Heimskringla - 06.01.1943, Page 5

Heimskringla - 06.01.1943, Page 5
WINNIPEG, 6. JAN. 1943 « r t m 's If P T m r. i r 5. SlÐA guðs, í stað þess eins og oftast er gert, að segja guði fyrir, eins og hann væri vikasveinn manna, reiðubúinn til að hlaupa þegar mennirnir kalla. Þess vegna finst mér, að vér vera einnig komnir aftur í tímann, inn í hugsunarhátt myrku aldanna, þegar eg heyri bænir fluttar, sem biðja guð um að láta einhverja eina þjóð vinna. sigur í stríði, og um að styrkja hermenn í tilraun þeirra til að sigra óvina þjóðir. Þegar Þjóðverjar flytja þess- konar bænir, finst mér það vera hneyksli og guðlast. Mér finst það einnig vera hneyksli og guðlast, þegar vér gerum það. Það þarf enginn misskilning- ur að vera út af þessum orðum mínum. Alt sem eg er að segja er það, að bænir til guðs, sem biðja um sigur í stríði, eru ekki i samræmi við þá hugmynd um guð, sem skoðar hann sem kærleikans guð, sem er óhlut- drægur, réttlátur og trúr. Þær eru ekki í samræmi við þá hug- mynd um guð, sem Jesús kendi, um guð sem föður allra. Þær eru ekki í samræmi við vorar eigin háleitustu hugmyndir um hann, um guð, sem skapara ó- rjúfanlegra lögmála*, sem aldrei breytast og aldrei hagg- ast. Þeir sem breyta á móti þeim, gjalda þess, og þeir sem fylgja þeim og uppfylla þau, og hagnýta sér þau, njóta góðs af. Og sagt getur verið um þá að þeir breyti samkvæmt vilja guðs, en annars ekki. Mér finst þetta vera alt mjög einfalt, ljóst og skiljanlegt, og í samræmi við þekkingu og skynsemi nútímans. Og eg hygg að eg sé ekki einn með þessa skoðun. Hvað eigum vér þá að hugsa, Oig hvað eigum vér að segja, þegar oss er send fyrirmynd af bæn, sem menn eiga að lesa á þessum tímum, en sem er trú- fræðilega eins gamaldags eins og kenningarnar, sem vér finn- um í bók Jósúa í gamla testa- mentinu? Fyrir einu ári síðan, og aftur i haust, var sett vika sem köll- uð var “Reoonsecration Week”. Með þessu er átt við að menn eigi að helga sig hinu æðsta og fullkomnasta, og hefi eg ekkert við það að athuga. — Menn eiga æfinlega, á öllum lífsins stundum að fylgja því, sem er gott og fagurt og full- komið. Og í sambandi við bæn- ir vorar ætti .aðeins að birtast í þeim, hið háleitasta og feg- ursta! En þessar bænir sem samdar hafa verið oss til fyrir- myndar sýnast stefna í þver öfuga átt. En þess ber að gæta, að vér-mútum ekki guði með orðum. Vér vinnum ekk- ert kraftaverk með bænum vorum, að minsta kosti ekki af því tæi, sem æskt er, og eg get alls ekki fallist á það, að lesa þessar bænir eða hafa þær yfir. Þær minna mig of mikið á það bænahald, sem Jesú átti við og fordæmdi, þar sem hann sagði: “Er þér biðjist fyrir, þá viðhafið ekki ónytjumælgi eins og heiðingjarnir, því þeir hyggja að þeir muni verða bænheyrðir fyrir mælgi sína.” (Matt. 6:7). En ef að ófriður gæti unnist með bænum, eins og sumir sýnast halda að sé hægt, þá væri miklu viturlegra fyrir báðar hliðar að leggjast á bæn, og biðja eins kröftuglega og hver gæti. En ef að bænir vinna ekki sigur í stríði, til hvers eigum vér þá að vera að fara með bænir inn á svið, þar sem þær eiga ekki við? Einn maður hefir sagt: — “Bænin er tilraun manna til að finna og að þekkja og að elska guð, og að láta vilja sinn vera í samræmi við vilja guðs.” Ef að það er vilji guðs að menn hati hver annan, og berj- ist, þá, samkvæmt þessum orð- um, á bænin þar heima; annars kenningar og sögu hemsins, var þetta fram yfir meðal hóf á ekki. Dr. Will Durant, ritaði grein árinu. En ekki varð eg var við En eg ætla