Heimskringla - 08.04.1942, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. APRÍL 1942
SUNDURLAUSIR
ÞANKAR
Eftir Rannveigu Schmidt
Er það ekki skrítið,
hvað sumum konum er það
meðfætt, að hlúa að blómum
. . . og alt sprettur og dafnar,
sem þær snerta á . . . en aðrir
konu-aumingjar gera sitt ítr-
asta til þess, að hafa blóm i
kringum sig . . . og hver ein-
asta jurt lognast út af hjá
þeim. . . Hvað laglegir menn
oft giftast ófríðum konum. . .
Að hér í landi eru þúsundir
manna, sem aldrei hafa lesið
bók. . . Hvað veikgeðja menn
og óreglusamir oft eru miklu
skemtilegri en hinir, sem fast-
ann hafa viljann og aldrei vill-
ast út af þröngu brautinni. . .
Að Costa Rica, Mtið land, sem
hefir aðeins 600,000 íbúa og 500
hermenn . . . var fyrsta landið,
sem sagði Japönum stríð á
hendur eftir árásina á Pearl
Harbor . . . -já, litla Costa Rica
var jafnvel á undan Bandaríkj-
unum sjálfum. . . Að fræðslu-
málastjórinn hér í Montana
heitir Miss Ireland (Irland) . . .
og fræðslumálastjórinn hér i
fylkinu heitir Miss Holland. . .
Að einu sinni, sem oftar var eg
í slæmu skapi . . . og skrifaði
hálfgerð iMindi um Norður-
Dakota-ríkið . . . en maður að
nafni H. E. Johnson setti ofani
vig mig í Heimskringlu fyrir
vikið . . . en vingjarnlega þó.
... Ekki efast eg um, að hann
muni hafa á réttu að standa,
að Norður Dakota sé fögur og
frjósöm sumstaðar . . en hvern-
ig víkur því við, að fólk, sem
fætt er þar og uppalið, segir
svo oft frá því í afsökunartón.
. . . Um daginn hitti eg t. a. m.
unga stúlku, sem roðnaði og
fór öll hjá sér, þegar það kom
til tals, hvaðan hún væri ætt-
uð . . . “eg er bara frá Norður
Dakota”, sagði hún... Að flest-
ir karlmenn í U. S. A. hata
filmleikarann franska, Charles
Boyer . . . og ætla það komi
ekki til af því, að kvenfólkið
er svo snarvitlaust með mann-
inn. . . Að bestu áheyrendur og
þakklátustu, sem eg hefi fyrir
hitt á löngum fyrirlestraferli,
eru meðlimir Rotary-klúbb-
anna. . . Og er það ekki aðdó-
unarvert, að konurnar í Great
Falls, Montana, litlum bæ með
30,000 íbúa, sendu hér um bil
8000 hluti til Rauða Krossins á
dögunum . . . og þær höfðu
prjónað og saumað það alt
sjálfar.
Margt er minnisstœtt
Síðasta maddaman á íslandi
. . . hún maddama Ingiríður,
snyrtileg, gömui kona, sem átti
heima í Þingholtsstrætinu í
Reykjavík á uppvaxtarárunum
mínum . . . henni var meinilla
við, ef einihver kallaði hana
frú . . . nei, maddama vildi hún
vera. . . Hnittilega að orði kom-
ist . . . hann CMfton Fadiman
. . . “það er alls ekki ógerandi,
að hafa mikið uppáhald á
manni, sem vanrækir hana
móður sína . . . jafnvel móðir
ur á að flytja búferlum í þá
paradiís. .. En þegar við vorum
öll komin í háa loft yfir þessu
og nærri því ákveðin í, að
taka okkur upp . . . þá spurð-
um við hann, hvað það kostaði
á áiri, að eiga heima á Tahiti.
