Heimskringla - 29.10.1941, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.10.1941, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. OKT. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA í Danmörku. Hann stundaði þar hljómfræði og tónfræði í tvö ár, fór síðan aftur til Skot- lands og kendi þar um tíma; þaðan fór hann til Þýzkalands og lærði hjá Reincke við hljóm- fræðsluskólann í Leipzig. Þeg- ar hann hafði lokið námi þar, fór hann á ný til Skotlands og settist þar að til frambúðar. Hann varði mestum hluta starfsæfi sinnar til tónsmíða °g hljómleika ferða. Lög hans yoru ýmist fyrir einsöngva eða samsöngva, slaghörpu eða hijómsveitir. Sveinbjörnsson samdi inngangslag og innskots- söngva íög fyrir leikrit, sem samið var út af skáldsögunni: “Aumingjarnir” eftir Hall Cain. Meðal hinna þektustu einsöngs- la§a eftir hann eru: “Vala- gilsá,” “Gröf víkingsins” og ‘Sverrir konungur.” Lagið, sem hann samdi við iofsöng Matthíasar: “ó, guð vors lands,” sem er þjóðsöngur fslands, er stórkostlegt og hríf- andi og túlkar trúlega anda Þjoðarinnar. Þar fylgist alt að: hið sterka og þróttmikla hljóð- fall í tröllslegu bergmáli foss- anna; hin djúpa viðkvæmni og hlnn háfleygi ákafi þess anda, ®ern samtímis finnur til veik- eika síns og styrkleika, en lýs- lr fullu trausti á almættinu. Sveinbjörnsson safnaði ís- euzkum þjóðlögum, sem út Voru gefin á Skotlandi; þar, voru flest verk hans prentuð. Legar Danakonungur kom til jslands árið 1907 samdi Svein- Jörnsson lag honum til heið- nrs. sem svo þótti mikið til £°ma, að hann var sæmdur heiðursmerki fyrir það. Hann var einnig gerður heiðurs-pró- fessor í hljómfræði við konung- Jega hljómlistarskólann í Kaup- mannahöfn. Hann dvaidi síðustu ár æfi smnar á ættjörðinni; hafði mndsstjórnin boðið honum eim sem heiðursborgara, og hann dó> sá þjóðin um för hans í virðingarskyni og viðurkenningar, eins og siður er á Islandi þegar allra merk- Ustu menn landsins falla frá. . ^iðan á dögum Péturs Guð- Johnsens hafa fjöldamörg tón- skáld og margir hljómfræðing- ar verið uppi á íslandi, en tím- lnn leyfir mér einungis að minnast á örfáa þeirra, sem ram úr hafa skarað. Þeir eru Pessir: Hjarni Þorsteinsson, sem bjó 111 Prentunar þá sálmabók, sem u er mest um hönd höfð í ís- enzku kirkjunni. Arni Thorsteinsson tónskáld. igfús Einarsson organleik- ari- söngstjóri og tónskáld. Lag ■ nans við kvæðið: “Drauma- mndið” er eitt af hinum allra msælustu lögum á Islandi. Hjörgvin Guðmundsson, sem j^org ár dvaldi í Canada. Hann as. fónfræði við konunglega hijomlistarskólann á Englandi US er nú bæði söngkennari og onfræðingur á Islandi, hann er einnig tónskáld. Sigvaldi Kaldalóns, ef til vill rUmlegastur allra íslenzkra ouskálda; hann hefir samið lög undurfögur. _ áll ísólfson organleikari og onskáld; hann hlaut verðlaun yrir lag sitt við hátíðasönginn a Púsund ára hátíðinni 1930. étur Jónsson söngvari. ggert Stefánsson söngvari. tefano Islandi söngvari. ] .