Heimskringla - 06.01.1943, Page 2

Heimskringla - 06.01.1943, Page 2
2. SIÐA HEIMSKRIUGLA WINNIPEG, 6. JAN. 1943 ÚTVARPSRÆÐA Hon, John Bracken, hins ný- kosna leiðtoga Progressive Conservative flokksins til canadisku þjóðarinnar. (Ræða þessi var hin fyrsta, er Hon. John Bracken flutti canadisku þjóðinni í heild sinni eftir að hann hafði tekist á hendur stjórn Progressive Con- servative flokksins. — Þótti Heimskringlu eiga vel við að hún væri þýdd á íslenzku, enda þótt íslendingar sem aðrir hafi á hana hlustað og hún geymd á þeirra máli á komandi tíð. —Ritstj.). Eg tala til yðar í kvöld í nýj- um verkahring. í meir en tutt- ugu ár, má segja að hvert orð sem eg hefi talað yfir útvarpið til minna canadisku samlanda, hafi eg talað sem forsætisráð- herra Manitoba-fylkis. í kvöld kem eg fram fyrir yður, sami maðurinn að vísu, en í annari stöðu. Eg kem nú fram fyrir yður, sem nýlega kosinn leið- togi Progressive Conservative stjórnmálaflokksins í Canada. Eg ætla mér ekki að þessu sinni að fara út í einstök atriði um hvernig canadiska þjóðin verði gerð að fullkomlega sam- einaðri ríkisheild. Eg kýs fremur að nota þessa stund einungis til að kynna mig hin- um stærri hóp tilheyrenda minna í Canada, meiri fjölda almennings, sem eg fyrir fáum dögum tókst á hendur að þjóna eftir minni bestu getu. Eg kem til yðar í kvöld sem einn af fjöldanum. Eg er fæddur og uppalin á mjólkur- búgarði í austur Ontario, á bökkum Rideau-fljótsins. Þar eyddi eg fyrstu tuttugu og þremur árum æfinnar, næstu sextán árin hafði eg með hönd- um ýms störf er lutu að akur- yrkju í austur Canada, og sið- ustu tuttugu árin hefi eg verið forsætisráðherra Manitoba- fylkis. Nú hefi eg verið kallaður til nýs starfs, sem eg bjóst ekki við — og sótti ekki eftir; eg hefði frekar kosið að draga mig í hlé — komast hjá þvi; eg hafði hugsað mér að taka ann- að fyrir, er þessum hræðilegu styrjaldartímum létti af. Mig langaði til að njóta hvíldar og næðis á búgarði við annað fljót og draga mig út úr stjórnmála ónæði. Þessi nýi verkahring- ur, sem mér hefir hlotnast, býður ekki til hóglífis eða ró- þessa stríðs féllu yfir oss, fund- um vér hér i Canada, eins og aðrar þjóðir, að þar sem nægt- ir voru fyrir, reyndust þær gagnslausar til að bæta lífs- kjör fólksins sökum viðskifta stöðvunar á milli þjóða. Það var orsökin fyrir að vér höfð- um fyrirliggjandi birgðir af matvælum,' og hungrað fólk. í mörgum öðrum löndum voru og birgðir af öðrum vörum og hungrað fólk. Canada, ein af stærstu við- skiftaþjóðum heimsins, leið meir fyrir viðskiftahrunið og afleiðingar þess, en næstum nokkurt annað land. Til þess að mæta þeim vandamálum, sem stöfuðu af þessu viðskifta- hruni, voru hvorki þjóðin né landstjórnin nægilega undir það búin. Landstjónir eru ekki æfinlega svo hyggnar og fram- stígar, þegar mest liggur á, og stundum er meirihluti kjós- enda hvorki hyggin né fram- sækinn; og oft hafa bæði þjóð- in og stjómin reynst of seinfær í að leiðrétta það sem aflaga fer, svo sem til dæmis einokun, sem getur þróast undir frjálsu framsæknu fyrirkomulagi, þegar oss yfirsézt að halda oss við grundvallar-stefnu fyrir- komulags vors. Aftur á móti er fólk í Canada óánægt með háar skattaálög- ur, jafnvel fyrir hina svo mjög áríðandi nauðsyn, að mæta af- leiðingum af vikskiftahruni. En sökum þess, að í sakttaálög- um, geta ekki