Heimskringla - 17.06.1942, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 17. JÚNÍ 1942
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Umræðuefni prests Sam-
bandssafnaðar n. k. sunnudag,
21. þ. m. við morgun messuna
verður “You Can’t Ration Re-
ligion”, og við kvöldguðsiþjón-
ustuna, “Tru og gerfitrú.” —
Fjölmennið!
* • *
Séra Guðm. Árnason messar
næstkomandi sunnudag, 21.
júni á eftirfylgjandi stöðum:
Hóiar, kl. 11 f. h.
Leslie, kl. 2 e. h.
Wynyard, kl. 7 e. h.
• * •
Samkoma á Vogar
Verið er að undirbúa sam-
komu á Vogar, sem á að verða
fsötudagskvöldið, 19. þ. m. í
samkomuhúsinu þar. Á skemti-
skránni verða fjórir menn frá
Winnipeg: Páll S. Pálsson, með
gamanvísur; Birgir Halldórs-
son með söngva; Gunnar Er-
lendsson, píanóspil, og séra
Philip M. Pétursson með stutt
ávarp. Eru allir í Vogar-bygð-
inni og í grend við hana beðnir
að veita þessari samkomu eftir-
tekt og fjÖImenna.
* • *
Gajfir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.:
Kvenfél. Sambandssafnaðar
að Piney, Man..........$10.00
Þjóðræknisdeildin “ísafold”,
Riverton, Man....—......$5.00
Miss Snjólaug Sigurðsson,
Winnipeg, Man......... .$5.00
Mr. Páll Johnson (frá Kirkju-
bæ), Baldur Man...........$1.00
Leikfélag Sambandssafnaðar
i Winnipeg ........... $5.00
í minningu um Friðrik Sveins-
son málara.
Ónefnd vinkona.......$10.00
íminningu um horfinn ástvin,
og sú sama gaf tvö línlök, ull-
arteppi og nokkuð af þurkum.
Sambands kvenfélag, Wyn-
yard, Sask .......... .$10.00
Mrs. J. Straumfjörð, Van-
couver, B. C............$3.00
Kvenfélag Sambandssafnað-
ar, Árborg, Man........$64.76
Meðtekið með samúð og
þakklæti.
Emma von Renesse,
Árborg, Man.
nunnnniiioiiiiiiiiiioitiiiiniiomiiniii*
1 ROSE THEATREg
| ---Sargent fft Arlington- n
g Phone 23 569 |
| This Week—Thur., Fri. & Sat. =
1 Bing Crosby—Mary Martin |
"Birth Of The Blues" |
| Richard Arlen—Andy Devine |
"Black Diamonds"
Cartoon
i Extra Added—
| ''FORWARD COMMANDOS" |
1 Thursdoy Night is Gift Night |
.............
—HEYRNARLEYSI -
HÉR ER ÞA LOKSINS
HIÐ NÝJA UNDRA
VERKFÆRI
Dregur úr háum hljóðum og
öðrum skerandi hávaða, lagar
hljóðið sjálfkrafa. Frí reynslu-
sýning á laugardaginn og alla
næstu viku.
Dunlop Prescription Pharmacy
Cor. Kennedy and Graham
Opin á kveldin til kt. 8
TILKYNNING TIL VESTUR-ÍSL. HLUTHAFA
í EIMSKIPAFÉLAGI ISLANDS
Simskeyti barst A. P. Jóhannson 10 þ. m. frá Eim-
skipafélagi íslands, Reykjavik, að ársfundur félagsins
hefði verið haldin 6. júní s. I.
Fundurinn endurkaus A. P. Jóhannson til tveggja
ára í stjórnarnefnd Eimskipafélagsins, og Árna G.
Eggertson, K.C., til eins árs.
Samþykt var að félagið borgaði 4 per cent arð fyr-
ir árið 1941. Útborgun á þeim arði til vestur-íslenzkra
hluthafa annast hr. Árni G. Eggertson, K.C., 300 Nan-
ton Bldg., Winnipeg. A. P. Jóhannson
Lðtið kassa i
Kœliskðpinn
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
Concrete Work — Jacking
Walks, New & Repaired
G. W. VINCENT
CONTRACTOR
899 Winnipeg Ave.
Stúkan Skuld hefir horfið frá
því að hafa uppihald funda á
þessu sumri, en í stað þess hef-
ir hún ákveðið að halda fundi
á reglulegum fundarkvöldum á
heimilum meðlima sem eiga
heima í útjöðrum borgarinnar.
Vonast stúkan eftir því að
þetta verði öllum til hinnar
mestu skemtunar og óska hlut-
aðeigendur eftir góðri aðsókn
frá báðum stúkunum.
