Heimskringla - 11.11.1942, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. NÓV. 1942
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
JÓNAS HALLGRÍMSSON *
Frh. frá 5. bls.
því að æfisaga hans muni
verða þjóðinni til eflingar á
hættulegum stundum. Eftir-
mælin um séra Þorstein eru að
langmestu leyti lofsöngur um
ættjörðina og að líkindum
fyrsta skilnaðarkvæði, sem ort
hefir verið á íslandi.
En hörðust varð baráttan
miili nýja og gamla tímans um
rimnakveðskapinn og gildi
hans. Jónas ritaði langan og
rækilegan ritdóm í Fjölni um
rímur eftir bezta rímnaskáldið,
Sigurð Breiðfjörð, en jafnframt
var ritdómur þessi allsherjar
ádeila á rímnakveðskapinn í
heild sinni. 1 augum Jónasar
voru rímurnar höfuðóvinur
sannarlegrar bókmentastarf-
semi í landinu. 1 kvæði um
Þingvöll ber hann saman stekk
prestsins og Snorrabúð forn-
aldarinnar. En í bókmentun-
um þykir honum hnignunin
engu minni. Jónas segir í
Hulduljóðum:
“Að fræða! Hver mun hirða
hér um fræði?
Heimskinginn gerir sig að
vanaþræl.
Gleymd eru lýðnum landsins
fornu kvæði,
, leirburðarstagl og holtaþoku
væl
fyllir nú breiða bygð með aum-
legt þvaður,
bragðdaufa rímu þylur vesall
maður.”
Þessi ákafa sókn á hendur
nmnakveðskapnum var óhjá-
kvæmilegur þáttur í nýskipan
Fjölnismanna. Hin nýja bók-
mentastefna gat ekki notið sín
með þjóðinni nema með því að
taka rímurnar úr því öndvegi,
þar sem þær höfðu setið um
langa stund. Jónas Hallgríms-
son féll frá, áður en þessum á
tökum var lokið, með fullum
sigri Fjölnismanna. Þeir urðu
jafnsigursælir í bókmenta-
starfsemi sinni og Jón Sigurðs-
son í baráttu Nýrra félagsrita
fyrir stjórnfrelsi landsins.
En hitt er annað mál, að
þegar litið er á sókn Jónasar
Hallgrímssonar móti rímna-
kveðskapnum úrfjarlægð heill-
ar aldar, finna menn, að rimna-
skáldin hafa málsbætur, sem
naumast er von, að Jónas vildi
viðurkenna, meðan átök voru á
sjálfum vígvellinum. Á rimna-
öldinni höfðu menn með skáld-
gáfu fundið í þessu ljóðaformi
farveg hæfileikum sínum. —
Rímnaskáldin höfðu haldið við
rímleikni og brageyra þjóðar-
innar. Vegna rdmnanna hafði
sveitafólkið ótrúlega mikla
málþekkingu og orðgnótt, og
það er lítill vafi á, að Jónas
Hallgrímsson átti stórum
hægra með að endurreisa móð-
urmálið vegna þess, að rímurn-
ar höfðu haldið við áhuga al-
mennings á Ijóðagerð og þjálf-’
að málið í sambandi við skáld-
skap, þó að miklar misfellur
væru á um listrænt form og
meðferð tungunnar.
Skáldskapur foraldarinnar,
sem Jónas dáði svo mjög og
tók að ýmsu leyti til fyrir-
myndar, var svo fullkominn af
því, að þjóðin var þá í einu
frjáls og hámentuð. Undir
þunga langvarandi erlendrar
kúgunar var þjóðin orðin bæld
og beygð, en ekki brotin. Lista-
gáfa þjóðarinnar braust þá
fram í rímnakveðskapnum. —
Bjarni Thorarensen og Jónas
Hallgrimsson lyfta bókmentunr
landsmanna aftur í hið sígilda
form, af því að hin andlegu
bönd eru í þeirra tíð að miklu
leyti brotin af Islendingum, og
stjórnfrelsið fylgdi í kjölfarið.