^ara'dur Sigurðsson pianó- eikari og kennari við Konung- ega hljómlistarskólann í Kaup- mannahöfn í Danmörku. aria Markan söngkona, ‘!em ferðast hefir um England, stralíu, Þýzkaland og Dan- morku; hún hefir nú samið við - atroP°Wtan söngleikafélagið 1 ew York, þar sem hún byrj- ar að syngja á komandi hausti. Miklu fleiri mætti nefna, sem mikii áhrif hafa haft á is- enzku þjóðina i þessari grein, °g áhrif þeirra munu fara vax- andi ár frá ári, því tæplega mst islenzkt heimili án þess að EINN AF MORGUM valdagræðgin heimtir sér. þar sé eitthvað af fólkinu, sem leggur rækt við söng og hljóm- fræði, hljómlistin er svo að segja ofin inn í alt líf fólksins Hrópað er með háum rómi: Sveipa dökkar sorgarslæður og tilveru*þess. I ‘Heil der Fuhrer! Þjóðarblómi!’ sálir vorar, þýzkar mæður. Hvpr vpit hví nema Fiall- Lúðrar þeyttir, bumbur barðar; Vora menn og vaska syni konan eigi ifn™, nú etahvern!W68armerkiS hátt. --------*-------------" meðal sona sinni, er síðar verði Hugsun, eða hugsanleysi, til þess að auðga heim hljóm- hverfist alt 1 sömu átt' fræðinnar eins og hún hefir átt sonu, sem auðguðu heim bók. Föðurland, þín forlög harma mentanna—að hún leggi heim- frelsisást og hjartað varma. inum til: ekki annan Beethov- Hlaðið íar& hernaðs þunga; en, Toscanini eða sibelíus, hryðJuverk ^1^ starf' heldur sinn eigin son - son ís. Gjörræðis í greipum verður lands, sem verða megi hlekkur (greitt ei Þér um afturhvarf. í hinni sívaxandi keðju ódauð-1 legra spillinga.—Árdís. ^Hverju þvi sem lífi lifir _____________ ’liggur dauðans skuggi yfir. ILýðir haldnir ugg og ótta; um, spurði þá um hvaða deild þeir væru í og hvernig þeim líkaði veran hér. Einnig ávarp- aði hann þá hvatningarorðum. Þar sem hermannaröðin end- aði hafði verið settur upp pall- ur og þar var einnig flaggstöng Þessum Mólok, morðhungraða, | með brezka flagginu (Union miljón lífa fórnað er. | Jack). Þarna var saman kom- inn fjöldi hermanna, sem ekki Drynja lúðrar dánarheima; Itóku þátt í hersýningunni og dökkar vofur nær oss sveima. 1 einnig voru mættir þar sendi- Nökkvi Heljar, náum hlaðinn,' herrar erlendra rikja og ræðis- niðdimt siglir himindjúp. Sendingar úr öllum áttum áleitnar í blóðgum hjúp. Kysi eg líf í kærleiksbandi, kynsystur, í hverju landi; auka sæld og unað lifsins, . arður fjárplógs meiri enn fyr. allra þjóða bæta hag, tvinston Churchill forsætis- Hungursvofan bláa, bleika efla og glæða út um heiminn ráðherra Breta bíðandi við fjöldans dyr. alment systra- Eftir Morgunblaðinu 17. ágúst og bræðralag. B. Th. fylgd með Mr. Churchill altaf TT7INSTON CHURCHILL for- megan hann stóð hér við. VV sætisráðherra Breta kom Að loknum árdegisverði á hingað til Reykjavíkur í gær- heimili sendiherrans heimsótti morgun. 1 fylgd með honum Mr. Churchill herbúðir flug- var m. a. sonur Roosevelts manna hér en fór síðan upp að Bandaríkjaforseta, Franklin D. Reykjum í Mosfellssveit. Stóð Roosevelt yngri, ásamt æðstu hann þar við góða stund, gekk mönnum hinna ýmsu deilda um hverasvæðið og skoðaði brezka hersins. gróðurhúsin. Síðan hvarf hann Gengu þeir á fund ríkisstjóra aftUr til bæjarins, og mun nú Sveins Björnssonar í móttöku- Vera farinn aftur af landi burt. salarkynnum hans í Alþingis- húsinu. Þar var ríkisstjórnin Undirbúningur einnig viðstödd. Frá því var skýrt í blaðinu í