Heimskringla - 19.08.1942, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.08.1942, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA SÉRA FRIÐRIK HALL- GRÍMSSON SJÖTUGUR Eftir Morgunblaóinu 9. júní. Hallgrímsson dóm- á sjötugsafmæli í Friðrik prófastur dag. Hann er fyrir nokkru fluttur í hið nýbygða prestsetur við Garðastræti. Þar hitti eg hann hér um kvöldið í hinni vistlegu skrifstofu hans, þar sem hann sat við skrifborð föður síns Hallgríms Sveinssonar biskups og var að semja ræðu. Þær eru víst orðnar æði margar ræðurnar, sem samdar hafa verið við það skrifborð. — Eg kann mjög vel við mig í þessu nýja húsi, segir séra Friðrik, enda vorum við orðin langþreytt á húsnæðisleysinu Það er erfitt til lengdar að hafa skrifstofu í Garðastræti, en að öðru leyti hafast við inni í Norð urmýri, en eiga hvergi heimili. En hér sem oftar hefi eg grætt á erfiðleikunum, því húsnæðis- vandræðin kendu mér betur en alt annað, hve eg á góð börn, sem alt vilja fyrir mig gera — Hve mörg ár af æfinni hafið þér átt heima hér Reykjavík? — Eg hefi ekki talið það sam- an. En Reykjavík er í mínum augum altaf heimkynni min, hvar sem eg annars er á hnett- inum. 22 ár var eg prestur í Vesturheimi. Var nýlega orð- inn kandídat þegar eg fór þangað vestur, til þess að gera. Kom heim frá prófi árið 1897 og vígðist árið eftir prestur hins nýbygða Laugarnesspít- ala. Síðan var eg 4 ár á Út- skálum. Og fór þaðan vestur 1903. Ætlaði ekki að vera þar nema stuttan tíma. Fór þang- að af æfintýralöngun og til- breytingaþrá. Það getur verið býsna gott að breyta til, skifta um starf og umhverfi. Annars er hætt við að maður kunni að lenda í sama hjólfarinu, og eiga erfitt með að kippa sér upp úr því. — Hvar voruð þér fyrir vest- an? — í Argyle-bygð í Manitoba. Hún er alveg í miðju megin- landinu, jafnlangt til hafs í báðar áttir. — Hve margt íslendinga var þar? — Þeir voru um 1000. Sveit- WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1942 því, ásamt fleiri góðum mönn- um, að kirkjunum yrði fjölgað. Þær voru orðnar 4 löngu áður en eg fór. — Hvernig fellur yður prests^törfin hér heima í sam- anbtfrði við það, hvernig þau reyndust vera fyrir vestan? — Mér hefir alstaðar liðið vel, þar sem eg hefi starfað. En eg saknaði eins, er eg kom að vestan. Þar er meiri safnaðar- vitund meðal almennings en hér er. Þar byggist alt kirkju- lífið á frjálsu framtaki manna. Styrki menn ekki kirkju- og trúarlíf og starfsemi þá, er til þessa þarf, þá fellur alt niður af sjálfu sér. Þar er það ekki rikið, sem heldur uppi prestum og kirkju eins og hér. Hér fæð- ast menn inn í kirkjuna. Þar verða menn að sjá fyrir presti og kirkju sjálfir. Voru menn ekki innanum þar vestra, sem drógu sig í hlé frá kirkjustarfinu? Þeir voru til, en þeir voru tiltölulega fáir. Flestir lögðu fram sinn skerf til safnaðanna, stóran eða smáan, margir gild- ir bændur þetta t. d. 100 doll- ara á ári, auk þess sem þeir lögðu fram smátt og smátt til samskotanna, sem látin voru fara fram í kirkjunum eftir hverja messu. Á hverju hausti höfðum við skemtisamkomur í söfnuðun- um, þá kom fólk fyrst saman í kirkjunum, síðan í samkomu- húsunum. Þetta var aðalsam- koman á hverju ári. En svo voru í söfnuðunum