Heimskringla - 08.03.1944, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.03.1944, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. MARZ 1944 HEIMSKRINGLA Eftir Jónas Jónsson Þegar eg var drengur, las eg í mikilli sögubók eftir Pál Melsted frásögn um hersetningu banda- manna eftir Waterloo. Þá var i Fraklandi her frá flestum þjóð- um Norðurálfunnar, sem nokk- uð máttu sín. Þá þótti Frökkum Wellington með Breta sína bezt ur og drengilegastur í öllum skiftum, en Blucher með Prússa grimmastur og harðlyndastur. Þetta var eðlilegt. Hér voru að verki tvær skyldar þjóðir, en með ólík hlutskifti. Bretar hafa búið í eylandi utan við hringiðu meginlandsins. Land þeirra hefir ekki verið sigrað af erlend- um her síðan 1066. I þessu ey- landi hefir í skjóli friðarins dafn- að frelsi og mannréttindi, og frá Englandi hefir baráttan fyrir frelsi og mannréttindum borist til allra mentaðra þjóða. En á- hrifamestir af öllum lærisvein- um Breta í þessu efni eru Banda- ríkjamenn. Nú er svo komið, að frelsi og mgnning allra þjóða er komið undir að örugt samstarf og vinátta haldist á ókomnum árum og öldum milli þessara tveggja stórþjóða og frændlanda þeirra, bæði þeirra sem hafa ensku að móðurmáli og annara þjóða, sem ekki tala tungu Eng- ilsaxa nema sem útlent mál, en eru skyldar þeim að frændsemi, menningu og hugsjónum. Við ís- lendingar erum meðal þessara þjóða, en fámennastir og kallað- ir að vera mjög afskektir. Um Forustumenn Bandamanna hafa teygt hingað arma frá Nor egi og stjórnað íslandi á sama hátt og öðrum undirokuðum þjóðum. Hlutskifti íslendinga hefði að því leyti verið sérstaks eðlis, að ef landið var komið hendur þýzka hervaldsins, mátti búast við að Þjóðverjum veittist erfitt að halda uppi sambandi við lið sitt hér. Mátti þá búast við að landið væri í siglinga- banni Breta og Bandaríkja manna, en að her Þjóðverja yrði að lifa af því, sem landið gaf af sér. Tæplega hefðu þau skifti orðið mjög hagstæð íslending um. En hvað sem líður hugsan legri hersetningu íslands frá Noregi, þá er nauðsynlegt fyrir alla Islendinga, að bera jafnan í hug sér hvílík gifta það er fyrir okkar þjóð, að búa langt út í haf- inu, með þokubönd um enni jöklanna. Fjarlægðin og þokan áefir oft orðið þjóðinni til bjarg- ar, þegar mest lá á. Hafið er ekki aðeins varnarveggur um hin mannmörgu lönd Engilsaxa, heldur lífgjafi íslendinga í meira en einum skilningi. Sambúðin í tvíbýlinu á íslandi hefir verið allgóð eftir ástæðum. Mikill hluti þjóðarinnar hefir samþykt með þögn þá rökleiðslu gestanna, að ef þeir hefðu ekki komið, þá myndi þjóðin hafa hlotið sama hlutskifti eins og Danir og Norðmenn. Árekstrar hafa komið fyrir, en ekki marg- ir. Setuliðsmenn unnu, einkum framan af, nokkur óhappaverk. Illa mentur lýður í þéttbýlinu sýndi einkum framan af að Fannev Elín Blöndahl j F. 19. febrúar 1889 — D. 8. marz 1943 MINNING MÖMMU Góða nótt! Dimmir yfir degi fljótt. Ástar hendi hlýja dagsins hverfur inn til sóarlagsins. Endað dagsverk — alt er hljótt. Góða nótt, góða nótt! Góða nótt! Dagsverk endað alt er hljótt. Stjörnuljós á himni heiðum halda björtum öllum leiðum, máninn yfir ríkir rótt. Góða nótt, góða nótt! Góða nótt! Mamma sofðu sætt og rótt. Stjörnuljósin stóru og smáu stirna á lofti, fagur bláu, — um þig þó sé orðið hljótt. Góða nótt, góða nótt! Fjölskyldan. GEFIÐ DRENGILEGA TIL + RAUÐA KROSSINS Mikil nauðsyn er nú á peningum til þess að lækna særða, senda mat og iatnaö til fanganna, fæða fólk hinnar undirokuðu tvropu, hjalpa hælislausum börnum stríðsþjóð- anna og að hjukra veikum. af forráðamönnum þjóðfélags- ins, Sigurgeir Sigurðsson biskup, hefir komið á mikilli og góðri kynningu milli aðkomuprest- anna og stéttarbræðra þeirra í Reykjavík. Hefir þetta orðið landinu til sóma og mun verða prestastéttinni til mikils gagns síðar meir. Islenzka kirkjan mun hér eftir hafa nokkur kynn DÁNARFREGN Þann 22. feb. andaðist á heim- ili tengdasonar síns, Guðna Stef- ánssonar að Lundar, Anna Soffía Kristjánsdóttir Sigfússon, 89 ára gömul. Hún var jarðsett þann 26. feb. frá heimili Guðna af séra Valdimar J. Eylands. Húskveðja Alt það góða er áttir þú, yfir sundið berðu. Hreina lund og trausta trú, trygð sem festir rætur nú, akurlönd og engi þeirra sérðu. Inn á lífsins óskalönd allra leiðir ganga. Góðir vinir standa á strönd, styrka rétta bróður hönd, farendum sem fara vegferð langa. G. A. Stefánsson Stgr. Arason tók saman: KENSLUBÆKUR í ÍSLENZKU var haldin og síðan borin til ingarbond við kirkjufélög í Eng- kirkju á Lundar, með fjölda I onrli /->r~f A * * " landi og Ameríku. Nokkrir skammsýnir og lítt merkir menn hér á landi hafa viljað torvelda sem mest sam- búð íslendinga og setuliðsins. Það eru menn úr hópi þess fólks, sem aðhyllist erlendar ofbeldis hreyfingar og hefir óbeit á þing Prússa er það að segja, að þeir j komumönnum vöntun á kurteisi, hafa búið á hinum háskalegustu. sem var til minkunar fyrir þjóð- vegamótum í álfunni. Allar jna> En yfirleitt hefir komið meiriháttar styrjaldir Norður-[fram góðgirni og hjálpsemi á __________ álfumanna hafa snert þá og land báðar hliðar. Við siglingar og j he'rbúðum^hefir verið skotið" að \ stöðum' þeirra. Prussar hafa lært að hafnarvinnu hefir samvinnan mér örvum fyrir það að eg treysta á sverð sitt, alið börn sín,. verið gagnkvæm og f jölþætt! — myndi óska að íslenzka þjóðveld bæði konur og karla, upp i ein-^Hin forna gestrisni hefir altaf ið yrði háð stórveldum Engil- lægri styrjaldartru og orðið komið fram af hálfu Islendinga Saxa. Þeir menn, er slíkt mæla meira gegnsýrðir af hernaðar- (við gestina, einkum í dreifbýl- j kunna lítt skil á málavöxtum’ manns viðstatt. Og til hvíldar lögð í grafreit Clarkleigh-bygð- arinnar. Anna sál. var fædd á Látrum við Eyjafjörð 28. nóv. 1854. — Foreldrar hennar voru þau Kristján sonur Jóns óðalsbónda á Látrum og Dýrleifar, dóttir stjórn og persónufrelsi. Úr þeim | Jóhannesar Pálssonar á Kaðal- :rið skotið að j stöðum. orvum fyrir Ef Engilsaxar tapa