Heimskringla - 13.09.1944, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.09.1944, Blaðsíða 2
2/S1ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. SEPT. 1944 FYRSTU VIÐHORF MÍN TIL LIFS OG LISTAR Eftir Einar Jónsson, myndhöggvara Hvað var það sem greip mig föstustum tökum á fyrstu æsku- árunlmínum? Eg man, að ég bar í brjósti sterka þrá til einhvers æðra og hafði þá þegar mikið yndi af að hugleiða það, sem lið- ið var. Það var eins og ég hefði ekki veitt dýrð augnabliksins eftirtekt, fyrr en það var fram hjá farið. Eða sá ég eitthvað af dýrð þessari í fortíðar- og fram- tíðardraumum, meðan ég var ekki svo þroskaður að finna hana í augnablikinu, og tók ég þá fyrst eftir því, að það veitti mér sælu, er ég gaf því nánari gætur? Ég veit ekki, hvort það var þessi tilfinning eða eitthvað henni skylt, er síðar gerði vart við sig sem trú og kærleiki til andlegs eða yfirjarðnesks lífs jafnframt því sem mér óx áköf ást til alls, er mér virtist fagurt, að einhverju leyti. Eitt form þótti mér vænst um, ef ég gatj komið því inn í einhverja heild þótt umhverfið væri mér annars lítils virði. Þetta form var kúlan. hnötturinn, hið hringmyndaða líkan. Væri form þetta t.d. meðali leikfanga minna, þá helgaðist umhverfið allt af þessu eina formi, svo að ég gat sætt mig við' alla hina heildina, sem ég hafði sameinað um það. Kúluformið varð að einskonar helgum mið- depli umhverfisins, þó því aðeins að á því væri ekki hinn minnsti vankantur, sem á nokkurn hátt gæti ruglað hringsins lifandi línu, en á það var ég furðu glögg- ur. Úr draumum mundi ég, að ég hafði í hendi minni slíka kúlu með fögrum regnbogalitum Vaknaði ég þá stundum með krepptan hnefann, sökum þess að ég vildi ekki tapa dýrgripn- um, er ég fann hann, vegna vax- andi dagvitundar minnar, verða að engu í lófa mínum. Líkingu með ýmsu útliti' margskonar lífsforma — andlit- um og viðmóti annara — leit ég í bernskunnar iðandi blæ með öllum hennar margvíslegu myndum, í rákum og rúnum náttúrunnar, sem tóku á sig ann- arlegan svip fyrir hugarsjónum' mínum. Þessar draumsýnir, sem óbeizlað ímyndunarafl mitt bjó úr því, sem fyrir augun bar urðu mér hjartfólgnar og hinn unaðslegasti leikur. Mjög snem- ma vaknaði hjá mér þrá til að dá allt, sem mér þótti dásemdarvert af því, sem ég sá, heyrði, fann og skynjaði. Ef til vill, er þessi til- finning einn þeirra fjársjóða sem maðurinn af og til fær með sér flutt hingað til heims. Henni fylgir aragrúi af allskonar mynd- um og minningum, sem ég held að ekki hverfi, fyrr en þær að einhverju leyti hafa verið not- aðar sem efniviður í nýjan þroska og nýtt líf. Eins og mörgum unglingum varð mér furðu fljótt tamt og kært að hugsa um hið andlega líf. Virtist mér þá stundum ég verða var mjög glöggrar innri köllunar og að mér stæðu opnar dyr til helgra dóma, ef ég vildi helga mig guði. Á slíkum augnablikum — en þeim fylgdi ávallt sælukennd — virtist mér sem til mín væri talað sem full- orðins manns, en ekki barns. Oft greip mig djúp þrá til að( fara og helga líf mitt þjónustu guðs, og átti ég stundum í stríði( við sjálfan mig og var í ráða 1 leysi um hvað ég ætti að gera.' Ég hafði