Heimskringla - 24.09.1941, Síða 5

Heimskringla - 24.09.1941, Síða 5
WINNIPEG, 24. SEPT. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA séu aðeins ein; en þau séu svo vel samin, að hver snjall lög- fræðingur geti teygt þau eftir vild sinni. Ef til lýðræðis kæmi, er vel hugsanlegt að margir yrðu ó- ráðnir og hikandi fyrst í stað, þegar greiða skyldi atkvæði um mikilsvarðandi laga-frum- varp. En þeir myndu fá hinar sömu leiðbeiningar sem þeir nú fá, nefnil. skýringar blaðanna og útvarpsins. öll stór blöð eru eign auðmanna; og þau myndu halda fram þeirri lög- gjöf sem auðmönnum væri hagkvæmust. Hið sama gegn- “TIL VELFORÞÉNTRAR MINNINGAR” Þegar Benedikt Gröndal lýsti nóttúrugripasafninu Fáir íslenzkir rithöfundar hafa hrifið lesendur sína á j sama hátt og Benedikt Grön-! dal. En tiltölulega lítið er það, | sem eftir þann mikla andans \ mann hefir birst og almenn-1 ingi er kunnugt. — Ritgerð sú,! sem hér birtist, kom út í skýr- i slu Náttúrufræðifélagsins, og einstök í sinni röð í því fáséða riti. Er hún því endurprentuð ir um útvarpið. Ekki myndi | ker’ lesendum Lesbókarinnar hverjum sem vildi verða leyft | fil skemtunar og fróðleiks. — að halda fram sinni skoðun i | En Benedikt Gröndal var einn þvj | af aðalstyrktarmönnum Nátt- Þetta er tekið fram hér til að ulufræðifelaSsins fyrsta ára- benda á ýmislegt sem kemur í i-uS Þess merka félagsskapar ljós í reyndinni; en ekki til að hafði umsjón með safni draga úr þeim kostum sem Þess- ^ar Gröndal, sem kunn- bein löggjöf hefir í sér fólgna. er’ lenS[ æfi sinnar einasti Eins og ritstj. segir í sinni starfandi náttúrufræðingur ritgerð, er mjög margt fleira, lands^s-1 Því efni arftaki Jón' í skipulagi Wóöarinnar, sem far Htn?/‘mSS“”“r'- íega.r umbóta þarf; ekki sízt atvinnu- ha"n ^r.faó, eft.rfarandi rlt- ... , , . . . gerð var Natturugnpasafmð malin og hagur heimkominna , , , x ... * .. igeymt í storhsyinu Glasgow, hermanna. Og til að fjalla um ", , .. , ,. ,., . , ;er brann skommu siðar. þau efm mun stjornm, fremur öllu öðru, hafa skipað hina á- t skýrslunni i895_96 var mmstu nefnd. MönnuA eru lauslega skýrt frá þeim húsa. enn ! fersku minni þau vand- kynnum> sem safnið hefir orð. væði sem af því hlutust í lok ið að nofa nh um siðusfu árin. siðasta stríðs; og er því vel að hefir stjórnendum félags- hugsa fyrir því í tíma. í nokk- ins komið saman um að segja urs konar sambandi við þau Upp þessu húsnæði, en vér er- efni eru öll fjármál ríkisins; um samt, kringumstæðanna þar á meðal skifting þjóðar-, vegna, bundnir við það eitt ár auðsins meðal einstaklinga. enn> eða fil 14. maí 1899. Og Ein hin allra nauðsynlegast af þvi ver höfum nú orðið að umbót myndi verða, að gera hýrast þarna alllangan tíma, þá hagkvæmar ráðstafanir til hefir í hjörtum vorum vaknað þess að auður þjóðarinnar falli og vaxið einhver ástar- og ekki allur í hendur fárra vanatilfinning, eins og oftast manna, en dreifist út meðal í- nær veíður, að menn verða búa landsins; svo að örbirgð 1 elskir að þeim stað, sem menn smælingjanna yrði minni. En I hafa lengi dvalið á, þó að ekki þar er við raman reip að draga. sé hann sem ákjósanlegastur. Því eins og nú er háttað hafa j Eg skal því reyna að lýsa þess- auðmennirnir bæði tögl og um bústað náttúrusafnsins til hagldir. Þeir eru búnir að ná j “velforþéntrar” minningar, því svo sterku haldi á eignum tímans byltandi hönd mun þjóðarinnar, að erfitt verður bráðum hreyfa sig, þegar safn- Hveiti-uppskeran minni en áður Metin 279,510 mœlar í þremur vesturfylkjunum. Hér á eftir fer tafla er sýnir ekruf jöldan sem sáð var í, uppskeru af hverri ekru og heildar uppskeru í hverju fylki út af fyrir sig í vestri fylkjunum þremur. Hveiti— Ekrufjöldi Uppskera á ekru Mælar Manitoba .... 2,700,000 20.8 56,266,000 Saskatchewan .... 12,198,000 10.3 126,140,000 Alberta .... 6,653,000 14.5 96,745,000 279,151,000 Hafrar— Manitoba - .... 1,600,000 32.5 52,073,000 Saskatchewan — ... 4,594,000 18.6 84,656,000 Alberta .... 3,114,000 22.9 71,522.000 208,251,000 Bygg— Manitoba .... 1,650,000 26.9 44,408,000 Saskatchewan 1,740,000 16.6 28,878,000 Alberta ~ .... 