Heimskringla - 08.04.1942, Page 3

Heimskringla - 08.04.1942, Page 3
! 0 WINNIPEG, 8. APRIL 1942 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA SAGAN ER SÖNN og gerðist á suðvestur íslandi Anna sat á stól við gluggann og neri saman höndunum; við og við leit hún út og upp að Haeli. Á eg að gera það, hugs- aði hún? Nei, eg má það ekki vegna barnsirxs; kanske hún og eg eigum eftir að vera saman? Hvað get eg gert, því eg verð að gera eitthvað strax. Andlit hennar var sem marmari, grátt og sviplaust, líkt manneskju sem stendur nálægt örvænting; hún hélt á- fram að kreista fingurna og núa lófana. Þá komu orð í huga hennar: Sækja barnið! Þetta breytti ástandi hugans. Guði sé lof, eg er búin að yfirvinna þessa freisting. Hvað var eg úr þessu. En hann á eitthvað skilið fyrir að margsvíkja syst- ur mína; og halda svo rífandi veizlu næstum undir húsvegg okkar! Hann hefði átt að gifta sig í kaupstaðnum og láta sem minst á veizlu bera, til að hiífa henni, gera sorgina ekki-enn sárari. En þeir losa sig við samvizkusemina, þessir þrjót- ar, áður en þeir fremja þetta ódrenglyndi; eg hefi verið hræddur við útlit hennar þessa síðustu daga; móður mín ihefir verið það líka. En í kvöld tók hún fyrir nýjan ásetning. Eg held hún sé að ná barninu. En þá verð eg að hjálpa henni til að uppala það.” Anna var nú komin að bæj- ardyrunum og gengur inn gegnum mannþröng. Já, stof- an er til hægri handar, þar er að hugsa, eg sem á elskulegt barn. Eg verð að sækja hana í maðurinn minn,” hugsaði hún. kvöld. Nú breyttist andlit ES skal bráðum gefa honum hennar alt í einu og fékk sitt^ annað nafn í viðbót.” eðlilega yfirlit og vor og gleði Hún stansaði í ganginum brá fyrir í skæru augunum. milli stofunnar og bæjardyr-' Hún fékk kjark og hugarstyrk; anna. “Nú er hjartað tekið að nú er mér sama á hverju geng- berjast með hraða, eg er samt ur. Svo fór hún að þvo sér og ekkert hrædd en eg finn geðs- greiða, og fara í beztu fötin, hræring, eg verð að flýta mér.” sem hún átti. Svo gekk hún inn; stofan var “Komdu Guðni,” segir hún, alskipuð skrautbúnum brúð- “eg þarf að fara yfir að Hóli í kaupsgestum. Brúðhjónin sátu kvöld.” í öndvegi. Móðir Jóns sat við “Hvað hefir þú þangað að hlið brúðarinnar, en prestur við gera í kvöld?” spurði Guðni. J'liö JónS; Hún stansar við “Nú stendur veizla Jóns sem hæst, það yrði hans mesta mein, ef þú kæmir þangað.” “Já, þess vegna ætla eg að fara,” sagði Anna. Svo var lagt á hestana og farið af stað. Ekki var nokkurt orð talað á leiðinni, en Anna var hugsi. borðið, rétt á móti Jóni og horfir beint framan í hann tindrandi augum. Hann lítur á hana augnablik, varð sót- rauður í framan og leit undan. Honum fanst hún vera svo fög- ur. Hún réttir fram hendurn- ar með kreftum hnefum og , hrópar: “Svikari! Eg krefst “Eg veit guð hefir veitt mer réttar míns á lþessari stundu> kjark fyrir að eg hætti við eg heimta-barnið mitt af ykkur þennan voðalega ásetning. ^ þega,r j staðf svo eg geti farið