einhverja hugmynd um þá ábyrgð, sem því fylgdi að 'taka fasta ákvörðun, en trúin þá ef til vill ekki nógu heit og einlæg I þegar á reyndi. Þegar tímar liðu, varð þessi þrá öllu fremur að ósk um eitt- hvað. sem sprottið var upp úr meðvitund um ytri fegurð og ýmislegu draumalífi, sem einnig styrktist af sögum og æfintýrum, sem ég kynntist. Einn þáttur andlegs lífs míns var hin mikla ást mín til allra mynda. Hún varð þess valdandi, að ég varð fyrir ýmiskonar utanaðkomandi mótþróa. Mig hefur oft furðað á því síðar, hve margar myndir( söfnuðust til mín í bernsku minni, þar sem ég ólst upp á af- skekktum stað, langt frá allri listmenningu. Snemma koms | ég í listaleifar gamals listamanns á nágrannabæ, og ýmsar aðrar^ myndir eru mér minnisstæðar frá berskuárunum. Þó held ég ekki, að þetta hafi ráðið síðari ákvörðun minni um að ganga^ listabrautina, nema þá að örlitlu leyti. Fremur munu það hafa verið ýmsar lífsmyndir bernsku minnar og æsku, svo sem áhrif töfrandi fegurðar náttúrunnar j Sáí náttúrunnar virðist hafa vak-: ið hjá mér það listfrækorn, er ég ef til vill sjálfur hef komið með( í sál minni einhverstaðar að hingað til jarðneska lífsins. En1 það er nú önnur saga. Fegurðarsamræmi það, er ég alstaðar þóttist verða var við j gerði það að verkum, að ég átti erfitt með að sitja hjá aðgerða- laus. Mig langaði til að vitna frá eigin brjósti, óskaði að geta sungið lofsönginn með á minn hátt — vildi reyna að stemma rödd mína við röddina allsherjar án þess að verða alltof hjáróma En því miður vildi þaó þá sem síðar oft ekki verða. Eg var bráð- ur í skapi, gat orðið eins ofsareið- ur og heiftugur, eins og eg þráði oft hinsvegar að mega sýna öllu blíðu. Hún byrjaði nokkuð snemma baráttan sú — baráttan milli míns innra og æðra eðlis og míns lægra eðlis. Manni var að bæla niður galla sína og þá fremur kennt, að maður ætti( vonzku í stað þess að reyna að ala þá upp — sem önnur vand-; ræðabörn — til guðsótta og góðra siða, að vísu verk, sem ekki er barna meðfæri. Eg tók öllum aðvörunum með stillingu en allri móðgun mjög illa. ★ Oft hefi ég velt því fyrir mér af hverju sælukennd endur minninganna muni stafa. Hvers- vegna er liðni tíminn unaðslegri en sá yfirstandandi ? Er það af því að við merkjum ekki nógu vel líðandi fegurð lífsins, sjáum hana ekki fyrr en eftir á, þegar kyrrð og friður hafa færzt yfir hana ? Eða er það af þvi að heil- brigt líf er gjarnt á að gleyma skuggunum og muna fremur björtu hliðarnar ? Eða er það af oss óafvitandi ódáinsgeislum frá einhverri fortilveru, sem fylgja oss inn á jarðneska lífs- sviðið, ýmist skemmra eða lengra, en eru sterkastir í fyrstu bernskuárunum, þótt þeir fylgi oss meira eða minna alla ævi ? Hver veit nema í barnssálinni geti óbeinlínis blandast að ein- hverju leyti gleymdir draumar um dýrð ódáinslanda? Ég var ekki gamall þegar ég reyndi að komast í ramma þann sem ég fann mig umluktan af, en það vildi takast misjafnlega. Ég var heldur ekki gamall, er ég fann hjá mér undarlega sterka löngun til einveru — hef eigin- lega alltaf innst inni þráð hana — og fann snemma, að mér mundi misjafnlega ganga með sálufélaga. Ytri hringur