stjórnir sem við völd eru farið lengra í þeim málum, en kjósendurnir leyfa þeim, urðum vér þess varir í hinni óheillavænlegu tilraun 1930 að alveg gagnslaus til- raun var gerð í Canada til að mæta þvi skaðsemdar ástandi, sem vér þá lentum í. Yfirstandandi heimsstríð, hefir dregið skýluna frá mörgu því sem var valdandi kreppu, atvinnuleysi og öðrum slikum viðfangsefnum liðins tíma. Vér vitum nú að sú grýla alsleysis og atvinnuleysis, sem vér sá- um á kreppuárunum, er ónauð- synleg og svívirðir menningu vora. Vér vitum líka að það sem Þjóðverjar tóku upp til að koma í veg fyrir atvinnuleysi, að setja fólkið til að vinna að stríðsundirbúningi, var ennþá verri hörmung, en alls engin hjálp. Vér vitum betur nú hvernig dreifa á afgangs matvælum til hagkvæmra nota, án þess að Þessi sögulegi stjórnmála- flakkur, sem um svo langt skeið hefir hagað stefnu sinni í samræmi við kröfu tímanna, heiðrar mig nú með þvi, að trúa mér fyrir leiðtoga starfi sínu. Mitt áform er að gefa hinni sönnu stefnu flokksins, minn einlægasta stuðning af fremsta megni. Eg geri það vegna þess, að stefna flokksins er viðeigandi og skynsamleg framfarastefna, og ef fram- kvæmd er fær um að koma til leiðar hinni mestu tryggingu og einingu í landi voru. Sam- kvæmt venjum brúka eg hér eftir “leiðtogi andstæðinga flokksins”; i þeirri stöðu minni er ætlun mín að gefa land- stjóminni óskiftan stuðning minn i striðssókninni. En þær kringumstæður, sem andstæðinga flokkur stjórnarinnar er í í dag, er alt annað en auðveldur. Undir stríðs önnunum, hefir stjórnin alls ekki notað lýðræðislegar aðferðir til að létta af herðum ráðherranna hinu aukna starfi og ábyrgð, sem stríðssóknin J leggur þeim á herðar. Það skal játað, að margir ráðherr- anna, leggja fram alla sána orku. En mikið af starfi sem þeir komast ekki yfir, hefir verið með stjórnarráðs sam- ; _ . — i þyktum fengið í hendur, án er fólki í fersku minni, að á J hinu leytinu er það jafn þýð- lýðræðislegrar takmörkunar síðasta áratug mistokst að sjá ■ ingarmikið i umbota viðleitni og eftirlits umfagnsmiklu og um að gefa tugum þúsunda | vorri, að vér glötum engu af stöðugt vaxandi skrifstofu HON. JOHN BRACKEN vinnufærra manna tækifæri til að afla sér heiðarlegrar at- vinnu fyrir sanngjarnt kaup- gjald; á öðru sviði mistókst að finna markað fyrir afurðir þjóðarinnar, bæði verksmiðju og búnaðar framleiðslu, fyrir sanngjarnt verð. Það er orsök þess, að margt fólk hneigist nú að kennningum, óreyndum og hættulegum, ef til vill. Vér verðum að viðhalda þvi fyrirkomulagi, sem gefur ein- staklings framtakinu óhindrað olnbogarúm, og sanngjarnan hagnað af öllum löglegum fyr- irtækjum, sem veita atvinnu; og ríkið með atvinnumála- stefnu sinni og réttlátari verkamanna löggjöf, verður að tryggja öllum vinnufærum mönnum í Canada, sem vilja vinna, stöðuga atvinnu, með sanngjarnri borgun fyrir sann- gjarnt dagsverk. Allir, aldnir og óbornir, í voru mannfélagi, eiga fullan rétt á að vera látnir finna, að valda efnalegum skaða fyrir.