Heimskringla


Heimskringla - 29.11.1944, Qupperneq 5

Heimskringla - 29.11.1944, Qupperneq 5
WINNIPEG, 29. NÓV. 1944 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA GULLBRÚÐKAUP Guðm. Jónsson og Ingveldur Arngrímsd. Frá Skarðshóli í Miðfirði flutt- Ust árið 1900 hjónin Guðmundur Jónsson og Ingveldur Arngríms- dóttir vestur um haf. Námu þau iar,d í Geysisbygð í Nýja-Islandi, °g nefndu bæ sinn að Reykjum. BJuggu þau þar í 28 ár, en seldu Þa jörð sína og fluttu til Winni- Peg- Síðustu þrjú árin hafa þau dvalið á Gimli. Bjórða nóvember 1944, áttu Guðmundur og Ingveldur gull- brúðkaups-afmæli, höfðu þá ver- gift í 50 ár. Mintust börn Þeirra, sem eru sjö á lífi hér vestra afmælisins með veizlu goðri að heimili yngsta sonar þeirra, Matthíasar, að 709 Sim- c°e St., Winnipeg. Sóttu nálega öll börn hjónanna sem vestra eru samsætið og venzlafólkið, barnabörn, sem eru 14 og barna- harnabörn fjögur. Var því þarna stor og fríður hópur afkomenda Saman kominn. Og með ýmsu °ðru voru hin aldurhnignu hjón glödd. Guðmundur er nú 79 ára, en tngveldur 78. Hafa þau unnið ^úkið dagsverð á sinni löngu æfi, því ekki var braut landnemanna her ávalt slétt og blómum stráð. •^uk þess var fyrir stórum barna- hóP að sjá, eða 10 alls, er öll kom • Ust upp, nema eitt, er dó í æsku a leiðinni vestur — og sem öll eru mannvænlegasta fólk. Land- Uemarnir íslenzku þurftu á for- sJa, reglusemi og atorku að halda. Hafa gullbrúðhjónin sýnt, að þau hafi átt sinn skerf af þessum eiginleikum í fórum sín- um. Guðmund þektum vér að því,! að vilja veita hverju máli er hann áleit til velferðar bygð sinni og mannfélagi sínu, aðstoð sína. Hann er og ljúfmenni í viðkynningu og bezti drengur í hvívetna. Ingveldi kyntumst vér ! ekki mikið, en svo mikið þó, að; maður veit, af afkomu þeirra að dæma, að hún hefir verið manni; sínum samhent. Hér fara á eftir nÖfn barna! I gullbrúðhjónanna, eftir aldurs- röð: ' 1. Jóhanna, nú dáin, gift Richter Anderson, sænskum að ætt; var sonur þeirra Art'hur Paul Anderson, um tíma starfs- maður hjá Viking Press, en nú í flughernum og talinn “missing”. 2. Ingibjörg, gift Birni Ey- jólfssyni í Hafnarfirði á Islandi. 3. Páll Ragnar, í Redvers, Sask., giftur konu af skozkum ættum. 4. Ólafur Helgi, í Grand Marais, Man. 5. Guðrún, gift G. Payne, býr í Winnipeg. 6. Elinbjörg, gift Jóni Good- man, búa í Winnipeg. 7. Margrét (Mrs. K. Hansen) búa við International Falls. 8. Jón Júlíus, giftur Þórunni Einarsdóttur Sigurðsson, búa í Flin Flon. , 9. Matthías Arnberg, giftur Vera Berg, búa í Winnipeg. Tíunda barnið dó í æsku, sem áður er getið. Heimskringla óskar gullbrúð- hjónunum til heilla í bráð og lengd. eg þóttist sjá að það myndi ekki takast áður en skipið sykki. 5 björgunarflekar voru á skip- lnu- Tveir þeirra losnuðu þegar skiPið sökk. En 3 þeirra runnu ut af skipinu, af því losað var um þá. Þegar aftur hluti skipsins var k°minn í sjó, fóru menn að kasta' Ser í sjóinn. En ekki er hægt að v*ta hve margir hafa reynt að h.1arga sér á þenna hátt. Eg var einn þeirra. Eg synti að fleka emum þegar skipið var sokkið. Brásögn Frímanns ^*l,ðjónssonar, bryta Brímann Guðjónsson, bryti, segir svo frá: Eg var staddur í reyksaln- Uln, þegar tundurskeytið hitti skiPið. Rankaði eg við mér, þar Sem eg lá á gólfinu, og maður gekk yfjr mig i myrkrinu. Því hB ijós sloknuðu að sjálfsögðu Vlð sprenginguna, svo dimt var ha þar inni, en gluggar byrgðir. . ^it;t fyrsta verk var að hlaupa 1 kiefa minn og ná mér í björg- Unarbelti, sem þar var. Bn síðan fór eg upp í einn jörgi^arbátinn, sem eg hélt yrst að myndi geta flotið frá s ipinu. En hann hallaðist svo mikið, að eg þóttist sjá að honum ^ayndi hvolfa. Sá þá að björg- Unarfleki flaut rétt hjá, og komst ut 1 hann. Eftir andartak var ekki annað ofansjávar af skipinu en fram- siglan og stefnið. Bar flekann frá skipinu. En er það var sokk- ið, komu nokkrir menn á sundi og náðu flekanum. Voru brátt komnir svo margir á þann fleka, að við sátum þar í sjó í mitti. Því hann lá svo djúpt í sjónum. Nokkru síðar gátum við róið okkur að öðrum