Heimskringla


Heimskringla - 06.01.1943, Qupperneq 7

Heimskringla - 06.01.1943, Qupperneq 7
WINNIPEG, 6. JAN. 1943 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Ferðahugleiðingar Eftir Soffonías Thorkelsson Framh. Þingið og ríkisstjórnin hafa sýnt mikinn áhuga á að auka grasrækt í landinu með því að leggja henni til fé og stofna til margra nýbýla uppi um sveitir. Einnig hefir mönnum, sem búa í þorpum, verið veittur styrkur til nýræktar. Þeir eru orðnir fjölda margir, er hafa talsverða málnytju, er veitir fjölskyldum þeirra margfalt betra og heilsusamlegra viðurværi en áður átti sér stað. Þeir stunda vinnu sína eins fyrir það, hvort heldur ti'l lands eða sjávar, en hafa þennan smábúskap til ígripa, með aðstoð heimilisfólksins. Áður fyrr lifði þetta fólk hinu léleg- hefir í raun og veru verið of dýr fyrir framleiðsluna, en það Áburður er eitt stærsta atriðið. Ekkert verður gert án hans við grasrækt eða garða. Tilbúinn áburður er allur keypt- ur frá útlöndutn, og liggur þjóðinni varla meira á öðru inn i landið en áburðarverksmiðju. Þeir hafa öll efnin, sem til hans þarf: skeljasandinn rétt við hendina. Er sú áburðartegund not- uð langmest. Það er vaknaður almennur áhugi á að koma verksmiðjunni upp við fyrsta tækifæri, en nú sem stendur er varla við því að búast, að neitt verði gert. Vélarnar mundu varla fást keyptar, og svo er .hitt, að alt er komið í bál og brand, dýrtiðarvitleysu, er stappar næst brjálæði, eftir því sem blöð að heiman herma mánaðarlega. Tilbúni áburðurinn hefir verið fluttur inn í mjög stórum stíl, og hefir innflutningurinn farið sívaxandi eftir því sem meira er ræktað. Þessi áburður - NAFNSPJÖLD - Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUXLDING Office Hours : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT asta lífi, bæði að húsakynnum og viðurværi. Voru börn þeirra oft mögur og þroskalítil fram eftir aldri. En nú býr það yfir- leitt við eins góð lífskjör og aðrir landsins þegnar. Eg er þeirr- ar skoðunar, að ekkert væri hagkvæmara en að þessi smá- búskapur ykist sem mest, og að stjórnin legði sig enn betur fram en verið hefir við að hvetja menn, sem í þorpum búa, til að sina grasræktinni og garðræktinni. Það fé mundi koma aftur, sem til þess yrði varið og það mundi létta mjög á bæjar- félögunum. Þeir menn, sem stunduðu þetta með aðalatvinnu sinni, mundu ekki þurfa að leita sér hjálpar, þótt væru þeir atvinnulausir um tima. Nýbýli þau, sem stjórnin hefir stutt upp til sveita í þeirri von að grasnyt landsins yrði aukin á þann hátt, munu hafa borið fremur lítinn árangur í hlutfalli við það fjármagn, sem til þeirra hefir verið veitt. Eg held það sé nærri því óvinn- andi verk fyrir efnalítinn einrykja að byggja bæ og yrkja jörð- ina á óræktuðu landi, jafnvel þótt hann fái nokkurt lán hjá stjórninni og búi við það með konu og börn, enda hafa nokkrir þeirra horfið frá nýbýlunum sínum aftur. Eg er því hræddur um, að þessi nýbýlatilraun ríkisins nái ekki tilgangi sínum, og verður liklegast hrofið frá henni en meiri áhersla lögð á smá- búskap við bæi og sjóþorp, því hann hefir borið ágætan árang- ur. Eins og eg hefi áður drepið á, er það ekkert áhlaupaverk að rækta sáðsléttutún á íslandi, það er gagnólíkt því að koma sléttunum okkar hér í akra, en þær má í mörgum tilfellum plægja viðstöðulaust og aðeins bíða eitt ár eftir uppgripaupp- skeru. Og það án