Heimskringla - 10.06.1942, Qupperneq 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. JÚNÍ 1942
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
N. k. sunnudag verður aftur
haldin “Fjölskyldamessa” —
(Family Service), í Sambands-
ikrkjunni kl. 7. Guðsþjónust-
an fer að mestu leyti fram á
ensku, en samt verða sungnir
íslenzkir sálmar. Þessi guðs-
þjónusta er haldin með þeirri
hugmynd að fjölskyldur, for-
eldrar og börn geti sótt messu
saman.
Við morgunguðsþjónustuna
verða þrír ungir menn sem til-
heyra Mormóna kirkjunni. —
Tveir þeirra flytja stutt ávarp,
en hinn þriðji les biblíulexiuna.
Séra Philip M. Pétursson stýrir
guðsþjónustunni. Umræðuefni
þeirra verður “The Mormon
Security Program” og “Go Ye
and Teach All Nations” — og
fjallar um hvernig Mormónar
hafa ráðstafað hlutunum, svo
að það þektist ekki að nokkur
Mormóni varð að leita styrks á
kreppuárunum, og um afstöðu
ungmenna þeirrar kirkju gagn-
vart henni.
ROSE THEATRE|
--Sargent at Arlington- g
Phone 23 569 §
This Week—Thur., Fri. & Sat. =
SONJA HEINE
JOHN PAYNE |
"SUN VALLEY
SERENADE" |
ALSO
"DEAD MEN TELL" |
Cartoon
Sumarheimilið á Hnausum | Magnús Magnússon bóndi á
Allir foreldrar, sem vildu láta Eyjólfsstöðum við Hnausa, lézt
börnin sín njóta þess, að lifa á 6. júní að heimili sínu. Hann
vatnsbökkunum í heilsusam- var 82 ára, kom vestur um haf
legu umhverfi og með ágætu fyrir 54 árum og hefir að tveim-
eftirliti, eins og er að finna á ur árum undanskildum síðan
Lðtið kassa í
Kœliskápinn
WvnoLa
Æ GOOD ANYTIME
Mr. Þorlákur Nelson frá
Sumarheimili barna á Hnaus- búið við Hnausa, rekið þar ^undar, ^efir veri® nokkra
um, eru beðnir að koma um- stórbú og gert út til fiskjar.
sókn sinni sem fyrst til þeirra, Hann hefir verið einn af mestu
_________________________sem hér segir: athafnamönnum bygðar sinn-
I Thursdoy Night is Gift Night 1 j Winnipeg — Mrs. Jochum Ás- ar, naut mikilla vinsælda, enda
................... geirson, Ste. 6 Acadia Apts., hjálpfús maður og drenglynd-
Victor St.
—HEYRNARLEYSI —
HÉR ER ÞÁ LOKSINS
HIÐ NÝJA UNDRA
VERKFÆRI
Dregur úr háum hljóðum og
öðrum skerandi hávaða, lagar
hljóðið sjálfkrafa. Frí reynslu-
sýning á laugardaginn og alla
næstu viku.
Dunlop Prescription Pharmacy
Cor. Kennedy and Graham
Opin á kveldin til kl. 8
í
Concrete Work — Jacking
Walks, New & Repaired
G. W. VINCENT !
CON.TRACTOR
899 Winnipeg Ave.
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árborg s.d. 14. júní
kl. 2 e. h.
Skírnarathöfn
Sunnudaginn, 7. þ. m. fór
skirnarathöfn fram að heimili
Mr. og Mrs. J. B. Skaptason, er
séra Philip M. Pétursson skírði
dóttur dóttur þeirra, Carolyn
Ann. Foreldrar hennar eru
Alexander Francis Wilson og
Séra Guðmundur Árnason Jóhanna Guðrún Skaptason
messar í Wynyard næstkom- Wiison. Guðfeðgin voru George
andi sunnudag kl. 2 e. h. og i Wilson og Anna Skaptason.
Leslie að kvöldinu kl. 8. Mrs. M. A. Wilson, amma
* * • barnsins, hélt því undir skirn.
