Heimskringla - 10.09.1941, Side 2

Heimskringla - 10.09.1941, Side 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1941 SUNDURLAUSIR ÞANKAR Ferðist maður um Bandarík- in að sumri til, þá rekst mað- ur altaf á allskonar “conven- tkrns” eða árleg þing félaga og klúbba í hverri borg og stundum jafnvel í litlum bæj- um. . . Gistihús bæjanna eru full af þingfólki þessu, sem komið hefir saman víðsvegar að úr ríkinu og stundum úr öðrum ríkjum og það er alt annað en skemtilegt fyrir okk- ur aðskotadýrin að lenda í þessu, því atið er mikið og há- vaðinn gífurlegur í þessu fólki, sem safnast hefir á þingin til þess að skemta sér. . . Stund- um heldur það vöku fyrir manni heilar nætur með ó- skapagangi . . . þing kven- þessir inenn gætu nartað í ef þeir vöknuðu um miðja nótt og væru svangir eða þyrstir. . . Hæsta stig þessa þings var borðhaldið síðasta kvöldið. . . Samkomusalurinn var útbúinn eins og Montana-bjálkarkofi; á veggjunum héngu skinn og út- fluruð Indíána-teppi, en i einu horninu á salnum var reist “tepee” (Indíána-tjald) og fyr- ir utan dyr tjaldsins stóð “Johnny-tveggja-tanna”, Indí- ánl í fullkomnum herskrúða með fjaðrabúnað sinn á höfði. . . . 1 öðru horni salsins var flokkur af “cowboys” og spil- uðu þeir og sungu meðan á máltíðinni stóð; en í þriðja horninu stóð “chuck-wagon” (matvæla-vagn, af því tagi, sem veiðimenn hafa með sér í vesturríkjunum, þegar þeir fara í langar veiðiferðir) á y a r p dr. Richards Beck. forseta Þjóð- rœknisfélagsins og samkvœm- isstjóra f samsœti fyrir Hon. J. T. Thorson róðherra. 3. september 1941. klúbbanna eru umsvifamest, en j Auir gestirnir höfðu “COwboy” “American Legion”, Samband- Bandaríkjahermanna frá fyrri heimsstyrjöldinni, er hávaða- samast. . . Maður sér margar kyndugar fígúrur á þessum þingum . . . þeir sem sækja þing bankamanna þykjast heldur en ekki eiga eitthvað undir sér . . . (og hversvegna eru bankastjórar altaf svo reiginslegir?) . . . þeir sem sækja lækna- og lögmanna- þing hafa prúðmannlegasta framkomuna. . . Svo hafa stóru verzlunarfyrirtækin í Banda- ríkjunum eilíf þing fyrir sína menn. . . Á dögunum hélt eitt stærsta bílfyrirtækið í Ameríku þing fyrir Montana-menn sína í ein- um stærri bæjunum í ríkinu ... og það var nú íburðarmikið þing. . . Fyrirtækið hafði kall- j yísunda.r. að saman alla þá menn, sem fást við að selja bíla þess í rík- inu og var þeim tekið með kostum og kynjum. . . Stærsta gistihús bæjarins var leigt fyr- irfram handa þessum 300 gest- um ... 40 starfsmenn félagsins í bænum fengu fyrirskipanir hatta á höfði og “cowboy” trefla um hálsinn. . . Gestirnir sátu ekki á venjulegum stólum heldur í söðlum. . . Á borðun- um voru blá- og raúð-köflóttir dúkar, diskarnir úr kopar (Montana er kopar-ríkið) og fyrir framan hvern disk whisky-flaska með kerti í og ennfremur — og var það gjöf félagsins — fagur hestur úr kopar. . . Matseðill var framan við hvern disk og var hann ur vor einnig úr kopar. . . En þetta fengu þeir að borða: Skelli- nöðru-súpu, silung með viltum hrisgrjónum, bjarnarsteik, vis- undasteik, veiðidýrasteik, elgs- dýrasteik, en með steikunum bæði venjulegar og sætar hun- angs-kartöflur, en sætindin vnru isrjómi, útbúið í líkingu Eg hefi ekki fregn- ir af drykkjarvörunum, en tel það víst, að mennirnir hafi ekki kvalist úr þorsta. “American Legion” hélt þing í litlum bæ í Montana fyrir skömmu og get eg trúað ykkur fyrir því, að við fengum ekki mikinn svefn þær nætur. . . Háttvirti heiðursgestur, frú Thorson, heiðraða samkoma! Eg tel mér það mikla sæmd, að það hefir fallið mér í hlut, sem forseta Þjóðræknisfélags- ins, að stýra þessu