Næsti fundur, fimtudagskv.
25. júní verðúr haldin að heim-
ili Mr. og Mrs. J. Magnússon,
1856 William Ave.
• • •
Þeir sem bréfaskifti eiga við
Víglund Vigfússon, eru beðnir
að minnast að heimilisfang
hans nú er 587 Langside St.,
Winnipeg.
# * •
Þegar þú kemur af lest þá er
44 Austin St. næsta plássið fyr-
ir herbergi og máltíðir ef ósk-
ast.
Mrs. Guðrún Thmopson
Sími 91118
• • •
Messa í Geysir
Messa og safnaðarfundur í
kirkju Geysis safnaðar næsta
sunnudag, 21. júní, kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
Sumarheimilið ð Hnausum
Allir foreldrar, sem vildu Iáta
börnin sin njóta þess, að lifa á
vatnsbökkunum í heilsusam-
legu umhverfi og með ágætu
eftirliti, eins og er að finna á
Sumarheimili barna á Hnaus-
um, eru beðnir að koma um-
sókn sinni sem fyrst til þeirra,
sem hér segir:
Winnipeg — Mrs. Jochum Ás-
geirson, Ste. 6 Acadia Apts.,
Victor St.
Lundar — Sr. Guðm. Árnason
Árborg — Mrs. S. E. Björnsson
Riverton — Mrs. S. Thrvaldson
Fyrsti hópurinn verður
stúlku hópur og fer héðan frá
Winnipeg 8. júlí.
* * *
Kvennaþing
Sambands Islenzkra Frjáls-
trúar Kvenfélaga hefst laug-
ardaginn 28. júní kl. 2 e. h. í
kirkju Sambandssafnaðar í
Winnipeg. Verða starfsfundir
frá kl. 2 til kl. 6 og að kveldi
þess sama dags verður hin ár-
lega samkoma Sambandsins
haldin. Erindi verða flutt af
Mrs. Sommerville og Mrs. J.
Kristjánsson sunnudaginn 29.
júní, og verður þá einnig starfs-
fundur og þingslit.
ÖIJ kvenfélög sem tilheyra
sambandinu eru hér með beðin
að útnefna fulltrúa á þingið.
Mrs. Marja Björnsson, forseti ES gleymi aldrei þeim útsynn-
Mrs. E. J. Melan, skrifari | ing
* • • | er upp sig hóf um Dagrenning.
Matreiðslubók
. Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5í.
Eins og í fyrra verður ís-
lenzkri messu útvarpað frá St.
Olaf College stöðinni, WCAL,
úr Minneapolis Studio þess, kl.
7 til 8 sunnudagskveldið þann
21. júní. Bylgjulengd WCAL
er 770 Kilocycles. Séra Gutt-
ormur prédikar og annast
messuna; Pálmi Bardal verður
organist, anthem: “Ó þá náð að
eiga Jesúm” verður sungið af
kvennakór Islendinga í Minne-
apolis, undir stjórn Hjörts
Lárussonar; mun sá flokkur að-
stoða söngfólk úr prestakalli
séra Guttorms í Minneota við
sálmasöng og messusvör. Upp
úr hádeginu sama dag efnir
Hekla Club, íslenzka kvenfé-
lagið í Minneapolis, til árlegs
picnics þess, og mun það fara
fram í skemtigarðinum við
Lake Nokomis í Minneapolis.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA }
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
Ein kona gekk út á klettarið
og kallaði aðra séra að hlið,
því hún sá nú þar eitt lík í lóni.
Hún bað sér um hjálp af mikl-
um móð,
en mátti ekki aðhafast, komið
var flóð,
en lík það var líking af Jóni.
I ALDNA DAGA
HAUSTIÐ 1887
Eftir Erl. Johnson
Ungmenna nðmskeið
Ungmenni og sunnudaga-
skólakennarar Sambandssafn-
aða eru að efna til námskeiðs
sem haldið verður dagana 1. til
5. júlí. Tveir menn sunnanað
frá Bandaríkjunum, verða
staddir á þessu þingi, því til
leiðsagnar og fræðslu. Þeir
Hann blés yfir Faxaflóa.
Þá brakaði í húsum og brast t
stoð
og bilaði margt við sigluvoð,
og þá voru eigi tiltök að róa.
Þá hafaldan ruggaði heljabráð
Svo bar til í norsku fiski-
þorpi einn góðan veðurdag, að
flugvél sást hrapa í sjó niður.
Sjómaður nokkur ýtti báti á
flot til að bjarga flugmönnun-
um, en kom brátt aftur og eng-
inn með honum.
