Heimskringla - 16.02.1944, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.02.1944, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. FEBRÚAR 1944 RÆÐ A flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg 13. febr. s. 1. af séra Halldóri E. Johnson. Texti: Guð er andi, og þeir sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja hann í anda og sann- leika.—Jóh. 4. 24 v. Það ber við, og ekki allsjaldan, að náungarnir aumkva okkur fyrir trúleysið og þá höfuð heimsku, að eiga sér enga trúar- játningu: ekkert til að halla sér að, ekkert til að binda sig við, ekkert sem gefi bendingar um hverju beri að trúa og hverju eigi að hafna. “Þetta er stefnu- laus kristindómur, líklegast eng- in kristindómur,” segja þeir. — “Okkur er þó betur farið. Við vitum hverju við trúum”, og svo vitna þeir í játningarnar sem hina einu og sönnu tjáning á hin- um eina og sánna kristindómi. Það er alls ekki ætlun mín að fara að munnhöggvast við menn um sanngildi þessara trúarjátn- inga. Eg læt það algerlega liggja milli hluta hvert þær séu sann- ar, skynsamlegar eða nauðsyn- legar. Mér nægir að benda á þá sannreynd að engin þeirra er sér- kennileg fyrir hina kristnu trú því samskonar játningar finnast í hinum forn-heiðnu trúarbrögð- um. Við eigum biblíuna og álítum hana innblásna og óskeikula — margir hverjir. Aðrar þjóðir og trúflokkar eiga einnig sín helgi- rit og eru alveg eins sannfærðir um að þau séu innblásin af þeirra guðum og rituð af þeirra spámönnum. Eg skal nefna nokkrar “biblíur” en það má sjálfsagt bæta við þann lista: Brahma-trúarmenn trúa á Veda- bækurnar en Buddhistar á Tripi- taka. Biblía Persanna heitir Zend Avesta en Kínverjar trúa á helgirit þeirra Confúsíusar og Loatsze. Muhamedsdýrkendur trúa því að Kóraninn hafi upp- haflega verið skrifaður á himn- um. Eddur Norðmanna geymdu goðasvör Ásatrúarmanna. Enn í dag eru menn að fá vitranir og innblásnar opinberanir. Mor- mónarnir trúa á Mormónabókina og í því tilfelli gáfu englarnir Joseph Smith gleraugu svo hann las hið forna hebreska letur sem ensku en aðrir rituðu eftir. Hugmyndin um þríeining guð- dómsins er heldur ekkert kristi- legt sérkenni. Höfuðguðir forn-Egypta voru þrír og sameinaðir í persónu Osirusar himinguðsins, kona hans hét Iris, jarðlífs gyðjan en sonur þeirra Horus, leiðari lýðs- ins og honum voru sálmar sungn- ir. Samkvæmt fornum goðsögn- um myrti íllvættið Set Osirus og fól líkamsleifarnar víðsvegar á jörðinni. Iris grætur bónda sinn og leitar leifanna. Af tár- um hennar þrútnar Níl og flæðir yfir landið til að frjóvga það. Þegar Iris hefir fundið allar lík- amsleifar Osirusar á hann sér upprisu og stígur til himna þar sem hann lifir og ríkir að eilífu. í hinum indversku Veda-bók- um er sagt frá Brahma höfuð- guði; út frá honum gengur Vish- na, stundum nefndur Krishna og frá þeitn Brahma og Vishna út- gengur svo þriðja persóna guð- dómsins, Siva. í Zoroastra-trú Persa endurtekur þetta sig þar sem guðirnir Ahura, Gemi og Sosiosh sameinast í þríeiningu Ahura-Mazda. Þessi hugmynd kemur ennfremur fram í Taoista guðfræði Kínverja þar sem þrí- einingin samanstóð af Dimiurgi, eða skapara, Lao-tsze, eða