Nú eru þau komin að tún- heim með það j kvöld!” Það .garðinum á Hóli. “Hér fer eg varð steinhljóð í stofunni. “Eg af baki,” sagði Anna. Hún stend her þar tn þjg fájg mer steig úr söðlinum, fór úr reið- harrug mitt| iheyrið þið það?” fötunum og fleygði þekn upp í 1<Takið hana> piltar(- saigði söðulinn. ‘ Vertu hérna hja veizlustjórinn, “og farið út með hestunum, Guðni, sagði un, hana; hun er æðisgengin.” “þar til eg kem til baka.’ j Tyeir menn komu nú og Hún gengur með flýti heim drogu hana tra borðinu, en hún að bænum og heyrir glaum og sleit sig at þeim og stog tein- hlátur. “Já,” hugsaði Anna, rétt Upp við dyrastafinn. jdn hann skal bráðum fá að heyra að þetta horfgi til vandræða annað en glamur skála- og og þii veizluglegin var í veði, lukkuóska. Guðni horfði á et þessu héldi áfram. Hann eftir önnu. ‘ Eg veit ekki hvað kallar með hasum róm til einn- eg á að hugsa um þetta. Hún ar at horgmeyjunum: Anna, sem ætið er svo auðveld „Taktu harnið titrðu og bH8, er alt i einu ortnn kven- henni ð; s honum ^ wkmgur, arkar mn i ve.zlusal- að henni hcim... stnlkan mn, eins og hetjurnar forSum; ^ ^ nokkra svo Anna gengur fram í gang- inn og menn þessiir með henni. “Eg þarf engan vörð,” segir hún, “eg veit vel hvað eg er að gera.” En það er að segja af Guðna að honum leiddist að hafa ekk- ert nema ilminn af réttunum. “Eg fer nú heim,” hugsar hann, “og fæ mér vatn að drekka. Hann bindur hestana saman og lætur annan horfa beint í aust- ur, en hinn í vestur, gengur svo heim að hliðardyrum og inn í gang, sem liggur að eld- húsinu, stansar i dyrunum og litast um. Þar eru þrjár kon- ur að diska upp veizlurétti. — Guðni kastar kveðju ' á þær, gengur svo að vatnsfötunni og fær sér að drekka. Ein konan gengur til hans. “Ekki átti eg von á að sjá þig bara það verði ekki veizluspjöll ^inlcegur vinur Breta í Ind- landi: The Maharaja of Bikaner General Sir Ganga Singhji _ _ _ _ Dahadur, G.C.S.I., G.C.I.E., G.C. hér í kvöld, Guðni minn,” segir V.O., G.B.E., K.C.B., LLd., A.D.C., Maharaja of Bikaner. Hann er með sambansdhernum 1 Mið-Asíu. Hann er fæddur 1880, var í Boxer-uppreisninni 1 Kina 1900; og í síðasta stríði var þar í flokki með Sir 1- French. Hann hefir stjórn hún, “var þér boðið?” “Já, næstum því”, svaraði Guðni, kímileitur. “Það nefni- lega gleymdist að bjóða mér; en eg kom samt.” Konan brosti en sagði ekkert. Guðr.i sneri sér að dyrunum til að fara. Konan segir: “Bíddu, engin má að Bikaner í 54 ár, sem er næst! fara héðan í kvöld nema hann ^tærsta fylkið í Rajputana; og fái munnbita.” Hún flýtir sér a Þeim árum hefir hann komið ^hklu og góðu til vegar í verk- le8um og andlegum efnum KAUPIÐ HEIMSKRINGLU lesið heimskringlu borgið heimskringlu nú að trogi, sem er fult af efelskifum, finnur þar lítin poka, fyllir hann með skifum og færir Guðna. “Bíddu enn,” segir hún, hleypur að hangi- kjötstrogi, tekur þar stærðar rif og sneið af smurðu pott- | brauði, stingur því í poka og fær honum. “Guð fylgi