fleka, þar sem aðeins voru tveir menn. Skiftum við okkur nú á flekana. Eftir það gátum við komið okkur bet- ur fyrir. Það vildi svo einkennilega til, að enginn okkar, sem þarna urðu samferða, hafði á sér vasahníf. Svo við gátum ekki losað segl- dúka er voru á flekanum. Feng- um við hníf frá mönnum á enn öðrum fleka, til þess að leyst yrði úr þeim vanda. Leið okkur sæmilega þær tvær klukkustundir, sem liðu þangað til skip kom og bjargaði okkur. Frásögn frk. Áslaugar Sigurðardóttur Frk. Áslaug Sigurðardóttir var eini kvenmaðurinn sem bjarg- aðist. Hún segir m. a. svo frá atburð- inum: — Eg var stödd í ganginum fyrir framan borðsalinn, þ^gar sprengingin varð. En hentist með svo miklu afli í þilið í gang- inum, að eg misti meðvitund, en vaknaði .við óp og var þá kol- dimt í ganginum. Hurðin fram í búrið hafði opnast, og þaðan gaus reykur og gufa, svo mér sló fyrir brjóst. Ekki get eg vitað hve lengi eg var að koma til meðvitundar. En einhver maður, sem þar kom að, hjálpaði mér upp stigann upp á efra þilfarið. Þar sá eg margt fólk. Og þar sá eg bát, sem hall- aðist mikið, rendi mér upp i hann. En í sömu svifum var tekið í mig og mér hjálpað yfir á björgunarfleka. Eftir augna- blik sá eg skipið sökkva. » Öllum heimildarmönnum blaðsins kom saman um, að furðulega mikil stilling hefði verið á öllum á skipinu þessar fáu mínútur, sem það var ofan- sjávar eftir að sprengingin varð. Þeir, sem tíðindamaður blaðs- ins hafði tal af, létu þess sér- staklega getið, hve mikilli alúð þeir mættu og hjálpsemi í skipi því, sem kom og bjargaði fólk- inu af flekunum. Það skip kom hingað nokkuð eftir miðnætti á laugardagsnótt. Sumir skipbrotsmanna fóru strax heim til sín. En aðrir, sem höfðu meiðst, eða voru þjakaðir, voru fluttir í spítala. En ekki er blaðinu kunnugt um að nokkr- ir þeirra muni hafa varanlegt líkamlegt mein af þessu. Eyjólfur Eðvaldsson, loft- skeytamaður, var einn þeirra manna, sem komust á björgu’n- arfleka. Hann hafði fengið mik- ið sár á andlit. Hann var karl- menni mikið, og lét sér hvergi bregða, frekar en hann væri heill. En nokkru eftir að hann kom um borð í björgunarskipið fékk hann ákafa köldu, og var brátt örendur. • Það sló óhug á bæjarbúa er fréttirnar fóru að berast um Goðafoss. Lengi fram eftir kvöldi voru menn að vona að full mannbjörg hefði orðið. Veður var að vísu allhvast af landsuðri, en ekki svo, að það myndi torvelda björgun mjög. Menn voru að vona, að skipið hefði getað flotið það lengi ofan- sjávar, að hægt hefði verið fyrir alla, sem í skipinu voru, að kom- ast annaðhvort í báta eða á fleka. En skipavon mikil á þessum slóðum. Menn gera sér ekki grein fyrir því, hve skip á stærð við millilandaskipin okkar veita lítið viðnám svo ægilegum morð- tólum, sem tundurskeyti þýzku kafbátanna eru. Það var dapurleg fylkjng, sem stóð niðri á hafnarbakka á laugardagsnóttina og beið þess að björgunarskipið kæmi til lands, eða skipin tvö. Því þau voru tvö, sem komu á vettvang, þó annað þeirra hefði flesta skip- brotsmanna. Enginn vissi þá, hverjir höfðu bjargast. En þeg- ( ar sannfrétt var um það, þótti sem eðlilegt er, átakanlegast um læknisfjölskylduna, er fórst þarna öll, hjónin og þrjú börn þeirra. Á laugardagsmorgun var al- kunnugt um þetta mikla mann- tjón. Sýndu bæjarbúar samúð sína með syrgjendum með því að fánar voru dregnir í hálfa stöng um allan bæinn. —ísafold, 15. nóv. HEIMUR Á HELVEGI Eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti Syrtir fyrir augum, soraský hylja himinsal. Þjáning, þjáning — þjóðir skelfast. Háð er heiftarstríð. Rætt er um ráð — ráðþrota, N enginn úrbót sér. Friðlausir menn friðlausra þjóða fylkja láta liði. Váleg eru í veröld veðraél. Heimur á helvegi, heiðið hold hismi klæðist meðan sál er svelt. • • ( . if Töpuð er trú, traust glatað, — ánauð aðeins til. Flátt er mætt, fögru lofað; efnd einskisvirt. Sakleysi er svívirt, sæmd misvirt, — fjót eru lokaráð. Helvegur troðinn, heilög vé flekkuð lasti og lygð. Hefnd! hefnd! er heragi þjóða. Valdihafar vaða í reyk, blasir við augum bölvæn sýn: Opið Ginnungagap. Mannkynið af fögrum frægðar- tindi fellur eins og laufblað fyrir vindi. Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku. I. árg. 112 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð _________________ $1.00 “ÚR ÚTLEGД, Ijóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð____$2.00 HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú i FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg ★ ★ ★ Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ATHUGASEMD PJÓDRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks. North Dakota Allir Islendingar i Ame ríku ættu að heyra tii Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins Ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Jarðarberja Plöntur Ljúífengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtaríkur og. fagur til hýbýla ' skrauts. — Þakini blómum og ávöxt um samtímis. — Blómin snióhvit* og angandi. Á- vöxturinn á stærð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða í jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25í) (3 pk. 50ó) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 þegar hún er tilbúin DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Við, sem byggjum eina óska landið: ættum nú að tryggja friðarband- ið: sameinast af krafti í kærleiks- anda. Kristin þjóð má engu fögru granda. Verið styrk á erfiðleika árum yfir þó að skelli mótgangsbárum. Leggjum veg til ljóssins friðar- sala. Látum verkin gera meira en tala. Tökum saman höndum heil til sátta, er heimurinn sig býr til loka- þátta. Handaband sé heitt á landsins þingi: heilagt lögmál hverjum íslend- ingi. Leggjum niður vopnaþrætu • þunga þau hafa margan vegið: penni og tunga: hatur, lýgi, heift og öfund víki. Hreinn og sannur drenkurskap- urinn ríki. Á fundi sínum þann 24. nóv- ember s. 1. samþykti StjÓrnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins ein- um rómi að gera eftirfarandi athugasemd í tilefni af ummæl- um í ritstjórnargrein í Heims- kringlu, þann 1. nóv. s. 1. Stjórnarnefndin gerði ítrek- aðar tilraunir til þess að fá Steingrím kennara Arason vest- ur hingað til íslenzkukenslu og annarar þjóðræknisstarfsemi á árunum 1941-1942. Hafði nefnd- in með ýmsum hætti undirbúið komu hans, var reiðubúin að taka á móti honum, og var þess vænst að hann kæmi til Winni- peg innan tiltekins tíma. En af komu hans gat þó, því miður, ekki orðið af ástæðum sem Þjóð- ræknisfélagið fékk eigi við ráðið. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins Aths. Hkr.: Heimskringlu var það ljóst, að Stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins “gerði ítrekaðar tilraunir”, að fá Steingrím Ara- \ son hingað norður til íslenzku kenslu, en henni er ekki ljóst um að nefndin hafi boðið honum nein þau kjör, að til mála gæti komið að þegin væru. Meðan hún skýrir ekki frá því, lítur Hkr. á þessa athugasemd hennar sem Vindhögg um efnið sem um er að ræða í Hkr. greininni; hún er aðeins “einróma” firra. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið SAVINGS #/*£>CERTIFICATES esnnmniiQiimiiiiiiomniiimnimiminicjHmiimiiniiiiiiiiii; 1 INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile 1 STRONG INDEPENDENT 8 COMPANIES j McFadyen I | Company Limited | | 362 Main St. Winnipeg | g = Dial 93 444 »mmiAiaiiiiniiuiiuiiiiitHiiiiniiiiiiiiiinniiuimiiiiuiiiiiiiiiiiic» Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. íslenzkað hefii Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Stríðið jafnar aldrei misklíð manna. Mildi og friður réttlætið er sanna. -Lesb. Mbl. Heimskringla á íslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. m 1 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggýlega afgreiddar. Captain M, R. Janes, Leland Hotel, VVinnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta Prófið kornið að gróðrarmagni Þag er mjög áríðandi að vita frjóniagn hverrar korntegundar. Umboðsmaður þinn fyrir Federal ráðstafar prófuninni kostnaðar- laust. FEDERHL GRHIR LIIRITED

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.