Heimskringla - 17.03.1943, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.03.1943, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. MARZ 1943 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA lenduvöruvezrlun ein gefur okkur stóra körfu fulla af á- vöxtum; stærsta deildaverzl- unin í bænum gefur okkur prýðilegt hnappagats-skraut; fatahreinsunar-verksmiðja gef- ur okkur fatapoka, sem hvorki mölur né ryð fær grandað; blómaverzlun sendir okkur in- dælan blómvönd; járnvöru- verzlun sendir matreiðslubók o. s. frv. Já, min elskanlegu, alt þetta berst okkur í höndur gratis í þessum gestrisna og fagra bæ. Allir eru kurteisir og hjálpfúsir. Það er alveg sérstaklega vingjarnlegt við- mót sem fólkið hefir í Santa Barbara. (Framh.) TILKYNNING um námsstyrk til Vestur-lsl. í íslenzkum frœðum í Háskóla íslands. 3. gr. Ráðherra ákveður, hver styrks þessa skuli verða ab- njótandi í hvert sinn, að fengn- um tillögum stjórnar Þjóð- ræknsfélags Islendinga i Vest- urheimi og heimspekideildar Háskóla íslands. { Sá, er styrk hlýtur, skal njóta hans meðan hann stund- ar nám í deildinni, þó aldrei lengur en 4 ár. Athygli skal dregin að því, að í lögunum um styrkinn eru engin skilyrði sett um það, hvaða störfum væntanlegir námsmenn ætli að gegna að afloknu námi sínu í Háskóla Pálsson, “Gamla heyið” eftir niður fjallshlíðina. Hann sér Guðmund Friðjónsson og “þeg- ar eg var á fregátunni” eftir Jón Trausta, að nokkrar séu nefndar. Auk þess eru hér þýddar sögur eftir Kristinu Sig- fúsdóttur, Huldu, Jakob Thor- arensen, Guðmund Gíslason líagalin, Kristmann Guð- mundsson og Halldór Kiljan Laxness. Mrs. Mekkin Sveinson Per- kins, í Washington, D. C., hefir að það hrífur með sér steina og smáspítur. Hann býr þá til vatnshjól. Brátt veitir hann því athygli, að það hefir snún- ingskraft; og eftir margra kl,- tíma umhugsun og erfiði, læt- ur hann vatnshjólið snúa myllu, til að mala korn sitt. Finnur hann þá skjótt, að hann hefir nægilegt afl, til að mala kornið fyrir hina 99. Hann segir við þá: ‘JEg skal láta lagt við það verk mikla alúð; hún hefir einnig í því starfi notið stuðnings íslenzkra mentamanna hérlendis. Aðrar smásagnaþýðingarnar eru eft- Islands. Ennfremur skal það ir frú Jakobínu Johnson, Axel tekið fram, að með stúdents- Eyberg og John Watkins. prófi mun átt við B.A. (Bachel- or of Arts) próf eða jafngildi þess. Umsækjendur um námsstyrk þýtt flestar þessar sögur og i mylluna mína mala kornið ykkar, ef þið gefið mér einn tiunda hluta af tímanum sem þið sparið.” Þeir samþykkja það; og á því hefir starf- rækslumaðurinn enn meiri á- góða. Tímann, sem hinir 99 gjalda honum, notar hann til að byggja sér betri híbýli, auka Bók þessi, sem er 315 blað- síður að stærð og prýðileg að ÞæS’ndi æeð betri húsgögnum frágangi, kostar $3.00 í falleéu! befri Þirtu og betri vörnum bandi. Eins og skýrt hefir verið frá í íslenzku vikublöðunum, sam- þykti Alþingi íslands síðastl. vor frumvarp um styrk til Is- lendinga vestan hafs til náms í íslenzkum fræðum í Háskóla Islands. Fyrir stuttu síðan barst stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins tilkynning frá sendi- herra Islands í Washington þess efnis, að með lögum frá 4. júlí 1942 væri kenslumálaráð- herra Islands heimilað að veita vestur-íslenzkum manni styrk úr ríkisstjóði til fyrnefnds náms. Fylgdi þeirri tilkynn- ingu bréf frá kenslumálaráðu- neyti Islands þar sem mælst var til þess, að stjórnarnefndin gerði Islendingum í Vestur- heimi kunnug ákvæði um- ræddra laga og tæki við um- sóknum um styrkinn. Verða slíkar umsóknir síðan sendar til heimspekideildar Háskóla Islands með tillögum stjórnar- nefndarinnar. Mun