stríðinu, hafa ekki aðeins öll smáríki í álfunni mist frelsi sitt, heldur líka stór anda en nokkur önnur þjóð álf- ^ inn. Fyrir sitt leyti hafa marg- unnar. í þessu stríði hefir sag- ^ ir gestanna svarað á sama hátt. an endurtekið sig. Þjóðverjar, Engilsaxi, sem var einn,til dval- _^ v töldu sig þurfa Danmörku, Nor- ar í litlu þorpi, ók lækninum í ’ veldi eins og Bretland og Frakk- eg, Holland, Belgíu og mörg önn- bíl sínum um alt héraðið, þegar I land. Ur lönd tU að hafa fótfestu á hann mátti sinna því fyrir önn-[ Islenzkt þjóðafstjálfstæði er um. Honum þótti tilbreytni að óframkvæmanl hu jón nema mega hreyfa sig og bilinn og Engilsaxar vinni lokasigur í geraoðrumgott. Erlendir lækn- stríðinu og verði höfuðþjóðir um ar hafa oft hjalpað Islendingum við vandasama sjúkdóma. Auk þess sótt sjúka menn í flugvél- um út um land og flogið með sjúka menn til Ameríku. Einna skemtilegust hafa mér þótt heppilegum baráttustöðum. Þeir hertóku þessi lönd, tileinkuðu sér án endurgjalds allar eigur þjóðanna og allan afrakstur landanna, sem til varð náð. Þeir lögðu þessar þjóðir í hlekki hinnar hörðustu kúgunar. I öll- um þessum löndum er hungurs- neyð, fátækt, réttleysi og niður- bæld gremja, sem brýst fram í j k.ynnin á vegunum. Bæði Bret heiftarlegu hatri hvenær sem ^ ar Qg Bandaríkjamenn hafa ekið þessum þjóðum gefst minsta bifreiðum sínum með mestu tækifæri til að sýna hug sinn og óskir. Eftir að Þjóðverjar höfðu tek- ið Noreg og Danmörku, töldu Bretar sig þurfa að ráða yfir Is landi meðan stríðið stendur. Þeir sendu hingað í leyfisleysi mikinn her og flota og hafa haft hér öll hernaðarvöld síðan vorið 1940. Árið eftir tóku Bandaríkjamenn við hervaldi þeirra á Islandi með- sérstökum samningi við íslenzka ríkið'. Um Norðmenn og íslend- inga hefir skift í tvö horn eins og í Frakklandi eftir Waterloo. Norðmenn hafa verið beittir hinni mestu hörku og grimdar- æði. Þjóðin er bláfátæk og út- sogin, með konung sinn og stjórn í útlegð. Hér á íslandi hafa öll skifti við forustumenn ensku og amerísku herjanna, við stjórn málaerindreka þeirra hér, og stjórnarvöld þeirra í London og Washington verið með mikilli vinsemd og sanngirni. Stjórnar- far landsins hefir ekki breyzt. Þjóðin hefir ekki verið útsogin, heldur orðið í bili auðugri en nokkurn tíma fyrr, þó að sá auð- ur kunni að verða fljóteyddur fyrir okkar eigin skammsýni. Eretar og Bandaríkjamenn hafa búið að Islendingum með þeirri hófsemi, sem einkennir þær þjóðir, sem lengi hafa notið mik- illa mannréttinda og góðs stjórn- arfars. gætni. Þeir hafa gert Islend- inga að betri ökumönnum, kent að gera mun á akstri á hliðar- vegum og aðalvegum, kent að leyfa auðvelda ferð fram hjá hægfara samleiðarmanni. Hin vinsamlega handabending Engil- saxa til vegfarenda sem leyft er að fara fram úr, verður góður arfur til íslenzkra ökumanna, þegar setuliðið er farið. Sú breyting er táknræn fyrir sam- búðareiginleika, sem eru til bóta í hverju þjóðfélagi. Nokkru eftir að Engislsaxar