bersku minnar og æsku gat hvorki talist víðfeðmur né margbrotinnJ Skortur vina og andlegs félags-j skapar gerði lífið að vísu dálítið einmanalegt, en aldrei snautt. I Ég var settur undir handleiðslu ýmissa mentamanna, sem unnu mér alls hins bezta, og drakk ég' í mig allt, sem mér var hug-1 næmt að kynnast. Hitt gekk á hina hliðina. Allt, sem minnti^ á þululærdóm, vakti hjá mér sterka andúð. Ég hafði af myndum kynnst höllum og slotum og þar á meðal einni mynd af listaháskóla. Þegar ég var á ellefta árinu sá ég mynd í blaðinu “Heimdalli” af lista- skólanum í Vínarborg. Vaknaði þá strax upp í hug mér þögui ósk um að geta komist þangaðj svo lítið bæri á. Ég trúði einni vingjarnlegri vinnukonu okkar fyrir þessu leyndarmáli, og tók hún vel í það, líklega af því að hún mun ekki hafa talið mig með öllum mjalla. Ekki gleymdi ég minni virðulegu Vínarhöll, og það bættust fleiri hallir við síðar þótt mér litist alltaf bezt á þá sem hlotið hafði mína fyrstu ást Ég teiknaði og skar í tré, bjó til smáhús, svo sem litla kirkju. Mér varð oft starsýnt á klaufaskap minn í þessum efnum. Heygarð- ar, hlöður, fjárhús og ekki sízt f jallhúsin svonefndu — voru mér kærir staðir. Einnig allt þetta hafði sinn eigin fjarlæga hátíða- blæ. Heystálin, lauparnir, hell- urnar innan þaks töluðu þar saman, hvert upp á sinn máta, og gerðu sínar athugasemdir. ! Frá fjallhúsunum var útsýnið| dásamlegt. í austri blasti við Hekla, og þegar komið var upp a menni að ræða, ef hin mikla mergð þessara manna hefði ekki gert ofurmennishugmyndina dá- lítið grunsamlega í mínum aug um. Með árum og þroska hefur mér virzt sem venjuleg þróunar- braut yrði að byrja með ást til æskustöðva, fjölskyldu og föður lands, þetta væru nauðsynleg þrep upp í þá himnesku hæð.j sem elska til alheimsins og al-| lífsins útheimtir. Mig grunar, að( sá sem ekki hefir þekkt nokkurn persónulegan kærleika til vina eða föðurlands, sé jafnvel hæfuri til að elska það, sem meira er en þetta. ★ Burtfararhugur og löngun til lista dreif mig ungan og fullan forvitni til framandi stranda \ Nýr heimur opnaðist, nýtt við- horf, nýtt andrúmsloft. Eg gladd-1 ist og grét, söknuður og sæla skiptust á. Nú var margt svc' nýstárlegt, list veruleikans í stað j draumanna, ný fræði, nýtt fólk j nýtt land, nýir félagar. Allt nýtt nema það bezta: óvelkt og óskert trú mín og sál. En það lá fyrir mér að verða^ einn þeirra mörgu, sem ekki fá Hoirríis, Mols Höfum 465 sveita kornhlöður og 165 kolaskýli í Manitoba og Saskatchewan. er út leit fyrir að ég yrði að.úr því — er gullvæg henni til mæta mönnum þessum, því í mínum augum hlutu þeir að vera töluvert merkilegir, er svona gátu mælt og vegið alla list, svo þar var enginn efi eftir. Ekkert duldist fyrir sjónum þessara andans manna. Það leit út fyrir eftir dómum þeim, er þeir dæmdu, að þeir vissu allt um andlegs þroska um alla framtið. Um mest alla ævi mína hef ég þótzt hafa þó nokkur kynni af slíkri innri baráttu. —Eimreiðin. LJóS YFIR LANDIÐ Ljós er lífgjafi, orkan er fjör- Old Cases Needed A wooden case can be used, with care, for a period of 5 years continuously. There is now a great shortage due to lack