fræð- ara og Yu Huanng Shang Ti, mann-guði og fyrsta keisara Kínveldis. Um meyjarfæðingu og guðlegt faðerni eru til ótal sagnir. Mesa- dóníumenn trúðu því um Alex- ander mikla. Rómverjar um Rómulus og Scapio Africanus. Buddhistar trúa því enn, að Maya drotning, en móðir Sidd- harta Gátama (Buddha) hafi frjóvgast af snerting guðs er heimsótti hana í fíls líki. Persar trúðu því, og Zoroasters fylgj- endur, hinir svonefndu Parsees trúa því enn, að Zoroaster hafi fæðst af 17 ára gamalli meyju. Lengst komast þó Taoistarnir í Kína, því Tao-Tsze var 85 ára gamall þegar hann fæddist. Að færa guðum fórnir til að kaupa sér grið frá goða gremi er altítt samkvæmt fornum trúar- brögðum. Stundum gengu menn sjálfviljugir í dauðann til að færa þessar fórnir. Eg veit um tuttugu tilfelli sem bera vitni um svo göfuga fórnarlund eftir gömlum söngum að dæma. í goð- söngum norðurlanda höfum við frásögn Hávamála um Óðinn al- föður er hékk níu nætur í trénu, særður spjótstungu. “Veit ek, at ek hékk vindga meiði á DIPHTHERIA 7 Deaths During 1943 in Winnipeg Xot One of These had received TOXOID! Protect Your Children NOW Consult Your Family Doctor or Telephone the City Health Dept. — 849 121 CHILD HEALTH CENTRES North—466 Stella Ave., Tuesday 1.30-4.30 Robertson House, Friday 1.30-4.30 Centre—St. Andrews Church, Wed._1.30-4.30 St. Pauls Church, Friday 1.30-4.30 South—La Verendrye School, Tues. 1.30-4.30 SCHOOLS—9 A.M. SATURDAY MORNINGS North Lord Selkirk-----------------February 26th Elmwood ________________________ “ “ Norquay ------------------------ “ “ David Livingstone Mar. 8th Apr. 8th Apr. 29th King Edward_______ Ralph Brown_______ Centre Victoria Albert_________Feb. 12th Mar. 4th Greenway ________________ “ “ Pr. Sparling_____________ “ “ Isaac Brock___May 6th May 27th June 17th South Riverview ______________Feb. 19th Mar. llth La Verendrye____________ Queenston_______________ “ “ Alexandra _____May 6th May 27th June 17th Mulvey ________ “ “ “ Alderman Wm. Scraba, Dr. M. S. Lougheed, Chairman Committee on Health Medical Health Officer CUT THIS ADVERTISEMENT OUT AND HOLD FOR REFERENCE kristnina þá áttu þessir Forn- Persar sér mikla trúareinlægni og að mörgu leyti göfuga guðs- mynd, eins og sjá má af trúar- ljóðum þeirra hinum svokölluðu “gaþas” sálmum. Hér er eitt vers til sýnis: Með sannleikann í hjarta mínu, I með göfugar hugsanir í huga j mínum, með orku andsans í sál minni; nætur allar níu geir undaður. . . . Hér bregður fyrir sömu hug- myndinni og í kristni, að guð færir guði fórn í sjálfspynding- um. Óðinn gerði þetta samt ekki til að bæta fyrir misgerð- ir, því Ásatrúarmenn höfðu enga hugmynd um erfðasynd, heldur til að hljóta meiri vizku. Um syndafallið er sama að segja. Um það eru ótal sagnir í krýp eg í lotningu fyrir þér minn fornum fræðum. herra | Allar þvíljkar undrasagnir eru með lofgerðar sálma á vörunum; sameign fornþjóða, á vissu og að síðustu þegar eg stend við þroskastigi, hvert sem þær himins hlið þroskast hjá þeim sjálfum hverri mun eg heyra eins og bergmál af j fyrir sig eða berast frá einni þjóð í bænum mínum, til annarar. Frá því er greint í