Gestirnir stóðu þar við i rúm- gær> ag Suðurlandsbraut yrði lega hálfa klukkustund. Er þeir, höfðu verið þar inni nokkra hríð, hafði allmikill marlnfjöldi safnast fyrir fram- an Alþingishúsið. lokuð í dag fyrir alla umferð frá kl 10 f. h. til kl. 1 e. h. Vissi enginn, hvernig á þessari um- ferðalokun stóð. En jafnframt var frá þvi skýrt, að búast Gengu þeir fram á svalir mætti við því að einhver eftir- hússins ríkisstjóri, Winston tektarverður atburður gerðist Churchill og forsætisráðherr- við höfnina kl. 10 f. h. ann Hermann Jónasson. Á- Um morgunin fyrir kl. 10 var varpaði hann mannfjoldann og óvenjulega mikil umferð her. tilkynti, að hér væri kominn forsætisráðherra Breta, og ætl- aði hann að tala hér nokkur orð. Þareð heimsókn forsætisráð- mannabíla um vegina i ná- grenni bæjarins. Lá straumur- inn að hinum lokaða kafla Suð- urlandsbrautar. En bílar, sem , , _ , , . komu að austan, eða ofan úr herrans bar að alveg fyrirvara- MosfeHssveit um þetta leyti, laust, var ékkert gjallarhorn þarna. Honum liggur ekki hátt rómur, og heyrðist því komust ekki leiðar sinnar eftir venjulegri leið. Var umferðinni . . . beint suður yfir Elliðaár hjá ræða hans ekki eins gremilega Efri veiðimannahu$um og eftir og skyldi. En efni hennar var á þessa leið: Hann kvað það gleðja sig, að hinum nýja vegi meðfram án- um sunnanverðum. En sá veg- , , ur er svo mjór, að bílar geta hann hefði fengið tækifæn til ekki mæst þar_ Umferð yar þess að heimsækja Island og mjög treg um langt skeið. Vissu þá þjóð, sem lengi hefði unnað þeir> gem um yeginn fóru> gkk. lyðræði og frelsi, og sem att ert hyað um yæri að vera> eða hefir mikinn þatt i að halda hvernig á þegsum farart41ma stæði. Én þeir sem voru í bænum viu icii uS ^rtllUrt veittu því eftirtekt, að fánar nkjamenn hofum tekið að okk- ^ uppi merki lýðræðis í heimin- um. Við Bretar og síðar Banda- voru dregnir að hún á Alþing- ishúsinu og á Stjórnarráðinu. Svo eitthvað var á seiði, er kom ur að bægja ófriðnum frá þessu landi. En ykkur mun vera það ljóst, að ef við hefðum ekki ..,, ._ komið hingað, þá hefðu aðrir stjornarvoldunum við orðið til þess. umninn Við munum gera okkar bezta vlonoinma til þess að hérvera okkar valdi Hm kh var kominn rnúgur sem minstum truflunum í lífi °R margmenni niður að höfn. ykkar Islendinga. En sem -^f varaliði, sem þar var, mátti stendur er land ykkar mikil- raða> að gsstur sá, sem búist væg stöð í baráttunni um var vlð> myndl ganSa á land á vernd þjóðréttinda. | Grófarbryggju. Þar var autt Eftir að þeirri viðureign er, bryggjupláss. Þar stóð her- lokið, sem nú stendur yfir, | mannaflokkur og þar var munum við, ásamt með Banda- skozkur hljóðfæraflokkur, ríkjamönnum sjá um, að ís- land fái sitt fullkomna frelsi. Nú leið tíminn til kl. 11 og ekkert bar til tíðinda. En Við sækjum ykkur heim sem smátt og smátt fór það að kvis- mennigarþjóð, og það er tak- ast í fylkingum þolinmóðra á- mark okkar að menningarfor- horfenda hvers væri von. Einn tíð ykkar megi tengjast fram- tíðarmennig ykkar sem frjálsr- ar þjóðar. Eg vil að endingu óska ykk- ur góðs gengis og alls hins bezta í framtíðinni. Um leið og