Heimskringla - 16.08.1944, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.08.1944, Blaðsíða 1
We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTÖ. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. +------------------4 LVm. ÁRGANGUR We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 16, ÁGÚST 1944 NÚMER 46. Jxéttaylixlit og ItmJacpnit Önnur innrás Bandaþjóðirnar hafa tekist á hendur aðra inrirás á meginland Evrópu. Hún var hafin í gær í Suður- Frakklandi milli Marseille og landamæra Italíu. Var þar ó- trúlega lítil fyrirstaða. Komust um sjö hersveitir á land á tveim- ur klukkustundum. Herskip á Miðjarðarhafinu og flugför í lofti aðstoðuðu við lend- inguna. Þúsundir fallhlífarherliðs bandamanna hafði og lent fyrir aftan strandvarnirnar. En jafnvel þó lendingin gengi greitt, má ekki ætla, að Þjóð- verjar veiti þarna enga mót- Mrs. Martha Haven Fletcher er aðstoðar forstjóri ungmenna- deildar Unitarafélagsins. Hún sækir ungmennanámskeiðið á Hnausum og veitir þar leiðsögn í ungmennamálum og stýrir ýms- um athöfnum þar með ungmenn- unum sem þar verða stödd. Hún er útskrifuð af University of Galifornia og auk þens hefir stundað nám við Lingnan há- skólann í Canton í Kína. Hún hefir mikinn áhuga fyrir ung- mennamálum, enda er hún ágæt- um hæfilegleikum gædd. Rev. Ernest W. Kuebler sem er forstjóri sunnudagaskóla- mála Unitara félagsins verður staddur á ungmenna- og sunnu- dagaskóla námskeiðinu á Hnaus- um dagana 21.—28. ágúst, og flytur þar erindi og gefur leið- beiningar í sunnudagaskólaken- slu aðferðum og upplýsingar um bækur og önnur sunnudaga- skólagögn. Hann er útsjcrifaður af Northwestern College og Boston University og hlaut nafn- bótina Master of Arts in Char- acter Education. Hann stundaði einnig nám við Yale háskóla. — Hann hefir ferðast víða um Ev- rópu. Meðal þeirra embætta sem hann skipar, er hann með- ráðandi ritstjóri Christian Regi- ster ritsins, og er í stjórnarnefnd Procter Academy í Andovéf, N. H. stöðu. Yfirmenn þeirra í Mar- seille skipuðu fyrir nokkrum dögum öllum er ekki gætu tekið þátt í vernd borgarinnar að flytja sig burt úr henni. Þar og í Toulon má eflaust við hörðum bardögum búast. Spánverjar segja Hitler hafa flutt mikið af liðinu sem á landa- mærum Spánar var til varnar í Normandy. En á suðurströnd- inni halda þeir að liðið sé það sama. Innrásarliðið var komið milii 20 og 30 mílur upp í land að þrem klukkustundum liðnum frá lendingu. Undirbúningur innrásarinnar hafði staðið nokkuð yfir. Hafði mikið af vopnum verið áður sent til Korsíku. En herskipum fjölgaði ekki að mun fyr en ný- lega á Miðjarðarhafinu. Sáu Þjóðverjar til ferða þeirra, en gátu ekkert við því gert. Það er haldið að Winston Churchill hafi ekki verið fjarri innrás þessari. Fréttir nýlega um ferðalag hans til ítalíu, það- an sem innrásarliðið kom sjó- leiðina og til Júgóslavíu, þar sem hann átti fund með Tito hers- höfðingja, virðast bera vitni um þetta. Hugmyndin ’með innrás þess- ari er eflaust sú, að sameina hér- ina í