Heimskringla - 06.12.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.12.1944, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 6. DES. 1944 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA SAGA MALSINS Frh. frá 3. bls. það var veitt með yfirgnæfandi atkvæðamagni, sem um leið og það leysti stjórnina frá ofan- greindum loforðum var trausts- yfirlýsing þjóðarinnar á stjórn- inni. Á því sama ári, eða á þinginu 1942 voru lög afgreidd, sem ganga undir nafninu lög nr. Veita þau lög stjórninni %fi til að setja herskyldu á í Canada, ef þörf gerist; eins til þess að senda menn úr heima- hernum, eða hann allan til utan- iands herþjónustu ef þörf krefst. þessi lög sagði forsætisráð- ^errann: “Þau heimila stjórn- 'nni að leiða herskylduna í lög, en meina ekki nauðsynlega það, að herskyldan verði í lög leidd.” ^annig var gengið frá þessu máli ® þjóðþingi Canada 1942. Enn heldur Canada_ stjórn á- fram herútbúnaðar framleiðsl- nnni, á svo röggsamlegan hátt, a^ hún og Canada-menn ávinna ser aðdáun og virðingu allra samherja sinna. Canada herinn vex dag frá degi undir sjálfboðaliðs fyrir- homulaginu. Hann er æfður og skipulagður undir stjórn Mc- Kaughtons hershöfðingja. Hann fekur þátt í orustum á vígstöðv- nm út um alla Evrópu og fram- §hngu 0g frægðarorð hans geng- Ur mann frá manni og frá einni þjóð til annarar. Canada liðið er einhuga úrvals lið. Tíminn líður. Canada herinn heldur áfram að aukast undir sjalfboðaliða fyrirkomulaginu og herútbúnaðar framleiðslan í Ganada að margfaldast. Það eru enn engar torfærur sjáanlegar á vegi canadisku hermálanna, nema hvað einstaka verkfall'dró lítið eitt úr þeim heima fyrir. r, Vózz, tó-ú.,bþ Slu,mk$ mho- 1 september s. 1., eða þó öllu heldur í ágúst mánuði, tekur hermálaráðherra Canada, Col Ralston, sér ferð á hendur til Englands og vígstöðvanna í Ev- rópu til að kynna sér ástæður og kringumstæður Canada-hersins. Hann fór til allra vígstöðva í Evrópu, þar sem Canada her- mennirnir voru. Talaði við þá og yfirmenn þeirra og kynti sér alla málavöxtu eins vel og föng voru á. Úr þeirri ferð kemur ráðherrann aftur upp úr miðj- um október mánuði s. 1. og legg- ur skýrslu sína fram fyrir for- sætisráðherrann og meðstjórn- endur sína þann 18 s. m. 1 skýrslu þeirri er sagt frá því að varalið alt sem Canada hefði haft á Englandi og í Evrópu vær.i þrotið og ekki lengur neinir þar til að taka skörð þeirra sem sær- ast eða falla, og að eini vegurinn til að bjarga því alvarlega á- standi væri að leiða lögin nr. 80 frá þinginu 1942, tafarlaust í gildi og senda heimaher Canada, sem taldi 68,000 menn, til víg- stöðvanna, eða part af honum, eins og með þyrfti, í það eða það skiftið. Hann fór fram á 15,000 menn til að byrja með. Með öðrum orðum, að löggilda her- skyldu í Canada tafarlaust. Aðal ástæðan fyrir því, að svona væri komið, kvað hermála- ráðherann vera, að innrásin á Frakkland og hin ógleymanlega sókn Canadamanna í Normand- íu, hefði mætt þungt á Canada INNKÖLLUNARMENH HEIMSKRINGLU Keykjavík A ISLANDI ___Björn Guðmundsson; Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask............:.....,......K. J. Abrahamson Arnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal Arborg, Man..........................G. O. Einarsson Baldur, Man....................................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man....................................Bjöm Þórðarson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Brown, Man........................ Thorst. J. Gíslason Cypres’s River, Man............................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask........................... S. S. Anderson Ebor, Man....................-......K. J. Abrahamson Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask................ ...Rósm. Árnason Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason Gimli, Man........................... -K. Kjernested Eeysir, Man......................... .Tím. Böðvai'sson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man........................ -Síg. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta..............................ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask....................... S. S. Anderson Keewatin, Ont........................ Bjarni Sveinssor. Langruth, Man...................................Böðvar Jónsson Leslie, Sa’sk.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man.'.............................D. J. Líndal Markerville, Álta................ ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask...........................S. S. Anderson Harrows, Man....:....................... S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...._.........................S. Sigfússon Otto Man. ......................... Hjörtur Josephson Pineý, Man’ - ----’-_ Z--------Á.........