forsætisráðherr- ann kom fram á svalir þing- hússins kváðu við árnaðaróp mannfjöldans. En er hann hafði lokið máli sínu, dundi við lófaklapp, sem linti ekki meðan hann var úti á svölunum. Er forsætisráðherrann Win- ston Churchill hvarf úr þing- húsinu, fór hann á hersýningu, er haldin var á Suðurlands- braut hér innan við bæinn. Síðan fór hann heim til sendi- herra Breta hér, Mr. Howard Smith, en sendiherrann var í og einn vissi, og flaug fiski- saga. En sumir trúðu ekki. Héldu að hér væri um kvik- sögu að ræða. En aðrir þótt- ust af þessu geta ráðið, að þarna væri gátan ráðin. Þeir Roosevelt Bandaríkjaforseti og Winston Churchill hefðu haldið sinn fræga fund hér alveg næstu grösum að heita má. Og síðan hefði leiðtogi Breta hvílt sig á skipsfjöl, þangað til hann stigi hér á land. En flestum var komið í skilning um, að tilgáta þessi væri harla ólíkleg Laust eftir kl. 11 rendi tund- urspillir sér upp að Grófar- bryggju. Skotarnir heilsuðu með því að leika lag Nokkrum augnablikum síðar gekk Winston Churchill niður landgöngubrúna. Fátt manna var á bryggjunni, nema brezka sendisveitin og yfirmenn herj- anna hér. Churchill gekk upp bryggj- una. Mannfjöldinn fagnaði honum. Hann veifaði til fólks- ins og gekk að bíl sendisveitar- innar. Fagnaðarhrópin héldu áfram. Bílarnir runnu stað. Farið var beina leið upp að þinghúsi. Kona ein, sem stóð nálægt 3eim, er þetta ritar og hafði ekki trúað því, að von væri á forsætiráðherra Breta, sagði nú, er hún sá hann: “Það er mikið, að Roosevelt Banda- ríkjaforseti kom ekki líka.” Hún vissi ekki frekar en aðrir, sem þarna voru staddir, að í fylgd með Mr. Churchill var einmitt sonur Roosevelts. Svo setta munaði ekki miklu. Mannfjöldinn skundaði nú frá höfninni og upp í Kirkju- stræti. Strætið framan við Dinghúsið er alt upprifið. Verið ér að leggja þar símalínur. Eru jar háir moldarbyngir og um- turn allskonar. Nú þóttist hvers bestur, sem hæst gat prílað upp á hæðir þessar, til aess að sjá sem best inn á gang- stéttina fyrir framan húsið. Bíll breska sendiherrans og fylgdarliðsins staðnæmdist á Kirkjutorgi. Þaðan gekk Mr. Churchill, Roosevelt yngri og fylgdarlið þeirra inn í Þing- húsið. Nú leið nokkur stund. Ýmsir bæjarmenn komu þarna, sem ekki höfðu enn frétt að neitt væri um að vera, eða hvort það væri satt að von væri á sjálfum Churchill til Reykjavíkur. “Hann er hérna inni í heim- sókn hjá rikisstjóra,” var svar- ið. Þeir sem fengu þær fréttir teygðu úr sér alt hvað þeir gátu til þess að fá sem best tækifæri að sjá þann mann, sem þeir höfðu mestan hug á að sjá af öllum núlifandi mönnum. En enginn þurfti að teygja sig. Mr Churchill kom fram á svalirnar og hélt ræðuna, sem fyr er skýrt frá. Að lokinni ræðunni kom hann og aðrir gestir út úr þing- húsinu. Gengu þeir til bíla sinna og óku á brott. Var hon- um fagnað að nýju, er hann kom niður á götuna. HEFNIERNIR PÓLLANDS Hersýning á Elliðaárvegi Á Elliðaárveginum var mikill viðbúnaður til að taka á móti Mr. Churchill og föruneytk hans. Frá Lækjarhvammi og langt inn í Sogamýri, eða þar sem vegurinn meðfram Elliða,- árvogi mætir steinsteypta veg- inum, voru raðir