Norður-Frakklandi og Suð- ur-Frakklandi og á ítalíu. Þessa stundina er sagt að her Eisenhowers í Brittany sé að slá hring um 100,000 til 200,000 af liði Þjóðverja. Takist það er það meira en lítill hnekkir Þjóðverj- um. Innrásarliðið í Suður-Frakk- landi kvað njóta mikils stuðn- ings af franska uppreistarliðinu, sem Maquis eru nefndir. Er Kína að sameinast? Þær góðu fréttir berast frá Kína, að það sé að draga saman með kommúnistum og Chung- king stjórninni. Báðir aðilar hafa skrifað undir bráðabirgðar samning að þessu lútandi. Ósamlyndi þessara flokka hef- ir oft verið mjög alvarlegt. Kommúnistaflokkur var myndaður í Shanghai í maí 1921. Árið 1923 sneri Nanking sér til Rússlands og beiddist aðstoðar. Árið 1924 var Koumintang — núverandi stjórnarflokkur myndaður með aðstoð Rússlands. Sovét-herforingjar æfðu her- inn. Sovét-Rússland bjó hann út með vopnum. 1 stað þessa kom samvinna frá stjórn Kína við kommúnista-verkamenn og bændaflokka. En þessari samvinnu lauk 1927. Chiang Kai-Shek, yfir- hershöfðingi, kom á fót hóf- samri íhaldsstjórn og bannaði alla aðra flokka. Kommúnistar flýðu til Suður- Kiangsi héraðs. Þar þróaðist flokkur þeirra í næði meðan stjórnin átti í höggi við herjöfra sína. En 1930, var stjórnin reiðubú- in að glíma við kommúnista. — Árið 1934 hepnaðist henni að reka kommúnista úr Kiangsi. Þá byrjaði tímabil, sem með öllu mun sérstakt í- pólitískri sögu. Það var kallað tímabil “göngunnar löngu”. Herlið kom- múnista tókst ferð á hendur fót- gangandi til Shensi-héraðsins. Vegalengd þessi er um 5000 míl- ur; ferðin var farin á 368 dögum. Yfir 18 fjöll varð að fara og 24 ár. ' Næst kemur það fyrir, að yfir- hershöfðingja Kínaveldis er GUÐM. FRIÐJÓNSSON LÁTINN I flokksins í fjórðung úr öld og í 117 ár af þeim tíma forsætisráð- | þerra Canada. Hann var kosinn i eftirmaður Sir Wilfred Laurier Sú frétt barst fyrst íslenzku á§- 1919. J | ♦ if ir blöðunum vestra í gær, að Guð- mundur Friðjónsson, skáld á’ Nítíán menn særðust í rysk- Sandi, hefði látist í lok júní-mán- in§um 1 Quebec-fylki, í síðustu aðar. Engin blöð hafa borist frá kosningum. þessum tíma né skeyti verið send vestur. Guðmundur var fæddur! Konur greiddu í fyrsta skifti 1869 og því hálf-áttærður. Með atkvæði í síðustu fylkiskosning- honum er til moldar hniginn einn um 1 Quebec. af afbragðsrithöfundum íslenzku i þjóðarinnar. Mun með sanni’ 1 Alberta eru fæðingarstofnan- mega um hann segja að hanniir allar kostaðar af stjórnirmi. — hafi raunverulega unnað og lýst Konur, sem nota þær, greiða íslenzkri sveitamenningu allra' ekkert fyrir veru sína þar. manna bezt í sögum sínum. — I Ljóðagerð Guðmundar var íbúarnir í Vichy á Frakklandi, minna talað um en sögur hans' eru hræddir um að Petain mar- og ritgerðir, en þó ætlum vér skálkur hafi verið tekinn og bundinn skáldskap hans hafa af fluttur mót vilja sínum til þeirri list verið, að á Jónas minni Þýzkalands. Þeir segjast nokkra öllum íslenzkum skáldum síðari ekki hafa orðið þess á- tíma fremur. En hér er ekki skynja, að forsetinn