Heimskringla - 08.10.1941, Page 7
HEIMSKRINGLA
7. s:
WINNIPEG, 8. OKT. 1941
HVERNIG NAZISTAR
KÚGA UNDIROKUÐU
ÞJÓÐIRNAR
VTazistar halda áfram að
ræna og mergsjúga þær
þjóðir, sem þeir hafa brotið
undir sig og er ekkert lát á því.
Þær ránsaðferðir, sem fyrst
voru notaðar í Póllandi eru nú
notaðar í Hollandi, Belgíu, Nor-
egi og jafnvel í Rúmeníu,
ítalíu, Ungverjalandi og Búl-
garíu. Þýðingarmiklar iðnað-
ar miðstöðvar hafa — svo lengi
sem nazistar ráða ríkjum —
verið lagðar undir ríkið, enn-
fremur vefnaðarvöruhéruðin í
Austurríki, Súdetalandi, Efri
Slesíu, Luxemburg og Lods.
Milli Þýzkalands og tékkneska
“verndarríkisins” og Hollands
eru ekki til lengur neinir tollt:
múrar eða valútuhindranir.
Þessi áþjáðu lönd eru rænd
alveg miskunnarlaust. Þýzkir
embættismenn ákveða það,
hvaða verksmiðjur fá hrávörur
og hverjar eru starfræktar og
hverjar ekki. Þegar hráefn-
unum er skift niður kemur til
greina álit Þjóðverja á því
“hversu mikla þýðingu verk-
smiðjan hefir fyrir framgang
stríðsins”, að því er umboðs-
maður Hitlers í Haag sagði.
•Eins og ástatt er borgar sig
betur að láta tékkneska og hol-
lenska verkamenn vera kyrra
heima hjá sér og vinna þar
fyrir hið stríðsóða Þýzkaland.
Þjóðverjar hafa oft lent í vand-
ræðum með þá verkamenn,
sem þeir hafa flutt til Þýzka-
lands. Margir verkamann-
vinna, vinna hægt eða reyna
að flýja aftur heim til sín. —
Eins og á stendur finst Þjóð-
verjum heppilegra að fara með
hina þjálu ítölsku og ung-
versku verkamenn til Þýzka-
lands, en láta Tékka og Hol-
lendinga vera kyrra heima hjá
sér. Það er auðveldara að
flytja verkefnin til verkamann-
anna í Hollandi, sagði umboðs-
maður Hitlers yfir iðnaðinum í
Niðurlöndum, en hann bætti
því við, að þetta þýddi þó ekki
það, að menn væru hættir að
flytja hollenska verkamenn til
Þýzkalands, heldur, að mjög
væri farið að fækka um iðn-
lærða menn í Hollandi og að
öðru leyti hefði komið í ljós, að
aðrar aðferðir væru heppilegri
eins og á stæði.
Belgía og hinn hertekni hluti
Frakklands eru áþjáð og arð-
rænd á sama hátt í þjónustu
Þýzkalands. Auk herstjórnar-
innar í Frakklandi er þar líka
viðskiftastjórn og fjármála-
stjórn sem báðar heyra undir
fjármálarráðuneytið í Berlín.
Það eru Þjóðverjar, sem hafa
eftirlit með öllum starfsgrein-
um, en frönsk yfirvöld hafa
framkvæmdir á hendi. Þá hefir
verið stofnuð í Frakklandi
stjórnardeild, sem sér um
fransk-þýzka samvinnu og
þrjár aðrar, sem verzlun og
iðnaður, fjármál og verkamál
heyra undir.
Þegar þjóðirnar eru arð-
rændar og vörur og framleið-
sla send til Þýzkalands eru það
fátækustu stéttirnar, sem þetta
kemur harðast niður á. Þýzku
yfirvöldin neyða framleiðslu-
fyrirtækin til þess að minka
anna hafa þverskallast við að
Amaranth..........
Antler, Sask......
Arnes.............
Árborg............
Baldur............
Beckville.........
Belmont...........
Bredenbury........
Brown.............
Churchbridge......
Cypress River.....
Dafoe.............
Ebor Station, Man...
Elfros............
