Heimskringla - 02.02.1944, Blaðsíða 4
4. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1944
UíetmskringUi
(StofnuB 188S)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1944
Biskup Islands heimsækir Vestur-Islendinga á
25 ára afmæli Þjóðræknisfélagsins
Skeyti hefir stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins borist nýlega
frá Islandi, með þeirri góðu frétt, að stjórn íslands hafi ákveðið að
senda fulltrúa á ársþing félagsins og að sá sem fyrir valinu varð,
sé Sigurgeir Sigurðsson, biskup íslands.
Þjóðræknisþingið hefst nú 21. febrúar n. k. og stendur yfir
þrjá daga, eins-og að venju. Er það tuttugasta og fimta þingið og
verður þess sérstaklega minst. Það helzta sem til hátíðabrigða
verður, er að veizla með máltíð og dansi verður höfð síðasta þing-
kvöldið (23. febr.) í Marlborough-hóteli í Winnipeg.
Vegna þessarar afmælishátíðar, hefir samist um það milli
stjórnarnefndar Fróns og stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
að á hinu svonefnda “Frónsmóti”, verði nú hvorki veitingar né
dans, en valin skemtiskrá, að ræðum og söng. Þar er ætlast til að
biskup Islands haldi sína fyrstu og aðalræðu hér vestra. Eru
íslendingar sérstaklega beðnir að veita þessu athygli. Vér ef-
umst alls ekki um, að þeir vilji sem flestir og ef til vill fleiri, en
húsrúm verður fyrir, hlýða á mál biskupsins. Frónsmótið verður
í G. T. húsinu 22. febrúar. Auk hins ágæta gests frá Islandi,
verður á skemtiskránni mjög valið sönglið: Karlakórinn, ungfrú
M. Helgason, og hljómleikasnillingarnir, Miss Agnes Sigurðsson
og Miss Snjólaug Sigurðsson; ennfremur Ragnar Stefánsson með
framsögn og til sýnis verður “vikivaka” dans undir stjórn frú
Hólmfríðar Danielsson. Inngangseyrir að Frónsmótinu verður 50^.
Fyrsta kvöldið munu Young Icelanders efna til skemtunar.
Fundir og störf félagsins fara fram þá þrjá daga sem þingið
stendur yfir.
1 tilefni af aldarfjórðungsafmæli þingsins, verður Tímarit
Þjóðræknisfélagsins að mun stærra en áður. Verða þar höfuð-
drættirnir í sögu og starfi félagsins að sjálfsögðu raktir.
Ef draga ætti samán í fá orð það sem vér teljum markverðast
við Þjóðræknisfélagið, mundum vér segja það í því fólgið, að með
stofnun þess hefst sú festa í þjóðræknisstarfi Vestur-íslendinga,
sem áður var ekki almenn. Kirkjurnar og íslenzkt félagslíf hér
vann ómetanlegt starf í þjóðernismálunum en það kom í ljós á
síðari árum íslendinga hér, að annars og meira þurfti með, ef sam-
tökin ættu að verða eins víðtæk og æskilegt væri. Blöðin voru
það eina er sambandi íslendinga hélt hér óslitnu og eru það í
drjúgum mæli ennþá. En það duldist ekki að félag með sama
starfsmiði og þau, varð að komast hér á. Áhrif Þjóðræknisfélags-
ins sýna, að skilyrðin til vaxtar þess voru mikil. Og því hefir á
síðari árum vaxið ásmegin með samstarfi bræðranna að heiman.
War Service Gratuities, sem í
bernum hafa verið.
10. Að efla rannsóknarstörf.
11. Lög um veitingu til húsa-
bygginga.
12. Að eiga samvinnu við
fylkin um heilbrigðis-vátrygg-
ingar og breytingar á ellistyrks-
lögum til hins betra.
13. Að ákveða grunnverð á
helztu búnaðarvörum.