hermanna. — Þarna voru allar deildir hers- ins, landher, sjóher og fluglið, auk amerískra sjóliða. Náði hermannaröðin yfir um tvo kilómetra af veginum. Mr. Winston Churchill og fylgdarlið hans ók frá Alþing- ishúsinu inn að Lækjar- hvammi. Þar var stigið úr bíl- unum og gengið það sem eftir var meðfram hermannaröðun- um. Churchill heilsaði og á- varpaði marga af hermönnun- menn. Mr. Churchill og fýlgdarlið hans tók sér stöðu á pallinum og brátt hófst hersýningin. Fyrst kom hljómsveit Banda- ríkjasjóliða og tók sér stöðu gegnt pallinum og lék her- göngulög á meðan hermennirn- ir gengu fram hjá pallinum. i Fylgdarlið Churchills Með Mr. Churchill á pallin- um var fylgdarlið hans, en i þvi voru: Sir John Dill, yfirmaður herforingjaráðsins brezka, Sir Dudley Pound, flotaforingi (First Seajord), Sir Godfrey Freeman, vara-yfirforingi brezka flughersins, Sir Alex- ander Cadogan, frá utanríkis- málaráðuneytinu, Cherwell lá- varður (áður Lindeman pró- fessor) og Franklin Delano Roosevelt (sonur Bandaríkja- forseta). Auk þess voru fleiri í fylgdarliði Churchills, svo sem einkaritari hans, einkalög- reglumaður og fleiri. Á pallin- um voru einnig Curtis hers- höfðingi, yfirmaður brezka hersins á Islandi, Scott flota- foring, yfirmaður flotans hér við land, og yfirmaður flug- hersins hér á landi. Frá kl. 12.30 til tæplega 1.30 voru hermannaraðirnar að ganga fram hjá pallinum og altaf við og við var Churchill að heilsa að hermanna sið. Var þetta mjög áhrifamikið að sjá. Meðan á þessu stóð léku ýmsar hljómsveitir hers- ins hergöngulög og þar á meðal var skozk hljómsveit, sem lék á sekkjapípur. Að hersýningunni lokinni heilsaði Churchill upp á sendi- herra og ræðismenn, en ók síð- an að bústað brezka sendiherr- ans, Mr. Howard Smith að Höfða, þar sem hann borðaði hádegisverð. Heimsókn í flug- mannabœkistöð Síðar um daginn heimsótti Mr. Churchill svo flugmennina herbúðum þeirra. Fór sú móttaka fram með svipuðum hætti og við Suðurlandsbraut- ina fyr um daginn. Er flugmennirnir fengu boð um. að nú væri forsætisráð- herrann væntanlegur, þustu þeir út úr skálum sínum og röðuðu sér beggja megin við veginn, er liggur gegnum her- búðirnar. Voru þeir sýnilega allir í sólskinsskapi. Þarna voru flugmenn frá Bretlandi i meirihluta, en aðrir frá nýlend- unum viðsvegar að úr heimin um, frá Canada til Nýja Sjá lands. Og þarna voru m. a. Hollendingar. Nokkur bið var á því, að for- sætisráðherrann kæmi. Fóru nokkrir bilar um veginn í milli- tíð, bæði íslenzkir og brezkir, og fengu sínar kveðjur frá hin um glaðværu ungu mönnum. En mest voru fagnaðarlætin, er svor bar við, að eftir veginum fóru íslenzk brúðhjón, brúðurin með slæðu sína og brúðkaups- skart. Nú kom Mr. Churchill. Hann gekk meðfram röðum flug- Frh. á 7. bls. Sigga litla: Hefirðu heyrt annað eins, mamma, nýja vinnukonan okkar sér í myrkri Móðirin. Hvernig kemur þér þetta í hug? Sigga litla: Jú, í gærkveldi sagði hún við pabba: En hvað þér eruð skeggjaðir, herra Han son. Og þó var niðamyrkur! Pólsku flugmennirnir sem tilheyra flugflota Breta eru að verða stórfrægir, fyrir óbilandi hugrekki í loftorustum.