bæði kven- félög og unglingafélög, er íöfðu sínar samkomur. Ár- lega var og gefið mikið fé til starfsemi hjá prestlausu söfnuðunum vestra, til Jóns Bjarnasonar skólans o. fl. Eg taldi það einu sinni saman, að til kirkjulegs starfs utan safn- aðanna fóru á því ári 1200 dollarar frá söfnuðum mínum. En það var talinn mælikvarði á trúarlegan áhuga safnaðanna vestra, hve ríflegir þeir voru gagnvart kristindómsstarfi utan sinna vébanda. — Hvernig stóð á því, að þér hurfuð að vestan eftir 22 ára prestsþjónustu þar? — Söfnuðir mínir voru svo elskulegir að gefa mér 5 mán- aða frí með fullurrf launum árið 1921. Þegar við hjónin kom- um hingað til Rvíkur eftir nær- felt 20 ára fjarveru, var mikið í millitíðinni. En þá VIGFÚS ÞóRÐARSON (Æfiminning) Þann 8. júlí síðastliðinn and- aðist á heimili sínu á Oak Point, Man., Vigfús bóndi Þórð- arson, sjötugur að aldri. Vigfús var fæddur að Leirá í Borgarfjarðarsýslu 20. júlí 1872. Foreldrar hans voru hinn nafnkunni bændahöfðingi Þórður Þorsteinsson og kona hans Rannveig Kolbeinsdóttir, sem lengi bjuggu stórbúi á Leirá. Var Þórður einn hinn framtakssamasti og athafna- mesti bóndi um allan Borgar- fjörð á sinni tíð. Stofnaði hann i barnaskóla á heimili sínu Iét reisa skólahús á sinn kostn- að, til þess að hans börn og ná- grannanna gtetu notið þar til- sagnar. En á þeim tímum ist síðan inn í þorpið og hætti búskap að mestu leyti. Þau Vigfús og Kristin eign- uðust sex börn, þrjú þeirra dóu í æsku, en þrjú eru á lífi: Þórð-| ur, sem all-Iengi rak verzlun í Lake Francis; Rannveig, gift ’ Mr. T. Curly á Oak Point, og( Sigurður í Canada-hernum á \ Englandi. Vigfús var einn af fimtán systkinum. Dóu mörg þeirra á; unga aldri; þrjú fluttust til Canada auk hans: Þórveig Ragnheiður, kona Sigurðar Sig- urðssonar frá Rauðamel; Stein- unn, kona Ármanns Þórðar- sonar frá Fiskilæk í Melasveit; og Kolbeinn, sem lengst af dvaldi vestur á Kyrrahafs- strönd eftir að hann fluttist vestur. öll þessi systkini voru dáin á undan honum. Vigfús var búmaður góður og afar-duglegur og ósérhlíf- inn við alla vinnu. Komst hann vel af; enda var kona hans honum samhent í starf- inu og hin ágætasta húsmóðir, sem lét heill heimilisins sitja fyrir öllu. Heimili þeirra var mesta gestrisnis og myndar heimili. Vigfús var höfðingi í lund, örgeðja og allra manna fljótastur til hjálpar við ná- granna, þegar þess þurfti með. Var mjög oft til hans leitað á Dg frumbýlingsárunum, og al gengt, þegar skjótt þurfti að bregða við að ná í lækni eða til annara erinda. Átti hann góða keyrsluhesta, og ekki voru barnaskólar að heita'stóð a honum að leggja út í mátti óþektir í sveitum Islands. j slæma vegi, ef nauðsyn bar til. Rannveig kona hans var dugn-JMeðan hann bjó í Hove-bygð- aðarkona mikil og alkunn fyrir inni, ia fjölfarinn vegur fram skörungsskap. ✓ 1 Það er TVÖFÖLD ÁNÆGJA VOGUE SIGARETTU TÖBAKI Það er ekkert sem tekur fram pakka af Vogue tóbaki. Pakkarnir eru stórir og tóbakið efnis- ríkt. Og munið að hinn ógœti Vogue pappír. gerir auðveldara að búa sígarettur til. maður, sem lengi mun verða minst með þakklæti og hlýjum huga af þeim sem þektu hann bezt. g. A. GESTKOMA (Frh. frá 45. tbl.; sjá grein- ina “Þá minnist eg þess”) Það var liðið