Heimskringla - 18.08.1943, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.08.1943, Blaðsíða 4
4. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. ÁGÚST 1943 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson messar í Piney, á ensku og ís- lenzku, sunnudaginn 22. ágúst, á vanalegum stað og tíma. * ★ ★ Messa i Mikley Séra Halldór E. Johnson messar á Mikley sunnudaginn 22. ágúst á vanalegum tíma. Þessi guðsþjónusta verður nán- ar auglýst síðar. ■k -k -k Messa ó Lundar: Séra Halldór E. Johnson messar í Sambandskirkjunni á Lundar, sunnudaginn 29. þ. m. á vanalegum tíma-v k k k Vegna fjarveru stilsetjara Heimskringlu, sem hvíld þarf með, sem aðrir, og svo hins, að ómögulegt var vegna eklu á prenturum að fá mann í hans stað, er Heimskringla smærri í vöfum þessa vikuna en vanalega. Verður lesendum bætt þetta upp seinna. Vér höfum samt getað látið það lesmál sitja fyrir, sem hér vestra er skrifað, svo sem fréttir, en samt verðum við að biðja forláts á að nokkrar að- sendar greinar verða að bíða næsta bláðs. ★ ★ ★ Heimskringla hefir fengið bréf frá ritara Islendinga fé- lagsins í Spanish Fork, Utah, Lola GeSlison, um að þar hafi verið hætt við að halda ís- lendingadag á þessu ári, vegna erfiðleika stafandi af stríðinu. k k k Mr. .og Mrs.. J. K. Peterson, áður bóndi við Wynyard, Sask., lögðu á stað þangað vestur um síðustu helgi í heimsókn til vina og kunningja. Bjuggust þau við að dvelja um hálfs- mánaðar tíma vestra. Verzlið með Pósti Fjórðungs aldar æfing í að verzla með póstsend- ingum í gegnum Eaton's verðskrána, h e f i r reynst bæði þægilegt og áreiðan- legt. I mansaldra hefir Eaton's mætt þörfum hinna d r e i f ð u Vestur-Oanada bygða á þennan veg, og oft juku þessi viðskifti á þæg- indi íbúanna á landnáms tímabilinu, sem annars hefði kostað þá meiri pen- inga og tímatöf. Jafnvel til afskektustu bændabýla, fjærstu námu- manna, og til sjjúkrahúsa er bygð er á yðstu jöðrum menningar, er Eaton's verð- skráin send reglulega, sem setur hvern og einn í sam- band við nálega eins stórt vöruúrval og hægt er að finna í búðum stórborg- anna. iferzlið um EATON'S Verðskrá "BÖÐ MILLI SPJALDANNA" /T. EATON CS— EATON’S | ROSE THEATRE ( 1 ------Sargent at Arlington------- S | Aug. 19-21—Thur. Fri. Sat. 1 | Maria Montez-Jon Hall-SABU. Í "Arabian Nights" = Lloyd Nolan-Marjorie Weaver 1 "Just off Broadway" | Aug. 23-25—Mon. Tues. Wed. I Glasbake to the Ladies | Bette Davis-Paul Henried | "Now Voyager" 1 Jane Withers—William Tracy 1 "Young America'' »>iiiiiiiiiiiuimmiiiiiuimiMmi[]iiiiiiiimi[]uiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiir4> Messa í Nýja Islandi 22. ágúst — Geysir, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason k k k íslenzk guðsþjónusta er hér með boðuð í íslenzku lútersku kirkjunni á Langruth, kl. 2 e. h. sunnudaginn 22. ág. Allir velkomnir. R. Marteinsson ★ ★ ★ Sunnud. 22. Ágúst: Ekki messað i kirkju Selkirk safnaðar þann dag. Sama dag, messað á Betel, kl. 9.30 árd. Víðinessöfnuði, kl. 2 síðd. S. Ólafsson. ★ ★ ★ Sunnan frá Berkeley í Cal- forniu, komu fyrir nokkru tvær íslenzkar stúlkur, er þar hafa stundað nám. Var önnur þeirra Ragnhildur Þorsteins- son, sem áður stundaði nám í Winnipeg, og hér dvelur um óákveðinn tíma. Hin var Selma Jónsdóttir, ættuð frá Bæ í Borgarfirði fer hún bráðlega til New York til náms. Þær töldu um 25 íslenzka nemendur hafa verið á Berkeley s.l. vetur. ,-- ★ ★ ★ Sgt. Thor Sigurðsson, sonur Mr. og Mrs. Sigurþór Sigurðs- son í Winnipeg, kom til bæj- arins fyrir helgina. Hann er í Canada flughernum í Toronto og fer til baka að viku liðinni. k k k Gísli Jónsson, prentsmiðju- stjóri lagði af stað í gærhveldi vestur til Vancouver; bjóst við að eyða þar 3 vikum af hvíld- artíma sínum frá störfum. k k k I síðustu viku voru hér á ferðinni Dr. og Mrs. Maurice E. Peters frá Boston, Mass., U. S. A., á lefð vestur að hafi. Er þetta giftingartúr þeirra, þvi þau voru gift í Boston ekki alls fyrir löngu. Margir hér í Win- nipeg kannast við brúðurina frá fyrri dögum, er hún átti hér heima. og sem um eitt skeið var kennari við sunnudaga- skóla Sambandssafnaðar. Heit- ir hún Guðbjörg og er dóttir Mr. og Mrs. J. K.. Peterson er lengi bjuggu við Wynyard, Sask., en eru nú búsett í Win- nipeg. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl, barna að Hnausa, Man. Kvenfélagið “Aldan”, Vogar, Man. $25.00 í minningu um: Eystein Árnason fæddur 29. maí 1896, dó að heimili sínu að Riverton, Man. 3. júní 1943. Meðtekið með þakklæti. Emma von Renesse, Arborg, Man. k k k Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. /erð $1.00. Burðargjald 51. Árni Johnson frá Gimli var I staddur í bænum í gær. k k k Fólk er beðið að minnast þess, að nýjum skömtunar bók- um verður útbýtt 25-26- 27. ágúst. ★ ★ ★ Helgi Einarson, fyrrum fisk- ikaupm. frá Gypsumville, Man., var staddur i borginni yfir síðustu helgi.. ★ ★ ★ Síðastl. laugardagsmorgun aridaðist hjá syni sínum, Magm úsi Mágnússyni, ekkjan Guð- rún Magnússon, 79 ára að aldri. Var hún ekkja Sveins Magnús- sonar er lést 1926, og er fyr nefndur sonur hennar eina barnið er þau eiga á lífi. Hún var jarðsúngin á mánudaginn var af séra E. J. Melan. Hen- nar verður nánar getið síðar. ★ ★ ★ I New York voru gefin sam- an 20. júli s. 1., Miss Guðrún Pearl Pálmason, Winnipeg, og Louis Albert Murch, sonur Mrs. Tondy Murch i Toronto og manns hennar nú látins. Með- brúðurinni stóð upp Mrs. H. E. Lindberg í Brooklyn, fyrrum Josie Johannson frá Winnipeg og kunningi brúður- innar. Mrs. Murch hefir verið meðlimur Toronto Symphony Orchestra og er lista fíolín spilari. Heimskringla óskar til lukku. ★ ★ ★ Þakkarorð Innilegustu Þakkir til skyld- ra og vandalausra fyrir samúð og kærleika, ásamt blómagjöf- um, við útför móður okkar, Mrs. Guðrúnar Björnsson, á Vindheimum. Fyrir hönd systkinanna, Halldór Björnsson, Riverton, Man. ★ ★ ★ Jón Sigurðsonar félagið þakkar innilega fyrir eftir- fylgjandi gjafir: Miss Bertha Jones, Los Angedes, $100.00; Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glen- boro, $5.00; Mrs. C. B. Jónsson, 605 Agnes St., Wpg., $1.00. ★ * ★ ★ Þegar blaðið fer í pressuna kemur sú fregn af kosning- unum í The Pas, sæti Brack- en’s, að þær hofi unnið C.C.F. maður, að nafni Berry Rich- ards, með miklum meirihluta. Sundurlausir Þankar Skiftið við Federal Kornhlöður fyrir verð og þónustu I t « FEDERHL GRHIfl UffllTED Frh. frá 1. bls. hann var altaf ánægður með alt sem eg sagði og gerði”. . . Fyndnari mann en Albert Engström hafa Svíar víst aldrei átt. . . Hann var skop- teiknari og rithöfundur og víð- frægur maður. Hann bjó sjálf- ur til skrítlurnar við teikning- arnar sínar og mikla skemtun höfðum við af honum á árun- um, því þar var stórfyndinn maður á ferðinni. Aðalhetjuna sina teiknaði hann í óteljandi myndum og kallaði hann Kol- ingen, en það var fígúra í lík- ingu við litla manninn með harða hattinn og staf, sem okk- ur altaf dettur í hug, þegar minst er á Charlie Chaplin. Kolingen var löng rengla með pípúhatt, en annars í tötrum. Hann var altaf góðglaður og venjulega í einhverju stússi, en vatt sér út úr öllu saman með kænsku sinni og fyndni. Okkur þótti vænt um Kolingen gamla og þegar eg fyrir nokkrum ár- um síðan sá prýðilega mynda- styttu af honum á sænsku ræðismannsheimili i San Fran- cisco, þá fanst mér eg hitta þar gamlan vin. Albert Eng- ström ferðaðist á Islandi einu sinni og skrifaði um það ein- hverja skemtilegustu ferðabók, sem skrifuð hefir verið um Is- land, en bókina nefndi hann “At Hecklefjall” og er orða- leikur í nafninu. Engström var skemtilega Ijótur maður og eg man eftir að eg sá hann i Reykjvík, þegar eg var stelpu- krakki og gleymi aldrei, þegar eg mætti honum á Aðalstræti og hann spurði mig hyar póst- húsið væri — en eg var svo yfir mig hrifin, að eg gekk í draumi það sem eftir var dags- ins. Úr ferðabókinni man eg lítið nú, en endirinn var svona: Heltu út úr einum kút ofan í gröf mér búna. Beinin mín í brennivín bráðlega langar núna. en vísu þessa fann Engström — ef eg man rétt — á graf- steini í kirkjugarði á Norður- landi. Svíum þótti Engströtn nokkuð mikið fyrir sopann og hefi eg heyrt þá suma hverja .finna mjög að þessu og eins fitjuðu sænskar hefðarfrúr upp á trýnið yfir því, að kvenfólk- ið í fjölskyldu Engströms þótti bölva nokkuð ríflega, en það er nærri dauðasök í Sviþjóð — eins og í Danmörku —, þ. e. a. s. fyrir konur, því ekkert mál hefir meiri krúsidúllur á bölv- inu sínu en sænskan svona yfirleitt. . . Guðmundur læknir Hallgrímsson sagði mér einu sinni þessa sögu um Engström, en þeir voru góðkunningjar. Engström var á ferðalagi i Finnlandi og langaði til að heilsa upp á vin sinn Sibelius, tónskáldið mikla; það var komið fram á nótt þegar Eng- ström kom á heimili Sibelíus- ar, en ekki Iét hann það á sig fá. I kringum húsið var girð- ing mikil og þegar Engström bar að garði sá hann, að maður nokkur var þar fyrir og var að bisast við að klifra yfir girð- inguna. Engström þekti ekki manninn, en hjálpaði honum samt yfir girðinguna og fór sjálfur á eftir; hringdu svo kumpánarnir dyrabjöllunni af miklum móð og varð heldur en ekki fagnaðarfundur, þegar Sibelíus opnaði dyrnar og sá hverjir komnir voru . . . þarna vour þeir þá frægustu menn- irnir á þrem Norðurlöndum, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi — því þriðji maðurinn var Knut Hamsun. . . Ekki líkaði henni allskostar við tilveruna henni Laugu, , þegar hún sagði: “ef þú lofar honum að kyssa þig, verður hann hundleiður á þér, en ef þú neitar honum um kossinn, þá gefur hann þér dauðann og djöfulinn”. . . Fimti hver íbúi jarðarinnar kvað vera Indverji. Elsie de Wolfe, an}erísk kona, sem hefir haft hamingj- n ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir | Tímarit félagsins ókeypis) I $1.00, sendist fjármálarit- | ara Guðmann Levy, 251 ; Furby St., Winnipeg, Man. í Lðtið kassa í Kœliskðpinn WyjfOlA una með sér á lífsleiðinni, seg- ir: “vertu falleg ef þú getur, fyndin ef það er bráðnauðsyn- legt, en vertu viðkunnanleg, þótt það drepi þig”.. . “Hvað er dulspekingur,” spurði stúlkan; “það skal eg segja þér í fáum orðum,” svaraði pilturinn; “áulspekingur er maður, sem skilur til fullnustu það sem sá segir, er ekki veit hvað, hann er að fara með”. . . Maðurinn kom úr ferðalaginu kysti kon- una sína og sagði: “Amalia, þú ert nú samt sú bezta”. . . KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta islenzka fréttablaðið LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE... WAR SAVINGS CERTIFICATES 'JORNSON S ÍOOKSTOREI /Æyj 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA Antler, Sask........................,K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man.........................._.G. O. Einarsson Baldur, Man.................. ;..Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.................... .Björn Þórðarson Belmont, Man.....*.......:...............G. J. Oleson Brown, Man...................... Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man..............................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask...............................S, S. Anderson Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................ölafur Hallsson Fishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason Foam Lake, Sask.......................Rósm. Árnason Gimli, Man........................................k. Kjernested Geysir, Man,.._..................................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man............................ G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.........................S. S. Anderson Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.a..............:........Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.............................„D. J. Líndal Markerviile, Alta..................Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask........................ s. S. Anderson Narrows, Man........................................S. Sigfússon Oak Point, Man......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man.............................._S. Sigfússon Otto, Man.............................. Björn Hördal Piney, Man.............................S. S. Anderson Red Deer, Alta.................... ..Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man................. Thorsteinn Bergmann Reykjavík, Man..........'.............Ingim. Ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man......................Hallur Hallson Sinclair, Man.. ...................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.:...............................Fred Snædal Stony HiII, Man..................1......Björn Hördal Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................Aug. Einarsson Varicouver, B. C...................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask..........................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM Bantry, N. Dak........................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.....................Mrs. E. Eastman Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.........................._s. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak...................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Asta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham. N. Dak..........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba ÞÉR FÁIÐ BETRI KAUP MEÐ VOGUE SÍGARETTU T0BAKI Þér fáið sannkölluð kjör- kaup í hverjum pakka af Vogue Sigarettu tóbaki. Hver ögn af þessu valda tóbaki er þannig að hver sigaretta veitir meiri á- nægju.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.