of materials and labour. You will be co-operating with the Breweries in helping to conserve valuable wood supplies by turniing in your old cases as soon as possible. This co-operation will be greatly appreciated. ---------— DREWRYS LIMITED Markás, sást Tindafjallajökull með sín tvö horn. En þar undir sá ég í anda Þórsmörk hina frægu með sín fegurðarundur og einhvern reimleika, sem enginn botnaði neitt í. 1 suðvestri blasti við víðlendið með bláu fjöllun 1 um í fjarska og í dalbotninum j innst og næst, heimilið, þar sem ég nýlega hafði verið að reika í ríki drauma minna. Á þessum ferðum mínum, einn á fjöllum uppi, við fjárgæzlu um morgna, fannst mér ég oft verða var mikillar vellíðanar og innra samræmis alls. Þessi tilfinning var mér alger veruleiki á þessum stundum, eins og svo oft síðar i lífinu. Hún hefir veitt mér sterkustu vissuna fyrir andans grundvelli þeim, sem öruggt er á að byggja. ”En það tel ég mannskröftunum verst varið þegar reynt er að fjarlægja þenna ódauðlega fjársjóð hjá ó-1 vörðum og einföldum. Aumur er sá, er aðhefst slíkt, og armur er hinn, sem fyrir því verður. Ást til æskustöðvanna, sem og síðarmeir til föðurlandsins, taldi ég eðlilega og sjálfsagða, þótt ég, er lengra leið, fengi dýpri skiln- ing í þessu. Er tímar liðu kyntist ég mönnum, sem litu öðrum aug- um á þetta, og virtist mér þeir geta haft rétt fyrir sér frá sínu' sjónarmiði, þótt ég hisvegar hafi ^ ennþá veika trú á ást þeirra manna og kærleika til alls heims- ins, sem fyrirlíta slíkar kenndir^ til þjóðar sinnar og föðurlands. Reyndar gat hér verið um ofur- að lifa í Paradís sinnar barna- trúar til æfiloka. Er ég síðar hugsa til þessara liðnu tíma. undrast ég stórum, að ég með minni veiku trú á þeim, sem allt þykjast vita, skyldi geta hrasað um ekki stærri stein. En þetta er löng saga, sem ekki verður rakin hér. Ég hafði löngum haldið, að( trúarlíf mitt væri sterkastij strengurinn í tilveru minni, og án efa mun svo hafa verið. Enj sjálfsagt hefur listeðlið, allt frá, bernskuárum, verið þar sterkuij keppinautur. Viðleitnin til að sameina þetta tvennt hefur jafn-| an átt erfiðleikum að mæta, og, fangbrögðin á milli þessara. tveggja eðlisþátta eru ein þeirra staðreynda lífs míns, sem ég þekki bezt. Eg stundaði nám á ýmsum teikni- og listaskólum og komst svo loks inn í sjálfan listhaskól- ann. Ég hugsaði og mig dreym- di um listir nætur og daga. Oft gleymdi ég mér í einskonar heim spekilegum hugleiðingum um viðfangsefni listarinnar, köllun hennar og eðli. Alltaf komst ég fremur fljótt að einhverri niður- stöðu, en annað mál var það, hvað sú niðurstaða gat haldist lengi. 1 öllum þessum vandamálum og heilabrotum fannst mér ég eiga heima sem fiskur í vatni og buslaði þar með mikilli ánægju og af miklum áhuga. Ég hafði fyrir löngu fengið vitneskju um ýmis “leyndarmál” listarinnar viðaði að mér talsverðum fróð- leik þess efnis. Einkum var mér kært að kynnast Taine og skoð-' unum hans og svo mörgu öðru:| er ýmsir höfðu að segja. Mörg voru þau fyrirbrigði listarinnar, er komu mér ætíð kynlega fyrir sjónir, svo sem allir “ismar,” stefnur og “skólar” svokallaðir —yfirleitt allar reglur