voru komnir hér, benti eg : blaðagrein á þá gagnlegu land kynningu, sem við gætum gert og ættum að gera. Þar var lagt til, að íslenzka þjóðfélagið legði til fyrirlesara með skuggamynd- ir og kvikmyndir til að fræða þá af hermönnum sem þess óskuðu um landið, þjóðina og sögu henn- ar, en að auk þess yrði komið á kenslu í háskólanum fyrir á- hugamenn, sem stundað hefðu málfræði og vildu halda áfram þeim fræðum. Að síðustu var lagt til að komið væri á kynn- ingu milli íslenzkra og aðkom- inna stéttarfélaga, kynna ís- lenzka lækna erlendum láekn- um, og aðrar stéttir á sama hátt. Ekkert af þessu hefir verið gert, nema kenslutilraun í háskólan- um, sem gestirnir hafa metið samkvæmt tilgangi. Aðeins einn stjórnmál heimsins á komandi tímum. 1 tvö hundruð ár hefir Bretland ekki eignast í Evrópu nema tvo kletta, þrátt fyrir öll sín sigursælu stríð. Island hefðu þeir getað tekið eða eignast mörgum sinnum, ef þeir hefðu lagt stund á það. Eftir Napól- eonsstríðin lögðu BretarTsland i lófann á Friðrik 6., eftir að hafa sigrað hann í margra ára stríði. Bandaríkjamenn munu ekki full- nýta sitt mikla og góða land þó að aldir líði. Hefir stjórn Banda- ríkjanna leitast við að afhenda til fullkomins sjálfstæðis lönd þau, er hún bjargaði um síðustu aldamót úr kúgunarklóm Spán- verja. Að vísu veit enginn fyrir orðinn hlut, en eftir reynslu og dómi sögunnar, er framtíðar- trelsi og þjóðarsjálfstæði fyrst og fremst komið undir því, að þær þjóðir, sem hafa kent ment- uðu fólki að meta frelsið og gæta þess, verði ofansjávar í barátt- unni við ofbeldisþjóðir nútím- ans, og þar næst, að við íslend- ingar sýnum dug, drengskap og samheldni um að verða frjálsir menn, og gætum frelsisins eins og bezt má gera, þar sem vörnin hvílir á andlegum yfirburðum, en ekki á byssustingjum. —Dagur, 25. nóv., 1943. Lítil stúlka var að lýsa því, þegar hún fór í fyrsta skifti í lyftu. “Við fórum inn í lítið her- bergi, og svo kom stiginn uppi niður.” ★ ★ * “Það fór bíll hérna fram hjá áðan, eins stór og hús.” “Barn! Hvers vegna ýkirðu svona? Hefi eg ekki sagt þér tuttugu miljón sinnum að gera það ekki?” Anna sál. misti foreldra sína á unga aldri, og var því hjá vanda- lausum, þar til hún fór til Ame ríku árið 1882. Dvaldi hún : Winnipeg fyrstu árin. Árið 1884 giftist hún Jóni Sigfússyni frá Nesi í Norðfirði og settist að í Winnipeg. Árið 1887 fór Jón með nokkrum löndum sínum út í Álftavatns nýlendu er síðar var kallað, og nam þar land. Fór hann strax til baka að sækja konu sína er þá var í Winnipeg. Fluttu þau svo alfarin út á land- ið með búslóð sína um sumarið. Áttu þau hjón þá tvær stúlkur, aðra tveggja ára en hina tveggja vikna. Má því nærri geta hvernig það hefir verið fyrir konu nýstaðna upp af sæng að flytja út í óbygt land með litlum tækjum, um tómar vegleysur. En það tók engin til þess á þeim tíma. Landnámsmenn og land- námskonur þurftu að ryðja sér braut gegnum óbygð svæði og ó- numin lönd. Anna sál. var hin mesta dugn- aðar kona og