langt fram á veturinn 1869. líklegast fram því ljós voru in, er eða var að heita má alísl., var á milli tveggja þorpa, Glen-1 breytt boro og Baldur, og voru um; eins og rann það upp fyrir mér, 150 Islendingar i hvoru þorp-Jbetur en áður, að í raun og inu. Eg gerði þar eitt sinn ná- J veru ætti eg altaf heima hér. kvæmt manntal meðal íslend-'Og þá fór eg að hugsa um að inganna. Þar var fólk saman-Jkoma hingað alfarinn. komið úr öllum sýslum lands-1 1 uppvexti mínum hér í Rvík ins, að undanskilinni einni. Is- þekti eg að heita mátti hvert lendingarnir í bygð þessari eru einasta andlit í bænum. Bær- yfirleit gildir bændur, og alt er( inn var ekki stærri en það þá. þetta hið bezta fólk. Eg kunni Þegar eg settist hér að 1925, ákaflega vel við mig. Allirjvar mannfjöldinn margfaldað- voru þar mér svo góðir og alúð- ur og kunni eg því ekki alls- hjahusihans. Fóru ekki marg-1yfjr mið GÓU; ^(( ^ vuiu Vigfús ólst upp á Leirá hjá;ir har fram híá an t>ess að.ekki kveikt í baðstofunni nema foreldrum sínum og vann viðjnema staðar stund, drekka a meðan verið var að búa upp alla algenga sveitavinnu; á ver- nr hattibolla og skrafa við hús- ' ■ tíðum stundaði hann sjóróðra hóndann- Líkaði honum miður suður í Gullbringusýslu, eins ef kunningJai' hans fóru fram- og þá var algengt að ungir hJa an hess að Sera vart við menn úr sveitahéruðunum !sig- °ft stóð hann úti, er hann gerðu. Var hann maður harð-,sa ti] mannaferða, til að ná tali frískur, ötull og fylginn sér, af t>eim, sem framhjá fóru og þótt hann væri ekki mikill bjóða þeim inn. vexti; fullur af lífsfjöri og á-1 Vigfús var Islendingur, sem kafa við hvað sem hann tók bar með sér mörg þjóðarein sér fyrir hendur. (kenni fram til síðasta dags. rúmin og hátta. Tíðarfarið vjfr kalt, og flesta daga norðanátt, snjór lá yfir öllu landi, þeir hálfnafnarnir og hálfbræðurn- ir, Lagís og Hafís höfðu sett óðalsrétt sinn á sjóinn, svo hvergi sást auð vök. Þau skötu hjúin Sultur og Seyra voru far- in að gera vart við sig í búrum og eldhúsum, og gretta sig stokkbringuð og spikfeit, fram- an í húsmæður og vinnukonur, og jafnvel farin að skjóta þeim skelk í bringu með því að þau myndu ljá þeim skjólshús legir. — Þjónuðuð þér mörgum kirkjum? — Kirkjan var ekki nema ein, þegar eg kom. En eg sá kostar fyrst i stað að vera svona ókunnugur orðinn fólk- inu, sem hér á heima. En þetta breyttist brátt. Gömlu vinirnir komu fleiri og fleiri í Ijós inn- strax, að hún nægði ekki. Ofíanum fjöldann. Og nýir in- langt fyrir marga að sækja I dælir vinir úr nýju Reykjavík þangað. Svo eg beitti mér fyrir iiiinoiiniiiMiiniiiimwiiniiiiiiiiiiiv = INSURANCE AT . . . | REDUCED RATES 3 IFire and Automobile i | STRONG INDEPENDENT COMPANIES Hann giftist ungur Ástríði Öriæti hans og hjálpsemi voru dóttur séra Jóns Benediktsson- islenzk þjóðareinkenni. Hann ar í Saurbæ á Hvalfjarðar- var stór 1 lund °S !