. . . “Jæja,” sagði hann, “eg
talaði við Bandarikjamann,
sem hefir átt þar heima í mörg
ár . . . og hann sagði mér, að
það kostaði hann nákvæmlega
60 cent á ári ... en þau 60 cent
færu í tóbak”. . . Og einhvern-
veginn atvikaðist það svo, að
við mistum löngunina, til þess
að setjast að í Suðurhafseyj-
um. . . Hann Escoffier, frægi
franski kokkurinn sagði í einni
af bókum sinuim, að enginn
væri góður kokkur, sem ekki
kynni, að búa til góða fcósu . . .
en sósan væri þýðingarmest í
öllum matartilbúningi . . . og
hvað það er sjaldgæft, að fá
góða sósu með mat í Banda-
ríkjunum . . . þú getur alveg
eins “stungið tungunni út um
gluggann”, eins og Danskurinn
kemst að orði . . . og það á
bestu og dýrustu matsölustöð-
um um alt land. . . Ógleyman-
leg er ljúffenga sósan hennar
Nunnu Johnson á Long Island
i vor sem leið . . . og talar sú,
sem þykist góð í sósu-áttina
sjálf . . . (taktu nú eftir “Lög-
berg”, að þarna gortaði eg).
. . Eins og það var í gamla
daga . . . og eg meina fyíir
striðið . . . þú talaðir um sport
við Englendinga . . , um bála
við Ameríkumenn . . . við
Frakka var það auðvitað ástin,
sem var aðalumtalsefnið. . .
Við Þjóðverja talaðir þú um
músik . . . og þá helst Wagner.
. . . Hollendingar uppveðruðust
allir ef þú mintist á tungumála-
kunnáttu þeirra . . . og eins var
um Rússa. . . Norðmönnum iík-
aði vel við þig, ef þú færðir
taMð að skíðaferðum. . . Danir
ræddu klukkutímum saman
um leiklist og leikara . . . og
Svíum geðjaðist það vel, að þú
hrósaðir Strindberg og skop-
teiknaranum Albert Engström.
. . . Við fslendinga rabbaðir þú
um alt miHi himins og jarðar
. . . en ánægðastir voru þeir,
þegar þú byrjaðir taMð á Agli
Skallagrímssyni . . . og endaðir
með því að minnast á hákarl
og brennivín.
FÁEIN MINNINGARORÐ
og dánarfregn fýrir tilmœli
ekkju hins látna manns.
Eftir Þ. K. K.
Sveinn Grímsson, dáinn 8.
júlí 1940 á heimili sínu að 992
E. 28th Ave., í Vancouver, B. C.,
rúmilega 66 árg gamall. Bana-
mein hans var innvortis sjúk-
dómur sem hann þjáðist af síð-
ustu tvö ár æfi sinnar.
Sveinn var fæddur 24. apríl
1874 j Landakoti á Álftanesinu.
í GuMbringusýslu á fslandi.
Frá íslandi flutti hann vest-
ur um haf til Canada, og lenti
í Winnipeg í júlí árið 1900. Það-
an fór hann vestur til Alberta-
fylkis, til Sigurðar bróður síns,
sem þar var búsettur, og hafði
komið til þessa lands nokkrum
ins hefir oft uppáhald á hon-
n. . . Amerískur kunningi^árum áður.
ckar, sem einu sinni kom úr
rðalagi frá Tahiti... en hann
Eina systir átti hann hér i
landi, sem HaMdóra- heitir. Hún
fði dvalið þar um hríð. . . j hefir dvalið í fjölda mörg ár i
ann dásamaði lífið í Suður-
ifseyjum . . . sýndi fagrar lit-
yndir þáðan og eggjaði okk-
borginni Seattle, Wash.
Eftirlifandi ekkja Sveins
heitir Guðrún Elíasdóttir.
The World’s News Seen Through
The Christian Science Monitor
An International Daily Newsþaþer
Published by THE CHRISTIAN SCIENCE PUBLISHING SOCIETV
One, Norway Street, Boston, Massachusetts
ia Truthful—Constructive—Unbiased—Free from Sensational-
ism — Editorials Are Timely and Insfructive and Its Daily
Features, Together with the Weekly Magazine Section, Make
the Monitor an Ideal Newspaper for the Home.
Price {112.00 Yearly, or ?1.00 a Month.
Saturday Issue, including Magazine Section, ?2.60 a Year.
Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents.
Obtainable at:
206 National Trust Building
Winnipeg, Manitoba
ENGLISH SECTION
A column sponsored by the Junior Icelandic League.
Address all contributions to Secretary Junior Icelandic
League, 558 Sherburn St.. Winnipeg.
KIARTAN OF ICELAND
By E. J. Thorlakson
IV. Continued
The Song of Hallfred
Hallfred
Give ear, O king, and hearken to my song.
King Olaf
See to it, then, it is no heathen chant,
SuOh as you sang, wihen first you reached my court,
From Iceland freshly blown.
HaMfred
Far-famed monarch, friend of the people!
Pæans of praise thy poet shall sing.
Over the waves wandering, many warriors,
Greedy for glory, have gathered to thee.
Undaunted Olaf, offspring of Tryggvi,
Sailed in his ship on the síorm-tossed deep.
Foam-breasted courser, cleaving the craters,
Climbing the crests of the curiing stream.
Widely he wandered over waters heaving,
Fearless he fought with the merciless foe.
Swift was the spear from his shoulder speeding,
Broad and bitter his brown-edged sword.
None detained him. In distant Denmark
Shattered the skulls lie, shining and grim.
On that far field, the fluttering ravens,
With carrion claw the corpses devour.
Always the glo’ry of God the Giver,
And wielder of wonder, Olaf won;
To Christ and the cross his conquest yielding,
Doomsman of deeds and dreaded Lord.
Hardy-hearted, in hild unconquered,
Sturdy-spirited sword compeller!
Long hast thou borne through buffet of battle,
The banner of glory, guerdon of God.
ON READING THE BIBLE
The most widely known book
in the literature of the world
is the Bible. It has been trans-
lated into almost every known
language and millions of copies
are distributed every year. —
What is the reason for its pre-
eminence? Why is it the most
widely circulated book in all
countries?
It is primarily a religious
book. Our faith is founded on
the teachings contained in it.
But the Bible is of more than
theological significance. It
possesses legitimate claims for
some of the finest Mterature
the world has ever known. It
contains some priceless histori-
cal, philosophical, ethical and
poetic treasures.
In some quarters it may
sömuleiðis ættuð af Álftanes-
inu við Reykjavík.
Þau komu að heiman á-sama
skipi, þá bæði ung og ógift. En
hún varð eftir í Winnipeg þeg-
ar Sveinn fór vestur til Alberta,
seem irreverent to suggest a
secularization of the Bible. Yet
something of the sort may be
justified on the ground that it
may more widely diffuse its
educative and cultural value.
To associate the Bible wholly
with religion would be to ig-
nore its legitimate claims to
literary greatness.
A hurried appraisal of the
Bible reveals four great trea-
sures:
First, an historical«3urvey of
the origin and development of
civilization. The story begins
with the origin of the earth, at
first dealing with the human
race as a unit. Upon the rise
of nations and the grouping of
races, it traces the develop-
ment of a particular people—
the Hebrews. They begin as
nomadic shepherds and emerge
into national life after many
conquests. Their rise to splen-
dor under Kings David and
Solomon is foMowed by their
overthrow and captivity and
'the re-establishment of their
John S. Brooks Limited
DUNVILLE, Ontario, Canada
MANUFACTURERS OF GILL NETTING
Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna
og “Sea Island Cotton”
Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði
Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar.
m
Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg
Umboðsmaður íyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta
L
1
worship, though with lknited
governmentai authority, a cen-
tury later.
We are finally brought into
touch with the civilizations of
Greece and Rome, the latter
being the dominant power
throughout the period of the
New Testament.
Here is a complete story of
early civilization. No one can
claim to know history who has
not read and who does no't un-
derstand the Bible.
Secondly, we find some of
the greatest literature of ail
ages. Here are to be found the
greatest of all poems, one of
the greatest dramas, one of
the finest love stories, and a
collection of proverbs which
form the cornerstone of the
common sense philosophy of
nearly every modern nation.
