Heimskringla - 29.10.1941, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.10.1941, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. OKT. 1941 ÆFIMINNING Thorgerður Magnússon Fœdd 27. febr. 1863 — Dáin 16. sept. 1941 “Þeim fækkar ört, sem fremst á verði stóðu á frama, vegs, og manndáðanna braut, sem undirstöðu okkar giftu hlóðu og áttu geymda í hjörtum fagra sjóðu, er hver og einn í húsum þeirra naut.” enskra hjóna í New Brunswick, og systir hennar í vist hjá öðr- um enskum hjónum, þar skamt frá. Þorgerður var þar þó ekki lengi, aðeins nokkra mán- uði. Þaðan fór hun, ásamt systur sinni, á saumaverkstæði í Sayreville, N. J., og þar unnu systurnar nokkurn tíma, unz þær fóru til Winnipeg, árið 1889. f Winnipeg var Þorgerður í vist fyrst í stað, en tók svo Þannig kvað Páll S. Pálsson við andlátsfregn íslenzkrar landnámskonu og fanst mér þetta erindi eiga vel við, sem formáli fyrir æfiágripi þessar- ar merku konu, sem hér er minst, og sem nýverið flutti frá oss yfir á landið handan við móðuna miklu. Þorgerður Eysteinsdóttir Magnússon, var fædd að Höll í Mýrarsýslu i Borgarfirði, 27. febrúar 1863. Foreldrar henn- ar voru Eysteinn Halldórsson fyrir að fullnema sig í kjóla- og Hallgerður Jónsdóttir, er saum. Og vann hún síðan við þá bjuggu á Höll. kjólasaum í mörg ár, bæði áður Systur Þorgerðar voru tvær: en hún giftist og eftir það. Helga, gift Sveini Finnssyni, Vorið 1891, fór Þorgerður til er fyrst reisti bú að Kolstöðum Duluth, Minn., og vann þar á í Miðdölum, en flutti síðar að saumastofu. Þar kyntist hún Eskiholti í Borgarfirði og bjó eftirlifandi manni sínum, Jóni þar siðan. Helga er nú látin Magnússyni, syni Magnúsar fyrir nokkrum árum. Gunnarsonar frá Sævarlandi i Sólveig, gift Jóni Hannessyni Skagafirði. Þau giftust 10. í Selkirk, Man., Canada. Látin október 1892. Vorið eftir fluttu árið 1928. þau til Winnipeg, og áttu þar Uppeldis systkini Þorgerðar heima þar til vorið 1896 að þau voru fjögur. fluttu til Keewatin, Ont. Þar 1. Guðrún Þorsteinsdóttir, bjuggu þau í níu ár, en fluttu þá gift Teiti Sigurðssyni, er um til Selkirk, Man., og voru þar í langt skeið átti heima í Winni- nær því sjö á£. Árið 1912, peg, Man. j flutu þau frá Selkirk til Winni- 2. Jón Gíslason, er tók sér'peg, og áttu þar heima síðan. heimilisréttarland í Norður Börn þeirra Jóns og Þorgerð- Dakota, og bjó á því landi þar ar eru: til hann andaðist skömmu eftir 1. Hallgerður Róslaug, — aldamótin 1900. skólakennari í Winnipeg. 3. Árni Jónkson húsasmiður 2. — 3. María og Sólveig, í Winnipeg. Voru þau Árni og tvíburar, er báðír dóu nýfædd- Þorgerður systkina börn. ir. 4. Þorbergur Þorsteinsson,' 4. María Emilía, gift Wil heima á íslandi. Dáinn fyrir liam Rinn í Los Angeles, Calif mörgum árum. 5. Eysteinn, andaðist ó Foreldrar Þorgerðar fluttu málga. frá Höll að Arnbjargarlæk, og 6. Helga Eysteina, gift Or- síðar að fremri Hundadal í Dala ville Mclnnis, Winnipeg. sýslu, og þar bjuggu þau þar Þorgerður var smávaxin til faðir Þorgerðar andaðist. kona, nett á velli og lagleg, En þá var Þorgerður nítján með skarpleg og tindrandi og ára. Brá þá móðir Þorgerðar mjög falleg augu. Skapstór búi, og fluttist svo nokkru síð- var hún, en kunni vel að stilla ar til dóttur sinnar og tengda- þar til