ekki að gera ó- um efni skylt þessu fyrir ekki nema tvær kross-markanir frá friðinn að umræðuefni minu m-íög löngu, og sagði þar, með- íslendinga hálfu, og er það hér í kvöld. Eg læt það nægja al annars: “Fyrsta heimsstyrj- langt fyrir neðan alla sann- að segja, að eg er eins mikið á , öldin vann kristninni meira ó- girni. móti stefnu einræðismannanna SaSn °& skaða en allir vantrú- • eins of nokkur maður. En eg armenn í sögu heimsins.” j Kynstrin öll voru ort á árinu, er hér að ræða um bænina og j a® ver viðurkennum þessa ejns og æfinlega, en tiltölulega tilgang og árangur hennar, og, skoðun, þá verðum vér nú að fatf af þvj Voru Lóu- eða hvaða hugmynd vér gerum oss !vara oss a hvernig vér förum Maríu-ljóð. Ef þessum trassa- um guð, hvernig vér hugsum Jað- velt að vér erum öll skap heldur áfram, horfir til oss, að hann sé, og hvernig samhuga i því, að helga oss sfórvandræða með allan sið- hinu æðsta og fegursta, sem ferðislegan styrk þeim tH til er í heiminum, og viljum handa vinna að því, að fullkomið mannfélag geti að lokum búið ___* - „ j • .. í fullkomnum heimi, í >kær- verða a enda. Engmn ve*t , . tt ,Páll B., enginn “hugleiddi” hvernig þær enda. En vér leika og bioöcrni. Pað er petta, i Soffanías oe eneum sem menn hyggja að se stefnt i öoriamas og engum að nú er barist er á móti ein-!fanst eins mar8t “sl<rltið” og ræðismensku heimsins. En sá Eannvelgu — 1 Heimskringlu. heimur kemur aldrei með því að tilbiðja guð Jósúa, sem var hann breyti. Heimurinn er í voða. Eng- inn' veit hvenær hörmungarn- ar, sem nú eiga sér stað, munu vonum öll, að friður komi sem fljótast og að eyðileggingarnar og blóðsúthellingarnar endi sem fyrst. Og þegar það verð- ur, þá verður þörf á meiri and- legum og líkamlegum krafti og sálarþreki en jafnvel enn hefir verið krafist af mönnum á GEFINS! 1943 VERÐSKRA Akveðið nú hvernig 1943 garðrœkt yðar verður hagað. Pantið útsœðið snemma. Margar tegundir eru lítt fóanleg- ar. Skrifið í dag eftir yðar eintaki af vorum 1943 frœlista DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Enginn “tíundaði” meira en í þýðingum bar mest á Jón- ófullkgminn og grimmur, dutl- ^ birni og Erlendi, en Júlíus ungafullur og óáreiðanlegur, j krossaði sig á eigin reikning og þar að auki, aðeins einn af, og þreif til trúarinnar — í FJÆR OG NÆR þessum ófriðarárum, til að mörgum Su?um’ sem voru elns byggja á rústum hins eyði- lagða heims, til að verjast því, að mennirnir sökkvi í þá sömu nðurlægingu og eymd aftur. Þetta verður að vera hlut- verk vort. Að því er vér bezt vitum, verður fyrsta skilyrðið að vera friður oss til handa, og góður friður, sem verður grundvallaður ef til vill á þeim og nokkurskonar herforingjar hinna ýmsu kynflokka. Lögbergi. Svo voru fleiri dansar, en Vér getum enn endurtekið nefndir hafa verið, einnig orð Jósúa, “Kjósið í dag, hverj um þér viljið þjóna, . . . en eg og mínir ættmenn munum þjóna drottni.” En þýðing þessara orða nú, verður að vera öll önnur en sú, sem hann hafði í huga, og eins fjærri átta atriðum, sem Roosevelt henni’ næstum Þvi eins °S dag’ forseti Bandaríkjanna og Chur- ur er nottu. chill forsætisráðherra tóku nokkrar tombólur til arðs fyrir hitt og þetta — og sumt fyrir ekki neitt. Ennfremur feiki mikið af samkomum og fylliríi. • Talsverður hvellur varð á sínum tíma, er einn fræðaþulur snuðraði það uppi einhverstað- ar, að eitt hrognkelsa-leysisár hefði dunið yfir Island er eigi væri getið í sögu Vestur-ls- lendinga. Þar sem tveir eða þrír voru samankomnir i nafni