Eriksdale.........
Fishing Lake, Sask.
Foam Lake.........
Gimli.............
Geysir............
Glenboro..........
Hayland...........
Hecla.............
Hnausa............
Húsavík...........
Innisfail.........
Kandahar............
Keewatin..........
Langruth .........
LesUe.............
Lundar............
Markerville-------
Mozart............
Narrows-----------
Oak Point---------
Oakview-----------
Otto..............
Piney.............
Red Deer__________
Reykjavík.........
Riverton..........
Selkirk, Man------
Silver Bay, Man....
Sinclair, Man.....
Steep Rock........
Stony Hill........
Tantallon.........
Thomhill..........
Víöir.............
Vancouver.........
Winnipegosis......
Winnipeg Beach....
Wynyard-----------
........Jt. J. Abrahamson
.............Sumarliði J. Kárdal
...............G. O. Einarsson
........'.’...Sigtr. Sigvaldason
.....Björn Þórðarson
...........G. J. Oleson
Thorst. J. Gíslason
...”'.’’"~........... Guðm. Sveinsson
.........S. S. Anderson
..............K. J. Abrahamson
....,'j. H. Goodmundson
...............Ólafur Hallsson
..........Rósm. Ámason
.......H- G- Sigurðsson
...........K. Kjernested
...——......Tím. Böðvarsson
..........G. J. Oleson
...—..........Stg. B. Helgason
......Jóhann K. Johnson
"..............Gestur S. Vídal
.....—-....-...ófeigur Sigurðsson
........s- S. Anderson
...............Sigm. Björnsson
...............Böðvar Jónsson
.......Th. Guðmundsson
............D. J. Lfndal
......... Ófeigur Sigurðsson
.........S. S. Anderson
...........g. gigfússon
....———.......Mrs. L. S. Taylor
......S. Sigfússon
..................Björn Hördal
.......S. S. Anderson
......*... ófeigur Sigurðsson
---.--^ Hjörleifsson
-Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
............Hallur Hallson
......K. J. Abrahamson
.............Fred Snædal
...................Björa Hördal
...Árni S. Árnason
..............Thorst. J. Gíslason
.............Aug. Einarsson
..........Mrs. Anna Harvey
...................S. Oliver
' ........S. S. Anderson
f BANDARÍKJUNUM:
RQnfw ..........E. J. Breiðfjörö
nS&mWMh.............. ......Mrs. John W. Johnson
ESh .......................Magnús Thordarson
Cavalier and Walsh Co.........Mrs. E. Eastman
C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif.... g. Gtoodman
National ’city, C—Íf.-Íohn S. Laxdal, 736 E 24th8t.
TtXh' Wa8l>.......J' J' M‘ddal' F ' *-iWiiSi
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
framleiðslúkostnaðinn eins og
unt er. Nazistarnir hafa eng-
ar áhyggjur af því, þó að vinnu-
veitendurnir í hinum herteknu
löndum verði að skera niður
laun starfsfólksins. Þeir vona
einmitt, að verkamennirnir
snúi reiði sinni gegn löndum
sínum, vinnuveitendunum en
taki ekki eftir því, að það eru
hinir erlendu harðstjórar, sem
eru valdir að öllu saman.
Til þess að auðvelda launa-
lækkunina hafa nazistarniij
leyst upp verkalýðsfélögin. —
Hvorki í Þýzkalandi, Póllandi,
Austurríki, Sudetahéraðinu,
Luxemburg eða Elsass-Lothr-
ingen eru lengur til verkalýðs-
félög. I Hollandi er þýzkur
ríkisfulltrúi settur yfir fagfé-
lög verkamanan og í Belgíu,
tékkneska verndarríkinu og í
Noregi er verið aff undirbúa
samskonar ráðstafanir. 1
Frakklandi hefir þeim Petain
og Belin verið falið að koma
verkalýðsfélögunum fyrir katt-
arnef.