virðulega og fjömenna samsæti. Hinn mikihæfi heiðursgestur vor hefir ataf talið sér það til gild- is, að hann er Islendingur að ætt og uppruna; þessvegna er- um vér hér saman komin í kvöld til þess að votta honum virðingu vora sem íslending. er aukið hefir á! hróður ætt- lands síns og stofnþjóðar. Þjóð- rækinsfélagið hefir það sem fyrsta markmiðið á stefnuskrá sinni: “að stuðla að því af fremsta megni, að íslendingar megi verða sem beztir borgar- ar í hérlendu þjóðlífi.” Það fer þessvegna ágætlega á því, að félagið ætti frumkvæðið að þvi, að sýna þeim manni verðugan sóma, er jafn ágætur og áhrifa- mikill borgari hefir reynst landi sínu eins og heiðursgest- Að sama skapi hefir hann, síð- an hann gerðist stjórnmála- maður, verið ótrauður formæl- andi lýðræðisins, mannfrelsis og mannréttinda. Hin virðulega ráðherrastaða, er hann nú skip- ar, leggur honum á herðar hið mesta ábyrgðarstarf, eigi að- eins í þágu Canada, heldur alls hins brezka veldis og samherja þess, sem halda drengilega á lofti merki stjórnfrelsis og sjálfsforræðis einstaklingsins. Undir þvi merki sæmir öllum sönnum íslendingum að standa ótrauðir og sækja þar fram til sigurs; alt annað er þeim ó- samboðið. Heiðursgestur vor er þess- vegna, hvort sem maður lítur á mentaferil hans eða stjórn- málaferil, sannur sonur ætt- þjóðar sinnar. Hann er rétt- borinri arfþegi þeirra “frum- herja frelsis”, sem lýðríki stofnuðu á íslandi fyrir meir en þúsund árum. Hann er hvoru- tveggja i senn ágætur íslend- ingur og mikill Canadamaður, og það er áreiðanlegt, að trygð hans við íslenzkar menningar- erfðir hefir ekki gert hann að lakari Canada-manni. Samúð vor og góðhugur — virkur stuðningur, skyldi eg sagt hafa — fylgir honum í ábyrgðar- þungu og margþættu starfi hans. Thorson ráðherra! Fyrir RÆÐA flutt í silfurbrúðkaupi Sveins lœknis Björnssonar og frú Marju í Arborg. sunnu- daginn 10. ógúst 1941. Engin þjóð og ekkert þjóðar- hðnd Þjóðræknisfélagsins er brot vex af því að gera sér að mér ljúft að færa þér þær vel- mælisnúru kenninguna: “Upp farnaðaróskir, og eg veit að með dalina niður með fjöllin!” Það er að setja hversdags- menskuna í hásæti, og leiðir þær bergmála hug Islendinga í landi hér til þín alment talað. Mrs. Thorson! I would be fyr eða síðar til virðingarleysis more than ordinarily negiigent fyrir sjálfum sér og þjóðernis- if f did not take special notice legrar úrkynjunar. Af hinu Dag og nótt gengu skrúðgöng- ur um götur bæjarins með hljómlistarflokka (og var hljómurinn meiri en listin) í broddi hverrar fylkingar, en fremst gekk “Majorette”, ung frá “hæstu stöðum” um að gera alt, sem í þeirra valdi stæði til þess að gestunum gæti liðið sem best . . . þessum 40 “heimamönnum” var harð- bannað, að láta dropa af á- fengi koma inn fyrir sínar varir Dg falleg stúlka í hvítum ein- meðan á þinginu stæði, en jafn-1 kennisbúningi, öllum borða- framt áttu þeir að sjá um, að lögðum og gull-bróðeruðum; gestirnir fengju allan þannjVar hún í háum, hvítum leður- “vökva”, sem þeir þyrftu á að stígvélum og ákaflega stuttum halda. . . Hugmyndin var víst brókum, veifaði hvítu priki og sú, að gestirnir áttu að lifa í stýrði hljóðfærasveitinni. vellystingum “heimamenn’ heitum bindinsdisseminnar. vex hver þjóð og hvert þjóðar- brot; að kunna að meta að verðugu afburðamenn sína og ágætiskonur. Sé það gert á einlægan og drengilegan hátt, þá glæðir það heilbrigðan þjóð- armetnað og framsóknarhug. Slíkt samsæti sem þetta hefir því mikilvægt þjóðræknislegt of your gracious presence on this happy occasion. We know that you, especially, glory in your husband’s great achieve- ment, and