Að þessu lúta nú frumvörpin
sem þingið fjallar um. 1 fljótu
bragði virðist þarna lofað mörg-
um þjóðlegum umbótum. Hitt
dylst þó 'ekki, að íbúar Canada
vilja sjá eitthvað annað gert, en
að bæta upp það sem skortir á að
þeir beri svo mikið úr býtum, að
þeir geti lifað' héilsusamlegu lífi,
en styrki, atvinnuleysisvátrygg-
ingu eða meðlög. Starfsáætlun
til vaxtar og velferðar þjóðinni,
skortir mjög tilfinnanlega í
frumvarpaskrána. Veigamikið
og uppbyggilegt starf er það,
sem með þarf til viðreisnar og
þráð er. Án þess er engra breyt-
inga eða framfara að vænta, svo
að öryggi geti nokkurt heitið.
Þessi eilífu meðlög eru í sjálfu
sér engin framför og þau eru auk
þess með sköttum kúguð út úr
þeim, sem ekkert eða litlu betur
eru af en styrkþegarnir sjálfir.
Eftir alla þessa löggjöf sem boð-
in er nú af King-stjórninni, blas-
ir sama búhokrið við hér að þessu
stríði unnu og eftir síðasta stríð.
ur til, sem ekki hefir fundist það
nauðsynlegt að eiga sér eitthvért
málgagn. Við vanvirtum okkar
eigin málstað ef við fyndum ekki
einnig til þessarar þarfar.
I
Það verður sérstök deild í i
blaðinu helguð málefnum |
kvenna undir umsjá Mrs. G.
Johnson í Winnipeg. Um rit-
stjórnina að hinu leiti sé eg að
mestu með aðstoð séra Philips.
Menn sem vildu styrkja fyrir-
tækið geta það með því að senda
eins dollar áskriftargjald fyrir-
fram, eða með stærri upphæð-
um. Þá peninga má senda til
P. S. Pálsson, % Heimskringla
éða til mín, séra H. E. Johnson,
702 Home St., Winnipeg.
H. E. J.
um en voru ekki í tímaritsgrein-1 Við þetta skal nú sitja, að
unum er fleiri munu en ein hafa minsta kosti þar til Jónbjörn
verið. En á þetta er flest eða alt skrifar þriðja bréfið út af þriggja
minst í greininni í Hkr.: þar er á lína athugasemd Hkr., við skrif
Athuguls.
S. E.
HVAÐAN FÆR BÆRINN
CALGARY NAFN SITT?
Eftirfarandi ritgerð um það efni
birtist í Calgary Herald nýlega.
HUGSJÚKUR ENN?
lækningar Rússa minst, á hveiti-
rætkina, á vísindastarf kvenna,
á æskuna, á frumiðnað landsins,
þó kol séu ekki þar sérstaklega
nefnd. Kemur þá að því sem
Hkr. hélt fram, að aðalefnið sé
hið sama í greininni. í National
Home Monthly og í bæklingnum.
Hún hyggur og að á sumt sé þar
minst sem ekki er í bæklingnum, Calgary, fyrsti bærinn í Alta.,
en það skiftir engu máli um það, Var skírður því nafni af sveitar-
að um sama aðalefni er að ræða höfðingja í lögregluliði Canada,
í hvoru tveggja. Bæklingurinn ] James Farquharson Macleod og
sem út kemur hálfu ári síðar, hann nefndi bæinn eftir óðals-
mun upp úr greinum höfundar- eign frænda síns Mackenzie, sem
ins samin. heima átti og höima á máske enn
Ekki þykist Jónbjörn muna. á vesturströnd eyjarinnar Mull.
Kirkjurit Sambandskirkju-
félagsins
Engar kosningar
Það mun margan hafa grunað,
eftir að hafa lesið boðskap King-
stjórnarinnar við setningu Ot-
tawa-þingsins s. 1. fimtudag, að
nú væri skamt til kosninga.
Hásætisræðan bar á yfirborð-
inu vott um þetta; hún var full
af loforðum um eitt og annað,
sem mönnum fanst eiga lang
skyldast við kosningaloforð.
En Mackenzie King, forsætis-
ráðherra tók af allan vafa um
þetta í ræðu, sem hann hélt á
þinginu s. 1. mánudag. Hann til-
kynti í henni, að kosningar yrðu
ekki á þessu ári og ekki fyr en að
stríðinu unnu, ef þess væri nokk-
ur kostur, og ef samvinnu við
stjórnina ekki brysti á þinginu.