Nazistarnir hæla sér af því,
að í herteknu löndunum hafi
áhrifum hinna marxistisku
skipulagningar — fagfélögun-
um — á launamálin fullkom-
lega verið eytt og stéttabar-
áttunni sem vopni í launaíeil-
um gersamlega verið útrýmt. I
flestum Evrópulöndum, sem
eru undirokuð af Þjóðverjum,
eru það yfirvöldin, sem ákveða
vinnulaunin. Þau ræða að vísu
við viðkomandi aðila, en láta
þá engin áhrif hafa á ákvarð-
anir sínar um launamál og
vinnuskilyrði. Auðvitað eru
verkföll og verkbönn útilokuð,
þegar yfirvöldin ákveða launa-
málin.
Þrælahald evrópiskra verka-
manna er eitt af markmiðum
nazista. Þeir eru þcgar búnir
að koma á einskonar þræla-
haldi þar sem þeir geta arð-
rænt verkamennina.—Alþbl.
til með að gefa 2 högg fyrir
eitt, en væri honum gott gert»
þá borgaði hann það tífalt. —
Ávalt ieituðum við til Jóhanns,
þegar vanda bar að höndum, og
greiddi hann æfinlega úr mál-
um fljótt og vel. Sem dæmi
upp á það, hvað Jóhann var
ötull og jafnvel ofsafenginn,
skal eg segja þér þetta: Þegar
langvarandi þurkar gengu, reif
hann regnið úr loftinu ofan
yfir bújörð sína, og ekki var
það ósjáldan, að rigningar
dembur komu yfir Tindastól,
þó engin annar fengi dropa, og
tókum við það svo, að þeir i
efri heimunum vildu hafa Jó-
hann góðann. Stundum bar
það við, á fyrri árum, áður en
brýr voru komnar á árnar, og
Jóhann þurfti að skreppa í
kaupstað, að á heimleið, ef
hann var að flýta sér, óð hann
út í bráðófærar árnar, og gekk
eftir botninum, þó vatnið væri
mannhæð uppfyrir hausinn á
honum, kom svo upp hinu meg-
in árinnar, og labbaði heim
með byrði sína, eins og ekkert
hefði í skorist. En alt komst
heim, Jóhann og farangurinn,
en ekki var alt, sem best út-
lítandi í pokunum.”
Þannig er þá Jóhanni mínum
lýst, af einum af hans sam-
ferðamönnum, og má hver sem
er, una sér vel, við slíkan vitn-
isburð, því tvö síðustu atriðin
eru, auðvitað aðeins táknmynd
af eldmóði og starfsþreki
mannsins.
Samkvæmt eigin kynningu
af Jóhanni, get eg samþykt alt,
sem að framan er sagt, og bætt
því við, að hann sé hinn mesti
skýrleiks maður til sálarinnar,
orðheppinn og snjallyrtur. Oft
hefir hann skrifað glöggar og
- NAFNSPJÖLD -
FERÐ MÍN TIL SASKAT-
CHEWAN OG ALBERTA
■ """ 1 ■
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 158 Thorvaldson &vEggertson LögfrœSingar 300 NANTON BLDG. Talsimi 97 024
Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 • Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjukdómar Lætur úti meðöl i viðlögum Viðtalstimar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St.
Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur iikkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wihnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Plowers Daily. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken
DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200
1
Frh. frá 5. bls.
Séra Pétur varð fyrir þeirri
niklu mæðu, að tapa sjóninni,
'yrir eitthvað 10 árum síðan.
ín alveg finst mér það furðu-
legt, hvé mikið hann getur
njálpað konu sinni við bústörf-
in, þrátt fyrir sjónleysið; mér
'inst það sanna berlega, að
óann hafi verið fæddur bú-
sýslumaður, en sé lærður prest-
ur. Jónína kona séra Péturs,
er afar mikilhæf kona. Hún er
háttprúð og viðmótsþýð, og
sömuleiðis búforkur hinn
mesti. Okkur Borgfirðingun-
um kemur það, að sönnu ekki á
óvart, þó kona séra Péturs
reyndist engin miðlungur, því
ávalt heyrði maður það, að
Jónína í Öskjuholti væri besti
kvenkosturinn þar um slóðir,
þegar hún var að alast upp.