1,492,000 18.2 27,170,000 100,456,000 Rúgur— Manitoba 175,000 17.2 3.119 000 Saskatchewan 623,600 12.0 7,530,000 Alberta 167,300 11.3 1,896,000 12,544,000 Hör— Manitoba 190,000 10.1 1,925,000 Saskatchewan 600,000 6.5 3,940,000 Alberta 150,000 7.8 1,180,000 7,045,000 Ástæðan fyrir þessari rýru uppskeru eru rigningar og ótíð eftir að sláttur byrjaði. Á mörgum akrinum sem sleg- inn var í júlí, eru drýlurnar enn óþresktar og kornið farið að spíra í þeim. En enginn fær gert við því. Eitt er eftir- tektavert fyrir Manitoba-búa við skýrslurnar. Það er að uppskera af hverri ekru af hvaða korntegund sem er, er miklu meiri í Manitoba en hinum fylkjunum. að draga þær úr höndum þeim. Því eins og áður var minst á, hefir fjármála-skipulag þjóðar- innar, á liðnum tímum verið þeim hagstætt. Þeir hafa bar- < ið er farið með alla sína þög- ulu íbúa, og þá munu ekki sjást nein merki til að þar hafi ein- hvern tíma búið þeir, sem ekki standa á baki blaðamanna, ist á móti hverju þjóðeigna- skáldsagnahöfunda, stjórn- fyrirtæki sem áformað hefir, málaspekinga, þjóðmálaskúma, verið; og oftast hefir þeim !án-1 Valtýs-sinna, aðskilnaðarurg- ast að hnekkja þeim. Þó hefir ara’ ritsímaráðgjafa, raf- reynslan sýrit að flest af þess-1 magnsrúttara, járnbrautajapl- háttar fyrirtækjum hafa reynst ara °S dannebrogsriddara. vel og að þau hafa gefið góðan! Er Þá fyrst að se§ja frá Þvi’ arð hafi þeim verið vel stjórn-1 að fyrst er komið að utistiga að. Hér í Manitoba mætti Þeim’ er Vl^r upp að norður- benda á símakerfið, vínsölu ðyium þeim í Glasgow sem stjórnarinnar og City Hydro. jystar eru °g fyrir utan og neð- Ennþá eitt mikilsvarðandi fn leyndardóma náttúiusafns- atriði eru verkalaunin; og það ins: sá stiSÍ er .allbrattur og er eitt af þeim málum sem minnir á orð ESils Skallagrims' þarf að endurbæta að miklum ! sonar 1 Arinbjarnardrápu: mun. Mismunurinn á launum j hroðr brattstiginn bragar fot- 1 1 TT’rvill o v»í-« mn lfl II um” (ef Egill annars sjálfur j hefir gert þetta í drápunni), þó starfsmanna er svo mikill, að svo mætti segja að hann sé . , , .... ... * . ... u„m,,r. að varla se von a bragsmllmg- ekki aðeins ranglatur, heldur um eða ntsmllingum þar upp- versta hneyksli. Vitanlega væri ekki sanngjarnt að greiða öllum starfsmönnum sömu laun. En þegar einum góðum starfsmanni eru greiddir $2.50 —3.00 fyrir dagsverkið, en öðr- eftir; það skyldi þá vera rit- stjórn ísafoldar, því hún hefir sýnt það í 26. blaði núna sein- ast (4. maí 1898), að hún er ekki einungis heima í málinu, heldur og í dýrafræðinni, með hann þó, í raun og veru, ber enga ábyrgð á, þá sýnist á' stæða til að taka í taumana. B. um leyfist að heimta $100.00 |þessum snildarlegu orðum: fyrir daginn þá er skonn að «Það af hann figrisdýr.”—Þetta færast upp í bekkinn. Eða þeg-, mun vera það einasfa) sem sesf ar manni eru greiddir 1,000— jhefir náffurufræðilegf j þessu 3,000 dollarar á mánuði fyrir) hlaði. Þegar menn nú eru það eitt að nefnast forstjóri komnir Upp þenna stiga, þá fyrir einhverri stofnun, sem | staðnæmast menn á dálitlum fleti; eins og er sumstaðar uppi á fjölllum, sem Strabo talar um eftirminnilega, en menn megi gæta sín, ef hann er hvass á norðan, að menn ekki hrapi ofan hinumegin, því að þar liggur annar stigi ofan jafn- brattur; en við því þarf ekki að vera hætt, því að eigandi “Glasgow” hefir verið svo fyr- irhyggjusamur að láta setja þar grindur svo sterkar, að þær munu halda jafnvel þeim, sem eru orðnir ærir af blaðamen- sku, sumir magaveikir, en sum- ir brjóstveikir, eða berklaveik- Þegar stigið er á ýmsar teg- undir af sandi, koma fram mis- munandi hljóð. Þannig er tal- að um að sandurinn syngi í Ameríku, gelti i Philippseyjum, “bylji” í Chile og hlæi í Afríku. # # * Þó undarlegt megi virðast, höfðu flestar þjóðir stofnað dýraverndunarfélög á undan barnaverndunarfélögum! ir og breinglaðir. Eftir að menn hafa halað sig upp þenn- an stiga, þá eru útidyrnar fyr- ir framan neffð á manni með auglýsingu um, hvenær safnið sé opið. Eg hafði einu sinni sett auglýsingu um það í tvö blöð hér, og svo voru einhverj- ar auglýsingar einhvern tíma í “ísafold”, sem eg hafði ekki