Heimskringla


Heimskringla - 24.09.1941, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.09.1941, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg N. k. sunnudag tekur séra Philip M. Pétursson sem um- ræðuefni við morgunguðsþjón- ustuna í Sambandskirkjunni, “Symbols of Humanity”, og við kvöldguðsþjónustuna tekur hann efni til umræðu, er hann nefnir ‘fSkyldur gagnvart þjóð- félaginu”. Sækið guðsþjónust- ur Sambandssafnaðar. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 11 f. h. Sendið börn nngu hjónin. ykkar reglulega og stundvís- lega! Hin árlega tombóla Sam- Jón Breiðdal frá Baldur, bandssafnaðar verður haldin Man., kom til bæjarins í gær. mánudaginn þann 3, nóvember Hann var að vitja konu sinnar, nœstkomandi. Nánar auglýst er liggur þungt haldin á einu síðar. Messað á Wynyard sunnu- daginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. H. E. Johnson • * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 28. sept. n. k. kl. 2 e. h. * * * Gestur kirkjufélagsins Annan sunnudag hér frá, 5. okt., messar hér í Winnipeg, Rev. Stephen H. Fritchman, Executive Director of the Uni- tarian Youth Commission, frá Boston. Hann hefir ferðasf um þvert landið og er nú á leiðinni austur aftur eftir að hafa kom- ið við í Vancouver, Seattle, Blaine og Spokane á vestur- ströndinni. Hann kemur við í Wynyard 1. október og siðan hingað til Winnipeg, 3. okt. Á meðan að hann stendur hér við, heimsækir hann kirkjurnar á Lundar og Oak Point, Árborg, Riverton, Gimli og Árnes. Ráð er gert fyrir að hann haldi fund með yngra fólkinu í Nýja ís- landi og einnig hér í Winnipeg. • • • Dr. A. B. Ingimundson verð- ur staddur í Riverton, Man., þann 30. þ. m. Gifting Séra Philip M. Pétursson framkvæmdi hjónavigslu s. 1. laugardagskvöld að heimili Mrs. C. Gottfred, Ste. 3 Bella Vista Apts., er hann gifti yngsta son hennar og Josephs heitins Gottfreds, Lárus Vic- tor og Miss Josephine Kather- ine Osioway. Miss L. Berry og Mr. A. Winchester aðstoðuðu Eftir giftingar- athöfnina fór fram veizla og var kvöldið hið skemtilegasta. Séra Philip M. Pétursson fór suður til Mountain, N. Dak., í gær til þess að jarða Mrs. Hannes Björnsson, er lézt i byrjun þessarar viku. * # • Til bæjarins komu á sunnu- dagsmorgun þann 14. þ. m. frá Albany, N. Y., Mrs. C. A. Pesni- cak með son sinn. Hún dvelur hjá foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Th. Borfjörð. Maður hennar, Capt. C. A. Pesnicak, er í Bandaríkja hernum. • • • Mr. og Mrs. Gunnar Björns- son frá Minneapolis, sonur þeirra Valdemar og Helga dótt- ir, voru stödd í bænum s. 1. laugardag. Þau komu til að vera við giftingu frænku Mrs. Björnssonar Miss Jónínu Back- man frá Lundar, sem getið er um á öðrum stað í blaðinu. • • • Goðafoss er sagður nýlega kominn til New York. Með honum komu meðal annara 18 islenzkir háskólanemendur. — Ekki höfum vér náð í nöfn nema tveggja þeirra, Örlýgs Sigurðssonar, er nám stundar við Minneapolis-háskóla í vet- ur, og Oddnýjar Stefánsson. SAMROM4 til arðs fyrir sumarheimili barna á Hnausum, verður haldin i Sambandskirkjunni, Banning og Sargent, ÞRIÐJUDAGINN, 30. SEPT., n. k. kl. 8.15 e. h. SKEMTISKRÁ Avarp forseta................Mrs. S. E. Björnsson Einsöngur....................Birgir Halldórsson Upplestur....... ............Ragnar Stefánsson Piano solo.....................Thóra Ásgeirsson Einsöngur.....................Birgir Halldórsson Hreyfimyndir ...............Dr. Lárus Sigurðsson Inngangseyrir: Fullorðnir 35?