Tindastóls hjónin, Jóhann
Björnsson og Ástu Daðadóttir,
heimsótti eg auðvitað, og
mætti eg þar sömu alúðinni og
hlýleikanum, sem ávalt áður á
heimili þeirra hjóna. Þegar eg
var búsettur í Calgary, aflaði
eg mér upplýsinga um Jóhann
Björnsson, hjá eldri mönnum,
sem búsettir höfðu verið í
Markerville-bygðinni, þegar
íöhann stóð í blóma lífsins;
jetta gerði eg sökum þess, að
nér fanst að maðurinn stæði
neð höfuð og herðar upp úr
neðalmenskunni. Hér á eftir
;r nokkurnvegin orðrétt, það
sem einn greinagóður maður
sagði:
“Tindastóll var höfuðból
bygðarinnar á þeim dögum, og
Jóhann forkólfur héraðsins. —
Hann var póstmeistari til afar
margra ára, og leysti þann
starfa af hendi með trúmensku
og samvizkusemi. Hjálpsamur
var hann með afbrigðum og
ráðhollur, og æfinlega betra að
hafa hann með sér en móti, því
skapið var nokkuð stórt. Væri
honum gert rangt til, var hann
smellnar vísur getur hann gert,
þegar honum býður svo við að
horfa. Nú er Jóhann Björns-
son hálf níræður, og er miklu
minna dauður, en margir okk-
ar hinna, sem erum 20 árum
yngri. Ásta kona Jóhanns er
prýðilega greind, hún les mik-
ið, og veit vel hvar feitt er á
stykkinu, af því sem hún les.
Ásta er sannur vinur vina
sinna, og trygg eins og tröllin,
um það getum við borið, konan
mín og eg.
Ófeigi Sigurðssyni á eg það
algerlega að þakka, að eg gat
heimsótt svo margt fólk í
Markerville bygðinni, því hann
var ávalt boðinn og búinn, að
keyra mig þangað, sem eg
þurfti að fara.
Þegar eg fór úr bygðinni,
keyrði Ófeigur mig til Penhold,
og þangað sótti mig Sigurður
Sigurðsson kaupmaður frá Cal-
gary. Áður en eg fór af stað
frá Penhold, mætti eg Jakobi
Stephánssyni, syni Stepháns G.
Jakob býr á föðurleifð sinni.
Eg hafði hina mestu ánægju af
að mæta honum, hann minti
mig svo sterklega á föður sinn.
Ekki veit eg hvort Jakob minn
er alveg eins hagmæltur og
karl faðir hans var, en sama
var hlýja og alúðlega viðmótið.
Jakob sé eg næst, þegar eg kem
til Alberta, hvernig sem á
stendur fyrir mér.
Eg vissi vel á hverju eg ætti
von, þegar eg kæmi til Cal-
gary. Eg hélt til hjá Sigurðs-
son’s hjónunum. Ekki ætla eg
að segja hér neitt um þau hjón,
því þau eru orðin svo vel þekt
á meðal Vestur-lslendinga.
Ennfremur segi eg ekkert um
viðtökurnar þar, nema þetta:
Verði eg svo heppinn að lenda í
góða staðnum, þegar eg dey,
mun engin umkvörtun heyrast
frá mér, hvorki þar uppi, né
heldur í neinum borðfæti hér
á jörðu, líði mér þar eins vel
og mér leið hjá Sigurðssons
hjónunum. 1 Calgary heimsótti
eg fornvini mína: Daníel og
Önnu Johnson. Ekkert skygði
þar á fullkomna gleði, annað
en það, hvað kveldið reyndist
stutt, það virtist þjóta áfram á
arnarvængjum. Heimili þeirra
hjóna er sannnefnt sæluhús Is-
lendinga í Calgary. Væri meira
af hugarfari Daníels og Önnu í
heiminum, en minna af peninga
græðginni, myndi betur fara.
Sigurðsson hjónin fóru með
mig til Sv. Sveinbjörnssonar
fjölskyldunnar, sem býr 15 míl-
ur suður af Calgary. Sigurður
símaði þangað, að okkar væri
von. Þvílíkar viðtökur. öll
familían stóð fyrir utan girð-
ingar, og búin að opna öll hlið,
svo við gætum komist hindr-
unarlaust inn í góðvildina. •—
Eftir fáeinar mínútur voru all-
ir farnir að syngja þjóðlög
Sveinbjörnssonar, en eg var
notaður til að gutla á píanóið.