sett eða beðið fyrir; eg var því í rauninni ekki skyldur að ávísa borgun fyrir þær, en gerði það samt; en enginn þessara blaða- manna hefir sýnt safninu eða félaginu þá velvild að taka þessar fáu línur ókeypis í blöð- in. Eftir að menn nú hafa lok- ið upp útidyrunum, þá verður fyrir manni langur, koldimmur ranghali, svo manni gæti dott- ið í hug vegurinn, sem Her- móður reið til Heljar, er “hann reið níu nætr dökkva dala og djúpa, svá at hann sá ekki”, því að ekki sést skíma í þessu myrkri; og ekki bætir það um, að undir niðri mun vera undir- djúp, kannske tálgrafir fullar af eitri eins og þær sem Stur- laugur hinn starfsami hlaut að stökkva yfir í Jómalahofinu, en hér er nú samt ekki slíkt að óttast, því að gólfið er ramm- gert og sjálfsagt eins sterkt og gólfið í Bilskirni, höll Þórs: “í þeim sal eru fimm hundruð gólfa ok fjórir tigir; þat er hús mest, svá at menn hafa gert”, segir Snorri, og hefir það sjálf- sagt verið fult eins stórt hús og “Glasgow”. Nú er þessi dimma leið er yfirfarin, þá er komið að afar háum stiga, svo að hver sá, er að kemur, verður að setja “hnakkann á bak aptr”, eins og Þór hlaut að gera, þeg- ar hann kom til borgar Út- garðaloka; mun hér sannast hið fornkveðna: “per ardua að astra”, eða “ógurleg er andans leið upp á sigurhæðir”, eins og séra Matthías segir — hver skyldi ekki þekkja þessi orð, þar sem “alt ísland hlustar, þegar séra Matthías talar” eft- ir því, sem ísafoldar-skáldið kennir oss. Nú förum við að klifra upp stigann, þó að ekki sé neinn endir sjáanlegur, og þá er ein- mitt heppilegt, að alt er kol- [ niðamyrkur, því að annars mundi menn sundla; varlegra er samt að hafa gát á sér, því að ekki er handrið nema öðru megin á stiganum, en hinn barmurinn er handriðalaus, líklega til þess, að menn eigi hægra með að fleygja sér út, ef menn vilja líkjast þeim, sem gengur fyrir ætternisstapa og fylgja þannig fornaldar-siðum. Er það mikið mein, að annað eins fyrirkomulag skuli ekki eiga sér stað við uppganginn til forngripasafnsins, því að þar mundi það betur eiga við. Þá er menn gailga upp stigann, gæti mönnum vel dottið í hug, að menn væru á leiðinni til himnaríkis, einkum eins og Múhamed lýsir því — raunar ekki von á Huris eða svart- eygum meyjum, en venjulega ilmar alt í kring af steikarl^kt og daunsælum matarreyk, og bullandi suðuhljóð leggur að eyrum manns eins og vatn- stærir hljómdropar í syngjandi spiladós. Framh. BLÓM TIL ÞEIRRA LIFANDI Frh. frá 1. bls. in í bænum með dætrum sin- um. Önnur dóttir þeirra, Snjó- laug, hefir áunnið sér frama á vegum hljómlistarinnar, en hin, Margrét, hefir öðlast fasta stöðu við kenslustörf í bænum. Einn sonur þeirra, Franklin, vinnur austur í námum, og Carl vinnur í búðinni í Árborg sem bróðir hans stjórnar. Og nú lifir Arnthór, elzti sonur- inn, með fjölskyldu sinni á hinu fagra heimili sem foreldr- ar hans bygðu. Áður enn þau Sigurjón og Jóna Sigurðsson fluttu frá Ár- borg voru þau heimsótt og kvödd með hlýjum orðum og gjöfum, og eg veit að ákaflega margir sakna þeirra og minn- ast með klökkum huga þess sterka og göfuga þáttar er þau ófu inn i félagslíf bygðarinnar okkar í Árborg. Sella Johnson Helmingur allra manna, er á fiskveiðum lifá, eru Japanar. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuid DÁNARMINNING Mrs. Jónína Guðrún Jörund- son, eiginkona Lofts bygging- armeistara Jörundsonar, and- aðist á heimili sínu, 555 Whyte- wold Road, í St. James, fimtu- daginn 28. ágúst. Hún veiktist síðdegis daginn áður, en var með venjulegri heilsu fram að þeim tíma. Mrs. Jörundson var fædd 7. júlí, 1866, að Brekkuseli í Hró- arstungu í Norður-Múlasýslu á fslandi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Eiríkur Mag- nússon og Guðrún Halldórs- dóttir Péturssonar. Hún kom með foreldrum sínum og syst- kinum til Canada árið 1889. Næsta ár giftist hún lofti Jör- undssyni frá Hrísey í Eyjafirði. Þau hjón áttu ávalt heima í Winnipeg að undanteknum ein- um 10 mánuðum, sem þau voru í Vancouver, árið 1918. Þau hjón eignuðust 6 syni. Einn þeirra, hinn elzti, Eirikur, er dáinn fyrir nokkru. Á lífi eru: Sigtryggur, kvæntur Jónínu Erickson (þau eiga tvö börn); Jörundur, kvæntur Elvu Heath (þau eiga tvö börn); Ingigunn- ar, kvæntur Láru Phillips; Thórhallur, kvæntur Thóru Davidson (þau eiga 4 börn); Jens Júlíus, kvæntur Sigríði Davíðson (þau eiga tvö börn). Öll hafa þau heimili í Winni- peg. Eina systur átti hin fram- liðna á lífi, Mrs. Ingibjörgu Peterson að Piney, Man. Mrs. Jörundson var jarð- sungin laugardaginn 30. ág. Athöfnin fór fram í útfarar- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstoía: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA stofu Mordues og Brookside- grafreitnum. Fjöldi fólks var viðstaddur. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Þessi látna kona var í hví- vetna sómi sinnar stéttar. Hún var af góðu fólki komin og vel gefin til sálar og líkama. Hún veitti forstöðu stóru heimili, og sýndi þar bæði rausn og ráð- deild. Hún var glaðlynd og hjartagóð, annaðist fólk sitt með dásamlegri umhyggju. — Þau hjónin störfuðu með áhuga og fórnfýsi i Tjaldbúðinni í Winnipeg um margra ára skeið. Hún var kristin kona í sann- færingu og breytni. Æfin henn- ar var 75 ár, og þau voru lifuð í trúmensku við æðstu hug- sjónir lífsins. Ekkjumaðurinn er af hjarta þakklátur öllum, sem, auðsýndu hluttekningu i sambandi við burtför sinnar elskuðu eigin- konu. R. M. Akureyrarblöðin eru vinsam- lega beðin að flytja dánarfregn þessa. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið INNXÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA: Amaranth.............................. Antler, Sask..........................JC. J. Abrahamson Árnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury.............................. Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge............................ Cypress River.........................Guðm. Sveinsson Dafoe....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros................................J. H. Goodmundson Elriksdale..............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.......................Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli......................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavfk............................... Innisfail..........................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Langruth...............................Böðvar Jónsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar..................................... D. J. Líndal Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Narrows................................................_S. Sigfússon Oak Point..............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.................................................S. Sigfússon Otto.......................................Björn Hördal Piney.......................'...........S. S. Anderson Red Deer...........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................. Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock.....................................Fred Snædal Stony Hill....................................Björn Hördal Tantallon............................... Thornhill..............................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vancouver..................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................S. Oliver Winnipeg Beach..........................t Wynyard.............................. S. S. Anderson [ BANDARfKJUNUM: Bantry.................................. E. J. Breiðfjörfi Rellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash........................................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................. ► Grafton....................................Mrs. E. Eastmaa Ivanhoe............................Miss C. V. Dalman® I^os Angeles, Calif.... Milton..................................... S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson National City. Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman I Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W I Upham................................... E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.