Heimskringla


Heimskringla - 06.01.1943, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.01.1943, Qupperneq 1
We recommend for your approval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) as an excellent source of the Vitamin B Complex The QualityGoeB In before theNameGoesOn’’ CANADA BREAD CO. LTD. "innipeg Phone 35 565 Frank Hannibal, Mgr. .Wedding and Birthday Cakes , __ made to order i I We recommend for your cpproval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) as an excellent source of the Vitamin B Complex "The QualityGoes In before theNameGoesOn" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 35 565 Frank Hannibal, Mgr. Wedding and Birthday Cakes made to order •+ ÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN, 6. JAN. 1943 NÚMER 14. HELZTU FRETTIR * * N y stjórn á íslandi (Eftirfarandi frétt er blað- inu send af Thor Thors ræðis- ftianni í Washington): Samkvæmt símskeytum, sem Undanfarið hafa borist frá ^tanríkisráðuneytinu í Reykja- Vlk» fól ríkisstjóri, Sveinn ^jörnsson, Dr. juris Birni Þórð- arsyni lögmanni í Reykjavík a® mynda utanflokka ríkis- stjórn til bráðabirgða. Verka- skifting og skipun hins nýja ráðuneytis er þessi: Ejörn Þórðarson er forsætis- raðherra og hefir ennfremur n^ð höndum kirkjumál; Björn ^lafsson, stórkaupmaður, er tjármálaráðherra, og fer einn- '§ með verzlunarmál önnur en þau, er viðkoma útflutnings- Verzlun; Einar Arnórsson, haestaréttardómari, er dóms- ^álaráðherna og hefir ienn- tremur mentamál með hönd- Urn; Viihjálmur Þór, banka- stjóri, er utanrikisráðherra og eitinig atvinnu- og samgöngu- ^álaráðherra, og Jóhann Sæ- rnundsson, læknir, er félags- ^álaráðherra. Eikisstjóri ákvað að stjórn- ln skyldi skipuð eingöngu utanþingsmönnum, eftir að á- rangurslaust hafði verið reynt að ná samkomulagi milli þing- fl°kkanna um ríkisstjórn, ,er nyti stuðnings meirihluta þing- ^anna. Enn er ekki vitað, ^yers stuðnings þessi bráða- '3lrgða-rikisstjórn kemur til að nióta á Alþingi eða hvert full- tlngi stjórnmálaflokkarnir Veita henni. t fyrstu ræðu forsætisráð- herrans á Alþingi lýsti hann Vþví yfij»t ag höfuðverkefni nýju stjórnarinnar væri að vinna húg á dýrtiðinni með þvi fyrst °S fremst að setja skorður við ffekari verðlagsbólgu og láta Verðlagseftirlitið ná til allra vara og gæða. Jafnframt, sagði torsætisráðherrann, hygst rik- 'sstjórnin að koma atvinnu- v&gunum á heilbrigðan grund- VÖ11, og gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að samræma inn- tiutningsverzlunina við hinn takmarkaða skipakost lands- ^anna. ^tfíðshorfur nar , Fyrir bandaþjó'ðunum og einkum Rússum, eru stríðs- n°rfurnar ennþá góðar og ef 'i vili eins góðar og þær hafa n°kkru sinn verið. Rússar eru arnir að gera meira að því, að f^kja á, en áður og virðast °ninir langt með að kreppa Jjög að Þjóðverjum í Kákasus hé ruðunum. Er haldið fram í réttum frá Stokkhóljni, að íóðverjar muni vera að hugsa ntn að halda burtu úr þessum eruðum. Rússar eru stöðugt þokast áfram, taka smá- sÞildur og þorp á öllu 1000 jnílna hernaðarsvæðinu og í Vert skifti um leið nokkuð af j^hnnum og vopnum. Og það ezta er, að þó Þjóðverjar fjótist öðru hvoru mikið um, VlrÖast Rússar ávalt geta brot- j há á bak aftur. En þrátt ^rir alt þetta, gera Þjóðverjar rað fyrjr ag halda meiru eftir í vor Ur r> en þeir gerðu eftir síðast inn vetur í Rússlandi. Orust- eru með miklu kappi háðar “nn á Rússlandi og uppihalds- aust og engar liíkur til að °eim linnj fyrst um sinn. hí-ommel hefir loks komið vörn fyrir sig við stað þann í Lybíu, er Wadi Zem Zem er nefndur og um 170 mílur er austur af Tripoli. Tekur hann þar þessa stundina hraustlega á móti liði Montgomery hers- höfðingja Breta. 