Bretar hafi hernumið ís- land, hafi all-margir Þjóðverj- ar verið í höfuðstað landsins og meðal annara sendimaður Him- mlers. Átti maður þessi að hafa verið sendur hingað, til þess að fá staðfestingu fyrir því í gömluiji íslenzkum ritum og frásögnum, að Hitler, Gör- ing og Göbbels væru komnir af hinum gömlu norrænu viking- um!—Mbl. Landnámssögu íslendinga I Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma- syni að 654 Banning St., Dr. S. J. Jóhannessyni að 806 Broad- way, Winnipeg og Björnson’s Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. • * * Athygli skal að því dregin, að skólinn á Gimli veitir kenslu í 12 bekk á komandi vetri. Gjaldið er 5 dalir á mánuði eða 50 dalir um árið. Skólinn byrjar væntanlega 2. sept. Upplýsingar veitir Jón Laxdal yfirkennari, Gimli, Man. AUTO KNITTERS Money Saving values for guaranteed machines, but only limited number for sale this year. 60 needle cylinder machine com- plete with ribber and all other parts.............. S19-50 72 needle cylinder Creelman steel fitted in Auto cam. A real good ma- chine without ribber but with other parts..................$17.50 ,__r\rr 1 om iKct. 1 , - 60 and 80 needle machines com- þyzkra hermanna og 1,000 log manna j fyrra var mikið um plete with allt parts and in good reglumenn eru á þönum um það rætt> þvað gera skyldi til) condition $25.00 götur borgarinnar nætur og þess að sporna við hinni vax- hal°eTeen usTd^ ve^Titíícomptóe daga. Þó fer varla svo járn-' andi fólksfæð í Frakklandi. Við , with all parts $27.50 brautarlest út úr borginni, og umræðurnar kom í ljós, að ef’an6d0 “J SachiSl TustTlLTnew0 stendur á sama í hvaða átt far- fólksfækkun héldi áfram - - ---- logar alt í óeirðum. 20,000 ^ ársfundi franskra vísinda- ið er, að ekki verði eitthvert Sama skapi og að undanfarið, slys að vegna skemdarverka. myndi verða 12 miljónum færri Kommúnistum er aðallega um Frakkar í heiminum eftir 50 þetta kent. En þeir eru nú svo ár en nú. complete ...................$30.00 Replacement repair parts of larg- er pieces at half catalogue prices. If you require a good knitter write today. Westem Sales Service 240 Graham Ave. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.