áburðar, — ef lukkan er með. Bændur heima verða að biða nokkur ár eftir verulegum árangri. Islenzk mold er svo miklu frjóefnaminni en í okkar góðu Ameríku, en mér var sagt, að jarðvegur væri ekki vitund megurri á íslandi en víða á Norðurlöndum, þar sem menn geta þó lifað góðu lífi -— eingöngu á grasnyt. En það er annað, sem er íslenzka bóndanum geipilegur bagi: hann getur ekki fengið keyptan fóðurbæti með þolandi kjörum, úrgangskorn eða úrsigti méls og hveitis handa mjólk- urkúnum. íslenzka taðan, svo góð sem hún er, reynist ekki nógu kraftmikil til framleiðslu mjólkur, en þó sérstaklega smérfitu, án þess að hafður sé með nokkur fóðurbætir. Þrótt fyrir geysihátt verð fóðurbætisins, er stafar mikið af hinum löngu flutningsleiðum til landsins, hafa þó bændur orðið að kaupa hann. Mér voru það mikil vonbrigði, er eg komst að því að taðan nægði ekki eingöngu handa mjólkurkúnum, en það varð ekki á því vilst, að án fóðurbætis var mjólkin miklu minni og lakari. Mjólkurfélögin kaupa mjólkina eftir gæðum og fitumagni hennar: fyrsta, annars og þriðja flokks mjólk. Er til þess ætlast, að mjólk sem seld er til almennings, sé alstaðar lík að gæðum, en mér fanst Reykjavíkurmjólkin vera miklu lakari en á Akureyri. Er mér ekki kunnugt um, hvað til kem- ur. Mér var sagt, að hey á Norðurlandi væri yfirleitt kraft- Thorvaldson & Eggertson LögfrœOingar 300 NANTON BLDG. Talslml 97 024 mátti til að flytja hann inn. Áburður sá, sem fæst frá töðu og útheyjum, nægir naumast til að halda við túnræktinni, og er því ekki á ánnað að treysta til nýræktar og garða en aðfluttan áburð. Mundi það bæta hag þjóðarinnar mikið og fleygja grasræktinni stórkostlega fram, ef hann fengist keyptur lægra verði en verið hefir til þessa, því að menn hafa orðið að halda sér mjög til baka, bæði með nýrækt og við það að skerpa tún- sprettu sína, af þessum ástæðum. Þá er kaupgjald verkafólksins einn hinn mesti bagi bónd- ans. Nú er öldin önnur en áður var. l.þá daga hafði faðir minn vinnumenn fyrir sextíu krónur um árið, og vinnukonu fyrir tuttugu og fjórar krónur, — bæði beztu hjú. Nú fær þetta fólk að minsta kosti tíu sinnum hærra kaup á mánuði að vetr- inum, og enn hærra yfir sumarmánuðina! Þetta gerir bóndan- um næstum því ókleift að halda vinnufólk. Hann verður oft á tíðum að láta sitja við það sem hann afkastar sjálfur með fjöl- skyidu sinni. Er þvi ekki von, að þessir menn geti bætt miklu við ræktun jarðanna. Það eru stærri bændurnir, er verða að hafa verkafólk, en segja hinsvegar að það borgi sig alls ekki. Vinnutimi þess er skorðaður við tíu tíma á dag. Margt af því fólki, sem fæst, er sveitavinnu alveg óvant, og gerir hlífðar- lausar kröfur til að hafa sama vinnuaðferð og vinnuhraða og kaupstaðafólk. v Þá kem eg síðast að þeim erfiðleikanum á vegi bændanna, sem eg tel sízt minstan: Takmörkun þeirra sjálfra að áhuga, kapp og verkleikni og nothæfri þekkingu við búskapinn. Það ^ er þó óhætt að draga hér breiða línu. Þetta, sem eg mintist á, á ekki við nema suma þeirra, en svona yfirleitt. hafa þeir ekki sýnt mikil afköst, að undanskildum einstöku fyrirmynd- armönnum. Bændur hafa dregist aftur úr öðrum stéttum um framtak ' og framkvæmdir, og eg held það sé óhætt að segja, um sér- þekkingu á starif þeirra, búskapnum. Sjómannastéttin fanst mér langt á undan bændunum. Verksmiðjuiðnaður er á hraðri framfaraleið, og einnig kominn á