1 fréttum af þessu er þó haldið fram, að Rommel muni ekki lengi geta veitt þarna viðnám og Mont- gomeijy segir það ekki skuli hefta ferð sína til Tripoli. — Rommel kvað eigi að síður hafa fengið talsverðan liðstyrk, bæði skriðdreka og flugför. Við borgirnar Tunis og Biz- erte gengur í sama þófinu; þó er haldið fram, að Bandarikja herinn sé þar að bæta aðstöðu sína smátt og smátt; virðist hann þessa stundina vera að reyna að komast á milli borg- anna austur að hafinu. Þá hefir flogið fyrir fregn um, að Japanir hafi drégið saman mikinn skipaflota á Kyrrahafinu suður á bardaga svæðinu og muni í hyggju hafa, að brjótast á land í Ástralíu. Úr hættu af þessu gera Ástral- ingar þó ekki mikið enn og telja að lendingarstaði fyrir flugskip, geti Japanir ekki aðra haft, en á skipum sinum, þó sjóflotinn kunni að hafa aukist. Gestur Oddleifsson dáinn Einn af landnemum Nýja- íslands, er til Gimli kom árið 1875, Gestur bóndi Oddleifsson í Haga í Geysisbygð, lézt s. 1. fimtudag (31. des.), að heimili sínu. Hann var 76 ára, hafði um skeið kent lasleika og var hér fyrir skömmu í bænum að ieita sér lækningar, en árang- ursalust. Jarðarförin fór fram í gær (5. jan.) í Árborg. Vestur um haf kom Gestur með foreldrum sínum, Oddleifi Sigurðssyni á Bæ í Stranda- sýslu og konu hans Unu Stef- ánsdóttur, árið 1874. Munu þau hafa staðnæmst fyrsta ár- ið í Austur-Canada, en komu til Gimli 1875. Var Gestur þá 9 ára, (fæddur 24. jan. 1866). Árið 1885 giftist hann Þóreyju Stefánsdóttur; var faðir henn- ar Stefán Þorsteinsson frá Vatnsdalsgerði í Vopnafirði. Fluttu hjónin þá á jörðina Haga, um 5 milur austur af Árborg, og hafa búið þar síðan. “Gestur þótti snemma bera af sínum jafnöldrum; vera áhuga- samur og áræðinn til stórra framkvæmda, hagsýnn til verka og skjótur til góðra úr- ræða, er vanda bar að hönd- um. Þótti bráðgerr með af- brigðum og því vel til foringja fallinn. Hefir það líka orðið hlutskifti hans siðan að ráða yfir öðrum — oft yfir stórum flokk manna, sem honum hefir verið falið á hendur að stjórna við/brautagerð og fleira,” seg- ir Mignús Sigurðsson á Storð um Gest, i landnámssögu þátt- um sínum. í Nýja-lslands söguþáttum sínum, segir og Guðlaugur Magnússon, að eitt af því sem mikil atvinnubót hafi verið að í bygðinni, senni- lega á árunum frá 1885 til alda- móta, hafi verið viðartekja er Gestur Oddleifsson hafi haft með höndum. ' Það er því ekki að efa að með Gesti er í val fallinn einn úr hópi hinna ötulu og fram- sæknu frumherja Nýja-lslands. Eins og þá stóð á, báru frum- herjarnir ekki ávalt mikið úr býtum; sumir þeirra hugsuðu ef til vill ekki fyrst og fremst um það. Þeir skyldu hlut- Nafn Mrs. Laura Goodman Salverson birtist í náestu út- gáfu hinnar miklu bókar um verk sitt og vissu, að starf Inafnkenda menn: “Who’s Who þeirra lá í því, að byggja upp fyrir framtíðina. Gestur var einn þeirra manna er það má með fylsta rétti segja um. I — ■ ,.......