þér, Guðni minn,” segir hún. “Guðsást fyrir, Katrín mín,” ! segir Guðni. Konan var Katrín í Holti. Guðni fór nú að maula blessaðan matinn. Svona eiga konur að vera góðar og gjaf- mildar, þá er öllum vel við þær. Máltækið sggir: Sveltui sitjandi fugl en flöktandi finn- ur æti. Hann er nú kominn til hest- anna og stengur kjötbita og brauði upp í þá. Stúlkan var nú komin með barnið og af- hendir Önnu það, reifað í ullar- sjal. Anna tók frá andliti barnsins og leit framan í það með gleðihrosi og segir: “Þetta er ein manneskjan, sem eg skal elska til minnar hinstu stund- ar. Sumir komust við að heyra hana tala þetta. Hún flýtir sér nú út og kemur til Guðna. — “Hérna kem eg með el$ku litlu dóttur mina, nú skulum við hraða okkur heim.” En í því kom Árni. “Nei, þú hefir þá fylgdar- mann,” segir hann, “svo mín er ekki þörf.” “Já,” svaraði Anna, “bróður minn er með mér.” “Eg bið þig auðmjúklega fyr- irgefningar, frú mín góð, það var vissulega ekki minn vilji að leggja hönd á þig í kvöld, en mér var skipað það.” “Já, eg fyrirgef alt,” sagði Anna; “nú hef eg barnið mitt; eg óska ykkur til lukku með veizluna og óska Jóni til lukku, því nú get eg fyrirgefið honum, en kerlingunni henni móður hans Jóns, óska eg til lukku með ó fyrir framan, því hún var orsök að svikum Jóns við mig. Eg vona hún fái að smakka á píslum þeim, sem eg hefi orðið að líða.” Svo fóru þau á stað, en Árni hélt heim til bæjar og fór að hugsa: Aum- ingja stúlkan! Hún er lagleg og viðfeldin, henni er vorkun; það segir að þau hafi gifst á laun. En kerling riftaði því öllu, því hún var ekki spurð ráða. En Anna hefir ekki hug- mynd um hvað mikinn mun hún móðir hans Jóns gerir á henni, fátækri sveitastúlku, og prestsdóttirinni. Æ, svei þess- um mannamun! Hann er rang- látur,” hugsaði Árni. “Ef eg fæ mér stúlku einhvern tíma, þá skal engin um það vita fyr en eg er giftur henni. Þá get- ur engin slett sér fram i það mál.” Árni var nú kominn í veizlu- gleðina, en Jón sat við hlið brúði sinnar með sáuran blett á hjartanu, þvl samviskubit, blygðun og iðrun, var í áflog- um í huga hans alt kvöldið. Samt reyndi hann að vera glað- ur og hlægja með fólkinu, en hann stundi með sjálfum sér. “Að fá þennan snoppung,” hugsaði hann, “og það á sjálf- an brúðkaupsdaginn minn! En kanske eg hafi átt það skilið.” Ingibjörg húsfreyja var þögul um stund en segir siðan: “Eg hefði aldrei trúað því, að hún væri þessi ofsi.” Jón svaraði: “Kendu sjálfri þér um það.” Brúðurin segir: “Við skul- um gleyma þessu sem fyrst og láta sem ekkert hafi komið fyrir.” “Það er best,” sagði Ingi- björg. Presturinn segir: “Það er best að fyrirgefa bráðlyndi!” “Já, það er best,” sagði Jón. Anna var sem önnur mann- eskja eftir þetta, glöð og á- nægð, faðmaði barnið sitt. “Já, þetta iblómstur er margfalt sætara en brúðgumi.” Hún tók nú við búsýslu í Hvaimmi en gamla konan sá um barnið. Guðni var sívinnandi, síglaður og spaugilegur. Barnið var nú unaðsljósið í kotinu, svo alt gekk