kenslu- málaráðuneytið síðan ákveða hver styrksins veíður aðnjót- andi með hliðsjón af tiliögum Þjóðræknisfélagsins og heim- spekideildarinnar. i Samkvæmt þeim fyrirmæl- um eru ofannefnd lög því birt hér almenningi til fræðslu og sérstaklega væntanlegum um- sækjendum til leiðbeiningar: 1. gr. Kenslumálaráðherra skal heimilt að veita manni af ís- lenzkum ættum, einum í senn, sem búsettur er í Canada eða Bandaríkjum iNorður-Ameríku og lokið hefir stúdentsprófi þar, styrk úr ríkissjóði til náms í islenzkum fræðum í heim- spekideild Háskóla Islands. 2. gr. Námsstyrkur samkvæmt 1. gr. skal miðaður við það, að nemandinn fái greiddan hæfi- legan kostnað af húsnæði, fæði og kaupum nauðsynlegra náms bóka. Ráðherra úrskurðar kostnað þennan, að fengnu á- liti heimspekideildar háskól- ans, og skal fæðis- og húsnæð- iskostnaður greiddur á mánuði hverjum fyrirfram. þennan eru beðnir að senda verða til sölu í Björnsson’s umsóknir sinar til annarshvors Book Store, 702 Sargent Ave., undirritaðra fyrir 15. mai næst- Winnipeg, en Islendingar í komandi. I Norður Dakota geta pantað F. h. Stjórnarnefndíir Þjóð- hana frá University Book ræknisfélags Islendinga i Vest- ,store, University -Station, urheimi, Richard Beck, forseti, University Station, / Grand Forks, N. Dak. J. J. Bíldfell, ritari, 238 Arlington St., Winnipeg — Manitoba Hún mun bráðleia i kulda- Þessu fer þannig fram, að þessi hundraðasti maður, ávalt finnur nýjar leið- ir til að spara hinum 99 mik- inn tírna; en tekur aðeins 1/10 hluta af honum sem borgun fyrir starfrækslu sína. Að lokum fær þessi hundrað- asti maður full umráð yfir starfstíma sínum; og getur not- að hann eftir eigin vild. Hann þarf ekki að vinna, nema hann Grand Forks, N. Dak. HVAÐ ER ÁGÓÐI? Skóladrengur skrifaði afa sínum og bað hann að útlista j v’Þji. Hinir leggja hon ENSKAR ÞÝÐINGAR ÍSLENZKRA LJÓÐA OG SMÁSAGNA fyrir sér á hvern hátt ágóði getur fengist, án þess að hann sé tekinn af verkalaunum ein- hvers. Afinn, Fred I. Kent, forseti háskólaráðsins í New York, gaf drengnum eftirfylgj- andi svar: um til fæði, húsnæði og fatnað. En hugur hans er sí-starfandi, og hinir 99 fá meiri og meiri tíma til eigin umráða, vegna hugvits hans og ráðlegginga. ✓ 1 Það er TVÖFÖLD aNÆGJA VOGUE SIGARETTU TÓBAKI Það er ekkert sem tekur fram pakka af Vogue sígarettu tóbaki. Pakkarnir eru stórir og mikið í þeim. Tóbakið er og efnisríkt. Vogue er tegund sígarettu tóbaks, sem skemtilegt gerir, að vinda sína eigin vindlinga. yðoeocooseoosccososcccoGoc. MORE AIRCRAFT WILL BRIN6 QUICHER yjjCT O RY Nýkomið er út í Bandaríkj- unum allmikið safn enskra Kæri dren£urinn minn: þýðinga af íslenzkum ljóðum ^g skal svara spurningu og smásögnum, Icelandic þinni svo skilmerkilega sem eg Poems and Stories. Hefir hið §et- Ágóði kemur af fyrirtæki, virðulega útgáfufélag Prince- sem er f11 gagns fyrir aðra, ton University Press gefið út e^^i síður en fyrir þann sem bók þessa fyrir hönd menn- Þefir la&t fram fé til fyrirtæk- ingar- og fræðafélagsins The isins- Látum okkur lita á slíka Amerioan-Scandinavian Foun- starfsemi í smáu sveitarfélagi, dation. Hefir félagið áður gef- tökum til dæmis félag sem ið út hliðstæð þýðingasöfn úr keflr meðlimi með upp- öðrum Norðurlandamálum, og fræðslu sem aðeins nægir þeim er fylgt sömu réglu og í fyrri tii Seta unnið sér brauð, við bindum ritsafnsins, efnisvalið erviða vinnu liðlangan daginn. bundið við bókmentir heima- Þessi litla sveit, sem liggur þjóðarinnar, nema hvað 1 jóð við fjallsrætur,' verður að fá eftir Stephan G. Stephansson neyzluvatn. En hvergi er vatn hafa verið tekin með í safnið að fá, nema í uppsprettu, því vegna þeirrar sérstöðu, sem nær upp