fornum rit- um, af Beda presti, að Jatvín konungur hafi eitt sinn setið að kristninnar og að htferju leyti sumbli með hirð sinni á vetrar- greinist hún frá öðrum trúar- kveldi. Eldar brunnu í höllinni brögðum? Ekki í kynjasögnum en vindaugun stóðu opin undir kraftaverkaundrum, enda upsum. Þá varð það að spör- befir mönnum aldrei komið sam- fugl flaug inn í birtuna og sveim- an um Þýðing þeirra og fyrir það aði yfir höfðum hirðgestanna. greinst í andvíga flokka. Með Varð þá einum þegn að orði: því að binda sig við hin ytri tákn “Þannig er voru lífi háttað, við bafa menn gleymt andanum. - komum úr myrkrinu til að Það beinir athyglinni frá hinu hverfa til þess aftur. Því er það háa tU Þess lága, útilokar allan mitt ráð að hlusta á hinar nýju skilningá sannftldi_kriý“ms; kenningar (kristnina) ef vera gleðisöngva himneskra herskara. í hverju liggja þá yfirburðir mætti að við af henni gætum nokkra fræðslu fengið.” Menn voru þá, sem nú altaf að leita að fræðslu um sjálfan sig og um- heiminn og guðina. Þessvegna íns. Hér er ekki einungis um það að ræða hvert menn geti tal- ið þessar sagnir trúanlegar; hitt er meiru varðandi, að þetta sjón- arsvið f jötrar oss við fornar venj- ur og heiðinglegar kreddur. Að vísu kunna þessi trúarbrögð eru hugmyndirnar langfleygar heiðingjanna að eiga sér kosti og og einn kynflokkurinn lærir af öðrum. I vera villumönnum eðlileg en með því, að binda sig við þau Við höfum þessa Ijós dæmin í sver maður sig úr samfélagi við trúarsögu Gyðinga. Trúarbrögð otal ættliði spyrjandi, vakandi þeirra tóku miklum breytingum og rannsakandi sannleiks votta, eftir herleiðinguna. Þegar Cyr- sem þrátt fyrir alt hafa afrekað us perskonungur hertók Baby- okkur dýpri skilnings á tilver- lón árið 536 f. Kr. komust þeir í kynni við Zoroasterstrúna og um 200 ára bil lutu þeir Zoroasta konungum og kyntust trúar- brögðum þeirra. Tók þá trú þeirra stórum breytingum og á- hrifa þeirra breytinga gætir enn í kristninni. Fyrir herleið^ inguna höfðu Gyðingar óljósa menn.ingm unm. Hvernig getum við vænst góðra ávaxta af prédikunar- starfi, sem rígbindur sig við hjá- trú fávísra frummanna. Sigurður Nordal segir einhver- staðar: “Reynslan hefir sýnt að getur kastað elli- hugmynd um aðeins einn eilífðar belgnum, er menn leita beint til heim, Sheol, þar sem allra sálir, uPPsprettunnar i stað þess að llra sem góðra, eyddu eilífð sinni una við Þekking og skilnmg í endalausu rökkurrófi um næstu kynslóðar á undan. draugalega dánar heima. Upp En hver er þá kjarni kristin- úr herleiðingunni taka þeir að dómsins eins og hann lýsir sér í trúa á djöfulinn og helvíti og var orðum og gerðum Jesú Krists? hvortveggja frá Persum tekið. Hann hvílir á þremur megin Oftast eignuðu þeir sjálfum stoðum: h Á trúnni á a*staðar; guði upptök hins illa fram að nálæ§ð °S föðurkærleika guðs; herleiðingunni og er um það 2' Á trúnn! á sigiirmátt mann- kynleg sögn í ananri Samúels- le^s vilía 111 oenÚ5_n efrar u bók, 24. kap. Aðalefni hennar er Það er TVÖFÖLD ÁNÆGJA VOGUE SIGARETTU TÓBAKI Það er ekkert sem tekur fram pakka af Vogue sígarettu tóbaki. Pakkarnir eru stórir og mikið í þeim. Tóbakið er og