væri í bæn- tækifæri að skrifa um bókmenta- um- starf Guðmundar á Sandi. Hann I lifir fyrir það í minningu Islend- inga svo lengi sem íslenzkt mál verður talað. framkomu þinni á héraðsmótum ungmennafélaga og öðrum mannfagnaði víðsvegar um land- ið nú í sumar. Jafnframt votta íslenzk ung- mennafélög Þjóðræknisfélaginu þakkir fyrir 25 ára gifturíkt þjóðræknisstarf og árna þvi allra heilla og blessunar í fram- tiðinni. Með innilegum kveðjum. F.h. stjórnar Ungmennafélags íslands Daníel Ágústínusson, ritari KVEÐJA frá Biskupi íslands til íslendingadagsins á Gimli KVEÐJUR FRÁ ÍSLANDI til Þjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi Reykjavík, 1. júlí 1944 r.ænt; það var í des. 1936. Honum Hr próf Richard Beck: var haldið í 13 daga í Sian. Sfjórn Sambands ísienzkra Kommunistar vissu menn ekki barnakennara hefir þá ánægju að til að við þetta væru riðnir. 1 tilkynna yður> herra prófess0r, samningnum ’um lausn Chiangs,1 að eftirfarandi alyktun var sam. var þo af stjórnar hálfu lofað, að þykt með lófataki á 8 fulltrúa. kommunistar skyldu taka þátt í þingi Sambands íslenzkra barna- stjorn með þjoðstjorninni. | kennara; sem háð var f Reykja. Samvmna tókst aftur 1937, er yík 20 _ 23 júní s L Japar sóttu á landið. En hvor-| ] “Um leið og 8. fulltrúaþing Islendingar í Vesturheimi, Kæru vinir: Fagrar.og viðkvæmar hugsan- ir vakna mér í brjósti, er eg á- varpa yður. Dagarnir, sem eg dvaldi hjá yður eru meðal hinna fegurstu og beztu daga, sem eg hefi lifað. í Vesturheimi á eg sólfögur minningalönd. I Vestur- heimi horfi eg í anda á fylkingu góðra og göfugra vina. Eg færi yður öllum mínar hjartanjegustu þakkir fyrir ást- úð og sæmd, er þér sýnduð mér við komu mína til yðar á þessa ári. 1 handtaki yðar fann eg yl og ást til íslands, í orðum yðar, er þér rædduð um landið, heyrði eg hjörtu yðar slá. Þér hinir ágætu borgarar úti í stóra heiminum, gleymduð ís- landi ekki. Hvar, sem eg fór á ugir virtust þó treysta öðrum.i Um leiu °S . ■ I Stjórnin lét kommúnista hafa Ssmbands íslenzkra barnakenn- uieðal yðar, sannfærðist eg um berjast á móti Jöp-'are þakkar þá sæmd, er hinn l'~* ” ' ' vopn til að berjast á móti Jöp-' ara pakkar pa sæmd, er um, en takmarkað þó. j glæsilegi fulltrúi Vestur-lslend- En þessari samvinnu lauk inga» prófessor dr. Richard Beck. 1941. Stjórnin hætti að búa hefir sÝnt þinginu með komu komúnista út með vopnum. —1 sinni, ályktar þingið að biðja Kommúnistar máttu þá heita i hann að koma á framfæri eftir- innilokaðir. Foringi þeirra, Mao farandi kveðju: Tze-tung lýsti yfir að hann værij Fyrsta fulltrúaþing íslenzkra fus fl1 samvinnu við Chiang, em barnakennara f hinu nýja fs- neitaði að her sínum yrði bland- lenzka iýðve\di sendir Þjóðrækn- að saman við herinn frá Kuo- isfelagi fslendinga í Vesturheimi mintang. Með því að gera það bróðurkveðju með þökkum fynr töpuðu þeir öllum möguleikum hið aðdaunarVerða starf þess í til að kaupslaga við stjórnina og jþagu íslqnzkrar menningar á tilveru sinni sem andstæðinga- liðnum aratuguni og