undir fjallsbrún; þess- hann skipar í íslenzkum bók- ir 100 íbúar verða því að klifra mentum. upp þangað á hverjum degi. Dr. Richard Beok, prófessor í Það ferðalag tekur einn kl,- Norðurlandamálum og bók- tíma. En þetta gera þeir dag mentum við ríkisháskólann í eftir dag, þangað til einn þeirra Norður-Dakota, hefir safnað tekur eftir því, að vatnið úr efninu í nefnda bók og búið 'uppsprettunni rennur niður eft- hana undir prentun. Hann hef- ir niðri í jarðveginum, í sömu ir einnig skrifað yfirlitsritgerð stefnu sem hann tekur þegar um íslenzkar bókmentir síð- hann gengur heim. Honum ustu hundrað ára og æfiágrip kemur þá til hugar að gera þeirra höfunda, sem eiga ljóð vatninu farveg alla leið niður eða sögur í bókinni i þýðingu, að bústað sínum. Hann tekur en þeir eru nær þrjátíu talsins. þá til starfa; en hinir mennirn- Þýðingar eru þar á kvæðum ir, 99 að tölu iáta sig slíkt engu eftir meirihluta hinna kunn- skifta. ustu ljóðskálda íslenzkra síðan gn ejnn góðan veðurdag veit- á tíð Bjarna Thorarensen og jr þessi hundraðasti maður Jónasar Hallgrimssonar. Eru vatninu i farveginn og það flestar þeirra þýðinga eftir frú rennur n>ður fjallshlíðina i Jakobínu Johnson og prófessor vatnsgeymir sem hann hefir W. Kirkconnell, og má segja, bnið til nálægt heimili sínu. að þar sé um að ræða úrval úr Hann segir þá við samsveit- hinu víðtæka þýðingasafni unga sína, sem eyða kl.tíma á þeirra beggja úr íslenzkum hverjum degi til að sækja vatn, kveðskap. Þá eru hér einnig ag ef þejr vilji gefa sér þá ljóðaþýðingar eftir dr. Yil- ^ upphæð peninga sem þeir vinni hjálm Stefánsson, prófessor ggr jnn a io min. á hverjum Skúla Johnson, séra Runólfjjjggj shuli hann gefa þeim En látum okkur segja að hinir 99 hömluðu ekki hundr- aðasta manninum að hugsa og framkvæma; og að sveitinni farnaðist vel. Og setjum svo, að brátt væru þar 100 fjöl- skyldur/ En þegar börnin Til dæmis, veitir hann því at-1 þr0skuðust, sáu menn að þau hygli, að einn af hinum 99 býr hlutu að fá tilsögn. Og af því til betri skó en hinir. Hann kjör sveitarmanna voru góð, lætur því þann mann eyða öll- um tíma sínum við skósmíði; af því hann getur tekið af á- góða sínum til að borga fyrir fæði hans, klæðnað og ibúð. Hinir 98 þurfa þá ekki að fást var nú hægt að taka menn frá framleiðslunni og borga þeim laun fyrir að kenna ungling- unum. Þegar vitsmunirnir þroskuð- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðit: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA við skósmíði handa sér; en þeir,usf fóru rnenn einnig að veita eru látnir greiða 1/10 hluta af feSurð náttúrunnar meira at- þeim tíma sem þeir spara. —hyfilh- Menn reyndu að draga Nitugasti og níundi maðurinn j UPP my,n(iir af landslagi og fær einnig styttan vinnutíma;, dýrum’ hað veru upptök listar- vegna þess að hundraðasti mnar- Þe*m sem voru vel maðurinn miðlar honum j færir ’• dráttlist og músik gerð- nokkru af þeim tíma sem hinir jisf mögulegt að eyða öllum 98 gjalda. Þegar tíminn liður tímum vl(5 Þst sína; og fá hlut- sér hundraðasti maðvarinn ; deild í framleiðslu sveitarinnar, einnig, að einn býr til betri sf™ endur^ald fyrir listaverk fatnað en hinir; lætur hann þá sin’ þann manna vinna einungis Hver meðlimur sveitarfélags- fatasaum, o. s. frv. ins gaf þannig nokkuð af hæfi- Vegna framsýni hundrað- leikum sínum, er þessi fram- asta mannsins, er starfi sveit- þróun ágerðist, en gerðist um armanna skift þannig, að sem leið meira háður framleiðslu- flestir þeirra fáist við þau tilraunum annara. Og ef öf- verk sem fara þeim bezt úr und og tortryggni, eða rang- hendi. Og við þá tilhöghn spar- lát löggjöf hamláði ekki ær- ast tíminn mjög mikið. Hver legri starfrækslu, öllum til fyrir sig, að þeim sljófustu hagsmuna voru framfarir stöð- undanteknum, lætur sig skifta ugt væntanlegar. hvað hinir eru að gera, og leit- þurfum yig ag segj& meira ast við að gera sem bezt sjalf- rfl að sanna) ag starfræksla ur. Og afleiðingin verður, að .