Heimskringla - 10.09.1941, Page 8

Heimskringla - 10.09.1941, Page 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Umræðuefni prestsins við morgunguðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag verður "Reconsecra- tion" í samræmi við þá hug- mynd sem stjórnin hefir gefið fyrirskipun um að eigi að ríkja hjá mönnum. Sunnu- dagskvöldið tekur presturinn líkt efni, er hann nefnir “Vér helgum oss hinu æðsta!” Fjölmennið við guðsþjónust- j ur Sambandssafnaðar! # * • Messuboð Næsta sunnudag þann 14. þ. m. verður sameiginleg guðs- þjónusta fyrir allar kirkjur Wynyard-bæjar í íslenzku kirkjunni í tilefni af “reconse- cration week”. Messan hefst kl. 7 e. h. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11 f. h. þennan sunnudag og öllum börnum, sem ekki ganga á aðra sunnudagaskóla hjart- anlega boðið að sækja hann. H. E. Johnson • • • Séra A. E. Kristjánsson messar í Vancouver, sunnu- daginn 14. þ. m. kl. 3 e. h. í Únítara kirkjunni á West lOth Ave., hálfa block fyrir vestan Granville. Strætisnúmerið er 1550 W. lOth Ave. Messan fer fram á íslenzku. Allir vel- komnir. • • • Séra Guðm. Árnason messar á Lundar þann 14. september og í Piney þann 21. * • • Dánarfregn Þann 3. september andaðist að heimili Friðriks P. Sigurðs- sonar við Riverton, Man., Magnús E. Anderson, 91 árs að aldri. Hann var jarðsung- inn af séra Eyjólfi J. Melan frá Sambandskirkjunni í Riverton þ. 5. sept. — Þessa merka og að mörgu leiti sérkennilega manns verður eflaust getið síð- ar. • # • Sú fregn barst hingað norð- ur að á laugardaginn var and aðist að heimili sinu i gömlu íslenzku bygðinni nálægt Mil- ton í Norður Dakota, Solveig Goodman, kona Þorsteins Goodman. Hún mun hafa ver- ið 72—73 ára er hún andaðist. Með láti þessarar góðu konu er enn eitt tilfinnanlegt skarð höggvið í íslenzku frumbýl enda fylkinguna hér vestra, en þeim fækkar nú óðum svo að segja daglega. Án efa verður þessarar látnu konu nánar minst síðar hér í blaðinu. Silver Tea Kvenfélag Sambandssafnað- ar er nú að undirbúa sitt ár- lega “silver tea” sem haldið verður laugardaginn 13. þ. m. í “The T. Eaton Assembly Hall”. Þar verður til sölu alskonar heimatilbúinn íslenzkur matur: rúllupylsa, lifrarpylsa, blóðmör kæfa og margar tegundir af heimabökuðu íslenzku kaffi- brauði. Gefin voru saman í hjóna- band 6. sept. í Fyrstu lútersku kirkju af séra Valdimar J. Ey- lands: Matthildur Petrína Bjarnason og Elroy Edward Sallows. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Guðm. M. Bjarna- sonar í þessum bæ. * * # V for Victory Recital to be given by four pianists: Phyllis Holtby, Maurine Stu- Kvenfélagið vonast eftir art, Agnes Sigurdson and Snjó- góðri aðsókn og árangri af ^ laug Sigurdson, in the concert starfi sínu, og býður alla vel-jhall of the Winnipeg Auditor- komna. Komið og fáið ykkur j ium, Monday Oct. 6th, 1941. hressingu og mætið vinum og | The admission to the concert kunningjum til skrafs og|is the purchase of War Saving! Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI ANÆGJA BRÉF TIL HEIMSKRIN GLU Þann 3. ágúst var haldin úti- skemtisamkoma í listigarði í skemtunar þennan dag. Salan'Stamps to the vaiue 0f 0r Los AnSeles. Þar sem fólk af Látið kassa í Kœliskápinn WvmoLa ÆB GOOD ANYTIME SARGENT TAXI and TRANSFER SIMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited gtiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiioiiiiimiiiuiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiii* | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile = □ STRONG INDEPENDENT j COMPANIES McFadyen j Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 j er kl. 2.30 til 5.30. • • • Cfr bréfi frá Lundar Eg fékk bréf frá séra Jakob í gær. Það var búið að vera á leiðinni síðan snemam í júní. Hann