Heimskringla - 08.04.1942, Page 5
WINNIPEG, 8. APRÍL 1942
HEIMSKRINGLA
5. SlÐA
Grimur Laxdal
(1864—1940)
Fyrir nokkrum árum var eg
á ræðuhalds-ferðalagi í ís-
lenzku bygðunum í Saskat-
ohewan, meðal annars í Wyn-
yard, og dvaldi eg þar í gest-
vinattu þeirra góðvina minna
Árna G. Eggertsson, K.C., og
frú Maju. Átti Árni lögfræð-
ingur skyldustörfum að gegna
niikinn hluta dagsins, og seldi
niig því í hendur Grimi Laxdal
tengdaföður sínum til fyrir-
greiðslu; var mér þar sannar-
lega ekki í kot vísað, því að
sjaldan hefi eg átt skemtilegri
félaga en þennan aldurhnigna
íslenzka athafnamann. Var
bað að sönnu, að margt hafði á
daga hans drifið um æfina,
onda kunni hann frá mörgu að
Segja, og sagði prýðisvel frá.
Verða mér nú ríkar í hug þess-
ar ánægjulegu samvistir okk-
ar Gríms, hinn regnþunga sum-
eg hefi því miður ekki átt kost
á að sjá (Icelandic Illuminated
Manuseripts of the Middle
'Ages, Vol. VII. af Corpus cadi-
cum Islandicorum. Copenihag-
en 1934). Hafði hann þar átt
við íslenzk ihandrit, þar á
®neðal af Jónsbók, fram að
wiiðri 16. öld, og á því aðeins
við síðari ihandrit að þessu
sinni.
Ritið hefir inni að halda all
itarlega ritgerð um skraut
handrita Jónsbókar. Rekur
'höfundur fyrst í stuttu máli
sögu íslenzkra lagabóka, en
^neginpartur máls hans gengur
út á að lýsa upphafstöfum og
^yndum sém prýða Jónsbók,
frá elztu tíð. Er þar gerð grein
tyrir fyrirmyndum þeim er rit-
acarnir hafa þekt og hvaðan
helzt listaáhrifa sé að leita
Einnig bendir ihann á það sem
irnun stafa frá innlendum fyrir-
'myndum eins og blómamynd-
irnar i Skarðsbók. Telur hann
að þar hafi listamaðurinn haft
fyrir sér bláklukkuna. Gerir
hann öllum handritunum góð
skil.
Aftan við textann eru mynd-
lr af 31 blaðsíðum úr hinum
^niámunandi handritulmi. Er
akki lítið varið í að fá svona
hrval fyrir þá sem hafa áhuga
a að kynnast þessum hlutum,
en engin tæki að handleika
trumritin sjálf. Er auðséð af
béssum listaverkum að Islend-
•hgar hafa þekt listaverk
hiargra þjóða, annáðhvort hin
frUmlegu eða eftirmyndir. Sýn-
mér og §umar myndirnar
til kynna að fyrri alda
hstastíll ihafi stundum varað á
fslandi lengur en víðast hvar.
^Un það stafa af því að sam-
^and Islendinga við Evrópu,
það slitnaði aldrei, mun oft
hafa verið fremur Mtið og lista-
^hénn því haft sér til fyrir-
^hyndar listastíl sem ekki leng-
Ur tíðkaðist þar sem hann
hafði átt uppruna sinn.
Frágangur allur á bókinni er
ems og vant er með Islandica,
a8mtur. Á höfundur miklar
bakkir skilið fyrir þetta rit,
Sern fjallar um efni sem hefir
fengið ait of lítinn gaum og
Serh fæstir eiga tök á að kynn-
ast. þó er iistin með því bezta
1 ^hannslífinu. Máltækið gamla
er enn satt, “Lifið er stutt en
listin eilíf.” T. J. O,
ardag í Saskatchewan, er eg
verð við þeim tilmælum að
minnast hans látins með nokk-
urum orðum. Skyldi sú skuld
þó fyrri hafa goldin verið, en
þar sannast hið fornkveðna, að
“betra er seint en aldrei”.
