Heimskringla - 09.08.1944, Síða 1

Heimskringla - 09.08.1944, Síða 1
*“—-—■— —-—- —'— ■ IWe recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. -------------_____---- LVIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 9. ÁGÚST 1944 We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. NÚMER 45 3xéttaglixlit Islendingadagurinn Hátíðin á Gimli var ekki eins íjölsótt af Winnipeg-íslending- um og undanfarin ár. Ástæðan fyrir því var eflaust rigning og þrumur að morgni hátíðardags- ins, sem dróg úr áhuganum og sem hjá sumum hefir kanske ekki verið mikill. En af fólki var samt margt annárs staðar að, og einkum úr Gimli-bæ og nágrenn- inu, svo að yfir svipaðan mann- fjölda sýndist að líta og vana- lega. Norður á Gimli rigndi ekkert; loftið var skýjað og svali lék um lundinn. Fyrir útisamkomu var veðrið mjög ákjósanlegt. Ávörp og kvæði sem flutt voru á hátíðinni, eru hér birt. Aðal-ræðurnar, sem þeir dr. Richard Beck og Karl Tþorkels- son kennari flutu, verða hér ekki birtar, vegna þess að þær voru ekki nema að litlu leyti skrifaðar. Getur verið að blöð- unum berist þær síðar. Dr. Beck sagði frá ferð sinni og viðtökum heima og bar Vestur-íslending- um kveðjur. Mr. Thorkelsson ræddi þætti úr sögu Canada og mintist á stefnu þess í alþjóða- málum; aðhyltist þar alþjóða- bandalag eins og stjórnarformað- ur landsins nú gerir. Ennfrem- ur ávörpuðu þingmennirnir ís- lenzku, Skúli Sigfússon og G. S. Thorvaldson lögfr. áheyrendur, og gestur einn lengra-að, Ben S. Gröndal, yngsti blaðamaður Is- lands, sem í Heimskringlu hefir skrifað nokkrar skemtilegar greinar, sagði nokkur orð, sem vel voru rómuð af áheyrendum. Hátíðahaldið fór fram með sömu reglu og áður. Blandaður kór söng nú í fyrsta sinni og var að því tilbreyting. Ekki heyrðum vér annað en á- heyrendur hefðu notið skemtun- ar af að vera á hátíijinni. Samsæti fyi’ir Beck Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins braut brauð með dr. Richard Beck og frú hans í gær- kvöldi á Marlborough hótel í Winnipeg. Tilefnið var heim- koma forsetans úr íslandsferð- inni. Bauð stjórnarnefnd rit- stjórum íslenzku blaðanna að vera viðstöddumj Grettir Jó- hann’ssyni konsúl, móður Rich- ard Beck, bróður hans, Jóhanni forstjóra og frú. Þá voru og frú S. E. Björnson frá Árborg og frú A. P. Jóhannsson viðstadd- ar. Dr. Beck gerði stjórnar- nefndinni grein fyrir för sinni, sem var eins og kunnugt er af skeytum, sem að heiman hafa verið að birtast, hin ágætasta og ástúðlegum móttökum af hálfu stjórnar íslands og þjóðar. Hugulsemi stjórnar Islands að bjóða Vestur-íslendingum að senda fulltrúa á lýðveldishátíð- ina, mun hér lengi minst veröa. Lýstu allir er til máls tóku mik- illi ánægju yfir þessu um leið og starfs fulltrúans, dr. Becks, var minst og þakkað. Hugir þeirra er viðstaddir voru, voru áreið- anlega heima á íslandi meðan dr. Beck gaf skýrslu sina og sagði frá hinum ágæta samvinnu- og samúðarhug þjóðarinnar til Vestur-Islendinga Ferð dr. Becks heim verður vissulega eitt af því, sem stórkostlega styður að auknu sambandi við heima- þjóðina, en það er það, sem oss ríður mest á í þjóðræknisstarf- 'inu vestra. Frú R. Beck var að verðugu minst af mörgum ræðumaiana,J og lAmóagnix sem í öllu þjóðræknisstarfi manns síns hefir átt miklu meiri þátt, en almenningi ■ er kunnugt. Samsætið