Heimskringla - 08.03.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.03.1944, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. MARZ 1944 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÆTTJARÐARÁST Hin snjalla grein Dr. Guðm. Pinnbogasonar um þetta hug- tak vekur mér ofurlítinn óróa. t^egar vel er farið með villandi kenning er ávalt hætta á ferðum, því mönnum gengur ekki of vel að átta sig á viðfangsefnum lífs- tns þótt afburða talsmenn taki ekki of einhliða fram í fyrir hugsuninni. Ættjarðarástin er afsakanleg- ur mannlegur veikleiki, sem öll- um mun eiginlegur að meira eða minna leyti eftir ástæðum. Sé alt með feldu þarf sízt neinu þar á að bæta. Miklu fremur ber nauðsyn til að sefa og milda þar sem tilfinningarnar þróast upp í ofstæki. Ofstækið skapar þröngsýni, fordóma og hatur, og getur ekki leitt til annars en taps °g illinda. Ættjarðarástin var upphaf- lega dóttir Óttans — óttans fyrir JUMBO KÁLHÖFUÐ Steersta kálhöfðategund sem til er, vegur 30 til 40 pund. óviðjafnanleg * súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- jegt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem jeið seldum vér meira af Jumbo kál- höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Pakkinn 100, póstgjald 30; únza 5O0 póstfrítt. FRí—vor stóra útsœðisbók fyrir 1944 Betri en nokkru sinni fyr. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario því að lífvænlegt hérað yrði hrifsað úr höndum íbúanna og þeir flæmdir út í auðn og dauða. Nú hefir fésýslan bæzt í faðern- ið og rekur áróður sinn með stakri ástundun — og sigri að svo komnu. En af því henni einnig hættir við að fara út íj öfgar með kenningarnar þegar brjóstvit almennings fer að gera of mjög vart við sig, rísa upp yfirgangsmenn eins og Hitler og Franco. Þjóðernis ofstopinn er þá látinn réttlæta alskonar yfir- troðslur og ranglæti, en aðrar stjórnir í skjóli þess reyra hnút- ana að þjónum sínum á meðan. Auðmaðurinn, sem er svo vel efnum búinn að geta haft hönd í bagga með stjórnarfarið, er sú eina mannverutegund, sem enga ættjarðarást virðist geta hýst. Ekki er það líklega vegna þess að eðlisfar hans sé svo annarlegt, heldur vegna hins, að ítök hans og gróðavon ná langt út fyrir landsteina. Hann, og hans stétt- arbræður allir, hafa heiminn fyr- ir féþúfu, og getur því ekkert eitt land átt hug þeirra óskiftan. En allra manna mest gumsa þeir þó um þjóðræknina og sjá um að henni sé sómi sýndur í land- inu. Stundum jafnvel verzla þeir með fjölmennar nýlendur og landskika, eins og dalabónd- inn með sauði sína, og eru íbú- arnir þá sja-ldnast spurðir ráða. Eignarhugmyndin er nefni- lega mjög stór þáttur af ætt- jarðarástinni. Hver sem á, eða vonast til að eignast skika af jörð í einhverju ríki, hefir að því skapi fest rætur í þeirri mold og ann henni því að sjálfsögðu á meðan. Þar að auki eignast hann málkunningja, vini og við- skiftamenn, sem hann nýtur á ýmsan hátt. Fyrir það skapast Professional and Business • Directory== Hér gefur að líta hinar hraðfleygu svokölluðu “Tarpon” flugvélar, smíðaðar í Bandáríkjunum og nú notaðar í sam- bandi við brezka sjóflotann, og láta þær rigna sprengjunum yfir óvinina, hvar sem þeirra verður vart. Þær fljúga afar hart, enda búnar út með vél sem hefir 1700 hestafl og 14 cylinders. Þetta er þriggja manna far og hefir sprengjurnar inniluktar, sem bæði eykur flughraðann og gerir flugvélina fegurri ásýndum. Office Phoni 87 293 Ris. Phone 72 409 INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA Antler, Sask........................K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man„.........................G. O. Einarsson Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man................................Björn Þórðarson Belmont, Man.............................G. J. Oleson Brown, Man....................-....Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man..............................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask......................... S. S. Anderson Ebor, Man.............*............K. J. Abrahamson Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.......................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.................... Rósm. Árnason Foa-m Lake, Sask..............................Rósm. Árnason Gimli, Man.........................................K. Kjernested Geysir, Man........................................