Þeir eru ákafir orustumenn, máske að nokkru leyti vegna þess, að þeim eru horfin flest andleg verðmæti, að undanteknum hefndaþorstanum og hatrinu á “Luftwaffe” (loftvopnum) Hitl- ers. Þeir eru sviftir skylduliði sínu, heimilum og feðralandi. Og þeir eru fúsir til að leggja líf sitt í sölurnar, ef þeir aðeins geta unnið nazistum verulegt tjón um leið og þeir deyja. Fréttaskeyti flugflotaráðs- ins, sem skýrir frá hetjuverk- um Pólverja, forðast að nefna nokkur nöfn, vegna þess að flestir af þessum mönnum eiga ættingja og vini sem búa undir yfirdrotnun Þjóðverja. Aðeins einu sinni síðan i ágústmánuði í fyrra, hefir verið vikið frá þessari reglu. Þá var um flug- manninn Josef Franciszek að ræða; og nafn hans var þó ekki nefnt fyr en hann var látinn. Honum var veittur afreksflug- manna-verðlaunapeningur fyr- ir það að skjóta niður 5 flug- dreka óvinanna í hálfs dags' loftorustu. 1 fyrstu þótti brezku flug- flotastjórninni ákafinn í hinurfi pólsku flugmönnum mjög var- hugaverður. Á jörðu niðri voru þeir mjög þægir. En væru þeir á flugi, vildu þeir ekki halda sér í fylkingu, ef nokk- urt flugfar var sjáanlegt, sem berjast mætti við. Væri reynt að senda þeim skipanir í út- varpi svöruðu þeir einatt sem svo: “No speak Anglaise”, ef reir gáfu nokkurt svar. Þó meirihlutinn af hinu pólska flugliði sé dreift út um brezka flugflotann, er þó einn al-pólskur orustu-flokkur og einn sprengjuflokkur. Kosciu- sko-flokkurinn er gamall sem hefir verið endurnýjaður. Það var Kosíiusko-flokkur í Pól- landi, áður en Hitler kveikti jar sitt “leiftur”. En þær gömlu fleytur, illa að vopnum aúnar, voru ekki hæfar til að mæta nýmóðins flugdrekum Hitlers. Pólsku flugmennirnir börðust hraustlega og flýðu siðan til Balkanrikjanna og saðan til Frakklands. Þar söfnuðu þeir að sér pðrum pólskum flugmönnum; fengu einhver áhöld og hófu flugferð- ir að nýju, sem sérstakur flokkur. En þegar Frakkar gáfust upp flýði hann til Eng- lands. Flokkur þes§i var skipulagður sem hluti hins brezka flugflota 1. ágúst 1940. Honum var ekki ætlað að taka þátt í flugferðum til megin- landsins, fyr en hann hefði fengið mánaðarlanga æfingu við stjórnun Spitfire- og Hurri- cane-drekanna. En þeir dreng- ir undu illa við biðina. Það var 30. ágúst, daginn áður en þeim var ætlað að hefja flug- ferðir, að Franciszek skaut niður hina 5 þýzku flugdreka. Sem hið síðasta atriði í æf- ingunum, vaf srengjuflokkin- um boðið að taka fullan farm af sprengjum og gasoliu og hefja sig síðan til flugs; eins og ef þeir ættu að fara í langa ferð til árása. Drekarnir hófu sig þunglamalega til flugs; og þeir hefðu átt að lenda aftur eftir lítinn tíma. En þegar einn klukkutími leið eftir ann- an, án þess þeir kæmu aftur, fór flokkstjórnin að gerast ó- róleg. Loksins koma þeir þó og lentu að heilu og höldnu. “Hvar hafið þið verið?” spurði flokkstjórninn. “Að heilsa upp á Berlín með nokkrum sprengj- um,” var hið fáorða svar. 1 september 1940, mánuði hins mikla “leifturs”, skaut Kosciusko-flokkurinn 118 flug- dreka niður. Og Pólverjarnir héldu hátíðlegan daginn sem Georg konungur heimsótti þá Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.