stóð yfir á fjórðu klukkustund. Sig’ui’för Mannings Þjóðeyrisstjórnin í Alberta var endurkosin í fjórða sinni í gær, með svo stórfeldum sigri, að undrun vekur. Flokkur Mannings, núverandi stjórnarformaður, hefir þegar lilotið 39 þingsæti, en er á undan í 10 öðrum. Flokkurinn er lík- legur til að hafa alt að 50 þing- menn, af 57 alls á þingi. Óháði flokkurinn hefir engu sæti náð ennþá, en er á undan í fimm. C. C. F. hafa komið einu þing- mannsefni að og eru á undan í einu kjördæmi. Þjóðeyrisflokkurinn var alls staðar mjög á undan út um sveit- ir. Hann bjóst við að tapa þing- sætum í borgunum Calgary og Edmonton. Samt fór nú svo í Edmonton, þar sem Manning sótti sjálfur, að hann hlaut þar fleiri atkvæði, en nokkur einn maður hefir áður gert. Elmer E. Roper, C. C. F. foringi, má heita að hafa náð kosningu og verð- ur að líkindum eini maðurinn á þingi, eins og áður, úr þeim flokki. Það er að vísu annar C. C. F. framarlega í Calgary, en hann er óviss ennþá um kosn- ingu. Óháði flokkurinn (liberalar, í- haldsmenn o. s. frv.) gera betur en C. C. F. og ná að líkindum 4 sætum, en varla meiru. Nationalistar sigra eystra í Quebec-fylki standa nú sak- ir þannig eftir kosningarnar í gær, að Duplessis og National- istar eru fremstir, skortir aðeins eitt þingsæti til að hafa meiri- hluta allra flokka. Flokkur þessi hefir nú 45 sæti„ en liberal flokkurinn, Godbout-stjórnin, er var við völd, hefir náð í 37 þing- sæti. Tala þingmanna alls, er 91. Bloc Populaire flokkurinn náði 4 sætum, en C. C. F. einU. Ófrétt er enn úr tveimur kjör- dæmum, svo Duplessis er lík- legur .til að hafa að lokum meiri- hluta Hitt þykir mikið vafa- mál, hvort fylkisstjóri taki kosn- ingu hans góða og gilda og skipi heldur Godbout liberal stjórn- inni að mynda stjórn, með fylgi Bloc Papulaire og C. C. F., ef þess er kostur. Duplessis-flokk- urinn þykir halda nationalista stefnuna svo ákaft fram að full- komna andúð leiði af því gegn öllu brezku. Frá stríðinu í síðustu fréttum frá Moskva er haldið fram, að Þjóðverjar hafi háð gagnsókn á öllum aust- urwígstöðvum Þýzkalands, sem eru um 1000 mílur að lengd, en rauði herinn hafi víðast hrakið þá til baka og sæki fram þrátt fyrir alt. Mannfall segja Moskva-fréttir mikið hafa orðið af Þjóðverjum. A Frakklandi hefir her banda- manna náð að mestu Bittany- skaganum og hefir sóknina, en leiðin til Parísar reynist torfær. Guðjón Ármann frá Grafton, N. D., var hér nyrðra um helg- ina og sótti Islendingadaginn á Gimli. Hann hefir þann góða sið að sækja öll hin meiri íslenzk mót sem hér eru haldin og væri I betur, að svo gerðu fleiri. Dr. Guðmundur Finnbogason látinn Frétt hefir borist vestur um haf af því, að dr. Guðmundur Finnbogason, hafi látist 17. júlí. Hann var á ferðalagi og var staddur á Sauðárkróki, er andlátið bar að. Vegna þess að frétt þessi barst oss ekki fyr en í gærkvöldi, verður í þetta sinn ekki hægt að minnast hins látna, en með honum sér íslenzk þjóð á bak einum sínum mesta rithöfundi, mentafrömuði og í hvívetna merkasta manni. íslendinga báðum megin hafsins, og ætti að leggja mikla rækt við að treysta og auka persónuleg tengsl ættmenna og vina yfir hafið.” Það mátti finna fasta trú og innilega hrifningu í orðum Dr. Becks, er hann svaraði spurn- ingu minni um það, hversu hon- um hefði litist á hina íslenzku þjóð