- -. ■ ■ Á leiðinni vestur í bygðirnar um milli íslands og Vestur- in the Western Hemisphere”, sem kemur út i New York inn- an skamms. heims. Vér biðjum Islandi og Islendingum allrar blessunar í bráð og lengd.” ÚR ÖLLITM ÁTTITM Árdal og Framnes, er síðast bygðust, var Hagi. Bærinn lá í þjóðbraut. Var þar fram eft- ir öllu áningar- og hvíldarstað- ur þeirra, er austur og vestur fóru. Á heimili Gests, var því 1 oft gestkvæmt. Var vegfar- Cordell Hull, ritari Banda- endum ekki aðeins veitt mót- ríkjanna, birti það síðast liðna taka með risnu, og höfðings- viku, að það hefði ekki ein- skap, heldur var þar einnig á- ungis vakað fyrir Jöpum, að valt að mæta af hálfu hús- gera óvænta árás á Pearl Har- bónda og húsfreyju jafnt glað-!t>our» fyrir stríðið, heldur hefði værðar og hlýju, er lengi mun, þeir ætlað sér að ná Roosevelt viðbrugðið verða. i forseta á sitt vald. Eins og Gestur var greindur maður menn mun reka minni til, buðu og kom svo vel fyrir sig orði á t*eir Roosevelt forseta þráfald- mannfundum, hvort sem var á ]e§_a ^ata tunct me^ forsæt- ensku eða íslenzku, áð vér ætl- isráðherra Japans, prins Kon- um fáa alþýðumenn hafa þar, oye, á Kyrrahafinu. Það var á verið hans jafningja, enda Var|TaPunsku kerskipi, sem þeir hann hinn öflugasti stuðnings-;attu a® mætast. Þetta var maður félagsmála bygðar sinn-: mjög likindaleg leið í augum ar og framkvæmda. Gest lifa kona hans, Þórey og 10 börn, öll uppkomin og , .. , Te. ..’ , . ’ .f .Einhvernveginn þotti Hull gift; eru nofn þeirra: Oddleif-1 . , + f JJapa, þar sem Roosevelt hafði jþá skömmu áður átt fund með Churchill á Atanltshafinu. — G. S. Thorvaldson. K.C. fylkiisþingmaður í Winnipeg, var sæmdur titlinum King’s Counsel um nýárið. Lieut.-Col. J. K. Hjólmarsson var sæmdur á nýárinu; var gerður að Member of the Order of the British Empire (O.B.E.). MOL AR ur, giftur Sigríði Marteinsson, búa i Árborg; Una Jakohsson í Framnesbygð; Stefania Pálmason, Gimli; Ingibjörg> Baldwinson, Winnipeg; Gestur, giftur þýzkri konu i Árborg; Sigurður, gitur Ólöfu Jónasson, þetta ekki ugglaust svo af fundinum varð ekki. Hafði og sendiherra Bandaríkjanna stöðugt varað Hull við þessu áformi. Þegar alt er nú yfirvegað og ekki sizt ákafi sendiherra Japa búa vestur af Árborg; Þórey, í Bandarikjunum, að fá þessu Jónasson, í Árborg; Sigurberg-. komið til leiðar, er ekki efast ur, giftur Ruby Anderson, búa i um, að fyrir Jöpum hafi vakað i Árborg; Jóhannesína Ingj- aldsson, og Mabel Lára, gift Kolbeini Goodman, búa þau í Haga. Björn Hjálmarsson dáinn Björn Hjálmarsson, skóla- umsjónarmaður (School In- spector) lézt s. 1. mánudag- á heimili sínu í Regina, Sask. Hann var 55 ára, fæddur í Ar- byle-bygð, sonur Jóns Hjálm- arssonar frá Krossdal í Þing- eyjarsýslu, landnámsmanns. — Björn hafði kent sjúkdóms fjóra síðustu mánuðina, sem hann lifði. Hann skilur eftir sig konu og fjögur börn. Björn var menta- og gáfu- maður og hafa kenslumál og nú um langt skeið umsjón þeirra mála verið æfistarf hans. Hátíðakveðja til íslands Að tilhlutun Upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjanna í New York (Office of War