þjóð- Vér getum enn endurtekið fram, er'þeVr_komu saman ájorð Jósúa’ en vér eiSum að fund í Norður Atlantshafinu í, leggjast á bæn. En það sem fyrra. Og það er meðal annars :vér verðum nú að kJosa um er hlutverk kirkjunnar, sem stofn- Vuð Jósúa eða guð æðstu og unar, sem stofnunar siðferðis fullkomnustu nútima kenn' vuh+q r.CT aiin inga. Vér verðum að kjósa um , og andlegra hluta, og alliai ófullkomnu kenninear rœkninnar, var forsetinn mitt kirkjunnar manna, hinna ninar otulikomnu kennmgai , beirra __ Hérna setti ocr <=iá fortíðarinnar eða hinar háleit- a meöal Peirra- — Herna setti mannuðlegu og einlægu, að sj , kenninear nútímans Vér eg punkt rétt áðan og hætti, en um, að það verði gert, auk þess |usto kenmngar nutimans. Ve dreeið andann að helga sér það hlutverk, að verðum að kJ°sa um fa™ku dreeið andann uppfylla kröfur vorra æðstu eða þekkingu. þráa og vona um fullkomnari,! Auðvitað eru mennimir ekki réttlátari og siðferðislegri enn heim, sem menn geta búið sam- jkomnir; . verða að SanSa an í sem bræður, en ekki sem 1 PV1 ^ósi. sem Þeim hefir þeg- fjandmenn, er tortryggja og ar hl°tnast. En þeii mega ekki hata hver annan. ihafna Þvi W*1- Það væri verra Þetta er hlutverk kirkjunn- en íávizka. 1 þessu sambandi, ar, og þeirra manna, sem henn- þessvegn^, og í tilraun til að ar málum fylgja, og verður að vera elniægur, og sjálfum sér vera, en ekki hitt, að tilbiðja samkvæmir’ Seta, Þeir ,enn hinn grimma og hlutdræga guð , sagt> eins og Josua> en 1 alt Jósúa. Og ef að kirkjan á að annari merkingu, og með full- lifa og halda áfram að vera á- komnarl skilning og æðn hrifamikil stofnun, getur hún tneiningu, Kjósið í ag, verj- ekki og má hún ekki, loka aug- um Þér vilíið Þiona’ en e^°S aðl fyrir Mayo Brothers Þeir unum fyrir þessum sannleika. minir ættmenn munum P3°na ;hlustuðu og kiktu og fundu Og hversu mikið sem vér vilj- drottni-” l*allann. “You fix, sagði varla hafði eg dregið andann tvisvar, er ofan í mig skaut þeirri pílu, að mér bæri að orðnir alvitrir né alfull- segJa fra- hvað orðið hefði af Valda eftir að hann flutti písl- ar-þankana yfir forfeðrunum í Winnipeg. Tek eg innihaldið úr Minneota Mascot og hljóð- ar þannig: “Hann sótti um nýja stöðu er heim kom er varð til þess, að hann fékk kall til herþjón- ustu. Hann gegndi. Þeir þukl- uðu drenginn og fundu hann gisinn og gallaðann. Hann snaraðist snöggur við og klag- um að hið góða og rétta sigri i Látum oss, í nútímia skiln- I gallann. hann. Þeir gerðu það. Valdi til baka og bauð hernum i tusk, og í þeim stimpingum öss°á tálar* og fara áð tilbíðja ingi> 1 dag og á morgun og áífundu þeir’ að hann var vel ••11 /~»rr + 1 „ Viirnvi nnwi o nnmiwi tm V hinum yfirstandandi ófriði, ingi Þessara orða, helga oss megum vér ekki leiða sjálfa.hinu æðsta 1 andlegum s í n- Tilkynning Ákveðið er að næsta þing Þjóðræknsfélags Islendinga i Vesturheimi verði haldið í Winnipeg dagana 23. — 24. — 25. febr. næstkomandi, nánar auglýst síðar. Forstöðun. ★ ★ ★ The Icelandic Canadian Club will hold its annual meeting in the Antique Tea Room, En- derton Building, Sunday even- ing, Jan. 10, at 8.30. Election of officers for the coming year will take place at this meeting, so it is very important that all members attend. Musical en- tertainment will be provided. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunmud. 