Þeir e*Sa einhverja hlutdeild í legheita. Kvöðin nú á tímum framleiðendurna; vér vitum Canada, að þeir eru meðlimir er til starfs og afreka, ekki ein- j nú, að það er betra þegar til j canadisku þjóðarinnar, borg- ungis til hermannanna í her-j íengdar lætur, ef ekki strax, að, arar í sínu landi, er ætlast er búningi á orustu svæðinu, held- gefa atvinnulausu fólki vinnu, j til að þeir láti sér verða sem ur og til þeirra, sem ekki eru í en láta það vera vinnulaust og, mest úr lífi sínu í, og leggja herþjónustu, manna og kvenna veita því framfærslu hjálp; ogjþað mesta og bezta sem þeir bak við herfylkingarnar, vér vitum líka, að ef vort póli- geta til velferðar þjóðfélagsins; hverra samstarf er nauðsyn- tíska og hagsmunalega fyrir- að þeir hafi rétt til atvinnu og legt til sigurs. ■ komulag á ekki að líða undir J endurgjalds í hlutfalli við það Nú, er eg læt af því gagnlega lok, verðum vér að sjá um að j starf, sem þeir takast á hend- og mér viðfelda starfi, sem eg öllu vinnufæru fólki sé séð j ur; og í aldurs og heilsuleysis, hefi, tekst eg á hendur ný og fyrir atvinnu; og vér vitum, að^og öðrum óhjákvæmilegum ó- vér verðum að nota þá þekk-|happa tilfellum, sem fyrir ingu sem vér nú höfum öðlast j koma, sé þeim gefin trygging til þess. Eg vil endurtaka það,fyrir sanngjörnu, hagsmuna og erfið viðfangsefni á öðru og stærra stjórnmálasviði. Það er undir þeim kringumstæðum, sem eg tala til yðar í fyrsta sinn, sem leiðtogi Progressive Conservative flokksins í Can- ada. Það er rétt, án frekari for- mála, að gera stuttlega grein fyrir því, að nafnið Progressive Conservative, á sérstaklega vel við stefnu flokksins og hug- sjónir þeirra tíma, sem vér lif- um á. Jafnvel áður en hörmungar vér verðum að nota þá þekk- ingu. — Með öðrum orðum, vér verðum að vera framsókn- armenn í víðtækasta skilningi þess orðs. Að mínu áliti er þessi þjóð orðin þreytt og uppgefin á þeim drætti sem á sér stað i að bæta úr þvi dáðleysi, sem hefir verið látið viðgangast undir fyrir- komulagi voru. Hversu gott sem það er á öðrum sviðum, þá því varanlega og heillavæn- stjórnarbákni. Afleiðingin er, lega í þvi fyrirkomulagi sem að þeir sem stjórnin hefir út- vér höfum. nefnt til hinna ýmsu embætta, Þrátt fyrir ýmsa galla þess í sem e™ alls ekki 1 iýðræðisleg- liðinni tíð, þá höfum vér samt um skilningi ábyrgðarfullir sem áður, undir þvi, öðlast svo fyrir starfi sínu til þjóðarinn- margt sem miðar til almennra ar> Þeir- ekki einungis settir til hagsbóta, sem oss ber að að raða yfir stórum fyrirtækj- vernda. Vér verðum að gera um> heldur og að segja fyrir vort ítrasta til að bæta úr um stefnu stjórnarinnar, birta þeim göllum sem á eru, en i stefnu stjórnarinnar; og i sum- þeirri viðleitni ber oss að var- um tilfellum hafa fyrirskipanir ast að steypa þjóðinni í ónauð- Þessara þjóna stjórnarinnar synlegar og róttækar tilraunir, komið opinberlega í bága við sem einungis geta endað í al- stefnu stjórnarinnar. Eg þarf gerðri ringulreið, sem óhjá- ekki að minna yður á, að heim- kvæmilega mundi rýra inntekt- iídarleysi þessa skrifstofuvalds, ir þjóðarinnar, en á þeim hags- er neitun gegn ábygðarfullu munaleg * afkoma fólks vors stjórnarfyrirkomulagi. ^ byggist. j Erfiðleikar herstjórnarinnar Það er þessvegna sem eg eru afar miklir- Til Þess að held að nafnið Progressve Con- mæta Þessum erfðileikum, er servative, eða ef yður líkar bet- óhjákvæmilegt að allmikið af ur, Progressive Liberal, eða framkvæmdarvaldi ríkisins bara Progressive, gefi betur til verður að vera fengið öðrum í kynna hugsun og stefnu hins hendur fil framkvæmda, en mikla fjölda óháðs hugsandi Það er alls ekki nauðsynlegt, fólks í Canada á þessum tím- samt