En sem stæði, væri ekkert útlit
fyrir það.
Mr. King ítrekaði það, sem
haldið var fram í hásætisræð-
unni, að fyrsta starf stjórnarinn
ar væri stríðsreksturinn. á þessu
nýbyrjaða ári lægi meira verk
þar fyrir hendi en nokkru sinni
fyr. Nefndi hann inr.rásina
Vestur-Evrópu, sem sönnun
þessa. Hann kVað óvininn enn
erfiðan og til stríðsloka gæti
verið lengra en margur ætlaði.
Eigi að síður væri hugmyndin
sú, að byrja nú þegar að bua svo
um, að þjóðlíf Canada væri við
því búið að taka upp friðsamleg
störf heima fyrir að stríði loknu.
Eru helztu löggjafar áformin
sem í hásætisræðunni voru
nefnd í þessu fólgin:
1. Fjölskyldumeðlag. Er í
því fólgin veiting mánaðarlega
með hverju barni, en hvað mikil
hún er, hefir enn ekki verið á-
kveðið. Hitt er víst, að verka-
menn eru ekki hrifnir af þessu
og telja það muni koma til
greina, er grunnkaup verka-
mannsins verður ákveðið, eins
og sambandsstjórnin mun gera
og það muni verða áætlað lægra
vegna þessa.
2. Stofnun iðnaðarbanka, er
fé hefir á reiðum höndum þegar
breyta þarf hernaðarframleiðsl-
unni í framleiðslu á friðartím-
um.
3. Lög er tryggja utanrikis-
verzlunina með því að stjórnin
gangi í ábyrgð fyrir lán til
þjóðanna, sem kaupa.
4. Stofnun þriggja n;/rra
stjórnardeilda í Ottawa, til að-
stoðar í stjórnarstarfinu eftir
stríðið, (a) við að sjá hermönn-
um fyrir jarðnæði eða atvinnu
og eftirlaunum, (b) við að efna
til starfa er úr atvinnuleysi
bæta, (c) við að vinna að þjóð-
legri velferð svo sem heilbrigð-
ismálum, vátryggingum og
fleiru.
5. Endurskoðun bankalag-
anna.
6. Að sjá um að hermenn geti
greitt atkvæði í kosningum. (Ef
kosningar verða ekki fyr en að
stríði loknu, virðist bessi löggjöf
næsta óþörf).
7. Lög er lúta að því, að Can-
ada veiti að sínu leyti aðstoð við
viðreisn yfirunnu þjóðanna.
8. Að Canada sé þátttakandi
alþjóðlegri stofnun, er að
verndun friðar starfar.
9. Að sjá hermönnum fyrir
Það hefir nú Verið ákveðið að
gefa út ritið og er nú verið að
vinna að útgáfunni.
Nú liggur fyrst fyrir að svara
spurningunni: hversvegna ræðst
kirkjufélagið í þetta fyrirtæki?
Því er í raun og veru auðsvarað.
Við trúum á málstað vorn. Trú-
um á málstað kristindómsins,
sérstaklega hins frjálslynda, við-
sýna kristindóms. Við trúum
því t. d. bókstaflega að Kristur
liafi áreiðanlega meint það sem
að hann sagði, er hann áminti
lærisveinana, að leita sannleik-
.ins af því að sannleikurinn geri
menn frjálsa. Aldrei hefir sann-
leikans verið meiri þörf en nú
meðan ótal raddir hrópa hástöf-
um, “hjá mér er allan sannleika
að finna, svo þér ber engin nauð-
syn til að leita hans framar. Eina
afleiðingin verður náttúrlega sú
að engin veit hverju má trúa. Nú
er ekki því að heilsa, að við
þykjumst þess umkomnir að
leiða ykkur í allan sannleika, en
við getum — við og þið — leitað
hans með einlægni og lifað í
þeirri trú að sá, sem í einlægni
j leitar muni, að minsta kosti
eignast eitthvert ljósbrot þess
| sannleika, sem vísar vegin til
frelsis og hamingju.