you have a good right to do so. Excepting some notable bachelors — and the exception only goes to prove the rule — it is generally re- cognized that behind every gildi, jafnframt því, sem það truly successful man there is sýnir heiðursgesti vorum,jthe sustaining hand and the hvern hug vér berum til hans Self-sacrificing spirit of a fine og hver ítök hann á hjá oss and noble woman. i know þjóðsystkinum sinum. Þegar eg renni sjónum yfir menta- og athafnaferil Thor- that our guest of honor would be the first to admit that in his case. Hence, Mrs. Thorson, Ennfremur hljóðuðu fyrirskip- anirnar til “heimamanna” þannig, að þeir ættu að klæð- ast tvíröðuðum jökkum meðan á þessu ati stæði . . . (þið hald- ið víst, að eg sé ekki með öll- um mjalla, en þetta er satt eins og guðspjallið sjálft). . praktuglega, en illa báru þeir sig þessir mið- æfast í dýrðleg-1 aldra-hermenn, en skelfing skemtu þeir sér vel. . . Flestir þeira voru orðnir nokkuð feit- ir . . . einkennisbúningarnir þeirra fóru þeim heldur dár- lega og varla hefði “Madamoi- selle”, sú frá Armentierre, sem þeir sungu mest um, getað þekt þar aftur lagleigheita Banda- g^r. j ríkjastrákana frá árinu 1917. sons ráðherra, kemur mér i|We salute you and pay you hug vísan alkunna, sem Þor- homage for the part you have steinn skáld Erlingsson orti piayed in your husband’s out- til Finns prófessors Jónssonar J standing accomplishments. We í tilefni af hinni íslenzku bók- J are pleased to consider you one staklega átti að bera á höndum | • • • Já> þetta voru hetjurnar, sér þá, sem flesta bíla höfðu | sem “björguðu þjóðræðinu í selt og því grætt mest fé bæði; styrjöldinni miklu númer eitt fyrir félagið og sjálfa sig og voru herbergin í gistihúsinu, sem þessum mönnum voru lát- in í té, fagurlega skreytt blóm- um og í hverju herbergi komið fyrir rafmagns-ísskáp og í hann látið ýmislegar kræsingar, svo sem steiktir kjúklingar og þvi- líkt, að eg nú ekki tali um ljúf- fengar drykkjarvörur, sem þeir voru hávaðasamir, greyin, og gáfu dauðann og djöfulinn í, að þeir héldu vöku fyrir skikkanlegu fólki . . . en það var ómögulegt annað en fyrirgefa þeim, því þeir voru að reyna að endurlifa það, sem ó- mögulegt er að endurlifa: æsk- una sína. . . , Rannveig Schmidt John S.fBrooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður íyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta mentasögu hans: Þakka þér fyrir þina sögu Finnur. Þar hefir enn þá íslenzk hönd orpið bjarma á Norðurlönd. Að vísu hefir heiðursgestur vor eigi samið slíka sögu, enda liggur það utan verkahrings hans. Engu að síður hefir hann með fágætum mentaferli sínum og stórbrotnum starfs- ferli ritað glæsilegan þátt í sögu Islands, þvi að hver ís- lendingur, hvar sem hann er í sveit settur, ritar kafla í sögu þjóðar sinnar, eftir þvi sem hann er maður til. Sem betur fer, er .sá þáttur eigi ósjaldan, eins og sérstaklega á við um heiðursgest vorn, ritaður með gullpenna manndóms og at- hafnasemi, svo að af honum stendur mikill Ijómi. íslenzkir landnemar, sem hingað vestur fluttust, færðu eigi með sér þungar kistur gulls og veraldlegra gersema; en þeir áttu í ríkum mæli tvent, sem enginn gat frá þeim tekið og sem vonandi fylgir af- komendum þeirra kynslóð eftir kynslóð: — djúpstæða fróð- leiks- og bókmentahneigð og jafn djúpstæða frelsisást og sjálfstæðishug. Þetta tvent virðist mér Thorson ráðherra hafa sameinað óvenjulega vel í persónu sinni og starfi. Hann var, eins og alkunnugt er, af- burða námsmaður á háskólaár- um sínum og gerðist síðan há- skólakenari og lagaskólastjóri. i of our own, to the extent that . we are making you listen to addresses and poems, which sound strange to you, but that is the price you pay for marry- ing a brilliant Icelander. I assure you, however, that the Icelandic language is always melodious and expressive, and not least so, when as is the case on this ocrasion, it echoes heartfelt appreciation and genuine goodwill. I close in the historic tongue of song and saga. í nafni Þjóðræknisfélagsins og annara, sem að þessu sam- sæti standa, býð eg yður öll hjartanlega velkomin í þenn- an mannfagnað; eg vona og veit, að hann verður oss á- nægjulegur og eftirminnilegur. Megi hann sérstaklega verða heiðursgesti vorum nokkur byr í seglin í hinu mikilvæga starfi hans í þarfir frelsis og framsóknar. (Eftirfylgjandi ræða var flutt á ensku eftir beiðni þeirra, sem fyrir samsætinu stóðu). Mr. Chairman, Honored Guests, Ladies and Gentlemen It is a great pleasure to be present at this joyous gather ing of so many friends of Dr. and Mrs. Björnsson, and to have the privilege of address- ing a few words of appreciation and congratulation to them. I have been asked especially to say something to the Doc- tor himself, or, in more formal language, to propose the toast to him. Well, my dear Doctor, I have known you a good many years, and during the greatest part of that time I think I have called you by your christian name, both when addressing you and when talking about you. I would now feel that my words were unpardonably stilted and unnatural if I were to use your last name and title; and so I will drop all formalities and simply call you Sveinn. I don’t remember when I met you first, it must have been over thirty years ago. But whenever and wherever it was, I had the feeling that you were not a man with whom one could get acquainted in a few minutes .... you did not say much. But perhaps the fault was mine. I didn’t then have, and never had, the knack of making friends very fast and easily. But as we met again and again the stiffness wore away, and many is the plea- sant hour I have spent in your company in your hospitable home, at meetings of various kinds and in travelling with you. Now, I should undoubtedly say something about you as a professional man, but my ignorance of everything per- taining to the activities of the medical fraternity. is so pro- found that the less I say about it the better. All I know about doctors, as doctors, is that they are called when people are sick. But I know something about what people expect doc- tors to do. They expect them to tell immediately what is the matter with them ... I mean the patients, not the doc- tors themselves . . . and I suspect they could do so more often than they do; then they expect them to effect a cure in a day or two, even when they So much for this. I must not make these remarks too longs. But you Sveinn, you are what very few doctors are .... you are a poet. Now, there are poets and poets, there are good and there are bad ones. Bad 'ones are invariably those that begin late in life to compose rhymes, and some who begin early. But to be a good poet a man must begin early, and it is much better that he have some tal- ent. You began early and you had the talent. I have heard some of the poetry you com- posed when you were young .... very short pieces, for- tunately, but the talent is there just the same. . . . You have heard the parable of the tal- ents from the Bible. There is profound wisdom in that par- able. The man who doubled his talents received the great- est reward. . . . You have not only doubled yours, you have multiplied them many times. And