í heild og íslenzkt menn- ingarlíf, eftir að hann hafði ver- ið að heiman svo lengi. “íslend- ingar,” sagði Dr. Beck, “sýndu með því, hversu virðulega þeir komu fram á lýðveldishátíðinni, að þeir standa á fastri rót menn- ingarlega og þeir sýndu enn- fremur, að þeim er að öllu leyti treystandi til að fara með mál sín án nokkurrar erlendrar í- hlutunar, nú er þjóðin hefir tekið sæti meðal hinna fullfrjálsu lýð-! ræðisþjóða. Annars sannar öll saga íslenzku þjóðarinnar það. að hún býr yfir þeim anda, þróttij og atgerfi, sem svo lítil þjóð þarf til þess að verða verðug fulls sjálfsforræðis. Hinar geysimiklu framfarir, sem orðið hafa á Is- landi á síðustu árum bera því ó- j rækan vott, að hin íslenzka þjóð er þess fullfær að vera húsbóndi mbii—himim „„M á sínu heimili í orðsins sannasta — ■ 'V...............■ - == í skilningi. Ekki má gleyma hinu RICHARD BECK j heima á íslandi í huga, þótt margþætta og auðuga menning- KOMINN HEIM hann væri kominn hingað vest-; arlífi, sem á sér stað á íslandi. ------- j ur, og mér fanst sem eg hefði Sem dæmi um það má nefna hina Eftir Benedikt Gröndal verið heima nokkra stund, með-j geysimiklu bókaútgáfu, sem nú an við töluðum um ferðir BecksJ er heima, og hinn glæsilegi há- “Það var mér sérstakt ánægju-l ?kóli í Reykjavík og hinn ný- efni og gæfa,” sagði hann, “að fa reisti sjómannaskóli er minnis- að koma fram sem fulltrúi ís-imeriíi um það-” Eg tók eftir því með mikilli Grand Forks, N. D. — “Eg hef aitaf verið stoltur af þjóð minni, en aldrei hef eg verið stoltari en eg var af því, hversu hún komjlendinga vestan hafs og flytja fram á þeim örlagaríka og sögu-j kveðjur og heillaóskir til þjoðar-( ánægju,” hélt Dr. Beck áfram, lega degi 17. júní s. 1„ er lýðveldi' innar. Án þess að fella nokkurnj “að menn hafa notað hið mikla íslands var endurreist.” Þannig dóm á það, hvernig mér fórst það fé, sem flestir hafa nú með hönd- fórust Dr. Richard Beck orð, er hann leit yfir tveggja mánaða ferð til íslands, þar sem hann var fulltrúi Vestur-Islendinga við lýðveldishátíðina 17. júní. Hann kom aftur rétt í tíma til að vera viðstaddur Islendingadag- inn að Gimli. Dr. Beck ljómaði allur af á- nægju og lífsfjöri, gildur af skyri og rjóma og átti vart orð til að lýsa gleði sinni yfir ferð- inni og móttökunum heima. — Hann hafði ferðast flugleiðis og farið svo hratt á milli landa, að íslenzk mold var enn á skóhlíf- um hans er hann kom til Grand Forks, og hann gat fært konu sinni fersk, íslenzk jarðarber. Það hafði verið frámuna tíð nær allan tímann, sem hann var heima og hitar miklir í Reykja- vík. Það var bersýnilegt, að ferðin mundi verða Dr. Beck ó- þrjótandi efni í ræður og frásög- ur, en eg bað hann þó að segja í stuttu máli frá aðalatriðunum úr íerðasögunni. “Hátindur ferðar minnar,” sagði Dr. Beck, “var að sjálf- sögðu lýðveldishátíðin, þar sem eg kom fram sem fulltrúi Vest- ur-íslendinga. Endurminningin um þá hátíð mun verða mér ó- gleymanleg, og um hana mun ávalt leika mikill ljómi í huga mínum, bæði vegna þess, hversu sögulegur atburður hún var, og ekki síður vegna þess, hversu virðulega og prýðilega þjóðin kom fram við þetta tækifæri. Að vísu var þungviðri og dimt í lofti þennan dag, en engu síður var bjart yfir deginum. Menn létu sig engu skifta óhagstætt veður- far, en sýndu það fyllilega að þeim