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man............=............Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta.................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask......................... -S. S. Anderson Keewatin, Ont......................Bjarni Sveinsson Langruth, Map........................ Böðvar Jónsson Leslie, Sask.......................-Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta................. Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask.........:................S. S. Anderson Narrows, Man........................... .S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man..__.....................................S. Sigfússon Otto, Man.........................- Hjörtur Josephson Piney, Man...............-............-..S. V. Eyford Red Deer, Alta.................................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.._....................Einar A. Johnson Reykjavik, Man.......................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man............................S. E. Davidson Silver Bay, Man..................................Hallur Hallson Sinolair, Man...........‘...........K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...................................-Fred Snædal Stony Hill, Man................... .......Björn Hördal Tantallon, Sask.....................- Árni S. Árnason Thornhill, Man....................Thorst. J. Gislason Viðir, Man............................Aug. Einarsson Vancouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man........................._...Ingim. ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask........................-S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak.......................J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.................................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.........!..._.......Mrs. E. Eastman Ivanhoe, Minn.............!.......Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.........................-S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak....................Th. Thorfinnsson National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Asta Norman Seattle, Wash_*.....J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak.........................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba þjóðrækniskend ósjálfrátt í hjarta hans. Hann hefir eign- ast auð, sem að notum kemur. Hann er orðinn hluthafi í þjóð- félaginu og finnur því til fyrir þess hönd, hlutfallslega eftir inn- stæðunni. En hugur hans nær jafnan ekki út fyrir landstein- ana, því hann á þar ekkert í vonum. Ættjarðarástin og þjóðræknin geta, sem sagt, ekki flokkast til dygða. Báðar eru óumflýjanleg- ar og sjálfsagt nauðsynlegar upp að vissu stigi; en gangi þær fram úr hófi er hvor um sig til stór-hnekkis og getur leitt til afskapalegra hörmunga. Hver sá, sem er svo blindur af sjálfs- þótta að hann fær ekkert gott séð nema sitt eigið, er ekki lík- legur til að vitkast og læra á stuttri stund, og álíti hann alla aðra þjóðflokka bæði óæðri og illkynjaðri en sinn, verður hann auðvéldlega egndur út í áreitni og stríð. Það er bæði gott og sjálfsagt að varðveita alt hið góða, sem finst í fari hverrar þjóðar, þar til annað betra kemur á daginn; en til ills eins er að loka augunum fyrir göllunum, í þágu þjóð- rækninnar. Stöðug sjálfspróf- un er nauðsynleg, og jafnvel hið “góða” skyldi skoðast með tor- trygni út í hið óendanlega. — Þjóðardramb er fariseaháttur, og mundangshófið milli drambs og þótta er ærið mjótt. G. F. segir að föðurlandssvik- arar séu yfirleitt dæmdir harð- ast allra glæpamanna og kemst að lokum að þeirri furðulegu niðurstöðu að manndóm hvers og eins megi ef til vili dæma af dýpt ástar hans til ættjarðarinn- ar. Væri sú skoðun á réttum rök- um bygð þá ætti George Wash- ington ekki mjög hreinan sess í sögunni. Það var ekki hann heldur Benedict Arnold, sem tók taum föðurlandsins — og hrepti eilífa útskúfun fyrir. Að vísu var sundið á milli landspartanna í því tilfelli nokkuð breitt; en sami þjóðstofninn var það, beggja megin, og víst var Wash- ,ington álitinn þrjóturinn í fyrstu. Enda gerir þjóðræknin oft lítinn greinarmun á einföldu ríki og veldi. Svo kvartar G. F. um að nú sé ættjarðarástin í dauðans hættu, fyrir aðgerðir möndulríkjanna að mér skilst. Hverju