-S. V. Eyford Red Deer, Alta....._.._............Ófeigur Sigurðsson Riverton Man..........................Einar A. Johnson Reykjaví’k, Man..................................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.....................——K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..........................Fred SnædaJ Stony Hill, Man_________________ ___Hjörtur Josephson Tantallon, Sask........................Arni S. Árnason Thornhill Man......................Thorst.' J. Gíslason Víðir, Man..............................*-ug- Uinarsson Vanc’ouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Ma’n............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask.........................S. S. Anderson hermönnunum og skörð særðra talsfundi, enda var einn þing- og fallinna hefðu orðið meiri og flokksleiðtoginn, John Black- stærri en menn hefðu vonast eft- more, ekki á samtalsfundinum ir, eða gert sér grein fyrir. sökum anna. Hér var um hið alvarlegasta Þannig stóð þá mál þetta á mál að ræða. Annarsvegar um þriðjudag, 21. nóv., daginn fyrir hermennina canadisku, sem þingsetninguna, að forsætisráð- stóðu berskjaldaðir á vigvöllun- herrann og hermálaráðherrann um. Hins vegar um stefnubreyt- McNaughton virtust enn sitja ing að því, er liðsöfnunina heima við sinn keip, hvað liðsauka að- fyrir snerti, og það sem þeirri ferðina snertir .— sjálfboðaliðs- breyting hlaut óhjákvæmilega aðferðina. að verða samfara. j En kl. 3 á miðvikudag, á fyrsta Stjónarráðsmennirnir í Can- þingfundinum, tilkynnir forsæt- ada gátu ekki allir fallist á til- isráðherrann þinginu að stjórnin lögu hermálaráðh. Ralstons og á kafl ákveðið að senda 16,000 meðal þeirra var forsætisráð- (menn ur heimaher Canada til herrann sjálfur, Mackenzie | Wgvallanna eins fljótt og auðið King. Hann hefir, eins og allir er> eða með öðrum orðum, að lög- vita,, eða að minsta kosti ættu m fra 1^42, nr. 80, herskyldu- að vita, að Mackenzie er og hefir lðgin. voru leidd 1 Sildi. að sv0 ávalt verið ákveðinn mótstöðu-jmiklu leyti. sem núverandi og maður herskyldu ákvæðisins. Nú framtíðar varaliðSþörfin krefur. j á svipstundu var hann kvaddur Þetta tiltaeki stjórnarinnar kom j til þess að ganga á móti sannfær- jollum a ovart. °g spurðu: Hvað ingu sinni. Sleppa sjálfboða-]kom fyrir? Free Press, Tribune j fyrirkomulaginu og falla inn á °g Heimskringla spurði: Hvað herskyldu ákvæðisfyrirkomulag- ^0111 fyrir? Ekki var eg heyrn- j ið, en til þess var hann ekki ar- eða sjónarvottur að því sem j reiðubúinn. Það hafði ekkert fyrir kom. en mer finst að ekki komið fram í sambandi við sjálf- þurfi djúpt að grafa, til þess að boðaliða fyrirkomulagið, sem sía °g skilja hvað það var sem ( benti á að það væri ófullnægj-|kom fyrir- Stjórnin er enn á- andi, fyr en þessi krafa hermála- byrgðarfull gagnvart þjóðinni á ráðherra Ralstons kom fram. — málum landsins og þá náttúrlega Stjórnarformaðurinn, Mr. King, j a hermálunum líka. var sem sé ekki sannfærður um, I Það er ljóst fyrir þeim Mac- að sú staðhæfing hermálaráð- kenzie og McNaughton, að sjálf- herra Ralstons, að ekkert dygði boðaliða fyrirkomulagið, jafnvel til að bæta úr varaliðs skortin- þótt það sé réttlátara og betra, um nema herskylda væri rétt- j en herskyldu fyrirkomulagið, mæt, svo hann kallar á fund sinn gat ekki með neinu móti fengið fyrverandi foringja Canada-' að njóta sín eins og komið var, hersins, McNaughton hershöfð- jen lif canadisku hermannanna a ingja og ber málið undir hann. j vúgyöllum veraldarinnar í veði McNaughton, sem allra manna hinsvegar, svo báðir mennirnir var líklegastur til að vita hvers fáta sína sannfæringu víkja fyrir við þurfti og hvernig að bæta Þvi eina nauðsynlega, að vernd3 mætti úr því, er forsætisráð- lif canadisku hermannanna,' herranum sammála um, að sjálf- hvernig svo sem með heimamál- boðaliða fyrirkomulagið hafi in fari. ekki verið reynt til hlítar og að I Það er ekki ófróðlegt að fylgj- bæta megi úr hinni brýnu þörf ast með gerðum þingsins í mál- sem framundan var, án þess að inu. Ihaldsmenn koma fram breyta um heröflunar aðferð. — með vantrausts yfirlýsingu á Afleiðingin af þessari niðurstöðu stjórnina, út af því, að hún hafi var sú, að Ralston hermálaráð- ekki leitt í gildi allsherjar her- herra segir af sér, eða er látinn skyldu, og eru bitrir í garð henn- fara, en McNaughton tekinn í ar út af því, en einkum þó í garð hans stað og málið um heröflun- forsætisráðherrans. Segja hann ina, verður á einni svipstundu hafi mist traust þjóðarinnar og alþjóðar mál. sé óhæfur til að hafa þjóðarfor- Þeir forsætisráðherra King