vel. “Bara að Litli-Hvammur væri lengra frá Hóli,” hugsaði Anna, “þá væri alt gott.” Svo liðu árin. Þá kom það fyrir, að móðir Guðna andaðist, stjúpmóðir Önnu og sem reynd- ist henni og barninu sem bezta móðir. Eftir það langaði Önnu að flytja burtu, hún talar um þetta við Guðna og þau koma sér saman um að selja búið, leigja kotið og flytja í höfuð- staðinn. “Eg er viss um,” sagði Anna, “þú færð nóga vinnu, þú, sem ert svo höndugur við alt.” “Ekki kvíði eg því,” sagði Guðni, “að eg fái ekki nóg að gera, en eg held mér leiðist fyrst í stað, að fara frá þessu heimili, sem móður mín unni svo mikið og var hér í þrjátíu ár.” “Það er satt,” svaraði Anna, “en breyting gerir öllurn gott, menn sjá og heyra nýtt og um- hverfið verður sem nýr heim- ur.” Þessi ráðagerð varð svo að framkvæmd og þau flytja í höfuðstaðinn. Guðni byggir þeim hús, laglegt og hentugt, og fær nóg að gera, lagfæra og srmíða; hann kemst ekki yfir það. Jóna litla fer nú á barna- skólann, fríð og hæglát, og skarar fram úr i mörgu á skól- anum. En Anna tekur það fyr- ir, að hjálpa og hjúkra fátæku fólki, sem ekki hafði peninga til að borga fyrir hjálp og hýsa gamalmenni, sem ekkert skýli höfðu nema sofa á hanabjálka loftum. Fær hún nú brátt orð á sig fyrir dugnað og góðsemi. Þetta varð til þess, að hið efnaða fólk fór að rýma til í hjarta sínu og taka inn aldrað fólk og hlynna að því. Svo leið tím- inn, árin og áratugir. Dóttir Önnu var nú fullorðin, einkar vinsæl hjá unga fólkinu. Það var eitt kvöld snemma sumars að barið er að dyrum hjá önnu. Þar stendur ókunnugur maður, hann heilsar Önnu með flýtir og segir: “Hver sem þú ert, kona góð, verð eg að biðja þið hjálpar. Eg er hér með konu sem meidd- ist og kemst ekki lengra, hest- urinn hnaut með hana, hún meiddist á fæti; viltu gera svo vel, að hafa hana hér í nótt, þar til frekari hjálp er fengin?” “Já, auðvitað,” sagði Anna, “Komdu inn með hana.” Mað- urinn studdi nú konuna inn og var hún lögð í rúm önnu. Mað- urinn segir: “Þessi kona er íiú Ingibjörg á Hóli.” Önnu varð hverft við að heyra þetta. Hún hjálpar henni nú úr fötunum og leggur fötin á kodda og yfirlítur meiðslið. “Eg held,” segir hún, “að ekkert sé brotið, en öklinn er illa marinn.” “Já, þar hefi eg þrautina,” segir konan. Anna hjúkraði henni með mikilli alúð og ná- kvæmni, svo eftir nokkra stund leið henni betur, svo hún nærð- ist og sofnaði litlu síðar. Anna var fyrir löngu búin að fyrir- gefa og gleyma mótgerð Ingi- bjargar. “Til hvers er að drag- ast með þessa bitru gremju og beiskan huga og sársauka,” hugsaði hún. “Það er betra að losast við það, því skáldið seg- ir: Hatrið lífs er hefndar gjöf. Þeir, sem gera öðrum rangt til og það af ásettu ráði, fá sitt seinna og eru ekki öfundisverð- ir af því. Svo sagði hún Guðna að Ingibjörg á Hóli vaxri þar í húsinu og hefði meitt sig í fæti. “Hvað er þetta,” sagði Guðni, “altént kemur eithvað fyrir hjá assisornum.” Það var mál- tæki á þeim tíma. “Ó já, kerl- ingar