Mörg tár sá eg falla af hvörm-
um, og sýndi það berlega, hve
afar mikla ástúð og virðingu
börnin og ekkjan báru í brjósti
til meistarans horfna.
Eg hefði viljað skrifa miklu
lengra mál, um Sveinsbjörns-
son familíuna, en mér finst það
tæpast sanngjarnt, að níðast
um of á gestrisni Heimskr., þó
æfinlega hafi hún sýnt mér þá
velvild, að birta það sem eg
hefi bullað. Eftir því, sem eg
gat best séð, líður Sveinbjörns-
son familíunni ljómandi vel, og
veit eg, að það er gleðiefni öll-
um Islendingum. Frá Svein-
björnsssons héldum við til
“Turner Valley”, sem er 40
mílur suður af Calgary. Á
leiðinni þangað, tókum við eft-
ir því, að Ragnheiður kona Sig-
urðar var að iðka mjög eftir-
tektaverðar og skringilegar lik-
amsæfingar. — Allir virtust
hlægja dátt að hinum listfengu
hreyfingum hennar. Síðar var
mér sagt, að hún hefði verið að
herma eftir mér við hljóðfærið.
Af þessu var eg stoltur mjög,
því tilburðirnir virtust vera svo
sérstaklega hátíðlegir.
“Turner Valley” er olíu lind-
ir, þar sem alt snarkar og vell-
ur í eldi og brennisteini. Eld-
strókarnir og reykjar mekk-
irnir rísa upp úr jörðinni, hvert
sem litið er, á margra tuga
mílna svæði.
Hitinn, brennisteins fýlan,
og reykjarsvælan, er næstum
óþolandi. Eg er sannfærður
um, að beint niður undan þess-
um eldglæringum, og sí snark-
andi blossabreiðum, er höfuð-
THE WATCH SHOP
THORLAKSON <6r BALDWIN
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
borg Satans, og að reykjar
svælan og brennisteinsfýlan, er
upp úr reykháfum á iðnaðar-
fabrikkum Fjandans. Eg var
þeirri stund feginn, að kómast
sem lengst burt, frá þessu köl-
ska hverfi.
Við stönsuðum við fyrsta
hótelð, sem við^ komum að á
leiðinni heim. En svo var eg
genginn úr skorðum míns eigin
eðlis, þegar eg komst burt úr
kölska hverfinu, að eg gat
svolgrað ofan í mig þrjá bjóra,
hvern á fætur öðrum, án þess
að verða hóti vitlausari, en eg
á að mér að vera.
Eg kveð nú mína kæru Al-
berta-íslendinga, með innilegu
þakklæti fyrir ágætar viðtök-
ur, og held heimleiðis enn á ný,
með endurteknar myndir af
gömlum vinum upp á vasann.
Ferðin heim gekk vel. Eg
var svo heppinn, að með sömu
lest var Islendingur, að nafni
Mundi Goodmundson, sem eg
hafði mjög gaman af að rabba
við. Mr. Goodmundson var
skólakennari um mörg ár, en
hefir nú ágæta stöðu í Flin
Flon. Hann var svo góður að
heimsækja okkur, áður en
hann kvaddi ströndina, og
höfðum við mikla ánægju af
því.
Þegar eg kom heim, var mér
stór hælt fyrir hve vel eg hafði
litið eftir dóti mínu, því eg
hafði ekki tínt, nema einum
þriðja af því á leiðinni.
Eg verð að biðja velvirðingar
á því, að eg hefi ekki viðhaft
Herra og Frú í öðru hverju
orði; en ekki er það af virðing-
arleysi fyrir vinum mínum,
sem eg heimsótti, fremur hið
gagnstæða, en eg er dálítið
klígju gjarn. Eg endurtek svo
þakklæti mitt til allra, sem eg
mætti.
Jónas Pálsson
—439—3rd. St.,
New Westminster, B. C.