10. jan.: Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. Ársfundur safnaðarins mið- vikudaginn 13. jan. kl. 8 e. h. í samkomuhúsi safnaðarins. — Safnaðarfólk beðið að fjöl- menna. S. Ólafsson Ef þú ert illa haldinn af GIGTAR VERKJUM OG VESÖLD Liðamót á fingrum þar ------- sem gigtar kvalir leggjast svo oft að KLIPTU ÞETTA ÚR —— 75C stokkur ókeypis handa hverjum sem kvelst 1 Syracuse, New York, er fundið og búið til meðal við gigtar verkjum og vesöld. Þetta meðal er kallað “Delano’s”. Þeir sem brúka það segja, svo hundruðum skiftir. að meðalið dugi. Margir votta," að verkir og sárindi hverfi eftir fárra daga brúkun og blessuð bót fáist eftir að öll önnur ráð brugðust. Mr. Delano ritar: “Til að hjálpa þjáðum, sama hve kvalirnar hafa haldist lengi, sama hve sárar þær eru og torsóttar, þá skal eg fúslega, ef þú hefir ekki reynt meðalið, senda I Þér 75í böggul ókeypls, án nokk- urra kvaða eða skuldbindinga. Það kostar ekkert að reyna og raunin er ólygnust. Ef þessi rauplausa raun kemur þér að haldi, eins og svo margir segja fyrir sig, þá máttu sannarlega verða feginn. Ekki þarf annað en klippa úr þessa tilkynn- ing og senda ásamt nafni þínu og áritun. Þú getur, ef þú vilt, lagt innan í 10é í frímerkjum upp í burðargjld, en þess er ekki krafist. Skrifið F. H. Delano, Dept. 1802-U 455 Craig St. W., Montreal, Que. ÓKEYPIS-DeS úl?,*k“m18 og vesöld Aths.: Þetta tilboð er ærlegt og dullaust og ætti að ná til allra sem þjást af gigtar verkjum og vesöld. Messur i Nýja íslandi 10. jan. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. 17. jan. — Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason hinn dutlungafulla guð, sem olium llfsins stundum, og þa dýrkaður er víða í gamla testa- getum vér aldrei afvega ari . mentinu, og sem margir sýnast Amen. énn trúa á. í stað þess, verð- ^ “ um vér að halda hinu andlega , “ARIÐ ER LIÐID jafnvægi voru og helga oss að-, í ALDANNA SKAUT eins hinu æðsta og fullkomn asta í hugsun og i framkomu, sem trúaðir menn og konur, þéttur hvar sem á honum var tekið. Skreyttu hann með kafteins húfu og skutu honum á land í Reykjavík, þar sem þrír bræður hans voru fyrir að taka á móti honum. Nei, Yankíinn þarf ekki að hugsa sér, að snúa á Valda litla. En fyrirgefið ef eg fer skakt með, eg er flæktur í þræðinum og Framh. frá 3. bls. bæjar- og þingkosningum. — sem igera tilraun til að trúa af |Tveir fandar sóttu, sinn ur f . _ skynsemi og samvizku, í anda'hverri att. Annar lofaði að :buinn a« tyna blaðinu, ef það sannleikans rota hvorki við himin ne Jorð- jstoð Pa nokkurntima í þvi. — Eg hygg að sumir muni ef til Honum var trúað og kosinn. Og nú er eg áreiðanlega gal- vill skoða eitthvað af þessum Hinn lofaði að fylgja stjórn- tómur. hugsunum minum sem fjar- inni- Fáir trúðu henni og hann stæðu. Þeir hafa fullan rétt á ska11- sínum skoðunum. En eg hefi mínar skoðanir og reyni að Desember segja alveg eink og mér finst. Sá fyrsti var fullveldisdagur Og þar sem eg er að ræða um íslands- Mikil dýrð á ferðum: bænir, verð eg að viðurkenna, B_æður fiiittar, heillaos ír að það er og hefir verið mér sendar, söngvar sungmr, nmur alveg ómögulegt að lesa þær kveðnar og dans á eftir. Kaup- bænir með góðri samvizku, endum íslenzku blaðanna fjo g sem settar hafa verið til lest-’aði óskaplega til að na i jola- urs í sambandi við rekstur hlaðið með mynd austrænu stríðsins. Og eg segi þetta, því vitringanna og norrænu skog- finst að þar komi frárn arhr|slanna- Bracken gaf mer Rubbað upp að mestu a gamlárskveld, er hinir voru á ralli, en eg varð að rorra heima. Verið svo blessuð og sæl! og gott og farsælt nýtt ár! Sveinn Oddsson Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- ............