meðalhófs. Hreinskilin sonar, Helgu og Sveins á Kol- og vinavönd og trygg þeim, stöðum. sem hún festi vinfengi við, og Fór þá Þorgerður í vinnu- lét mikið fleira gott af sér leiða mensku fyrir nokkurn tíma. En en mörgum var kunnugt um, var það ekki lengi. Fanst Þor- því hún hafði aldrei hátt um gerði það ófrjáls og þvingandi það. Þorgerður var mjög vel staða, að ýmsu leiti, því hugur greind kona, hafði yndi af góð- hennar leitaði til fróðleiks og um bókum og las því mikið, mentunar. En um þetta leiti þrátt fyrir miklar annir. Mikið fékk Þorgerður föðurarf sinn, yndi hafði hún af að ræða við og notaði hún hann til þess að aðra um bækur. Kunni hún framfylgja lengi þráðri ósk góð skil á þeim, var minnug, sinni til menta. Fór hún þá til greinargóð og skemtileg í við- Reykjavíkur og stundaði nám ræðum. Kom það oft fyrir er við kvennaskólann þar í tvo við vorum að ræða um bækur vetur. Að þeim tíma liðnum, eða rit ný-útkomin, að hún fór hún til Helgu systur sinnar sagði mér hiklaust álit sitt um og vann þar við sauma o. fl., kosti og galla bókanna, og tók unz hún, ásamt Sólveigu systur eg eftir þvi, að gagnrýni henn- sinni, lagði af stað til Ameríku ar bar oft saman við ritdóma, árið 1888, þá 25 ára. sem eg sá síðar um þær sömu Skipið, sem flutti þær systur bækur í blöðum og tímaritum vestur um haf, hafnaði sig í að heiman. New York. Þar stign þær á Þorgerður var kona gædd land, mállausar, öllum ókunn- sterkum dulrænis hæfileikum. ar og án þess að hafa nokkra — Hún var berdreymin, og hugmynd um hvað til bragðs gat oft látið sig dreyma um skyldi taka. Óþarft er að skýra hvar hlutir, sem tapast höfðu frá öllum þeim erfiðleikum, voru niður komnir. Sömuleið- sem systurnar áttu við að is sá hún og heyrði í vöku, stríða i hinu ókunna landi. ýmsa þá fyrirburði, er ótrú- Þorgerður réðist í vist til legir munu þykja, en eru þó j vottfastir, og sumir þeirra til : handritum. Þorgerður var framúrskar andi dugleg og starfsöm kona einkennilega afkastamikil og þrekmikil eftir stærð. Fyr á árum tók hún mikinn þátt í alskonar félagslífi meðal ís- lendinga. í Keewatin var hún skrifari lestrarfélagsins þar og hafði með höndum öll bókainn- kaup fyrir félagið og studdi að efling þess af ráði og dáð. Á meðan hún dvaldi í Sel- kirk, var hún starfandi í kven- félagi Lúterska safnaðarins. Og eftir að hún kom til Winnipeg, var hún ritari í kvenfélaginu í “Skjaldborg” og starfaði þar að auki í djáknanefnd og ýms- um öðrum félagsmálum safn- aðarlífinu til velfarnaðar. Um langt skeið kendi Þor- gerður sjúkdóms þess, sem leiddi hana til dauða. Bar hún hann með stillingu og þolin- mæði. Og til marks um vilja- þrek hepnar og lífsþrótt, er það, að hún hafði altaf fóta- ferð og rölti um þar til einum degi áður en andlát hennar bar að. Hún andaðist 16. septem- ber s. 1., þá 78 ára. Kveðjuat- höfn fór fram á heimili hennar, en jarðarförin frá Sambands- kirkjunni í Winnipeg, og var jarðsungin af séra Philip M. Pétursson, presti safnaðarins, 19. september. Minning hennar lifir hrein og hlý í meðvitund allra, sem voru henni samtíða og kyntust henni. Þeir segja að þú sért dáin. — Það hygg eg ekki rétt. — Þú hefir aðeins flutt þig frá oss á fegri og hlýrri blett. Þökk fyrir starfið. — Þökk fyrir viðkynninguna. — Þökk fyrir