undan, þótt ungur sé. Verzl- unarstéttin hefir mentast ágætlega og potað sér býsna vel áfram, þrátt fyrir kaupfélagsmótbyr og pólitískan. Hvernig víkur þessu við? mun margur lesandinn spyrja, að bændastétt- in hefir orðið á eftir öðrum á framfaraleiðinni, með allan styrk- inn og verðlaunin frá ríkinu? Ástæðurnar til þessa eru víst margar, og sumar þeirra mér i Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Bnnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wiimlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST _ 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Office 22 442 Res. 403 587 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova WaÆches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE BRÉ F KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Stillwater, Minn., 28. des. 1942 Ritstjóri Heimskringlu, sennilega ekki kunnar. Eg skal þó minnast á nokkrar þeirra, Heiðraði herra! sem egálít að hafi valdið miklu og verið bændum í vegi: Með þessum línum sendi eg Sjómannastéttin er mentuð fyrir sína stöðu, bæði bóklega! ársgjald til Heimskringlu fyrir og verklega, en yfirleitt er bændastéttin það ekki. Eg tel það } komandi ár 1943, $3.00 P. O. þó meiri vanda að búa vel en að vera sjómaður. Flestir eða^Money Order, eins og eg er allir meiriháttar iðjuhöldar höfðu hlotið verklega og bóklega vön. Mér virðist að það sé ein þekkingu, og jafnvel leikni á verkinu, áður en þeir hófu fram- af okkar Islendinga helgustu leiðslu sína. Venjulega er ekki hægt að segja þetta um bænd- j skyldum að standa í skilum urna. Þeir létu sér nægja að læra af feðrum sínum, er kunnu j við íslenzku blöðin, og það hefi meiri en fyrir sunnan, en hitt mun þó ráða meiru, að þeir gefa j ekki hinar nýrri aðferðir og hagkvæmari við búskapinn. Þeir ( eg ætíð gert um mörg ár, sem meiri fóðurbæti en Sunnanmenn. Það er og, að mjólkin er ekki j bjuggu liikt og gamli Njáll. Það er meiri vandi að búa sóma-1 mér er bæði ljúft og skylt. sótt eins langt að og betur meðhöndluð. j samlega en að vera verksmiðjuhöldur með framleiðslu fárra i Og nú þakka eg fyrir Heims- Eg vil í fáum orðum láta álit mitt í ljós um grasrækt ís- skyldra vörutegunda. kringlu og góða skilsemi, á- lenzku bændanna í heild. Vissulega brestur mig kunnugleika Eftir þessu er það þekking og verkleikni, sem islenzki samt ágætu, spennandi sögun- að gera það eins vel og rækilega og eg vildi, en eg álít, að mér bóndinn þarfnast mest. Búnaðarskólarnir tveir hafa að visu um sem hún flytur. Einnig er sé óhætt að segja álit mitt í fáum dráttum, í því trausti, að eg orgjg ag töluverðu gagni, en þau eru langtum of fá bændaefn- eg þakklát fyrir hinar einkar fari þar eftki villur vegar. in, sem hafa notið þeirra, enda er eg ekki alveg visss um, að skemtilegu Ferðahugleiðingai a 1 e ir’ Grasræktinni hefir flegt fram geysimikið, miðað við það þe’jr séu alt sem þeir ættu-að vera á verklegum sviðum. , eftir hr. Sóffonías Thorkelsson. sem var fyrir fjörutíu, fimtíu árum, er menn stóðu v.ikum og Eg held það kæmi bændunum betur en nokkuð ann- Sú bók ætti að vera sérprentuð. mánuðum saman við orfið, alt upp að sextán kiukkustundum ag betur en peningar, styrkur og verðlaun, að fá meiri Myndu margir með ánægju daglega, á þýfðum túnum og reytings engjum, á blóðsnöggum og’ stagbetri fræðslu. Þeir þurfa að fá kennara heim til kaupa þá bók. Málið á henni móabörðum