var ljóst, hversu mikilvæg- ur dagurinn var, er hjartfólgn- asti draumur þjóðarinnar rætt- ist Dr. Beck lýsti fyrir mér há- tíðahöldunum, og er hann tal- aði um menn og málefni heima var bersvnilegt, að hann va*- <*nn starf úr hendi, þá væri það van- þakklæti að geta þess ekki, hversu vel kveðjunum frá Is- um heima, til að prýða heimiii sín, meðal annars með málverk- um og öðrum hætti, sem ber lendingum hér vestra var fagnað menningarbrag þjóðarinnar fag- af mannfjöldanum á Þingvöllum urt vitni. I íslenzkum listum er þenna dag, þar munu hafa verið um að ræða mikinn gróður og um 25,000 manns.” | bar listsýning sú, sem efnt var “Fyrsta opinbera starf mitt,”| í sambandi við lýðveldishá- liélt Dr. Beck áfram, “var að af-| tíðina, því glöggt vitni. Á ís- henda forseta Islands (þáverandi lenzka þjóðin áreiðanlega í sín- ríkisstjóra), Sveini Björnssyni um hópi marga gáfaða og efni- skrautlegt skírteini þess efnis að ie§a listamenn, ekki sízt ef mið- hann hefði verið kjörinn verna-' a® er við höfðatölu. | Önnur ari Þjóðræknisfélagsins. Eftir merkileg sýning var haldin í hátíðina bárust mér beiðnir um| sanibandi við hátíðina. Var það að koma fram og halda ræður á' sýning um frdsis- og menningar- ýmsum stöðum innan og utan j baráttu íslenzku þjóðarinnar, Reykjavíkur, svo margar að eg' cem haldin var í Mentaskólanum gat ei orðið við þeim öllum. Allirj1 Reykjavík. Gat enginn gengið vildu fá fregnir af frændum og um herbergi þessara gömlu og vinum vestra og alla langaði til' sögulcgu byggingar og skoðað að heyra af starfi landa hérna' sýninguna án þess að fyllast eigi megin hafsins og þjóðræknisbar-j nokkrum metnaði yfir því, áttu þeirra. Eg ferðaðist víða um hvernig vorri fámennu þjóð hef • Austur-, Norður- og Vesturland, og get eg ekki rakið þá ferðasögu ir á liðnum öldum tekist, oft við hin örðugustu kjör, að halda við hér, en eg mun hafa flutt alt aðj hjá sér menningarlífi á háu stigi. 40 ræðum á ýmsum stöðum. Vilj Þeirri þjóð, sem það hefir getað, eg geta þess, að ríkisstjórn Is- mun án efa auðnast að koma lands, sérstaklega utanríkisráðu-j skipi sínu heilu í höfn á komandi neytið og utanríkisráðherra, að-; árum.” stoðuðu mig á hinn ágætastaj Mér var áhugi að heyra, hvað hátt á ferðum mínum og sá mér fyrir farartækjum.” Dr. Beck kvaðst hafa ánægju af að segja, að hann hafi hvar- vetna sem fulltrúi Vestur-íslend- inga átt sem ágætustum og höfð- inglegustum viðtökum að fagna. Hann kvað áhuga Islendinga á að fá fregnir af ættingjum og! Dr. Beck hefði að segja um her- námið á Islandi. Sjálfur hafði eg verið heima og séð fyrstu amerísku hermennina koma, séð erfiðleikana í byrjun, séð þjóð- ina og hermennina kynnast og sambúð þeirra batna hröðum skrefum. Dr. Beck mæltist svo: “Hernámið hefir að sjálfsögðu vinum vestra mjög mikinn. Vilji verið sérstakur þáttur í lífi þjóð- þeirra til að halda sambandi við( arinnar, og ber þó að nota orðið vini og venzlamenn vestra kom hernám í sérstökum skilningi er glögt fram, er Dr. Beck hafði við-' talað er um dvöl ameríska hers- talstíma í stjórnarráðinu nokkra ins á íslandi. Vitanlega hefir morgna og menri komu tugum1 það haft ýms vandkvæði í för saman til að leita upplýsinga um með sér, og það hefir markað frændfólk og vini í Ameríku. J nokkur spor bæði í daglegt líf og “Eg reyndi að greiða úr