og ustuna a bendi lengur og að hermálaráðherra McNaughton dolln Bracken sé miklu betri. báðu fólk að vera rólegt svo at- M. J. Coldwell, leiðtogi C.C.F. huga mætti málið í næði og æs- flokksins segir að sinn flokkur ingalaust, en það fékst ekki. — greiði atkvæði með vantrausts Málið læsti sig eins og eldur yfirlýsingunni sökum þess, að frá hafi til hafs. Fundir voru stjórnin hafi ekki herskyldað haldnir og hrúgað saman fólki, eignir manna. Honum finst lík þar sem áskoranir til stjórnar- lega að sundrungin í landinu sé innar, um algerða herskyldu í ekki nógu mikil á meðan að á Canada voru samþyktar. Her- stríðinu stendur, án þess að mannafélögin, þar sem í eru her- ienda í höggi við efnamenn menn frá fyrra stríðinu, einkum landsins eins og óumflýjanlegt fyrra alheims stríðinu, héldu væri ef slíkri stefnu væri fram- fundi um alt landið, og sam- fygR nú. þyktu áskoranir til stjórnarinn- ■ J. H. Blackmore, leiðtogi ar og þar ofaní kaupið, rituðu Social Credit flokksins segist bréf til allra ráðherranna og |hlusta, en að aðal mein vor hvers einasta af þingmönnum mannanna finnist sér þó ávalt sambandsþingsins og kröfðust, vera gjaldeyris fyrirkomulagið þess að herskylda alla vígfæra sem alt sé vitlaust. menn í Canada tafarlaust. Em- Á meðan að þessar hljóðöldur bættismenn í Canada hernum skella fram og aftur í veggjum gera yfirlýsingar í blöðunum, þingsalsins í Ottawa, hlustar þvert á móti öllum fyrirskipun- þjóðin og ofsinn sem í part af um og herreglum, um að sjálf- henni hljóp, hjaðnar smátt og boðaliða aðferðin sé til hlítar smátt og hún bíður eftir enda reynd, og léttvæg fundin og að úrslitum þingsins um þau á- e ert dugi nema herskylda, og hugamál þings og þjóðar sem í er inSar austur í Nova Scotia raun og veru eru á dagskrá, og ganga berserks gang út af mál-1 varða þjóðina mestu eins og nú inu °S semja áskoranir til stjórn- standa sakir um liðsaukann, og Baníry, N. Dak. I BANDARÍKJUNUM _..___________________________E. J. Breiðfjörð BeHingham, Wash...............Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak................... Ivanihoe, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mhton, N. Dak..„......................-S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak„.___________________C. Indriðason National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. ^oint Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, Wash......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham. N. Dak.......................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Professional and Business = Directory —= Ornci Pboni 87 293 Ris. Phowi 72 409 arinnar um það, hvernig fram úr vandamálinu skuli ráðið. Með svona lagaða aðstöðu, æðis þrungnar athafnir, og stjórnina sjálfa sundurþykka og flokks- menn sína máske klofna, var ekkert sem forsætisráðherrann gat gert, annað en kalla þingið saman og það gerði hann 22. nóv. Á undan þingsetningu átti for- sætisráðherrann samtal við þing- leiðtoga mótstöðuflokkanna á þinginu, um aðstöðu og horf málanna, en ekkert markvert virðist hafa gerst á þeim sam- um það, hvort stjórnin í Canada | á að standa eða falla. J. J. Bíldfell Austfirskur maður var að tala í síma milli Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Þegar því var lok- ið, sagði símamærin honum, hvað símtalið kostaði, og svo væri kvaðning að auki. — Ja, mikill f jandi, sagði mað- urinn. — Eg held eg hefði ekki kvatt hann svona vandlega ef eg hefði vitað, að það kostaði eitt- hvað sérstaklega. Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Ornci Hocrs : 12—1 4 p.m.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning TalHmi 30 877 Vlðtalstiml kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN Physician 4 Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Slml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUmond and Weddlng Rings Agent íor Bulova Watchea Uarriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAIJTY SHOP Hárskurðar og rakara stoía. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave.. Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 INSURE YOUR PROPERTY WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 27 347 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 88124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlsknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Weddlng & Concert Bouquete & Funeral Deslgns lcelandic spoken A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- ir. AUur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS - and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave, Winnipeg PHONE 22 442 'JÓJINSONS lOKSTOREI 702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.