ráðdeildarsöm, — kom það sér vel hjá nýbyggjur- unum að litið væri vel eftir skepnum þeim er þau áttu, fjölg- aði þeim og óðum með dugnaði og ráðdeild Önnu og kappi og áræði Jóns. Voru þau bæði samhent í því efni. Þau hjón eignuðust fimm börn. Tvö dáin, Kristjana, gift Jóni Hördal og Sigfús. Á lífi eru Júlíana, gift Sveini Jónssyni veHcfærasala á Lundar, og Jó- hanna, gift Guðm. A. Stefánsson plastrara í Winnipeg; Ólöf, gift Guðna Stefánssyni bónda við Lundar. Hún ól upp dóttur dóttir sína Sigríði Hördal. Anna sál. var hjá Guðna og Ólöfu dóttur sinni síðustu 9 árin. Fimm árin síðustu lá hún rúm- föst og þurfti að hjúkra henni sem barni. Eru þau ótalin spor Ólafar dóttur hennar og Guðna með búverkum og umhyggju- semi þeirra um hina gömlu land- námskonu, þau árin er hinn síð- asti lífsneisti var að brenna út. Þitt var líf margt þrautaspor það er yfir gengið, komið eftir vetur vor, vonir nýjar, líf og þor, gróðurmold og grösum vafið engið. Undanfarin ár hefir vöntun kenslubóka.í íslenzku hamlað tilfinnanlega íslenzku kenslu á heimilum og í Laugardagsskól um. Úr þessari þörf hefir nú verið bætt. Þjóðræknisfélagið hefir fengið allmikið af þeim bókum sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunum á íslandi. Bækurnar eru flokkaðar (graded) þannig að börnin geta skrifast úr einum bekk í annan upp í 6. bekk. Eins og kunnugt er, er út- gáfukostnaður á Islandi afar hár á þessum tímum; við hann bætast flutningsgjöld og skattar. Verð það sem lagt hefir verið á bækurnar er eins lágt og mögulegt er og svarar naumast samanlögðum kostn- aði. Aðal takmarkið er að sem flestir fái notið bókanna. Bækurnar eru þessar: Eftir ísak Jónsson: Gagn og gaman (staf- rofskver) ..........45 Gula hænan, I Gula hænan, II. 25 Ungi litli, I. 25 Ungi litli, II .25 Freysteinn Gunnarsson tók saman: Lestrarbók, 1. fl. 1. h. .30 Lestrarbók, 1. fl. 2. h..30 Lestrarbók, 1. fl. 3. h..30 Lestrarbók, 2. fl. 1. h. .... .30 Lestrarbók, 4. fl. 1. h..30 Lestrarbók, 4. fl. 2. h..30 Lestrarbók, 5. fl. 1. h..30 Lestrarbók, 5. fl. 2. h..30 Lestrarbók, 5. fl. 3. h..30 Pantanir og andvirði sendist til Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Deildir félagsins verða látn- ar ganga fyrir og eru þær þvi beðnar að senda pantanir sínar sem fyrst. Fræðslumálanefnd Þjóðrækinsfélagsins Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu ÞÖRFIN ER BRtN Kröfur til Rauða Krossins á öllum sviðum fara dagvaxandi. Blóðefni, bögglasendingar til herfanga, meðöl og hjúkrun er nauðsynjar sem verður að láta ríkulega af hendi, og eftir því sem stríðið harðnar vex þörfin að sama skapi. Aðeins með því að allir geri skyldu sína verður mögulegt að hafa saman hina nauðsyn- legu upphæð, $10,000,000, til þess að Rauði Krossinn geti haft næga peninga til þess að sinna __ hinum mörgu þörfum sem að kalla. Hlutur Manitoba er $600,000. Verum samtaka um að safna meiru en þessari upphæð — þörfin er brýn. CITY HYDRO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.