Sunnudagaskóla Picnic vinir og ættmenni voru við-
Hin árlega skemtiferð sunnu-J stödd, og að athöfninni lokinni
dagaskóla SambandssafnaðarJ fór fram rausnarleg skírnar-
verður haldin n. k. laugardag L veizla.
# # #
City Park, og vonast er að sem'
flestir, bæði ungir og gamlir, Mrs. S. G. Guttormsson dáin
verði með til að skemta sér.! Laugardaginn 6. júní dó a
Gert er ráð fyrir að koma sam-1 ellihiemilinu “Betel” Mrs. Snjó-
an úti í skemtigarðinum, kl. | laug Guðmundsdóttir Gutt-
2.30. Borðin verða merkt, ogjormsson. Hún var 98 ára, og
eins verður það svæði á leik-! var seinni kona Jóns Gutt
vellinum sem hefir verið út- j ormssonar á Víðivöllum í Riv-
erton, föður skáldanna Gutt-
orms og Vigfúsar. Hin látna
Kvennaþing i var ættuð frá Fossgerði í Eiða-
Sambands Islenzkra Frjáls-j þinghá; hún var myndar- og
trúar Kvenfélaga hefst laug-jmerkis kona, virt og mikils-
ardaginn 28. júní kl. 2 e. h. í metin af samtíð sinni. Hún
kirkju Sambandssafnaðar í var jörðuð frá Fyrstu lút.
i ur. Kona hans dó 1940, en
Lundar — Sr. Guðm. Árnason hann lifa 9 börn, sex synir: Jón,
Árborg — Mrs. S. E. Björnsson Sveinn, Jóhannes, Guðmundur,
Riverton — Mrs. S. Thrvaldson Einar — allir við Hnausa, og
Fyrsti hópurinn verður óskar í Riverton, og þrjár dæt-
stúlku hópur og fer héðan frá Ur: Mrs. J. Danielsson, Hnausa,
Winnipeg 8. júlí. Mrs. B. Hólm, Árborg og Jór-
unn í Winnipeg. Jarðarförin
Petrea Guðfinna Jónasson fór fram frá lútersku kirkjunni
lézt s. 1. laugardag (6. júní) að á Hnausum 9. júní. Séra Sig-
heimili sínu og systkina sinna, urður Ólafsson jarðsöng ásamt
693 Banning St., Winnipeg. — séra B. A. Bjarnasyni. Þessa
Hún var 65 ára, fædd 2. júní merka og ágæta manns verður
1877 á Grænavatni við Mývatn. væntanlega nánar minst síðar.
Foreldrar hennar, Þorlákur
Jónasson frá Grænavatni og Þakklœti
Kristín Pétursdóttir frá j jón Sigurðsson félagið þakk-
Reykjahlíð, komu vestur 1893, ar þessum vinum fyrir peninga-
bjuggu í Argyle og Dafoe, en sendingar:
eru nú bæði dáin. Systkini Fríkirkju Kvenfélag Brú .$5.00
hinnar látnu eru sex, 2 systur: Mrs. C. O. L. Chiswell,
Hólmfríður og Valgerður Gimli, Man.........-...10.00
(kennari), og 4 bræður: Bene- Mrs. Lillian Thorpe og Mrs.
dikt, Björn, Kristján og Jónas Sarah Rose Edwards -.10.00
í minningu um stjúpföður
sinn, Jóhann Björnsson,
Tindastóll, Alberta.
Kærar þakkir.
hlutað kirkjunni.
• #
I
Winnipeg. Verða starfsfundir
frá kl. 2 til kl. 6 og að kveldi
þess sama dags verður hin ár-
lega samkoma Sambandsins
kirkju í Riverton s. 1. mánudag.
Séra B. A. Bjarnason og séra
Eyjólfur J. Melan jarðsungu.