Informa- tion) sendi dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, eftir- farandi jóla- og nýárskveðju heim til Islands, er símuð var þangað þann 24. desember og mun hafa verið útvarpað þar: “í nafni Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi er mér sérstaklegaljúft að senda heimaþjóðinni hugheilustu jóla- og nýársóskir. Veit eg, að landar mínir víðsvegar vest- an . hafs taka einhuga undir þær kveðjur. Minningarnar að heiman eru oss altaf ríkar í huga, en aldrei fremur en á jólunum og áramótunum. — Menningararfurinn íslenzki er oss uppspretta orku og fram- sóknaranda, sem vér viljum varðveita og ávaxta sem allra lengst. Vér gleymum aldrei að fá Roosevelt forseta hand- tekinn. ★ ★ ★ Við prófin í Manitoba4iá- skóla fyrir hátiðirnar, féllu 89 stúdentar. Segir forseti há- skólans, Sidney E. Smith, að reglan sé sú, að námsmenn, sem ekki standist próf, sé hægt að kalla til herþjónustu og verði því að hætta námi. Er nú haldið að það bíði þessara námsmanna, að verða kvaddir í herinn. Þetta mun víðar eiga sér stað, því við því er ekki að búast við neinn háskóla, að all- ir standist próf. * ★ ★ Stjórnin í Manitoba hefir verið að rannsaka hvernig hægt sé að fá raforku leidda út um sveitir fylkisins. Nefnd sem málið hefir haft með hönd- um, leggur til að þetta sé reynt. Raforkuna vill nefndin, að sveitaheimilin hafi eins ódýra og i Winnipeg, en að sveita- heimilin greiði vissa fjárhæð til lagningu víranna og stjórn- in, eða raforkukerfi fylkisins, hafi það starf 'með höndum, taki lán til þess, sem á löngum tima sé greitt. Orkan, mun ætlast til að verði keypt af öðru hvoru félagi Winnipeg- borgar eða báðum. 1 Manitoba eru sögð 57,000 bændabýli, en þó er ekki gert ráð fyrir að minna taki en 10 ár að koma raforku inn á helming þeirra; þetta virðist því ekki eiga að vera flýti-verk. En hvað sem um þessar tillögur er að segja, mun fyrir fylkisstjórninni vaka, að koma á raforkuleiðslu á þjóðeigna-grundvelli eins og í Ontario og að allir greiði jafnt af kostnaði fyriritækisins. Enn sem komið er, mega þetta ef til vill bollaleggingar einar heita, en málið er þó svo mik- ilsvert, að hverju spori í fram- gamla landinu góðra erfða og, kyæmdaáttina, mun mikil eft- fögnum yfir vaxandi sambönd-[ jrte^ verða veitt. Nú eru hátíðarnar um garð gengnar, því í dag er 29. des. 1942. Eg skoða 21. des. síðasta dag ársins, því þá eru sólstöðurnar í ríki nátúrunnar, og hið gamla ár dæmt til að deyja, og verð- ur að afhenda pjönkur sínar möglunarlaust í hendur hins komandi árs, sem tekur við stjörn hinn næsta dag. Ekki veit eg hvort eg hefi mikið fylgi í þessu máli, og læt eg mig það litlu skifta, því mest er um vert að hafa eitt- hvað til sins máls. Ekki var mikið um að vera, þegar gamla árið tók sitt síðasta andartak, né heldur við fæðingu hins nýja árs, sem hóf göngu sína þann 22. desember, með hækk- un sólar. Blessuð sólin skipar ekki há- an sess í vorri nútíðar brenni- vins og peninga menning. — Aldrei hefir henni verið sýnd sú virðing að vera þéruð, hvað þá meira, að sönnu getur það átt sér stað, að hún hafi drukk- ið “dús” við jarðarbúa, ein- hvern tíma í fyrndinni, þó mér þyki slíkt fremur ólíklegt. Ef til vill treystir hún geislunum sinum og óhlutdrægri fram- komu