spurn- menningarlíf þjóðarinnar. Eigi ingum þessa fólk^ eftir beztu fékk eg þó betur séð, en sam- getu,” sagði Dr. Beck, “en eg erj komulagið milli hersins og þjóð- sannfærður um að hér er um að arinnar væri mjög gott.” ræða mikilvægt atriði í sambandi1 Dr. Beck fór, sem áður var sagt, víða um land, og var frá- bærlega tekið, og var hann leyst- ur út með gjöfum, góðum ræðum og kvæðum. Það má fljótt finna í samtali við hann, að hann lítur á þetta sem velvild og vináttu í garð Vestur-íslendinga allra, sem hann var fulltrúi fyrir, engu síður en í garð hans sjálfs. “Ríkastar verða mér í huga endurminningarnar um hina söguríku hátíð á Þingvöllum,” sagði Dr. Beck að lokum, “svo og viðtökurnar sem eg sem tals- maður Vestur-lslendinga átti hvarvetna að fagna, svo og hin- ar geysilegu verklegu framfarir og hið fjölbreytta menningarlif þjóðarinnar. Eg kem úr ferða- lagi þessu fasttrúaðri á íslenzkt þjóðerni, þroskamátt íslenzkra menningarerfða. Eg er einnig sannfærðari en nokkru sinni um það, að Islendingar hér vestra verða sem beztir borgarar bæði í Canada og Bandaríkjunum með því að varðveita og ávaxta hinn dýrmæta menningararf sinn.” • Hér er gott tækifæri til að sýna aðra hlið á ferð Becks. Hann hefir sagt okkur sjálfur frá ferð- inni og þýðingu hennar eins og hún kom honum fyrir sjónir. Hér á eftir verða prentuð um- mæli eftir íslenzkan blaðamann, sem sýna, hvern veg íslendingar heima litu á ferð þessa fulltrúa Vestur-lslendinga. Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem ritar dálkinn Hannes á Horninu í Alþýðublað- ið, fór eftirfarandi orðum um Beck daginn, sem hann fór frá íslandi: “Richard Beck fulltrúi Vestur- Islendinga á þjóðhátíðinni, er nú farinn eða að fara heim vestur um loftið (maður hættir alveg að segja vestur um haf) eftir tveSgja mánaða dvöl hér á landi. Hann var góður og vinsæll gest- ur hér, enda hygg eg að hann hafi orðið áþreifanlega var við þann vina og bróðurhug sem við berum til landa okkar vestra. Richard Beck hafði nóg að gera hér meðan hann dvaldi hér, enda vildi hann sannarlega nota hverja mínútu sem allra bezt. Hann kvaddi þjóðina í út- varpinu á sunnudagskvöld og eg hygg að fleirum hafi fundist eins og mér, að hann með orðum sín- um skapaði alt í einu hátíð með þjóðinni þetta kvöld, svo innileg og glæsileg voru orð hans og svo áhrifamikil ræða hans. Eg hygg að hann hafi þessar mínútur snortið hjarta hvers einasta Is- lendings. Hann mun og hafa túlkað tilfinningar þeirra mörgu, sem dveljast fjarri ættjörðinni og við hér heima hljótum að fyllast djúpri lotningu fyrir slíkri ást til landsins okkar allra. Eg vil minna á eitt í ræðu Becks. Hann sagðist undrast þær stórkostlegu framfarir sem orðið hefðu hér á landi á öllum sviðum síðan 1930. Það er gott að láta góðan gest segja sér þetta — því að sannleikurinn er sá, að við viljum í þreyjufullri eftirvæntingu okkar gleyma því sem við höfum gert. En það á líka að vera okkur hvatning til þess að halda áfram á þeirri braut, — svo að hér geti skapast sem glæsilegust menning og þjóðin geti lifað við hin beztu kjör.” Walter J. Líndal dómari hélt ræðu í Kiwanis-klúbbnum í Brandon s. 1. mánudag, að beiðni klúbbsins. * * * Böðvar bóndi Jónsson frá Langruth, Man., var að heim- sækja kunningja í bænum í gær.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.