Heimskringla - 10.09.1941, Page 7

Heimskringla - 10.09.1941, Page 7
WINNIPEG, 10. SEPT. 1941 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA YARÐAR MEST TIL ALLRA ORÐA Framh. frá 3. bls. undra þótt ýmsir vildu hleypa heimdraganum og halda þang- að, sem margt var að sjá ef tækifærin gæfust til frekari framfara. 2. Stjórnarfars aðstæðurn- ar á íslandi tel eg næst stærstu ástæðuna. Dálítil innsogs-alda af frelsishreyfingum Norður- álfunnar hafði borist til Is- lands og niður hennar vakti þjóðina af alda dvala. Sú kyn- slóð er þá bygði landið hafði átt í langri og þreytandi bar- áttu við kóngsstjórnina út í Kaupmannahöfn um rýmkun á hinu danska drottinvaldi yfir ættjörðinni. Loks fékst stjórn- arskráin þjóðhátíðarárið 1874. En margir fleiri en Jón Sig- urðsson voru óánægðir með þetta plagg. Okkur nútíðar mönnum er samt vel ljós þýð- ing þessarar stjórnarbótar en þáð kemur víða fram í bréfum að hinar fyrstu og beinustu af- leiðingar hinnar innlendu stjórnar var ,þynging skatt- anna, því áður en til fram- kvæmda kæmi þurfti að afla peninga til að standast kostn- aðinn. Ávextir þessara fram- kvæmda koma ekki fyr en síð- ar í ljós. Varð enda óánægjan svo megn, i sumum sveitum að menn samþyktu áskorun um að afnám alþingis (sbr. Æfi- sögu Jóns Sigurðssonar eftir E. P. O.) Það var lítt að undra þótt Ameríka, lýðveldislöndin ungu, heilluðu hug þessa óá- nægða og vonsvikna fólks. 3. Þá ber ekki að gleyma verzlunar ástandinu. Að vísu var nú einokunar okinu aflétt, er vesturfarir hófust en verzl- anirnar voru þó eftir sem áður . I danskar selstöðu verzlamr og einvaldar í flestum kauptún- j um. Islendingar höfðu ennþá hvorki fé né áræði til að byrja á verzlun, nema þá í mjög smá- um stíl og gerðu það ekki fyr en kaupfélögin komu til sög-J unnar. Undan kaupmanns yfir-! gang engu síður en konungs áþján vildu íslendingar gjarn- an flýja á síðustu áratugum hinnar 19. aldar. 4. Jarðnæðis eklan var einnig stór þáttur í þessum út- flutningi. Eftir að fólkinu tók að fjölga á Islandi, varð það afar erfitt að fá viðunandi jarð- næði. 1 vinnumensku vildi auðvitað enginn dugandi drengur una æfilangt, ef ann- ars var kostur. Einyrkjakota búskapurinn var lítið betri og leiddi oftast til örbirgðar, sem endaði ósjaldan í þurfamensku á sveitinni. I Ameríku yrði rýmra um menn og þar gátu bæði þeir og niðjar þeirra orðið sjálfseignar bændur. Það hefir altaf verið fyrsta og hjartfólgnasta ósk búandans að eignast jörðina sem hann yrkir. Það var litið tækifæri að fullnægja þeirri þrá á íslandi og þessvegna fluttu margir til Ameríku, þar sem jarðirnar fengust gefnar, eða sama sem. 5. Óblíða náttúrunnar hefir auðvitað ýtt undir marga til útflutnings. Nú er það vitan- legt að veðurfarið á Islandi var venjufremur slæmt frá 1870 til 1890. En eg fæ því samt ekki INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth............................. Antler, Sask......................-K. J. Abrahamson Arnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...............................G. 0. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J- Oleson Bredenbury............................. Brown................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge-------------------------- Cypress River........................Guðm. Sveinsson Dafoe..............-...................S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale.......................................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask...............................Rósm. Árnason Foam Lake............................H. G. Sigurðsson Gimli.....................................K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro................................. G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa...............................Gestur S. Vídai Húsavík.............................. Innisfail......................................ófeigur Sigurðsson Kandahar........................