alt. — Davíð Björnsson SUNDURLAUSIR ÞANKAR sérstaklega falleg kona, en þegar hún byrjar að tala, finst manni hún verða fögur eins og gyðja . . . og heima man eg eftir konum og körlum, sem höfðu alveg sérlega indælan málróm . . . hún Lovísa Fjeld- sted var ein þeirra og tveir ís- lenzkir karlmenn hafa — og þetta eru engar ýkjur — feg- ursta málróm, sem eg nokk- urntíma hefi heyrt; annar var Guðmundur læknir Hallgríms- son og hinn var fornkunningi minn, Ólafur Halþlórsson frá Mjóafirði. Eins og kunnugt er hafa Þjóðverjar strangt eftirlit með því sem prentað er í blöðum á- nauðar-ríkjanna. . . í Dan- mörku mega blöðin ekki prenta neitt, sem Þjóðverjum líkar miður. . . 1 landinu er qvislinga-flokkur og er lítill flokkur, en nýtur auðvitað styrks Þjóðverja. . . Flokkur- inn heldur úti blaði einu og í því var á dögunum grein með aðfinslur um danska ríkisút- varpið, eftir sögn vikublaðsins Bien i San Francisco . . . út- varpið er, eins og gefur að skilja, undir “umsjá” Þjóð- verja. . . En þetta stóð í grein- inni: “sá sem les upp símskeyti í útvarpinu, kann þá list, að lesa upp, þannig, að öllum er ljóst, að hann í fyrsta lagi ekki sjálfur trúir orði af því, sem hann er að lesa, í öðru lagi, að hann veit það með vissu, að hann er að fara með lýgi, L þriðja lagi, að honum hefir ver- ið þvingað til að lesa símskeyt- ið í útvarpið” . . . Margt er minnisstœtt Húsmæður “sulta” ávexti og grænmeti á haustin og geyma til vetrarins. . . Á stjórnar- og ræðismannsskrifstofum og í sendiráðum er það kallað að “sulta”, þegar mál eru geymd eða það er dregið að sinna þeim . . . þetta er alsiða á sfík- um skrifstofum um allan heim . . . en á þessum ósið hafði Sveinn Björnsson ríkisstjóri hina mestu skömm meðan hann var sendiherra í Kaup- mannahöfn ... hann hafði þann vana, aldrei að bíða til morg- uns með það, sem hægt var að gera í dag. . . Götu-speglarnir, sem hanga á gluggum í hverju húsi og hverri íbúð í dönskum smábæjum, en þeir spegla göt- una, þvera og endilanga og altt sem þar gerist . . . geta hús- mæðurnar þannig séð hverju fram vindur alt í kring. . . Hversvegna láta þær sig slíkt skifta, spyr þu . . . þú getur hengt þig upp á, að þær láta sig það skifta. . . íslendingur- inn, sem vildi koma sér vel við stúlkur og altaf notaði sömu setninguna: “einhverntíma ætla eg að skrifa skáldsögu um þig” . . . þegar finska tón-« skáldið Sibelius á árunum stjórnaði konunglegu kapell- unni í Kaupmannahöfn — þeir' spiluðu “Finlandia”. Norskum kunningja mínum þótti gaman að “slöngva fram” þessari setningu, sem hann hafði úr einhverri reifara-sögu . . . og þýði eg, með vilja, orð- rétt á bandvitlausa íslenzku . . . “hver mundi í þessum elegant klædda herra hafa kannast við slátrarann frá Pont de Neuf — en það var heldur ekki hann” . . . þið hugsið víst stundum, þegar þið lesið greinarstúfana mina . . . “hvernig getur þessi kvenmaður haldið áfram, að skrifa þessa hégóma-pistla, meðan heimurinn er alveg af göflunum að ganga” — en það er einmitt þessvegna. Rannveig Schmidt Læknir: Nú þorir enginn að fara í mál. Þið lögfræðingarn- ir gerið alla að englum. Lögfræðingur: Nei. Okkur þýðir ekkert að keppa við ykk- ur læknana í þeim efnum. # • • — Og svo kom krakkanóran inn til mömmu sinnar með hár- beitt sax í