Grímur Laxdal átti til mæts
fólks og merks að telja, enda
bar hann þess vott í ásýnd og
allri framkomu. Var hann, þó
kominn væri á áttræðisaldur,
þegar eg kyntist honurn, hinn
höfðinglegasti og hressilegasti,
og sópaði að honum drjúgum
fram yfir það, sem alment ger-
ist; enda er honum svo lýst, er
hann var á besta aldurskeiði,.
að hann hafi verið meðalmað-
ur á hæð, vel vaxinn og svar-
aði sér vel, fríður sýnum og
svipurinn fyrirmannlegur. Hef-
ir hann því aubsjáanlega hald-
ið sér ágætlega, þá er árin
færðust yfir hann; mun lífs-
fjör hans og glaðlyndi hafa átt
sinn þátt í því, að árin urðu
honurn ekki þyngri byrði.
Grímur var fæddur á Akur-
eyri 9. júní 1864, sonur þeirra
Jóns Guðmundssonar hafn-
sögumanns og Guðrúnar Gríms
dóttur Laxdal, og var því al-
bróðir Jóns Laxdals tónskálds,
er var einu ári yngri (f. 13. okt.
1865). Heima á Islandi, en þar
dvaldi hann öll sín bestu ár,
var Grímur við verzlunarstörf,
fyrst á Sauðárkrók, þá á Seyð-
isfirði og síðan um 17 ára skeið
bókhaldari hjá Þórði Guðjóhn-
sen kaupmanni á Húsavik. Þá
varhann um hríð (1899—1906)
verzlunarstjóri á Vopnafirði,
því næst rúmt ár við verzlun
Eggerts Laxdal á Akureyri, en
fluttist þaðan vestur um haf
árið 1907. Kona hans og börn
komu véstur tveim árum sáðar.
Fyrstu árin hér vestra vann
Grámur í trjáviðarverzlun í
Wadena, Saskatchewan, en
gerðist síðan landnámsmaður
og nam land 11 mílur norður
af Leslie þar í fylkinu; fluttist
hann þaðan til Kristnes 1911
og var þar bóndi um, sex ára
timabil. Fram til ársins 1919
var hann um hríð við verzlun-
arstörf í Mozart og Wynyard,
en þá íluttust þau hjónin til
tengdasonar síns og dóttur, Dr.
Sveins E. Björnsson og frú
Marju, í Árborg, Manitoba, og
vann Grimur þar um tíma í
lyfjabúð Sveins læknis, því að
Mtt var honum iðjuleysi að
skapi. Á heimili þeirra læknis-
hjónanna lézt hann 4. nóv.
1940.
Gnímur Laxdal varð minnis-
stæður öllum þeim, sem kynt-
ust 'honum, og bar margt til
þess, auk glæsimensku hans
og myndarskapar, sem þegar
hefir verið lýst að nokkru. En
til frekari skilnings á honum,
skapsmunum hans og æfiferli,
vil eg bæta við eftirfarandi
lýsingu á honum, sem gagn-
kunnugur maður hefir góðfús-
lega látið mér í té:
“Augun voru snör og tillitið
skarpt og glettið á góðum
stundum, enda bjó hann jdir
meiri “humor” en venjulega
gerist, sem kom fram ýmist í
smásögum eða kviðlingum. —
Hann var fjörmaður á yngri
árum og lét þá ekki alt fyrir
brjósti brenna, ef því var að
skifta. Glaður og reifur í vina-
hópi og kom þá fram, hversu
miklar mætur hann hafði á
góðum skáldskap eins og hetju-
kvæðum okkar. Hann lærði
“Skúlaskeið” og “Þorgeir í
Vík” og ýms ljóð af þeirri teg-
und, og hafði mikið yndi af að
fara með þau í kunningjahópi.
Söngmaður var hann og hafði
mikla ánægju af samsöng með
vinum sínum, og öllum góðum
söng yfirleitt. Óvenjulega mik-
ill bókamaður held eg hann
hafi verið, því hann var síles-
andi á þeim áruim, sem eg þekti
hann; hann var einnig sískrif-
andi og skrifaði manna besta
rithönd, svo að nærri lét, að
hann væri listaskrifari. Hafði
hann vanið sig á vandvirkni í
þeim efnum sem öðrum. Reikn-
ingur var einnig hans sérgrein,
og fáir munu hafa reynt að
etja kappi við hann í hugar-
reikningi, því þar lagði hann
saman alla dálka í einu og alt
kom rétt út, áður en sá næsti
var búinn með fyrsta dálkinn,
þó penni og blek væri notað.