ét ógjarnan strönd, en þeim varð ekki sinn hlut, ef honum fanst hann langrar sambúðar auðið, hún vera rangindum beittur. Kom dó eftir tveggja ára sambúð, og hað fyrir> að sumum þætti jeitthvað fram eftir vorinu. Þá eitt barn, sem þau eignuðust, hann óbilgjarn; en drenglyndi bar það til eitt kveldið þegar dó ungt. Aftur giftist hann hans °S höfðingskapur voru þó 1896 Kristínu ólafsdóttur Jóns- yfirgnæfandi og öfluðu honum sonar frá Sturlureykjum í mikilla vinsælda meðal ná- Reykholtsdal, sem lifir mann granna hans. Hann var gleði- sinn. Reistu þau bú að Áskoti maður °g hafði yndi af að taka í Melasveit og bjuggu þar fjög- a mdti gestum. Mun fáum ur ár. Árið 1901 fluttust þau hafa leiðst hær stundir, er þeir vestur um haf. Dvöldu þau eyddu a heimili hans. Mesta j síns undir kvarnarstokknum fyrst eitt ár í Winnipeg, en skemtun hans var að taka lagTram í bæjardyrunum, vaknaði fluttust síðan út i Grunna- með kunningjum sínum, enda i upp úr svefnró sinni og gó vatnsbygðina, sem svo var var hann sjálfur góður radd-^hátt. Það var vani minn, og nefnd þá, námu land og settust maður °g hafði lært organslátt. orðinn að skyldustarfi mínu að að við Hove, P. O. Þar bjuggu,a yngri árum. Átti hann ávalt hlaupa til kalldyra þegar hund- þau 25 ár. Árið 1927 seldi vig-Jhlíóðfæri °S greiP í Það, þegar fús lönd sín þar og fluttist til hann hafði tómstundir, þótt Oak Point. Keypti hann land- t>að færi minkandi eftir því spildu rétt sunnan við þorpið sem aldur og þreyta færðust og bjó þar um þrettán ár, flutt- yfir hann. Hann las mikið is- ____________________’ lenzkar bækur og tímarit og skugga sínum, minsta kosti Hafís-þokan strauk klaka- brynjuðum skrokknum á sér vik þakið á bænum Kalbak, á Tjörnesi, að barið var að dyr- um. Andri, smalahundurinn minn sem gengin var til hvílurúms bæ. Síðar á Hafnarárum mín- var lengi einn af helztu stuðn- um gerði skyldfólk mitt í móð- ingsrndnnuni lestrarfélags í urætt mér lífið þar bjart og á- hygð sinni- Hann átti árum nægjulegt. Og síðan eignaðist saman sæfi 1 skólanefnd og eg konu, er skapaði mér heim- 1ækf> þ&ð starf sitt samvizku-, Dann var sannarlega alt annað .arnir geltu. Móðir mín hafði sagt mér að spyrja gesti þá sem kæmu að heiti, þegar þeir væru búnir að heilsa mér, og mundi eg þessi boðorð hennar vel í þetta sinn sem oftar, hljóp eg til dyra, þær voru lokaðar. Andri stóð innan við hurðina, urraði og gelti þar lotulaust. ili, sem eg aldrei get verið nógu samlega. Hann vai fylgjandi ^ en gestrisnulegur ásýndum, komu til viðbótar. En auðvitað finn eg, að bæj- arbragurinn er allur annar en hann áður var. Og maður breytist líka sjálfur með aldr* j þakklátur fyrir ” ~ frjálslynda flokksins í stjórn-,hann Andri minn urrandi og inum. Á erfiðara með það að j , . . málum, og í trúmálum mun geltandi. Allur úfinn frá hausi skilja og taka þátt i hugsunar-1 En reynslan hetir kent mer i hann hafa fylgf þvi> gem hann :til skotts og bálreiður í þokka- hætti æskunnar, þegar maður hessi 70 ar’að hað er oruggastl hafði numið ungur; en var þó bót. Honum hefir sjálfsagt ^er sjötugur, en fyr á æfinni. Jgæfuvegur hvers manns að engan veginn þröngsýnn eða — Þér eruð ekki sem sjötug-1treysta Guði eins °g barn einstrengingslegur í þeim efn- ur maður í sjón. jtreystir góðum föður. Þetta um - Ef til vill ekki. Ogegá,hefir verið ,min “lifsfilosofi”., Jarðarför hans fór fram á dálítið bágt með að átta mig áj°g mer hefir altaf geflst hun Oak Point að viðstöddum fjölda McFadyen Company Limited § 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 runnið