til þess að afla sér nægi- legrar virðingar; hún hefir líka, blessunin, að líkindum af- kastað fult svo miklu starfi, sem þeir er þéringanna njóta. Jólunum var tekið með kost- um og kynjum hér í Westmin- ster, og má aðallega þakka það verzlunar stéttinni hversu virðulegur undirbúningurinn reyndist, og einnig hitt hve al- menningurinn var flugléttur á sér, þegar hátíðin byrjaði, því þá voru allir vasar orðnir gal- tómir og léttir eins og laufblað, svo fólkið gat hlaupið eins og hind í kringum jólatrén í hús- um sínum, það er að segja þeir og þær, sem á fótúnum gátu staðið. Síðasti áfanginn, til þess að geta búið sig sem bezt undir, að minnast komu meistarans frá Nazaret var til vínsölubúð- anna. Þar stóð fólkið í þús- undatali, í löngum lestum, næstum þvi allan aðfangadag- inn, til þess að reyna að ná i einhverja glaðningu handa af- mælisbarninu. Töluverða óá- nægju vakti það í hugum þeirra, sem mestan áhuga báru fyrir þvi, að afmælisveizlan tækist sem allra bezt, að King stjórnin var nýbúín að leggja blátt bann við því, að nokkrum einstakling yrði selt meira i einu en 12 bjórflöskur og ein brennivínsflaska, en mikil híálp revndist það bó, að þeir, Árnaðaróskir Thor Thors ræðismaður skrifar: “Nú ■ um áramótin vil eg biðja þig að gera svo vel og flytja öllum Vestur-íslending- um kveðjur okkar hjónanna og óskir um að hið komandi ár færi ykkur farsæld og frið.” sem áttu mörg drykkjufær börn, gátu fengið fullan skamt fyrir hvert þeirra. Þegar því á alt er litið, má segja að undir- búningur hátíðarinnar hafi tekist mæta vel. Almenn á- nægja ríkti bæði á meðal verzlunarstéttarinnar og al- þýðunnar, því framboð var á- gætt, og eftirspurn geysi mikil, verzlunar jöfnuðurinn því hag- stæður. Verð á vörum ágætt, og vasar fólksins með þyngra móti, í byrjun kauptíðarinnar. Árangurinn af hinni hag- stæðu og góðu verzlun kom brátt í ljós. Áflog reyndust í góðu með- allagi, og brotin nef með fleira móti, og bláeygt fólk sást fleira en áður voru dæmi til. Blóts- yrðin voru framborin af meiri raddstyrk, en áður hafði heyrst. Þegar fram á jóladaginn leið, kom það í Ijós, að maginn reyndist vitrasti hluti líkam- ans, því þá tók ha«n til að þeyta upp úr sér hinni dýr- keyptu vöru, því hann áleit að líf húsbónda síns væri í hættu. Við þetta snjallræði sitt, aflaði maginn sér mikilla vinsælda, og er nú í stórum hávegum hafður. Það sem hér að framan er sagt, er sorgarsaga, en því miður sönn. Það er meira enn lítið sorglegt, að mannkynið skuli leyfa sér þá ósvinnu að tengja nafn Krists við þann skrípaleik, sem nú er háður á jólunum, og nafn hans aðeins haft að yfirskini. Grunur minn er sá, að heilla- vænlegra væri fyrir mannkyn- ið, að kynna sér betur mann- úðar kenningu Krists, og gera tilraun til að breyta sam- kvæmt henni, heldur en að Líma huga sinn og hjarta við sponsgatið á brennivíns tunn- unni. Jónas Pálsson Laugardagsskólinn tók aftur til starfa s. 1. laugardag. Að- sókn var furðanlega góð; enn- þá er þó rúm fyrir fleiri nem- endur. Biðjum við foreldra að hafa það i huga. • Því miður var ekki hægt að útbýta aðgöngumiðum að Rose Theatre eins og auglýst hafði verið, en nú verður þeim áreið- anlega útbýtt n. k. laugardag.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.