sem áður> areiðanlega þeir eru velkomnir þar, og að!um _____ Menn og konur og sfórhættulegt, að fá öðrum í æskulýðurinn, þráir að bæta hendur umboð ábyrgðarfullrar og leiðrétta galla hins liðna án sfjórnar. þess að brjóta niður það varan- Ef ráðgjafar ríkisins eru svo lega og góða sem i því felst, önnum kafnir, við sín vana- og án ónauðsynlegs fráhvarfs störf, að þeir hafi engan tíma frá viðteknu hagsmuna fyrir- afgangs til að takast á hendur komulagi voru, í tilraunum Þau auka störf sem striðssókn- vorum til að koma til leiðar in leggur þeim á herðar, þá meiri vellíðan fyrir meiri fjölda vaeri miklu eðlilegra að þeir fólks. Þegar eg var kosin leið- fyJgdu dæmi breskra ráðherra togi þessa flokks, skoðaði eg í því, að taka sér aukahjálp, þa?5 sem stóran heiður fyrir sem undirskrifstofustjóra, sem mig. Eg hafði aldrei búist yið störfuðu undir beinu eftirliti að störf mín hefðu verið svo hlutaðeigandi ráðherra, heldur áberandi og þýðingarmikil að en að fá í hendur nýskipuðum skapa þá tiltrú, sem mér er nú rikisþjónum þær skyldur og á- sýnd. Eg gegndi þessu kalli byrgð, sem aðeins ráðherrun- einungis í þeirri von að það um einum ber réttur til að fara gæfi mér tækifæri til viðtæk- með. Þess sem krafist er, er ari þjónustu, þjónustu á víð- það, að þeir sem bera ábyrgð á tækara sviði til almennings stefnu stjórnarinnar, svari fyr- þarfa. Eg hefi aldrei skoðað ir gerðir sínar til þingsins. opinber embætti annað en Þar til stjórnin hefir gert til- trúnaðarstarf, og lýsi því yfir raunir til að komast að sam- fyrir þessari þjóð, að eg skoða komulagi, sem vill ábyrgjast félagslegu öryggi. Framkvæmd slikrar stefnu, gefur fólki á öllum aldri í þessu landi, akkeri fyrir trú sinni á þjóðfélagið, og æskulýð þessa lands gefur það óyggjandi traust á stofnunum vorum og stjórnarfyrirkomulagi. Vér vit- um á móti hverju vér erum að Skiftið við Federal Kornhlöður fyrir verð og þjónustu & I ÍltSfn.. FEDERRL GRHin LIIRITED berjast í þessu stríði. En erum I þessa nýju stöðu mína á engan þetta fyrirkomulag, getur hún annan hátt, en sem trúnaðar- ekki sagt að við höfum reynt stöðu í þjónustu þjóðarinnar. f að laga vort lýðræöislega fyr þessu sambandi vil eg geta irkomulag til þess að mæta þess að eg hefi ekki haft neina stríðsþörfunum. Þar til slíku persónulega hvöt til að halda hefir verið komið til leiðar, uppi neinu sérstöku pólitísku hafa stjórnarandstæðingar í flokksnafni míns flokks né þinginu ekki neitt verulegt nokkurs annars. Það sem gildi tækifæri til að ynna skyldu hefir er stefna flokksins. Það sína sæmilega af hendi í þing- er í hvaða átt stefnt er, sem inu. þýðingu hefir. Það er undirj Það hefir verið mitt hlut- stjórn flokksins og afköstum til, skifti í meir en 30 ár, að eiga almennings velferðar komið, heima og starfa í þeim hluta að vinna tiltrú og traust í Canada, hvar ekki einungis hjörtum almennings. | ensku og frönsku mælandi fólk vér eins vissir að vita hverju að vér erum að berjast fyrir? Látum oss gefa hermönnum vorum, eins og öllum öðrum canadiskum borgurum, þá full- vissu, að vér höfum eitthvað verðmætara, en vér höfum haft til að berjast fyrir. Eg hefi látið þessa skoðun mína í ljósi til að vekja athygli tilheyrenda minna á því, að brýn nauðsyn krefst þess, að komið verði til leiðar betri og sanngjarnari skiftum við alla, háa og láa af þjóðinni. Að