Kringumstæður lífsins heimta
i það af hverjum manni, að hann
aflj sér hinna beztu upplýsinga
á öllum sviðum svo hann geti
; þess betur lagt sitt fram, hvert
I sem það er smátt eða stórt, til
friðar og framfara í þessum
J heimi svo komandi kynslóðir
erfi eitthvað betra en blóð, tár og
vonleysi. Ekki viljum vér okk-
ur þao ætla að áhuginn sé minni
I hjá íslendingum en öðrum að
j reynast menn í lífsstríðinu, og
| feta í fótspor þeirra er notuðu
allar guðsgjafir svo þeir mættu
þroskast að vizku og manndómi
til þrekrauna í þarfir lífsins. Við
teljum okkur að vísu ekki fara
með véfréttir en hitt getum við
lofað og leitast við að efna: að
leita sannleikans með einlægni,
ástunda hann með kostgæfni,
meta hann sem heilagt sakra-
menti og hina dýrmætustu
drottins gjöf.
Það er hlutskifti hverrar ein-
ustu kynslóðar að endurskoða og
endurmeta sínar trúar og lífs-
skoðanir. Með því, og með því
einungis, verða þær að lifandi,
virkum sannleika — líf og Ijós á
/egferð mannlífsins.
Það er naumast sá félagsskap-
Jónbjörn Gíslason virðist enn
hugsjúkur út af athugasemdinni,
sem Heimskringla gerði við
1 grein “Atbuguls” fyrir stuttu
síðan. í fyrra bréfi hans til Hkr.
1 var ekki sjáanlegt, að hverju
hann var að stefna öðru en því,
að fá grein sem hann þýddi um
| leynivopn Rússa viðurkenda,
sem það fyrsta og eina, sem um
það mál hefði verið skrifað á ís-
lenzku. Þó hann bæri því við,
að það bréf væri skrifað til að
fyrirbyggja það, að menn héldu
að hann hefði stuðst við þýðingu
Heimskringlu, var það sjáanlega
fyrirsláttur, sem bezt sézt á því,
að hann segir sjálfur athuga-
semd Hkr., ekki hafa gefið neitt
um það í skyn! í grein sinni í
síðasta blaði, virðist hann vera
búinn að gleyma þessu, þrátt fyr-
:r gott minni, sem hann gefur í
I skyn að hann sé gæddur, og
heldur þar gagnstætt fyrri grein-
inni fram, að með athugasemd
Hkr. við grein Athuguls muni
tilgangurinn hafa verið sá, er
hann fyrst kom fram með. Þaö
er gamanlaust að vita hverju
trþa skal, er menn eru þannig
tvísaga.
Athugasemd Hkr. við grein
Athuguls, var ekkert annað en
þriggja lína skýring við málið
um leynivopn Rússa, er á var
minst. Athugasemdin dróg at-
hygli að því, að um þétta mál
hefði birst tveggja blaðsíðna
grein í Hkr., áður en stafur var
um það skrifaður á íslenzku af
óðrum. Þetta var sannleikur, aó
því er Hkr. bezt vissi, og sem enn
stendur óhrakinn. En Hkr. hefði
þó að líkindum lofað Athugul,
að vaða elginn um þetta, ef ekki
hefði verið fyrir þessa gúlfylli
um “íslenzka nýmenningu” í
sambandi við málið, sem ekki
var annað en hægt að brosa að,
eins og á stóð. En af grein Jón-
björns Gíslasonar að dæma í síð-
asta Lögbergi, leynir sér ekki, að
það hefir komið við einhver
kaun, ímynduð eða raunveruleg,
að Hkr. mintist þessa sannleika.
Það þarf ekki að vera að ítreka
það upp aftur og aftur, að hann
hafi ekki stuðst við þýðingu
Hkr. Það hefir enginn haldið
því fram. — En hvað er það
þá sem hugsýki Jónbjörns veld-
ur? — Eina ástæðan sem vér
getum komið auga á, er að hon-
um hafi fallið ver, að þess skyldi
minst, að Hkr. hafi orðið á und-
an sjálfum foringja “íslenzkrar
nýmenningar”, að birta grein um
leynivopn Rússa.