efnisrikt. Vogue er tegund sigarettu tóbaks, sem skemtilegt gerir, að vinda sína eigin vindlinga. þannig. Drottin skaut þeirri flugu í hjarta Davíðs konungs að hann skyldi manntal halda, í Gyðingalandi. Samt reiðist Je- hóva svo þessu tiltæki að hann sendi hefndarengil sinn inn í komnunar; 3. Á siðfræði, sem er í fullu samræmi við þessa trú. Jesús Kristur feldi allar sínar hugsanir, alla sína lífsskoðun og siðfræði inn í þennan ramma. Þetta var mjög í andstöðu við trúarskoðanir fornaldar — og konungdóm Davíðs. Skyldi hann nútíðar í reyndinni. láta drepsóttir eyða fólkinu í 3 Meðal fornþjóða birtist guð í sólarhringa. Fyrsta dagin féllu mynd og líkingu persónulegs 70 þús. fyrir reiði guðs. En er þjóðhöfðingja og tilbeiðslu sið- Jehóve sá hversu miklu illu hann irnir sniðnir eftir hirðlífi Austur- hafði til leiðar komið iðraðist landa konunganna, þar sem hann gerða sinna, og stöðvaði drambsamur drottinvaldur mæli pláguna. Frá þessu er svo aftur tign sína og vald í tölu hnéfall- sagt í fyrstu Kronikubókinni, 21. andi þegna. Valú guðánna birt- kap., og ber sögnunum saman að ist frummanninum ekki fyrst og öðru leyti en því að nú er það fremst í morgunblænum, vor- Satan, sem kemur Davíð til að gróðrinum eða mildu aftanskini, framkvæma manntalið. Samúels heldur í landskjálftum, fellibylj- bókin er rituð fyrir herleiðing- Um og farsóttum. Enn í dag una. nefnum við ósjálfráð óhöpp guðs Svo líkar eru sagnirnar um gerðir í brezkum lögum og í Zoroaster í Zenda Avesta, trú- kirkjunum er oftast talað um bók Persa og guðspjalla sögurn- giiðsóttann sem æðsta takmark ar um Krist að ef Zoroaster sinni trúarþroskans. Guðsmynd vora væri að því spurður: hver er sá skortir alla samkvæmni. Drott- traúrbragða höfundur er fædd- inn er að vísu nefndur faðir en ist af mey, var bjargað frá bana hann er alt annað en föðurlegur á undursamlegan hátt, í æsk- þegar hann kemur að hinum unni, gerði vitringa orðlausa á efsta dómi. Fár og skelfingar ungdómsárum sínum, tók að pré- eru fyrirboðar þessarar drottin- dika um þrítugt, var freistað í legii heimsóknar og eilífar kvalir eyðimörkinni af djöflinum, út- hlutskifti trúlausra. Hann er að rak illa anda og læknaði sjúka, vísu talinn alstaðar nálægur en myndi hann hiklaust segja Zoro- samt er heimurinn slík afrétti aster, því um alt þetta má lesa í illra ára að æðsta skylda hinna Zend Avesta. sannkristnu er að afneita honum Sanngirninnar vegna verður 0g fyrirlíta hann. Það er sérstök samt að geta þess,-að þótt Zoro- bæn í gamalli guðsorðabók asterisminn hefði, að sumu leyti “Hinn Sanni Christindómur slæm áhrif á Gyðingdóminn og Eður Náttúrunnar Bók”, til skaparans að kenna aumum mönnum að fyrirlíta heiminn. Kristur aftur á móti er raun- hygginn og talar ekki einungis um guð alföður heldur eignar honum föðurlega umhyggju og kærleiksríka fyrirgefningar byggju. Þetta kemur einna greinilegast fram í dæmisögunni um hinn glataða son. Hér er einkis krafist nema þess eins að syndarinn bæti ráð sitt, snúi heim til föðurhúsanna. 