sætir þá 'RilHjJLWAR savings CERTIFICATES að ætternisþóttinn er sagður •vera driffjöðrin á bak við allar ] aðfarirnar? Hvorki Hitler né Hirohito fer leynt með það, ogi samherjar eru þeim sammála. Þjóðræknisástin, komin í al- ] gleyming, er þar að verki, í og með. Villan hjá G. F. stafar af því að hann skoðar spursmálið í ljósi kapitalismans. Undir því skipu- lagi getur hvorki ættjarðarást né annað fundist heilt og ómengað. Jörðin er arfleifð alls mannkyns- ins og engin þjóð á siðferðilegan rétt til að gúkna yfir óræktuð- um flákum á meðan aðrir flokk- ar hafa ónóg fyrir sig. Þegar sameignarstefnan kemst á tekur mannástin við af helstefnunni og þjóðirnar hætta að óttast og og níða hver aðra. Hinir ýmsu þjóðflokkar munu lengi halda hópinn að mestu, því hvað elsk- ar sér líkt og sækir til sinna, og munu sjálfsagt metast að nokkru um sérkenni sín og erfðir, og1 verður þjóðræknin þá á sinni réttu hillu. Einnig munu allir halda áfram að þykjast af afrek-] um sínum í því að fegra og bæta bústaði sína, og munu sjá eins vel og nú öll verðmæti og nota- gildi jarðarinnar, sem þeir þá í fyrsta sinn vita sína eign. I stuttu máli sagt getur hvorki j ættjarðarást né þjóðrækni, í sín-j um hreinu og eðlilegu myndum, átt sér stað nema undir kom- múnisma, því hvergi annars staðar á fólkið land sitt og líf. Þar, sem aðeins fáir menn eiga allar jarðirnar og alt annað fast og laust, sem fyrirfinst, og geta því knúð fólkið til að lifa og deyja eins og þeir sjálfir fyrir- skipa, getur ekkert verið fyrir fjöldann að elska. Þar getur ekki verið um neitt annað að. velja en meira og minna hatur og ótta. Hundurinn, sem leitar heim til þrælmennisins, óttast að aðrir búsbændur yrðu ennþá verri, og skott hans er jafnan vottur um hugarfarið. Landinn vill heldur yfirboðarana í Reykjavík en þá í Kaupmanna- höfn, og svipuð dæmi er að finna um allan heim. Aðeins á Rúss- landi nú bryddir á samúð þeirri, er sjálfsforræðinu fylgir. Þar samrýmast ótal mismunandi; þjóðabrot og tungumál, en þó er. heildin einhuga um óðal sitt og ] hugsjónir; enda ber athæfi þeirra í stríðsmálunum ljósastan vott um hugarfarið. Hugsjónin er umfram orðin að mannást, sem hvorki múr né merkjalínur fá innigirt. Og sú kemur tíðin von bráðar að skriffinnar bankannaj geta ekki lengur troðið sínum kaþólsku kenningum inn í kolla^ þrælanna, og þá fyrst komast! hinar góðu erfðir á framfæri. Frjáls þjóð er ekki líklegust til að svíkja sjálfa sig á eigin kostn- að. Eg er máske eins hliðhollur ís- lenzkum ætterniseinkennum og G. F., en eg er ekki svo háður bankastéttinni (yfirvöldunum) að láta úreltar áróðurs-formúl- ur blinda mig að fullu fyrir veruleikanum. — Óskabríminn einn, án praktiskrar yfirvegunar og aðgerða, er vissasta hjálpræð- ishella fantanna gegn fólkinu. Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 12—1 4 p.jí.—6 p.m. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstimi kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Offiee hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Gleraugu Mátuð—Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave., Cor. Smith St. Phone Res. 403 587 Office 22 442 44 349 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 808 AVENUE BLDG.—Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitchee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21 455 Wihnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Phone 29 654 ★ 696 Simcoe St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Góðvild án fyrirhyggju er ekki sjálfri sér nóg í arðráns um- hverfi og leiðir því oftar til ó- gæfu en uppgangs. P. B. Hljómleikar voru haldnir í skólastofu þorpsins, og Sandy átti að leika einleik á flautu, þegar hann hafði lokið því, og fagnaðarlætin voru á enda, hróp- aði rödd framan úr salnum: - “Spilaðu Annie Laurie fyrir okk- ur, Sandy.” “Hvað,” hrópaði Sandy undr- andi og hrifinn, “aftur?” ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS , BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 969 Fresh Cut Flowers Daily. Plants In Season We apeclalize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEO Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, Manager Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 Frá vim 'JORNSON S ►OKSTOREJ 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE... WAR SAVINGS CERTIFICATES

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.