segir, að sér og sínum líði vel, minnist dálítið á kirkjumálin þar í Reykjavík, en verst annars allra frétta. • • • Samkoma til arðs fyrir Sumarheimili barna á Hnausum, verður hald- in 30. sept. n. k. í Sambands- kirkjunni í Winnipeg. Þar sýn- ir dr. Lárus Sigurðsson hreyfi- myndir sem hann tók í för sinni til Alaska nýlega; enn- fremur nokkrar myndir frá Is- lendingadögunum bæði á Iða- velli og Gimli s. 1. sumar. — Frekar auglýst síðar. • • • Föstudaginn 5. sept. voru þau John Helgi Johnson frá Thicket Portage, Man., og Sig- ríður Thorleifson frá Portage la Prairie, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. — Brúðguminn er sonur Jóhann- esar sál. og Ólafar Johnson, að Vogar, Man., en brúðurin er dóttir Jóns og Sigríðar Thor- leifson í The Pas, Man. Brúð- hjónin ferðuðust til Vogar, en heimili þeirra verður í Thicket Portage. • • • Lítið inn Enn hefi eg eftir nokkrar bækur nýkomnar að heiman' þar á meðal Sólon Islandus, tvö bindi í bandi, bæði á $6.00 Markmið og leiðir $1.25; — Mannslíkaminn, eftir Jóh. Sæ- mundsson, í bandi $1.25 og ýmsar fleiri bækur. Sendið eftir bókalista. Á von á nýj- um bókum að heiman bráð- lega. Björnsson's Book Store 702 Sargent Ave.. Winnipeg $2, with which tickets are is- íslenzku ætterni kom saman, sued. These tickets are to belnokkurskonar Islendlngadags exchanged at the Celebrity ihátíð- h° 1 smaum stl1 væri. Concert Series office for re-:Mun Þar hafa verið 60 tn 70 jmanns og ung börn eru með- 'talin. Þrátt fyrir það þó ekki THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE served seats. The expenses of the concert , . , . , , .. , ,væri þar fleira íslenzkt, var are bemg defrayed and the ob- , / . . - ’ . , , onn ‘skemtun goð, serstaklega fynr jective to be reahzed ís $1300. ■ ... *.*. *.* • Tickets and stamps may be secured by phoning Agnes Sig- urdson or Snjólaug Sigurdson. • # • Giftingar framkvœmdar af séra Sigurði Ólafssyni: Sunnudaginn 31. ágúst. Einar Pálsson, Arnes, Man., j v-oru sungin undir stjórn Gunn- og Guðný Elin Einarsson, j ars Matthíassonar, einnig fóru Hnausa, Man., gefin saman í fram knattleikar, án verðlauna hjónaband á prestheimilinu í þó. þá sök að þarna mættust fornir kunningjar sem ekki höfðu fundist um mörg ár, og sumir fengu fréttir af fornum kunn- ingjum sem þeir ekki höfðu frétt af um langan tíma, jafn- vel um hálfa öld í sumum til- fellum. Nokkur íslenzk lög Forstjóri einn var að skýra starfsfólki sínu frá afleiðingum kreppunnar og öllum þeim ó- gurlegu erfiðleikum, sem fyrir- tæki hans ætti við að striða. Að lokum mælti hann: Jæja, vill nokkurt ykkar spyrja ein- hvers frekar í þessu sambandi? — Já, gall við einn af sendi- sveinunum, — eg ætlaði að vita, hvort eg gæti ekki fengið kauphækkun? Selkirk. — Framtíðarheimili þeirra verður að Hnausa, Man. Miðvikudaginn 3. sept. Á VERKSTÆÐI PEPSI- COLA I WINNIPEG Það er vorkun þó íslenzkt félagslíf fari í mola í jafn stórri borg og Los Angeles er, Howard CampbeU og Kath- sem er eins stór °S heil sýsla íslandi, líklega tíu sinnum Margir leita að gröf móður sinnar Frostið kemur bráðum, og því nauðsynlegt fyrir þá sem ætla sér að kaupa legstein í haust að panta þá sem fyrst, svo hægt sé að steypa undir- stöðuna áður en jörð frís. Beztu þökk fyrir viðskiftin og tilraustið. A. S. Bardal .:.iiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiic*> Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, - ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. KENSLUBÆKUR Skólar eru nú rétt að byrja. Eg hefi á boðstólum skóla- bækur fyrir alla bekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval af bókasafnsbókum, líklega um þúsund bindi, sem teljast við alveg óheyrilega lágu verði. Þetta ætti fólk sveita að nota sér. THE BETTER 548 ELLICE