Um lundarfar Gríms mætti
mikið segja. En í stuttu máli
nægir að geta þess,, að hann
avr skapbráður að eðlisfari, en
gætti sín þó vel á þeim árum,
sem eg þekti hann hér. Þó
hann væri glaður og reifur í
vinaihóp, sagði hann fátt um
sinn eigin hag, og vissu því fáir
hvað honum bjó í brjósti. En
undirniðri mátti þó finna haf-
sjó af tilfinningum, sem brut-
ust þá fram í óeigingjarnri
trygð við vini og ættingja, sem
honum þótti vænt um. Þar sem
hann var þannig skapi farinn,
er eg sannfærður um, að hann
hefir einhverntíma gert fátæk-
um gott á þeim árum, sem
voru honuim sjálfum hliðiholl.
En á þá hluti mintist hann
aldri við neinn.
Ef æfisaga Gríms yrði ^etruð
eins og í rauninni ætti að vera,
þá er hún í fjórum aðalþátt-
um. Fyrst æskuárin með ó-
venjulegan gáska og fjör. Þá
fullorðinsárin í verzlunar-
stjórastöðu á Islandi, milli-
landaferðum, æfintýrum utan-
lands, ár eftir ár, í verzlunar-
erindum. Á þeim tíma er mað-
urinn á besta skeiði lífsins og
er önnum kafinn í störfum,
sem reyndust honum á við
æðri skóla, sem hann fór á mis
við eins og fleiri. Þá er loka-
þátturinn á íslandi, viðskiln-
aður frá vinum og vandamönn-
um, þegar hann fór einn sins
liðs til Vesturheims og gerðist
landnemi í Saskatchewan, þar
sem hann endurheimti íjöl-
skyldu sina í hið nýja um-
hverfi. Og síðast lokaþáttur
æfinnar, margra ára strið við
eigið heilsuleysi, en sem hann
afbar með einstakri þögn og
þolinmœði fram á síðustu
stund.”
Er því enginn vafi á því, að
með Grími gekk til moldar
merkur maður, íslenzkt hreysÞ
menni, úr hópi ihinnar eldri
kynslóðar vorrar. Hann var
einnig íslendingur ágætur og
studdi eftir föngum íslenzk fé-
lagsmál i landi hér. Ástar
hans á íslenzkum ágætisljóð-
um hefir þegar verið getið, en
það er ennfremur til marks um
rækt hans við tþað, sem is-
lenzkt var, að hann kendi ungl-
ingum í Wynyard um skeið is-
lenzka tungu af 'hálfu þjóð
ræknisdeildarinnar þar.
Grímur var kvæntur mynd-
ar- og ágætiskonu, Sveinbjörgu
Torfadóttúr, ættaðri úr Norð
ur-Múlasýslu; gifti séra Matt-
hias Jochumsson þau á Akur-
eyri 3. júlí 1888. Var gull-
brúðkaup þeirra hjóna hátíð-
legt haldið 1938 með f jölmennu
og virðulegu samsæti, er bar
þess fagran vott, hverjum vin-
sældum þau áttu að fagna. —
Sveinbjörg lifir mann sinn,
komin hátt á áttræðisaldur.
Var barnalán þeirra hjóna
að sama skapi og vinsældir
þeirra, en þessi börn þeirra eru
á lífi, talin í aldursröð: Rann-
veig Guðrún, ekkja Mariusar
Lund, á Raufarhöfn á íslandi;
Mrs. Marja Björnsson, Árborg,
Man.; Þórður Eggert, korn-
kaupmaður, Kuroki, Sask.;
Mrs. Jóna Katrin Thorlacíus,
Kuroki, Sask.; ÓJafur Stefán,
Blaine, Wash.; Mrs. Maja Egg-
ertson, Winnipeg, Man.; Jón
Kristinn, skólastjóri, Gimli,
Man.; og Mrs. Kristín Tait,
Miami, Fla. Auk þess er stór
hópur barna-barna þeirra
Gríms og Sveinbjargar, er
sverja sig í.ættina um myndar-
skap og góða hæfileika.