og tízkur. Svo róttækt var hatur það og fyrirlitning, sem ég strax fékk á öllu slíku, að ég komst fljótt íj andstöðu við flesta félaga mína ef ekki alla. Ég fann, að ég var fæddur fjandmaður allra þessara álaga og þakkaði hamingjunni fyrir, að ég var kominn frá minu fátæka föðurlandi, sem að vísu hafði ekki of mikið af ytri auð- æfum, en var til allra heilla einnig svo bláfátækt af öllum listvenjum ftradition) og öðrum slíkum þvættingi og heimsku mínum augum. Ég sá alla fé laga mína burðast meira og minna með þessar erfðasyndir sínar. sem ég var sjálfur svc blessunarlega laus við. Ég var iðinn og árvakur og hlustaði á flesta fyrirlestra, sem fluttir voru um listir. Ofur gam an þótti mér að öllum þeim miklu fræðum, er margir “listdóm arar” gæddu fólki á, er um lista menn eða listsýningar var að( ræða. Ég vandi mig snemma á að ganga hæversklega til hliðar I listamannsins huldustu hug j egg allra framfara. Þegar H. myndir, samtímis um tækni hans G. Wells og Stalin áttu samræður og allt hið ytra, allt um drauma ! í Moskva árið 1932 komst Stalin og sálarlíf hans, um alla fortíð svo að orði: “á mentun alþýð- hans og framtíð og meira til unnar og raforkunni byggist hvernig allt starf hans átti að framtíð Sovét-ríkjanna. Nú er vera eða ekki að vera, hvertj líka svo komið að ekki einungis hann stefndi og hverra gæðaj ráðstjórnarríkin heldur einnig hann átti að afla sér, hvaða hætt- Bandaríkin, Canada og fjölda ur hann átti að forðast, hvað mörg önnur þjóðlönd binda sannleikur væri og lýgi í listum framfaradrauma sína við raforku o.s.frv. Var það ekki von að nýting til almennigs þarfa, í þessum miklu sjáurum og framtíðinni. smekkmönnum fyndist skítur tiJ( Þessi ljóssækni nær til Islands koma, þegar einhver ætlaði að( ekki síður en annara landa og nú hlaupa útúr lestinni og ganga láta menn sig dreyma um þann eigin götu? Ég þóttist verða heilladag þegar ljósi, yl og orku þess var, að ég var grunaður um' verður veitt í lífgefandi straum- að vera einn af svörtu sauðunum j um yfir landið alt og inn í hvert kot og kima. Hvaða skilyrði hefir Frón til Miðuð við fólksfjölda verður samt Island orkuauðugasta land- Ég hafði dirfst að álíta, að þeir sem óskuðu að skapa sjálfstætt gætu haft sínar djúpu rætur ogj að láta þennan ljósadraum ræt- farið sínar eigin götur. Jú, auð- ast? vitað, en hvar var þá að finna?| Það hefir næstum ótakmark- Það vantaði bara, að maður færi aða orku í fossum og fallvötnum. að gera sig hlægilegan með því Þetta sézt með samanburði. Að að ímynda sér sjálfan sig einrjvísu hafa Bandaríkin, Canada, þeirra. En ég hélt því fram, að Noregur, Svíþjóð og Sviss meira á meðal listamanna sem annara vatnsafl í heildinni en sú tafla kynnu að finnast undarlegar lítur þannig út miðuð við miljón sálir, sem ógjarna létu leiða sig hestafla: og binda annara böndum. 1 mannfélagi því, er ég dvaldi Bandaríkin ...yfir 82 miljónir ha. í á árunum 1893 til 1914 var(Canada--------- “ 53 mikið áf þessum listdómarafyrir- ( Svíþjóð - “ 15 brigðum. Og með sjálfum mér Noregur.........um 20 tók ég þá rækilega til athugunar j Sviss --- “ 5 Það tók nokkurn tíma að kryfja ísland------- “ 4 þá til mergjar. Innan um voru samvizkusamir listdómarar, sem af varúð og nærgætni' leituðust við að túlka listverkið út frá ið því það hefir 33 h.