greyið, það sannast á henni það, sem tröllkonan sagði: Kennir hver meina sinna þó klækjóttur sé.” “Eg þekti hana ekki,” sagði Anna; “hún er orðin svo mögur og lítil, sem var svo fönguleg og stór.” “Það er vonandi,” sagði “Já, kanske,” sagði Anna. Guðni, “að dramblætið hafi rénað að því skapi.” Næsta morgun var Ingibjörg betri í fætinum, en ekki svo að hún gæti gengið. “Nú ætla eg að biðja þig bónar, kona góð,” sagði hún. “Hún er sú, ef simi er í húsinu, að láta systir mína vita að eg sé hér og koma að sækja mig; hér ér nafn og húsnúmer henn- ar.” Anna gerði þetta, en fékk það svar, að frú Eiríksson væri í kynnisför á Austfjörðum og yrði þar í sumar. “Þetta eru þá vonbrigði,” sagði Ingibjörg; “eg hefði bet- ur ekki farið að heiman, en hvað er annars nafn þitt, frú mín góð?” “Nafn mitt er Anna Pálsdótt- ir.” “Anna Pálsdóttir,” tók hún upp eftir henni, “ekki þó dóttir Páls í Felli?” “Jú, svo er það,” sagði Anna. “Faðir minn bjó í Felli.” Ingibjörg þagði um stund, en segir síðan: “Svo þú ert Anna og orðin svo umbreytt, holdug og hárið dökt.” Hún brá hönd- um fyrir andlitið, nokkra stund. Anna sá, að tár duttu niður á koddann. Þá leit hún upp og segir: “Anna, eg sem var svo vond við þig. Hér hjá þér er eg nú og þú ert að hjúkra mér af mikilli manngæsku, geturðu fyrirgefið mér?” “Já,” sagði Anna, “eg er búin að því. Við skulurn ekki minn- ast á það, alt verður þeim til góðs sem treysta guði.” “Já, vist er það svo,” sagði Ingibjörg. 1 þvi kom Jóna litla inn í herbergið. “Þessi gtúlka er dóttir mín, hún Jóna.” Hún leit til Jónu og segir: “Þessi kona er amma þín, sem eg hefi.sagt þér frá.” Jóna leit á móður sína, svo átt- aði hún sig, tók í hendi kon- unnar, sagði ekki orð en roðn- aði. Framh. á 7. bls. FLESK handa BRETUM að viðbættu SVÍN AKJÖTI fyrir CANADA Vh MILJÓN SVÍNA Á ÁRI ÞARF TIL AÐ FULLNÆ.GJA ÚTFLUTNINGSKRÖFUM, OG SViNAKJÖTS NOTKUN HEIMA FYRIR Til þess að fullnægja þessum kröfum, ætti hver framleiðandi að senda á markað SEX svín fyrir hver FIMM send 1941 HÉR ER ÚTKOMAN f CANADA:- Ár Skoðaðnr slátranir Af liimdraði yflr J'yrra ár Flesk útflutt miljón ]>und Af hundraði yfir Fyrra ár 1938 3,137,000 169.5 1939 3,628,000 15.7 186.5 10.0 1940 5,455,000 50.4 344.1 84.5 1941 6,274,000 15.0 460.8 33.9 YFIRSTANDANDI ÞÖRF :— - • 7,500,000 19.5 600.0 30.2 Til þess að ná þessu marki verður nauðsynlegt:— Að sýna gyltum alla hugsanlega nærgætni um meðgÖngutímann. Að auka um 20 af hundraði undaneldis gyltur nú í vor. Að hleypa til gyltna tvisvar á ári. Að selja hvert svín, sem náð hefir 200 til 210 punda þunga. Til frekari upplýsinga ráðgist við búnaðarráðimeyti fylkis yðar, Land- búnaðarháskólann, næsta Tilraunabú Sambandsstjórnar, eða Griparæktar- skrifstofu Búnaðarráðuneytis Sambandsstjárnarinnar. ____~_____________________I-T52 AGRICULTURAL SUPPLIES BOARD Domínion Department of Agriculture, Ottawa Honourable James G. Gardiner, M inister \

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.