Líkmenn voru: G. J. Guttorms-
(kennari) og uppeldisbróðir,
Njáll. Jarðarförin fór fram í |
gær; var fyrst húskveðja frá!
heimilinu og talaði þar séra
Egill Fáfnis, en útför síðan frá
Fyrstu lút. kirkju og flutti GjQÍir til Sumarheimilis isl.
séra Valdimar Eylands þar b(|rna Qð HnauS(lf Man.;
ræðu. Hin látna var myndar Mr. Halldór Johnson, 1088
kona, sem hún átti ætt til, sér- Downing st> Wpg.......$i0.00
staklega vel verki farin, geð- Misg Stefanía PáiSSOn, Winni-
Pruð> h^eglat og greind. Hun f vandað „jötluteppi<
var vinsæl og virt af ollum sem Gjafir j blomasjóðinn;
henm kyntust.
undanfarna daga í bænum.
Kona hans, Mrs. Nelson, hefir
verið um tveggja vikna tíma á
sjúkrahúsi hér að leita sér
lækninga; hún er á góðum
batavegi.
* # #
Ungmenna námskeið
Ungmenni og sunnudaga-
skólakennarar Sambandssafn-
aða eru að efna til námskeiðs
sem haldið verður dagana 1. til
5. júli. Tveir menn sunnanað
frá Bandaríkjunum, verða
staddir á þessu þingi, því til
leiðsagnar og fræðslu. Þeir
eru forseti aðal ungmennafé-
lags Unitara safnaða í Banda-
rikjunum, G. Richard Kuch, og
prestur ‘Free Christian Church’
í Virginia, Minn., sem hefir
sunnudagaskólamálin ^ með
höndum. Séra Philip M. Pét-
ursson, sem forstöðumaður
þingsins, flytur nokkra fyrir-
lestra um frjálstrúar hreyfing-
una, og siðasta daginn, sem er
sunnudagur, verður stutt guðs-
þjónusta, sem séra Guðm.
Árnason sér um. Undirbúning'
urinn á sumarheimilinu og
Riverton, til að taka á móti
þeim sem koma á þetta nám-
skeið, er undir umsjón séra
Eyjólfs J. Melans, Mrs. S. E.
Björnson og Mr. S. Tborvald-
son. Öll ungmenni og sunnu-
dagaskólakennarar, sem gera
ráð fyrir að vera staddir á
þessu þingi, eru beðnir að kom-
ast í samband við Miss G. Sig-
mundson, 1009 Sherburn St. í
SARGENT TAXl
7241/2 Sargent Ave.
SÍMI 34 555 eða 34 557
TRUMP TAXI
ST. JAMES
Ónefndur .............$5.00 Winnipeg, skráhaldara þings-
í minningu um ógleymanlegan J ins, eða séra Philip M. Péturs-
son.
Mrs. G. J. Guttormsson frá
Almennur fundur í Hnausa viri) Sigurð Jónsson Vidal,
Hall, mánudaginn 15. júní 1942 bónda að Fitjum j Breiðuvík í
kl. 8 e. h. Efni fundarins, að Mýja islandi. Hann var fædd- _______ _. ___________________
ræða um íslendingadags há- ur á jslandi 6. maí 1853, d. 24. Víðivöllum við Riverton, sem
tiðahald á IðaveHi við Hnausa sept 1933 |jegið hefir um skeið á sjúkra-
1 sumar. I Miss Stefanía Pálsson....$2.00 húsi í bænum, er nú á góðum
Æskilegt er að rnenn og kon- j minningu um Mrs. H. Peter- batavegi; býst við að geta farið
ur fjölmenni á fundinn, allir sori| nýlega látin í Winnipeg.
velkomnir. ! Meðtekið með samúð og þökk.
1 umboði Hnausa íslendinga-
dags nefndar.
Jón Pálsson,, ritari
* # #
Almennur Safnaðarfundur
Emma von Renesse,
Árborg, Man.
heim innan viku.
haldin. Erindi verða flutt af.son, Vigfús Guttormsson og
Mrs. Sommerville og Mrs. J.
Kristjánsson sunnudaginn 29
júní, og verður iþá einnig starfs-
fundur og þingslit.
Öll kvenfélög sem tilheyra
sambandinu eru hér með beðin
að útnefna fulltrúa á þingið
Starfskrá þingsins verður
nánar auglýst síðar.
Mrs. Marja Björnsson, forseti
Mrs. E. J. Melan, skrifari
• • •
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5í.
sonur hans Jón Guttormsson,
Jóhannes Helgason, Gísli Ein-
arsson og Oddur Ólafsson.