________________________ hver finnur þá stöðu í hinu skynsama sveitarfélagi sem1 honum bezt hentar. geti gefið ágóða, án þess að taka nokkuð frá öðrum? Þessar grundvallarsetningar eru eins áhrifamiklar í stóru þjóðfélagi svo sem Bandaríkj- unum, eins og í okkar litla, i- myndaða sveitarfélagi, Lög sem drepa framsóknar-hvötina, og sporna við æríegri starf- rækslu, stöðva framfarimar. Sanngjarnan ágóða þurfa menn ekki að óttast; því hann er öllum til hagsmuna. Vér verðum að reyna að byggja upp, án þess að rifa niður það sem aðrir hafa bygt. Vér verðum að vera sanngjarn- ir við aðra menn; því annars getur heimurinn ekki verið sanngjann við oss. Þinn einlægur, Afi KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið <3^4tWAR SAVINGS £#?>CERTIFICATES CCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCC' Fjelsted og fleiri. Hafa eigi allfáar þessara þýðinga aldrei áður komð á prent í bókar- formi og sumar eru hér prent- aðar fyrsta sínni. Meginefni bókarinnar er þó þýðingasafn ekki færri en sex- tán smásagna úr íslenzkum.nú- tíðarbókmentum, er aldrei hafa í enska búningnum áður komið út í bókarformi og fæstar verið prentaðar fyrri. 1 safni þessu eru meðal annara sagna: “Heimþrá” eftir Þorgils Gjall- anda, “Vistaskifti” og “Þurk- ur” eftir Einar H. Kvaran, “Sigurður formaður” eftir Gest vatn úr vatnsgeymi sínum. — Hann fær þá 990 mínútna verkalaun hinna mannanna á hverjum degi; og þarf hann þá ekki að vinna 16 kl.tíma á dag til að afla sér nauðsynja sinna. Hann fær stórkostlegan ágóða; en fyrirtæki hans hefir sparað hverjum hinna 99 manna 50 mínútur á dag, sem þeir geta notað til sinna þarfa. Starfrækslumaður þessi, sem nú getur varið 16. kl.tímum á degi hverjum eftir vild sinni og er athugull að eðlisfari, eyðir nokkru af tima sínum til að horfa á vatnið, sem rennur En setjum nú svo, að þegar hundraðasti maðurinn hafði lokið vatnsveitu sinni og sagði við hina: “Ef þið viljið gefa mér það sem þið vinnið ykkur inn á 10 mínútum, skal eg leyfa ykkur að taka vatn úr vatns- geyminum”, að þeir þá hefðu snúist að honum og sagt: “Við erum 99 á móti þér einum. Við tökum svo mikið vatn sem við þurfum. Þú getur ekki varnað okkur þess; og við borgum þér ekkert.” Hvað hefði þá viljað til? Hvöt rannsakandi hugar til að koma hugsjónum sínum í framkvæmd hefði verið þeytt út í veður og vind. Hann hefði séð að honum var gagnslaust að greiða úr vandamálum, ef hann samt sem áður þurfti að verja öllum tímanum til að afla sér brauðs. Engar framfarir hefðu gei'st í sveitinni. Flónsk- an hefði haldist þar óbreytt. Allir hefðu átt við sama þræl- dóminn að búa; og ekki átt annars kost enn að strita allan daginn, til að geta dregið fram lífið. *** - OG-BElW GJUGEKÐAfc Hér « áagkgs\arf'{yt'r rcá\ '£ AU y°u*l w AH0 ) boh lES . tekið bein, flot og aðra urgangs fitu til kjotsala yðar, og hann greiðir yður ó- kvœðisverð fyrir. Ef þér viljið, getið þér gefið peningana til nœstu sjálfboða "Salvage" nefndar, eða til skrásettrar stríðs-líknarstofnunar, eða— Þér getið gefið fituna, beinin og flotið til "Salvage" nefnd- arinnar á staðnum, ef hún er nokkur. eða Þér getið, eins og áður, látið fituna og beinin á einhvern stað sem strœtishreinsunar- deildin annast um að koma þvi til skila. SF 433 Department o( National War Services MtTIONÚ. SALVAGE D1VISI0N

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.