óskir um flokkur hennar á þingi. I heillaríka framtíð, í þeirri von, Nu loks virðist ennþá einu!að bræðrabondin milli ftlend. smni tilraun a ferðinni með sam-' inganna { stórveldunum vestan einingu 1 viðari og einlægari hafsins og hinu unga työveldi skilningi en áður. Með samningn-, austan þess megí styrkjast og um uýja, er sagt að birti fyrst af, eflast til blessunar íslenzkri degi fyrir raunverulegri einingu menningu.” það. GULLBRÚÐKAUP Mr. og Mrs. Hallgr. Björnsson kínversku þjóðarinnar. Morðvopn Hitlers Mannlausu förin, þessar nýju Með mikilli virðingu F.h. stjórnar Sambands íslenzkra barnakennara Ingimar Jóhannsson, formaður Guðm. I. Guðjónsson, ritari S T A K A morðsprengjur Hitlers, hafa und- anfarna daga ekki skollið eins; þétt á Englandi og áður. En| tjón af þeim er nú þegar mikiðj orðið. Sagði Churchill frá því nýlega, að um 57,000 menn, kon- kveðin í tilefni af komu próf. dr. ur og börn hafi farist af þqirra Klchards Beck á kennaraþing völdum síðan byrjað var að nota f944: þær. Er það ægilega mikið. | En auk alls þessa er eigna- tjónið. 17,000 hús hafa veriðj gersamlega eyðilögð, en 800,000 meira og minna skemst. Kveðurj svo mikið að þessu, að fólk er, farið að flytja úr London. Um Finnið æ um Atlantssjá ylinn héðan streyma. Berðu kæra kveðju frá kennurunum heima. Kristján Sigurðsson, kennari En vér sem austan hafsins erum, munum yður einnig. Vér minnumst yðar í kærleika og með þakklæti. Þér, glöddust á þeim degi, er vér endurheimtum frelsi vors lands, 17. júní heyrðum vér sam- fögnuð yðar í orðum ágæts full- trúa yðar. “Vér höldum allir hópinn þótt hafið skilji löndin”. Þá drengilegu kveðju létuð þér rista á fagra og smekklega gjöf yðar til íslenzku þjóðarinn- j ar. Sú kveðja berst aftur með j austanblænum til yðar, hún end- urómar frá hjrötum þúsundanna i heima á íslandi. j Vér þráum öll frelsi og frið. 1 Mættu hinir ungu vinir yðar koma heilir heim af vígvöllunum 1 með sigurgleði í huga, sem sig- urvegarar í þjónustu hinna feg- urstu hugsjóna, frelsis, réttlæt- is, friðar og bræðralags. , Mætti friðarsólin sem fyrst ljóma um Vesturheim og veröld alla og Guðs friður búa í hjört- um mannanna? Hjartans kveðj- ur mínar til yðar allra. 7. ágúst — verður fyrst og fremst helgaður yður í huga mínum. Þar búa óskir um bjarta framtíð yður til handa og blessun guðs. Sigurgeir Sigurðsson ein miljón hafði flutt úr bænum, er Churchill gaf þessa skýrslu fyrir nærri tveim vikum. ÚR ÖLLUM ÁTTl TM Síðastl. viku komu til bæjar ins Mr. og Mrs. George Bonnett Brúsastöðum í VatnsdaL austan frá Brockville, Ont., þar A j sem Mr. Bonnett stundaði nám á Reykjavík, 27. júlí 1944 herskóla undir officers próf. Var Hr. próf. Richard Beck, j hann kominn til Englands ti Forseti Þjóðræknisfélagsins. j heræfinga, en var sendur heim Ungmennafélag íslands óskar til Canada eftir skamma dvöl eftir að mega gefa Þjóðræknis- þar í landi, til frekari náms hér Hon. John Bracken, leiðtogi felaginu kertastjaka, sem því Hann hefir nú lokið prófi Progressive Conservative