• • •
Samkoma á Vogar
Verið er að undirbúa sam-
komu á Vogar, sem á að verða
fsötudagskvöldið, 19. þ. m. í
samkomuhúsinu þar. Á skemti-
skránni verða fjórir menn frá
Winnipeg: Páll S. Pálsson, með
gamanvísur; Birgir Haildórs-
son með söngva; Gunnar Er-
lendsson, píanóspil, og séra
Philip M. Pétursson með stutt
ávarp. Eru allir í Vogar-bygð-
inni og í grend við hana beðnir
að veita þessari samkomu eftir-
tekt og fjölmenna.
Stjórnarnefnd Sambands-; St. næsta plássið fyrir herbergi
safnaðar í Winnipeg, boðar til og máltiðir ef óskast.
Mrs. Ingunn Fjeldsted frá Ár-
borg, Man., kom í gær til bæj-
I arins; hún er að leita sér lækn-
Þegar þú kemur seint að ingar og er á General Hospital.
kvöldi af lest þá er 44 Austini * * *
Messur í Gimli
Mrs. Guðrún Thompson
Simi 91118
almenns fundar, sunnudags-
kvöldið, 14. júni, eftir messu.
Fer þar fram kosning fulltrúa
á þing hins Sameinaða kirkju- Lúterska kirkjan í Selkirk
félags Islendinga í Vesturheimi Sunnud. 14. júní: Sunnudaga-
sem haldið verður í Winnipeg skbli kl. n f. h. íslenzk messa
26- 29. júní. ! kl 7 e h. Allir boðnir velkomn-
Safnaðarmenn og konur — ir. S. Ólafsson
fjölmennið á fundinn. | * # *
B. E. Johnson, forseti
D. Björnsson, ritari
Gifting
............................................
ÞINGB0Ð
g
20. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga
í Vesturheimi, verður sett föstudaginn 26. júní 1942
I kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, Man., kl.
8.00 e.h. og stendur yfir til mánudags, 29. júní.
Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu, eru kavddir til
J að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safn-
| aðarfélaga eða brot af þeirri tölu.
Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla
| og ungmenna-félaga.
Samband íslenzkra frjálstrúar kvenfélaga heldur
| þing sitt um þingtímann.
Dagskrá þingsins verður auglýst í næstu blöðum.
GUÐM. ÁRNASON, forseti
PHILIP M. PÉTURSSON, ritari
Flutti meiriháttar rœðu
í Suður Dakota
Dagblaðið “The Daily Argus-
„ Leader” í Sioux Falls, Suður
- 'dÍ!' U^ginn. ^ 'm- gaf Dakota, sem er stærsta blað
sera Philip M. Petursson sam- þar , ríkinu> flutti nýlega itar_
an i hjonaband Eva Janette j útdr4tt úr ræðu er dr.
Creighton og Florent L M. Richard ^ hélf þar . , . . _
Maughan, bæði af herlendum jnni - 17 mai hátið) §em hin fjolmentu gestir a heimili Pet-
ættum, að heimili brúðarinnar, ýmsu félög Norðmanna á þeim|erson’s hjónanna yar þar setin
Sunnud. 14. júní: Betel, morg-
unmessa. Gimli, ferming og
altarisganga kl. 3 e. h.
B. A. Bjarnason
*# • •
Föstudaginn þ. 5. júní voru
gefin saman í hjónaband í Lút-
ersku kirkjunni í Selkirk, af
séra Sigurði Ólafssyni, Thor-
björg Margaret Peterson og
Neil Sutherland Craig. Brúð-
guminn er af skozkum ættum,
en brúðurin er dóttir Mr. og
Mrs. Jóhann Peterson, Selkirk,
Man. Giftingarathöfnin fór
fram að miklum mannfjölda
viðstöddum og var hin virðug-
legasta. Að henni aflokinni
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
____ i'
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku. \
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœíingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldl.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
85 Lenore St
slóðum stóðu að. Að því er
• • # 1
blaðið skýrir frá, var hátíðin
Eins og í fyrra verður ís- mjög fjölsótt. Hafði dr. Beck
| lenzkri messu útvarpað frá St. að umtalsefni: “The Spirit of
| Olaf College stöðinni, WCAL, Norway Lives On” (Hinn
11 úr Minneapolis Studio þess, kl. norski frelsisandi lifir) og lagði, ára minningarrit Sambands
7 til 8 sunnudagskveldið þann áherzlu á frábæran hetjuskap safnaðar, geta eignast það með
vegleg veizla. Heimili ungu
hjónanna verður í Winnipeg.