það til skaps, að verða fyrirtónæði af þeim sem barði að dyrum á svefnstofunni hans. Þegjuðu Andri, sagði feg byrstur, þó eg væri ekki hár í því, að eg sé orðinn þetta gam--vel- manns, bæði íslendinga ogj lofti, né nein alvörupersóna, þá all. . i Nú á þessum áramótum æf- annara þjóða fólks. Hann varjhætti Andri að gelta, lagði nið- — En hvernig vilduð þér lýsa(innar lít eg engu síður björtum grafínn að Hove, þar sem hann - 70 ára æfi yðar og lífsreynslu í augum á tilveruna og sam- hafði iengst dvalið hér vestan fám orðum? ferðafólkið, en þegar eg var hafs. Sá sem þessar línur ritar Að eg hafi verið einstakur ungur, með hugann fullan af fiutti kveðjuorðin. gæfumaður. Fyrst með því að vonum æskunnar. Með Vigfúsi er til moldar eiga hið indæla bernskuheim-1 Þetta sagði séra Friðrik Hall- genginn mætur maður, góður #'MMIIlfMDMMMMMMHIIIIimilliailMIMMMItJMMMMMMnilllUMIII«* £ ili hjá foreldrum mínum hér í grimsson. V. St. íslendingur og drenglyndur ur skottið og snautaði stein- þegjandi inn undir kvarnar- stokkinn og hringaði sig þar í bobba niður í bólið sitt. Þegar eg opnaði bæjardyrn- ar, sá eg stórann mann standa þar á hlaðinu. Hann var vel búinn að klæðum, í hnésíðum bláum klæðisfrakka. Á höfðinu hafði hann gráan hatt, en und- ir honum rauðdröfnóttan klút bundinn sem skýla eða kjálka- skjól niður undir hökuna. Hann bar nýja loðna selskinnstösku á vinstri hlið, spenta með gul- rauðri ól yfir hægri öxlina, ný- legan broddstaf hafði hann í höndum með hvalbeinshún á efri enda. Sæll vertu drengur, sagði komumaður. Komdu sæll, svaraði eg, hvað heitir þú? Eg heiti Gestur, svaraði hann. Skilaðu til húsráðanda að eg biðji hann að hýsa mig í nótt. Eg hljóp strax inn og sagði það væri kominn maður sem héti Gestur, og bæði að lofa sér að vera í nótt. Fylgdu manninum inn, sagði móðir mín. Gesturinn hafði fært sig inn í bæjardyrnar meðan eg fór inn með skilaboð hans og stóð þar upp við stafinn sinn, þegar eg sagði honum næturgistinguna velkomna. Þegar við komum inn í bað- stofuna kastaði gesturinn þannig orðum á heimilismenn: Hér sé guð, sælt veri fólkið. Komdu sæll herra Sölvi Helgason, svaraði móðir mín, drengurinn sagði að þú hefðir sagst heita Gestur. Já, er eg ekki gestur hérna á heimilinu núna kona góð? svaraði komumaður, sem ein- mitt var sá alræmdi flakkari Sölvi Helgason. Það var orðið skuggsýnt í baðstofunni, því langt var liðið á kveldið, var því kveikt Ijós og gestinum borinn maður, sem var brauð og harðfiskur og skyrhræra. Annaðhvoírt hefir Sölva ekki þótt maturinn sem honum var borinn, verulega gómsætur, eða þá hitt, að hann hefir ekki verið svangur, því mjög gekk hann snoturmann- lega að mat sínum. Meðan hann var að borða var hann spurður að þvi, í hvaða embættisferð hann væri núna. Sem stendur tel eg mig til heimilis að Möðruvöllum hjá amtmanninum og er nú í em- bættisferð fyrir hann með ýms embættisskjöl og fleira til und- irembættismanna hans, sýslu- manna og hreppsjóra, víðsveg- ar um amtið. Eg hélt að öll áríðandi skjöl og peningar væru sendir með póstinum, þvi þeir eru eið- svarnir menn, sagði móðir mín. Á eg að skilja orð þín svo, kona góð, að þú standir í þeirri

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.