AVENUE ’OLE Ingibjörg Shefley leen Kissack bæði til heimilis í Winnipeg. Gefin saman í hjónaband að 603 Strathcona St., Winnipeg. Framtíðarheim- ili þeirra verður í Lloydmin- ster, Sask. Föstudaginn 5. sept. William George Noyes, 326 Eugenie St., Norwood, og Flor- ence Lillian Mýrdal, ættuð frá Árborg, Man., giftingin fór fram að heimili Mr. og Mrs. Fred Masson, að 1075 Ingersoll St. Framtíðarheimili verður í Norwood, Man. Laugardaginn 6. sept. Michael Sedik, Selkirk, Man., og Olga Christina McKenzie, sama staðar. Gifting fór fram í Lútersku kirkjunni í Selkirk. Framtíðarheimili þeirra verður í Selkirk. • • • Messur í Gimli Lúterska prestakalli Sunnud. 14. sept. — Betel, morgunmessa. Árnes, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. — Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason • • • a stærri én Winnipeg, þar sem fáeinir Islendingar á víð og dreif eru búsettir, þar sem þeir eru eins og oft vill vera, undir- orpnir sjúkdómum og vina missir, óhöppum og slysum, at- vinnuleysi og ýmsu fleira, að reyna að halda við félagsskap undir þeim kringumstæðum er erfitt og vanþakklátt verk, það þekki eg frá fyrri tið. Og “nú er farið af mér gamanið”, eins og kerlingin sagði; skemtanir af hvaða tegund sem er kosta fjármuni og fyrir höfn, því Að spjátra sig með spariflíkur við spil og teninga, kaupa bjór og kyssa píkur kostar peninga. Mr. og Mrs. Pétur Fjeldsted hafa á sinni tíð unnið að því að halda við íslenzkum félags- skap hér. Einnig hafa þau orð- ið fyrir óhöppum fyrir nokkru síðan. Mrs. Fjeldsted hand- leggsbrotnaði og Mr. Fjeldsted fótbrotnaði. Um þetta vissi ekki sá sem þetta ritar fyr en á ofanskráðri samkorðu. — Nú munu þau, sem betur fer, kom- in til nokkurn veginn góðrar heilsu aftur. • • • j Það er ekki án orsaka þó ís- BJÖRNSSON'S BOOK STORE lenzkan hér sé í afturför þrátt fyrir lofsverða viðleitni Þjóð- ræknisfélagsins og margra mætra íslendinga þegar sumir 702 Sargent Ave., Winnipeg Hefir mikið úrval af skóla- bókum, pappír, bleki, og skrif- bókum, nótnabókum, strok- leðri, blýöntum og ýmsu fleira fyrir skólabörn. Komið og lítið inn. • * • Landnámssögu íslendinga í Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma syni að 654 Banning St., Dr. S. J. Jóhannessyni að 806 Broad- way, Winnipeg og Björnson’s Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Hver er sú kona, sem hefir 1 ekki dáðst að fyrirmyndar leldhúsi, sem stundum eru til 1 sýnis — eldhús lagt táhrein- | um flögum og glitrandi af stáli . sem hvorki mölur né ryð fær grandað — þar sem regla og hreinlæti virðast koma af sjálfu sér? Nú, ef þú kemur í verkstæði ^ þar sem flöskur eru fyltar með | Pepsi-Cola, að 281 Henry Ave., jWinnipeg, þá færðu álíka sjón að sjá. Hér finnur þú hrein- legustu og nýjust tilhögun í matargerð, svo að ekki má betri vera. Þar eru handatil- (tektir, heldur véla virki hið i snarpasta og snúðugasta og jafnframt hreinlæti sem í fyr- irmyndar eldhúsi. Og þú vissir ekki einu sinni ] að “Pepsi-Cola” rekur þetta dýrðlega vélaverk hér í Winni- peg? Við skulum líta inn og skoða hvar PepsiCola er búið til með vísindalegri nákvæmni og frábærri aðgæslu, og hvern- ig þar er umhorfs. Þar sérðu fyrst að veggirnir glóa af skjallhvítum glerum — flekklausum eins og nýstrokið eldhúsborð. Gólfin slétt og heilsunni holl, því þar finst aldrei ryk. Þar næst nýstár-] legt, stórkostlegt, furðulegt I maskínu bákn í mörgum pört-j um, nýtt, gljáandi — ker af ryðvana stáli — alt hreint, j nýtt, fágað og fagurt. Ekki MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck ; University Station, ; Grand Forks, North Dakota ; Allir Islending’ar í Ame- : ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu ; Ársgjald (þar með fylgir I Tímarit félagsins ókeypis) ; $1.00, sendist