flokks- yrði sendur siðar, gerðan af Rík-i grockville með lautenan,t nafn ins, hefir ákveðið að sækja í Nee- arði jonssynii til minningar um1 bot, en. fer nú til Shilo-herbúð pawa-kjördæmi bandskosningum. ★ ★ 1 næstu sam- komu þína á lýðveldishátíðina 17. júní og sem lítinn vináttu- vott fyrir þau bönd, sem þú hef- Rt. Hon. W. L. Mackenzie ir treyst milli Islendinga austan! Mrs. Jóhann Sigmundsson að King hefir verið leiðtogi liberal-1 hafs og vestan, með glæsilegri! 1009 Sherburn St., hér í borg. anna um óákveðinn tíma. Mr. Bonnett er kyæntur íslenzkri konu, Guðnýju, dóttur Mr. og Hinn 14. júlí s. 1. héldu íbúar Riverton bæjar, ásamt ýmsu fólki úr grendinni, veglega og fjölmenna gullbrúðkaupsveizlu í samkomuhúsi bæjarins. Heið- ursgestirnir í veizlu þessari voru hjónin Hallgrímur og MargréL Björnssson, Riverton, er þennan dag höfðu verið gift í 50 ár. Þeir sem fyrir veizlunni gengust, var kvenfélagið Djörfung í Riverton, og hefir Mrs. Björnsson lengi verið félagskona þess félags. Mr. S. Thorvaldson, kaupmað- ur í Riverton, stýrði samsætinu og bauð heiðursgestina velkomna með stuttri ræðu. Því næst var sunginn sálmurinn: “Hve gott og fagurt.” Séra E. J. Melan flutti bæn. Þá var sungið kvæðið. “Hvað er svo glatt”. Því næst bað forseti, Mr. Gísla Einarsson, að mæla fyrir minni brúðarinn- ar. Ræða hans var vel flutt og sköruglega, og var auðheyrt á orðum ræðumanns, hversu hlýj- an hug hann bar til gullbrúð- hjónanna, og hversu miklum vinsældum þau áttu að fagna meðal nágranna og sambæjar- fólks. Fyrir minni gullbrúðgumans mælti því næst séra E. J. Melan, en G. J. Guttormsson skáld, flutti kvæði, sem B. J. Hornfjörð hafði ort. Því næst ávarpaði Dr. St. Thompson gullbrúðhjónin með stuttri og fjörugri ræðu. Mrs. K. B. Benediktson ávarpaði þau 3ví næst með fallegri ræðu, og leiddi áheyrendurna í anda yfir hin liðnu 50 ár, alt til þess bjarta sólskinsdags, er þau höfðu verið vígð í heilagt hjónaband heima á Fossvöllum á Islandi. Friðrik P. Sigurðsson flutti þeim þvínæst kvæði. Að því búnu söng Miss Inga Thorarin- son frá Winnipeg, einsöng og var klöppuð upp hvað eftir annað. Mr. Jóhannes Pálson, frá Geysir, lék frölín sóló og tóku samsætis- gestir því svo vel, að hann varð að leika hvert lagið á fætur öðru. Við píanóið var systir Jóhannes- ar, Mrs. Lilly Martin, en vel æfður söngflokkur undir stjórn Mr. Pálson, söng íslenzka söngva á milli ræðanna og að þeim loknum. Að því búnu þökkuðu gullbrúðhjónin veizlufólkinu bæði fyrir gjafirnar og vináttu- þelið, er þau hefðu ætíð mætt og sérstaklega við þetta tækifæri. Börn gullbrúðhjónanna, 4 alls voru þarna stödd. Þau gáfu móður sinni vandaðan hæginda- stól, en föður sínum úr. Einnig gaf kvenfélagið Djörfung þeim borðbúnað og frá vinum og ná- grönnum var þeim afhent dálítil peningagjöf. \ Veitingarnar annaðist kvenfé- lagið Djörfung, og voru þær hin- ar rausnarlegustu. Um 200 manns sátu samsætið. Þau hjónin Hallgrímur og Margrét eru bæði ættuð af Aust- Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.