-......S. S. Anderson Keewatin.............................Sigm. Björnsson Langruth..............................Böðvar Jónsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar.................................... D. J. Líndai Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart.................................S. S. Anderson Narrows.............................................S. Sigfússon Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................................S. Sigfússon Otto.....................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer.......................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................. Riverton.........................................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock................................Fred Snæda) Stony Hill...............................Björn Hördal Tantallon.............................. Thornhill..........................Thorst. J. Gísiason Víðir..................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................................S. Oliver Winnipeg Beach.......................... Wynyard..............-.................S. S. Anderson I BANDARfKJUNUM: Bantry................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................ Grafton................................Mrs. E. Eastman fvanhoe...........................Mias C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton....................................S. Goodman Minneota..........................Miss C. V. Dalmann Mountain...........................................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N W Upham................................. E. J. Breiðfjörð The Viking Pfess Ltd. Winnipeg Manitoba trúað að veðráttan hafi útaf fyrir sig verið höfuð ástæðan til Ameríku ferðanna. Lands- búarnir þektu dutlunga tíðar- farsins á Islandi og vissu sem var að góðæri koma einatt á eftir illærunum og hefðu kanske viljað bíða þeirra heima Svo var íslenzki bóndinn ekki svo fáfróður, að hann hefði ekki heyrt getið um ýmislegt misjafnt í Ameríku: sumarhit- ann ,vetrarhörkurnar, flugurn- ar, vatnsskortinn, atvinnuleys- ið í bæjunum og uppskeru- brestina í sveitunum o. fl. Eitt er víst að margir útflytjanda kviðu mjög fyrir ýmsu, sem þeim mundi mæta í Vestur- heimi, enda höfðu ófagrar sög- ur borist heim um barnadauð- ann og bóluveikina í Nýja-ls- landi. Má í því sambandi benda á bréf Benedikts í Kjal- vík, sem höf. tekur upp í bók- ina, og gengur aðallega út á það að vara menn við vestur- flutningunum, (Þetta bréf var dagsett að Gimli 15. sept. 1876 og prentað í Norðanfara). Jú, hvumleiður var hafísinn, “landsins forni fjandi”, en ekki létu fornmennirnir hann aftra sér frá því að nema Grænland. Hræðileg eru elgosin en ekki hafa þau hamlað Itölum að byggja sér búgarða og borgir í rústum þeirra bygða er Ve- súvíus eða Edna hafa velt í rústir á undangengnum öldum. Mér kom margt kynlega fyr- ir sjónir í hinni löngu og ítar- legu hallærislýsingu höfundar- ins. Mér gengur dæmalaust illa að átta mig á því að harðindin áðri 976 standi í nokkru sam- bandi við vesturheimsferðir Is- lendinga á ofanverðri 19. öld- inni og það er jafn óglöggt í mínum huga hvaða áhrif að IT LIKES YOU þetta næsta mikið og harla ó- líklegt. Aðal atvinnuvegur Skagfirðinga hefir altaf verið kvikfjárrækt — einkum hrossa og sauðfjárrækt, en í harðind- um fellur ætíð enda meir af hrossum í útigangs sveitunum. Því líkur fellir bústofnsins hefði áreiðanlega ollað stór- kostlegum mannfellir og upp- flosnun heillra sveita. Vita- skuld hefði þetta ekki komið jafnt niður á allar sveitir held- ur orðið tiltölulega miklu meira i útkjálka sveitunum svo sem Fljótum, Sléttuhlíð og Skaga. Þar myndi því hafa orðið ná- lega gerfellir alls fénaðar. Nú er eg, sem þetta skrifa, skagfirskur að ætt og uppruna (fæddur 1886). Um og fyrir aldamótin átti eg heima á Reykjaströndinni, næstu sveit við