fjármálarit- ; ara Guðmann Levy, 251 ; Furby St., Winnipeg, Man. Afsökun í Tulsa í Oklahoma-ríkinu var negri, George Tipton að nafni, er kærður var fyrir að stela lítilli sláttuvél (lawn mower). Hann útskýrði til- fellið þannig fyrir dómaranum: “Eg stal henni ekki, eg datt um hana, en var of latur að ganga í kring um hana, svo eg bara ýtti henni á undan mér.” ▲ Treystu ekki þeim, sem einu sinni hefir svikið í trygðum. S hakespeare. embættismenn Þjóðræknisfé- lagsins og framkvæmdarnenfd- ar Islendingadagsins eru ekki betur að sér í íslenzku en það að auglýsa í íslenzku blöðunum hvenær “train” fari frá Winni- peg til Gimli, og “að þetta train er special fyrir Islendinga við þetta tækifæri.” — Hvenær “trainið” fer frá Gimli og nem- ur staðar fyrir ofan “parkið”.; Þetta hefði Káinn heitinn kall-: að að “mixa málið”. Þetta 1 mál hefði eg ekki skilið þegarj eg var á skólaaldri. Þegar svona er komið málinu er betra að tala hreina ensku á íslenzk-; um samkomum, fyrir þá sem það mál kunna. Þorgils Ásmundsson spilla þeir prýðinni, sem vél- unum renna, í ljómandi falleg- um, táhreinum einkennisbún- ingum. Nú er það ekki síður sjáandi sjón hvernig vélarnar starfa og verkin eru unnin. Jafnvel vatnið er vandlega verkað. Það er sama góða, holla vatnið sem þú sækir í kranann þegar þig þyrstir — hreinsað í síu Winnipeg-borg- ar. Þar á ofan er það svo síað á verkstæði Pepsi-Cola, þrýst gegnum síu úr Quartz og Hydrodarco, áður en það er brúkað í Pepsi-Cola. Ekki eru næringarefnin í Pepsi-Cola valin með minni að- gæslu, heldur grandskoðuð og rannsökuð af útförnum efna- fræðingum. Þau efni eru síð- an gerð að sætri kvoðu í strokkum úr ryðvana stáli með bullum úr sama málmi. Frá þeim strokkum rennur kvoðan í gerilsneiddum pípum til þeirr- ar vélar sem fyllir flöskurnar. ,Ekki eru flöskurnar van- ræktar, sem “Pepsi-Cola” er látið í. Vél, visindalega gerð og sam- an sett, tekur flöskurnar og spýtir í þær og á þær gusum af heitu vatni. Gerilsneyðir þær svo í þar til gerðum lög, 160 stiga heitum (F.). Þar á eftir eru þær laugaðar í 100 stiga heitu vatni, til að hreinsa af þeim lútina og loks eru þær vandlega þvegnar í tæru, svölu, streymandi vatni áður en íylt- ar eru með kláru, svalandi, ís- kældu Pepsi-Cola. Þegar flöskurnar koma úr þvottavélinni fara þær fram- hjá manni sem aðgætir hverja fyrir sig og síðan'hjá öðrum sem skoðar þær í björtu ljósi og þá fyrst er því hleypt inn í vélina sem fyllir þær og hettu- setur. Alt þetta til samans er merkileg og furðuleg sjón og skýrir ljóslega hvers vegna “Pepsi-Cola” er svo hreinn drykkur og hollur og svalandi. Björn er að basla við að reikna níðþungt dæmi í bók- stafareikningi og er kominn í mestu ógöngur. Kennarinn: — Þetta skil eg ekki! Björn: — Þá verð eg yíst að reyna að reikna það með auð- veldari aðferð. Komið að skoða nýja dúka í haust búninga 1941 Ullar dúkar frá Bretlandi . . . og aldrei indælli en nú. Tvískefta (tweeds) og alla vega ullar voðir litaðar í fegursta samræmi . . . köflóttur vefnaður, sterkur, áferðar fagur, mjúkur á að taka. Falleg crepes (einn- ig frá Bretlandi) úr valinni ull, flutt hingað ólituð og förfuð í þessari álfu: heiðblá, gul sem mustarður, rauð sem blikandi lauf á haustdegi, dæilega græn og með ýmislegri slikju rauðleitri, sem haustið heimtar. Svo tugum skiftir af nýjum kvenklæðnaðar dúk- um með nýjum, sterkum litum. Og til fagurlætis: hálf gagnsæ rayon klæði, til að sjá sem net með sandsmáum riða, ennfremur hljóðlega hvíslandi taffeta. Þið girnist allar að sjá þessa prýði sem fyrst með- an öll hin nýju, girnilegu búningsefni hreykja skarti sínu líkt og veifandi fánar í vorri búð. —Dress Fabric Section, Second Floor, Portage <*T. EATON C<2 MfTED

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.