Til þess að reyna að leiðrétta
frumhlaup sitt gegn sannleikan-
um, reynir Jónbjörn Gíslason í
síðara bréfi sínu, að gefa í skyn,
að bæklingurinn, sem hann
þýddi sé alt annað, en National
Home Monthly greinin; færir
hann því til dæmis, að í Hkr.
greininni sé ekki minst á kola-
námur Rússlands, sjúkrahús —
þeirra sé minst í hálfum dálki (!)
í Hkr.; á sólarljósið og hveiti-
ræktina, kvenþjóðina og æskuna
sé heldur ekki minst sérstaklega
(!) o. s. frv. Sannleikurinn er að
þetta eru fyrirsagnir sem settar
voru yfir hvert efni í bæklingn-
eftir því, að hafa boðið þessa
grein sína Hkr., er hún hafði að-
eins eitt á móti, en það var, að
svo langt mál hefði um efnið ver-
ið áður birt í blaðinu. Við höf-
um nú hvorugur vitni að þessu
og er ekki til neins að þrátta um
það; þar mun hvor sínum hlut
halda. En það skal hér tekið
Áður en Macleod kom til Can-
ada átti hann heima á eyjunni
Skye, sem er ein af Hebrides eyj-
unum og á þeirri eyju er bær eða
þorp, sem einnig heitir Calgary,
svo gerir og suðvestur tanginn á
eynni Coll. Með það fyrir aug-
um að nafnið Calgary hafi verið
dregið af Calgary nafninu a
fram, af því að Jónbjörn gerir Skye skrifaði eg Mr. Mackenzie
sér mat úr því, að í grein Hkr. j og bað hann um upplýsingar. —-
slæddist sú villa, að þetta hefði Kannaðist hann við frændsemi
gerst á síðast liðnu ári, en átti að
vera síðar á árinu, þ. e. 1942, ár-
inu sem grein vor birtist í Hkr.,
og áður en stafur kom af grein
Jónbjörns í Lögbergi. Að yfir
sína við Macleod og sagði að Mr.
Macleod hefði verið svo hrifinn
af heimsókn sinni til sín, að hann
hefði beiðst leyfis að mega nefna
hið nýstofnaða vígi í Alberta,
þetta sást við prófarkalestur, má | Calgary, til minningar um heim-
Jónbjörn gera sér alt það gott t sókn sína. Síðar staðfesti Hon.
af, sem hann vill. Á prófarka- j Edward Blake, dómsmálaráð-
j lestur síðara bréfs hans, skal á
öðrum stað minst.
Ennfremur fór Jónbjörn fram
á birtingu í Hkr. á bókinni Sov-
herra Canada sem þá var, nafnið.
Það hafa verið mjög mismun-
andi skoðanir um það heimafyr-
ir, hvaðan að það nafn sé komið.
j iet Power (prentað í Lögbergi j Blöðin og skrá bæjarins halda
i Societ P.), eftir The Dean ofifram að nafnið sé dregið af
Canterbury (prentað í Lögbergi:
Conterburg), eins og hann minn-
ist á í síðara bréfi sínu. Til þess
hreinu rennandi vatni. Hvað þeir
hafa fyrir sér í þessu hefi eg ekki
getað grafið upp segir Mr. Fras-
að koma lesmáli því að í blaðinu, j er, nema ef það kynni að vera
kom okkur saman um að þyrfti tekið úr bók eftir Mr. Maxwell er
einnar blaðsíðu-rúm á viku í
heilt ár í Hkr. Þar sem þá var
verið að birta ferðasögu Soffoní-
asar Thorkelssonar, er oftast
nam blaðsíðu, þótti Hkr. ráðlegt
að ræða við útgefendur hennar
um, hvort Viking -Press vildi
ekki taka að sér útgáfu þessarar
bókar. Voru útgefendur, éins og
ritstjórinn á því, að þarna væri
um oflangt mál að ræða til birt-
ingar í blaðinu, en þeir gáfu kost
á prentun á bók þessari með góð-
um skilmálum. En Jónbjörn gat
heitir “Nöfn á löndum og lands-
pörtum á Skotlandi”, þar sem
hann bendir á, að straumvatn,
eða réttara sagt öldu, eða iðukast
á straumvatni gefi oft ástæðu til
sérstakrar athugunar eins og t.d.
(Gaelis, garbh) sem fjöldi orða er
frá kominn svo sem Garry, Gar-
el, Garvald, Garvel. Garpol, Gar-
land. En í öllum þessum orðum
er Gar forsögn en ekki eftirsögn
eins og í orðinu Calgary.
Mr. Fraser tekur fram að í
þessari efasemd og óvissu þá hafi
ekki færst það í fang og við það Mr. Mackenzie verið skrifað aft-
I lauk því máli. Með bók þessa ur og beðinn að gefa allar þær
, fór hann til Lögbergs og kom upplýsingar um þýðing og upp-
lítið eitt úr henni þar; því varjruna nafnsins er hann gæti. í
hætt, af hverju, er óljóst um, svari sínu segir Mackenzie að á
, enda þótt bókin kæmi um það eynni Mull hafi búið háaldraður
leyti vestur í íslenzkri þýðingu maður sem að Cameron hafi
að heiman.
heitið og hann hafi þekt, sem
Fyrir að geta ekki orðið við hafi verið fróður um margt og
því að birta, af ofangreindum á-
stæðum, þessar greinar Jón-
björns, segir höfundur þeirra í
síðara bréfi sínu, að það hafi ver-
ið eitthvað annað að leita á náð-
ir Lögbergs með “íslenzka ný-
menning” en til Heimskringlu.
Það er ávalt ánægjulegra að eiga
til föðurhúsa að venda í lífsins
, hörðu andstreymi og ann Heims-
, kringla Jónbirni þess, sem hverj-
um öðrum. Hann þarf þess á-
reiðanlega með, áður en honum
tekst að sannfæra Islendinga um,
að Heimskringla hafi farið með
, rangt mál í athugasemdinni við
grein Athuguls um, að hún hafi
; birt aðalefni greinar Dyson Car-
ter um leynivopn Rússa að
; minsta kosti hálfu ári áður en
nokkru skaut upp um það í Lög-
bergi. y
Jónbjörn byrjar bréf sitt í síð-
asta blaði með þessum orðum:
“Þú heiðrar mig með smápistli í
síðustu Hkr., en hann er hálf-
gerður gallagripur, sem von er
til---------þegar þess er gætt,
að mennirnir eru mjög mishæfir
og verða þá verk þeirra gölluð
að sama skapi.” 1 þessum anda
sérþótta og sjálfsálits eru hin
oostullegu eða opnu bréf Jón-
björns skrifuð. En við hverju er
að búast af hugsjúkum manni.
hafi hann sagt sér að frá því
fyrst harin mundi eftir þá hafi
orðið Calgary verið álitið að
meina “Fjörðinn með brosandi
öldunum”, og er þar óefað átt við
voginn, eða ströndina sem Mull
kastallinn stendur við og einnig
er heimili Mackenzie, og er það
ekki óviðeigandi, því gaeliska
orðið “cal” meini kál og “garad”
“garie” hlátur. Einhverjir gár-
ungar í Calgary glettust við
þennan skilning á orðinu Cal-
gary, eftir því sem gömul blöð af
Calgary Herald herma, og bentu
á að nafnið gæti alt eins vel
meint kálgarður, því Gaeliska
crðið “cal” meint kál og “garad”
garður. Á fleiri Gaelisk orð
mætti benda í þessu sambandi ef
hér væri aðeins um lexikoniskan
upptalning orða að ræða, en það
eru fleiri hliðar á þessu atriði
málfræðinnar.
Áður en maður fer að athuga
meiningu orðsins Calgary, þá
verður maður að kynna sér legu
vestur eyjanna, hverjir það
voru sem í fyrstu bygðu þær og
hverjir líklegastir voru til að
velja þeim nöfn.
Elztu heimildir sem til eru,
benda til Piktanna frá Cala-
doniu. Þeir töluðu keltnesku,
sem ekki var óáþekk velskunni