Það var hlutverk Jónasar
Hallgrímssonar að sá, en ekki
að uppskera. Hann varði öll-
um manndómsárum sínum til
að fegra og fullkomna andlegt
líf landa sinna. En þjóðin hafði
enda aðstöðu til að launa vel-
gerðir hans. Á þeim tíma höfðu
Bessastaðastúdentar jcétt til
prestembætta á íslandi. Jónas
sótti þrem sinnum um presta-
kall, en danska stjórnin synj-
aði honum i öll skiftin. Lang-
kærast hefði honum verið að
starfa við lærða skólann, rann-
saka náttúru landsins á sumrin
og yrkja um hugðarmál sin,
þegar skálddísin færði honum
viðfangsefni. En Jónas féll frá,
áður en skólahús það, er hann
tengdi vonir sínar við, var
reist í Reykjavík. En í safni
Mentaskólans í Reykjavík er
enn allmikið af náttúrugrip-
um, sem Jónas safnaði á ferð-
um sínum og gaf skólanum.
Eina fjárhagslega viðurkenn-
ingin, sem þjóðin gat veitt
Jónasi Hallgrímssyni, voru rit-
laun frá Bókmentafélaginu
fyrir unnin störf. Á þeim tíma
var Bókmentafélagið eina
menningarstofnunin á íslandi,
sem var fullkomlega undir
stjórn íslendinga sjálfra.
VH.
Jónas Hallgrímsson orti tvö
fögur kvæði um Albert Thor-
*
STÆRSTA AHLAUP A VARNARVIRKI ÞJÓÐVERJA
I DIEPPE 19. AGÚST
19. ágúst 1942, tók canadiskur og annar nýlenduher
Breta ásamt bandarískum og frönskum hermönnum, sam-
öiginlegan þátt í hinu mikla áhlaupi á varnarstöðvar Þjóð- -
verja í Dieppe. Hermennirnir voru fluttir af brezka her-
flotanum og verndaðir af loftskipum þeirra. Skriðdrekum
var skipað á land í fyrsta sinn af þar til gerðum flutnings-
skipum. Eitt af því merkilegasta við þetta áhlaup var, að
enski flotinn tapaði eigi meiru en von var, í þá 9 klukku-
tíma er dagsbirta hélzt og sem aðsóknin stóð yfir. Myndin
sýnir canadiska hermenn að drekka te, er þeir komu til
baka úr túrnum.
valdsen og minnist hans oftar Friðþjófur. Með þessum hætti
með mikilli aðdáun. Sennilega vann hann að þýðingum sínum.
hefir Jónas verið fyrsti Islend-! Nálega ekkert íslenzkt skáld
ingur, sem hefir haft þroskað- nema Jónas Hallgrímsson hef-
an smekk um höggmyndagerð, ir ritað svo vel óbundið mál,
enda kallar hann marmara- að það hafi ljóðrænt gildi eins
líkön Thovaldsens “lifmyndir”, og beztu kvæði. Þess vegna er
því að honum þótti sál búa í óbundið mál hans engu síður
þessum fögru steinum. 1 öðru en Ijóðin, sígild fyrirmynd um
kvæðinu til Thorvaldsens lýsir meðferð tungunnar. Þegar
Jónas íslandi, hinu sameigin- hann biður þröstinn að flyt'
lega ættlandi þeirra beggja, kveðju heim til Islands og
með þessum orðum: alveg sérstaklega til skálddís-
arinnar, notar hann einföld-
ustu orð tungunnar: “Þröstur'
minn góður, það er stúlkan
mín.” I upphafi smásögunnar!
um málmneman segir JónasL
“Það eru nú meir en sjötíu ár,-i
En þessi ættjarðarlýsing Jón- siðan ungur járnnemi í Falún-|
asar á engu síður við skáld- um kysti unnustu sína, unga
skap hans. Þar ei' tign, festa, fHða stúlku.” Hún svarar,
fegurð og orka, alt samræmt í asfaror®um hans: “Því að þú 1
dirfskufullu yfirlætisleysi. I ert mer fyrfr öllu.” j
ljóðum Jónasar, æfintýrum “Morgumnn eftir, þegar ung-j
hans og ritgerðum fer saman mennib gekk um hlaðið hjá:
tign, orka, fegurð og mjúkleiki unnustu sinni, klappaði hann i
á hæsta stigi. Þessi einkenni að vísu, a gtuSgann °g bauð
sameinuð koma hvarvetna benni góðan dag, en hann kom
fram í skáldskap hans. Þing- aidrei síðan °g heilsaði henni
völlum er lýst með tveim orð- a® bvöldi dags. Hann kom
um: “bálastorka” og “berg-.aldrei UPP ur námunum” Eftir
kastali”. Eggert ólafsson stig- j
••
- NAFNSPJOLD -
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
“Tign býr á tindum,
en traust í björgum,
fegurð í fjalldölum,
en í fossum afl.”
fimtíu ár fanst málmneminn í
ur upp úr Breiðafirði. Allur namunnb ungur °g fagur, eins
þungi hafsins er skikkja b^nn hefði sofið í hálfa öld.