og mýrarsundum. Útheyin voru oft kraftlítil og sjn a búin til leiðbeiningar. Margir þeirra hafa að vísu er slétt og vel úr garði gert, hreint neyðarbrauð að leggja sig fram við að afla þeirra. j goga rækt í túnum sínum og sýna lofsverðan dugnað og engin tilgerð eða þarflaus ny- Nú er víða orðið gagnólíkt þessu við heyskapinn. Rækt- framtak við jarðrækíina. En svo eru líka margir, sem ekki yrði, svo sem: tækni, ihygli inni hefir stöðugt farið fram, sérstaklega síðustu tuttugu og eru bændur nema að nafninu til. Það er ekki ólíklegt, að það eða klukkan þrettán, og þess- fimm árin, en hún stendur þó enn mjög til bóta, og er það að værj hægt að vekja suma þeirra að minsta kosti til meðvitund- háttar smákrydd, sem fer vax- vonum, þvi að það er stutt síðan að byrjað var á henni að ar um búmannshæfileika sína. Hvar á þjóðin að fá þessa kenn- andi nú í íslenzku máli. Þetta nokkru ráði. Það má ganga út frá því sem vísu, að með tím-1 ara? vitanlega verður hún að ala þá upp, og maður efast ekki j ■ , - anum nái grasræktin á Islandi sama hámarki sem annars j urtl( ag hún geri það fyr en seinna, þegar Háskólinn verður ætti að rækta landið fyrir bændurna. Það rísa margar spurn- staðar, í hlutfalli við veðráttu landsins. Bændurna brestur enn búinn að bæta búfræðideildinni við starfssvið sitt. ingar í huga mínum við lestur þeirrar greinar. Væri það þá þekkingu á ræktinni og leikni að fara með jarðyrkjuvélar. Sér- j p>ag hefir verið skrumað við bændur og dekrað við þá og ekki bezt, að ríkið væri látið kosta slátt og rakstur á þessu staklega á þetta við lpóginn. Þá, sem eg sá stýra honum, vant- þeim sýndar margskonar ívilnanir. Þeir hafa orðið fyrir af- ræktaða landi og heyin flutt inn í hlöðurnar til bænda? Það aði mikið á að hafa hans full not. Sama geri eg ráð fyrir, að j vegaleiðandi vorkunnsemi, skjalli og fagurgala. Þeim hefir er óblandað álit mitt að þeir bændur sem ekki hafa þrifist við segja megi um aðrar vélar, en um það get eg ekki borið, þar, verið veittur drjúgur styrkur til allra jarðabóta, og eins til öll þau hlunnindi sem ríkið hefir veitt þeim, og hið öfgakenda sem eg sá þá ekki nota þær. þeirra sem voru til lítillra bóta. Styrk hafa þeir fengið til véla- verð á framleiðslu þeirra, mundu betur komnir við aðra at- Eg sá þess allvíða merki, að þeir munu fara allra manna kaupa, já styrkur til alls, sem þeim hugkvæmdist að biðja um vinnu, en við búskap. Þó það væri, að svona mönnum væri verst með vélar sínar, og er þá mikið sagt, því að bændur í styrk til. Símalinur hafa verið lagðar til þeirra fram til dala veittur ofuriítill skiki úr aldingarðinum Eden, mundu þeir þá Canada eru þektir fyrir vanhirðu sína á þeim. En ekki standa og heiða með ærnum kostnaði af almenningsfé, brýr bygðar e^ki láta það alt fara í órækt? mun ef til vill þykja oftalað, en eigi tek eg það aftur. Flestir munu kannast við rit- snild Einars Kvaran og Jóns Trausta, þó var þeirra íslenzka mál tilgerðarlaust, slétt og fag- urt. En nú er öldin önnur. Beztu árnaðaróskir til Hkr. og þeirra er henni stjórna um farsælt komandi ár. Virðingarfylst, Jóhanna S. Thorwald —515 W. Willard St., Stillwater, Minn. Neðanmáls sögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”, ásamt öðrum íslenzkum bókum, gefn- um út hér vestan hafs, óskast keyptar ef þær eru í góðu lagi. Ennfremur Almanak ó. S. Thorgeirssonar fyrir aldamót, og árg. 1901—1907 og 1913. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Islendingar þeim að baki í því, eg held feti framar. Sérstaklega er þetta grátlegt, þegar það er tekið til greina, hvað vélar þeirra heima eru óhemju dýrar, keyptar frá Ameríku fyrir krónur með sextán centa gildi. Við það bætist svo hið geysi- fyrir þá, vegir lagðir í þeirra þágu um sveitir landsins, styrkur Ef eins hefði nú verið látið við sjómannastéttina, þá mundu veittur til að byggja á jörðunum, og svo framvegis. 1 þeir fyrir löngu vera hættir að fara á sjó, nema þegar væri Síðastliðið ár, 1942, borgaði ríkið hálft kaup þess fólks, sem 1 stafalogn, og svo yrði stjórnin sjálfsagt látin ábyrgjast, að hjá bændum vann að vetrinum (um sumarvinnu veit eg ekki). blessað logn héldist, þangað til þeir kæmist aftur í land, því að háa flutningsgjald til landsins. Eg veit varla, af hverju þessi! Islenzkir bændur hafa notað allmikið af síldarméli til fóður- | annars yrði hún að verðlauna þá fyrir framtak þeirra við vos- vanhirða þeirra á vélunum stafar, sennilega af því að þeir j bætis búfjár, nema handa mjólkurkúm og þykir það reynqst i búð og hrakninga. . t kunna ekki að meta þær og ekki heldur með þaér að fara. Þeir ! ágætlega. Nú leggur ríkið fram mikið fé til verðlækkunar hafa ekki náð viðunanlegum vinnuhraða með þeim, og sá eg þess. Þær 5 miljónir króna sem Bretar veittu Islendingum að þess ljós merki með plóg og dráttarvél. Þar virtist mér engin á- herzla lögð á vinnuafköst, einlægir ástæðulausir stansar og tafir. Það þarf þó ekki að hvila dráttarvélina eins og litlu hestana ,sem eru helzti léttir við plægingar. Eg held því fé væri vel varið af ríkisstjórninni, ef hún fengi nokkra menn frá Ameríku, sem vel kynnu með plóg og önnur akuryrkjuverkfæri að fara. Mundu þeir setja þau met i leikni og vinnuhraða, sem Islendingar hafa ekki tamið sér. Þetta er eitt, með öðru, um grasræktina, ér stendur til bóta. Gauf og dund þeirra, er vinna hieð vélum, þyrfti að leggjast niður. gjöf, fyrir markaðstöp þeirra við Evrópu vegna stríðsins, voru látnar ganga til bændanna, sem uppbót vörum þeirra, sem þó voru lang dýrastar af öllu i dýrtíðinni heima. Eg hygg, að þetta og margt annað, sem bændum hefir verið ívilnað, hafi haft mikil áhrif til hins verra, dregið mikið úr framtaki þeirra, atorku og viljaþreki að bjargast eins og aðrar stéttir landsins af eigin ramleik. Fyrir endan á þessum sífeldu ívilnunum og fjárframlögum sézt ekki enn. Kröfur þeirra til ríkisins aukast með ári hverju. Sem dæmi um þetta las eg í nýkomnu Búnaðarriti, að farið er fram á það, að ríkið Eins er enn að gæta, að eftir því sem eg gat komist næst, eru útgjöld bænda mjög miklu léttari en annará stétta eftir efnum þeirra, og hafa þeir því ekki verið kvaddir til að bera sinn hluta af ríkisrekstrinum. Hinsvegar er, eins og eg hef áður sagt, mjög miklu af þjóðartekjunum eytt í þeirra þágu, mikið meiru en því sem þeir leggja til ríkisins. Með öðrum orðum, þeir hafa verið öðrum stéttum landsins mikil byrði, og er ekki enn hægt að sjá fyrir neinn enda á því. Þessi leikur, ef eg má nefna það svo, sem leikinn hefir verið við bændastéttina, er í mínum augum í fylsta máta alvarlegur. Hefir haft ill áhrif, og hlýtur að hafa þau í framtíðinni, bæði á fjöldamarga einstaklinga innan þeirra stétta og pólitík landsins. Frh.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.