_________ urnar; nú $1.00. forn og úrelt guðfræði, dýrk- hberölum utan undir. Ef alt j pjetjusögur Norðurlanda, um un ófullkomins og ótreystan- j er rétt sem sagt er, datt þó legs guðs, sem vér hugðum að , nokkrum í hug^ á jólunum, að vér höfðum fyrir löngu skilið | skeð gæti, að guð væri allra eftir í fortíðinni, — í myrkri ;faðir og Askiidi’ ef__td viidi’ vanþekkingar fornaldanna. Einn af helztu fræðimönnum og heimspekingum nútímans, sem samið hefir og gefið út margar bækur um heimspekis- fleiri en tvö tungumál. ★ Ábœtirinn Fæðingar, skírnir, ferming- ar, giftingar og greftranir, alt 200 blaðsíður að stærð, eftir Japob A. Riis. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. * Hann er fáorður á ensku; íslenzkan truflaði enskunámið, eins og þið heyrðuð og lásuð í fyrra vetur. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Antler, Sask.......................-K. J. Abrahamson Araes.............................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Beckville............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Cypress River........................ Guðm. Sveinsson Dafoe.....................-.............S. S. Anderson Elbor Statión, Man..................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale.............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake............................ H. G. Sigurðsson Gimli.................................. K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland.............................Slg. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa .............................Gestur S. Vídai Innisfail......................................ófeigur Sigurðsson Kandahar...............................S. S. Anderson Keewatin, Ont...................................Bjarni Sveinsson Langruth............................. Böðvar Jónsson Leslie./...........................................Th. Guðmundsson Lundar................................... D. J. Líndal Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Narrows...........................................S. Sigfússon Oak Point........................... Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................................S. Sigfússon Otto.................................. Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer...........................ófeigur Sigurðsson Riverton............................... Reykjavík..............................Ingim. ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock................................Fred Snædal Stony Hill........'.......................Björn Hörda) Tantallon........................... Árni S. Árnason Thornhill..........................Thorst. J. Gískison Víðir............................................Aug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Wapah............................... Ingim. ólafsson Winnipegosis................................S. Oliver Wjmyard................................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Bantry...............................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash..................^...Magnús Thordarson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann Milton.................................. S. Goodman Minneota..........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Upham............................... E. J. Breiðfjörð Thc Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.