höndunum og sagði: Sjáðu, mamma! Nú hefir Stina aftur vanrækt að hafa gát á mér! * * * Faðirinn: Ef eg hrykki upp af einn góðan veðurdag, hvað yrði þá um mig? Léttúðugur sonur: Eg yrði kyr hérna niðri, en spurningin væri, hvað yrði um þig. Er það ekki undarlegt hvað útvarpsstöðvarnar í smábæjunum í Bandaríkjunum virðast altaf reyna sitt ítrasta til að ná í “speaker”, sem tal- ar fram í nefið. . . Hvað því fer fjarri, að þeir, sem hafa fallega söngrödd hafi altaf fallegan málróm . . . og að það er ekki fegurð málróms- ins, sem venjulega er aðalein- kenni leikarans eða leikkon- unnar . . . frægu leikararnir John Barrymore og Alfred Lunt hafa ekki neitt sérlega fallegan málróm . . . og þegar filmsleikararnir Clark Gable og James Cagney tala, dettur manni helst í hug hás þoku- lúður. . . Deanna Durbin, sem syngur eins og engill, hefir harðan og óþýðan málróm . . . en í hina röndina, enski films- leikarinn Ronald Colman hefir • ekki verið frægur í tuttugu ár vegna sérstaklega háttstand- andi leikhæfileika, eða vegna þess, að hann er laglegheita maður, nei, það er málrómur- inn, hljómfagri, sem veldur því, að fólki hitnar um hjarta- ræturnar þegar hann leikur. . . Og þegar leikkonan fræga, Lynn Fontanne, opnar varirnar á leiksviðinu, þá gefast áheyr- endurnir upp samstundis af að- dáun og hrifningu, því máþ rómurinn er þannig, að eitt- hvert yndi læsir sig um þá og því skiftir eiginlega ósköp litlu hvað hún hefir að segja. . . Málrómurinn hennar Stefaníu Guðmundsdóttur hafði lík á- hrif og einstaka fólk, sem eg hefi kynst, hefir þetta laðandi seiðmagn í málrómnum . . . t. a. m. norsk kona, sem eg þekki vel og heitir Solveig Bjelke; — hún er gift Henrik Bjelke, sem er hafnarverkfræð- ingur í Oslo og er hann víst í ætt við Henrik Bjelke þann. sem alræmdur er í sögu Is- lands, en þessi Henrik okkar. er alt öðruvísi innréttaður maður; Solveig er ekki neitt Frjáls þjóð hlýtur að Verja fje sínu til frelsis sjer Sjerstakt erindi FRA WAR SAVINGS COMMITTEE, OTTAWA Þjóðin í Canada er hepnust allra þjóða í heimi. Heppin að eiga víðasta landareign hafanna á milli. Heppin erð eiga námur, akra, skóga firna mikla og ávaxtasama. Heppin líka að eiga þjóðlega stjórnartilhögun. 1 stuttu máli, farsæl af frelsi sínu. Því frelsi er nú meiri háski búinn en nokkru sinni fyr. Af tortímingu hins Brezka Ríkis mundi leiða að vort óhefta líf færi for- görðum. Allir vilja verja þann lífsveg — að því frelsi verði bjargað — fyrir sjálfa oss og niðja vora. Hverri einustu áskorun um þá frelsisvörn hefir verið ágætlega tekið — sem er Ríkinu hughreysting en Hitler stendur ógn af því. En hertóla þörfin verður æ brýnni, eftir því sem vá Naza fer viðar um heiminn. Hjálp hvers einasta manns í Canada er nauðsynleg til sigurs. Sá sem eyðir fé hugsunarlaust á þessum stríðstímum, svíkst um að leggja hernaðinum lið. Það er lífsnauðsynlegt að hver og einn spari við sig, svo að meiri varningi megi verja til stríðs þarfa og meiri mannkrafti og vörum megi verja til að vinna stríðið. Canada verður að taka á af alefli og heimtar þessa sjálfs afneitun af öllum oss. STYÐJUM HERGAGNA FRAMLEIÐSLU, HVER í SINU UMHVERFI Eyðið minna fé-til að kaupa fleiri WAR SAVINGS CERTIFICATES

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.