Skagann og heyrði þá aldrei fólk minnast á þennan feikna fellir fyrir tíu til ellefu árum síðan. Eg hlustaði á ömmu mína, Guðrúnu Sölva- dóttir frá Steini á Reykja- strönd — en hún var hin mesta skírleiks kona — oft ræða um erfiðleika mislinga ársins, árið 1882. Hún neitaði því að vísu - NAFNSPJÖLD - — Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofuslmi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 158 Thorvaldson & Eggertson LHgfrœSingar 300 NANTON BLDG. Talslml 97 024 Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 508 Somerset Bldg. Ofíice 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. . Phone 62 200 ekki að árferðið hafi verið jarðskjálftarnir á Suðurlandi | erfitt, en mislinga árið árið 1896 geta haft á sögujvar henni minnisstæðast. öll Vestur-íslendinga þar sem eg | önnur óáran hvarf úr huga veit ekki til að ein einasta fjöl- !hennar fyrir minningunni um skylda hafi flutt vestur frá hetta óSnar- Um mannfellir, landskjálfta svæðinu á þeim|af völdum annars en misling- árum, enda Ameríku-ferðir þá ,anna Sat hun ekki, og eg man að mestu hættar (auðvitað , vel Þa® sem hun um föru- getur stöku maður hafa flutt manna flokkana er gengu betl- til Ameríku eftir jarðskjálft- andi um bygðirnar á hennar ana, en ef svo er láist höf. al-, ungdóms árum. Hún kvað þá gerlega að geta um það, enda næstum horfna aðeins fá- áreiðanlega um engan stórút- einir Samlir tlakkarar enn við flutning að ræða). Það er eins MOi, og hefði þeixn altaf farið og höf. hafi verið ráðinn til sma tæhkandi síðan á hennar þess að semja sem fylsta skýr- imglmgsárum (hún var um slu af harðærum og slysförum sextugt). á Fróni, frá því fyrsta til hins Nú er það algerlega víst að síðasta, og þær megi helst ekk- förumenska siglir í kjölfar fell- ert undan draga. Hann talar, isáranna. til dæmis, um skipskaða* á Grunur minn vaknaði við Skógastrgnd og getur þess að lesturinn og eg tók að athuga stúlka hafi vilst í þoku og heimildir höfundarins. Var orðið úti eins og þess kyns ó- þetta tekið úr einhverskonar höpp gerist ekki alstaðar. hagskýrslum, eða eftir sjálf- Frásögnin um fjárfellirinn stæðri rannsókn einhvers mikla, í Skagafjarðar- og fræðimanns? Nei, ekki er þess Húnavatnssýslum kom mér til getið en blöðin Fjallkonan og að hugsa margt. Hér segir að Þjóðólfur borin fyrir sögunum. 11,000 sauðfjár hafi farist í Ekkert er um það getið hvernig Skagafjarðarsýslu og nákvæm' jbiöðin í Reykjavík hafi fengið lega upp á kind, jafn margt í þessar fréttir af Norðurlandi. Húnavatnssýslu. Tuttugu og|Lað gætu vitanlega verið tvö þúsund fjár í báðum sýsl- lausafréttir, sem bárust með unum — hvílíkur feikna fjár-1 vermönnum, eða lauslegar á- skaði, og þó meiri tiltölulega í gizkanir einhvers bréfritara, Skagafirði, því sú sýsla er að eða eins og mér er næst að jafnaði fjárfærri. Margt er hér halda ýkjur þeirra sem vildu fá tilathugunar og þá fyrst og hallærisstyrk frá stjórninni. — fremst að fjárdauðinn er ná- Hér er dálítið rannsóknarefni kvæmlega sá sami í báðum og ætla eg mér að gefa því sýslunum — furðulegt, en lát- gaum, því þótt mér sé mein- um það nú samt vera. Næst er laust við höfundinn get eg ekki að vita hversu mikill þessi fjár- látið það sem vind um eyrun fellir muni hafa verið í hundr- líða þegar svona sögur eru aða tölu. Það skal játað að sagðar, því þótt mér komi saga eg hefi engar skýrslur við gullaldarinnar við þá koma hendina sem sýna f jártöluna í mér hinir nærstæðari viðburðir t. d. Skagafjarðarsýslu þetta þó meira við — og vildi að ár 1887. En mér er samt nokk- minsta kosti vita hvernig mín- uð kunnugt um sauðfjáreign ir nánustu hefðu afborið slík landmanna á siðari árum. — afhroð í ættsveit minni. Lauslega áætlað eftir þeim töl- j Þegar maðurinn tekur að efa um, er fremur ólíklegt að í fer hann oftast að spyrja. Eg sýslunni hafi sauðfjárfjöldinn fór nú að skygnast eftir öðr- farið fram úr 35 þúsundum, Um heimildum höfundarins og þegar fjárklaða vorið og