Eggerts, “marblæjan”, sem Hnginn þekti hann nema unn-
Jónas lætur vin sinn varpa af ustan> sem Þá vor orðin hrum
herðum sér. Jón Sigurðsson er gráhærð. Hún bað málm-
nefndur “framagestur”, sem nemana a(5 bera hann inn i hús-
ríður hvítum hesti, eins og ó- ið sitt> Þvi bann átti ekke:
I krýndur konungur, er hann annað beimili og ekkert tilkall
heldur í fyrsta sinn til þings. td hælis, þangað til honum
Þegar séra Þorgeir Guðmunds- yrði ^aiin Zröi 1 kirkjugarðin-
' son kveður landa í Höfn og um- Og þegar gröfin var albú-
, flyzt út á prestakall í sveit í in daSinn eftir °S málmnem'
Danmörku, sér Jónas veturinn armr sottu líkið, lauk brúður-
renna sér mjúklega úr hásæt- in upp faPegum kistli og tók
inu í hinn “sefgræna sæ”, en upp svartan silkiklút með rauð-
vorið kemur með “fjörgjafar- um teinum °§ bný-tti um háls-
ljósið” og breiðir birtu og yl inn a unnusta sínum, sem væri
yfir lönd og þjóðir. Úti á Það bennar brúðkaup, en ekki
prestssetri séra Þorgeirs bylgj- §reftrun hans.’
ast kornakurinn í sumarblæn-! Þannig er málfar Jónasar
um. I augum skáldsins minnir Hallgrímssonar. Hann þarf
akurinn á fallvötnin heima, en ekki sterkleg eða yfirlætisfull
er þó alt annars eðlis og heitir, orð til að gera málmyndir ó-
á máli skáldsins “kornstanga- gleymanlegar. Hann nefnir
móða”. Hin hlýja mildi Jónas- sjálfa skálddísina aðeins
ar kemur fram í kveðjuorðun-, “stúlkuna hans”. Orð hennar:
um til séra Þorgeirs. Hann er “því að þú ert mér fyrir öllu’’
“hugljúfurinn Lræðranna” — eru táknræn fyrir skapgerð
sinna. I baráttunni um rímna- þeirrar konu, sem biður unn-
skáldskapinn spyr Jónas, hvers ustans í fimtíu ár. Klúturinn,
vegna Sigurður Breiðfjörð sem hún hefir faldað fyrir
hafi þurft að segja, að ein af brúðkaupið og síðan geymt,
söguhetjum hans væri “tára- er með “rauðum teinum”. Ekk-
prúð”. Betur hefði farið að ert var eðlilegra en slík kona
segja “grátfögur”. Flestum léti bera lík elskhugans heim
mönnum mun finnast orð til sín, “af því hann átti ekkert
Breiðfjörðs allgott. En Jónas annað heimili og ekkert tilkall j
finnur annað, miklu einfald- til hælis”, þar til er jörðin |
ara, en auk þess með fullum veitti honum hvílu í annað
einkennum fegurðar og tignar. sinn.
Hinn styrki mjúkleiki kemur I nálega heila öld hefir Jón-
hvarvetna fram í ljóðum og as Hallgrímsson verið hið óum-
stíl Jónasar. Hann segir um deilda listaskáld þjóðarinnar.
islenzkuna: Þegar málfróðir menn rann-
saka ljóð hans og ritgerðir
fræðilega, þykjast þeir finna
því meiri fegurð í meðferð
málsins sem þeir skygnast
dýpra. Að sömu niðurstöðu
komast aðrir smekkvísir menn
af brjóstviti sínu. Af þessum
ástæðum er Jónas skáld allra
þeirra Islendinga, sem unna
fegurð í bókmentum og listum.