Richard Beck
(Akureyrar-blöðin eru vin-
samlega beðin að endurprenta
æfiminning þessa).
BRETLAND MESTA
YOPNAFRAMLEIÐ-
SLULAND í HEIMI
Eftir A. C. Cummings
The North-West Line Eleva-
tors Association hefir gefið
út m j ö g mikilsvarðandi
myndabók, sem leiðbeinir
bœndum hvernig þeir geta
upprœtt illgresi i londum
sínum.
Bœndur geta fengið bók-
ina gefins með því að snúa
sér að agent félagsins. (25)
GRAIN I-Lmited
Þaðan streyma um allan heim
vopn og stríðs-vagnar og her-
útbúnaður, í svo stórum stíl, að
vopnaútbúnaður siðasta stríðs,
verður barnaleikur borinn sam-
an við það.
En Bretar eru öllum í heimi
ónýtari auglýsingamenn og
segja aldrei orð um þetta.
FJÆR OG NÆR
London, 2. apríl—Á þessum
alvarlegu og örlaga þrungnu
tíimum er brezka þjóðin öll, 45
miljónir manna, svo önnum
kafin við að smíða vopn og
skotfæri, til verndar sjálfri sér
og semiherjum sínum, að sliks
. eru ekki dæmi áður í sögunni.
Því hefir verið haldið fiam
nýlega, að Bretar hefðust lítið
að. Eftirfarandi staðreyndir
bera annað með sér:
• Tuttugu miljónir manna
og kvenna á Bretlandseyjum
eru nú starfandi í loft-, sjó- og
landhernum, í vopnaverksmiðj-
um og við önnur störf í þágu
stríðsins.
• Framleiðsla á Bretlandi
er nú orðin eins mikil og í
Þýzkalandi í þágu stríðsins og
tekur henni í vissum greinum
orðið fram.
• Srníði loftskipa er enn
meiri á mánuði hverjum en i
Bandaríkjunum og mörgum
sinnum meiri en á Bretlandi
fyrir stríðið.
» Loftför Breta (R. A. F.)
eru nú bæði fleiri og betri en
Þjóðverja.
• Skriðdrekasmíðin hefir
tvefaldast á sjö mánuðum.
» Framleiðsla í þágu hers-
ins, er nú þrisvar sinnum meiri
en hún var, þegar hún var
sem mest, eftir Dunkirk óhapp-
ið.
• Skipasmíðin er nú að smá-
lestafjölda, fjórum sinnum
meiri en fyrir stríðið.
» Smálestatal nýrra kaup-
skipa er 1,100,000 árlega.
» Vinnutap vegna verkfalla
er sama sem ekkert (minna en
fimtugasti úr einum af
hundraði af öllum vinnutíma.)
• Miljónir manna vinna 80
klukkustundir á viku.
» Einstaklingurinn neitar
sér um helming þess er hann
keypti fyrir stráðið. í óþarfa
er ekki miklu eytt.
» Fimm miljónir kvenna eru
skráðar við herstörf.
• Meginið af loftförum nú
sendum til Rússlands, eru gerð
í Englandi. Aðeins brezkar
vélar eru notaðir til árása á
Þýzkaland. Þær eru beztu vél-
ar í 'heimi. Og 90 af hunaraði
allra flugvéla, sem notaðar
eru á brezkum vígvöllum, koma
frá brezkum verksmiðjum.
• Bretar hafa framleitt
beztu her-byssur í heimi og
ihafa útbúið á eigin kostnað
stærstu byssu-verksmiðju
Bandarjkjunum.
• Bretland hefir látið
Bandaríkin hafa mikið af vél-
um í loftför og ennfremur á-
hald til flugvélasmíði.
• Brezk flugskip aðstoða
að eyða kafbátum á hafinu við
strendur Bandaríkjanna (Am-
erican waters).