“Þetta voru Þjóðverjar,”
sagði hann.
“En voru þeir ekki lifandi?”
spurði einhver viðstaddur.
“Já, einn þeirra sagðist vera
það en þið þekkið nú hvað þeir
eru lygnir, þessir nazistar.”
• • •
Þorgerður gamla postilla,
sem líka var kölluð reiðmann,
var hagorð þótt hún færi hægt
með. Einu sinni heyrði hún að
einhver höfðinginn, sumir segja
biskupinn, væri dauður, þá
kvað hún þetta:
Margur slórir máttlinur
maður lífs á vegi.
Þetta tórir Þorgerður,
þó að aðrir deyi.
G ULL AFMÆLISBÖRN
‘ISLEN DIN G AD AGSIN S”
Sem að undanförnu úthlutar
“Islendingadags” nefndin, gull-
afmælisbarna-borðum, til allra
sem dvalið hafa í landi hér
og himininn misti sitt skýjaráð j fimtíu ár og meir. Skrifið
SARGENT TAXl
7241/2 Sargent Ave.
SÍMI 34 555 eða 34 557
TRUMP TAXI
ST. JAMES
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: íslenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dag^kveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Pept, 160, Preston, Ont.
í þvílíku blindhríðar byndi.
...........
ÞINGB0Ð
20. ðrsþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga
í Vesturheimi, verður sett föstudaginn 26. júní 1942
i kirkju Sambandssafnaðar i Winnipeg, Man., kl.
8.00 e.h. og stendur yfir til mðnudags, 29. júní.
Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu, eru kvaddir til
að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safn-
aðarfélaga eða brot af þeirri tölu.
Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla
og ungmenna-félaga.
Samband íslenzkra frjálstrúar kvenfélaga heldur
þing sitt uim þingtímann.
DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR:
FÖSTUDAGINN 26. JONÍ:
Kl. 8.00—Þingsetning. Ávarp forseta. Stutt guðs-
þjónusta, séra E. J. Melan. Nefndir settar: (a)
Kjörbréfanefnd, (b) Útnefningarnefnd, (c) Fjár-
málanefnd, (d) Fræðslumálanefnd, (e) Ung-
/ mennanefnd, (f) Útbreiðslumálanefnd, (g) Til-
lögunefnd.
LAUGARDAGINN 27. JONI:
Kl. 9—12: Þingfundir kirkjufélagsins.
Kl. 2—5: Þingfundir Kvennasambandsins.
Kl. 8: Samkoma Kvennasambandsins.
SUNNUDAGINN 28. JONI:
KI. 11: Guðsþjónusta á ensku, séra Philip M. Péturs-
son.
KI. 2: Þingfundir Kvennasambandsins.
Kl. 7: Guðsþjónusta á íslenzku, séra Guðm. Árnason:
“1 minningu um William Ellery Channing”.
MÁNUDAGINN 29. JONI:
KI. 9—12: Þingfundir kirkjufél., nefndarskýrslur.
Kl. 2—5: Kosning emibættismanna og þingfundir.
Kl. 8: Samkoma. Ræðumaður, Hannes Pétursson, “1
Ijósaskiftunum”. Söngflokkur Sambandssafnað-
ar syngur. Einsöngvar: Miss Ragna Johnson,
Pétur Magnús. Hljóðfærasláttur. Þingslit.
GLTOM. ÁRNASON, forseti
PHILIP M. PÉTURSSON, ritari
..................
eru forseti aðal ungmennafé-1 Þá brimið við strendur börðu
lags Unitara safnaða í Banda-Í ver
rikjunum, G. Richard Kuch, og
prestur ‘Free Christian Church’
í Virginia, Minn., sem hefir
sunnudagaskólamálin með
höndum. Séra Philip M. Pét-
ursson, sem forstöðumaður
þingsins, flytur nokkra fyrir-
lestra um frjálstrúar hreyfing-
una, og síðasta daginn, sem er
sunnudagur, verður stutt guðs-
þjónusta, sem séra Guðm.
Árnason sér um. Undirbúning-
urinn á sumarheimilinu og í
Riverton, til að taka á móti
þeim sem koma á þetta nám
skeið, er undir umsjón séra
Eyjólfs J. Melans, Mrs. S. E.
Björnson og Mr. S. Thorvald-
son. Öll ungmenni og sunnu-
dagaskólakennarar, sem gera
ráð fyrir að vera staddir á
þessu þingi, eru beðnir að kom-
ast í samband við Miss G. Sig-
mundson, 1009 Sherburn St. í
t*
Winnipeg, skráhaldara þings-
ins, eða séra Philip M. Péturs-
son.