—Börn 20? sjúkrahúsi bæjarins (General Hospital). Að vestan kvað Mr. Breiðfjörð fátt að frétta. Helm- ing uppskeru áætlaði hann enn- þá óþreskta í sinni bygð. Þó uppskeran hefði mátt heita góð, væri hún nú farin að rýrna. # # * Gifting Munið að Laugardagsskóli Þjóð- ræknisfélagsins hefst laugar- daginn 4. október í Fyrstu lút. kirkju kl. 10 að morgni. Er æskt eftir að sem flest börn færi sér kensluna í nyt. Hún er börnunum allsendis kostn-1 aðarlaus sem áður. Kennarar skólans eru: Mrs. E. P. John- j son, Miss V. Eyjólfsson, Miss V. Jónasson og Mrs. S. E. Sig- urðsson. Islenzkir foreldrar eru sérstaklega mintir á, að gefa Látið kassa i Kœliskápinn SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited við söng og ræður var sezt að ríkulegum veitingum sem kon urnar framreiddu. Samsætið var haldið í samkvæmissal ís- Laugardagskvöldið 20. þ. m. því tækifæri gaum sem börn- fór fram hjónavígsla í Sam-, um gefst þarna til að læra ís- bandskirkjunni í Winnipeg, er lenzku. Edward William Anderson og | * * * Miss Edith Griffiths voru gefin ! Næstkomand þriðjudag, 30. saman í hjónaband. Brúðgum-1 sept„ fer fram samkoma í Sam- j lenzku kirkjunnar. inn er sonur Theobalda heitins' bandskirkjunni í Winnipeg, er; Anderson og Guðríðar Ander-1 vér viljum minna íslendinga á son konu hans. Brúðurin er af að sækja, er þess eiga kost. ^ siðasta mánudag í sumri hérlendum ættum. Aðstoðar- Þar verða myndir sýndar með- i okt.), heldur stúkan maður brúðgumans var Wil-! al annars frá Alaska, teknar af i ,s*na arlegu Tombólu liamF'elix Griffiths, og brúðar- E. Johnson mey var Florence Anderson. Séra Philip M. Pétursson gifti. • • • Björn Björnsson frá Minne- apolis er nú búist við að sé komin heim til íslands, en þangað lagði hann af stað fyrir þrem vikum síðan með Goða dr. Lárusi Sigurðssyni, er þang-1 ^ ar®s fyöi’ sjúkrasjóð félags- að ferðaðist nýlega. Um ins- Nákvæmar auglýst síðar. skemtun þar skal að öðru leyti vísað til auglýsingar á öðrum stað í blaðinu. G. J. Að kveldi sunnudagsins 10. sept., var sameiginleg guðs- Stúkan “Hekla” efnir til Þjónusta haldin i íslenzku skemtifundar annað kvöld kirkjunni fyrir allar kirkjur r____ ______________________ (fimtudagskvöldið 25. sept.). bæjarins. Kirkjan var troðfull fossi. Hann fer þangað til að . Ræður, söngur, upplestur og ,af fóiki. líklega um þrjú hundr- skrifa fréttir fyrir ýms blöð hér vestra (New York Times og Christian Science Monitor) og ef til vill fréttastofur. Með sama skipi og hann fóru myndatökumenn frá Hearst blöðunum, hinu stóra Life Magazine og Fox hreyfimynda- félagsins. Erindi flytur Björn Björns- son í útvarp, sem hér vestra mun verða endurútvarpað frá NBC Blue Network stöðvunum í Bandaríkjunum. Væri ef til vill bezta stöðin að heyra það frá KSTP, St. Paul—Minne- apolis, eða WEAF, New York; WRC, Washington; WMAQ, Chicago, o. s. frv. Eftir 28. sept. verður þetta útvarp byrj- að og fer fram kl. 6 til 6.30 að kvöldi á hverjum sunnudegi. • • • Ungfrú Jónína Backman frá Lundar, Man., og H. Spencer, Winnipeg, voru gefin saman í hjónaband s. 1. laugardag í Fyrstu lútersku kirkju. Séra Valdemar J. Eylands gifti. • • • Guðm. bóndi Fjeldsted frá Gimli, Man., kom snöggva ferð til bæjarins í gær. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku ÍCl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: tslenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 kaffiveitingar standa þar l,Ó manns við messu. Söng- templurum ókeypis til boða. flokkar allra safnaðanna sam-1 — • • • j einuðust og voru vist undirl!; Furby St., Winnipeg, Man Samkoma verður haldin a iJ°rutiu manns 1 songsveitinm. Víðir 10. okt. n. k. til arðs fyrir ^róf. S. K. Hall lék á orgelið en sumarheimili barna á Hnaus-, ^rir prestar ásamt bæjar- um. Þar skemta meðal annars stjóranum tóku þátt í athöfn- séra Philip Pétursson með inni- Kirkjan var mjög smekk- ræðu og P. S. Pálsson með upp- ie&a Prýód með flöggum og lestri gamanvísna. Frekar blómum, sá Mr. H. Axdal um | auglýst síðar. i það. Þessi “reconsecration’ I messa fór hið bezta fram. H. E. Johnson Gjaíir til sumarheimilis isl. barna að Hnausa, Man.: I • • • í blómasjóð: j Gefin saman í hjónaband af Frá kvenfélagi Sambandssafn-;sera Sigurði Ólafssyni að Pet- aðar i Winnipeg .......$5.001 ersfeild, Man., þann 20. sept. í minningu um Mrs. Doroteu! Harold Ross Dalman og Sigur- Peterson. I veig Arason, Gimli, Man. Gift- Frá Mrs. G. Thorleifsson, 702 ingin fór fram á heimili for- Home St., Winnipeg ... $3.00 eldra brúðgumans, Mr. og Mrs. í minningu um Mrs. Þorgerði tngi Dalman. Um 40 vanda- Magnússon. Meðtekið með þakklæti. Emma von Renesse, Árborg, Man. ... WINNIPEG Þörf hans er sú sama Hvaía mun gerir þatS til hans, hvort at5 ó- hamingjan henti hann i Warsaw . . . Cov- entry . . . eða Winnipeg . . . hann et5a hundrat5 hundrut5ir annara er fyrir áfellum hafa ort5it5 hér vor á met5al? í>etta eru hin munat5arlausu börn et5a félaust gamalt fólk, er blinda, krabbi et5a önnur mein þjá, er þarfnast lækninga vit5, en geta ekki veitt sér þat5, vegna þess at5 fét5 skortir. Nei, hér er ekki um at5 kenna sprengjuárásum et5a þesskonar áföllum, en hagur hjálparþurf- anna er engu sít5ur sárgrætilegur. Daginn út og inn vert5ur Community Chest at5 halda áfram, og bæta hag þeirra, sem fyrir áfalli hafa ort5it5. F»at5 vert5ur at5 finna þeim skjól, klæt5a þá og lækna, sem á kom- andí ári mun kosta $10,000 meira en át5ur. Svo til þess at5 ná takmarkinu, $315,000.00, þarf hver og einn at5 gefa dálítit5 meira 12 STOFNANIR FYRIR BÖRN (á öllum aldri og þroska) STOFNANIR ER SJA UM ALDRAÐA STOFNANIR FYRIR HEILSUEFTIRLIT STOFNANIR FYRIR FJÖLSKYLDUR STOFNANIR TIL UPP- ELDISLEIÐBEININGAR rou SA|D_ SEPT.22-OCT.4 j menn og vinir ungu hjónanna sátu ágæta veizlu að heimili Dalmans hjónanna. Framtið- arheimili ungu hjónanna verð- ur í Petersfield. Sunnudagurinn þ. 14 sept.1 verður víst mörgum hér í Wyn- ^ tor Yictory Recital yard minnisstæður. Fyrst var Calling all patriotic Iceland- þeim hjónunum Mr. og Mrs. ers- Don’t forget the V for Fred Thorfinnson haldið veg- Victory Recital, which will take legt samsæti (house warming plaea at the Winnipeg Audi- party). Yfir 200 manns sátu torium, Monday evening the þetta samsæti og voru þeir frá ®th of October. Wynyard, Mozart, Elfros og! This concert deserves en- Kandahar. Það sýndi sig, við thusiastic support. Get your þetta tækifæri, að bau Thor- war savings stamps and cou- finnsons hjónin eru mjög vin-1 P°ns from Miss Snjólaug Sig- sæl. Samsætið var hið ánægju- urdson or Miss Agnes Sigurd- legasta. Forsætið skipaði Séra, son- Tickets are $1 and $2. H. E. Johnson en þessir héldu I Davíð Björnsson’s Book ræður: Mr. G. Benidiktsson á-; Store, 702 Sargent Ave., also