Þegar til alLs kembur, er
Bretland stærsta vopnaverk-
miðja heimsins — og er Þýzka
land þar ekki undanskilið. —
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church, Victor
St., will hold their Annual
Spring Tea and Salo of work
in the Church Auditorium on
Wednesday, April 15, from 2.30
to 5 p.m. and 8 to 10 p.m.
Special attraction: Demon-
stration of work by Icelandic
Handicraft Group.
Conveners: Mfs. R. H. Arm-
strong and Mrs. S. Bowley.
Table captains: Mrs. B. Bald-
win, Mrs. F. Thordarson and
Mrs. W. F. H. O’Neill.
Home cooking: Mrs. J. Thor
darson, Mrs. B. Guttormson
and Mrs. G. W. Finnson.
Sale of work: Convener, Mrs.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO.. LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA
J
J. P. Markuson, assisted by
Mrs. K. Thorsteinson, Mrs. E.
S. Feldsted, Mrs. H. Benson,
Mrs. W. Jónasson, Mrs. D.
Quiggin.
Candy booth: Mrs. G. F.
Jónasson, Mrs. H. Bjarnason
and Mrs. I. Ingimundson.
Decorating: Mrs. B. C. McAl-
pine and Mrs. E. Stephanson.
# • • i
Matreiðslubók
l
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
-.endist til: Mrs. E. W. Perry,
(23 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5í.
INNKÖLLUNABMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
Amaranth................................
Antler, Sask...........................JC. J. Abrahamson
Arnes................................. Sumarliði J. Kárdal
Árborg.....;............................G. O. Einarsson
Baldur................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville..„........................... Björn Þórðarson
Belmont................................... G. J. Oleson
Bredenbury...............................
Brown.........i.......................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge_____________________________
Cypress River............................Guðm. Sveinsson
Dafoe............................—.....-..........—.....—- S. S. Anderson
Ebor Station, Man......................K. J. Abrahamson
Elfros.................................J. H. Goodmundson
Eriksdale...........................................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask...................... Rósm. Ámason
Foam Lake................................H. G. Sigurðsson
Dinali.....................................K Kjernested
Geysir...................................Tím. Böðvarsson
Glenboro....................................G. J. Oleson
Hayland............................... sig. B. Helgason
Hftcla.................................Jóhann K. Johnson
Hnausa...................................Gestur S. Vídal
Húsavík.................................
Innisfail.............................ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................ s. S. Anderson
Keewatin...................................Sigm. Björnsson
Langruth................................. Böðvar Jónsson
Deslie...............................................Th. Guðmundsson
Lundar.. ....................................D. J. Líndal
Markerville...................-...... Ófeigur Sigurðsson
Mozart......................................S. S. Anderson
Narrows.....................................g. Sigfússon
Oak Pomt...............................Mrs. L. S. Taylor
Oakview.....................................S. Sigfússon
Dft0........................................BJörn Hördal
^in.ey”-................................. S. S. Anderson
Red Deer..............................Ófeigur Sigurðsson
Reykjavík...................................
Riverton..........................’.*.*.".’*
Selkirk, Man............Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Silver Bay, Man.....................................Hallur Hallson
Sinclair, Man.........................k. J. Abrahamson
Steep Rock..........j........................Fred Snædal
Stony Hill................................ Björn Hördal
Tantallon.......j..._.................. Árni S. Árnason
............................ Thorst. J. Gíslason
„ olr-................................... -Aug. Einarsson
Vancouver..... ........................Mrs. Anna Harvey
Wmnipegosis.................................. s. Oliver
Winnipeg Ðeach...........................
Wynyard..................................s. S. Anderson
r BANDARIKJUNUM:
Dantxy--..................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash-------------------------Magnús Thordarson
Cavalier and Walsh Co__________________
Grafton................................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton.......................................s. Goodman
Minneota.............................Miss C. V. Dalmann
Mountain...............................Th. Thorfinnsaon
National City, CaUf........John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Pomt Roberts, Wash.........................Asta Norman
Seattle, Waah..........j. j. Middal, 6723—21at Ave. N. W.
Upham--------------------—— ..............G, J. BrciCfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg. Manitoba