• • •
Lúterska kirkjan ! Selkirk
Sunnud. 21. júní: Lokadagur
sunnudagaskóla. — Afhending
skírteina kl. 11 f. h. Foreldrum
sérstaklega boðið. Ensk messa
kl. 7 e. h. Allir boðnir vel-
komnir. S. Ólafsson
• • •
Minningarrit
Þeir, sem eignast vilja 50
ára minningarrit Sambands-
safnaðar, geta eignast það með
því að senda 50^ til Davíðs
Björnssonar, 702 Sargent Ave.
Ritið er mjög eigulegt, með
myndum og ágripi af sögu
kirkjunnar á íslenzku og ensku
og bátunum hvolfdi upp við
sker,
það mátti sín ekkert mót vindi.
Þá mannskaði varð á miðum
fram
þó margur berðist mót vinda
ramm
eða druknun í Faxaflóa.
Að sigla til lands þeir sáu ei
fært
því sjávar háskan, þeir höfðu
lært,
með árum var ótækt að róa.
Á Álftanesi varð afar tjón
og allir þá tóku að syrgja Jón,
formanninn frækna og góða.
Og Margrét hans ekkja sig illa
bar
og átti ekki von á hann gisti
mar.
Við fráfall hans fór hún að
hljóða.
Ein sögn er um mann með for-
manns fjör
er freistaði að sigla upp að vör,
en holskefla braust yfir bátinn.
Og fjórir hásetar fórust þar
og fleiri út á djúr'nu gistu mar
en gröf þeirra er löngu grátin.
Þó langt væri að bíða þá lygna
tók •
og að lognið við fjöruna sátt-
inn jók,
með sólgeislum glitrandi á
lónin.
Menn gengu á fjörur og gættu
hrönn
og gáðu að líkum, við hverja
spönn.
Að finna þá dánu, var dýrasta
bónin.
greinilega allar upplýsingar í
sambandi við spurningar þær,
sem hér fara á eftir:
1. Fult skírnarnafn, for-
eldranöfn og nafnabreytingar.
2. Fæðingarstað á Islandi,
fæðingardag og ár.
3. Hvar þið voruð síðast a
Islandi?
4. Hvaða ár komst þú til
Canada?
5. Til hvaða staðar komst
þú fyrst?
6. Hvar settist þú fyrst að
hér vestra?
7. Hvar hefir þú dvalið
lengst, og hvaða ár hafðir þú
bústaða- skifti?
8. Hvaða atvinnu stundar
þú?
9. Ertu giftur, ógiftur, ekk-
ill eða ekkja?
10. Henvær andaðist maður
þinn eða kona?
11. Nafn eigin manns og
eigin konu?
12. Hvað áttu mörg börn, —
hvað mörg barnabörn, — nöfn
þeirra og aldur.
Gullafmælisborða sendi eg
hverjum, sem gefur mér þessar
upplýsingar greinilega og hefir
dvalið vestan hafs yfir fimtíu
ár. Gullafmælisbarna-borðarn-
ir heimila öllum, sem þá hafa,
frían aðgang að hátíðinni að
Gimli 3. ágúst næstkomandi.
Davíð Björnsson,
ritari ísld. nefndar.
Björnssons Book Store,
702 Sargent Avenue,
Winnipeg, Man., Canada.
1w
BUY
UJPR
SRYINGS
CERTIFICRTES
##################################4
#####################
r####################4
ÞINGB0Ð
#####################
'#####################
Sextðnda ðrsþing Sambands Islenzkra Frjúlstrúar
Kvenfélaga i N. Ameríku. hefst LAUGARDAGINN 27.
júní kl. 2 e.h. í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg
1. Sálmur—Lát þitt ríki ljósisns herra.
2. Ávarp forseta...............Mrs. S. E. Björnsson
3. Forseti Winnipeg kvenfél. býður gesti velkomna
4. Fundargerð síðasta þings lesin.
5. Skýrsla fjármálaritara lesin.
6. Skýrsla féhirðis lesin.
7. Skýrslur standandi nefnda.
8. Skýrslur fulltrúa frá Kvenfélögum Sambandsins.
9. Að kveldinu kl. 8 verður haldin hin árlega sam-
koma Kvennasamb. Nánar augl. í næstu viku.
KI. 2—Sunnudaginn þ. 28. júní
Ræða.......................Frú Steina Sommerville
Vocal Solo—.........................Mrs. B. Brown
Erindi.....................Frú Steina Kristjánsson
Kjörnir heiðursfélagaar — Ný mál og áframhaldandi
þingstörf — Kosning embættismanna — Þingslit.