varpaði Mr. Thorfinnson; Mrs.;is handling the sale of stamps P. O. Enerson ávarpaði Mrs. an<t coupons, which must be Thorfinnson; Mr. Sam Johnson 1 exchanged f°r reserved seats framvísaði gjöfunum með at the Celebrity Concert office. ræðu. Kvepfélag Quill Lake This recital deserves your sup- safnaðar gaf Mrs. Thorfinnson P°rt! “cut glass” kertastjaka en gest- irnir gáfu þeim hjónum borð- stofu borð mjög vandað og nokkra upphæð í peningum, Þakkarávarp Hér með þökkum við inni- lega öllum sem sýndu okkur sem þau eiga að kaupa eitt- j aðstoð og hluttekningu í veik- hvað fyrir til minningar um vini sína. Þess má geta, að ræðurnar voru allar mjög heppilegar. — Auk ræðufólksins skemtu menn sér við söng og hljóð- færaslátt. Miss Emily Axdal spilaði á fiólin og söng einsöng. Mrs. J. S. Thorsteinsson söng einsöng og báðum tókst mjög vel. Svo sungu allir, bæði ís- lenzka og enska söngva undir stjórn S. K. Hall. Mr. Thor- finnson þakkaði fyrir þennan heiður með nokkrum orðum og sömuleiðis sonur þeirra hjóna, Walter. Þess má geta að heiðursgest- irnir voru fyrstu hjónin sem giftust eftir að íslendingar tóku að byggja sér bústaði hér í nágrenninu. Eftir að fólk hafði skemt sér indum og missir okkar ástríka eiginmanns og föður. Einnig þökkum við af alhug öllum sem heiðruðu okkur með nær- veru sinni, blómum og gjot- um, við útförina, og biðjjum guð að launa öllu þessu góða fólki. Mrs. Guðlaug Hallson og börn, Leslie, Sask. • • • Benedictson—Bradley A quiet wedding was sol- emnized on Thurs. Sept. 11, 1941, when Phyllis Irene, only daughter of Mrs. M. Bradley and the late Mr. W. Bradley, was united in marriage to Mr. Carl Benedictson, youngest son of Mr. & Mrs. S. Benedictson of Gimli, Man. The ceremony was performed by Rev. H. B. Duckworth in Winnipeg. Samkoma á Lundar fyrir eldra fólk bygðarinnar Hin árlega samkoma fyrir eldra fólk á Lundar og í ná- grenninu verður haldin í kirkju Sambandssafnaðarins á Lund- ar sunnudaginn þann 28. sept. næstkomandi og byrjar kl. 1.30. öllu íslenzku fólki, sem er yfir sextugt, á þessu umgetna svæði, er boðið að sækja sam- komuna, og sömuleiðis fylgd- arfólki þess. Til skemtunar verður söngur og ræðuhöld. — Mr. Sófónías Thorkelsson flyt- ur þar ræðu um siðustu Is- lands-för sína. Komið, eldra fólk, og njótið góðrar skemtun- ar. • • • Þjóðræknisdeildin “Esjan” í Árborg efnir til samkomu 26. sept. í samkomuhúsi Árborgar. Þar skemta meðal annara Mrs. E. P. Jónsson með ræðu og Ragnar Stefánsson með upp- lestri. Við ágætri skemtun má bqast og er vonandi að bygðar- búar fjölmenni. • • # Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 28. sept., 16. sd. e. tr. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson • * • Messur í Gimli Lúterska prestakalli ....... Sunnud. 28. sept.: — Betel, morgunmessa. Víðines, messa kl. 2 e. h. Gimli, islenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safn- aðar kl. 2 e. h. Hið árlega “picnic” sunnudagaskólans verður haldið næsta laugar- dag, 27. sept., kl. 2 e. h. í Gimli Park. B. A. Bjarnason •^]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIClllllllllllllE3MIIIIIIIIIIC3lllllllllllimillllllM < | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile = • STRONG INDEPENDENT | COMPANIES • McFadyen j Company Limited 1 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 .......

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.