ö. á hvern sjónarmiði höfundar þess. En íbúa. Noregur næstum þv 7 h.ö. hinir múgsinnuðu voru fleiri. á íbúa. Canada næstum því 5 sem af hégómagirnd, monti og h.ö. á íbúa. Svíþjóð 2*4 hestafl mikilmennsku, drottnunargirni á íbúa. Bandaríkin ekki nema kerskni, hefndar- og minnimátt j dálítið meir en hálft ha. á íbúa. arkennd — og svo síðast, en ekkf íHér er brotum slept til hægðar- sízt af heimsku — óðu upp eins auka en skýrslan tekin eftir “The og hreinasta plága, firrtu fólkið Statistical Year Book of Wprld persónulegri dómgreind sinni og Power Conference, 1936). þóttust leiða það — og listamenn | Mjög er samt þessu afli mis- ina sjálfa. Gamlar múgaðferðir ( skift milli héraðanna heima, um ríktu í listinni þá sem oftar. Öllu, 65 % af þessu vatnsafli er í Ár- var skipað í bása. “Ismar” ogjnes- og Rangárvallasýslum en “skólar” réðu lögum og lofum ^25% í Suður- og Norður-Þing- Allt, sem bar merki innsæis og eyjarsýslum. 1 Vestmannaeyja-, frumleika, átti fremur erfitt Mýra-, Barðastranda- og Kjósar- uppdráttar. Listin fyrir listina sýslum eru engin fallvötn með — bókstafslistina — var uppá-'yfir 1000 hestöflum. Auk þess haldsslagorð þeirra tíma. | þurfa kaupstaðirnir: Reykjavík, Þannig urðu kynni mín af Akureyri, Hafnarfjörður, ísa- listastarfsemi samtíðarinnar að-| fjörður, Seyðisfjörður, Norð- eins til að auka á ógeð mitt á fjöðru og Siglufjörður að sækja stefnum og tízku í listinni. Listin til annara um afl. hefur í mínum augum ávallt ver- Komið hefir því til orða að ið persónulegs eðlis, “individual nota fleira en fallvötnin til raf- istisk” útgeislun, ef svo mætti orku framleiðslu, þar sem slíkt að orði komast, og hún er það afl er langsótt. Hefir mikill á- enn. Kynni mín af “ismunum’ í listinni hafa orðið til þess eins að eg hefi lært að forðast þá. Grundvöllur listvitundar og trúarvitundar hefur mér ávallt virzt mjög svipaðs eðlis, enda mun þessa viðhorfs gæta rnjóg í minni list. Og þegar ég nú lít til baka yfir allt það í list og trú, sem valdið hefur mér erfiðleika og efa hugi þróast á því að framleiða rafmagn með hveragufu auk þess sem vindstöðvar eru nú þeg- ar farnar að taka til starfa í sumum sveitum. Hvað er nú að segja um þróun þessara framkvæmda til þessa. Árið 1904 reisir Jóhannes Reyk- dal fyrstu rafstöðina í Hafnar- firði. Á árunum 1904—1918 var aukningin aðeins 30 h.ö. á semda, þykir mér vænt um, að, ári að meðaltali en síðan um 1000 ég trúði aldrei neinum fyrir( h.ö. á ári og þó mest á þessu síð- vandræðum mínum. Auk þeirrar! asta ári þegar raforkan eykst um feimni, sem því fylgir að tala viðj 50% við stækkun Sogs- og Laxár aðra um þau einkamálefni, er einnig óttinn við að verða mis skilinn. En sú mikla orka, sem ávinnst fyrir erfiði ungrar sálar — ef hún sjálf getur klofið fram virkjanna. Nú sem stendur er ísland tíunda landið í röðinni um raforku framleiðslu miðað við fólksfjölda. Tiltölulega brúka þeir rafmagn meira til ljósa, hita

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.