Next, are to be found the
best text books in human nat-
ure. Thus, Psalrns are a com-
plete emotional record of
human life. In them are love,
hope, despair, the bitterest of
sorrow, the most exultant de-
light, sweet affection, and deep
hatred, confession of sin and
joy of forgiveness. The major
note throughout is optimistic
and believing. William Lyon
Phelps has said that “One can
learn more about human na-
ture by reading the Bible than
by living in New York.”
Finally, the Bible contains
the story of the most success-
ful life ever lived on earth, a
life that changed the course of
human thought and that still
is able, after more than 1900
years, to transform individuals,
communities and nations.
One of the greatest legacies
bequeathed to the modern
world is the Ten Command-
ments of Moses. They are out-
standing because of their sim-
plicity and directness and their
freedom from trivial injunc-
tions. They drive straiight at
the heart of human and divine
relationships and are the foun-
dation of the legal and ethical
codes of modern civilizations.
The long and carefully
mouldéd Mosaic Law is hardly
less remarkáble. It embraces
both a civil and a criminal code
and foreshadowed by centuries
not only our modern juris-
prudence but much of our mod-
ern health regulations and
medical practice.
It is little wonder that the
Bible has risen to the place it
now occupies. It deserved to
rise to that place. It answers
men’s spiritual needs. It
teaches kindness, tolerance,
forbearance and the open
mind. Like the blacksmith’s
anvil that has worn out a
hundred hammers and stands
firm, the Bible has outworn the
attacks of a hundred thousand
enemies.
The Bible'exists today, eith-
er in whoie • or in substantial
part, in about 500 languages,
with possibly a billion readers.
Those who have read their
Bible seriously cannot fail to
be impressed with its moral
beauty and grandeur, its les-
sons in truth and fidelity, its
dignity and elevation of style,
its matchless force and felicity.
Constant reading of this
wonderful book will not only
infuence one’s intellectual
equipment but will teach one
the best lessons by which any
human creature who tries to
be truthful and faithful can
possibly be guided.
J. Ragnar Johnson
—Toronto, JanuEiry 14, 1942.
Bœkur til sölu á Heimskriiiglu
Endurminningar, 1. og II-
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. íslenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —-
Verð 35c.
Landnámssögu íslendinga
í Vesturheimi
má panta hjá Sveini Pálma-
syni að 654 Banning St., Dr. S.
J. Jóhannessyni að 806 Broad-
way, Winnipeg og Björnson’s
Book Store and Bindery, 702
Sargent Ave., Winnipeg.
eins og áður er getið.
Eftir 9 ára fjarveru i Albeíta
og víðar, svo sem Spokane,
Wash., og Vancouver, B. C., fer
Sveinn austur til Winnipeg, og
giftir sig þar heitmey sinni sem
áður er getið.
Þau giftust 26. janúar 1910,
og fluttu sig alfarin til Van-
couver, B. C., til að setjást þar
að, og bygðu sér þar heimili,
sem er eitt með þeim beztu hér
í bæ, meðal Islendinga.
Börn þeirra Sveins og Guð-
rúnar eru þessi: 3 synir og ein
dóttir, öll fullorðin. Nöfn þeirra
eftir aldursröð, eru sem hér
segir: Elías, Jóhann, Albert
og Margrét. Jóhann er giftur
hérlendri konu, hin öll ógift.
Elías og Margrét eru heima hjá
móður sinní, en Albert í flug-
'iði Canada.
Guðrún hefir verið starfandi
í kvehfélaginu “Sólskin” frá
stofnun þess, og getið sér góð-
an orðstír, sem meðlimur þess
Félagsskapar.
—Vancouver, B. C.,
28. marz 1942.
BREZKIR FALLHLÍFAHERMENN ÆFA SIG FYRIR ATRENNU VIÐ ÞJÓÐVERJA
Bretar eru að æfa gríðar stóran og sterkan fallhlífaher, sem er útbúinn með öllum
nýjustu tækjum sem slíkur her þarfnast. Er gert ráð fyrir að alt verði tilbúið er fundum
Þjóðverja og Breta ber saman einu sinni enn, sem talið er muni verða úrslita orusta milli
þessara stórþjóða.