Heimskringla - 09.08.1944, Síða 7

Heimskringla - 09.08.1944, Síða 7
WINNIPEG, 9. ÁGÚST 1944 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA DAN ARMINNINC Mánudaginn 24. júlí s. 1. and- aðist að heimili sínu, Winnipeg-' osis, Man., Jón Jónsson. Hann var fæddur 23. apríl 1874 á Með-' alfelli í Nesjum í Hornafirði í! Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson og Þórdís Halldórs-! dóttir; hjá þeim ólst hann upp^ og var altaf með þeim þar til þau dóu. Til þessa lands flutt- ust þau hjón 1893, og 3 börn þeirra, Jón, Vilborg og Halldóra, hún dáin 1898. Þetta fólk settist að í Nýja Islandi í Isafoldarbygð, á landi, sem kallað var Framnes. Svo( færði það sig til þangað sem Framnesbygð myndaðist og heim] ilisnafnið fylgdi því og pósthúsið ( hlaut sama nafn, og varð Jón( póstafgreiðslumaður þar og hafði það embætti á hendi í 19 ár, eðaj þar til hann flutti í burtu til( Winnipeg 1921. Þá voru for-( eldrar hans bæði dáin; Þórdís dó 1907, en Jón 1910. í Winnipeg var hann í 7 ár, flutti þá til Winnipegosis 1928; gekk þá í félag með frænda sín- um, Sigurjóni Stefánssyni (þeir voru systkinasynir), með sögun- armyllu, sem bæði sagar og hefl- ar byggingarefni, en aðallega bjuggu þeir til fiskikassa, og var( Jón að mestu verkstjóri yfir því( verki, því frændi hans hafði oft öðru að sinna. Þeir áttu gufu-j bát og var Sigurjón kafteinn á honum, oft í ýmsum flutnings- ferðum á .vatninu. Eftir að foreldrar Jóns dóu tóku þau systkinin við búskapn- um, Vilborg og hann. Þau hafa altaf búið saman með sæmd og prýði, ógift og barnlaus. Mig, sem þessar línur skrifa, skortir alla rithæfileika til að lýsa Jóni heitnum eins og vera bæri. Hann var prýðisvel gefinn maður, og er það óræk sönnun fyrir því hvað mörg ábyrgðar- störf hann hafði á hendi í Nýja íslandi. Hann var skrifari Ár- dalssafnaðar, hann var einn af stofnendum rjómabúsins “North Star” í Árborg og í stjórnarnefnd þess og bókavörður lestrarfélags- ins mörg ár, og virðingar maður var hann einnig í þeirri sveit. Að leysa öll þessi störf vel af hendi er vel gert af manni sem engrar skólamentunar naut, en gáfurn- ar voru góðar. Þessi 16 ár sem hann lifði í Winnipegosis kynti hann sig að öllu leiti vel í orðsins fylstu merkingu, áreiðanlegur maður í orði og athöfnum, fáskiftin um annara hagi og orðvar með af- brigðum. Hann var bókhneigð- ur maður, las mikið og mundi vel. Hann átti stórt og vandað bókasafn, en þó hann læsi mikið forsómaði hann ekki vinnuna; honum féll ekki verk úr hendi meðan nokkuð var til að gera, eins lengi og kraftarnir leyfðu, óg hirðumaður sem bezt má vera. Það var mynaar umgengni á heimili þeirra systkina jafnt inn- anhúss og utan, gestrisni og alúð létu þau öllum í té sem til þeirra komu. Hann var ekki skráður meðlimur neins félagsskapar hér nema lestrarfélagsins, en hann studdi bæði íslenzka söfnuðinn og önnur þörf málefni með f jár- framlögum. Það var langt sjúkdómsstríð Heimskringla á fslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Professional and Business =—= Directory -= BREZKIR SKÓLAR Á STRÍÐSTfMUM Miðdagsmáltíð í barnaskólum Bretlands. Börnin bíða eftir ábætirnum. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á fSLANDI Reykjavík_____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 f CANADA Antler, Sask....................................K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man......................1....G. O. Einarsson Baldur, Man...............................I...Sigitr. Sigvaldason Beckville, Man.......................Björn Þórðarson Belmont, Man...........................=..G. J. Oleson Brown, Man...._...................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask............................S. S. Anderson Ebor, Man.„,....................... K. J. Abrahamson Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...................... Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask............... ...JRósm. Árnason Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason Gimli, Man._....................... K. Kjernested Geysir, Man......................................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta...............................Ófbigur Sigurðsson Kandahar, Sask.........................S. S. Anderson Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man.............................D. J. Líndal Markerville, Alta.................. Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask...........................S. S. Anderson Narrows, Man........................... S. Sigfússon Oák Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................... S. Sigfússon Otto, Man...........................Hjörtur Josephson Piney, Man...............................S. V. Eyford Red Deer, Alta..................... Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man....................... Einar A. Johnson Reykjavík, Man,..,_...................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man...i_._.................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.............,._......(...Fred Snædal Stony Hill, Man............................Björn Hördal Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man..........._.........Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................Aug. Einarsson Vancouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.........................-...Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask..........................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak.........................ii. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivanihoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...........................S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak------------------------C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Asta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—-21st Ave. N. W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba sem hann varð að líða, víst fult l ár, með miklum þrautum síðasta1 tímann. Hann andaðist 24. júlí. s. 1. Það er þungur harmur í kveðinn að systir hans við þetta; j fyrst að vera yfir honum allan tíman og geta ekki linað neitt þrautir hans, og fylgja honum svo til grafarinnar, en hún bar það alt með ró og stillingu. — Þetta var hennar eina náið ást- menni, og svo Sigurjón áður- nefndur og systkini hans 3. Hann var jarðaður í Winni- pegosis grafreit 26. júlí að mörgu fólki viðstöddu. Enskur prestur flutti kveðjumál. Þar kvaddi systirin hann við síðasta hvílu- staðin með þakklátum huga fyr- ir ástríka og bróðurlega um- hyggju. 1 hinstu minning hans i verður sígrænt blóm í sálu I hennar. Vertu í guðs friði góði j nágranni, við getum minst þín bezt með því að breyta við ná- ungann eins og þú breyttir við samferðafólk þitt á lífsleiðinni. August Johnson MINNI ÍSLANDS í LÖGRÉTTU Lag: Eldgamla ísafold Alþingis elzta mót aldartugs réttarbót réttlæta rök. Dómstóla dregin skrá dagsett er lögum hjá, ljúfasta landsins þrá lífsbjargar tök. Saga þess sögð ei hér, samt hana þekkja ber þúsund ár þú, hefir oss haldið vörð, heimamál sinni gjörð, borið og bygt í skörð, barist með trú. Hugljúfa foldin fríð, friður þinn greyftur tíð, guðsmáttar gjöf. Ment er þín máttarstoð mælt fram af drótt, það boð, lögboði lyft á voð, ljós sett á gröf. Hátíð þess haldin er hugljúfast gjalda þér, góð þinga goð. Lögrétta löngum var, lögsagna dóma far, kristni var kunngjör þar, kær þjóðar stoð. Úlfljótur árla sá eiðfestu lögum hjá lýðfrelsis lög. Alsherjar orku mót, unnið við sérhvern fót, ákvæðið bana bót, batt víga drög. Lögboði landið bygt, látum það standa vigt. stöðva hvert stríð. Það hefir þraut oss skráð, þegnum í starfi og dáð, miklað hvert mætast ráð, margoft á tíð. Minnast þess má vor þjóð, máttar er skóp og hlóð, skýrt merktan skjöld. Yfir sinn manndóms móð, merktan af vorri þjóð. Lögboðið lagt við sjóð, liggja við höld. Ung þjóð á feðrafold, fóstruð á hennar mold silfur í sjóð. Framstigið frelsis spor, fléttast sem hugar þor, mun gefast veglegt vor, virðulegt, þjóð. Erlendur Johnson -Júní 1944. GRÓÐLTR OG SANDFOK Frh. frá 3. bls. list — og eru lyginni þjónandi, en ekki þeim veruleika, sem fel- ur sannleikann í sér.” 1 lokakafla bókarinnar segir loks: “Eg hefi á það drepið, sem raunar er hverjum og einum ljóst, að öll hin stjórnmálalega starfsemi íslenzkra kommúnista hefir á sér einkenni æsingar og ofstopa. Eg hefi fært ljós rök að því, að afstaða þeirra til ís- lenzkra mála hefir æfinlega ver- ið mótuð í höfuðdráttum af trú þeirra á óskeikulleika erlends valds, en ekki mörkuð með tilliti til íslenzkra þjóðfélagslegra og menningarlegra aðstæðna. Eg hefi einnig sýnt og sannað, að afstaða þeirra til erlendra þjóða og heimsviðburða hefir aftur og aftur tekið breytingum, sem hafa átt rætur sínar að rekja til átrún- arar á erlent vald — og óskeikult að þeirra dómi. Þá hefi eg leitt þá sjálfa sem vitni um það, að þeir líta svo á, að enginn, sem ekki er kommúnisti, geti skrifað skáldverk, sem hafi sannleiks- gildi, og að jafnvel þau rit, sem eru snildarverk að máli og stíl og hafa að flytja áhrifamiklar og heillandi lýsingar, geti verið merkilegust fyrir það, hve ó- merkileg þau eru, ef í þau vant- ar hin kommúnistisku sjónarmið, en hins vegar þurfi síður en svo að vera um snild og fegurð að ræða til þess að kvæði eða saga —- samin í samræmi við hinn “þróunarsögulega” skilning kom múnsta og þeirra viðhorf við líf- inu, geti talist góðar og gildar bókmentir.” • Hér hefir verið farið fljótt yfir sögu, og aðeins á fátt eitt drepið, og það mjög lauslega. Öll er bókin hið markvissasta og rökstuddasta rit, sem birst hefir á íslenzku um hina pólitísku of- stækismenn, og þó einkum kommúnista. Hvert orð og hver setningin vegin, hvert atriði rökstutt til hlítar. Þar að auki er hún skemtileg, því að þekking höfundarins er geysimikil og rit- snildin og'krafturinn hrífandi. —Tíminn. J. H. Orrici Phoni 87 293 Rrs. Phoni 72 409 Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Ornci Hours: 12—1 4 p.M.—6 P.M. AND BT APPOINTMENT DR A. V. JOHNSON DBNTIST 506 Somersrt Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstiml kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage t>g Garry St. Sími 98 291 DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOR0ffi;oV.EN. TROSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. RKÁLTORS Rental, Insurance and Finandal Agentt Siml: 26 821 808 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamand and Wedding Rings Agent for Bulova WaAcbes Uarrlage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. . J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnip>eg, Man. Telephone 34 322 LIST YOUR PROPERTY FOR SALE WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 p / • • rra vini H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9lf Fresh Cut Flowers Daily. Planits in Season w« speclallze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL selur lfkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone S6 607 WINNIPBO Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Phone 29 654 ★ 696 Simcoe St., Winnipeg 'JOfíNSON S ►KSTOREJ 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mcm.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.