* * , • /
Minningarrit
Þeir, sem eignast vilja 50
ir safnaðarmeðlimir og aðrir
vinir sýni velvild sína með þvi
að koma og skemta sér með
kórnum þetta kvöld. Allir vel-
komnir! »
# * •
Kirkjuþing
Kirkjuþing Hins Sameinaða
Kirkjufélags Islendinga í Norð-
ur Ameríku, verður í Winnipeg
dagana 26.—29. júní n. k. Allir
söfnuðir kirkjufélagsins eru
beðnir að veita þessu eftirtekt
og að útnefna fulltrúa á þing-
ið, — einn fyrir hverja fimtíu
safnaðarmeðlima eða brot afi
þeirri tölu, og einnig að senda
inn safnaðartillög sín til gjald-
kera, Páls S. Pálsson.
Guðm. Árnason,
forseti
Philip M. Pétursson,
skrifari
• • •
Bœkur til sölu á Heimskringlu
Endurminningar, 1. og n.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
Urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. Islenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
21. júní. Bylgjulengd WCAL Norðmanna heima fyrir í Nor-
er 770 Kilocycles. Séra Gutt- egi, og hinn mikla skerf, sem
ormur prédikar og annast Norðmenn leggja til ihinnar
- messuna; Pálmi Bardal verður sameiginlegu baráttu lýðræðis-
organist, anthem: “Ó þá náð að þjóðanna. Dr. Beck hefir einn-
| eiga Jesúm” verður sungið af ig undanfarið flutt fjölda af
kvennakór íslendinga í Minne- ræðum á miðskólum (high
apolis, undir stjórn Hjörts schools) í Norður Dakota og
Lárussonar; mun sá flokkur að- Var aðalræðumaður á fjöl-
- stoða söngfólk úr prestakalli mennri “Memorial Day” hátíð
séra Guttorms í Minneota við ; grend við Edinburg, N. D., þ.
sálmasöng og messusvör. Upp 30. maí.
úr hádeginu sama dag efnir, # * #
- Hekla Club, íslenzka kvenfé-J Heimilisiðnaðarfélagið held-
lagið í Minneapolis, til árlegs ur næsta fund á miðvikudags-
3 picnics þess, og mun það fara kvöldið 10. júní að heimili Mrs.
fram í skemtigarðinum við Hannes Líndal, 912 Jessie Ave.
*>iuc3iiiiiiiiiiiic3iiiiiiiiiiiic3iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiniiiiiiic}iiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiiic]iiiiimiiiic]iiiiiiiiiiiic3iiniiiiiiiic2iiiiiiiiiiiic0
Lake Nokomis í Minneapolis. J Fundur byrjar kl. 8.
því að senda 50^ til Davíðs
Björnssonar, 702 Sargent Ave.
Ritið er mjög eigulegt, með
myndum og ágripi af sögr
kirkjunnar á íslenzku og ensku
• • •
Eldri söngflokkur Fyrsta lút.
safnaðar hefir ákveðið að halda
“At Home Silver Tea” á fimtu-
dagskvöldið 11. júni i fundarsal
kirkjunnar á Victor St.
Flokkurinn skemtir með kór-
söng og nokkrum íslenzkum
gamansöngvum. Einnig aðstoð-
ar frú Irene Thorólfson, sem
öllum er góðkunn, með fiðlu-
spili.
Vonast er eftir að sem flest-
BUr
UJRR
SRVINGS
CERTIFICRTES
i ^#################################^
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir ;
Tímarit félagsins ókeypis) 1
$1.00, sendist fjármálarit- j
ara Guðmann Levy, 251 ;
Furby St., Winnipeg, Man. j
V################################4