býr, heldur og fólk af mörgum öðrum þjóðernum. Án tillits til þeirra landa sem það eða forfeður þess komu frá, er þetta fólk, ásamt hinum fyrri landnemum frá Frakklandi og Brezku eyjunum, án örfárra undantekninga, einlægt í að vera gott canadiskt fólk. —- Stjórnmálamenn vorir verða þvi að gera sér ljósa þá nauð- syn, að byggja upp og viðhalda í þessu landi, anda og hugsjón sameinaðrar þjóðar. í þessu, mínu fyrsta ávarpi til allrar canadisku þjóðarinnar, sem leiðtogi Progressive Conserva- tive flokksins, vil eg leyfa mér að endurtaka það sem eg hefi sagt við annað tækifæri. Eg vil hjálpa til að byggja upp sameinaða canadiska þjóð. Mig langar til að reyna að hjálpa canadisku þjóðinni aftur til þeirrar einingar, sem Macdon- ald og Cartier gáfu henni í byrjun, og Laurier svo meist- aralega varðveitti. Mig langar til að koma í veg fyrir þá hneigð til klofnings, sem er svo hættuleg fyrir fylkjasambandið. Það er eng- um hluta þessarar þjóðar til nokkurs hags, að nú ríkjandi misskilningur haldist við. Það er mín trú, að ef lýðræðis fyr- irkomulag vort á að geta þriiist í komandi tíð, að það geti ein- ungis haldist við á grundvelli lýðræðislegra ákvarðana — og eg trúi einnig að land með svo mörgum minni hluta hópum eins og er í Canada, að hinna grundvallarlegu minnihluta réttinda sé fyllilega gætt. Úr- skurðarvald meirihlutans ræð- ur í öllum grundvallar atriðum, en þar verður að vera rúm fyr- ir umburðarlyndi og réttlæti, því án þess er fullkomin eining ómögulegt. Eg trúi á þann anda er felst í orðum Cartiers, er hann sagði: “Vér skulum æfinlega tala ,máli sanngirni, sannleiks og réttlætis.” Það má búast við því að sum- ir hugsi sem svo, þar eg hefi verið bóndi og mest af mínu lífi fengist við bændamálefni, að bændur munu verða sér- staklega teknir til greina, við úrgreiðslu þeirra mála sem eg hefi við að gera. Misskiljið mig ekki i þessu sambandi. Eg væri ekki hreinskilinn ef eg gerði ekki ljósa grein fyrir því hvert er mitt álit í því sam- bandi. Þriðji partur þjóðarinn- ar stundar búskap og aðra und- irstöðu framleiðslu, sem nær til allra fylkja Canadá; en hafa sjaldan, nema á stríðsárum og ekki ætíð þá einu sinni, fengið sinn hlut af þjóðarhagnaðin- um. Svo hefir það verið, svo umbóta á slíku virðist vera sanngirniskrafa. Bændalýður vor er í öllum fylkjunum, og þeir krefjast ekki meir en sann- girni mæli með, og það eiga þeir sanngjarna heimtingu á, og eg skal gera mitt ítrasta til að þeim veitist það. Það sem hver sannur Can- ada-borgari ætti að leggja kapp á, er ekki eigin hagnaður, heldur réttlát viðskifti við alla. Skifta sem sanngjarnast við alla hina mismunandi atvinnu- vegi, og hina mismunandi hluta er til samans gera þjóð- arheildina. Það á ekki að koma til greina hvort menn eru bændur, iðnrekendur, skrif- stofuþjónar, bankamenn eða daglaunamenn, eða hver svo sem þeirra köllun er, og það er það sama hvort menn eiga heima í austur eða vesturland- inu, í Strandfylkjunum eða British Columbia. — Það verð- ur að vera vort augnamið að sjá um, að eins miklu leiti og gerlegt er, að öllum stéttum og deildum sé sanngjarnlega end- urgoldið fyrir tillag sitt til þjóðfélags vors. Það eiga ekki að vera austur Canada-menu og vestur Canada-menn. Lát- um oss reyna að komast þang' að, þar sem við skulum allir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.