that is the reason why you are now being considered, by those who are best able to judge, one of the foremost Ice- landic poets on this side of the Atlantic Ocean. And if you continue to write poetry to the end of your days, as I hope you will do, I for one am inclined to think that you will be prim- us inter pares in that noble company of men and women who here, among rather mat- erialistic surroundings, keep alive that spiritual heritage which has so distinguished our small nation throughout the centuries. . . . Of course, you will not receive any other re- ward for that. Your tangible rewards are for helping babies to be born and curing colds; but the intangible ones are for having augmented your talents wisely and well. And then at last, I want to say a few words about you as a man and a friend. I have no intention of flattering you, but I will say that in only a few other men have I met such warm and genial friendship, such unfailing good humor, such quiet determination and such solidly genuine human characteristics, perfectly free from all ostentation and out- ward show. . . . This is my sin- cere and honest testimony, based on personal experience, and I think it is the testimony of most others who know Sveinn well. I should perhaps have said something about your great ac- complishments as a chess play- er. But as I know less about chess playing than the healing of the sick, it may be wise that I refrain from saying much 1 Memfis fanst ekki alls fyrir löngu æfagömul grafhvelfing. Þarna var uppbúið borð, aug- sýnilega til heiðurs þeim látna. Föt og diskar voru úr alabastri og leir, og á þeim mátti greina ýmiskonar mat, þríhyrnd brauð, nautakjöt, dúfur, fisk o. s. frv. Og fleiri tegundir mat- ar var hægt að finna með efna- fræðislegum rannsóknum. 1 nokkrum leirkerum reynd- ist vera öl, vín og ávaxtasafi. Talið er að máltíð þessi hafi verið framreidd fyrir um 4000 árum. don’t obey their orders. And,about that. But I have often then there are some who think i wondered at the patience and they know just as much as any| the calm determination dis- doctor does know. . . . Well, it played by chess players, and must be rather trying at times. And is it any wonder that doc- tors do sometimes look wor- ried and are impatient of all the nonsense of which we, or- dinary human beings, are guilty? Of course we have all heard a great deal about the doctors’ the subtle calculations so necessary in that intricate and difficult game; and I am in- clined to think that all who play it well must be men of great intelligence and re- sourcefulness. What is there in a name? . . . . A great deal. The name devotion to duty; about thejSveinn is not only a proper noble and unselfish work theylnoun, it is also a common noun are constantly doing; about the long sleepless nights spent at the bedsides of the sick. All this is true. But most pro- fessions and callings have their unpleasant duties and meaning a youth, a young man. Sveinn is still young, in spite of a considerable number of years . . . . he is young in spirit. May he and his charm- ing wife and their children happiness circle of friends sincerely wishes them on this memorable occasion. G. A. hardships. However, there(long enjoy that probably are no men who on,which their wide the whole show a greater de- votion to duty or are more ready to render help wherever they can than are the doctors. All that is said in praise of them is deserved, more so per- haps than the praise that is meted out to men in other walks of life. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.