1 föður- húsunum myndi hverju því barni vera sérstaklega vel fagn- að, sem gengið hefir á glapstíg- um en snúið frá villu síns vegar, með hvaða móti, sem afturhvarf- ið hefir gerst. Mér finst það nú hálfgert guðlast að ætla guði minni ást en manninum. Margir hafa það á tilfinning- unni að guð sé í rauninni hvergi nema í kirkjunum. “Er það ekki undarlegt að fólkið skuli ekki vilja koma til fundar við guð í hans eigin húsi”, heyrði eg einn klerk segja fyrir skemstu. 1 þessu sambandi er vert að geta þess að Kristur var ekki kirkju- rækinn um dagana. Þrisvar er hans getið í musterinu. Fyrst færðu foreldrarnir hann þangað, sem barn til helgunar. Hann vitjar þess aftur, á drengja ár- unum, í þeirri fylgd, og ætlar að nota tækifærið til að afla sér fræðslu af prestunum, sem ekki gátu leyst úr spurningum hans. í síðasta skifti fer hann þangað inn til að reka prangarana út úr helgidómnum. Einu sinni sté hann í stólinn til að prédika, í samkunduhúsi, en guðsþjónust- an endaði með skelfingu. Pré- dikarinn var útrekinn og ná- grannarnir í Nazaret ætluðu að grýta hann. Hann hélt sínar ræður undir beru lofti og út á grænum grundum. Þar fann hann fyrst og fremst til hinnar guðlegu nálægðar. Fuglarnir sungu honum fegurstu sálmana, Safnbréf vort inniheldur 15 eða fleiri tegundir af húsblóma fræi sem sAr- staklega er valið til þess að veita ser. mesta fjölbreytni þeirra tegunda er spretta vel inni. Vér getum ekki gefið skrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir þvi innihaldinu er breytt af og til. En þetta er mikill peningaspamaður fyrir þá sem óska eftir indælum húsblómum. Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstfrítt. ÓlteypÍS___Stór 1944 útsœðis og rœktunarbók DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario vorvindarnir mintu hann á þann mátt, sem vekur lífið úr vetrar- svefni. “Hann trúði á tvent í heimi tign sem æðsta ber, guð í alheimsgeimi og guð í sjálfum sér — og þér.” Eftir játningunum getur eng- inn trúað á guð í manninum. — Samkvæmt þeim er hann mjög auvirðileg vera svo jafnvel gull- munnur íslenzkrar kirkju, Jón Vídalín líkir honum við hundtík er skríður , flaðrandi að fótum herra síns. Þegar eg var að nema guðfræði, í vissum prestaskóla, var mikið talað um hinn náttúr- lega mann, en vel að merkja var sá maður næsta ónáttúi;legur: Hann var illur að innræti og náttúru, til ills eins líklegur, til alls góðs ómyndugur. Þetta kom alt frá erfðasyndinni, sem hon- um var ásköpuð frá fæðingunni. Margir eru í fátækt fæddir og eiga sér enga arfsvon, en hversu fátækur sem maðurinn er gaf forsjónin honum eina vöggu- gjöf í veganesti — erfðasyndina. Sökum hennar hneigir hann höf- uðið að tálræðum freistarans fremur en aðvörunum föðursins. Hénnar vegna er hann getinn í synd og til glötunar fæddur First of a Series of Advertisements Explaining the Reasons for Beer Rationing THAT ALL MAY UNDERSTAND AND FREELY GIYE CO-OPERATION! The Government of Canada, on December 16th, 1942, announced a reduction in the amount of beer made available to the peopie of Canada. Brewery Sales were limited to 90% of the beer consumed in the twelve month period ending October 31st, 1942. This space contributed by THE DIIEWRYS LIMITED MD 104

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.