undan- ,rakst t. d. á þetta: farin fellisár eru tekin til I P. S. B. — líklega Páll S. greina. Eftir því hefði hér um Bardal — segir einhverjum í bil þriðja hver sauðkind farist Winnipeg og hefir það eftir B. úr hor þetta ár. Mér þykir l. Baldvinssyni, sem aftur hef- ir það eftir ónafngreindum presti einhverstaðar á íslandi, að hann, presturinn, hafi jarð- sett 9 horfallna einstaklinga í sínu kalli þetta vor (1887). — Annað hvert hefir þessi prestur búið í sérstakri harðinda sveit] eða mannfellirinn hefir hlotið að vera stórkostlegur á öllu landinu, og mætti áætla hann frá 1000 til 1500 sálna er sálast hefðu úr harðrétti. Það þarf nokkuð mikið ró- lyndi til að taka þessu með þögn og þolinmæði. Dönum hefir oftast nær ver- ið kent um hallærin heima, en nú er innlend stjórn við völd og j ferst sízt betur, því henni mis-| tekst ekki einungis að afstýra hallærinu heldur ferst alvegj sérstaklega ómannúðlega gagn vart þessum hungraða lýð, vill ^ sjálf litið hjálpa og leitast við að aftra því að aðrir rétti þeim aðstoð. I Ameríku var hafist handa til bjargar ættbræðrum heima. Er allur gangur þessa máls harla merkilegur hér vestra, og minnir dálítið á ýmislegt sem síðan hefir komið fram í sögu Vestur-Islendinga. I júlí mánuði árið 1887 birt- ist áskorun frá þremur mönn- um nýkomnum að heiman, um að leita samskota hjá “hinni göfuglyndu amerísku þjóð til að afstýra hungursdauða á ís- landi.” Síðar er þess þó getið að tilgangurinn m. a. sé að flytja fátækt fólk með þessum peningum til Ameriku. Þar næst er skorað á einhvern enskukunnandi Islending að birta áskorun þessa i hérlend- um blöðum. Einhver ónefnd- ur maður verður svo til þess að þýða þessa áskorun í blaðið I ribune í Minneapolis, svo þar í borg er stofnuð nefnd til að veita gjöfunum viðtöku. Má með sanni segja að Minnesota- menn væru seinþreyttir á hjálpseminni, við Islendinga, svo mjög sem til þeirra hafði verið leitað á neyðarárunum í Nýja-Islandi og Norður Dakota. Samt var einn norskur prest- ur svo hygginn að grenslast eftir um þörfina og reit einum valinkunnum íslendingi Eggert Jóhannssyni í Winnipeg og óskar upplýsinga um ástandið heima. Ekki vildi Eggert svara bréfinu upp á sitt eindæmi og vísar því til Islendinga-félags- ins í Manitoba. Félagið efnir svo til almenns fundar um málið, 12. sept. í Winnipeg. Aðal ræðumaður þessa fundar, séra Jón Bjarna- son vítir stjórnarvöldin á Is- landi ákaft fyrir hirðuleysi sitt og áhugaleysi í því að veita fólkinu hjálp. Annars hnigur ræðan mest að því hversu það megi takast að flytja sem flesta íslandinga til Ameríku annað hvert með stjórnarstyrk eða með almennum samskotum. Ekki er samt gert ráð fyrir að Vestur-íslendingar muni geta lagt mikið fé fram og kemur þetta þó nokkuð flatt upp á lesandan þar sem það er þó fullyrt í bréfum að vestan að allir Islendingar í Winnipeg séu svo efnum búnir að þeir gætu flutt heim til Islands aft- ur ef þá fýsti. Þótt reynt sé að sanna eymdarástandið heima með ótal vitnisburðum lognast málð samt út af hér vestra von bráðar. Virðist slíkt bera vott um mikið kæruleysi, væri almenningur í raun og veru sannfærður um hungurs- neyðina heima meðal ættingja sinna og vina. Það er helst að skilja á höf. að forráðamenn- irnir hér hafi óttast mannorðs missir yrði lengra haldið á þessari braut. Hinum grimm- lunduðu islenzku yfirvöldum var til alls ílls trúandi og hefðu það kanske til að bera ein- hverjar fjárplógs sakir á hina frómlynduðu vestmenn. Þessi bók ber þungar sakir á landið og þjóðina en þó hvað þyngstar sakir á þingmenn íslands og stjórnendur. Þegar þvilíkir áfellisdómar eru uppkveðnir finst mér ekki nema sjálfsagt að þeir séu sterkum rökum studdir og miklu sterkari en þeim er höf- undurinn færir fram. Það er hans að sanna sökina með ó- yggjandi rökum. Eg brýt hér við blaði, þvi eg vil ekki þreyta lesarann á lengri ræðu að sinni — og er þó margt ósagt enn. H. E. Johnson

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.