Hann gerist vinur barnanna,
Þegar Jónas þýðir úr útlend- þegar þau stíga úr vöggunni,
um málum, er honum ekki nóg og hann fylgir þeim með and-
að snúa orðunum. Hann bregð- legu fjörgjafarljósi fram á
ur íslenzkum blæ yfir efnið. grafarbakkann. Slíkir menn |
Þess vegna eru flestar af þýð- valda aldahvörfum í lífi þjóð- j
ingum hans sígildar eins og anna. Það liðu sex hundruð ái j
frumsamið á íslenzku. Þegar frá því, er Noregskonungur lét
jónas tekur sér fyrir hendur vega Snorra Sturluson, og þai
að þýða kvæði eftir Schiller til er Jónas Hallgrímsson lézt,
um unga stúlku, sem fyrirfer einmana og yfirgefinn í höfuð-
barni sínu vegna svikinna ásta, borg Danmerkur. Ef til vill
kemur honum ekki til hugar að Mða að nýju nokkrar aldir, þar
láta kvæðið heita “Kona, sem til er slíkur fremdarmaður
myrðir barn sitt”. Slikt heiti fæðist á Islandi. En föðut-
samrýmist ekki fegurðarsmekk lausi drengurinn úr Öxnadal
hans. I stað þess gefur hann kom og gekk fram í fylkingar-
hinni ungu gæfulausu móður brjóst, þegar hættan var mest.
fagurt islenzkt nafn. Hún heit- Hann leiddi þjóð sína af eyði-
ir Dagrún, og kvæðið, sem er mörku margra alda hnigunar
dánaróður hennar, verður Dag- áleiðis til hins fyrirheitna
rúnarharmur. Hinn svikuli lands.
ástmaður, sem veldur ógæfu Flfilbrekku, 2. júní 1941.
“Móðurmálið mitt góða,
hið mjúka og ríka.”
Og í óði sínum til sólarinnar:
“Leng hinar blíðu,
bjarmaljúfu,
ástarauðugu
aftanstundir.”
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAIi ARTS BUILDING
Office Hours :
12—1
4 P.M.-6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Thorvaldson & Eggertson
LögfrceOingar
300 NANTON BLDG.
Talsíml 97 024
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Wiimlpeg
Dagrúnar, fær réttilega nafnið
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Presh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Offlce 88 124 R«s. 27 702
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 Grenfell Blvd
Phone 62 200
FINKLEM AN
OPTOMETRISTS & OPTICIANS
Sjónin prófuð—Eyes Tested
Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted
200-1-2-3 Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Cor. Smith St.
Phone
Office 22 442
Res. 403 587
44 349
THE WATCH SHOP
THORLAKSON & BALDWIN
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
Jónas Jónsson
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Antler, Sask........................K. J. Abrahamson
Arnes...............................Sumarliði J. Kárdal
Árborg..............................G. O. Einarsson
Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville............................Björn Þórðarson
Belmont..................................G. J. Oleson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Cypress River.........................Guðm. Sveinsson
Dafoe...................................S. S. Anderson
Ebor Statton, Man...................K. J. Abrahamson
Elfros..............................J. H. Goodmundson
Eriksdale........./....................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.......................Rósm. Ámason
Foam Lake................\............H. G. Sigurðsson
Gimli................../.................K. Kjernested
Geysir...........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro....,............................G. J. Oleson
Hayland..............................Slg. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa ...............................Gestur S. Vídal
Innisfail...........................ófeigur Sigurðsson
Kandahar-..............................S. S. Anderson
Keewatin, Ont...................... Bjarni Sveinsson
Langruth...............................Böðvar Jónsson
Les-lie...............................Th. Guðmundssón
Lundar................................ D. J. Líndal
Markerville....................... ófeigur Sigurðsson
Mozart.................................S. S. Anderson
Narrows........................................... S. Sigfússon
Oak Point...........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview.......................................... S. Sigfússon
Otto....................................Björn Hördai
Piney...................................S. S. Anderson
Red Deer...........................Ófeigur Sigurðsson
Riverton...............................
Reykjavík.............................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man...................... S. E. Davidson
Silver Bay, Man........................Hallur Hallson
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill...............................Björn Hördal
Tantallon............................ Árni S. Árnason
Thornhill.........................Thorst. J. GísktSOD
Víðir............................................Aug. Einarsson
Vancouver............................Mrs. Anna Harvey
Wapah..........................................Ingim. ólafsson
Winnipegosis................................S. Oliver
Wynyard........................... S. S. Anderson
I BANDARÍKJUNUM:
Bantry..............................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. Jotín W. Johnson
Blaine, Wash._.................................Magnús Thordarson
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Milton................................... S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..........................................Th. Thorfinnssöh
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St_
Point Roberts, Wash.................... Ásta Norman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N W
Upham................................ E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba