Heimskringla - 02.02.1944, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.02.1944, Blaðsíða 1
We lecommend lor your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BKEAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your cpproval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LVIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 2. FEBRÚAR 1944 NÚMER 18 * * HELZTU FRETTIR < < Þiælmenska Japa Bandaríkjastjórn birti nýlega frásögn þriggja manna, er úr fangabúðum Japa hafa sloppið. Er lýsing þeirra á meðferð fang- anna, sem Japar tóku á Bataan og við Corregidor svo óskapleg, að þess eru engin dæmi áður í nútíðar hernaði. Meðferð Þjóð verja á rússneskum föngum t. d. við Kanyn, kemst í engan sam- jöfnuð við meðferð Japa á föng- unum á Philipaeyjum. Fangarnir sem undan komust voru allir háttstandandi menn í hernum. Nöfn þeirra eru Com- mander Melvyn H. McCoy frá Indianapolis, Ind.; Lieut.-Col. S. M. Mellnik frá Dunmore Pa.; Lieut.-Col. William E. Dyess frá Albany, Texas. Tala fanganna á Bataan og Corregidor var um 36,000. Þeir voru Bandaríkjamenn og Phil- ipseyingar. Sagan byrjar á að segja frá, að 2,200 Bandaríkja- menn í O’Donnell fangaverinu, hafi dáið í apríl og maí 1942, úr hungri og harðrétti. í Cabanatn- an fangaverinu, voru 3,000 Randaríkjafangar dánir í okt. 1942 af sömu orsökum. Af Phil- ipseyingum dóu tiltölulega fleiri. Hin illa meðferð fanganna byrjaði með ferðalaginu frá Bat- aan til San Fernando. Ferð sú stóð yfir sex' daga. VÍS vorum 500 til 1,000 í hóp, segja þeir, er undan komust. Fáir fengu nokk- uð að éta, áður en lagt var upp í þessa ferð í steikjandi sólarhita. En það sem verra var, var þó hitt að engir fengu á göngunni að hafa drykkjarhornið með sér. Japanskur hermaður sem sá það í höndum Col. Dyess, tók það af honum; vatnið úr því gaf hann hesti sínum og kastaði því svo burtu. Ryk var á veginum og þorsti svarf brátt að öllum. Með- fram veginum voru skrokkar hermanna, er fallið höfðu og voru sumir flattir út eftir vagn- hjól sem yfir þá höfðu farið. Sjúklingár sem flúðu út úr sjúkrahúsum vegna sprengjuá- rása, voru í hóp okkar reknir. Að kvöldi var okkur hrúgað inn 1 gripaskýli, svo þétt að við gát- uqi ekki lagst niður. Þar var enginn viðurgerningur, en fyrir þrábeiðni fengum við að drekka °hreint vatn úr vatnstrogi bú- Peningsins. Pyrir dögun morguninn eftir var aftur lagt af stað. Um mat var ekki að ræða. Um hádegi Þess dags fengum við að drekka hr keldu meðfram veginum for- ugt vatn. Næsti gististaður bú- Peningshús. Þegar menn fóru að hníga stynjandi niður af þreytu, var bannað að veita Uokkra aðstoð. En þeir sem á- Iram héldu heyrðu skot að baki sér, er nokkuð voru burtu homnir. Þriðja daginn kyntumst við því sem Japar kölluðu “sólar- ^kningu”. Við vorum látnir sitJa í sólarhitanum allan þann d&g án þess að hafa nokkuð til aÖ hlífa okkur með. Við feng- um mjög lítið vatn að drekka. Við kvöldumst í þorsta. Nokkrir urðu vitstola og aðrir dóu. Þrír RhilipSeyingar og þrír Banda- ríkjamenn voru grafnir lifandi. Þegar inn í Pampangahérað h°m, var mikið af lækjum og Jrykkjarlindum. Sex Philipsey- |ngar, sem hálfærðir voru orðn- |r af þorsta stukku að einni lind- mni. Þeir voru allir skotnir. hegar við fórum um stað sem Lubas heitir, sáum við dauðan Philipseying, hanga á gaddavírs- girðingu. 1 býti hinn 15. apríl (1942), var 115 af okkur hrúgað inn í vagn eins þétt og við gátum staðið og honum lokað, og ekið af stað. Loftið og hitinn varð undir eins óþolandi. Á stað sem Tapiz Tarlac heitir var okkur slept út úr vagninum og sagt að fá okkur þriggja stunda “sól- Iðekningu”. Síðan vorum við reknir gangandi af stað til Camp1 O’Donnell. Eg fór þessa sex daga leið alla, j segir Col. Dyess án þess að | bragða mat, nema einn daginn, sem eg fékk dálítinn skamt af! hrísgrjónamauki. Aðrir Ame-j ríkumenn V(>ru 12 daga á leiðinni' og brögðuðu ekki mat. Fangarnir sem teknir voru íj Corregidor, 7,000 Bandaríkja- menn og 5,000 Philipseyingar, komust hjá þessu ferðalagi. En þeim var hnappað saman í skýli um 100 ferfet að stærð, með steingólfi í og var haldið þar í viku. Fæðu fengu þeir enga, en drykkjar-vatn var þar, en í drykk gat ekki nema einn náðj sér í einu, svo það þurfti stund-j um að bíða í 14 klukkustundir eftir að ná í hann. Þeir fengu fyrst mat á sjöunda degi — hrís- grjónamauk og sardínur. 1 Camp O’Donnell var engin vatnsleiðsla og því sem næst ókleift að ná í vatn. Fangar stóðu í röðum í 6 til 10 klukku- stundir áður en þeir náðu sér í drykk. Um fatnað var ekki skift í hálfan annan mánuð. Aðal fæðan var hrísgrjón. Kjöt fengu menn tvisvar í mánuði, að minsta kosti helmingur fanganna; það hrökk ekki til handa öllum. — Kjötskamturinn var stykki 1 tenings þumlung að stærð. — Einstöku sinnum sáust sætkar- töflur, en þær voru oftar rotnar. En svo sóttust fangar eftir þeim, gð matreiðslumaðurinn varð að hafa mann til að gæta þerira sér- staklega. Stöku sinnum sá mað- ur hnotufeiti, dálítið af mjölmat. og baunum. En með slíka vöru var verzlað á laun. Þeir sem peninga höfðu, gátu keypt dós af fiski fyrir $5 af Jöpum. Spítali var þarna í hrörlegri byggingu og án flests eða alls, sem sjúkrahús hafa. Hundruðir særðra lágu á berui gólfinu með ekkert ofan á sér. Læknarnir höfðu ekki einu sinni nóg vatn til þess að þvo óþerran úr sárum fanganna. Fyrstu vikuna dóu 20 Bandaríkjamenn á dag og um1 150 Philipseyingar. Eftir tvær vikr var dauðsfallið orðið 50 Bandaríkjamenn og 500 Philips- eyingar á dag. Sjúkir og hungr- aðir voru jafnt til vinnu reknir og unnu þar til þeir hnigu í val- inn. Fyrsta júní vorum við fluttir frá Camp O’Donnell til Caban- atnan, segir Dyess. Fann eg þar þá McCoy og Mellnik, sem þang-i að komu frá Corregidor. Lítið batnaði hagur okkar við það. Þar skorti þó ekki drykkjarvatn. Menn gátu jafnvel baðað sig þar í óhreinu vatni að vísu, en mál- tíðir bötnuðu ekkert. En grimd- in sem föngum var þar sýnd, var sú sama; menn voru barðir með skóflum og prikum og unnið undir drep. Þrír háttstandandi menn (of- ficers) sem ætluðu að strjúka en mistókst það, voru klæddir úr fötum, hendur bundnar fyrir aftan bak, höfuðið bundið upp á þeim og voru látnir dúsa í þess- um stellingum' í tvo daga úti í brennandi sólarhita. Japar sem fram hjá þeim gengu, börðu þá með 2x4 plönkum. Að þessu loknu var einn hálshöggvinn og hinir tveir skotnir. 26 október, þegar Dyes, Mellnik og McCoy komust burtu, höfðu 3,000 bandarískir hermenn dáið. Þessir þrír sem strokið gátu, voru teknir með 966 föngum öðrum til fangavers, er Davao heitir og voru þar settir í harða vinnu. Fæða var þar svipuð og áður, en þar kom ameríski og brezki Rauði-Krossinn og það var hann sem bjargaði okkur, færði okkur bæði mat og fatnað og gerði okkur kleift að lifa þetta af. En mánuður leið þó áður, en Rauði-Krossinn gat komið þessu í framkvæmd. At- lætið var hið sama af hálfu Japa. Við vorum barðir áfram við vinnuna og sýnd sama svívirð- ingin og miskunarleysið og fyr. 1 apríl 1943, voru 1,100 fangar af 2,000 sem eftir lifðu í Davao færir um að vinna. Þetta var nú prísundin, sem þremenningarnir sluppu úr 4.1 apríl 1943. Hefir vitnisburður þeirra verið rannsakaður eftir föngum og fundinn sannur vera. Eins og ekki er að furða, hefir Bandaríkjastjórn og Breta farið hörðum orðum um þessa fram-j komu Japa og heita því, að Japar j frá hinum hæsta til hins lægsta,1 sem þarna áttu hlut að máli, skuli hengt verða fyrir þetta. Bandaríkjamenn hafa ennfrem- fara væri. En í stað þess byöi BISKUP ÍSLANDS ur heft annan vöruflutning til ,hún þjóðinni líflausar yfirlýs- ingar, er svo langt væru frá að svara kröfum tímans, að áhrifa- sett | lausar væri jafnvel sem kosn- öllu I ingabeita á liðinna tíma visu, Spánar yfir hafið. Og eftir fréttum að dæma í gær, virðist sem Bandaþjóðirnar hafi Franco þá kosti, að slíta sambandi við Hitler eða að berj- j fyrir stjórnina, að ekki sé talað ast. Er ætlað að Spánn láti sér! um sem nýta fyrir unga þjóð á nú segjast, en Hitler lofar hon- i vaxtar og framfaraskeiði sínu. um vopnum og liði, ef hann berj- j Boðskapur stjórnarinnar værí ist við Bandaþjóðirnar. j hin mestu vonbrigði þjóð lands- ★ ★ ★ j ins og krefðist þeirra umbóta, er Kyrrahafsher Bandaríkjanna j ker væri farið fram á. ★ ★ ★ Á ríkisfundi sem Rússar héldu í byrjun þessarar viku, er gefið í skyn, að þeir séu að breyta sambandslögum sínum og fylkja sinna mjög í þá átt, sem á sér stað í Bretaveldi. Vér höfum ekki fengið greinilegar fréttir j ÚR ÖLLUM ÁTTITM 1 gær (þriðjudag) náði rauði herinn frá Leningrad borginni Kingisepp, sem var síðasta vígi Þjóðverja suður af Leningrad í Rússlandi. Borgin er aðeins 8 mílur frá landamærum Eist- lands. Eru Rússar auk þess nokkru sunnar aðeins 4 mílur frá landamærunum. tók Marshall-éyjarnar í gær og þykir með því hafa bætt aðstöðu sína mikið. ★ ★ ★ 1 ræðu sem King forsætisráð- herra Canada hélt s. 1. mánudag, hélt hann fram, að John Brack- en, foringi Progressive Conser- vatíva, hefði ekkert vald til að af Þessu ennþá, en eftir því að tala um skipulagningu í stjórn í,dæma, sem fyrstu fregnir herma nafni þjóðar þessa lands meðan af Þessu> virðast Rússar ætla að hann væri ekki á þing sendur af §efa fylkunum sjálfstæði á mjög henni. Að halda fram tillögum sviPaðan hátt Bretar gefa ný- frá honum á þingi, væri fjar-; len<Ium sínum. Þau verða nokk- stæða, meðan hann ætti þar ekki urskonar sambandsríki Rúss- sæti. Það er haldið að Bracken! lands- en ráða ser síálf að öðru muni fara sínu fram sem áður,leyti- Þetta er nijög merkilegt með það, að bíða almennra kosn- sPor °§ á eflaust eftir að verða inga, þó þær verði nú sjáanlega mihið rætt, eftir því sem menn ekki á næstunni, og muni ekki hynnast þessu betur. heldur hætta við að tala um--------------------------- stjórnmál utan þings. Þó eitt-! PRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI hvað af því er hann heldur fram j ______ vekji athygli á þingi, geti hann Stúdentagarðurinn tekur ekki ekki við því séð; við það verði við fleiri herbergjagjöfum að sitja hvort sem liberalar unaj Nýji Stúdentagarðurinn hefir því betur eða ver. , þegar fengið svo mörg gjafaher- * * * bergi, að ekki er hægt að taka Janúarmánuði lauk s. 1. mánu- á móti fleirum herbergjagjöfum. dag, með sama blíðviðrinu og Hafa Garðinum nú alls borist 58 hann byrjaði. Mesta frost var 6. herbergi, eða upphæð, er nemur jan. 18.6 gráður, en mesti hiti 41 580,000 krónum. — Thor Thors, fyrir ofan núll á Fahr. Meðal sendiherra, gaf síðasta herberg- hiti var 13 fyrir ofan núll, en var ið, og er það tileinkað Banda- á s. 1. ári 8.6 gráður fyrir neðan ríkjum Norður-Ameríku. núll. Allur veturinn til þessa Blaðinu hefir borist eftirfar- hefir verið óviðjafnanlega mild- andi tilkynning frá byggingar- ur. nefnd Garðsins um það herbergi. ★ ★ * Thor Thors, sendiherra, hefir i Blackmore, foringi New De- 8etið herbergi í Stúdentagarðirv áður Social- um> sem er tileinkað Bandaríkj- Her Þjóðverja varð að hafajmocracy manna svo hratt við, er að honum var Credit, sagði hásætisræðuna á um Norður-Ameríku. Segir þarna komið, að hann skyldi Ottawa-þinginu kosningabeitu, í hann í bréfi til formanns bygg- vopn og vistir eftir til að forðaj sjálfum sér. Rússum miðar jafnt og þétt vestur á norðurvígstöðvunum! öllum um 400 mílur suður af Leningrad. ★ ★ ★ Stjórnarblöðin í Rússlandi beindu skeytum sínum í rit- stjórnargreinunum í gær að páf- anuhi. Þau sögðu hann fylgj- andi Þjóðverjum eins og hann hefði áður fylgt fasistum, Franco á Spáni, og stjórn ítalíu í Blá- landsstríðinu. Kaþólskir í Bandaríkjunum báru á móti þessu. ★ ★ ★ Af ræðu sem M. J. Coldwell hélt á sambandsþinginu í gær um hásætisræðuna, er talið víst, að hann geri breytingartillögu við hana er fer fram á að bankar landsins séu gerðir að þjóðeign. Hann sagði öryggi fyrir afkomu almennings, sem King lofaði ekki fást með öðru. Hann lagði og til, að Ottawa-stjórnin legði fram 5 biljón dollara á ári undir eins að stríðinu loknu til þess að halda uppi starfi og afla mönn- um með því atvinnu. Fimm hundruð miljón dollurum af því, skyldi varið til húsabygginga í landinu. ★ ★ ★ Bretar og Bandaríkjamenn hafa bannað allan olíuflutning til Spánar. Olíuna hefir Spánn fengið frá höfnum við Carribean sjóinn. Þykir nú fullkomin vissa fyrir, að Hitler muni hafa notið góðs af þessu. Bretar og ræðu sem hann hélt um hana á sambandsþinginu s. 1. mánudag. En loforðin sem þar væru gefin, ingarnefndar, dagsettu 22. okt.: “Eg kem nú á síðustu stundu og bið um að mega ráðstafa einu væru þó ekki þess eðlis, að ginna herbergi á þessu mentasetri. mundu kjósenduy. Aðallega bæri Vildi eg að það yrði tileinkað hásætisræðan með sér velvild Bandaríkjum Norður-Arúeríku Kings til útlends auðvalds, enda °S stúdent þaðan hafi forgangs- væri það æðsti guð forsætisráð- rétt að því. Undanfarin 3 ár hefi herrans. Auk þess væri farið eg dvalið með Þessari miklu Þíóð fram á, að Canada yrði hluttak-|°g hvarvetna notið góðvildar og andi í stofnun alheimsfelags, sem fyrirgreiðslu. Hefi eg alstaðar yfir okkur og alla aðrg ætti að orðið var mikillar velvildar í setja til þess að halda auðvald- garð Islands og Islendinga, og inu í holdum. Það væri einmitt hafa stjórnarvöld Bandaríkjanna útlent auðvald, sem berjast ætíð sýnt mikinn skilning á ís- þyrfti á móti í Canada. sem ann- lenzkum hagsmunum og einlæga hr. SIGURGEIR SIGURÐSSON, verður fulltrúi ríkisstjórnar- innar á 25 ára afmæli Þjóðræknisfélagsins. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins vakti nýlega máls á því við ríkisstjórn Islands, að á- nægjulegt væri, ef stjórnin ætti fulltrúa á 25 ára afmæli félags- ins á komandi ársþingi þessu. Voru undirtektir ríkisstjórnar- innar hinar ágætustu og drengi- legustu, eins og sézt bezt af því, að laust fyrir síðustu helgi barst forseta Þjóðræknisfélagsins sím- skeyti þess efnis frá Vilhjálmi Þór, utanríkisráðherra íslands, að ríkisstjórnin hefði valið sem fulltrúa sinn á afmæli Þjóðrækn- isfélagsins sjálfan biskupinn yfir Islandi, herra Sigurgeir Sigurðs- ar staðar. v ★ ★ ★ Gordon Graydon, foringi Pro- á velvild. 1 þessu landi eru nu fleiri íslenzkir stúdentar við nám en nokkursstaðar annarsstaðar gressive Conservatíva á sam- utan fslands- Hefir Þeim verið al‘ bandsþinginu, gerði s. 1. manu-;áðlega °g vingiarnlega tekið af dag breytingartillögu við hásæt-; stíórnendum Haskolanna og al- isræðuna, er fólgin var í því, að menningi her 1 landl- ,Vlða hafa King-stjórnin tæki það upp í Þeim verið veittir namsstyrkir hana sem hún Þefði gleymt, en «g önnur hlunnindi. Af öllum þar ætti að vera. Breytingartil-1 Þeim ástæðum. finst mer einkar lagan er næst því að vera van-! tilhlýðilegt> að, einhver þakk- traustsyfirlýsing. Það sem í há-; lætisvottur se syndur, og er mer, sætisræðunni ætti að vera væri vegna stöðu minnar °g vlðkynn; þetta: löggjöf er trygöi verka-, ingar við ÞJoðina, einkar juft að manninum atvinnu eftir stnðið; mega leggía minn lltla skerf td löggjöf er trygði bændum líf- Þess”—Mbl. 10. des. 1943 vænlegt verð vö'ru sinnar; löggjöf er fækkaði stjornarskrif- stofum; löggjöf er trvgði al- menningi sæmilega afkomu. Þó Skárra hinum megin Kendur maður sat í kirkju og (þótti ræðan, sem lesin var upp af að nokkru væri vikið í hásætis- J blöðum, bæði löng og leiðinleg. ræðunni í þessa átt, næði það alt Heyrðist hann þá tauta fyrir svo skamt, að um verulegar, munni sér svo hátt, að ýmsir framkvæmdir í þessa átt væri(heyrðu: “Æ, flettið þér nú við, ekki að ræða. Við höfum beðið (séra Björn minn, ef það kynni að eftir löggjöf í átta ár frá þessari|Vera svolítið skárra hinum meg- stjórn, sem til verulegra fram-;in.” son. Er félaginu og Vestur-lslend- ingum í heild sinni hinn mesti sómi sýndur með vali þess ágæta og göfuga fulltrúa heimaþjóðar- innar til þessarar farar hingað, en hann er oss þegar kunnur af íturhugsuðum ræðum sínum og ritgerðum í íslenzkum blöðum og tímaritum, svo sem af merki- legu hirðisbréfi sínu, og þá eigi síður fyrir faguryrta og bróður- lega jólakveðju til vor, er hann talaði á hljómplötu fyrir Þjóð- ræknisfélagið heima á Islandi, og leikin var í báðum íslenzku kirkjunum í Winnipeg og út- varpað hérna megin hafsins, jafnhliða því og hún var birt í báðum íslenzku vikublöðunum. Vakti þessi fagra kveðja almenn- an fögnuð meðal Islendinga í landi hér og hugnæmt bergmál í hjörtum þeirra. Enn er eigi vitað, hversu lengi Sigurgeir biskup dvelur vestan hafs, en vonandi getur hann hag- að svo ferðum sínum, að hann fái heimsótt að minsta kosti eitt- hvað af bygðum vorum. Ferða- áætlun hans verður ráðstafað og gerð almenningi kunn eins fljótt og ástæður leyfa. Vil eg svo í nafni stjórnar- nefndar Þjóðræknisfélagsins — og eg veit, að eg tala þar einnig í nafni Vestur-íslendinga al- ment — láta í ljósi ánægju vora og einlæga þökk til ríkisstjórnar Islands fyrir að senda oss svo virðulegan og mikilhæfan full- trúa á þessum tímamótum og bjóða herra biskupinn velkom- inn á vorar slóðir. Vitum vér, að koma hans verður oss eigi að- eins til mikillar gleði og gagn- semdar, heldur mun hún einnig stórum styrkja ættarböndin við heimalandið og verða oss mikil- vægur styrkur í þjóðræknisbar- áttu vorri. Richard Beck, forseti I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.